Lögberg - 23.02.1911, Blaðsíða 8

Lögberg - 23.02.1911, Blaðsíða 8
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 23. FEBRÚAR 1911. ROYAL CROWN SAPA Bezt boeði í regn- eg harð-vatn. Royal Crown verðlaun eru úr bezta efni. Tattoo vekjara klukka. Klukkan, sem myndin er af, er hin fræga Tattoo vekjara klukka, ’sem hringir í 20 mfnút- ur, stanzar svo og tekur aftur til, unz þér vakniö. Fæst fyr- ir 400 Royal Crown s >puum- búðir, flutningsgjald 20 cent. Sendið e tir fullkomnum verðlaunalista. Fæst ókeypis. The Royal Orown Soaps Limited Pr^mium Department. Winnipeg, Canada Notið Cresceat mjclk og rjcm og yður er óhætt fyrir öllum veikindum. Finst yður örugt, að nota hráa mjólk, eins og nú 'erástatt. Winnipeg? Talsími Main 27Ö4 CRESCENT CREAMERT t;o„ LTD. Sem selja heilnæma mjólk og rjóma í flöskum. FRÉTTIR UR BÆNUM —OG— GRENDINNI Veöurblíða nú á hverjum degi. Eimreiðin og Skírnir eru ný- komin. Miss Þórunn Baldvinsdóttir á, íslandsbréf á skrifstofu Lögb. Forester stúkan lsafold heldur mánaöarfund sinn að 770 Simcoe str. fimtud.kv. 23. þ.m. Fyrsta marz hefst nýtt náms- skeið 1 Success Business College, sem starfar alt árið, daga og kvöld. Kenslugreinir: bókhald, reikningur, lög, stafsetning, hrað- ritun, vélritun og enska. Nánarí upplýsingar fást, ef leitað er til skólans bréflega eða í simanum. Seinni hluta vikunnar verður í Walker leikhúsi sýndur leikurinn “The Beauty Spot. Aðal leikar- ion er Jeferson D. Angeles. Alla næstu viku leikur þar Miss Mary Mannering, fögur leikmær og fræg. KENNARA vantar fyrir Moun- tain skóla, nr. 1548, sem hefir 1. eða 2. flokks kennaraleyfi í Sask., til 7 mánaöa, frá 1. April til 1. Nóvember 1911. Tilbofi, sem til- taki kaup og æfingu sendist undir- rituðum fyrir 15. Marz F. Thorfinsson, Wynyard, Sask. Sec-Treas KENNARA vantar við Markland skóla, nr. 828. Verður að hafa 2. eða 3. flokks kennaraleyfi. Kcnslu tími sex rnánuöir. Byrjar 1. Maí 1911. Tilboð, sem taki fram sef- ingu, mentastig og kaup sem ósk- að er, sendist undirrítuðum: B. S. Lindal, Sec.-Treas. Markland P.O., Man. Þorrablótið var mjög vel sótt, fyrra miðvikudagskvöld. Ræður kéldu þeir yfir borðum Baldur Johnson fminni íslandsj, Jóh. G. Jóhannsson (minni Jóns Sigurðs- sonarj og Baldur Olson ('minni kvennaj. Sagðist þeim öllum mæta vel. —W. H. Paulson talaði nokkur orð samkvæmt ósk. Kvæði 'voru og flutt fyrir þessum þrem minnum eftir séra L. Thoraren- sen, Kristinn Stefánsson og Þor- stein Þorsteinsson. Annars urðu engar ræður á eftir. Unga fólkið skemti sér við danz fram eftir. nóttinni. Undirrituð veitir tilsögn í alls- konar hannyrðum, gegn sann- gjörnu verði. Vinnustofa 312 Kennedy Block, nr. 317 Portage ave. fbeint á móti EatonJ. Tal- simi: Main 7723. GrrtJa Halldórson. Yfirlýsing. Að gefnu tilefni leyfi eg mér að lýsa yfir því, að Ingólfur sál. bróðir minn gerði erföaskrá sína að viðstöddum aðeins dr. Sig. Júl. Jóhannesson og Mr.Áma Jóhann- esson; þar var hvorki viðstaddur C. A. Clark friðdómari né neinn annar. Það skal enn fremur tek- ið fram að mér var alls ókunnugt um að erfðaskráin nafði venð gerð fyr en eftir að hún var full- gjörð. Þann sem skrifað hefir æfi- minningu Ingólfs sál. bróður míns í 12. tbl. Heimskringlu og 5. tbl. Lögbergs, bið eg gera svo vel að •pinbera nafn sitt. Sveinn G. Kristjánsson. Við undirritaðir vottum það hér tneð, að þegar Ingólfur sál. Chris- tianson gerði erfðaskrá sína, voru engir viðstaddir nema hann sjálf- *r og við og bað hann okkur að hjálpa sér til þess ótilkvaddur af nokkmm manni. Leslie, 9. Febr. 1911. Sig. Júl. Jóhannesson, Arni Jóhannesson. KENNARA vantar fyrir VestfoM skólahérað nr. 805, sem hefir 3. flokks kennaraleyfi. Kensla byrj- ar 1. Maí næstk. og varir sex mánuöi. Umsækjendur tilgreini æfingu og kaup sem óskaS er eftir og sendi tilboð sin til A. M. Freeman, Vestfold, Man. Sec.-Treas. Hvaða styrkingalyf er bezt? Því er aoBsvaraD, fjöldi manns hér á slöO- nm svarar hiklanst og segir Reynið Nyal’s Beef Iron and Wine Þér svariB «in9t ef þér reynið þaB. ÞaB er eitt þctta ágœta styrkingarlyf, sem alla hressir. Gerir lífiB þess vert, aO þaB sé lifaB. FáiBySur fiösku f dag. FRANKWHALEY 724 Sargent Ave. Bbone Sherbr. J88 og 1138 Gömul nærföt verður að þ>vo hjá æfðum þvottamönnum. Góð nærföt eru þess verð að þau séu þvegin hjá æfðum þvotta- mönoum. WINNIPEG LAUNDRY 281-283 Nena Street Phone Main 6fl6 KENNARA vantar fyrir Wal- halla S.D. nr. 2062. Kenslutími 7 almanaksmán. með tveggja vikna skólafríi. Byrjar 20. Apríl næst- komandi. Umsækendur tilgreini mentastig gildandi i Saslc, æfingu sem kennarar og kaup það sem óskað er eftir. Tilboðum veitt móttaka til 15. Marz. Óskað eftir að umsækjandi sé fær um að leið- beina börnum í söng. M. J. Borgford, Holar, Sask. Sec-Treas, 26. Jan. voru gefin saman í hjónaband Miss Roonie Olafson frá Winnipeg og Mr. S. W. Grím- son frá Vancouver, B.C. Hjóna- vigslan fór fram á heimili Mr. S. Grímsonar, Bumt Lake, Alta. Séra Pétur Hjálmsson gaf þau saman. Ungu sjónin fóru sama kvöldiö vestur til Vancouver, þar sem framtiðar heimili þeirra verður. KENNARA vantar við Lögberg- skóla nr. 206, sem hefir 2. eða 3. flokks kennara leyfi gildandi í Saskatchewan, um 7 mánaöa tíma frá I. Apríl næstkomandi. Tilboð, sem taki fram mentastig umsækjanda og kaup þaö, sem óskað er eftir, sendist undirskrif- uðum fyrir 20. Febr. næstk. Churchbridge, 18. Jan. 1911. B. Thorbergson, Sec.-Treas. Þér vitrð liklega að Iungnabólga byrjar alt af með kvefi. En aldr- ei hafið þér heyrt þess getið, að kvef hafi snúist upp í lungnabólgu ef Chamberlains hóstameðal fCha- tnberlain's Cough Remedy) var notað. Hvers vegna skyldi ekki nota það, þegar það fæsf fyrir lít- ið Seit í öllum lifjabúðum. KYNNIÐ yður sem fyrst hinar mörgu tegundir af Fry’s Chocolate sælgœti, — hver tegund er úr hinu allra hreinasta efni og óviðjafnanlegt að gæðum, og hefir það á jnnið Fry’s varningi frœgð um víða veröld. Síðan það kom fyrst til Canada, hefir Fry’s Chocolates áunnið sér óviðjafnanlegt lof og hylli fólks í hvívetna. Hvervetna er beðið um “Meira”, svo að vér höfum oft fult í fangi að láta nægar birgðir af höndum. Að minsta kosti ein búð í nágrenni yðar hefir það nýtilbúið, vel umbúið og með sann- gjörnu verði. Gleymið ekki að biðja um FRY’S Chocolates. FRY'S CHOCOUnS “O! Þetta er Það, sem færir mönnum sanna vellíðan” €J A sleðum, skíðum, skautum og akandi—þjótum vér í svalandi, hiessandi andvaranum, vel vermdir af sjóðandi FRY’S COCOA og harðri áreynslu,—og hvað tvennt gæti jatn undursamlega skapað hita, heilnœmt blóð, stælta vöðva, liðugan, harðgerðan, hraustan líkama ? Það þarf enginn að óttast í þróttir undir beru lofti, þó að kalt sé, ekki þarf annað en hlýja sér á undan og eftir með einum Ijúffengum, nærandi, heitum drykk af FRY’S COCOA Á skautaskálanum, á sleðum eða á akstursferðum, mun yður geðj- ast ágætlega að Fry’s Milk Chocolate — Eittbvert ljúffengasta sælgæti sem þér getið gætt yður og yðar vini á. Selt í 5c og 1 Oc kökum. Sumum finnst jafn- vel FRY’S NUT MILK CHOCOLATE ljúf- fengara, Það er sambland af hinu bezta mjólkur Chocolate og vandlega tíndum hnotum. Reynið það einusinni og yður mun langa í það seinna. Flestar góðar búðir selja Fry’s sælg’seti. Gáið að því, að FRY’S nafnið sé á umbúð- unum. Menn þurfa ekki að skjálfa þó að þeir fari í bifreið í kuldunum núna, ef þeir hafa Iært, hvers virði það er að hlýja sér með einum heitum drykk af FRY’S Cocoa. Þeir einir geta skemt sér við að þjóta úti í vetrar kælunni, sem heitt er innan-brjóst—þeir sem drekka FRY’S Cocoa. Drekkið meira Fry’s Cocoa, og kuldi, hrollur og súgur mun ekki geta skelft yður. Fry’s Cocoa eykur hita með því að næra blóðið og styrkja lík- amann. Það er eini verulegi heilsusam- legi drykkur, sem ÖLLUM LÍKAR. Þér getið ekki drukkið það of oft. Munið! Ekkert Kemur Að Liði Nema FRY’S FRY’S Cocoa er í sjálfu sér hinn mesti aflgjafi, hitandi og fitandi um alla drykki fram. Þeir sem einhverra hluta vegna verða að dvelja innanhúss, ungir eða gamlir, sjúkir eða heilbrigðir, finna að Fry’s Cocoa er þeim ómissandi í kuldunum. Það kemur í góðar þarfir. Það er svo sterkt.að lítill drykkur af Fry’s hefir að geyma miklu meira og betra Cocoa heldur en stór drykkur af venju- legri tegund. Þessvegna er sparnaður í að kaupa það. Fáið einn bauk af því hjá kaupmanni yðar í dag og reynið. Nafnið “ FRY ” hefir altaf táknað hinn allra mesta hreinleika og gæði í Cocoa-varningi í nálega 200 ár, síðan Dr. Joseph Fry stofnaði ‘House of Fry’ í Bris- tol á Englandi. Svo mikil hefir eftirspurn orðið eftir Fry’s varningi, að félagið hefir nú um 5,000 manns í þjónustu sinni, og á stærstu Cocoa verksmiðju í heimi; svo stórt fyrirtæki gæti ekki hafa orðið til og viðhaldist, nema varningur þess hefði jafnan verið búinn hinum mestu yfirburð um. Segið við þá sem þér kaupið af: “ Ég vil ekkert annað en Fry’s “ Kaupmenn snúi sér tii J. S. FRY & SONS, Limited 123 Barmatyne Ave. East, Winnipeg, Man. Glóðir Elds yfir höfBi fólki er ekki þaB srm okka> boi ern bezt þekkt fyrir. Heldur fyri g*8i þeirra til heimilis notkunar. Vér höf.m allar tegundir af harð og lin- bolnm, til hitun.r, matreiðslu og guíu- »éla. Nú er tíminn til aB byrgja sig fyrir veturina. S afgreiðshutaSir 5 Vestur-bæjar afgreiðslustöð: Horni Wafl St. eg liriuia Tals. Sherbrooke 1200 D. E. Adams Coal Co. Ltd. Affal-skrifstofa 224 Batusatjae Ave. WINNIPEG BUSINESS COLLEGE —StofnaB 1882— Er helzti skóli Canada í símritun, hrað- ritun og starfs málefnum. Fékk fjrste rer&Iam á keúassjaiiftitsi í Sf. Lonis fyrir kentloaðferS of fravkraKiir. Dags og kvölds skóli—eÍDstaklrg tiifðgn— GíB et- vinna útveguö þeim sem Otskrifast og stunda \.) DíroiB Gestir jafnan velkomnir. Skrifið rS> sfmiB, Main *S, eftir nanðsynlegom upplýsingum. 'tteéÁ Þeim mun gætnari sem þér dif t liíifsíli öll(imilisarla, þeim mun beturgeriB þér heimilis- fólkinu til geðs. Vér óskum þér rannsaUift BOYDS BRAUÐ sem bezt. Þeim mun lengur sem þér ranusa.ið brauB, þnm irun betur gefljast yflur ÞOYD'S. Þér getið ekki sent pöntun of socmma. Taisimifl: Sherbrooke 680. brauðsöluhOs. Cor. Portage Ave, and bpence St. Phone Sherbrooke 680. J Simið: Sherbrooke 2615 i KJÖRKAUP ii \ i — 0XF0RD Bæjarins hreinasti og lang bezti KJÖTMARKAÐUR er ♦♦♦♦ KomiB og sjáiB hið rnikla úrval vort af kjott ávöxtum, fiski o- s. frv. V röiB hvergi betra ReyniB rinu sinni, þér munið ekki kanpa acnarsstaðar úr því. .. j LXgt Virð.GJEoi, ' i Arbibamlrikj. EinkunnarorB: OOckXXIO' XÚOiJdOOO' iOLKXKMjOO >000 o BlWfell á Pðulsoo, ° 0 Fa st»M/na*alar 0 Oftoom 520 Umon Uaok - TIL 2085 O u Seija bús og loSir og annast þar afl- 0 O lútanéi störf. Útvega peutngalan. O no .Oooooiif >< ioí'Oíxx xiíx .fi(HM>o r>r Sveinhjörn Arnason FAHTEIGNASALI. Room 310 Mclntyre Plk. Winnipeg. TaUfnaf maia 4700 Stlar hrtfl og !<5ðir ; útvegar peBÍacalAn. Hefir periaia fyrir kjörkaap á fasteicatiai. Stórgripa lifur 4c pd Hjörtvr 15c upp Kálfs lifur lOc Tunga ný eða sölt 15c Mör l Oc pd Tólgur lOcpd. 545 Ellice Ave. . Talsími Sherbr. 2615. ..jRfRin. Kvenfélag Tjaldbúöarsafnaöar heldur concert í kirkjunni þriöju- daginn 7. Marz. Prógram næst. Halldór Kjemesteö frá Husa- vick P.O. var hér á ferö í vikunni. Baileys Fair 144 NENA STREET (Ntsstu dyr fyrít norS&n Northorn Crown Mankano). Nýkominn postulíns-varningur. Vér höfum fengiö i viktmai þrens lconar postulinsvaraing metf nýja pósthúsúra, hejarhðlliniU og Union stöðinni. B. B. diskar, te- diskar, skálar, bollar, rjómakönn- ur og sykurker, kömrar, blómstur- vasar og margt fleirm. Kosta aoc. og þar yfir. Vér vonum þér reyniö verzlun vora; yöur mun reynast veröiö einj Idgl og nifíttr | b<m. Nr. 3 leöur skólapoki, bók og blýantur fyrir 2ja Phone Main 5129 Ef bómullar-ría, vætt i Cham- berlains áburöi (Chamberlain’s L»- nimentj, er lögö viö sjúkan Ukara- ann, þá er það betra en nokkur plástur. Ef þér þjáist af bakverk eða þrautum í síöu, fyrir brjósti, eöa hvar sem er í líkamanum, þi reynið hann, og yöur mun vissu- lega gefast þaö ágætlega. Seldur hjá öllum lyfsölum. Lögberg hefir skift um tal- síma; hafði áður main 221, en hefir nú GARRY 215 6

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.