Lögberg - 23.02.1911, Blaðsíða 7

Lögberg - 23.02.1911, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUTKGINN 23. FEBRÚAR 1911. 7- DE LAVAL skilvindurnar TEGUNDIN SEM SMJORGERÐAMENN NOTA Útbreiðsla anaara skilrindDa fer eftir því, hve margir smjörgerð- armenn kaupa þ or án þess að kref jast sannana, þegar sagt «r þær sé« „jafngóðar" eða ,,betri‘‘ en De Laval. Með öðrnm orðum: De^ Laval er fyrirmyndin. Smjörgerðarmenn segja þaðog sýna hvervetna í orði og verki, að skaði sé að kaupa aðrar stcilvindur en De Laval, og vegna verklegrar raynslu þeirra og þekkingar, eru þeirra meðmæli hin lang öflugasta ástseða til þess, að De Laval skilvindur sé eingöngu notaðar í minni- háttar káabúum, eins og gert hefir verið árum saman í stórum rjóma- búuni Sá hefir enga afsökun, sem gerir óviturleg skilvindukaup. Hér um bil tvær miljónir manna hafa vísað réttan veg í þeimefnum. meö þvf að nota De Laval, og eru þar taldirallir heimsfraegir smjörgerð- armenn. Óvönum kaupendum til hægOarauka, er þeim látin í té ókeypisreynsla á hinni nýju endurbættu De Laval skilvindu, svo aO hann geti boriö hana saatan við aðrar skilvindur. sem sagðar eru ,;jafngóðar'Þessi ókeypis reynsla er ekki öðrum skilyrðum bundin en mgðurinn kanpir þá skilvinduna sem henn teler bezta. , Skrifið eftir verðlista og nafni næata umboOsœanns. The DE LAVAL SEPARATOR CO. Montreal WINNIPEG Vancouver Meir en hálf önnur miljón notuö. Haa* ianri maðor. ÞáiS er auöséö x Gimlungi, 8. þ. m., aö ritstjórinn hefir snúiö innri manninum út, og leynir sér þaö ekki, aö bólan hefir liaft eöli- leg áhrif á hann. Enn sú hrein- skilni, aö fara aö gera játningu um hvar hún var lástin, og aö hún var rauð á lit. Nú ritar hann ekki lengur um fiskiveiðamál eirts og hann byrjaði á, heldur um J. S. ,og- ferst hon- um það heldur ófimlega. Hann fer að fræöa lesendur Gimlungs um þáð, að eg sé ekki lengur bæjarstjóri á Gimli. Fólk hér veit, að eg gaf ekki kost ái mér í þá stöðu síðastliöið haust. Þáö veit líka, að núverandi ritstjóri Gimlungs verður aldrei bæjar- stjóri. Eg þakka ritstjóranum fyrir þann heiður, sem hann hefir veitt mér. Það, að eg skuli vera svo dulur, að það taki 99 ár aö þekkja mig. Mér þykir vænt um aö vera ekki í þeirra tölu, sem þekkjast strax og þeir opna munninn. Ritstjórinn gerir þá staðhæíf- ingu, aö eg hafi farið út í persónu- legheit. Eg .vildi Ibiðja hann að tilfæra eitthvað1 úr grein minni til stuönings þeirri ákæru. Eg svar- aði grein hans lið fyrir liö, og sýndi fram á vanþekkingu hans 1 málinu. Eg haföi injög gaman af grein ritstjórans, einkanlega! niðntlag-' inu. Það hljóðar þannig: “Þinn með vinsemd og virðingþj fyrir geröu og ógerðu”. Mikið er is- lenzkan fallegt mál. Ef H. Hafstein sæi Gimlung, gæti eg vel trúað, að hann bæði eitthvert dýraverndunarfélág að taka skepnuna- að sér. ekki síður en söngkonuna. Ein ráðlegging til ritstjórans: Hlífðu sjálfum þér! Jóhannes Sigurðsson. Gimli, 15. Febr. 1911. Gjafir til minnisv. Jóns Sigurðssonar Frá West Selkirk, Man. M. Thordarson $5, Miss Ingib. Thordarson $r, Miss A. Thordar- son $1, B. Dalrnan 50C, E. Dalman 50C, Mrs. Guðr. Dalman 50C, Miss G. Dalman 50C, G. Dalman 50C, K. H. Kristjánson $x, Mrs. O. B. Kristjánson 25C, Miss M. And- erson 25C, O. T. Anderson 25C, C. Anderson 25C, Miss Ttt. Anderson ioc, Miss H. Anderson ioc, Har. Anderson ioc, Miss S. Krisltjáns- son ioc, Miss B. B. Kristjánson ioc, Th. Gíslason $1, Miss S. E. Kerulf 50C, Th. Kerúlf 25C, Eir. Johnson 50C, G. Johnson 25C, A. Long 50C, R. Long 25C, G. John- son 25C, J. Filippusson 25C, Oli Filippusson 25C, S. Guðlaugssoai 25C, J. Guömundsson 35C, T. Sig- urðsson 15C, Miss J. Q. Johnson 15C, N. O. Lundströnd fSvíiJ 25C, Miss L. Johnson, 10, V. Guðmund son 25C, Th. Jónsson 15C, Ónefnd- ur 25C, S. Anderson ioc. Frá Lögberg, Sask. G. Guttormsson 50C, Rannveig Guttormsson 25C, G. R. Guttomis- son 25C. Frá Sinclair og Reston. Jón Halldórsson 50C, Guðr. Hall dórson 500’ úalldórson 50C, P. TTalldorson K. Halldórson 50 c, Sigrún Gottfred 50C, G. Olson 50C, Halldórá Olson 50C, Snæfr. Olson, 25C. J. Sigvraldason, Icelandic River, Man„ 50C. Frá Winnipeg. Ehn Sigurðardöttir 50C, Baldv. Benediktson 25C, Mrs. G. Bene- diktson 25C, J. Benediktson 25c, H Benediktson 25C, Th. Benediktson 25C, B. Benediktson 25C, K. Bene- diktson 25C, St Anderson 25C, Mrs. O. Anderson 25C, B. Bene- diktson 250. Frá Winnipeg Beach. J. Kjei-nested $1, S. J. Kjerne- stað 50C, H.'J. Kjernesteð 25C, E. Kjernesteð 25C, B. Guttormson $1, E. Guttormson $1, O. Guttormson $1, S. Sveinson $1, H. Anderson 50C,. Josephina Anderson 50C, H. M. K. Anderson 25C, D. W. And- erson 25C, O. J. T. Anderson 25C, E. O. C. Andersom 25C, H, Stur- laugson 50C, S. G. Thorarinsen 25 c, G. Gíslason 75C, H. Reykdal 25 c, S. T. Hördal 25C. Fná Baldur, Man. J. Thorbergson 50C, A, Hannesson $1, Mrs. A. Hannesson 50C, H. A. Hannesson 50C, O. A. Hamnesson 50C, T. A. Hannesson 500. Frá Tantallon, Sask. G. J. Vopni $1, Mrs. G. Vopni 50 c. Sv. Vopni 50C, S. Vopni 25C, J. B. Vopni 25C, Þ. B. Vopni 25C, J. M. Vopni 25C, S. J. Stevenson 25C A. A. Sigurðson ioc, G. Dalrnan 25C, G. Th. Oddson 50C. Mrs. S. Oddson 50C. Mrs. Þörunn B. O. Johnson, j Thingvalla, Sask, 50C. Frá Curchbridge, Sask. B. Johnson 50C, Mrs. O. B. Jolin- j son 50C, Mrs. M. Thorlakson 25C, M. Magnússon 50C, Fr. Jónsson j $1, Mrs. F. Jónsson 50C, G. F. j Jónsson 250, J. F. Jónsson 500, S. j Egilson 50C, S. Laxdal 50C, séra H. Leó $1, Th. Halldórson 25C, O Melsted 25C, S. Bjarnason 50C, E. J. Suðfjörð 50C, Mrs. E. Suðfjörö 50C, Mr. og Mrs. G. Brynjólfsson $1, J. S. Thorlakson 50C, Hinrik Gíslason $2, E. Hinrikson $1, I. Hinrikson 50C, B. Hinrikson 25C, Þ. Hinrikson 25C, G.Hinrikson 15 E. J. ITinrikson 15C, G. J. Hinrik- son 15C, H. A. Hinrikson 15C, G. H. Hinrikson 15C, G. G. Svein- björnsson 50C, Guðr. Sveinbjörn- son 50C, St. Sveinbjörnson 15C, G.' O. Sveinbjörnson 15C. J. Torfason, Mountain, N. D.,; 5oc, Helga Torfason 50C. Frá Hove, Man. A. J. Skagfeld $1, Mrs.A. J. Skag- feld 501C. S. Skagfeld $1, S. Skag- feld 25C, L.Skagfeld 50C, S. Skag-! fel<I 50C, V.Skagfeld 25C, H.Skag- feld 15C, E. Skagfeld ioc, A. Skag feld ioc, D. Skagfeld ioc, S. Skúlason 50C. Mrs. S. Skúlason 250, B. Skúlason 15C, G. Skúlason ioc, Mrs. H. Vigfússon 50C, J. K. Vigfússon 25C, Th. Jónsson 25C, Mrs. Th. Jónsson 15C, S- Jónsson ioc, S. Eyjólfsson 25C, Mrs. S. Eyjólfsson 25C, Miss G. Eyjólfs- son ioc, Miss L- Eyjólfsson ioc, A. Eyjólfsson ioc, H* Eyjólfsson ioc, R. Eyjöifsson ioc, J. Guö- mundsson 50C, Mrs. J. Guðmunds son 50C, B. Guðmundsson 25C, K.' Guðmundsson 25C, M. Guðmunds- son 25C, A. Guðmundsson 25C, V. Thordarson 250^, Mrs. V. Thord’- arson 25C, Th. Thordajrson 20c, R Thordarson ioc, A. Thordarson ioc, S. Thordarson ioc, Mrs. Jóh. Sigurðsson 25C, Sarah Sigurðsson 25C, E. G. Sigurösson 25C, A. B. Sigurðson 25C, J. Jónsson 75C, Mrs. J. Jónsson 50C, A. Sveinson 15C, Mrs. Kr. Kristtjánsson ioc. Frá Harlington, Man. J. A. Vopni 50C, Mrs. J. A. Vopni 50C, J. V. Vopni 20C, S. J. Vopni 2Óc, A. Vopni ioc, A. S. Vopni ioc, Á. Vopni ioc, H. Vopni ioc, Frá Swan River, Man. H. Guðmundsson 50C, K. P. Good ’ manson 25C, A. J. Goodmanson 50 c, G. Kristjtánsd. 50C, S.Helgason 5oc, Þ. Sigurðsson 50C, I. Jóns- dóttir 25C, S. Sigurðsson 250, Mrs. Th. J. Samson 25C. H. Eg- ilsson 50C, Mrs. H. Egilson 50C, J. H. Egilson 25C, A. H. Egilson 25C, K. H. Egilson 25C, J. H. Egilson 25C, Miss H. H. Egilson 25C, B. Sigurðson 50C, H. Helga- son $1. Frá Grass River, Man. Helgi Einarsson $1, R. F. Ol-j geirson $1. Frá Theodore, Sask. Árni Johnson 50C, Margr. John-1 son 50C, J. G. Johnson 50C, Frá Addingham, Man. H. Bljarnason 500,. Mrs. j H. j Bjamason 50C, E. Bjamason 25C, O. Bjarnason 25C, H. Bjamason 25C, A. Bjarnason 25C, O. Bjarna- son 25C, Th. Bjarnason 25C, B. Bjarnason 25C, V. Bjamason 25C, John Goodman 25C. Frá Skálholt, Man. J. J. Anderson $1, B. J. Anderson 50C, G. H.Anderson 25C, H. And- Anderson 25C, V. zMiderson 25C, E. Anderson 25C, M. Anderson 25 c, A. Anderson 25C. c, S. Anderson ioc, H. Anderson ioc, G. J. Olson $1, G. ,S. Olson 25C, H,- F. Olson 25C, S. Olson 25 c, F. Olson ioc, A. A. Pálson ioc, Tr. Olafson 50C, Berglaug Olaf- son 50C. O. F. Olafson 25C, A. €. Olafson 25C, O. S. Olafson 25C, G. Olafson 15C. Dora L. Ander- j son ioc, Br. Jósephson 50C, G. ! Josephson 50C, Anna Thordarsoil 250, M. Johnson 25C, L. Sigurð- son 25C, F'r. Jönsson 50C, Sigurl. G. Einarsdóttir 50C, J. Bjömsson 5oc, A. F. Jónsson 25C, F. S. Hanson 25C, H. /\mason 25C, G. Ámason 25C, F. Arnason 25C, I. Árnason 25C, B. Heiðmann 50C, J. S. Heiömann 50C, A.Heiömann Soc, J. Heiðmann ioc, B. Heið- mann ioc, S. Svveinsson 25C, K. Sveinsson 25C, S. S. Sveinsson 25 c, I. Sveinsson 25C, K. Sveinsson 25C, K. A. Olson 25C, S. C. Olson 25C, P. Ásmundsson 25C. Frá Dog Creek, Man. St. Stephanson $1, S. Stephanson $1, I. Stephanson 50C, M. Jóinsson 50C, J. Jónsson 25C, R. Jónasson 25C, A. J. Arnfinnsson 50C, Mr. og Mrs. O. ísherg 50C, S. M. Is- berg 25C, G. Isberg 50C, H. Jón- asson 15C, E. Jónasson 50C, Á. Jónsdóttir 25C, J. K. Jónasson $1, Mrs. J. K. Jónasson $1, G. F.‘, Jónasson 25C, B. Jólnasson 25C, O. Jónasson ioc, G. Jónason ioc, J. G. Jónasson 5C. Sn. Jónasson 5C, Sk. Jónasson 50, O. Jónasson 5C. G. Finnbogason 25C, Guðl. Finn- bogason-25c, S- Arnfinnsson 25C., Á. Sveistrup 50C, O. Sveistrup 50C, A. Sveistrup 15C, K. Svei- strup ioc. Frá Yorkton, Sask. J. B. Thorleifson $2, Mrs. Jas. Lea 50C, B. Hjörleifson 50C. Frá Mountain, N. D. John Hillman $1, Mrs.E. Hillman $1, L. Hillman $1, M. B. Hillman 5oc, J. Hillman $1^ E. G. Hillman 50C, O. Sveinson 50C, S. J. Svein- son 50C, Mrs. C. Indriðason 50C,' C. Indriðason 50C, P. Indriðasoh! 25C, M. B. Indriðason 25C, S. T. Indriðas. 25C, B. C. Indraös. 25C, St Indriðason 25C, B. Brynjólf- son $1, J. Anderson 50C, Mrs. J. ! Anderson 50C, Á. M. Anderson! 25C, J. G. Anderson 25C, J. Andr erson 25C, E. Johnson 25C, Mrs. S. Johnson 25C, I. Johnson 25C, Mrs. Kr. Dalman $1, H. Sigurð- son 25C, J. Kristjánson 25C, F. Kristtjánson 25C, J. Stefánson 25 c, P. O. Hansen 25C, S. Arason 150, Mrs. Arason ioc, Þ. Hall- dórsson 25C, Silvia Johnsón 25C, S. Eiríkson 50C, Mrs. Eiríkson 50! c, F. Erlendson 25C, Mrs. Erlend- son 25C, Þ. Jónsson 25C, G. Jóns- ! son 50C, G. Jóhannesson 50C, J. Beneidiktson 25C, Mrs. Benedikt- son 250. Frá Tantalloon, Sask. G. Gíslason $1, Halldóra Gíslason, 5oc, G. G. Gíslason 25C, A. G. j Gíslason 25C, S. Goodman $1, E. Eymundson $1, J. Kristjáeisson $1, Guðr. Kristtjánson 50C, M. Kristjájnsson 50C. E. Hall, Winnpeg, $1. Frá Edinburg, N. D. Olafur Olafson $1, FriðrikaOlaf- son 500, S. J. Olafson 50C, F. Ol- afson 50C, K. G. Kristjánson 75C, Svanfr. Kristjánson 75C, H. Krist jánsson 50C, V.Kristjánss. 50C, R. Kristjánson 25C, S. Kristjánson 5úc, H. Björnson 25C, A. Bjöm- son 25C, B. Dagson 50C, G. A. Gíslason 50C, Mrs. R. Snydal 50C, A. S. Baldwin 15C, S. Halldórson 50C, G. Thorlakson 25C, G. Jón- RTnnra unl; i'iOUt lau.ti bv utum. meira en léie^t hveiti, en yöurreyn ist það ódýrara þegar als er gætt. Af því að úr því fæst æfinle^a Meira brauð °g betra bruuð Þ ig.tr þér buiö í Vestur Canada ætt ið þér að borða bezta brauð heims, því a8 hér vex bezta hveiti í heiœi. Þér þekkið ekki bezta branð fyr en þér hafið bakað úr Purity Flonr. Kaupið sekk og sjáið. WESTERN CANADA FLOUR MILLS COMPANY. Winnipeg,- - - Man. asson 25C, Guðl. Jónasson 25c, J. Jónasson 25C, L. Jónasson 25C, G. Gíslason 50C, Guðrún Gtslason 50C. Frá Mountain, N. D. G. Gcstson 25C, AnnaGestson 25C, E. Gestson ioc, Lára Jónasson 25C, Björg Jónasson ioq, Th. Gestson ioc, M. Gestson ioc, G. Gestson 25C, A. Jóhannesson 25C, Rut Gestson ioc, H. Jónason ioc, 0. A. Stefánson ioc, S. A. Stef- ánson 50C, J. K. Johnson 50C, S. K. Johnson 50C, Sesselja Johnson 50C, A. K. Jolmson 50C, E. Sig- urðssn 500. Gutm. Sigurðsion Skagfirðingur. d. 12. Jan 1911. lirausta féll þar kempan keik, hvaðl oss hrellitig veldur, Bugar elli alla i leik, æ hún velli heldur. THE CITY LIQUOR STOKE 308-310 NOTRfc DAME AVE. Einka sala á : — BELL’S FRÆGA SCOTCH WHISKEY Vér höfum alskonar Vínfön„ til sölu; aöeins beztu tegundir og sanngja nt verð. Pantanir fljótt af- greiddar. Ullum pöntunum úr bænum og sveitun- um jafn nákvæmur gaumur gefinn. Reynið oss. JAOK PI3STE, €86.00 $7.00 Central Coal & Wood Company TALSIMAR: —MAIN— 585 eða Main 6158 ^^^♦♦^•♦•t'♦♦^♦^^^♦ ■§•♦♦•♦♦•■♦ ^^+■t•♦^^♦.f.♦X Eldsábyrgð er mjöf nanðsynleg hverjum manni, sem áeignir, ninhvers verðar, Menn verja margra ára starfi til að draga saman eigur en eiga á hættn sð missa alt, ef.eldnrkem- ur npp, VeriÖ ekki hiífarlaotir Vér getum veitt yður góða skilmála. THK Winnipeg Fire InsuranceCo. K»»K «1 Hanvlfion ***• Wianlpef, l|nn. Umbaðsmenn vanUr. PHONS MaM 0218 AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda peninga til f» lands, Handarikjanna eða til einbverra staða innan Canada þá ecúO Dominioo E»- pres» ‘^'T'.piZ.y s Money Orders, útlenJur avtsanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa • 212-214 Baiinatyne Ave. Bulnian Block Bkrifstofur vfðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum viOsvegar uro nadið meöfnara Can. Pac. Járobrauttnni SEYMOR HOUSE MARKET SQUARE WINNIPE6 Eitt af beztu veitingahúsum bæj- arins. Maltíðir seldar á 35 cents hver. $ 1.50 á dag tyrir fæði og gott herbergi. Billiard-stofa og sérlega vönduð vínföng og vindl- ar.—Ókeypis keyrsla til og frá á járnbrautarstöðvar. John (Baird, eigandi. MARKET P. O'Coimell cigandi. Hb ---k* i móti markaönuni. 146 Princess St WDfNffBO. BJÓRINN setn alt af er heilnæmur og óviðjafnanlega bragð-góðnr. Drewry’s Redwood Lager Gerður úr malti og humlutn, aö gömlum og góðum sið. Engin lietja er svo kná, aS hana geti bugaö; liart þó etji hrotta þrá, hún fær betur dugaö. Hnefar stæltir krapta kná hvergi fælist viöur; leggja hælkrók, ýta á og þeim þvæla niöur. Sótti bún baröan vopna ver, vön aö skeröa gengi; hana barði af höndum sér hann og varöist lengi. Mesti hreystimaöur var, ntargán leysti vanda, afliö geyst af öllum bar, enn sér treysti aö vanda. \ V ill hún bíða viö og sjá veiki ef stríS aS bæri; þá var tíS aö þjóta’ hann á. þótt ei prýöi væri. ÞaS er eftir aldar siö, ekki slept tnun færi, eða tept aö eiga viS einn þótt kreptur væri,. Loksins Iietjan veikjast vann viSur fletið taföi; alt af lét hún eins viÖ hann, oft ei betur haföi. Stála fengur varöist vel, viö þó gengi minna; gekk svo lengi: lirausta Hel hjálpaöi drenginn vinna. Höldar sýta’ aö’ ihniginn er hirSir rita fræjgur, lika \"ta eitt sinn hver enda hlýtur dægttr. Eitt sinn s tóð hann ft;ár á fold, fagur, rjóSur drengur; lik nú hljóöur lagt í mold, lífs svo óður gengur. Hans fratn liöu æfi ár öll í friöi og menning; bar þó viS hann tæki “tár”, tímans siöamenning. SkagfirSingur sónar-sæ sigla slingur kunni, braghendingum unni æ undir hringhendunni. Hann er svifinn héðan braut, Hels frá drifinn grandi; hafinn yfir hverja þraut. Hetju lifir andi. Jónas 7. Daníelsson. Hljóð úr horni. Eg hefi reynt aS hafa þessar fáu vtsur sem næst hugsunarhætti GuSm. sál. SigurSssonar. Þar eð eg þekti hann hér í Winnipeg um lengri tíma, þá get eg farið nokk- uS nærri um þaö, hvem:g hann mitndi hafa viljnð aö ertiljóö eft- ir sig yröu samin. F.g bvst viS, aö sumtim finnist ekki sériega mikilt sorgarhreimur í þeim, eins og venjulega á sér staS, t erfiljóðum. En mér virSist að þau ættu fremur aS vera ort til þess aS sýna gildi persónunnar, sem kveöið er um, en aö ' vera 1 hamiagráts auglýsing. Hvaö margir ‘hanni og gráti þennan eöa þessa. Eg skal játa meö ánægju, aö þaö er engin skáldsnild í þess- um vísum. En eg vona aö þær séu þolanlega rímaðar. Þaö er ekki á allra færi, aö leika sér eins léttilega meö dýra bragi og halda þó snildinni eins og skáld inu Einari Benediktssyni í fagra mansöngnum fyrir Olafs rtmu Grænlendings. Þar er góöur speg- ill fyrir mig og mína líka aö líta í. Þaö sýnir mér fyllilega, hve mikill andansmaöur eg er í saman- buröi viS skóld. En því er ver og miSur, aS mínu áliti rnætti kannske finna töluvert fleiri, sem gætu sagt hiS sama, og fást engu síSur viS ljóSagerð en eg. En hvaö um það. Þaö ætti aö verða til þess aS hvetja skáldin héma aö heröa sig, aö ná Einari skáldi Benedikts- ; syni, og yrkja meira undir rimna- bragarháttum en nú tíökast. Þá i væri hans tilgangi náö. Enn frem- : ur aö nota meira Eddu en gert Itefir veriö hér. Eg á ekki við j EddudinoS; þaö skemmir. Einsog j E. B. segir: “Þjóöleg fræði orðum óSs Eddu hending glæði.” i Meira að segja gæti það oröið til stuðnings hinu mesta áhugamáli Vestur-íslendinga: viöhaldi ís- lenzkrar tungu vestan hafs. Þaö er augljósara en frá þurfi aö segja aö í Eddunum er fjöldinn allur af forn-norrænum orSutn og kenn- ingum, sem eðlilega glatast úr mál inu, ef þaS er aldrei brúkað. Aft- ur á móti ef meira væri ort undir íslenzkum rímnaháttum en nú tiðkast, þq væm mörg af þeim oröum og kennin(gum talsvert meira notuS, og liföu á vömm þjóðarinnar. Þar aö auki eru rímnabragir alislenzkir, og mér liggur viö að segja, að vér séum skyldugir, gagnvart þjóöerni vom og tungu, að viðhalda þeim. ÞaS munu víst vera teljandi þeir land- ar af yngri kynslóðinni hér, sem þó yfirleitt em vel mentaöir aö ööru leyti, er skilji hvaö "‘refla- rein’’ eða “hringagná” meinar. Aukheldur aörar þyngri og flókn- ari kenningar. Þeir hafa eölilega ekkert lagt sig eftir því, þótt þeir kannske hafi einhvem tíma heyrt farið meS rímna erindi. En af kvæSum þeim, sem skáldin hérna flvtja á samkomum og viS ýms önnur tækifæri, geta þeir aldrei lært mikiö af því tagi. AS minu áliti ætti þaö ekkert illa viö aö skáldin sem heimsækja Helga hinn magra flyttu þar kvæöi ttndir rímnabrag, og þá ætti það ekki stöur við á Islendinga- ingadaginn, tiltekið minni íslands. G'eði’egt þætti mér aö sjá þaö og heyra. Jónas J. Daníclsson. KARLMENN aemið RAKARA-IÐN og vorSið afnaOir. NámskeiS aSeins t min- uSir. Vérhöfum hundrnO atvionustaSa, þar sem þér getiO sjálfir byrjaS atvianu, þegar náminu er lokiS; byrjiO nú, meS mjög litlum tilkostnaOi, og náminn verSur lokiS fyrir vorannirnar. Atvinna étveguB fyrir $14 til $2o á viku. SkrifiO eftir ó- keypit verBlista, og sjáiO stærstu og fegurstu rakarabúð { Canada. Moler Barber College 220 Pacific Ave., Winnipeg Penlngar Til Láns ReC Fasteignir keyptar, seldar og teknar í skiftna. LátiO oss selja fasteignir yOar. Vér seljura lóðir, seas goM er að reisa verzlnnar búðir á. GóSir borgnnarskilraálar. SkrifiO eOa finnið Sdkirk Lasd & Invesbnent Co. Ltd. AOalskrlfstorn Selklrk. Man. Utlbii i Wlaalpeg 36 AIKINS BLOCK. Horni Albert og McDermot. Phone Main 8382 Hr. F.A. Gemrael, formaður félags- ins er til viðtals á Winnipeg skrif- stofunni á raánudögum, mivikndög- um og föstudögum. Vinsæla búðin Fjögra daga sala Fallegir karlm. skór, venjul. $5, $0.30 og $6.00 seldir fyrir $3.85 5 tegundir af Sorosis kvenskóm, venjul. $5, $5.50 og $6 fyrir $3.85 Quebec Shoe Store Wm. C. Allan, •ifandi 639 Main St. Bon Accord Blk Mörgum leikur hugptr á því um þessar mundir, hvernig eigi að lækna kvef. Chamberlain’s hósta- meðal ('Chamberlain’s Cough Re- medyj hefir getiö sér góöan orö- sttr og selst geysimikiö vegna þess, hve vel það læknar kvef. Þaö má alt af treysta því. Selt hjá öllum lyfsölum. ReyniÖ hann. L L DREWRY Maaofacturer, Wisnipeg. Agrip af reglugjörð ■W keimiÍMréttariönd i Canadn- NorðvestnrUndinu CÉRHVER manneskja, sem fjölskytdu hefir fyrir aO sjá, og sérhver karlmaO- ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórOungs úr ,,section" af óteknu stjórn- arlandi í Manitoba, Saskatchewan eOa Al- berta. Umsaekjandinn verður sjálfur aO aO koma á landskrífstofu stjórnarínnar eOa undirskrifstofu í þv< héraOi. Samkvæmt umbeOi og meö sérstöknm skilyrðum má faOir móðir, sonur, dóttir. bróðir eða syst- ir umsaekjandans, sækja um landiS fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er Skyldur. — Sex mánaöa ábúO á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi r.iá þó búa á landi, innan 9 mflna frá heim- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúSarjörð hans eOa föður, móður, sonar, dóttur bróður eOa systur hass. í vissum héruOum hefir lananeminn, seu, fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð- ungi áföstum viO land sitt. VerO $3 ckran. Skyldur:—VerOur að sitja 6 mánuði af ári á landinu < 6 ár frá þv< er heimilisréttar- landið var tekið (að þeim t<ma meötoldum er til þess þarf að ná eignarbréfl á heim-IH réttarlandinu, og 30 ekrur verður að yrkja aukreitis. LandtökumaOur, sem hefir þegar notaO lieimilisrétt sinn og getur ekki náS foc kaupsrétti (pre-emption) á landi geiur keypt heimilisréttarland { sérstökum orOn uðum. VerO »3.00 ekran. Skyldur: VerOiO aO aitja 6 raánuði á landinu á ári < þrjú ir og ræk'a 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virOi W. W. CORY, Deputy Minisier of the Interior. A. S. BABDAL, selut Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þetr sem ætla sér aö kaipa LEGSTEINA geta þvl fengiB þa meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senáa pantanir jer*, fyii,. til A. S. BARDAL 121 Nena St., THE DÖMÍNION 6ANK á horninu á Notre Dame og Nena St. Greiddur höfuöstóll $4,000,000 Varasjóöir $5,400,000 Sérstakur ganmur gefinn SPARISJOÐSDEILDINNI Vextir af innlögnm borgaðir tvisvará ári. H. A. BRIGHT, ráösm.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.