Lögberg - 23.02.1911, Blaðsíða 6

Lögberg - 23.02.1911, Blaðsíða 6
é LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. FEBROAR 1911. EFTIR E. PHILLIPS OPPENHEIM. “Þrjár vikur síöan!” Hann litaSist um undr-1 andi - leit yfir á litla borSiö viS rúmiS þar sem; min ,á banaleguna afhenti hún mér bréf. stór skál meS ilmandi rosum stoS, og uja henni nokkur tóm meSalaglös. Gg svo leit hann á föla, kvæSnm, sem eg átti til. Eg sá þá aS roSinn hvarf úr kinnum hennar og glampinn úr augunum. Eg f M k/1 A | formælti henni þangaS til stal d rap úr hjartat henn- " I 4 ar. Hún reikaSi og riSaSi á beinunum þegar hún fór út frá mér. — Eg—” “SegSu mér hvaS hún heitir.” “ÞaS er Adríenna Carttuccíó. Nú heitir hún St. Maurice greifafrú.” “St. Maurice greifafrú? f>etta hefir þó veri'S | .mkona móSur minnar.” “Já.” Margaretha varS otureygS og skjálfrödduS. “IilustaSu nú á!” hrópaSi hún. “Þegar móSir Ef þú þarft einhvern tima á hjálp aS halda,” sagSi hún, “þá „ w , . ... ,, , skaltu fara og finna St. Maurice greifafrú. Þetta dauflega andht.S a Margarethu, þar sem hun hvilch bréf ef fil hennar Hún mun hjá] ^ f ir mlnar a egubekk sem dregmn var fast aS rumm.a Og; ^ Rétf á5ur en kom tjl þin skrifa5l St. hefir þu hjukraS mer allan þenna t.ma? IrnslaS. í Maurice greifafrú Eg sagSi henni aS eg væri óá- °Hún brosti blíSlega gegn um tárin, sem hún gat !*** Jar sem eg «tti heima, og langaSi til aS fá ,, . , , 6 6 6 0 kenslukonustorf. F.g let fylgia meS brefiS fra móS- ddo leynt lengur. ( ur minni •• “Já, auSvitaS hef. eg gert þaS. Eg ve.t ekk., “0g svaraSi hún bér?” til, aS neinum hafi veriB þaS skyldara heldur en <.V-g Í iT • , .,A. , , ,, Ja, hun baivo mer vist, ef ee vildi kenna dott- mer. . . . „ Hann stundi viS og lét aftur augun. A8 lítilli ur Slun.l un^ri' ... ... . stundu liSinni var hann sofnaSur. í , Rodd. hennar skalf mjog og hun horfS. a hann í hálfan mánuS hafSi líf hans blakt á skari, og Þurriull> ^rum augunum, Hann sat upp, , rum- # . þegar læknarnir fóru aS hafa von um aS hann mundi ,nu °S hallaSl ser ofurl.t.S afram t.l hennar, og sol- Manonís greifa, sem lægi þungt haldmn t aSur- lifa af veikina, þá óttuSust þeir þaB enn nokkra daga arge.sl.nn, sem skauzt ,nn um gluggann, m.lli glugga- nefndu gistihúsi. Vitaskuld hefSi eg átt aS bíSa aS hann mundi ekki halda vitinu, aS hann fengi: t-jaldanna, fell framan 1 vofuhkt andl.tiS á honum. eftir þér, Geoffrey, en eg er stundum svo einþykk aldrei ráS og rænu framar. Og þeir sögSu, aS ann- j Einkenndegur- glampi var i augum hans; hann hafSi eins og þú veizt. Eg hugsaSi, aS ef mér tækist aS ........ x : --------* .------1---1 ná fundi hans einni, þá mundi hann ’fyrirgefa mér, svo að eg ók tafarlaust til gistihússins. Mér var vís- aS á herbergi hans; hann sat þar inni lasburSa, hrumur og ellilegur og svipur hjá sjón var aS sjá ekki aS þetta muni þá vera óþarfa kvíSi?” Hún leit framan í hann hrygg og alvörugefin og sagSi: “Þessi tuttugu og fim.n ár eru nú liSin. Leon- i ardó er nú kominn úr varShaldinu.” “Já, og þó svo sé; hvaS ilt skyldi hann þá geta gert okkur?” Ilún tók höndunum utan um hálsinn á honum og leit framan í hann. “Geoffrey!” sagSi hún, “eg þarf aS segja þér nokkuS. HeldurSu aS þú viljir fyrirgefa mér, aS eg hefi fariS á bak viS þig?” “Eg held eg verSi að eiga undir aS lofa því,” svaraöi hann brosandi og srauk háriS á þenni frá enninu. “Hann er í Lundúnum, Geoffrey. Eg hefi séS hann.” Honum hnykti viS, en hann þokaSi sér þó ekki frá henni. “HefirSu séS hann? Hvar? Hvenær?” “Manstu eftir um daginn, þegar eg átti aS gera boS fyrir þig í “Travellers” og þú beiSst lenigst eftir mér. Eg veit aS þú- hlýtur aS muna þaS. Samt kom eg, en meSan eg beiS úti i vagninum varS mér litiö á blaSiS Morning Post, og las þar auglýsingu frá ráösmanninum á Continental gistihúsinu. Þar var spurt eftir einhverjum vini eSa ættingja Leonardó di aS hvort mundi hann vakna meS öllu viti og eSli sínu SriPið í /úmábreiöuna meS krampakendu taki. eBa hann yrSi vitskertur alla æfi sina. Þar yrSi Ætlaröu aS farar spurSi hann hranalega. enginn meöalvegur. AnnaB hvort þetta hlyti aS ÆtlarSu aS fara til St. Maurice greifafrúar ” ve_Ua Glampinn i augum hennar var fullskýrt svar. “Og allar þessar löngu nætur liafSi Margaretha j ^n svo °Pna8| hnn fölleitar varirnar og svaraöi ó- vakaö yfir honum og hjúkraS honum eins og liann - skelfd en hásrödduS : heföi veriö faöir hennar. Öll hin viökvæma samúS- "Ja. eg ætla aö fara. I kveld ætla eg aS þiggja artilfinning SuSurlandabúans hafSi tendrast upp og 1x18 greifafrúarinnar. glæös í brjósti hennar viS aS heyra söguna um órétt- j inn, sem hann hafSi oröiS aS þola. Dag frá degi óx, —: ~ óvild hennar til þeirra, sem hún hugöi aS hefSu gert j honum ihörmulega rangt til; sú óvild magnaSist viö 1 aS horfa á þjáningar hans miklar og óbærilegar. Á þessum sorgardögium hafSi hún hugsaS mikiS um þetta ranglæti. Aldrei kom henni tilluigar aS sjá eftir því, aS hafa unniö hefndareiSinn, þó aS henni; heyröist hann stundum bergmála í eyrum sér. ÞaS VIII. KAPITULI. Kvíði — heimskulcgur kviði. “Geoffrey, finst þér þetta ekki einkennilegt?” “HvaS þá, góSa mín?” spuröi hann og fleygöi vindlingi. sem hún var hræddust viS var þaö„ aS frændi henn-' cJagbíaSinu frá sér á 'borSiSog kveikti ar yröi orSinn svo \æiklaSur, þó aS honum kynni nú ‘ ^011 mcr hvaS Þer aS batna, aö hann hefSi mist alla hefndarlöngun. Henni var fariS aS þykja innile,ga vænt um þenna veiklulega gamla mann. Þegar hún var ung, hafSi hún heyrt fóstru sína segja margar sögur af þessum ógæfusama manni, og oft haföi hún grátiS fögrum tárum þégar hún var aS hugsa um hann, þenna mann, sem hlaut a'S þreyja ár eftir ár í myrkvastof- j unni, bíöandi lausnar, sem hann gat ekki fengiS fyr en á gamalsaldri. Hún hafSi hugsaö sér hann dauf- eygöan og þreytulegan, gangandi fram og aftur um leiSinlega fangaklefann sinn, og horfandi i sifellu á ntjóu himinröndina, sem sást út um gluggann hans. | En hvaS hann hlaut aS hafa þráö ilm blómanna, aö anda aS sér hreina loftinu úti fyrir, hlýSa á þytinn í ! laufi trjánna og suöuna í skorkvikinttunum. En hvaö hann hlaut aB hafa langaö til aö heyra hljóm af manna rríáli, langaö til aö taka í hönd vina sinna, finna einhver vinahót, til aö bræSa einveru-klakann, sem lagst hafSi um hina <lauflegu og óyndislegu tíl- veru hans. Strax í æsku haföi hún fengiö velvild j á honum, af því aö hann var hugprúBur og varö j píslarvotttur. En þegar hún sá hann nú ósjálfbjarga hjálparþurfa, meö ósegjanlega þreytusvipinn i dökk- um augunum, þá fyltist hrjióst hennar innilegri meöi aumkvun og ást á honum. Hún var ein síns liSs i heiminum og hún þurfti aö unna einhverjum. Þessi gamli maöur haföi nú fyrir óskiljanlega rás viSburö-, anna orSiö á vegi hennar og einkennilegt samband dr myndaSist milli þeirra. Henni kom varla dúr á auga þá nött, og rétt fyr- ir dögun laumaöist hún út aö glugganum og leit út. Þögn og kyrö hvíldi yfir hinni miklu borg. Göt- urnar vora gráleitar og auöar í hálfbirtunni. Þoku- móSan var aö hverfa af ánni, og ljósbirtan í herberg- inu aö dofna fyrir morgunkomunni. í austri rofaöi i skýjabakkann og sá þar gulleitan bjarma leggja út um langa og mjóa rifu, sem breikkaöi óöum. Þar fyrir neöan var himininn rauöur. fagurrauBur, eins og bleikgrá þokan heföi blandast róslituöum roöa. Roöinp smálýstist. í þaö mund gól hani álengdar, og vagni var ekrö um auöan strætisenda. Ljóskera- maöur kom fyrir götuhorn og slöktti skyndilega á öll- utn gasljtólsum þar í nánd. Purpuralttu skýin var aö draga frá deginum og nokkrir birtublettir voru fam- ir aS sjást á Pálskirkjunni. Ofurlitil rönd af sólinni var komin upp, og fyrstu daufu geislar hennar titr- uöu á hinni miklu dómkirkju, skutust síöan yfir mörg þúsund þaka og féllu loks framan 1 unga fölleita stúlkuna og inn á rúmábreiSuna. “Margaretha!” “HlustaSu þá á.” Hún las bréfiS sem hún hélt 4 og hann hlýddi á hugsandi, hallaöi sér aftur á bak í hábrikaöa eikar- hann! Eg kraup niöur viö hliö hans, Geoffrey, og ávarpaöi hann eins blíölega eins og hann heföi veriö barniS mitt, en þá veik hann aS mér vofulíka and- litinu, og sagSi viö mig orö, sem eg vona, aö guöi gefi aö eg gleymi einhvern tíma. Eg veit ekkert hvernig eg komst ofan í vagninn. Ertu reiöur viöi mig, Geoffrey?' “Reiöur? Nei, því ætti eg aö vera þaö, elskan mín,” sagöi hann blíölega. “Þú geröir. þetta alt beztu mEÍningu. En hvaö þessi mannræfill getur veriS hefnigjarn.” “Eg get ekki aö því gert, Geoffrey, eg er hrædd um, aö hann geri þér ilt einhvem tíma, ef hann kemst til heilsu aftur. ÞaS er kannske þeimskulegur kvíöi í mér, en eg get ekki bælt hann niöur.” St. Maurice lávaröur brosti. “Viö erum ekki lengur suöur á Sikiley,” sagöi hann kæruleysislega. “Hvaö helduröu aB hann geti Vér leuvjtim »lt kapp á aöbúatil hiötrausta>ta og ííntferðasta G I P S. <ir • ♦ » bmpire Cements-veggja Gips. Viðar Gips. Fullgerðar Gips o.fl. Einungis búiö til hjá Maniicba Gypsum Co.Ltd. Wmnipeg Manitoba SKRIFIÐ EFTIR BÆKLINGI VORUM YÐ- — UR MÖN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR — .V»VVéVJ jjv: 'é\\ýé<tiédT/UVÝéOéi stólnum og horfBi á eftir reykjarhringunum, sem gert okkur. Finst þér eg ekki nógu stæSilegur til aö þyrluSust upp í loftiS. verja sjálfan mig og vernda þig? Finst þér ekki, aö “Lundúnum, fimtudag. eg ætti ag fara og hitta hann, ef hann er í Lund- “Kæra St. Maurice greifafrú! Eg liefi dregiö þaö um hríö, aS svara bréfi yöar og kannske nokkru lengur, en yöur kann aö viröast kurteislegt, en þaS var vegna veikinda ættingja míns eins, sem eg hefi átt heima hjá. Eg vona samt aö yBur viröist þaS ekki of seint fyrir mig, aö þakka hiö vingjarnlega boö yöar, sem eg ætla aö þiggja, og eg er fyllilega ánægS meö, ef viö getum oröiö ásáttar um eitt atriöi. Þér segist eiga litla stúlku, en vanta kenslukonu. Ef þér viljiö taka mig i þá stööu, þá tek eg því feginsamlega, og vonast til aö geta leyst hana af hendi. En mér finst þaS ekki geta orSiö, aö eg veröi eins og ein af fjölskyldu yöar. YSar einlæg, Margareth Brisco.” “Hefiröu nokkurn tíma heyrt nokkuS því líkt?” mælti St. Maurice greifafrú. “Margaretha ætlar aö verða kenslukona hjá mér.” St. Maurice lávaröur hristi höfuðiö. “En gættu nú aö. Þiö eruö algerlega ókunnug- svaraöi hann. “Þaö er móöur hennar aö kenna. Margaretha ámælti mér aldrei beinlínis fyrir þaö, sem eg gerði í Palermó, en hana tók alt af sárt til bróSur síns, og hún gat aldrei gle>-mt því, aS það var fyrir mitt til- stilli, aö hann var settur i varðhald. Þaö var mjög ósanngjarnt af henni, en samt sem áöur er auðgert aB setja sig í hennar spor. En þessi dóttir hennar ætti ekki aS bera neinar slikar tilfinningar 1 brjósti gagnvart mér.” “Nei, vitaskuld ekki; en samt sem áður eruö þið bláókunnugar,” svaraöi St. Maurice lávaröur. “Þessi sjálfstæöisþrá. sem kemur fram í bréfi hennar, er ættgeng, og eg lasta hana ekki fyrir þaS.” Greifafrúin stundi viö. "Eg skyldi hafa oröiö fegin, ef hún heföi viljaö koma hingað eins og dóttir mín,” svaraSi hún. “Kann ske aö eg skrifi henni og biöji hana aS koma.” Hún gekk yfir gólfiö út aö glugganum og leit niöur furuvaxnar klettaliæöirnar niður aö sjónum. 1 fún haföi átt góöa daga eins og flestir þeir, sem ’ ! æfin er eins og fagur sumardagur. Engar hrukkur sáust niilli augna henni, háriö var mikiS og fór vel, únum ?” “Þú!” Hún þreif fast til hans og skalf öll á beinunum. “Lofaöu mér því, Geoffrey, aö þú skulir aldrei fara á fund hans,” mælti hún. “Lofaöu mér þvi!” “Meö einu skilyrSi.” “Og hvaö er þaS?” “Að þú hættir aö láta þessa vitleysu á þig flái.” “Eg skal reyna þaö.” “Já, þaö er rétt. Svona settu nú á þig hattinn og svo skulum viS koma og ganga fram á kletttana. Eg þoli ekki að sjá þig lengur svona föla.” Síöan gengu þau fram aS huröinni; hann opnaöi hana, kysti hana á enniö o ghún fór út. Hann leit framan í hann blíBlega, og ánægjuroSinn, sem þaut fram í kinnar henni, geröi hana snöggvast unglega eins og tvítuga stúlku. Fáar konur hreppa annaö eins hlutskifti eins og hún. MaSur hennar var kom- inn á fimtugsaldur og elskaöi hana enn innilega. “FyrirgefSu hvaö eg hefi verið leiöinleg,’” sagSi hún lágt. “Eg gat ekki aö því gert. Uf okkar hefir veriö svo ánægjulegt, aö eg má ekki hugsa til þess, aö þar á falli nokkur skuggi, jafnvel þó ekki væri nema um stundarsakir.” “Eini skugginn, sem viö þurfum aö óttast, er af stóra skýipu þarna yfir Goraon tanga,” sagöi hann hlæjandi. “Þú hefðir átt aS tatka regnkápuna þína meö þér;, eg ætla ekki aö fara aö skjóta 1 dag, fyr en þú hefir fengiö eölilegan roöa í kinnarnar.” ! og ekki nokkra hæru í því aö sjá. Vöxturinn var Hún leit fljótt viS. Hann var sestur upp í rúm-1 enn fai]Egur og tígulegur; ekkert blaö mintist á hana ins og sólargeislarnir féllu beint framan í hann. ö&ru vjsi en a& kalla hana .<hina fogru St Maurice “Ertu vakanaöur ? Geröi eg þér ónæöi?” spuröi 1 greifafrú.” hún bliölega. En nú var hún hrygöarleg á svip og augun döp- Hann hristi höfuöið. ur. Maöur hennar leit framan í hana og varö þess “Eg hefi verið vakandi um stutnd og veriS aö skjótt var; hann fleygöi frá sér blaSinu og gekk til hugsa. Eg man vel eftir aö eg veiktist. Eg man hennar. alt. Segöu mér þaö sem gerst hefir. Eg verS aS vita þaS. Var þér þaö alvara — alt þetta, sem þú sagöii*? Þú vorkendir mér og hrygBist viö aö heyra sögu mína. Eg kæri mig alls ekki um aö þröngva þér til aS standa viö orö þín.” Hún rétti sig upp; hún var nú ekki framar föl. Roöi var kominn i kinnar hennar. “Eg er Maríoní!” svaraöi hún drembilega. “Mér finst eg hafa komist helzt til vægt aö oröi. síðast. Aö ööru leyti hefi eg ekki skift um skoöun.” Hann rétti henni báöar hendurnar. Hún greip um þær bhölega. “Margaretha! hún kom hingaö!’ ’hvíslaöi hann. “Hvað þá? HingaS, hér inn til þin *í. Hann kinkaði kolli. “Það var ttveim dögum áöur en þú komst. Eg sat hér aleinn í hólfrökkrinu. Eg hélt aö mig væri aö dreyma. Þvi hún var jafnfögur eins og liún var. prúöbúin, ánægS og yndisleg. Hún kom til aö aumkva mig, og biöja mig fyrirgefningar. Eg lofaöi henni aB segja þaö, sem hún vildi, og þegar eg haföi safnaS nægilegum kjarki þá stóö eg upp og formælti henni. Eg hratt henni frá mér. Eg formælti henni meö þeim bitrustu og grimmilegustu orðum og ó- “Adríenna,“ hvaS gengur aö þér, góöa?" spuröi hann blíölega. “Eg var aB hugsa um aumingja Leonardó,” svar- aöi hún. “Geoffrey, finst þér þaS ekki heimskulegt, aö láta slikt raska ró sinni ?” “Jú, góöa mín. En hvernig stendur á því?” “Manstu hvaö hann var hræöilegur þegar þeir tóku hann höndum á sandinum, og hvað óttalegan hefndareiö hann sór? Mér finst enn eg heyra ó- kvæöi hans bergmála í eyrum mínum.” “Vertu ekki aS þessari vitleysu, igtóða mín.” “Eg get ekki aS þessu gert. Þegar eg les bréfiS frá þessari stúlku, og heyri hvaS hún er stórlát, þá rifjast alt þetta upp fyrir mér. Eg skal segja þér, Geoffrey, aB Leonardó di Maríoní er kominn af ætt, sem hefir ávalt hrósaö sér af því aö halda orS sín, bæöi til ásta og hefnda. Eg get varla búist viö, aö þú getir gert þér i hugarlund, hvaS maöurinn er grimmur og ákaflyndur. Eg hefi ávalt kviöiö fyrir þvi, aS þegar hann losnaSi úr varShaldinu þá mundi hann þegar i staö reyna aS gera okkur eitthvaS ilt.” St. Maurice lagöi höndina utan um konu sína og brosti. 1 “Nú eru tuttugu og fimm ár síöan. Finst þér IX. KAPITULI. Nýja kenslukonan. Enginn af heimilisfólkinu á Mallory setrinu, aö- seturstað St. Maurice lávaröar í Norfolk, gleymdi þvt þegar Margaretha kom þangaö fyrst. Hún kom seint um kveld og var fylgt beint inn í lítiö herbergi þar sem St. Maurice greifafrú sat Greifafrúin hafði ætlaö sér aö ávarpa hana með mörgum vin- gjamlegum oröum, en þegar hún sá hana koma inn á þrepskjöldinn hnykti henni svo við, aS hún fékk engu oröi upp komiö. Hún stóö upp starSi á hana öldungis forviöa. Jafnskýran ættarsvip haföi hún aldrei séS. Hún gat glöt séS alla andlitsdrætti Leon- ardós í dökka, drembilega andlitinu á þessari stúlku. Henni fanst alt í einu eins og loftiö veiöa þrungiö af röddum, sem syrgSu, formæltu og ógnuöu. Loks áttaöi hún sig og rétti fram hönd sína — meö upp- geröar brosi. * “Mér þykir vænt um aö þér skuliö vera komin hingaS, Margaretha,” sagöi hún. “Vitiö þér, aö mér hnykti viS aö sjá hvað þér eruS líkar móBur yöar og — og ættingjum hennar. Þaö er nærri undravert.” “Mér þykir vænt um aö þér skuliö segja þaö,” svaraði stúlkan og setttist 1 stólinn sem henni var boöinn og þjónn haföi ekið fast aö eldinum. “Mér er annast um móður rnína og ættingja hennar. Mér hefir liöið mjög ill ahjá föSurfólki mínu.” “Mér þykir fyrir því, aö þér skuliS þá hafa veriö svo lengi hjá því,” svaraöi St. Matirice greifa- frú. “Leyfiö mér nú aö færa yður te, og svo æt1a eg aö biðja yður aS segja mér, hvers vegna þér skrif- uöuö mér aldrei fyrri.” “Af þvi aö eg haföi staöráðiö viö mig, aö vera þarna eins lengi og eg gæti,” svaraði hún. “Eg gerSi þaS. Mér var lifsins ómögulegt aö haldast þar viö lengur, og eg ásetti mér aS fara aö sjá fyrir mér sjálf og veröa kenslukona. Eg skrifaöi yöur fyrst ög þér reyndust mér svo vel aö taka mig.” Greifafrúin var blíölynd kona, og henni fanst ekki betur en einhver óþægileg harka leyndist bak viS orS og atferli þessarar stúlku. Greifafrúin hafBi ætlaB sér aö kyssa hana, en hún haföi kænlega komiö I THOS. H. JOHNSON og g i HJÁLMAR A. BERGMAN, g Ts, íslenzkir lógfræOingar, ^ J Skrifstofa:— Room 811 McArtkur » J tíuilding, Portage Avenue $ <1> Aritun: P. O. Box 1056. | Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Dr. B. J BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William TELEPHO»E GARRY320 Office-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Hkimilj: 620 McDermot Ave. Telephone garry nai Winnipeg, Man. '9S/9&9S9SÆS'&SSÆ •) Dr. O. BJORNSON c* 9 •> % | sér hjá því, og heilsaði henni meö handabandi í staö- inn. Þetta síöasta sem hún hafði sagt, var heldur ekki neitt sérlega vinsamlegt. “Aö ráöa yður! Eg vona að þér ÍítiS ekki þann- ig á þau tilmæli mín,” svaraöi St. Maurice greifafrú mjög blíölega. “MóSur yöar vegna þá hefði mér verið kært aö taka viö yöur eins og dóttur minni, hvenær sem væri, Margaretha, og eg vona, að þegar við förum aS kynnast, þá veröi sambandið okkar á milli nánara. KvíöiS þér samt engu, þér skuluS fá aS hafa alt eins og yöur þóknast fyrst um sinn. En eg vona aö þér fallist einhvEmtíma á, aö viö verðum góöir vinir.” Margaretha drakk teiö hæ'gt og og gætilega, en svaraöi engu, en augnatillit hennar var fagurt og blíSlegt viS daufa eldsbirtuna, og greifafrúin var hæst ánægð yfir þögn hennar. Hvorug þeirra sagöi neitt góöa stund á eftir. Loks hallaöi greifafrúin sér aftur á bak 1 stól sínum og mælti: “Vissuð þér, aö di Maríoní greifi, frændi yöar, var í Lundúnum?” “Já, eg vissi aö hann haföi veriö þar,” svaraöi Margaretha lágt. “Haföi veriS þar! Er hann farinn burtu þaö- an?” sagöi greifafrúin. “Eg býst viö því,’ ’svaraöi stúlkan og horfSi fast á spyrjanda. “Eg kom í gær inn í Piccadilly gisti- húsiS, og mér var þá sagt þar, aö hann heföi farið af landi brott daginn fyrir. Mér þótti fyrir því, aö eg skyldi verSa of sein.” “Já, eg skil þaö.” St. Maurice greifafrú spuröi einskis frekara. Dökku augun aökomu stúlkunnar virtust ætla aS skygnast í gegn um móðuna, sem á milli þeirra var, qg lesa leynilegustu hugsanir sálar hennar. Hún breytti umtalsefninu og fór aö spyrja um ýms smá- atriði viðvikjandi feröinni. SiSar meir yröi nógur timi til aö komast aö þvi, hve mikiS þessi stúlka vissi. Litlu siöar kom St. Maurice lávarður heim af veiöunum. Hann var orðinn holdvotur af rigning- unni og settist viö eldinn, til aö hita sér, og talaSi mjög vingjarnlega viö konu sina og Margarethu. Hún talaSi hiklausara við hann heldur en við greifa- frúna, en þegar samtaliö var í sem beztu gengi stóð hún alt í einu upp og mælti: “Eg er þreyttt má eg fara inn í herbergið, sem mér er ætlað?” St. Maufice greifafrú fylgdi henni sjálf til her- bergja þeirra, er henni höföu verið ætluö. ÞaS var svefnstofa, dagstofa og baöherbergi og vissu öll út aö sjónum. Eldur logaði i báöum herbergjunum, blómakrukkur höföu veriS settar þar inn og ýms fleiri jiægindi og skraut aö kvenna skapi. Margar- etha gekk á milli allra herbergjanna án þess aöi segja nokkuö. Þegar St. Maurice greifafrúin var aö fara út þá sagöi hún loksins: “Herbergin eru falleg, eg er ekki vön slikri viöhöfn.” Greifafrúin stundi viö og fór ofan frá henni. Hún haföi vonast til aö drambsemis kuldinn mundi minka ofurlítið viö aö sjá allan Jænna vandaöa út- búnaS, sem hún haföi gert á móti henni, þessari ungu kenslukonu, en þaö brást. Hún fór inn í setustof- una til manns síns og mælti hrygg 1 bragði: “Geoffrey, hún er hræðilega lik honum.” “Ef aumingja Marioní heföi haft svip þessarar sttúlku, þá heföi eg orSiS afbrýöissamari,’ svaraSi hann kæruleysislega. “Mér þykir hálfgert fyrir þvi aS Lumley skuli vera hér.” Hún hristi höfuSiS. “Hún er friö sýnum, en eg efast um aö Lumley verSi hrifinn af henni. Hann veröur ekki eins hrif- inn af neinu eins og fjöri og eldmóði, en þaS á þessi stúlka ekki til. Plún hlýtur aö hafa veriö mjög ó- hamingjusöm, imynda eg mér, annars væri hún ekki svona dæmalaust dauf og kaldranaleg.” Hann stóö viS eldinn og sneri bakinu aö honum og vermdi sig. “Sannleikurinn er sá,” svaraöi hann, “aS þú ert óánægð af því aS jæssi stúlka fleygir sér ekki strax í fangið á })ér meö mestu blíöulátum. En eg viröi hana einmitt fyrir aö hún skuli ekki gera þaö; eg hugsa aS hana hafi langaS til þess, en stilt sig um þaö. Lofauðu henni aö jafna sig, Adríenna, og þá hugsa eg aö ])ú komist að raun um, að hún sé gædd nægilega mikilli samúSartilfinningu. Og um fjöriö I og eldmóöinn er þaS aö segja, aS eg hugsa, aö* hún i sé gædd yndislegri eldmóSi en flestar aSrar stúlkur, þó aS viö höfum ekki orSið þess vör enn þá. LofaBu henni aö jafna sig, Adrienna. Hertu ekkert aö henni meö kungingsskapinn.” (• Office: Cor, Sherbrooke & Willíam £' rHLEPHONE.GAKRY3a« Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimili: 620 McDermot Ave. 'Ulephone, garry 3Sl Winnipeg, Man. % IfSS'iS.'SS'ÍS'iS'SS'm S'SS'iS.'i 9sÆsZ Dr. W. J. MacTAVISH 1 Office 724J Vargent Ave. Telephone óherbr. 940. I 10-12 f. m. Office tfmar I 3-6 e. m. ( 7-9 e. m. || — Heimili 407 TÓronto Street — S WINNIPEG §! * telbphone Sherbr. 432. stomttm, «»"l"l I »■»">"» I tWtH't-Ht'H't'Wt Dr. J, A. Johnson ;; Physician and Surgeon ;; Hensel, - N. D. » J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. Dr. Raymond Brown, SérfrarOingur í augna-eyra-nef- og háls-sjúkdómum. 326 Somerpet Bldg. Talstmi 7202 Cor. Donald & Portage Ave. Heima kl. 10— i og 3—6. J, H, CARSON, Mannfacturer of ARTIF1CIAL LIMRS, ORTHO- PEIJIC A PPLIANCES, Ti usses- Phone 842S 54 Kins St. WINNIPEs: A. S. Bardal 121 NENA 8TREET, sebir líkkistur og annast jm Cu.'arir. Allur rttbón- aOur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarOa og legsteina Teleptínne 3oO -+-THE-+- Evans Gold Cure 226 Vaughan St. Tals. M. 797 Varanlec laekning viö drykkjnskap á a8 dögum án nokkurrar tafar frá vinnu eftir fyrstu vikuna. Algerlega prívat. 16 ár í Winnipea-borg. Upplýaingar í lokuðum unitiögum. Dr. D. R. Williams, Examining Physician W. L. Williams, ráðsmaður A. I HOUKES & Co. selja og brta til legsteiaa úr Granit og inarmara lals. 6268 ■ 44 Albert St. WIN IPEG W. E. GfíA Y & C0, Gera við °g fóöra Stóla og Sofa Sauma og leggja gólfdúka Shirtwaist Boxes og legubekkir . 589 Portage Ave., TaU.Shcr.2572 SUM VEGGJA-ALMANOK eru mjðg fallee. En fallegri eru i UMGJÖRÐ Vár höfum ódýrustu og beztu afiysdaraouna í bæmun. Winnipeg Pictnre Frame Faciory Vára»‘kjum og akilum myndunum. PhopeMaÍD2789 - 117 Ncia Street

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.