Lögberg - 23.02.1911, Blaðsíða 5

Lögberg - 23.02.1911, Blaðsíða 5
LÖGBERG. FIMTUDaGINN 23. FEBRÚAR 1911. 5 Fréttabréf. KristnEs P. O., 28. Jan. 1911. Héöan eru fréttir fáar annaö esi frost nóg og fannfergi. Gamla ár- iö kvadtli með einhverjum þeim versta og harðasta hriðarbyl, sem menn hafa séð hér til langs tíma. Nýja árið heilsaði með bjart- viðri, en hörku frosti: 48 gr. neð- an við zero, og það sem af er þessum mánuði hafa frosthörk- urnar verið ómunalega miklar; frost mun hafa verið hér þann 3.; þá voru 52 stig neðan við zero. Venjulegast hafa kvold og morg- un frost verið frá 20—40 stig ‘neðan við zero, en um hádegi 12— 20 stig. Minstur kuldi var hér þ. 23. Þá var hádegis frost aðeins á zero. Samfara þessum frostum hafa verið óvenju miklar fannkomur og stöðugir næðingar með renningi, svo allar brautir hafa þar af leið- andi jafijóðum fylst og orðið ófar- andi; umferð hefir því veriö lítil manna á meðal; hver hefir fundið sig bezt geymdan heima hjá sér ag sem mest innan húsa. Jafnfallinn snjór mun vera rúmlega 2 fet, sve helzt mundi að bera sig um á skíðum; en þau eiga víst fáir; Eða þá á snjóskóm eins og Indíanar. Loftvogin hefir verið á stöðugu ferðalagi, og man eg varla eftir að hún hafi verið jafn-óstöðug, enda hefir varla nokkurn sólarhring haldist sama veður. Hey munu hafa orðið venju- fremur uppgangssöm þennan mán- uð, ekki sízt hjá þeirn, SEtn litíl eða engin skýli hafa yfir aðra nautgripi en mjólkurkýr og kálfa; því þegar þannig viðrar, veitir ekki af að gefa vel, ef gripir eiga að haldast í bærilegum holdum; en svo mun óhætt mega fullyröa að bygðin hér er stálbyrg með hey hvErnig sem viðrar, og þó seint kunni að vora, sem búast má við; annars eru nú sumir að spá þvi, að einhver breyting til betra komi með nýja tunglinu, en ef eg man rétt, þá höfðu gömlu mennirnir heima ekki mikla trú á bata á fyrsta kvartili mánudagstungls; nokkuð er, að fyrirfarandi hafa verið óvenjulega mikil gyllin-ský á loíti, þá sjaldan að til hefir sézt; en það þótti heima á Fróni óræk- ur vottur frosta og þráviöra. Eins og auglýst hafði VErið, var miðsvetrar samsæti haldið að Leslie, þaim 20. þ.m. Þar munu alls hafa verið saman komnir um 200 manns, alt íslendingar og flest héðan úr bygðinni; en þó eigi allfáir bæði vesían frá Canda- har, Wynyard og Elfros, og nokkr ir austan úr Þingvalla nýlendu. Hefði ekki ófærð og kuldi hamlað, og svo það, að umferð járnbrauta- lestanna á þeim tíma var i ólagi, mundi samkoma þessi hafa verið enn betur sótt. Járnbrautarlestin að vestan, sem koma á til Leslie kl. 8.30 siðdegis, kom t.d. ekki fyr en kl. 3 um nóttina, svo að þeir sem með 'henni voru náðu að- eins í reykinn af réttunum, og fóru þó held eg allir nokkurn veg inn ánægðir. Samsætið var sett kl. 8 siðdegis af herra Thomas Paulson með nokkrum velvöldum orðum, sem þó fyrir suma urðu að minna gagni en vera áttti sökum þess, að menn voru margir hverjir ekki komnir til sætis þegar svo tók að glamra í matáhöldum aö yfir gnæfði. Misfelli þessi mun hafa átt rót sína að rekja til þess, að margur þurfti allhart að sækja róðurinn sökum ófærðar, til þess að koma í tækan tíma, og voru því orðnir mattþurfar; og svo má má- ske skella skuldinni að nokkrui kyti á blessað kvenfélagið, sem stóð fyrir matargjörðinni og fram reiðslunni, því það var fárra með- færi að horfa lengi á þann mat, án þess að langa í bragöið. — Matur- inn bað bókstaflega að borða sig, ag það var gjört ósvikið. Þaðan þurfti heldur enginn svangur að fara, því ekkert var tilsparaö eöa skorið við neglur sér af því sem á borð var borið. Allur var matur svo ramm is- lenzkur sem frekast er unt að hafa hann hér í henni Ameriku. Meðan á borðhaldinu stóð voru þessar ræður fluttar: Fyrir minni Islands mælti Herra Guðmundur Eyford. Fyrir minni Vestur-Islendinga Séra Runólfur Fjeldsted. Fyrir minni Vesturheims Herra Vilhelm Paulson. Fyrir minni bygöarinnar Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. MiIIi ræðnanna söng söngflokkur undir stjórn hr. Páls Magnússon- ar, eða ]>á hornleikaraflokkur Les- lie bæjar lék á horn, og var að þvi gerður góður rómur, enda er óhætt að segia, að hornleikara flokkur ^eslie hefir, á jafnskömmiwn tíma Sem hann á aldur til, tekið stór- sbgum framförum, og stendur nú Y),st i engu á baki hornleikara- jlekki Foam Lake bæjar, sem þó er einum tveim árum eldri. Hom- leikara flokkur Leslie á stóran heiður skiiiö fyrir alla framkomu sína á þessu samsæti og ailir munu einhuga óska honum góðs gengis í framtíðinni. Af frumortum kvæðum, ræðun- um viðkomandi, komu að eins tvö fram á sjónarsviðið, annað eftir dr. Sig. Júl. Jóhannesson fyrir minni Vesturheims; hitt fyrir minni bygðarinnar eftir Jón Jóns- hon frá Mýri. Eftir að borð voru upp tekin var byrjað að dansa og skemtu menn sér við það og söng þartil dagur var um alt loft; máttti þá sj'á á mörgum að ósleitilega hafði dansinn verið stiginn, en vel á- nægðir fóru allir heim til sín og enginn mun hafa iðrast eftir doll- arnum sem inngangurinn kostaði. Ef höfuðstaður Noröves ur- landsins hefir matarbetra eða skemtilegra Þorrablót en þetta var, gerir hann vel. Ekki er mér kunnugt um hvað gengur hér með söfnun til minnis- varða Jóns Sigurðssonar, en vænt- anlega verður bygð þessi ekki eft- irbátur 1 því þar að leggja fram lítinn skerf til þess að sýna þjóð- rækni sína og að menn hér ekki síötir en annarstaðar viðurkenna verðleika hins mikla þjóðskörungs og óska minning hans haldið á lofti um aldur og æfi. , Heilsufar mun vera hér yfir- leitt bærilegt, nema hvað margir kvarta yfir kvefi. Mislingarnir sem sagt er að gangi yfir hér vestur við Elfros og Wynyard, og eins í Wadena, hafa enn ekki gert vart við sig hér það eg til veit. G. L. Frá Wynyard, Sask. er skrifað 16. Feb.:— Snjór með mesta móti hér um slóöir og frosthörkur, nema nokkr ir dagar, sem hafa verið mildir, upp á siðkastið. Nú er hveitimylna tekin til starfa i bænum, malar fóðurteg- undir allar og svo mjöl, og þolir það samanburð við verk annara mylna; það er sfcór hagnaður fyr- ir bændur og eins fyrir bæjarbúa hvað verzlun snertir og verka- mannagjald, sem að því lýtur. Ross . Bros. (dæknar) hafa full- gert sjúkrahús sitt og eru reiðu- búnir að taka þar á móti sjúk- lingum; fyrirtæki þetta var styrkt með því, að kaupa aðgöngumiða eða ábyrgð gegn veikindum; til dæmis: familíufaðir með því að leggja fram 25 dali, fær þjónustu læknis fyrir sig og sína á spítal- anum yfir árið. C. P. R. félagið hefir nú fullan mannafla á “round”-húsi félags- ins hér. Ákveðið er að stækka Wynyard að miklum mun og mæla út 1 bæj- arlóðir tvo fjórðunga af landi fyrir utan þriðja kvartinn, sem allareiðu er búið að mæla út og selja flestar lóðir á; sá partur nefnist Lake View. Hinir kvart- arnir tilheyra: annar Ross Bros., en hitt er land Sigurjóns Eiriks- sonar. I ráðagerð er að byggja $15,000 skóla á komandi sumri, og að 2 eða 3 nærliggjandi skólahérað sameinist bænum hvað skóla snertir og láti keyra bömin að og frá skóla daglega. Þetta fyrir- komulag hefir gefist vel, þar sem það hefir vfirið reynt, en hefir máske dálítið meiri kostnað í för með sér.” Glenboro, 12. Febr. 1911. I Des. síðastl. voru þau Mr. Guðjón Sveinbjörnsson, bóndi í stóru ísl. bygðinni i Sask., og ung- frú Guðrún Sturluson héðan úr bænum gefin saman í hjónaband af séra Knox J. Clark, Presbýter- íana presti hér. Eftir nokkurra daga dvöl hér lö.gðu ungu hjónin á stað vestur til Saskatchewan, þar sem framtiðarheimili þeirra verður. bylgja þeim IiEÍllaóskir vina og venzlamanna.— A sunnu- daginn 12. þ.m. voru þau Mr. Kristján Sigurðson og Miss Stef- ania Stefánson, bæði til heimilis hér í Glenboro, gefin saman 1 hjónaband af séra Fr. Hallgríms- syni. Nýdáin er í ^.ypress bygðinni Mrs. Guðný Thordarson^ ekkja Thordar Thordarsonar sál., er dó hér í bygðinni fyrir nokkrum ár- um; hún var ættuð úr Þingeyjar- sýslu á íslandi, fluttist vestur ár- ið 1893 og settist að hér í bygðinni og hefir verið hér síðan. Hún var 44 ára gömul; eftirlætur 7 börn, flest ung. — Einnig er nýdáin Mrs. Vigdis Nordal, kona hr. R. G. Nordal bónda í Argyle bygð, 56 ára gömul. Banamein hennar var krabbamein; hún var jarð- sungin þann 10. þ.m; hún var myndarkona. Hér hafa verið á ferð nýskeð þeir Olafur Loftson og Jón J. Wopni frá Selkirk, og hr. R. Goodman farandsali National TbeGreat Stores of the Great West. Inco«*porate.d A.D. 1670. TALSÍMA - deildin er ákaflega vinsæl. Síðan stofnsett var sérstök Talsíma-deild tilað taka á móti pöntunum, hefir hún reynst ágætlega. Starfs- menn þar hafa marg aukist. það eru mikil viðskifta- þægindi. Alllar pantanir, (úr hvaða deild sem er), er berast þangað, eru tafarlaust afgreiddar svo að yður líki. Talsími Main 3121. Hin Fyrsta Sýning á Nýjum Vorfötum EINGÖNGU NÍ FATASNIÐ SANNGJARNT VERÐ Hvaö sem á aö verða ( fataskápi um í vor, þá eru allar stúlkur einhuga um, —að þar verði minsta kosti að vera einn vel gerður klæðnaður Og æskilegasta tæki- færið til að ka pa hann, er nú, meðan þér getið gengið i valið. Nýju búningarnir eru með New York sniði, fagrir, skínandi fyrirmyn ir. úr íöeru efni og snoturlega sau- maðir—og að öllu hinir vönduðustu. Það er mikið úrval og getu geðjast öllum, ur Tweeds og Worsted dúk'im, þeir eru ljósgráir að lit, og með snotrum röndum, hvítum og dökkum, D tch bláir, svartar og dropóttar rákir, royal-blátt fóður og peisn skt silkifóður til skrauts, osfrv. Og verftinu má ekki gleyma—vér getum fullyrt að vér höfum al- drei haft slíkan ágætis varning. Verðið er mismunandi, frá $16-50, $18, $25, $35, $40 til $45. Elskhuga hjal. (ÞýttJ Eg vefa skyldi lög og lá í ljósvefs klæði veg þinn á,— svo dverghög list úr dulhfiim leidd! Mér biljón stjörnur birtu Ijá, svo blindu-ástar augun sjá, svo hulins-vís, svo sól-sé-seydd. Eg tunglskyn flétta skyldi’ og ský, þig skærum þráðum vefja í, svo hauklegt fljóð, svo hjarta kært. Og ljósum daggardropum þá eg drjúpa skyldi hár þitt á, svo vafið-vel, svo vindblæ-bært. Og allan ljóma draums eg dreg i dýrðar-blóm hjá þínum veg, svo töfra-lýst, svo tindur-djúpt. Mín tár og bros eg bæli þá við brjóstið þi'tt sem perlur smá, svo vonar-hreint, svo værðar-ljúft. , O. T. Johnson. frammistaðan er eikki honum meir til sóma en enn er orðið. Setjum svo að þessir 24, sem gáfu J. S. Nordal meiri hlutann færu nú að togast á um þessa em- embættis-gyllingu, sem veriö er að klessa utan á hann, hvað skyldi hvers hlutur stór? Ætli oddvitan- um þyki ekki sinn hlutur lítill, sem svo lengi er búinn að þreyta við að koma honum í þetta sæti? N. N. Þegar bam er i hættu, vill móð- ir þess leggja lífið í sölurnar til að bjarga því. Það þarf ekki að sýna hreystilega framgöngu né hætta lífinu til að bjarga barni frá soghósta. Gefið Chamberlain’* hóslameðal fCharriberlains’ Cough Remedy), og öll hætta er úti. — Selt í öllum lyfjabúðum. gQBINSOM jg~ Fáheyrö kjörkaup Hvaðanœfa. — Umræður um heimastjórn íra fóru fram í brezka þinginu á föstudaginn var. Winston Church ill kvað allar nýlendur Breta mundu fagna því, ef írar fengju heimastjóm. f kaiimanna-deildinni. 2000 karlmanna skyrtur, er kosta vanalega $1.25. Eji verSa nú seldar með áfestum kraga og hálsbindi, TVÆR skyrtur fyrir $1.25 Falleg sumarvesti Kosta svona vanalega í smá-sölu $2.50, $3.00, $3.50 og jafnvel meira. En fá nú að fara fyrir 98c. ® OG MÖRG önnur kjörkaup Á KVENVARNINGI, DRENGJA FÖTUM, gólfdUkum, og fleiru. SOBINSON i Sauraið hnappa,króka og lykkjur með Saumavélinni yðar Með þessum litla viðauka við sauma- vélina yðar, getið þér fest hnappa í hvert fat á skömmum tíma. The “H0LDAWAY BUTTNSEWER” festir hnappa, króka og lykkjur á hvers- konar fatnað fljóttog fallega.svo að þeir detta ekki úr. Vsrður við komið á hvaða saumavél sem er, og festir hnappa með tveim eða fjórum götum. Hnýiir að hverju nalspori Hnappar, krókar og lykkjur tolla f, meðan flikin bangir saman. Börn geta fest það á og notað það Gert úr bezta stáliilagt nikketi. Verð $3.00: burðargjald greitt og nákvæm forskrift send, og fimm ára ábyrgð i að það skuliendast, eins og lofað er. og vér skulum lata afhendi hvert stykki. sem á þeim tfma eyðist eða brotnar vsgna venjulegs slits. Peningunum skitað, ef það revnist ekki alveg eins og frá er skýrt og lýst. Húsmœður og saumakonur geta ekki verið án þessa Holdaway Buttnsewer. Vinnur tuttugu kvenna verk, gerir þ ð rétt og snoturU ga, svo að ekki verður við jafnast með nal og spotta.alt er fast sem það festir. Umboðsmenn óskast þar sem engir eru. Umferðarsalar geta selt ógrynni Ritið eftir 'öluskilmálum. K. K. Albert, Dept. “L" 708 McArth- ur Bldg., Winnipeg, Man. KLIPPIÐ ÞETTA ÚR K. K. Albert, Dept. '-‘L" 708 McArthur Building, Winnipeg, Man. Ét á saumavél frá (nelnið nafnið) Hún er nótner (nefnið það)........ GeriÖ svo vel að senda mér .Buttn-.Hold Buttnsewer: borgun $5.00 fylgir. Nafn............................... Stræti og númer.................... t*orp............ Fylki............ — Verkamenn 1 Ástralíu eru á- burðariniklir um þessar mundir og hafa gert verkföll býsna víða. Mary Mannering, sem leikur í W alker leikh. alla næstu viku í leikn- um “A Man World”. Manufacturing Co., í erindum fé- lagsins; \ hann er búinn að starfa fyrir sama félag 7 til 8 ár. Indriöi G. Sveinsson frá Win- nipeg hefir dvaltö hér í bænum í vetur; hann er skýrleiksmaöur og mentaöur vel; d fundi ísl. lestrar- félagsins í Glenboro 7. þ.m. flutti hann langt og merkilegt erindi um viöhald islenzkrar tungu. Á eftir uröu dábtlar umræö'Ur. Lestrar- félagiö hefir alt af viö og viö kappræðu og aöra skemtifundi; eru þeir allvel sóttir. Þann 9. þ. m. haföi það “tie social” og dans- samkomu til arðs fyrir félagskap- inn; lukkaðist hún ágætlega, var vel sótt og töluvErðir peningar komu inn. G. J. Oleson. 0r bréfi úr GeysisbygS. Geysir, Man., 5. Febr. 1911. “Hálf hlægilegt þótti mér að sjá umkvörtunina í “Kringlu” nýlega í tilefni af þvx, að ekki hefði verið gétið um kosning Jóns S. Nordals í sveitarráöið, og undarlegt þótti mér aö talaö væri um einbeittni þess manns; hefi aldrei heyrt hon- um eignað neitt slíkt fyrri, betur ]>aö hrós væri ekki oftalaö; líklegt er maðurinn veröi ektld á valdi annars manns þegar á fund kem- ur, fyrst hann er svona “einbeitt- ur.” Annars væri ráölegt fyrir vini sveitarráösmannsinis nýja, aft inonta ekki af kosningunni fyrst nm sinn. Útnefningarskjabö, er bann lagöi fram fyrir skrifara sveitarinnar, var víst ólögmætt, þó hann geröi J. S. N. ekki þá neysu aö ónýta það. Embættiseiö- inn lagöi hann ekki af fyr en í ó- tima, og er því í sekt fyrir van- rækslu, og var ekki einbeittari en þaö, aö hann laumaðist úr sveit- inni til þess í stað þess aö leggja af eiðinn frammi fyrir sveitai skrifara sínum eins og venja ei til. Ofan á alt þetta bætir hinn “ein- beitti” J. S. N. því, að sækja ekki fyrsta ársfund ráðsins, og varð því ómögulegt að ganga frá nauð- synlegum málum er láu fyrir þeim fundi. Langbezt fyrir legáta J. S. N. að státa ekki meir en góðu bófi gegnir, sízt fyrst um sinn, meðan ÞÉRKJÓSIÐ Já, FRÍTT. Sendir alger- lega og bókstaflega frítt. »♦♦♦*♦♦♦*♦•» úr einhverjum þessara EDISONS FRlTT Þér þurfiö ekki aö borga oss einn eyri, hvorki nú né síöar. Vérbiöjum yöur ekki aö halda phono^rafinum, vér biöjum yöur aö taka hann til láns, frítt. Vér biöjum yöur jafnvel ekki um nokkurt veö eöa trygging, né borgun viö afhending (C. O. D.). Vér biöjum yöur aöeins aö segja oss. HVERT af þess tm merkilegu Edison’s tækjum yöur geöjast bezt, svo aö vér getum sent þad til yöar meö þessum fríu lánskjörum. KjósiS Yíur Aðeins í?lÍS',Si Kjósið eitt hvert tækið eftir myndunum—og veljið úr lögin. Fáið einungis phonograph og lögin og notið það frítt, eins og yðar eign. Skemtiö sjálfum yöur og fjölskyldunni og vinum, ef þér viljiö meö skemtilegustu, nyjustu gaman söngvum, hrffandi sirengle.ku n, og frægum eintölum úr söngleikum, eöa þá hinum frægu stórsöngvum, AMBEROLA og öörum lögum heimsfrægra söngvara. Hlýöiö á alt þetta f Edtson Phonograph. Þegar þér hafiö notiö allra þessara skemtana algerlega ókeypis, þá megiö þér endursenda oss útbúnaöinn Á VORN KOSTNAÐ. Eí nú einhver vinur yöar vill kaupa þenna útbúnaö, þa segiö honum hann geti fengiö hann við gjafverði, og ef hann vilji, meö aöeins $J MÁNAÐAR AFBORGUN, ÁN REN rU. En vér kref umst þess ekki af yöur. Vér óskum aöeins aö senda yöur eftir beiöui, nýjustu tegund af Edison phonogröphum FRÍTT—þér kjósiö lika lögin FRÍTT—og vér ætlum aö sannfæra yöur um hina miklu yfir buröi, á nyjusta Edison tegund. Þaö bakar oss ofur lítinn flutnings kostnaö aö fá phonographinn sendan oss—þaö er vitanlegt—en vér teljum oss marg- launað, er vér vitum aö þér hafid fengiö mætur á. og séö þessa á þreifanlegu auglýsing af nýjustu tegund Edison phonographsins. Sendið eyðublað í dag eftir hin- ni n3rju Edison bók, tæst FRÍ. Fáiö hinn handhæga fría Edison verðlista og skrá yfir 1,500 lög, svo aö þér getiö valið yöur réttan phonograph og söngva, upplestra osfrv. sem yöur kynni aö Lnga til aö heyra meö þes- sura óvenjulenn kostakjörura. Muuið a8 ENG4R SKYLDUR hvila á yCur. Þér purfiS einungis að endursenda útbúnaðinn, á vorn kostnað þegar þér hafið notað hann. Ef þér hafið yudi af söng, og bestu og fjölbreyttustu skeratunum, sera unnt er að öðlast, eða ef þér viljið veita fjölskyldu yðar og vinum þá ánægju, sim þeir geta tæplegr notið að öðrum kosti, þá ættuð þér að senda eyðublaðið f dag Bíðið ekki - nafn yðar og utanáskrift á póstspjaldi nægir, en eyðu blaðið er heutugra. Bréf ekki nauðsynlegt. Skrifið raeðan tilb.ðið stendur. Best að skrifa f dag. F. K. Babson, Edison Phonograph Distributers W Dcpt. 5342 355 PortagfC Ave., Winnipcg, Canado. U. 8. Officc : Edison Block, Chicago. Frítt Eyðublad F. K. BABSON Edison Phoqograph Distributers Dept 5342, 355 Portaga Avenue, Winqipeg, Canada. Gerið svo »el að seada mér, án skuld- bindinga, hinn stóra Edison verð lista, og fullkomna skýringá hinu fría tilboði. hversu eg má velja naér nýja tegund Edison Phonographs. Nafn..... Heimili Bréf önanSsynlegt skrifiðskýrt undir.sendiS hú

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.