Lögberg - 06.04.1911, Síða 4
4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. APRÍL 1911.
LÖGBERG
Gefið it hvern fimtudag af The
ColUmbia Prkss Limited
Corner William Ave. & Neoa St.
WlNNlPKG, - - MANITOPA.
STEF. BJÖRNSSON, Editor.
J. A. BLÖNDAL, Business Manager.
UTANÁSKRIFT:
Thr COLUIBIA i’RLSS Ltd
P. O. Box 3084, Winnipeg, Man.
UTANÁSKRIFT RlTSTJÓRANSl
EDITOR LÖGBERG
P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba.
TELEPHONE Garry 2136
Verð blaðsins: $2.00 um árið.
löndum, og 150,000 ekrur af sinna. Hversvegna skyldi þá
háskólalöndum. Það má nú sjá á Manitobafylki saekjast efiir eða
fylkisreikningum Manitoba og yf- gera sér að góðu þau kjör sem hin
irlýsingum féhirðis fylkisins, að . sléttufylkin vilja ekki lengur nýta.
árlegu tekjurnar af fíóalöndunum Það sem Alberta og Sask. nægir
eru hér um bil $156,000 og af háb ekiki, það nægir Manitoba ekki
skólalöndunum $24,000. Manito- heldur. Ef fylkisstjórnin hér lieföi |
j ba nýtur því árlega þessara tekna, sótt landamerkjamálið með m iri j
sem nú skal greina, af löndum sín- lægni og minni frekju en hún hef- I
um og frá sambandsstjóminni: | ir gert, og með einlægari áhuga á
, í peningum...........$100,000
Tekjur af flóal. . . 150,000
Tekjur af hásk.l. . . 24,000
Landamerkj amálið.
TilbaA Dímiaion-stjórnarinnar.
Afturhaldsblöðin hafa farið
mjög ómjúkum orðum um tilboð
sambandsstjórnarinnar í landa-
merkjamálinu, og affært svo sem
verða mátti tilboðið sjálft og það
sem fyrir stjórninni vakti, er hún
bauð það.
Þessu til skýringar viljum vér
bér á eftir birta í islenzkri þýð-
ing, sanngjama frásögn þessa máls,
er ýms dagblöð austur í fylkjum
liafa nýskeð flutt.
Skýring sú er á þessa leið:
“Dominionstjórnin hefir nú í
ákveðnum orðum látið í ljós tilboð
sitt, am fjárveitingar við*bót til
handa Manitobafylki í stjómar-
kostnað á landsviðbót þeirri, sem
fylkið hefir hlotið. Me)ð því að
þetta mál er hið mikilvægasta,
hlýtur mönnum að þykja fróðlegt
að vita hyað veldur því að Dom-
inionstjórnin liefir gert tilboð
þetta.
Þar er fyrst til máls að taka,
að sambandsstjórnin félst á kröfur
fylkisstjórnarinnar um að stækka
Manitoba, og urðu stjórnimar loks
ásáttar um stækkun fylkisins. Þá
kom næst til álita, að stjórnimar
Icæmu sér saman um hæfilega
fjárveitingu frá sambandsstjórn-
inni til stjórnarkostnaðar á landi
því, er tett var við Manitoba-
fylki. Roblin stjómin fór fram á
það, að Manitobafylki nyti al-
gerlega samskonar hlunninda um
fjárveitingar í þes&u skyni, eftir
að það var stækkað, eins og nýju !
fylkin hér fyrir vestan, Saskatche- ;
wan og Albei'ta.
Sainljandsstjórnin Iiélt því hins I
vegar fram, að samið befði verið
um fjárveitingu samlbandsstjórn-
arinnar til Manitobafylkis á siðasta
stjómarformanna fundi, og þeim j
samningum yrði ekki breytt nema'
með samþykki annars sliks fund- ;
ar. Hins vegar kvaðst Dominion- j
stjórnin fús til að bæta við hina 1
umsömdu árlegu fjárveitingu til j
Manitobafylkis, svo miklu fé til ,
stjórnarkostnaðar á landsviðbót- |
inni, að samsvaraði því mer eða :
alveg þeim kjörum. sem þeim;
fylkjunum, Saskatchewan og Al-
berta, hefði verið veitt.
Nú ber þess að gæta, að fjár-
veiting sambandsstjórnarinnar til
fylkjanna Saskatchewan og Mani-
toba er bygð á mjög ólíkum gmnd-
velli, og ójafnt er á komið að því
er fylkjalöndin snertir. Saskatche- I
wanfylki er veitt ákveðið fé i i
peningum fyrir fylkislöndin, og
sú fjárveiting heekkar að því
skapi, sem íbúum fjölgar þangað
til íbúatalan hefir náð fastákveðnu
hámarki.
Fylkin Alberta og Saskatche-
wan bvgðu áskorunina um fjár-
veitingu fyrir fylkislönd sín á því, 1
að Manitobafylki Iiefði þá þegar
fengið til almennra útgjalda í því ,
fylki, flóalöndin í fylkinu, 150,000
ekrur af völdu landi til háskóla- .
reksturs og $100,000 i peningum.
Áðtir en metjn bera saman fjár-
ve.itingar Saskatcbewan og Mani-
toba verður því að taka tillit til
verðmætis flóalandanna og bá-
skólalandanna, sem Manitobafylki
hefir þegar fengið til umráða frá I
sambandsstjórn inni, en Saskaalte-
wan fvlki ekki enn þá.
Saskatchewan fylki fær í staö
landa sinna $375.000 á ári. Mani-
toba fylki fær $rcoooo á ári og !
þar að auki svo miklar tekjur sem j
það getur haft upp úr flóalöndum
sínum, og háskólalöndunum. Lönd
þessi hafa orðið Manitoba fylki
arðvænleg tekjugrein, og t fylkis-
reikningunum er fé þaö, sem inn
hefir komið fyrir þau landanna,
sem seld hafa verið, talið til al-
mennu teknanna og notað til al-
mennra útgjalda. En samt sem
áður mundi það ekki vera sann-
giamt að meta söluverð þessara
landa eins og fjárveitingu frá sam-
bandsstiórninni. Sanngjarnt væri
að miða við leigu af þessum lönd- :
um eða vexti af söluverði þeirra. :
Fram að þessum ttma hefir sam- j
bandsstiórnin afhent Manitoba-!
fytki tvær miljónir ekra af flóa- ;
Alls.........$274,000
á móts við þá $375,000, sem Sasik-
achewan fylki fær.
Þetta eru tekjurnar, sem fylkið
fékk beinlínis og óbeinlínis frá
sambandsstjóminni áður en það
var stækkað. En um leið og það
tekur við landsviðbótinni býður
sambandsstjórnin að greiða þvt
árlega $200,000 t peningum þang-
að til íbúatala á því svæðþ sem
vfð er bætt, er orðin 100,000
manns, síðan $250,000 á ári, þang-
að til íbúar era orðnir $150,000,
og þaðan af $300,000 árlega. Þar
að auki verður greitt eftir fólks-
j f jölda á viðbætta svæðinu 80 cent.
á bvert nef, miðað við manntöl á
j tíu ára fresti, og telst það til
stjórnarkostnaðar.
Hæstu fjárveitingar, sem Mani-
að vinna fylkisbúum gagn heldur (
en að g)dla sjálfa sig í augum fylk-
isbúa fyrir yfirvarps ræktarsemi j
við Manitoba, þá er mjöig senni-
legt að málinu væri nú heppilega 1
ráðið til lykta. Því munu engir
sanngjarnir menn vilja neita að
engir skilmálar voru Manitoba- j
fylki jafn ákjósanlegir nú eins og j
að fá landsviðbótina selda i hend)- i
ur þessu fylki með öllum þeim
gögnum og gæðum, sem henni
fylgja. Þessu hafa liiberalar hér
í fylki haldið fram eindregið og
síðan það varð heyrinkunnugt að
Saskatchewan og Alberta ætluðu
fara hinu sama á flot, hafa miklu
f.leiri Manitobabúar en áður sann-
færst um, að stefna liberala í þessu I
in-áli er einmitt sú heillavænlegasta.
sem sé sú, að fá sambandsstjórn-
ina til að selja þessu fylki í hend-
ttr lönd, skifga, málma, fiskivötn
og allar auðsuppsprettur scm frá
náttúrunnar hendi em að finna í
því landsvæði sem lagt verður við
1882
STOFNUÐ FYRIR 29 ÁRUM
1911
VOKVARNINÖLR VOR
AF KLŒÐNAÐI
HÁLSBÚNAÐI
og HÖTTUM
er nýkominn og til sýnis. Vér getum látið yður té allra
nýjustu KARLMANNS HÁLSBINDI.
Geriö yöur aö ven|u aö fara til
WHITE AiND MANAHAN LTD.
500 MAIN STREET, - WINfúPEC.
1 toba fylki getur fengið sakir lands
1 viðbótarinnar er fjórði partur [ Manitobafylki.
j þeirrar fjárupphæðar sem Sask-
atchewan fylki getur fengið hæsta : mílur að stærð og er engtim blöð-
f.yrir lönd sín, en þar fyrir utan; unt um það að fletta, að tekjur af
hcíir Manitoba fylki arðinn af því j þeim árlega eru margfalt meira
að hafa algeran eignarrétt yfir
háskólalöndunum og flóalöndun-
um í því fylki. Enn þá verð-
ur ekki nema að eins gizkað á
hve miklar tekjur fást af þeim
löndum að lykturw. Kemur þar
Landsviðbót sú er 175,000 fer-
virði heldur en $200,000 fjárveit-
ingin frá sambandsstjórninni, sem
nú er í boði.
Glí
mur.
margt til greina, svo sem afstaða
og meðferð þeirra.
Háskólalöndin eru úrvalslönd
alt saman pg 150,000 ekmr alls.
j Um flóalöndin er það að segja, að
þau em ekki könnuð til lilítar, svo
að með fullrí vissu verði sagt um
stærð þeirra. Nú þegar hefir
fylkisstjórnin fengið til umráða
4,000,000 ekra af þeim löndum, og
samkvæmt samningum á hún bráð-
j-um að taka við 4000,000 ekra, 1
: svo að Manitobafylki hef.ir þá alls
I til eignar og umráða 150,000 ekr- j
1 ur af úrvals tóskólalöndum, 8000-1
i 000 ekra af flóalöndum, $100,000 j
j fjárveitingu í peningunt og kost á (
að fá síðar mest $300,000 árlega
Lesendum Lögbergs er kunnugt
um ferðalög Jónannesar Jósefs-
sonar og þeirra félaga, því að
margoft hefir blaðið flutt fregnir
af þeim. Jóhannes hefir fengið
mikið orð á sig af karlmensku,
snarræði og dirfsku. íþróttasýn-
ingar hans hafa bæði vakið
eftirtekt á sjálfum honum, og
íslendingum í heild sinni, og er
það þakkarvert.
Nú hefir Jóhannes samið rítj-
gerð, er birtist í “The Strand
Magazine” fMarz-heftinu) og
lieitir “Glíma.”
Ritstjóri tímaritsins skrifar stutt
an inngang að greininni, og segir
að Jóhannes sé heimsmeistari í
Þetta er ekki allskostar
Þegar Jóhannes þreytti
hefjast, en getið er þeirra miklu
fyr í fornsögunum, og má mikið
vera, ef llistin, hefir eigi borist
með landnámsmönnum til íslands,
en seinna lagst niður í Noregi.
Jóhannes segir sem er, að glim-
an sé vel til þess fallin að æfa og
styrkja líkama manna, og auka á
hugrekki og snarræði. Að öðru
leyti gerir hann sér aðallega far
um að skýra það fyrir mönnum,
hvernig þeir geti varist árásum
annara manna (sem ekki kunna
glímuj, með glímubrögðum, svo
sem hælkrók, leggjabragði, sriið-
glímu o. fl., og hversu verjast
megí hnífstungum og skammbyssu
skotum á stuttu færi. Venjuleg
glímutök eru ekki sýnd, og þeim
ekki lýst, og verða menn litlu
fróðari utn sjálfa glímuna af
þessari ritgerð; sum brögðin sem
lýst er, eiga ekkert skylt við glímu,
en eru þó sniðug og vel þess verð
að menn temji sér þau. — Glímur
eru þess eðlis, að ilt er að kenna
þær í orðum, og myndir koma
ekki að tilætluðum notum, nema
kvikmyndir. Útlendingar, sem
vilja læra glímur, verða annað
hvort að fara til íslands og nema
þær þar, eða fá sér íslenzkan
kennara að staðaldrj.
v. H.
Thc DOtllNION BANH
SbLKlKk UT1MII8
AUs konar bankastörf af hendi leyst.
Sparisjóösdeildin.
TekiP viö innlógum, frá íi.oo aö upphasf
og þar yfir Hæstu vextir borgaðir tvisvat
sinnumáári. Víöskiftum bænda og ann
arra sveitamanoa sérstakur gaumur gefrnt.
Brétieg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk-
aö eitir bréfavröskiftum.
Greiddur fiöfuðstóll..$ 4,000,000
Vor«sjóðr og óskiftur gróöi $ 5,300,000
Allar eignir.........$62,600,00«
Innteignar skírteini (lettsr of credits) selí,
sem eru grsiöanleg ura allan heim.
J. GRISDALE,
bankastjóri.
f járveitingu 1 pemngum, vegna) g]imu
landsviðbótarinnar nýju. Gegnj rétt.
því fær Saskatchewan fylki nú. seinast glímu á fslandi, beið hann
$37S-ooo í peningutn og kost á síð-! ]ægra hlut fyrir' Hallgrími Bene-
ar aö fá mest $1,125,000. diktssyni, á Þingvöllum 1907, er
Samanburður á fjárveitingiun 1 Friðrik konungur var þar stadd-
þessara tveg'gja fylkja^ nú sem ! ur. Síðan hefir Sigurjón Péturs-
stendur er þessi:. ! son sigrað Hallgrím, en Jóhannes
Manitoba fær fyrir lönd $100,- j Itefir ekki þreytt við þá á seinni
000, fyrir innstæðufé til jafnaðar . árum, og ber Sigurjón “heims-
við hin fylkin fdebt accountj ; meistara” nafn glímumanna; með-
$178,000, til stjórnarreiksturs $kjo,- j an hann á Grettis-beltið..
000, tekjur af flóalöndum $156,- Ritstjóri The Strand Magazine
000, tekjur af háskólalöndum
$24,000, samtals $1,017,000, ef
þar við bætist $200,000 tilboð sant
bandsstjórnarinnar, þá verður öll
cr hróðugur yfir því, að nú sjái
tnenn í fyrsta skifti lýst íslenzk-
um glímubrögðum, sem fslending- j
ar hafi hingað til dulið með mik- i
þessi tekna upphæð $1,217,000, og j ilU varkárni, því að þeir,hafi ekki
er þó ekki þar í talinn stjórnar- j viljað láta nema þessa list af sér. |
kostnaðar reksturs 8oc fyrir hvern Þessa speki hefir hann eftir' JÓ- j
mann í nýju landsviðbótinni. En; hannesi sjálfum, og færir Jóhann-
Saskatchewan fylki fær nú að öllu J es þaðmáli sínu til sönnunar, að
samtöldu $1,239,000. I glíma hafi aldrei verið sýnd opin- ;
Það er svo að sjá af blöðum í j brlega fyr en 1874, er tveir menn |
Manitoba að fylkisstjórnin þar , glimdu í viðurvist Kristjáns kon- j
muni ekki ætla sér að þiggja t«l- j ungs IX. á Þingvöllum.
Það kann að vera meinlaust að
boft sambandsstjórnarinni:
þyki fylkisstjórninni hann
nægilegur til að greiða
stjórnarkostnaðinn i hin.
lœtta landi.
Dominionstjórnin byggir tilboð
sitt í fyrsta lagi á því, að ekki
skuli rifta samningunum, sem
gerðir voru um fjárveitingar sam-
bandsstjórnarinnar til fylkjanna
0 g
ekki
meö
við-
skrökva þessu í útlendinga, en
nauðsynjalaust virðist það vera,
en ef fslendingar ætla líka að fara
að ljúga því að sjálfum sér, þá er
tími til kominn að leiðrétta það.
Hvert mannsbarn á íslandi veit,
að aldrei hefir verið farið í læun-
kofa með glímur, en í mörgum
sveitum hafa þær algerlega lagst!
árið' 1906 nema á nýjum stjórnar- niður, og þeim var lítill sómi sýnd-
formannafundi. I öðru lagi kveðst ( ur seinni hluta nítjándu aldarinn-
ar. Það sannar ekkert, þó að
íslendingar hafi ekki “sýnt” þær
fyr en 1874 er konungur kom til j
Þingv'alla. Þeir hafa setn sé aldr-
ei “sýnt” neinar íþróttir fyr en á
allrá síðustu tímum. og hafa t. d.
hún líta svo á, að ekki sé auðið
svo að sanngjarnt sé, að veita
Manitobafylki, eftir að það er
stækkað, ríflegri kjör heldur e 1
Saskatchewan fylki, ef réttniætt
tillit sé tekið til þess hve miklu
meira er af ræktanlegu landi og: farið alveg jafn“Ieynt” með sund
búvænlegu í siðarnefndu fylki, kunnáttu sína eins og glímu- 1
°g því geti ekki hjá þvi farið, að i íþrótt til skamms tíma, nema j
stjórnarkostnaður verði meiri í j “leynt’ ’sundinu enn þá betur, svo
Saskatchewan heldur en í Mani- að vel mætti telja útlendingum trú
toba. um, að það vær.i af j>ví, að jreir ,
Dominionstjórninni er það mik- > vildi ekki láta netna þá íþrótt af
ið áhugamál að fá ráðið til lykta sér. — Jóhannes gerði vel t að j
landamerkjamáli Manitoba fylkis
þannig, að íbúar megi vel við una,
en getur fó ekki fallist á aðra skil-
mála en j>á, sem sanngjarnir eru
og ekki gefi hinum fylkjunum
beina ástæðu til óánægju útaf því,
að Manitobafylki hafi verið veitt
meiri hlunnindi en þæim.”
Því hefir þegar verið haldið
fram af ýmsum liberölum blöðtim
hér í fylkinu. að það væri enginn
hagur í því að fá J>essu fylk.i sams-
hætta að breiða út þenna “leynd- j
ardóms”-hégóma, og segja útlend-1
ingum í þess stað eins og er, að
íslendingar hafi litt tamið sér í-
þróttir á seinni öldum, og ekki
kunnað að meta glímuna betur en !
svo, að hún gleymdist með öllu í
sumum landshluturn, og var ekki !
iðkttð til muna nema á örfáum |
stöðum, þartil hún náði nýrri út- j
breiðslu eftir seinustu aldamót.
Mér leikur talsverð forvitni á
konar fjárveitingakjör frá Dom- j að vita, hvaðan Jóhannesi kemur
inionstjórninni eins og Alberta sú vizka, að glímur hafi verið
og Saskatebe\van fylki njóta. Ræði ; iðkaðar á íslandi síðan árið tioo,
Alberta ogSask. era óánægð með i eins og segir í grein hans. Ef til
kiör stn og vilja .fá beim brevtt,
vill er það prentvilla. Það er ekki
og fá í staðinn alger yfirráð landa svo vel, að eg viti, hvenær glímur
Brezka biblían.
Nú nýskeð, 29. f. m., voru þrjú
hundruð ár liðin síðan brezka bibl-
ían, sú sem kend hefir verið við
Jaikob konung I., var gefin út.
Þótti því forgöngumönnum end-
urbættu kirkjttnnar á Englandi
mjög viðurkvæmilegt, að minnast
þessa atburðar tneð tilhlýðilegum
ræðttm og bátiðabaldi og var það
gert fyr nefndan dag. Enn frem-
ur hefir erkibiskupinn af Kant-
araborg lagt það til að eftirléiðis
skuli sunnudagurinn 26. Marz vera
haldinn sérstakur bátíðjsdagur í
þessu skyni. En ameríska biblítt-
félagið í New York hefir lagt það
til, að þessa atburðar skuli minn-
ast i Bandaríkjunum fyrsta sunnu-
dag eftir páska, 23. þ.m., í öllum
kirkjum og sunnudagsskólum.
Að vísu hafði biblían áður ver-
ið gefin út á enska tungu. en aldr-
ei áður með jafn góðum árangri,
eins og á þessari var, sem kend er
við nafn Takobs konungs I., j*á
að siðan hafi töluverðar breyting-
ar verið gerðar við þá útgáfu á
síðari tímum.
Fyrsta biblían, sem gefin var út
á ensku í lieilu lagi, beitir “Gen-
eva Bible”, Genfer biblían, af þvi
að hún var þýdd í bænum Genf
í Sviss, og unnu að því verki enskp
ir flóttamenn mótmælendatrúar.
Þessi útgáfa var allmikil endur-
bót á biblíuþýðing Tyndales, sem
geftn var út árið' 1524. Tyndale
gat svo sem kunnugt er ekki lokið
við biblíuþýðing sína í Englandi,
og ferðaðist þvi til Worms á
Þýzkalandi og lauk þar við þýð-
ing á gamla testamentinu með að-
stoð Miles Coverdales. Sálirtar
Davíðs höfðu verið þýddir á ensku
löngu áður, ár(ið 1290, og Wy-
cliffe hafði þýtt nýja testamentið
a ensku árið 1380. Það voru 3000
eintök, sem gefin voru út af Tyn-
dales þýðingunni, og eru ein tvö
til af henni nú. Annað er í Bapt-
ist College safninu í Bristol, Col-
kirkjunni í Ltmdúnum.
Þegar í byrjun 17. aldar fóru
allbáværar umkvartanir að koma í
ljós um það, að engin útgáfa væri
til á ensku af biblíunni, er viðun-
andi. væri. Vortt það einkum
púrítanar jem um það fengust. 1
Janúar 1604 var opinberlega lýst
yfir þessu á kirkjupingl, og félst
biskupinn í Lundúnum á tillögu,
um að gefa út nýja og vandaða út-
gáfu af biblíunni á ensku. Jakob
konungur I. lagði samþykki til
þessa. Var þá þegar farið að gera
gangskör að þvt að undirbúa út-
gáfuna. f Júlímánuði þ. á. fól
konungur 54 fræðimönnum brezk-
um að takast á hendur þýðiiguna,
og sömuleiöis fól bann biskupnum
að gera sér kunnugt um strax
þegar “20 punda prestaköll” losn-
uðu, svo að hann gæti veitt þýð-
endanum þau. Annað vann Jak-
ob konungur eiginlega ekki að því
að koma út biblíu þeirri, sem kend
er víð nafn hans.
Það er mætt, að 47 Jteirra 54
fræðimanna, er skipaðir voru til
j þýðingarinnar, 'hafi unnið að þvi
verki. Þeim var skift í sex flokka
undir forstöðu hins nafnkunna
púrítana Dr. Rainolds við Oxford
háskóla. Tveir jæssara þýðenda-
flokka komu saman í Westminst-
er, tveir í Cambridge og tveir í
Oxford. Hafði hver flokkur um
sig vissan kafla úr biblíunni til
þýðingar. Þegar hverjum kafla
fyrir sig var lokið, var hann jafn-
skjótt sendur hinum þýðenda-
flokkunum til álits og athuga-
semda, en allar þær athugasemd-
tr voru síðan sendar nefnd fræði-
rianna, til umsagnar.
En endurskoðun jtýðingarinnar
Hor loks fram i Lundúnum. Hana
: önnuðust 12 menn, og voru va’dif
úr þýðendaflokkunum sex, V. eir
| úr hverjum flokki.
Þessir 12 menn höfðu fundi á
hverjum degi i samfle/tta 9 m.iit-
vði um endurskoðun þessarar bib-
liuþýðingar. Byrjað bafði verið
á þýðingunni árið 1607 og endur-
skoðuninni var lokið i6t >. Prent-
un hófst svo á handritinu 1610 og
t:m vorið árið eftir var betmi
| lokið.
Útgefandinn hét Barker, og
1 greiddi hann 3,500 pund sterling
i fyrir útgáfuréttinn einan, fyrir
! utan prentunarkostnaðinn.
A bökkum Amazonfljóts
Grein þá. sem hér fer á eftir,
; hefir góðkunningi Lögbergs einn
! sent blaðinu til bjrtingar. Er hún
1 tekin úr “The Saturday Blade” í
! Ohicago og lýsir ferðalagi land-
! könnunarmannsins Mr. Boyce um
í héruðin umhverfis Amazonfljótið
i Suður-Ameríku. Þar er skýrt
frá ýrnsum mannraunum er hann
| komst í rneðal villimanna er þar
1 búa og enn fremur er þar allná-
kvæm lýsing á lifnaðarháttum!
þeirra og greinin því fróðleg að
j ýmsu leyti.
NORTHERN CROWN BANK
AÐALSKKIFSTOfA í winnipeg
$6,000,000
$2,200,000
McMillan, K. C. M. G.
Capt. Wm. Robinson
Frederick Nation
Hon. R. P. líoblin
Höfuðstóll (löggiltur) . . .
Höfuðstóll (greiddur) .
STJÓRNENDUR:
Formaður ----- Sir D. H
Vara-forma8ur -------
Jas, H. Ashdown H. T. Champion
Ð. C- Cameron W, C. Leistikow
ASalráðsraaður: Robt, Campbell. Umsj.m. útibúa L. JVT. McCarthy.
Alskonar DanKa3l^.fum sint í öllum útibúum.—Lán veitt einstaklingum,
Firmum, borgar- og sveítar-félögum og félögum einstakra manna, með
hentugum skilrn ílum. Sérstakur gaumur gehnn að sparisjóðs innlögum,
Utibú hvevetna um Canada.
T. E. THORSTEINSON, Ráðsmaður.
Corner William Ave. Og Nena St. Winnipeg. Man.
Hún er á þessa leið:
“Fimtíu og þrír Indíanaflokkar,
sem tala ólikar mállýskur, eiga
beima í héruðunutn, sein liggja að
Amazonfljótinu. Amazonfljótið
er stærsta fljót í heimi og fegurst
og hafa menn sögur af þvi síðan
um árið 1500. Þá var það að
Spánverjinn Yanez Pinzon sigldi
að ósum þess. Nefndi hann það
Mar Dulce (Ttafið sætaj af þvi að
liann kom þar í ósaJt vatn. Síðar
var nafninu breytt eins og sjá má
í grein þessari, og fljótið skírt
Amazon.
Sagan segir, að Gonzalo Pizar-
ro, bróðir manns þess er lagði
undir sig Perú, haf.i lagt af stað
með flokk manna frá Lima árið
1539 til að leggja undir sig íbú-
ana á Amazonsléttunum og ná í
eitthvað af auðæfum þeim sem i
landinu voru fólgin. Á leiðinni
þangað tók hann í þjólnustu sína
hermann nokkurn, Francisco de
Orellana, og gerði hann að æðsta
liðsforingja sínum. Þeir ferðuð-
ti'St dag og nótt um sleóga, kjörr
og stórar ár, og lifðu á hnetum,
jurtum og dýrum og fuglum, sem
þeir veiddu. Urðu þeir að jx>la
mesta hungur og harðrétti, og
létust margir þeirra úr hitasótt og
hungri. Aldrei fundu þeir þó gull-
landið. E1 Dorado, og urðu að
láta sér nægja gull það, sem þeir
fundu á leiðinni.
Francisco Orellana var falið á
hendur að fara með gull það til
Spánar, og hann lagði af stað með
fimtíu manna á spánsku skipi nið-
ur eftir Cocafljóti. Þegar liann
hafði siglt eftir því um hríð kom
hann á annað mikið fljót og hugði
liann það ‘Tiafið sæta”, og væri
hann kominn í nánd við E1 Dor-
ado. Þetta mikla fljót var straum
hart mjög og liðsforinginn ein-
setti sér nú að svíkja félaga sinn,
láta skipiS drífa með straumt og
komast sem lengst burt frá Píz-
arro. Tveir háseta hans maTr'.t á
móti þessu, en Ore1' .na flut:' jiá
t land og skildi þá efti. matar-
lausa þar í óbygðunum, og hefir
ekkert til þeirra spurzt siðan. En
hinir innfæddu, sem voru mann-
ætur gerðu áhlaup á Orellana og
þá félaga af fljótsbökkunum og
lintu ekki þeirri atlögu fyr en
hann komst brott úr "hafiniu1 ó-
Sdlta”, er hann kendi við nafn
sitt, en síðar var kallað Atnazon-
fljót.
Þegar Orellana kom til Spán-
ar, kvaðst hann hafa barizt við
fagurhærðar konur í Siiður Ame-
ríku. Hefðu konur þessar skorið
hár sitt svo sem karlmenn og hefðu
•haft að vopnum boga og örvar.
Hann kvað konur j>essar mjög
skírlifar, og eigi viljað ganga
neinum karlmönnum á hönd, þær
hefðu bundið sig saman tvær og
tvær í orustu og barist þannig.
Stórar og sterkar hefðu þær ver-
ið svo sem karlar. Voru þær
kallaðar Amozons eða skjaldmeyj-
ar. Af þessum skjaldmeyjum
fAmazonsJ hefir tljótið dregið
nafn síðan og verið kallað Ama-
zonfljót ,eða Skjaldmeyja-fljót.
Uppsprettur þessa mikla fljóts
eru efst uppi í Andesfjöllunum í
Perú, og renna úr vatni þriggja
mílna breiðu, sem heitir Lauri
Cocha. Það er lítil á í fyrstu, sem
j fellur niður hlíðar Andesfjallanna
í Perú, og fellur stðan yfir þvera
Suður Ameríku frá vestri til
austurs alls alls 3.750 mílna veg.
Það er liættulegt að ferðast upp
Amazonfljótið og þverárnar, sem
í það falla, því alt j>ar umhverfis
búa herskáir Incííanar og sumir
jæirra mannætur, og er þeim öll-
um mjög illa við heimsóknir hvitra
manna á j>ær slóðir.
Eg ætla nú að bjóða lesendunum
með mér inn í héruðin er Hggja
að Amazonfljótinu. Þar eru ferða
lög erfið mjög og flutningstæki
hin lélegustu. I Oroya gistir mað-
ur á gistihúsi Oroya járabarutar-
félagsins 12,000 fetum yfir sjáv-
arflöt, og gerir ítarlegar ráðstaf-
anir fyrir því að múlar }>eir, sem
ltafa skal til reiðar og áburðar í
ferðalagið séu: við hendina að
morgni, j>ví að þá á að leggja af
stað eftir stíguin sem liggja í aust-
urátt til landa Gliunchos og Ca»»-
pos Indíananna.
Það er hörð tuttugu og fimm
mílna reið eftir ógreiðfærum fjalla
I götum frá Oroya til Tarma, þar
sem fyrsti áfangastaðurinn er.
f Þar rekst maður á afkomendur
fyrstu spænsku fjölskyldnanna, er
komu til Perú. Þar er sjálfkjör-
inn náttstaður í gistihúsi, sem
kallað er “The Grande Hotel of
Europe-’. Er það óþrifalegt inni,
leggur J>ar móti manni lauklykt-
ina Rúmin eru trérúm, matur ó-
hreinn og illa framreiddur, en
skrautið þar eru margir og stórir
speglar, eg held einir tólf hafi ver-
ið í þeim tveimur herbergjum,
sem eg fékk.
Frá Tarma höldum við áfram
ferðinni einn dag um óbvgt land
til Huacapistana. Þar er gist í
gistihúsi svo nefndu og morgun-
inn eftir kl. 5 leggjum við af stað
til La Merced. Þangað knmum
j við að kvöldi og erum þá komnir
McLaughlin-ruick
1911 Hreyfi-vagnar
á
BIFREIÐA SÝNINGUNNI
Stand nr. 1
Þrettán tegundir — þrír flutningsvagnar
Allar tegundimar á sýningunni á Princess Street sýningarstofum vorum
horni Princess og Ross stræta.
CANADA VAGNAR HANDA CANADA MÖNNUM.
BIFREIÐIN sern unnið hefir sér frægð á vegum og skeiövölluin, við alla hvers daglega notk-
un, og hefir frægð á sér fyrir fegurð, styrkleik og endingu, sem enginn kemst fratn
úr— og fáir jafnast við. Smíðuð handa bændum og listamönnum. Gerð til frœgð-
ar—aldrei horft í kostnað; en vér höfum þær með öllu verði. Eru til sýnis. Fást
reyndar. Verðlisti sendur ókeypis, ef um er beðið.
McLaughlin flutningsvagnar
kerrur, vagnar.
McLaughlin CarriageCo. Ltd.,
212 Princess St., - Winnipeg
Verksmiðja— Oshawa
Utibú
í
Calgary. Vancouver
Toronto, Montreal,
Hamilton, St. Johu.
N. B.
Modcl nr. 26