Lögberg - 18.05.1911, Blaðsíða 3

Lögberg - 18.05.1911, Blaðsíða 3
LÖGBEKG, FIMTUÐAGINN18 MAl 1911. Kaupmannahafnar - Tóbaksduft Hiö bezta munntóbak sem búið er til. Hvert sem þér takið það í nefið eða upp í yður mun yður falla vel sterki, þægilegi keimurinn. NATIONAL SNUFF COMPANY LTD. 900 8t. Antoinc]St., Montreai. raf- vatn, rafmagns blævængir, magnsljós og gnfuihitun. Hellir þessi er 75 feta langur og 20 feta breibur og 32 feta hár. Veggirnir eru rennslétt granít og fáguð sem allra bezt. Fyrir hellismunnanum öllumi er gler, gólfiS úr harðViSi gljáolíu. Reykháfwr er gerður upp um þakið og er fjörutia feta langur. Inn i hellinum eru net- veggir, sem færa má til eftir vild. og stækka þannig og minka eftir \nld herbergin. Uppspretta er í fjallstindunum, rétt hjá, og er vatn leitt úr henni í pípum inn í hellinn jökulkalt og svalandi. Hellirinn er í fjallstindi nokkr- um hér um bil 1,700 fet yfir sjáv- armál. Mobley fann hann rétt af tilviljun fyrih nokkrum árum. Hefir hann siðan láitið búa hann út til íbúðar og leggja upp að hon um breiðan og góðan veg og snið- skorin steinrið niður áð munnan- tim. Kveðst eigandi eigi ætla að eiga annað heimili það sem hann | eigi eftir ólifað. Það er svalt í ! hellinum á sumrum og hlýtt á j vetrum, af því að hann er [ djúpt í jörðu niðri. Hellir þessi er mjög skamt frá j mannabvgðum og nokkrir smábæ- ir þar á næstu grösum og búið standa, heldur verðum vér að taka oss vorn eigin siglinga- fána, svo að sjómenn vorir eigi sér sem sjómenn annara þjóða þann stafnbúa er vekur þeirii góð- ar endurminningar og leggur á þá ljúfar skyldur. \ðrar þjóðir láta og fána sinn dre5l6 blakta yfir sér á landi, yfir sam- komum sinum, á húsum sínum og alþjóðastofnunum. Er hann þeim imynd þjóðarvalds, þjóðarmetnað- ar og þjóðarvona. Er oss eigi síður þörf þessa, þóft forfeður vorir bæri eigi gæfu til að eftir- láta oss slíka sýnilega ímynd um aldastarf þessarar þjóðar í sorg- um og gleði. En eftir því sem skemri er saga fána vors, eftir þvi verða vonir þær að rikari oig lífs- | seigari, sem hann á að tákna. Þótt nauðungarlögin 2. Janúar i 1871 ætli þjóðarmetnaði vorum ekki vítt vængjatak, þá er oss þó í þeim beimiluð umráð yfir sigl- ingum og fiskiveiðum vorum. Er það vel, er vér höfum þar veg til þess áð taka nú upp íslenzkan fána, þótt vér fáum eigi komið fram deilumálum vorum við Dani stendur. Því að Saga dansins. Stutt yfirlit. Þýzkur rithöfundur hefir ný skeð skrifað alllangt erindi uir. dans og þjóðleika og segir hann meðal annars þetta um dansinn: Saga dansins er nátengd menn- ingarsögu þjóðanna. Menn hafa sagnir um dansa, er tíðkaðir hafi verið hjá hinum elztu þjóðum, er vér vitum nokkuð um, en auk þess koma glögglega fram ýms lundareinkenni bæði þjóða og ein- staklinga í dansi þeirra. Dansinn á miðöklunum var tákn ástarinnar, fagnaðar hennar og þjáninga. Dansinn þá var ýmist stig-dans eða stökk-dans; hinn fyr- nefndi var hátíðlegur og dauf- ur. Þann dans dönsuðu höfð- ingjarnir og tiginbomir menn. Danssveinninn leiddi dansmey sína með hægum fetumi um danssalinn eftir mjög hægu hljóðfalli. Dans- sveinar voni í nærskornum prjóna buxum og með afarmjóa skó og langa á fótum. Dansmeyjarnar vom i slóðalöngum kjólum með háar túrban-myndaðar höfuðskýl- ur eða fjaðrir í hárinu. Siðar var farið að tíðka þenna dans meðal lægri stétta. Bændafólkið vildi ekki verða eftir.bátar heldra fólks- ins, og þó að það gæti ekki búist flauelsbúningi, gat það þó numið' dansvenjur og látbragð höfðingja- fólksins, sem betur var búið. En að öllum jafnaði var alþýð- unni kærari stökkdansinn. Upp til sveita og í smærri þorpum, þar sem menn komu saman til að dansa, var ekki dansað . hægt og dauflega, heldur stökkdans, með miklu fjöri, og keptust menn þar hver við annan um að geta hopp- áð sem hæst og lengst i dansinum. Varð sá dans oft í meira lagi stór- fengilegur, þvi að þess vom dæmi að dansmeyjarnar gátu ekki fylgt danssveinunum á þessum löngu stökkum og duttu hópum saman á gólfið. Margbreytnin í dansinum er til orðin sakir hinna miklu stéttaskift- ingar og stéttarigs, sem var á miðöldunum. Blysdansinn t. a. m. var afar- gamall hirðdans, er enn hefir haldist við lýði og er dansaður við þýzku hirðina. Það er ein tegund polonaise-dans, sem er pólskur dans. Þann dans dansaði hirð- fólk með blys í höndum. Meðal höfðingja út um sveitir, er áttu fagrar og reisulegar hallir, var off efnt til dansleikja, en þar voru ekki nærri eins strangar dans- venjur eins og við hirðirnar. Alt fram á 14. öld' var það al- titt, að danssveinninn leiddi dans- mey sina við hönd sér í dansinum og þannig var dansað áfram i löngum röðum. En eftir það hófst sá siður, að karlmaður og kven- maður dönsuðu tvö ein sér. Sá siður varð yfirvöldunum mikill þyrnir í augum, og loks var það harðlega bannað i yrnsum löndum að dansa slíkan dans, og þótti jafnvel syndsamlegt. En þrátt fyr ir öll forboð og refsingar, þá varð þessari dansvenju ekki útrýmt, en hún breiddist út um lönd, og er að líkindum á henn! bygður vals- dans hinna síðari tíma. Danssamkomum handiðnamanna og verkalýðsins fóru fram með stórum minni viðhafnarblæ, en meira fjöri en dans samkomur höfðingjanna. í mestum metum var þar hafður tumnusveigsdansinn og Ijósberadánsinn. Við hinn fyr- nefnda dans voru hafðir tunnu- sveigar, er dansfólkið lék að á I sem stenctur. P vi ao engmn minsti vafi getur á þvi leikið, að ummælin um “siglingar og verzl- un” í 2. gr. stöðulaganna 2. Jan. „. ... ,v vegur 1 T871 eigi að skiþ'ast svo. að i ínn upp að hellmum goður og auð felist fu„ viðurkenning þess fannn. Mobky hef.r vanð all- af há,fu Dana a* þaS sé - valdi miklu fe 1 að bua ser þarna til. hjn heimili og alt umhverfis hellinn | hefir hann látið planta tré, berja t JdIibh & Carr Electrical Contractors Leggja ljósavír í íbúðar stórhýsi og íbúðar hús. Hafa dyrabjöllur og tal- símatæki. Rafurmagns - mótorum og ö ð r u m vélum og rafurmagns t æ k j u m konriið fyrir, 761 William Ave. Talsími Garry 735 THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., - - Winnipeg, Man. bar hver dansari Ijósbera á höfð- inu. Hver verkalýðsflokkur dans- aði sinn dans, og yfirvöldin gættu þess vandlega, að danssamkom- urnar stæði aldrei lengur fram eftir kveldinu en til klukkan 9 til 10. í smærri þorpum og upp til sveita var eftirlitið minna og óstrangara, þó að dansað væri fram eftir rióttum. Mest var þar dansaður stökkdanst vals og men- úet. Klerkar og kennimenn and-1 æfðu dansinum í ræðu og riti það hafði litinn ntnna og blóm.— Witncss. Fánamálið á þingi. Eins og getið hefir verið , um hér í bJaðinu var um daginn borið frarn í neðri deild frumvarp ttm tslenzkan fána. Það gerðu þeir Benedikt Sveinsson, Sý'ami, dr. Jón ,Skúli og Hvannár-Jón. Frumvarpið var svolátandi: 1. gr. ísland skal hafa sérstak- ar fána. íslenzka lögg^t^rválds eins I að kveða á um það, ^crti siglinga | fána vér íslendingar skulum hafa, en fánalaus mega skip vor eigi fara landa á niilli. Nefndin hefir þvi orðið sam- rnála um, að leggja það til við deildina, að samþykkja frumvarp til laga um íslenzkan fána ('þing- skj. 208) með þeirri breytingu, að í öðrum lið 2. gr. komi: “odda” fyrir oddtungu. í sambandi við þetta mál lýsir nefndin yfir þeirri skoðun, að ó- viðfeldið sé að hafa fána uppi á þinghúsi með þeim hætti, sem nú The Milwaukeð Concrete Mixer bygGingaMbnn f LeitiO upplýsinga um verO á vélum af öllumteg- undum sem þér þarfnist. 764-766 Main Street, Talsímar 3870, 3871. 2. gr. Fáni sá, er getur í 1. gr.. j er, til merkis um það, hvenær en I skal vera blár með hvítum kmssi' þingfundir hef jist eða þeim lýkur. < , ... . arangur. | |,vert og Endilangt. og nemi breidd Teldi nefndin því réttf að forset- x ,l6u0 ‘ 7^^ menuctinn gerður krossálnranna 1-7. af breidd fán- ar Alþingis léti þingmannafujnd a htrðdanst. Sa dans er frakk- ,ans. hldu reitirnir nær stönginni neskur^ að uppruna og æfa gam-, skulu vera réttir ferhyrningar, og all. Naði hann mikilli hefð hjá j þeir, er f jæl- eru stönginni, jafn- h.rðfólki a þeim timum. Um Lúð- breif5ir en tvöfalt len?ri vik XT\ . ei það jafnvel sagt, að t Opin'berar stofnanir noti fána Ein við- penna tvíkloiinn inn að framan, um krossálmufla, er gangi fram í hann hafi stigið eindansinn. tegund dans, sem er mjög kunn, er hinn svo nefndi frakk-10ddtungU, en lengd fánans sé af neski dans, “la Pavane”, þar sem þvi oskerj'; dansfólkið leitaðist við að herma ^ gr yleb lögum þesst.m eru eftii Litbragði páfagauka. En til ur gildi numin oll þau ákvæði i að geta dansað þenna dans, svo i islenzkum lögum, er heimila ís- lagi væri, þu.fti dansfólkið at) lenzkum skipum að nota annan j fána. Fimm manna nefnd var kosin i | málið. í henni lentu allir flutn- skera úr því, hvort svo skuli fram- vegis eður eigi. — ís'afold. Fólksfjölguain á fslandi og í öðrum löndum. búast afarskrautlegum og dýrum búningum, og því varð dans þessi ekki tíður meðal lægri stéttafólks. Furstarnir dönsuðu þenna dans i hermilinkápum og frúrnar í afar- dýrum silkikjólum. Meðan á þrjátiu ára striðinu stóð varð sú tizka að allir efnaðir tiginbornir rnenn réðu danskenn- ara á heimili sin, til að kenna son- um sinum og dætrum dans og fina siðu. Um þær ntundir varð til sá clans. sem nefndur hefir verið cotillion, eins koi.iar ferdans; döns uðu hann ýmist tvö pör, e'ða fjög- ur. Miklu siðar varð sú venja til að úthluta merkjum og blómum í þeim dansi. Um lok 18. aldar fór dansinn að mgsmenmrnir. Nefndarálitið er nýkomið. Það hefir samið Bjarni frá Vbgi. Það fer hér á eftir; “tslendingar voru einna mestir siglingamenn í heimi um það skeið er þjóðveldi vort stóð í blóma. Þá flutu skrautbúin skip fyrir landi og fluttu landsmenn þá sjálfir varning sinn héðan og hingað. Þá fundu þeir og ný lönd er áður voru ókun.11 Norðurálfubúum, svo sem Grænland og Vesturheim. Það er segin saga að hagur lands þessa stóð með blóma alla þá stund sem landsmenn áttu skipastól næg- verða mjög óalmennur i samkvæm | an og voru slikir Hstasjómenn sem um hinna borgaralegu stetta, en ;i iandnámsold og á næstu. öldum þe.m mun betur þre.fst hann v.ð En fyrnast t6k farmenskan og lnrðirnar og meðal höfðmgjanaa, skipastóllinn gekk til þurðari. þá sem á hverju sumri efndu til mik-( mistu landsmenn töikin á verzlun illa _ danshátiöa og grímudans-1 sinni og var frá þeirri stund rás leikja. I þeirra i hendi erlendra manna. Um það leyti varð stjornarbylt- ; H1ýtur svo að fara hverju eylandi. ingin mikla á Frakklandi og náöu sem engan hefir skipastól. hin víðtæku áhrif hennar út um Þá er aftur t6k aK skipast tJ1 alla Evrópu, en dans.nn drap hún bins b^tra um hagi vorE) t6ku ekki og hann barst með henni út landsmenn aftur ag temja ser fiski um álfima. _ veiðar á höfum úti og farmensku, í byrjun 19. aldar urðu til hinai Enda eigum vér nú allálitlegan tegundir hringdansa, og j fiskifiota. Eer nU oz i hond Til fróðleiks skal getið hér mannfjöldans nú um nýárið þeim Norðurálfulöndum, sem skýrslur hafa borist frá og fólks fjölgun þar og í nokkrum fleiri löndum síðasta áratug. í Danmörku reyndist fólksfjöld inn 1. Febr. 1911 2,756,873. Fjölgað hefir síðan 1901 um 307,- j 333 manns, eða 12.5%. Á árunum 1901—06 var vöxtur sveitahéraða meiri en verið hafði nokkura und anfarna áratugi. en' nú hafa bee- irnir hafa dregið sér mestan vöxt- inn. í Noregi reyndust landsbúar 1. Des. 1910, 2,392,698. Á síðustu iö árum hefir fjölgað um 7%. Þar í landi hafa bæimir aldrei vaxið, að tiltölu, eins litið og þessum 10 árum. í Sviss var fólksfjöldi 1. Des. siðastl. 3,737,000. Fjölgun siðan 1900: 422 þús. eða 12.7%. En þessi hefir fólksfjölgunin verið í neðantöldum londum: Opinber aoglýsing. SLÉTTU OG SKÓGAR ELDAR. AtHYGLI almennings er leitt a8 hættu ** þeirri og tjóni á eignuM og lífi, sem hlotist getur >f skógareldun. og ítrasta varúö í meBferð elds er brýnd fyrir mönn- um. Aldreiskyldi kveikja eld í víBavangi án þess að hreinsa vel í kring og gætaelds- ins stöBugt, og slökkva skal á logandi eld- spýtum, forhlaBi o. þ. h. áBur því er fleygt til jarBar. Þessum atriSum í bruna-bálkinum verB- ur stranglega framfylgt:— Hver sem kveikir eld og lætur hann ó- hindraB læsast um eigB, sem haan á ekki, lætur eld komast af landareign sioni vilj- andieBa af skeytingarleysi, skal sœta tutt- ugu til tvö huadruS dollara sekt eBa árs faagelsi. Hver sem kveikir eld og gengur trá hon- um lifandi án þess aB reyna aB varna hon um aB ótbreiBast um annana eignir, skal sæta tuttugu til hundraB dollara sekt eBa sex mánaBa fangelsi. Hver sem vill kveikja elda til að hreinsa landareign sfoa, verBur að fá skriflegt leyfi næsta eldgæzlumanns. Þegar slíkir eldar eru kveiktir, sknlu sex fulltíBa menn gæta þeirra, og umhverfis skal vera 10 feta eld- vörn. Ef þetta er vanrækt og eldnrinn brýst út og eyBir skógum eBa eignnm, skal sá sem eldinn kveikti sæta tvö hundruB dollara sekt eBa árs fangelsi, Hyer sem sér eld vera að læsast út, skal gera næsta eldvarnarmanni aðvart, Eldgæzlumenn hafa leyfi til að skora á alla menn til að slökkva, sem eru sextán til sextíu ára. Ef menn óhlýSnast, er fimm dollara sekt við lögS. Samkvamt skipun W. W. CORY. Deputy Minister of the lnterior. llnion Loan á InvestmentCo. 45 Aikins Bldg. Tals. Garry 3154 Lánar peninga, kaupirsölusamninga, verzl- ar með hús. lóðir og lönd. Vér höfum vanalega kjörkaup að bjóða, því vér kaup um fyrir peninga út í höad og getum þvf selt með lœgra verBi en aBrir. íslenzkir forstöBnmenn. HafiB tal af þeiaa H. PETURSON, JOHN TAIT, E. J. STEPHENSON Talsíma númer Lögbergs er Garry 2 156 ŒfimÍBnÍBg. Sunnsdaginn 26. Febr. þ. á. lézt að heimili sínu hér að Mouse- river, velþekti bændaöldungurinn Einar Magnússon Westfjörð, eft- ir 6 daga legu í luagnabólgu. Einar sál. var fæddur íNóvem- ber 1829 að Skálejjuin í Barða- str.s. á Islandi. Þar að Skáleyj- um bjuggu þá foreldrar faans; ymsu breytidansa, sem dansaðir voru og 1 nona sa tími. er vér eignunist verzlunar- er vér höfum gert hér öll ýmsa vegu. I ljósbcra dansinum sjálfsögðu er þar heitt og eftir ýmsum afar léttúðarfullum j flota< þá húsgangs-sönglögum. Þá hurfu trvgga ‘höfn og st6rverz]Un hinir hægu dansar og hoppdansinn dregst hingag heim úr höndum komst í mesta hefð. ^ _ erleiidra hilligöngumanna. Mun .Nú á timum skortir í dansinn|þá vel komig hag ey]ands þesSj er hin ýmsu einkenni, sem sérstak-1 v6r 1)Vggjum leg voru hverri þjóð og stund- — ' . , , . „ & , . .... rj_. r ,. . En margt munum ver þurfa að um hvern stett. Danshstmni er , ... , ° f , „ , . ...... , færa til betra hags aður þar komi að hmgna, og allir heunsins mestu , , r . • , , hag vorum, og þurfa munum ver dansmeistarar geta ekki rett hana „ . ,7 , við eða komið í veg fvrir afturför- aíur aS hvetJa huS ina. Og það er þvi að kenna. að ,manna vor;a °£ farmanna mf 8 vx u-’*i morgu moti. En eitt er þo sialf- dansinn er hættur að vera þjoðleg „ , , - , „ j sagt fremur ollu oðru. Þeir verða skemtun, það eru horfm ur hon- J’, . , ., , „ . ... . , • að hafa þjoðarmetnað sinn ínnan- um hin vissu einkenni, sem fram , . þJ , , , , , , ,. ,• • L- ! horðs a ferðum smurn og ímynd komu í danslistinm hja hverri , J . Koiiiu ..J ,. hans og þjoðarþokk, er þeir leggja þjoð her i yrrvm. og voipu í iægi og eru heim komnir ur svaö- þessa iþrott þjoðermslegum dyrf- ilförum sinum arbjarma. S ---------------- Svo er um sjómenn annara þjóða, er hafa siglingafána. Blakt- j ir hann yfir skipum þeirra og hvetur þá i öllum mannraunum að vinna sér og þjóð sinni til ágætis. Er metnaður sjómanna engu minni en hermanna að láta eigi niðúr falla merki þjóðar sinnar. En sjómenn vorir hafa hingað til orð- ið að sigla undir fána annarar þjóðar, þeim er ekkert itak á hug þeirra og engar bjartar end- urminningar tengja við þessa þjóð. Þetta má nú eigi lengur svo Furðulegur hellir. H. S. Mobley auðugur bóndi og hjarðeigandi, sem á heima í nánd við Prairie Grove í Oklahoma rikinu, á sér furðulegan helli, sem að líkindum er sá vistlegasti hell- ir, sem til er i víðri veröld. Hann er útbúinn öllum þeim þægindum nútíðarinnar, sem auðmenn hafa í húsum sínum, og svo sem að kalt í Noregi • .-7 % í Danmörku.. . . 12.5% í Sviss , . .12.7% I Prjsslandi .. . .. 16 % í Bandaríkjum . ■ 21 % Á íslandi . 8.4% —Isafold. Ferming. Sunnudaginn 7. Maí fermdi séra Jón Jónsson þessi ungmenni í Goodtemplarahúsinu að Lundar, Man.: Sveinar: Jónatan M. Einvarðsson frá Mary Hill P. O. Torfi Helgason Oddson frá Cold Springs P. O. Oskar Franklin J. Eyjólfsson, Lundar. Eiríkur Hallsson, Lundar. Bjöm Júliujs Eirffísscb, Cojd' Springs P. O. Oskar Jóhann F. Þ'orgilsson, Vestfold P. O. Mattias Ágústsson frá Lundar. Gunnar E Þorleifsson, Stony Hill. Eirikur Július Eiríksson, Cold Springs. Þórleifur E- Þorleifsson, Stony Hill P. O. Stúlkur: Helga Std. Dalmann, Lundar P. O. Marsilina H. Oddson, Cold Springs. Guðlaug María Eyjólfsson, frá Lundar P. O. Kristin F. Þorgilsson, Vestfold P. O. Guðrún G. Rafnkelsson, Stony Hill P. O. Laufey Svava H. Guðmundsson frá Siglunes P. O. AS spara tíma er að lengja lífið CLARK JEWEL GAS-STÓR epara mikla fyrirhöfn á heimili, sparar tíma og áhyggjur, Bresnir gasi og sparar þassvegna fé. GAS STOVE DEPARTMENT Winnipcg Electric Railway Company 322 Main st. Talsími Main 25*2 Baileys Fair 144 NENA STREET (Næstu dyr fyrit norBan Northern Crown Bankann). Nýkominn postulíns-varningur. Vér höfum fengið í vikuani þrens keaar postulínsvaraing rndS nýja pósthúsinu, bæjarhöllinni ag Union stöðinni. B. B. dðskar, te- disfcar, skálar, bollar, rjómakötna- ur og sykurfcer, fcönnur, blómstur- vasar og rnargt fíeira. Kosta 20C. og þar yfir. Vér vonum þér reynið verzlua vora; yður mun reynast vertflV eins iágt og niBur f bet Nr. 2 leður skólapoki, bók og blýantur fyrír 25C. Phone Main 5129 S. A. SIGURDSON Tals. Sharbr, 2786 S. PAULSON Tals.Garry 2443 Signrdson & Paulson BYCCipCAtyEfN og FJ\STEICNfSALAR Skrifstofa: Talsími M 4463 510 Mclntyre Block, Winnipeg Magnús Einarsson og Sigríöur Einarsdóttir. Einar Westfjörö var systursonur séra Guöm. próf. Einarssonar aö Breiöabólsstaö í Snæfellsness. Matth. Jochums- a son, þjóöskáldiö góöa, og Einar voru systrasynir. Ariö 1852 giftist Einar sál. Ingi- björgu Jónsdóttir, bónda Bjarna- sonar frá Ófafsdal í Dalasýslu; eígnuöust þau 5 börn í hjónabandi sínu, en af þeim lifir aöeins eitt, [ngibjorg, kona Mr. G. Gíslason- ar, og hafa þau til skamms tíma Ijúiö vestur á Kyrrahafsströnd. Eftir 15 ára sambúö, eöa áriö 1867, misti Einar konu sína og var um hríö ekkjumaöwr. Áriö 1873 giltist Einar í annaö sinn, eftirlifandi konu sinni, Krist- ínu Jónsdóttir bónda Magnússon- ar frá Tindum í Baröastr.s. Móö- ir Kristínar var systir Sveins pró- iásts Níelssonar, fööur Hallgríms biskups. Einar sál. og Kristín eignuöust 5 börn, af þeim eru 3 dáin. Tveir synir þeirra eru á ífi, Jakob og Sveinn. báöirbænd- ur viö Mouse-river. Þeir eru báöir drenglyndir efnismenn. Fyr- ir *8 árum síöan fluttist Einar sál. meö konu og börn til Amer- íku, og settist íyrst aö á Gaiöar, N. D. Þar bjuggu þau hjón þar til voriö 1892 aö þau fluttu sig búferlum vestur aö Mouse-river. Þar bjuggu þau rúm 18 ár. Þaö mun nær sanni aö Einar sálugi og kona hans væru meö þeim fyrstu landnemum ísl. bygöarinn- ar viö Mouse-úiver. Þau munu hafa þekt kosti og ókosti frum- býlingsháttarins í ókunnu landi. Gripa Eyrna-hnappar Gerðir úr Alluminum MeB nafni yBar og pósthúsi.— Skrifið á íslenzku og biðjiB oss að senda yður einn til sýnis, með nafni yBar á. ViBbúum til alskonar Stimpla. CANADIAN STAMP CO. TRIBUNE BUILDING, .' WINNIPEG. P. O. Box 2235. Gömul nærföt verður að þvo hjá æföum þvottamönnum. Góð nærföt eru þess verÖ að þau séu þvegin hjá æfðum þvotta- mönnum. WINNIPEG 261--263 Nena Street LAUNDRY Phone Main66 Mikla þjáning hefir hægðaleysi í för með sér, og er undirrót margra sjúkdóma. Haldið innyfl- unum heilbrigðum, kona, og þér komist hjá mörgum kvensjúk- dómum. Sjúkdómur þessi er mjög einfaldur, en getur dregið illan dilk eftir sig, eins og kunnugt er. Eðli manna þarfnast oft hjálpar, og ef Chamberlains töflur fCham- berlain’s TabletsJ eru notaðar, losna menn við margan kvillann. Seldar Ihjá ölluin lyfsölum. Einar sál. var dugnaðarmaöur hinn mesti og fjör og áhuga maö- ur meö afbrigöum. Hann vann alla æfi aö kalla mátti án þess aö hlé yröi á. Þegar gesti bar aö garöi hans, sem ekki var nýlunda þá sáu aökomumenn húsbóndann ávalt sívinnandi. En ávalt gaf hann sér tíma til aö tala víö gesti sína, því hann vildi aö öllum liöi vel á sínu heimili. Ávalt hélt hann uppi samræöum m«ö fyndni og gamanyröum, en hvefsni og móðgunarorð voru honum svo ó- geöfeld aö hann geröi þau land- ræk, frá sér og sínu inni. Þegar um er ræða PAPPÍRS-BIRGÐIR °g ELDSPYTUR —Þá höínm yér úrvals tegnndirnar. Pappír og eldspýtur eru aBal yarningur vor. LátiB oss vita ntn þarfir yðar,—vér önn- omst alt anaað. The E. B. Eddy Go. Ltd. HULL, CANADA TEESE & PERSSE, LIMITED, UmboCsmenn. Winnipegr, Calgary, Edmonton Regrina, Fort William og Port Arthur. Einar sál. var bráögjör og ör í lund. Hann elskaði hreinlyndi en hataöi fláttskap og undirferli. Öllum sem kyntust honum þótti vænt um hann og heimili hans. Enda átti Einar ágætis konu.sem stóö honum jafn framarlega í því aö létta byröi meöbræöra sinna og systra. Já, þessara isl. ágæt- is hjóna mun lengi veröa minst hér. Vér menn, erum því miöur oft svo ógnar gleymnir, en vart mun sumum af oss, Mouseriver- ingum gleymast aö heiöra minn- ingu hins góöa og göfuga vinar vors, Einars Magnússonar West- fjörös. Blessun guös sé yfir mold- um hans. Guöi sé lof fyrir lffs- starf hans alt. Vinur. J. M. Howell, góðkunnur lyfsali í Greensburg, Ky, segir: “Vér not- um Chamberlains hóstameðal ýChamberlain’s Cough RemedyJ heimili voru, og reynist ágætlega, Selt hjá öllum lyfsölum. „Kvistir“ í Bandi MiiniðJ eftir Joví að nú fást kvistir Sig. Júl. Jóhannessonar í ljómandi fallegu bandi hjá öllum bóksölum VERÐ $1,50 íilenzkt víravirki úr gulli og silfri fæst nú og í næstu þrjá mánuði smíðað á vinnustofu Björns gullsmiðs ölafssonar 752 Victor st. hér 1 bænum. Allar aðgerðir á gull og silfur8míði verða fljótt afgreiddar. Björn Ólafston, gullsmiður, 752 Victor Street, Winaipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.