Lögberg - 18.05.1911, Blaðsíða 6

Lögberg - 18.05.1911, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 18. MAÍ 1911. í herbúðum Napóleons. ; —eftir— A. CONAN DOYLE. U*»A»4 ♦•♦•♦♦»♦»+♦’♦>♦♦'»♦♦*•»•♦♦■♦■ ♦♦♦»♦♦»+-»» • “En þaS þarf ineiri lilufa nefndarmanna á lögmætum fundi til aö brevta lögunum, og við höf- um enga heimild til þess.” Mikill titringur var á neðri vörinni á hontim, en augun voru engu blíðlegri en áður. Nú fór höfuSiS á mér að þokast liægt og hægt undan þessum tröllslega þumalfingri út á öxlina á mér. og eg tók aS fela sál mina á hendur Maríu sem flutti mig hingaS.” Nú mundi eg eftir bátnum, sem komiS haföi á móti okkur þegar viS vortiim aS róa í land. En þá hafSi mig ekki grunað, að mér mundi annað eins happ af honum skína. Og nú tók þunnleiti maSurinn til aS spyrja mig —óljósra gagnlausra spurninga svo dræmt og letilega aS Toussac ygldi sig viS hverja spumingu. Mér fanst þessi yfirheyrzía tilgangslaus hégómi fyrst í staS, en þó sá eg að í öllu látbragSi mannsins var hundinuxn er “Nei, nei, viS skulum ekki sleppa inn,” hrópaSi Lesage í mesta ofboSL “Asninn þinn! Eina vonin tun undajnkomu aS drepa hann.” “En þeir hafa taug á honum.” “Ef þeir hafa taug á honum, þá er engin von til fyrir okkur um að komast undan. En ef hann er laus, eins og eg vona aS hann sé, þá getur veriS aS viS sleppum.” Lesage greip um boröiS til aS stySja sig, og horfði angistar-augum út í hlásvart náttmyrkriS. Maðurinn, sem tekiS hafSi svari mínu, neri enn þá einkennileg ákeffi og órói, syo að eg þóttist vita að | fram og aftur meS hálígert glott á andlitinu. Hann var að fitla við skyrtubrjóstið sitt með mögrum sina- berum fingrunum, og eg þóttist nærri viss um, aSl hann væri aS halda þessa yíirheyrslu yfir mér í ein- hverju vissu augnamiSi. Var hann aS reyna að fá frest? Frest til hvérs? Þegar menn eru staddir i dauðans hættu öSlast taugakerfið óeSlilega mikinn áhrifanæmleik og þess vegna þóttist eg nú ait i einu sjá og sannfærast um, að maöurinn var vissulega áð þar hefSi hann fólgiS eitthvert vopn. Toussac stóð i milli þeirra og dyranna, og jx') aS eg bæSi hræddist hann og hefði andstygS' á honum, gat eg ekki annaS en dáðst að því, hvaS hann var karlmannlegur á velli. En um mig var þaS aS segja. aö eg var svo hugfang- mey og hinum heilaga Ignatiusi, því aS hann hefir!bi5a eftir einhverju. aS hugur hans var fullur eftir- inn af þeirri hættu, sem þessir þrir menn voru stadd- ávalt veriS dýrðlingur ættar minnar. En þessi nýi! væntingar. Eg las þaS út úr uppgerðar alvörusvipn- ir 1, aS eg gleymdf alveg hvermg astatt yar fynr sjálf- vinur minn, Karl, spratt þá upp, og þreif um hend- l,m’ se,n bann hafiSi sett UPP’ eS sa ÞaS a Þvi hvernig um mer' Þarna framm' ’ herber-,nu attl aB fara a5 urnar á Toussac meö mikilli ákefö, sem stakk mjög 11,ann hallaSi lil höfsinu lil aS hlusta’ um fram alt í stúf viö hina rólegu framkomu hans áður. jsa eS ÞaS á þvi, hvernig hann rendi þreyjuleysislega snörum augunum. “Þér skal ekki takast aS drepa hann,” hrópáöi til leika sorgarleik, og eg átti aS verða þögull sjónar- vottur aS honum, lokaSur inni i skápnum þar sem eg sat nú. Eg gat ekkert nema haldið niSri i mér and- Hann bjóst viS einhverju ó- [ anum og foeðiö þess, sem aö höndum bæri. hann gremjulega. "Hvi skvldir þú dirfast aS setja n;eSi’ °S ha'm 'helt áfram að tala og spyrja þangaS til þig upp á móti mér? Sleptu honum Toussac! aS Þvi kæmi- Eg þóttist nú eins sannfæröur um þaö, Sleptu þessu þrælataki af hálsinum á honum, segi eins °S Þ* aS hann hefSi livislað þessu að mér, og ‘ , , , , ,v . . . ofurlítill vonarneisti fór aS vakna 1 briosti mmu. sem eír,” En er hann sá a þvermoöskusvip felaga smna, .. . , i . , »• y . ~ jokulkuldi orvæntmgarinnar hafði læst sig um aöur. aö ekki mundi duga neinn ofstopi, snen hann viS , En Toussac var nú farjS aS iejSast þetta orða- blaöinu og sagSi mjög hógværlega: “Heyrið Þis 1 j gjálítir í okkur og greip nú fram í fyrir okkur fok- Eg skal lofa ykkur einu! HlustaSu á mig, Lucien! \ vondUr. LofiS þiS mér að yfirheyra hann! Ef hann er lög- ' “Eg ætla mér ekki að hlusta lengur á þenna reglunjósnari, þá megiS þiö drepa hann. . Já, þá þvætting/ ’hrópaSi hann. “Eg hefi ekki lagt líf mitt 8 J ^ 1 hættu með hvi afi koma hingað fra Englandi til að skaltu fá að sia fynr honum, Toussac. En et nann j 1 . , ■ -L-r..r 11 • bKa.uu l<í ciu y , hlusta a annan eins barnaskap. Hofnm vio ekki um pr ferSamaöur. sem flækst hefir hingaS illit hei 1, og 1 nejtt annaS þarfara aS tala, heldur en þenna náunga? af heimskulegri forvitni fariS aS hnýsast í það, sem j HeldurSu aS eg hafi komið hingað frá Lundúnum til honum kom ekki viö, þá vil eg aS þrS eftirlátiS mér j aS hlusta á þessar spurningar þínar? Hættu nú og látum oklcur taka til alvarlegra starfa.” hann.” Eins og þú heíir tekiS eftir, lesari góöur, þá haföi eg ekki aS þessu nokkurn tíma opnað munninn til aS segja neitt mér til varnar. Þóttist eg góður af því eftir á, þó aS þögn minni réöi fremur stórlæti en hugrekki. F.g gat með engu móti þolaö að týna hvorttveggju í einu iífinu og virSingu fyrir sjálfum mér. En nú þegar eg heyröi talsmann minn segja þetta, leit eg af honum og til hinna tveggja, sem kveðið höfðu upp yfir mér dauSadóm. Ruddaskapur Toussacs skaut mér ekki nærri því eins miklum skelk í bringu eins og sérplægni íélaga hans, því aö enginn maöur er jafn-hættulegur, eins og þegar hann er hræddur, og sá dómari, sem fyrir einhverjar sakir hefir beig aí sakborningi. er allra dómara vts- astur til aS sakfella hann. » Líf mitt var undir því komið, hvernig þessir tveir menn svöruðu uppástungu talsmanns míns. Lesage drap fin.grunum á víxl á tanngaröinn á sér og brosti þvermóöskulega yfir alvörugefni síns. . . . “Þrettánda greinin! Þrettánda greinin ! urtók hann hvað eftir annaS meö hvæsandt roddu. “Eg skal sjálfur taka á mig alla ábyrgðma svaraöi þunnleiti maSurinn. “En nú skal eg segja ykkur eitt,” mælti Toussac I reiðulega. “ÞaS er til önnur grein fyrir utan 13. gr. félaga end- “Látum svo vera,” svaraði talsmaöur minn. "Ilérna er matarskápur, sem er allra ákjósanlegasta fangelsi. ViS skulum stinga honum þar inn og snúa okkur aS því sem fyrir liggur aS gera. ViS getum átt við nann þegar þaS er búiö.” “Og láta hann heyra alt, sem viS segjum?” sagði Lesage. “ Eg veit ekki hver fjandinn foefir fariS í þig,” öskraði Toussac og leit grunsamlega til talsmanns míns. “Eg hefi aldrei oröiö þess var fyrri aS þú værir hjartveikur, ekki varð þér aS minsta kosti flökurt þegar viS áttum við manninn i Bow stræit. Þessi náunigi hefir komist aS leyndarmáli okkar og hann verSur annaö hvort aö deyja, eða þá að fá að standa yfir 'höfuSsvörSum okkar. HvaSa vit er í því aS mynda samsæri, og svo að sleppa manni frá sér á síöustu stundu, sem ónýtir alt? Eg held að viS ætt- um aö snúa hann úr hálsliðmum sem allra fyrst.” Stóra loðna loppan hófst á loft og ætlaði aS leggjast utan um hálsinn á mér aftur, en í því spratt Lesage á fætur. ITann var alt í einu orðinn náfölur, og hann studdi visifingrinum á höfuðið, sem hann' bar halt. þvi aS hann var aS hlusta. Höndin á honum löng og mjó, falleg hönd. titraði eins og lauffolað í vindi. “Eg heyri eitthvað.” hvislaöi hann. “Og eg líka,” sagöi eldri maSurinn. “HvaS var þaS?” • "Þey! ViS skulum hlusta!” Nú þögðum vi Sallir svo sem andartak og hlust- uðum með athygli, en .ekkert hevrSist nema þytur fram aö hver sá, sem bjargi f jand- I vindsins í reykháfnum, og skröltið í hálflausum þar sem tekiö er , , okkar skuli verða látinn sæta sömu refsrng ; gluggaruðunum. Það hefir ekkert verið, sagði Lesage og hló ÞaS heyrast stundum undarleg Brátt þóttist eg vita, aS mennirnir þrír þarna frammi sæju eitthvaS, sem eg gat ekki séS. Eg las þaS.út úr starandi augum þeirra og ygldum forúnum. Toussac reiddi öxina um öxl og stóS búinn til höggs. Lesage heyktist niður við borðiS og skvgði fyir aug- un annari hendinnj. Þunnleiti maöurinn hætti aö dingla til fætinum, og sat grafkyr á kassanum eins og dökk myndastytta. Svo heyrðist skvampandi fóta- tak og inn um dvrnar skauzt gulleit rák og Toussac hjó til hennar eins og eg hafi séð enska kricketleikara slá til hnattar. Ekki sló hann vind'högg, því að axar- hausinn hvarf á kaf í gin gulu skepnunnar, en svo var höggiö mikið, a'Sl öxin gekk af skaftinu, og vegna kastsins. sem var á hundinum, féll Toussac aftur á bak undan honum inn á gólfið. Og þarna veltust þeir um báðir, þessi loSni jötun og loðni hundurinn, öskrandi og urrandi i dýrslegum áflogum. Toussac var að fálma eftir hálsinum á hundinum, en gat þó ekki séð hvaö hann haföist aS fvr en hundurinn rak upp háan skræk og eg heyrði gagntakandi hljóð eins og verið væri að rífa sundur striga. Toussac spratt því næst upp og blóðið draup af höndunum á honum, en gulmórauða hrúgan, sem var ötuS rauSleitum flekkjum, lá hrærihgarlaus á gólfinu. “Svona nú!” orgaði Toussac meS þrumandi rödd, “svona nú!” og í því hljóp hann út úr kofanum. Lesage hafði hopað undan inn í horn yfirkom- inn af ótta meöan Toussac var aö drepa hundinn, en nú hóf hann upp kvíSafulIa andlitið, sem var renn- vott eins og hann heföikipt því upp úr vatnsskál. “Já, já!” hrópaði hann, “viö verðum að flýja, Karl. Hundurinn hefir hlaupið frá lögregluliöinu og við kunnmn enn þá áð geta komist undan.” 5>unuleiti maSurinn svaraði engu, en gekk yfir að dyrunum og lokaSi hurðinni að innanverSu. VEGGJA GIPS. Vér leggjum alt kapp á aö búa til hiötraustasta ogfíngeröasta GIPS. í <r” » ♦* Ejnpire Cements-veggja Gips. Viðar Gips. Fullgerðar Gips o.fl. Einungis búi6 til hjá) Manitoba Gypsum Co.Ltd. Winaipeg, Manitoba SKRIFIÐ FFTIR BÆKLINGI VORUM YÐ- —UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR. Karl,” mælti hann. “ÞaS varst þú, sem skipaðir að drepa manninn í Bow stræti, og sömuleiSis varst það þú, sem kveiktir í húsinu í Basse de la Rampart götu. Og nú snýst þú móti okkur.” Eg geröi það vegna þess að eg vildi geta gert greiu fyrir þvi öllu á réttan hátt þegar minn tími væri kominn.” “Þetta er dálagieg afsökun, Karl, en hvað held- urðu verði sagt um þetta þegar eg segi frá mála- vöxtum fyrir rétti? Hvernig ætlarSu aS fara aö út- skýra þá framkomu þina fyrir keisaranum? ÞaS er timi til að koma í veg fyrir aö eg segi frá því.” "Já, það er liklega nokkuð til í þessu, sein þú ert að segja, vinpr minn,’ ’svaraði þunnleiti maöur- inn og dró fram Iskammbyssuna og miSa'Si henni á hann. “Það er litdega rétt, að eg hafi í eitt eöa tvö skiíti gengið heldur lengra heldur e neg haföi heimild til. og eins og þú gazt réttilega um áðan. þá er enn tími til aö koma í veg fyrir hættu af því. ÞáS er manm °g TalsinaSur minn lét sér ekki segjast viS þetta. j "PPgf’rðai-hlatur; . . , , , , . . .. hljoS þegar mikiS hvassviSn er.” “Þegar t.l framkvæmdanna kemur, þa ertjm ' <<Eg heyrSi ekkert.” sagði Toussac fyrirtak, Toussac,” svaraði hann mjog rolega, en j “Þey, nú heyrði eg þaö aftur.” svaraði hinn. þegar til þess kemur aS akveða stefnu 1 einhverju Hátt gól heyröist upp úr öllum óveðurs hávaðan- máli, þá verðurSu að leyfa þeim, sem þér eru vitrari, um; það var langdregið, æðislegt hljóS, sem byrjaöi að eera þaö.” 1 Ia"f’ 611 haekkaði unz það varS aS háu gagntakandi ...» »• i goh. YfirburSaró talsmanns mins virtist koma hnun “Sporhundur!” á skepnuna ógurlegu, sem hélt mér. Hann vaggaði j «Þeir eru aS eJta okkur y> til stóni öxlunum óánægður en þegjandi. j “Lesage hljóp yfir a'ð arninum. og eg sá hann “En viS þig. Lucien, vil eg segja það„” mælti hrifsa öll skjöl sín. fleygja þeim á eldinn og traðka þessi nýi vinur minrí, “aS mig furSar meir en litiS á j þau síSan niður með fætinum. því, vegna væntanlegra mægSa okkar, að þú skyldir roussac greip viöaröxL sem stóð upp viö vegg- j með útréttar allar fingur frammi fyrir félaga sinum, ; Enn var hvassviðri mikið úti o°- mn um onnar nokkurn tima levfa þér, að lítilsvirða orS min, eöa I,nn- En þunnleiti rnaður inn dró netjahrúguna of-j og aldrei hefi eg séö ljósara tákn þögullar skelf- ! dymar kom hvöss vindhviða og um ?eið sá ee í hóo nokkra tiUfkru. sem eg bæri fram. Hverjum er það | Ur ,tl' ‘J1,** ’lurS a lafum tréskáp og hvislaöi: | ingar heldur en hann var þá. ■ vopnaðra manna, sem stóSu þétt, í flaksandi skikkj- , ,, . v , , .„ I fokriddu hingað mn — fljott!” í “Rn hvers veena á aS tak-> —•»” : „ .. . ......y ►vi lam að fagna, aS hafa numiö 11m „ ..K því áhorfsmál fyrir mig, hvort eg á að selja þig lifandi eða dauöan í hendur lögreglunni.” . , . , . „ . , EaS hafði veriS óskaplegt að horfa á Toussac 'Eg held að rettara væn fynr þ,g að vera her j þegar hann var að snúa hundinn úr hálsliönum en kyr, Lucien vmur mmn, sagðj hann rolega. þó haföi mér ekki runniö kalt vatn milli skinns og Lesage le.t a hann og emkenmlegt foros for að hörunds við það eins og nú. SamhliSa ógeðinu sem færast yfir andhtið a honum, sem afmyndað var af eg hafsi á þessum manni gat eg ekk; viSl þyi ger1j aS hræSslu. , . . . , . j eg fann til nokkurrar meðaumkvunar með honum — . En Þu ger,r Þer ekkl Sre,n f>’r,r h;ettun,n. se,n þessum unga manni, sem að eSli sínu var bezt fallinn við erum 1, ICarl. j tij aS verSa uppgjafa-stúdent, eða skáld, en haföi ■•Oju. eg gen það. ' svaraði hann og brosti. 1 út í þetta. sem hann var enginn maöur til, fvr- “Þeir geta komið hingað eftir fáeinar minútur. ir fortölur manna. sem voru langtum viljasterkari en Hundurinn hefir losnað og hlaupið á undan þeim | hann. Eg fyrirgaf honum það, hvernig hann haföi yfir fenm ; eu ]>aö er svo sem fullvíst, að þeir koma leikið á mig, og sömuleiðis þann sérgæSingskviSa, hingað innan stundar. ■ sem hafði komið honutn til að ætla ekki að hika viö (,ya'. eg, b'"’St V’S þv,;" . að framselja mig til lífláts. Hann hafði fleygt sér Jæja, ]>a er ekki um annað aS gera fyrir okkur niöur á gólfiS og veltist þar um i taugateygju-skelf- en að flýja. \ ið ættum að geta komist undan í ingarflogum, en yfir honum stóð á meSan þunnleiti myrknnu. ’ ; maðurinn meS skammbysuna i hendinni og kuldalegt •jXei, við verðum aS vera hér kyrrir.” Iglott á andlitinu. Hann lék sér að þessum varnar- 'Þú getur varla verið ^með öllum mjalla; þú ; lausa, másandi heiglt eins og köttur leikur aS mús; mátt gjarna láta þá taka þíg og drepa, en þú átt; en eg sá þaS á hörkusvipnum á honum aS honum ekkert með að stofna lífi mínu í hættu.” , var ftlll alvara og eg sá ekki betur en hann væri Hann hljóp til dyranna og fálmaði til ]>eirra með farinn að hrevfa til bvssugikkinn með fingrinum ráðaleysislegri ákefð, en félagi hans þaut í veg fyrir Fullur óhugs og skelfingar yfir því ef drepa átti hann og stóð fyrir honuin svo einbeittur og alvarleg- manninn þarna með köldu folóði fyrir augum minum ur á svip, að Lesage íéllust hendur. ; hratt eg upp skáphurðinni og rudldist fram til aS “Afglapinn þinn!” hrópaði þunnleiti maSurinn. biðja honum griða; en í því heyrði eg mannamál líti “Þú ert fyrirlitlegt ginningafífl.” fyri og heyröi vopnaglam jafnframt. Síðan var ÞaS var eins og Lesage hefði alt 1 emu orSið hrópað meS þrumurödd: “í nafni keisarans!” og máttlaus í kjálkunum svo flj<'>tt opnaöi hann munn- , þvi næst var hurðinni kipt af hjörunum meö snö™u inn, og stóð þannig gapandi fooginn í herSunum og I átaki. að þakka. að þú átt því láni að fagna, ao naia numio ; Qg um Ieis og eg smaug þar jn nhcyrSi eg hann gnindvallaratriði sannarlegs frelsis, og getur nú talið j segja viS stallforæður sína, aS eg væri vel geymdur þig í þeim fámenna flokki, sem aldrei hefir örvænt j þarna, og þeir gætu tekið mig þaöan hve nær sem um lýöveldi?” j þeim sýndist. “J, já. eg ber ekki á móti því, Karl,” svaraði j ____________ ungi maSurinn í mikilli geðshræringu. “Eg þori að V. KAPITULT. Rcfsivöndur laganna. inni. en þær voru bæði svo margar og stórar, að eg rrn F e/v^ -C _ í 1___i____* r • e segja, að eg mun veröa manna síðastur til aS hafa á móti nokkru því, sem þú kynnir að stinga upp á, en í þessu atriði finst mér að manngæzka þín fari meS þig í gönur. Blessaður spurSu manninn hvers I sem þér svnist, en eg sé ekki nema aS eins eina la .sn | ... -^Ltarskápiirinn. sem eg hafði skriðið inn í, var ,, „ imJ°g btill, og eg fann 1 myrkrinu að hann var hálf- l pessu ma 1. fullur af litlum tágarkörfum. Síðar komst eg aS þvi, Sama gat eg sagt; þvi að hvemig áttu þessir j að þetta vortt tæki til að veiða meS humra. Enga bófar aS dirfast aS sleppa mér óhindruðum eftir að j Ijósfoirtu lagði þama inn nema um rifurnar á hurð- ’eg hafði komist aS þessu mikla leyndarmáli þeirra? Og svo hugþekt er mannlegt lif, og kær- kominn líflátsfrestur, hvað stuttyr sem hann kann aS vera, að þegar Toussac slepti þrælatakinu af hálsin- urn á mér, fanst mér eg heyra yndislegan klukkna- hljóm og ljósið á lampanum bála upp sv oað drjúgum birti í herberginu. En þetta var ekki nema örlitla stund, og brátt varö eg aftur meS eSli mínu, og tók aö horfa rólega framan í einkennilega, holdskarpa ar.alitiS á prófdómara mínum. “Hvaðan komstu?” spurði hann. “Frá Englandi.” “En ertu ekki frakkneskur aB ætt?” “Jú.” “Hve nær komstu?” “í kveld.” “Hvernig þá?” “Á loggortu frá Dover.* “Hann segir satt,” tautaði Toussac. “Já, eg ætla að bera það með honum, aS þetta muni vera satt. ViS sáum loggortuna og sáum að einhverjum var skotið á land rétt eftir aS báturinn var farinn, vart.’ “En því varst þú ákafastur lýðveldismaður okk- ar allra. Þér fanst enginn okkar vera nógu fram- gjarn. Hversu oft höfum við ekki safnast saman umhverfis þig, Karl, og hlýtt á heimspekilegar ræð- gat séð alt, sem fór fram í herberginu fyrir framan. ur þínar? Og þá er Síbylla. Þu ætlar þó liklega Þó að eg væri máttvana og illa til reika, og skuggi ekki að fara að telja mér trú um, að hún sé í lög- dauöans hefði lagst yfir öll skynjanafæri, horfði eg þó eins og hálf töfraður á ihennina frammí í her- berginu. taka m,S’ en sleppa | um og með blaktaudi f jaðraskúfa og stimdi á 1 oussac.” axlirnar á þeim rennvotar af rigningunni. Úti fyrir “Ef hundunnn hefði yfirbugað Toussac þá til hliðar sást við ljósbirtuna út úr lághýsinu á höfuð hetði eg náð ykkur báSum. En Toussac er helzt til | tveggja hesta og á stóru rauStoppuöu ' húfurnar á þrekmikill fvrir jafn grannvaxinn mann eins og eg riddurunum, sem hjá þeim stóSu. í dyrunum stóð er. Nei. nei, Lucien minn góðtir, þú ert til þess riddari einn — og var auðséS á búningi hans að ætlaður að verða herfang mitt í þetta sinn, og þú hann var fyrirliði. Hann var í hnéháum stígvélum verður að reyna að gera þér það aS góðu.” og í ljósbláum og silfurlitum klæSum, sem féllu Lesage tok um ennrð a sér, eins og til aS full- snildarvel að hintmt fagra og þreklega líkama hans vissa sig um. að hann væri vakandi. ; F.g gat ekki annað en dáðst aS því hvaS hann bar sig ‘Leynilögreglumaöur!” endurtók hann, “hann fallega. Ekki hafði hann dregið sverð sitt úr skín- Karl leynilögreglumaður!” ^ í.ui( a f THOS. H. JOHNSON og £ HJÁLMAR A. BERGMAN, ^ fslenzkir lógfraegingar, {Skripstofa:— Room 8n McArthur Building, Portage Avenue ® áhit«n: P. o. Box 1656. * Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Dr. B. J. BRANDSON i! ' Office: Cor. Sherbrooke & William THLEPHONE garry 320 Office-Tímar: 2—3 og 7—* e. h. Hbimjli: 620 McDermot Avb. TiSJIPHOM! GARRy 3*1 § « Dr. o. BJ0RN80N Office: Cor, Sherbrooke & William fí’H.Eí'HONKi GARRY 320 Oífice-tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Hbimili: 020 McDermot Avb. 'fíaSEPHONEi GARRY 3^1 Winnipeg, Man. % Dr. W. J. MacTAVISH Opfice 7Í4J ^argeat Ave. Telephoae ASTierbr. 940. ^ \ 1M2 f- Office tfmar -J 3-5 e. m. ( 7-9 e. m. — Heimjli 487 Toronto Street - WINNIPEG telbphone Sherbr. 432 | Or, Baymond Brown, I "Já, eg bjóst viö, aS þér mundi koma þaS á ó- Þunnleiti maSurinn. sem gengiS haföf í lið með mér, hafði sezt aftur niður á kassann, og var jafn- rólegur og kæruleysislegur á svipinn eins og hann hafði verið. Hann spenti greipum um annað hnéS og réri hægt fram og aftur. Eg tók einnig eftir því, að kjálkavöSvamir á honum drógust saman hvað eftir annað, með jöfnu millibili, áþekkast tálknum á fiski, þegar hann andar. Við hliðina á honum stóS Lesage! ÞaS stimdi á þvalt andlitið á honum, sem var náfölt af skelfingu. Hvað eftir annað reyndi hann að að herða sig upp. en eftir hverja þá tilraun fékk hann nýja skelfingarhviðu, og varð enn aumingja- legri eftir en áöur. En Toussac stóð fast við elda- stóna. Hann var afburða karlmannlegur. Hann tvíhenti öxina og teygði ógnandi upp höfuSiS svo aS mikla svarta skeggið stóS fram beint út í loftiö. Hann steinþagði, en hver einasta taug í hans skrokki var þanin og búin til bardaga. En nú þegar gólið í hundinum var fariS að heyrast nær hljóp hann fram og reif opna hurðina. regluliöinu líka? En þú hlýtur aö vera að gera að gamni þínu, Karl. SegSu aS svo sé.” “Eg er upp með mér af því að hafa valdið andi sliSrtimim, en stóö í dyrunum og litaSist um í blóSflekkuðu herberginu og starði rólegum, snörum augunum á þá, sem fyrir voru. Hann var fríöur sýnum. fölleitur í andliti. Hann hafSi strítt og mikiö efrivararskegg, er tók út yfir málmfestina sem lá úr háu húftinni niður kinnina á foonttm og alt umhverfis hökuna. “Já, já,” sagði hann. Þunnleiti maöurinn stakk á sig skammbyssunni. “Þetta er Lucien Lesage,” sagöi hann. Riddaraforinginn leit meö fyrirlitning á mann- garminn. sem lá á gólfinu. Sírfrsr5ÍBgBr í augaa-eyra-níf- og kLáJs-sjúkdófnum. 326 Somerset Bklg. Taisíai 7IBÍ Cor. D*nald & PortageAre. d Hsiaaa kl. io—t eg 3—6 I I I * * I J, H, CARSON, Manufacturer of eímbs, ortho- FEDIC APPLIANCES, Trusses. Phone 342-5 S4 Kine St. WUfNlPEg A. S. Bardal 848 SHERBROOKE ST, selnr líkkistur og annast om an’arir. Allur útbðn- aOur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allsbonar minnisvarða og legsteina Oarvy 2152 A. L HOUKES & Co. seija og búa til Ugsteina úr Granit og marmara Tðls. 6268 - 44 Aftert St. WINMPEG þessir bannsettir bjálfar hafi mist frá sér hundinn, en eg vona. aö eg fái að halda heiörinum fyrir þaS að hafa handsamað, einn mins liðs, annan hættuleg- asta og svæsnasta landráðamanninn í ríkinu.” Hann glotti þurlega að þessari lýsingu sinni á Lesage. “Keisarinn kann vel aS launa mönnum slíkan greiða, og hann kann líka að refsa óvinum sínum.” Meöan hann talaði haföi hann alt af haldið hendinni i barmi sínum, en nú kifti foann henni svo langt út að glampa sást á hlaup á skammbyssu. “Nei. það er þýöingarlaust,” sagði hann, er hann tók eftir einkennilegri bneytingu, sem komíS haföi á andlit félaga síns. “Þú verður kyr hér í kofanum annað hvort lifandi eða dauöur.” Lesage tók höndum fyrir andlit og fór að gráta aumkvunarlega. “En þú hefir verið verri en nokkur okkar hinna, búðanna.” Ungur liðsforingi, sem tveir hermqnn fylgdu eftir, gekk hvatJega inn í lághýsið. o gmannræfillinn var á Ævipstundu dreginn í hálfgeröu yfirliSi út í myrkrið. “Hvar er hinn maðurinn, sem kallaSur er Toussac ?” “Hann drap hundinn og slapp eftir þaS Le- sage hefði leynst burtu líka, ef eg hefði ekki varnað honum þess. Ef þið hefðuð ekki slept tauginni af hundinum*. þá heföuð þið getaö náS þeim foáöum, en nú verður aS sitja viS þaS, sem komiS er, Lasalle ofursti, og eg held að ykkur sé óhætt aS óska mér til hamingju með herfangiS.” Hann rétti fram hönd rina, en hinn sneri sér hvatlega á hæli. “HeyriS þér þaö, Savary general,” sagöi hann og leit fram i dyrnar. “ Toussac hefir komist unáan.” W. E. GRAY & CO. Gera viB og fóCra Stóla og Sofa Sauma og leggja gólfdúka Shirtwaist Boxes og legubekkir . 589 Portage Ave., Tala.Sher.2572 8UM VEGGJA-ALMANÖK era mjCs falleg. En falleCTi ero þan í UMGJÖRÐ Vér höfum ódýmstu og beztu RiywdtiraoKBa í bænum. Winnipeg Pktnre Fraae Factory Vér swkiwia oc ■kilBm mvvdnnao, PnooeGarry 3260 - 843 sherbr. Sti Gott kaup borgað konum og körlum Til að nema rakaraiön þarf aö eins tvo mánuöi. A t v i n n a ábyrgst, meö tólf til átján dollara kaupi á viku. Ákafleg eftirsparn eftir rökurum. Komiö eöa skrifiö eftir ókeypis starfskrá. Moler Barber Coflege 220 Pacific Ave., Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.