Lögberg - 18.05.1911, Blaðsíða 7

Lögberg - 18.05.1911, Blaðsíða 7
LÖGBERG. FIMrrUl^iGIKN 18. MAÍ i9ii. 7* DE LAVAL ER FREMST Allra Skilvindna F R E M S T að öllum umbótum FREMST aðskilkrafti að endingu. að óbrotinni gerð. að útbreiðslu. að almanna vinsældum að dómi rjómabúsmanna FREMST FREMST F R E M S T F R E M S T F R E M S T og fróðra smjörgerðarmanna um heim allan. E I N A skilvindan, sem smjörgerðar- menn fela mikilsverðasta hlutverk starf síns. The DE LAVAL SEPARATOR CO. Montreal WINNIPEG Vancouver Verölisti nr. io ókeypis. Umboösmenn hvervetna Sunarkvöld. fLeirburöur; ikveöið í anda eins af helztu leirskáldum Vest- ur-íslendinga.J Sólarkveðju signuð kossi sofnar fögur jörð; hýr í vestri brennur blossi bjart við fjalla-skörS. Hljómar ljúfur lóu-kliður laufgum undir meið, særðu hjarta færist friður, flýr nú kvöl og deyð. Geislaflóð um gullnar öldur glaða kveður rán; hljótt við bakka heyrist nöldur, hlustar nóttin frán. Út á djúpi duggur sveima dýrum húms í blæ, svása kvTöldið sýnist dreyma sólarelds við glæ. Svölum vængjum svífur yfir sæll úr vesturátt, þaðan sem að ljósið lifir, lifgar fjör og mátt, blærinn mjúki bærir fjó>lu, blaktir lauf á grein, undir vængjtim værrar njólu vöknar akurrein. Himins bláa hvelfing fríða hvílir yfir storð. þar sem himinljósin líða ljúf, sem drottins orð. Út í dimmum dular-geimi drotnar heilög ró. Þúsund englar eru á sveimi yfir fold og sjó. Sigri helguð sólargttðsins svása nætur kyrð, yfirboði alfögnuðsins aldrei skáldi byrgð. Friðar móðir, fagra, hreina fjálg á Huldu leið, kveiki móð í kalda steina, krýnd við dýran seið. Ölvaldsstöðum í Borgarhreppi, d. Tjón yðar eins tilflnnanlegt, ef ppbót fyrir þa8, sem þ GóB , Eldsábyrgð verður ekki eins tilflnnanlegt, ef þér fáið einhTerja nppbót fyrir það, sem þér tapið við bruna. Góð , er bráðnauðsynleg öllum sem eiga hús eg eignir. Lág iðgjöld en miklar skaðabætur boðnar. THB Winnipeg Fire Insurance Go. Ba.lt Of qaotatui BkL Wmnípeg, IVjan. Uvbo8cm«nD v&oUr. PUONB Maiti SSll Góð» umboðsmenn vantar þar sem engir eru. Tergesen 25C. Einar Jónasson 50 c., Mrs. Einar Jónasson 50C. Mrs. S. A. Koffski, Milton, N. Dak., $1. Frá Winnipeg. Thos. H. Johnson $1, Aurora Johnson $1, M. Ethel Johnson $1, Elswood B. Johnson $1, Cecil F. Jóhnson $1. Friðrik Sveinsson 50C, Mrs. Fr. Sveinsson 50C, Miss Olafía Sveinsson 250, Miss Rann- veig Sveinssoh 25C, Miss Elín Sveinsson 25C, Miss Nanna Sveins- son 25C. Frá Point Roherts, Wash. Th. Johnson $1, Mrs. Th. John- son $1. Frá Bertdale, Sask. Jón Einarsson 50C, Mrs. Jón Ein- arsson 50C. Frá Winnipeg Loftur Jörundson $1.50, Jónina G Jörandson $1.50. Eiríkur L. Jör- undson $1, Sigtr. L. Jörundson $1, Jörundur L- Jörundsson $1, Ingigunnar L. Jömndson $1, Jens Júlíus Jörundsson $1, Thórhall- ur Jörundsson $1., Mrs. Guð- 1899?, til Þuríðar Eyjólfsdóttur í rún Magnússon $1, Miss Bertha Jones $1, Miss Jana Jónasson $1, Garðhúsum við Reykjavík. konu Bjarna Oddssonar. Þunður var pál, s Pá]sson soc. Mrs. Lína rausnar og gafukona unni mjóg Pálsson soc. Halldór Sigurðsson ljoðmælun^ og yar froð , þeirri $I Mrs. Thorgerður Sigurðson i grein. Ennd, þetta var prentað í $I; Miss A?ústína A Sigurðson Heimskringlu herna a arunum. 2-c. Miss Tóhanna Jónsdóttir 250, þegar .Ton Eldon rFrlendsonj frá: Miss Pálína Einarsson 500, Miss Garði , Kelduhverfi var ntstjón j Gugný sólmuudsbn 25c, Kristján hennar ÓHeimskr.j. Erindið Goodman $r, Mrs. jóna Goodman skrifa eg eftir minni: Þegar seint eg frá þér fór, fengum við^ bezta óska-leiði, skipið rann yfir rostungs-heiði eins og gangléttur gæðings-jór. Þá var gaman um þorskalönd, það var Hrafnistu likast köllum, við tókum ekki ár í hönd úr Víkursandi að Hvítárvöllum. $r, A. P. Jóhannsson $1. Sigríður Jóhannsson $t. Áður auglýst $2,640.80. Nú alls $2,726.05. Frá Klúbbnum „Helga magra‘ Mrs. }• 100 krónur að auk. Fréttabréf til Lögbergs. Wild Oak, Man., 10. Maí ’ii. Nú undanfarið hafa gengið hér stöðug þurviðri, oft dálítið frost á nóttuni; í nótt sem leið rigndi talsvert. Jörð er orðin mjög þur, þar af leiðandi miklir eldar hér vestur í skógunum. og hefir þegar orðið talsverður skaði að þeim'. Á fimtudaginn var, þann 4. þ.m., brann fjós hj'á Ingimundi Olafs- syni, en húsið varð með naumind- um varið fyrir eldinum', auk fjóss- ins og ýmislegs annars. Brann þar allmikið af fóðurkorni og mikið af fiskinetjum. Skaðinn allmikill. Víðar frá hEfir frézt um skaða af skógareldum þessum; hjá Hany, enskum bónda, hafði brunn ið litið íveruhús og mikið af sög- uðum eldivið; hja bónda þessum sem befir jarðyrkju búskap í stórum stíl, eru miklar byggingar sem bjargað varð frá að brenna, undanskildu þessu eina íveruhúsi. Fregnir 'um skaða af eldinum ó- ljósar, en víst er um það, áð víðar hefir brunnið til skaða en hér greinir. í»e*« verður getið sem gert er. Þánn 18. Júní 1910 varð eg Chamberlaín s áburður fCham-. fvrir því raunalega slvsi að fót- berlain s Linimentj er ágætur við 1 hrotna vig sogunarmvlnu, sem eg særindum í vöðvum, hvort sem var að- vinna vig. og afleiðingin þau eru af meiðslum eða áreynzlu. af |>ví meiðsli var sú. að eg- var Þessi áburður hefir einnig reynstjfrá verkum alt sumarið. En þá ágætlega við gigt. Seldur hjá öll- sannaðist spakmælið, að leggur um lyfsölum. drottinn líkn með þraut, þvi fljótt ---------------- ! urðú bygðarmenn mínir, bæði nær . og f jær, til að rétta okkur hjálpar- Jf lCniC liönd. Og vil eg nú fvrst minnast T, , , „ , . I á það, sem mér var tvrir mestu, J SSatn held; þá hjálp og ástundun sem doktor J1™10 > ^úg'num hja Tóhannes Pálsson veitti mér með- Grund, Man., 3. Jum 1911, klukk-jan var hjá honum. 0g er eg an 12 a hadegi. Þar fara fram honum af hjarta þakklátur fvrir ræðuhold og aörar skemtamr eins hjálp hans Einnig er eg þeim og kapphlaup, ‘baseball” o s. frv.; hjónum. Mr. og Mrs. T. ingjalds. Argyle Brass Band spilar á staðn-json j,al{k]átnr fvrir þá hjálp, sem um. Ágóðinn, sem kann að verða j>au veittu mer þar sem þau komti a*. “standinum” gengur í organ- heim til min og tóku mig og fluttu sjóð kirkjunnar. bæði til doktor J. Pálssonar og Allir velkomnir. Komið og fjöl-jheim aftur endurgjaldslaust. Og mennið. NEFNDIN. ! drengilega fóirst Pétri Jóhaunes- syni við okkur þar sem hanu gekst fyrstur manna fyrir því, að okkur yrði gefið. Og var mér það ó- vænt gjöf. sem hann færði mér. $34.75. Einnig er eg Magnúsi Gislasyni þakklátur fyrir hans miklu hjálp þar sem hann beyjs.öi fyrir mig 4 kýrfóður af hevi end- urgjaldslaust. og gaf mér svo í j vetur hlass af heyi. Og nú vil eg minnast á nöfn í heild sinni, sem gáíu okkur: Frá Árdal P. O.: Gjafir Skáldaspillir og VandræSaskáld til minnisv. Jóns SigurÖssonar. Frá Winnipeg Th. Oddson $3, Mrs. Th. Oddson $3, Leifur Oddson $3, Mrs. Leif- ur Oddson $3, Olöf G. Oddson $3, Thoroddur S. Oddson $3, Lára G . . Oddson $3, Clara María Oddson | LeJrra Oddson $3, Rakel G. Oddson $3, Olöf Krstjánsson $3. Stephen ’ Tohnson f683 Agens) | HÍálmar Guðmundsson 25c, Gunn- $1, T. E. Thorsteinson ‘5oc. Elín i arAJexanderson 25C, A. F. Revk- Thorsteinson 5oc. Stefán Jónsson dal ?T' °/ °- Oddle.fsson 5oc P. 0694 Maryland) 5oc, Margrét J. -T' Magnusson 509. Fred Axford To-hnson 50C, Sigurbjörg Johnson ?r; Dr‘ 1 Palsson fí* Asbj°rn 5oc. Jóhanna Elíasson 25C. Lor- Palsson 5«. Sigtr. .Jonasson $1, enzThomsen Soc. Helga H.Thom- Tlermann Hjalmarsson $1 Gunn- sen 5oc, Guðr. Lilja Thomsen 5oc. lau^ur Olafsson $1, Miss Ronn.e Guðmundur Bjarnason $1. Hall-1 °lson $I' Arm Bjarnason $x, W. dór , S. Bjarnason 250. G. M. Bærvm $I/ T’ InÍgaldsson 5°°, Bjarnason $1. Ingibj. S. Bjarna-0lrs‘ GulSrnn Johnson $1, G. b. son 25C. Jón Finnbogason $I I Guðmundsson 5oc. Sveinn Sveins- Björg Finnbogason $1. Oskar! son 2pc> Valdemar JÓhannesson Finnbogason 25c, Albert Finnr Slmið: Sherbrooke 2615 KJðRKAUP Bæjarins hreinasti og lang bezti KJÖTMARKAÐUR er ♦♦♦♦ OXFORD ♦«♦♦ Komið og sjáið hið mikla úrral rort a£ kjöti, ávöxtum, fiski o. s. frv. Verðið hvergi betra. Reynið einu sinni, þér munið ekki kaupa anuarsstaðar úr því. Lágt Vbrð.Gæci, Areiðanleiki. EinkunnarorO Stórgripa lifur 4c pd Hjörtu 1 5c upp Kálfs lifur IOc Tunga ný eÖa sölt 15c Mör lOc pd Tólgur lOcpd. 545 Ellice Ave. Talsími Sherbr. 2615. Brennivín er suna Vi8 höfum allskonar víntegundir meö nsjög sann- gjörnu verði. Ekki borga metr en þið þurfiö fyr- ir Ákavíti, Svenskt Punch og Svenskt Brennivín. KaupiB af okkur og sannfærist. THE CITY LIQUOR STORE 308-310 NOTRE DAME AVE. Rétt við hliðina á Liberal salnum. FHONTE garry 2286 AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda peninga til lands, Bandarfkjanna eðn til •>abv«raa staða innan Canada þá ceu'B Dooxinion Ex- press Ccmptny s Money Ord«n, dtteadnr Avteanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 212*214 Bannatyne Are. Bulman Block Skrifstoftir vtðsvegar nm boa^itaa, og öllum borgum og þerrptim víls«^|ar uro nadið meðfoam Ca»n. Pac. Járnbvaatn SEYMOR HOUSF Kostaboð Lögbergs. Komiö nú! Fáiö stærsta íslenzka vikublaöiö sent heiœ til yöar í hverri viku. Getiö þér veriö án þess? Aöeins $2.00 um áriö, — og nýir kaupendur fá tvær af neöannefndum sögum kostnaöarlaust. — Hefndin Rudloff greifi Svikamylnan Gulleyjan Denver og Helga Fanginn í Zenda Rúpert Hentzau Allan Quatermain Kjördóttirin Erfðaskrá Lormes Drykkjuskapur og reykingar Ef til væri lyf, sem gæti læknaS drykkjuskap og reykingar, án vit- undar eSa tilverknaSar sjöklingsins, þá. yrði það talin merkasta uppgötv- un aldarinnar, þvl að hver drykkju- maður og reykingamaSur hyrfi þá á skömmum tíma. Hver sem hefir 1 hyggju aS lækna annan hvorn þennan ávana kunn- itigja sinna á þennan hátt, mun sjá, hversu fráleitt þaS er, ef hann Ihug- ar þaS litiS eitt. þaS á aS beita fullkominni ein- lægni viS þann, sem lækna skal, því aS meS aostoS hans má firra hann hvorum ávananum sem vera skal, en þaS er árangurslaust án hans samþykkis og hjálpar. Ðr. McTaggart I Toronto, Canada, ábyrglst aS nema burtu fýst tll vln- nautnar og reyklnga á þremur tll fimm dögum, svo framarlega sem sá er lækna skal, fylgir forskriftum hans trfllega. ... Hann heflr selt þetta meSal I stSasMiSin 14 ár og heftr reynst vel. —faS kostar einungis $25.00, og er eins gott, ef ekki betra, en $100.00 meSulin, sem seld eru. MeSal hans mót reykingum, er sér- staklega tiibú’iS I þvl skyni__Kost- ar aS eins $2.00 — og geta menn læknast hér um bil á hálfum mánuSi. BæSi lyfin eru ágæt tll styrkingar ltkamans og hafa engin óholl eftlr- köst á þann, sem læknaSur er. Fjölda vottorSa, er oss hafa bor- ist, getur hver fengiS, sem vUl. LyfiS sent, þegar borgun er feng- in. BurSargjald ókeypis. K. K. ALBERT, UmboSsmaSur I Vestur-Canada. 708 McArthur Bldg. . . . Winnlpeg. Búist Yel Meö mjög litlum tilkostnadi m e ö þvf að lita föt yð«r heima, og með nýjum litum getið þér gert þau sem ný. Reyaið það! Hentugasti, hreinlegasti og besti litur er DYOLA Sendið eftir sýnishorni og sögubæklingi THE J0HHS0N RICHARDSOþ C0., LIMITEB Montreal, Canada ý SANDUR MÖL (J f MÚRSTEIK, GYPSSTEYPU 0» STEINSTEYPU THE BIRD’S HILL SAND C0MPANY, LIMITED Setja og vinna bezta sand, möl og mulið grjót, KALK OG PORTLAND STEInlIM. :: -Aðal varningnr- Alskonar stœrðir, í steynsteypu, með eða án stál- styrktar-vírs. %, i%, 114,2 þumlunga Reynið T°rpedo Sand vom í steypu. ÞAKEFNI: — Skoöiö y2 þuml. möl vora til þakgeröar. Bezti og stxrsti útbúnaður i Testur-Canada. Rétt útilátið ( “Yards" eða vagnhleðslum. Selt f stórnm og sraáum stíl. Geymslustaður og akrifstofa: Horni Ross og Arlington Str»ta. \ D. D. Talsíi Vísi-foraeti og ráðsmaður WOOD, Talsími, Garry 3842. MARKET SQUARE WINNIPEG Eitt af beztu veitingahúsum baej- arins. Máltíðir seldar á 35 cents hver,—$1.50 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard-stofa og sérlega vönduð vínföng og vindl- ar.—ókeypis keyrsla til og frá á járnbrantarstöðvar. John (Baird, eigo.ndi. MARKET $1-1.50 á dag. P. O’Connell eigandi. HOTEL á móti markaönum. 146 Princess St. WINNOTEG. lé Allir játa að hreinn bjór sé heilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN E. L. DREWRY Manofacturer, Winnipeg. bogason 25c, Ragnhildur Finn- bogason 25C, Rannveig Finnboga- son 25C, Guttormur Finnbogason 25c. Valgeröur Vigfússon 5oc. Soffía Vigfússon 5oc, Thorunn Vigfússon 25c, George Vigfússon $1, Benjamín Guömundsson $1, Jónas Benediktsson $1, Magnús Sigurösson 75C, Mrs. Sesselja G. Dddson $1, Sigríöur Jónsdóttir 50 c, Mrs. Lovísa Benediktsdóttir $1.50, Eiríkur Jólhannsson $1, Á. Tlhordarson $1, Fred Nelson $1, P. S. Guömundsson $1, Kr. Ben- 25. A. S. Bardal $1. Margrét Bardal $r, Aöalbjörg Bardal 5oc, son 5°c, Joe Benson 5oc, og kven- Bændur vinna nú af kappi, aö Emilv Bardal 5oc, Njáll Bardal tt'laS Ardalssafnaöar $5. jaröyrkjunni, akrarnir stækka óö- 5oc, Svava Bardal 5oc, Karl Frá Framnes P. O. um. A. I Luther Bardal 5oc, Osk Bardal Snorri Jónsson $2, J. Jónsson. $1, ------------ ! 5oc. Mrs. J. Th. Clemens $1. Vilborg Jónsson $1, Halldór Stef- Alþýðuvísur. eftir handriti Halldórs Danielssnar. I Mrs. A.Þ. Eldon $1, Eggert Áma- 1 son $1. Frá Gimli, Man. Eg hefi hér eitt ljóöerindi, sem P. Magnússon 25c, Mrs. P. Magn- eg óska að tekið sé í Lögberg meö ússon 25c, Miss L. M. Magnússon öðrum lausavísum, sem þegar er 250, F. B. Magnússon 25c, Mrs. fariö að prenta þar, ef erindi þetta H. P. Tergesen 25c, S. P. Terge- þykir þess vert. sen 25c, Jóhann S. Tergesen 25c, Erindi þetta er kveðiö af Jón- Mrs. Ingibjörg Tergesen 25c, Ro- Gtíðmundssyni járnsmið, 3, bert Tergesen 25c, Miss A. M. ánsson 25c, Þórarinn Stefánsson $1, Tli. Einarson $1, Emil Sig- urösson $1, Ásmundur Eymunds- son $1, Jón Bjömsson $1, Thorst. Hallgrímsson $1, Mr. og Mrs. T. Ingjaldsson $2, Tryggvi Indriða- son 5oc, Björn J. Bjömsson $3 (vörurj, Guðm. Magnússon $3 (vörurj, Halldór Austmann $3.50 (vörurj, Mrs. Sigr. Ámadóttir $2 (vörurj, Mrs. Guðr. Hildibrands- Fáein atriði um Saskatchewan. Hvergi í heimi bjóðast bændum betri tækifæri en í Saskatchewan. Saskatchewan nær yfir nokkurn hluta hinnar miklu öldóttu sléttu í •Norðvestur-Canada, sem er frjósamasti hveiti-jarðvegur í heimi. 'Mikill hluti þessa undur frjósama landrýmis, bíður enn ónumið eftir tþví, að menn taki þar ókeypis heimilisréttarlönd. Það er 760 mílur á •lengd og 300 mílna breitt. Ekki minna en 50,000,000 ekra af þessu landi, geU til jafnaðar gefið af sér 20 bushel hveitis af ekrunni, og mikill hluti þess er hveiti No. 1 Northern. Saskatchewan er fremst allra fylkja í Canada um hveitiuppskeru, og stendur aðeins einu ríki að bakl í Norður-Ameríku. A ellefu árum, 1898—1910, greru í Saskatchewan 400,000,000 bushel hveitis. Þúsundir landnema streyma þangað árlega frá Austur-Canada, Stór- bretalandi, Bandaríkjunum og Evrópu, er gangast fyrir hinu ódýra, auð- yrkta og afar-frjóva landi. Árið 1910 voru þar numin 27,195 heimilisréttarlönd, 8,834 “pre-emp- tions”, 653 heimilisréttarlönd keypt, og 971 Suður Afríku sjálfboða heimilisréttarlönd, en árið 1900 voru numin 2,653 heimilisréttarlönd. Agrip af reglugjörð um heimilijréttarlönd í Caoad»- Norðvesturlaodiau CÉRHVER manneskja, secn fjökshyUln k“' hefir fyrir að sjá, og sérhver karloaaB- ur, sera orðinn er 18 ára, hefir heiosid til fjórðuugs úr ..section" af óteknu stjOra- arlandi ( Manitoba, Saskatchewan eOa Al- berta. Umsækjandinn verður sjáifnr að að koraa á landskrifstofu stjórnariaanr eða undirskrifstofu ( þvi héraði. Samkvaam* umbeði eg með sérstökum skilyrðum mfi faðir, móðir, sonur, dóttir. brdðir eðh syat- ir umsækjandans, sækja um landlð fýrir hans hönd á hvaBa skrifstofu sem er Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu { þrjú ár. Landneaá má þó búa á landi, innan 9 milna fráhetak- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en ekrur og er eignar og ábúðarjörð hans HBa föður, móður, sonar, dóttsir bróðhrr eBh systur haos. I vissum héruðum hefir laudneminn, sua fullnægt hefir landtöku skytdum sfnaa, forkaapsrétt (pre-emtion) að sectionerfjóA- ungi áföstnm við land sitt. VerO 83 t Skyldur:—Verður að sitja 6 mátnri af 1 á landinu { 6 ár frá þvi er heimiHs landið var tekið (að þeim tlma raeðtöhkaa er til þess þarf að aá eignarbréfl á heim-K réttarlandinu, og 50 ekrur verBar að aukreitis. Allar kornhlöður fylkisins taka meir en 26,000,000 bushel. allra kornhlaðna í sléttufylkjunum er í Saskatchewan. Helmingur dóttir $1, Mrs. Þóra Péturson $1, Mrs. D. G. Anderson $1, Mr. og Mrs. Karvel Halldórsson $1, Th. Helgason 5oc, Isak Jónsson 5oc, Karl Péturson 75C, Kristján Pét- ursson 25C, Guðtn. Jóhannesson 25c, Matúsalem Jpnsson. 25c, Sig- mundur Jónsson 5oc. Frá Icelandic River P.O.: Jónas Tómasson $r. Marteinn Jónsson 1 hlass af heyi, Björn T. Björnson 1 hlass af heyi, Friðrik Nelson 1 kýrfóður. Mrs. Guðríin Reykdal, Winni- peg, $1. Mrs. Kristjana Dínusson, Svold N. D„ $5. Frá Geysir P. O.: Mrs. • Guð'r. Pálsson 75c> Ásm. Sjö samlags rjómabú eru í fylkinu undir eftirliti stjórnarinnar, sem Olafsson $i.oo. Finnur Finns- j styrkir þau með lánum gegn veði. Á sex mánuðum, er lauk 31. Október son 25c, Guðm. Nordal $5. j l9I0> höfðu rjómabú þessi búið til nálægt 562,000 pd. smjörs; framleiðslan Séra Jóhann Bjarnason, Hnausa! haf6i vaxiS 11111 10.596 pund eða nærri þriðjung. Hvert smjörbú hafði að P. 0„ $5- meðaltali 66,000 pund smjörs, eða 9,000 pd. meira en árið áður. Einnig er eg Tryggva Indriða- | Bankamál Canada þykia einhver beztu í heimi. Nær 300 löggildir bankar í Canada eiga útibú í fylkinu. Hveiti-afurðirnar nema ekki nema rúmum helmingi allra tekna, sem bændur hafa í Saskatchewan. Árið 1910 voru allar bænda afurðir þar metnar $92,330,190, og var hveitið eitt metið á $56,679,791. Verðmætar kolanámur hafa fundist í suðurhluta fylkisins. Undir kolalaginu hefir fundist verðmætur leir, sem hentugur er til tígulsteins- gerðar og leir-rör. Þrjátíu kolanámur eru þar unnar og 208,902 tonn kola voru unnin þar á árinu sem lauk 28. Febrúar 1910. I Saskatchewan er talsímakerfi, sem stjórnin á og strafrækir. Þiar eru langvega símar samtals i,772 mílur, 42 stöðvar og 5,ooo síma-leigjend- ur> t33 sveitasímar, samtals 3,226 mílur, sem 3,307 bændur nota. Járnbrautir ná yfir 3.440 mílur í fylkinu og hafa aukist um 250 af hundraði að mílnatali síðan 1901; þó virðist járnbrautalagning aðeins í byrjun. Járnbrautafélögin C. P. R„ C. N. R„ G. T. P. og Great Northern eru að lengja brautir sínar sem óðast, og flutningstæki verða bráðlega um gervalt fylkið. syni þakklátur fyrir hans hjálp; hann færði mér $3,75 sem hann liafði safnað handa mér. Alla þessa miklu og drengilegu hjálp, sem okkur var auðsýnd, biðjum við gjafarann allra góðra hluta að endurgjalda eins og liann sér jafnast og1 bezt koma niður á hverjum einum. Framnes P. O., 24. Apr. 1911. Kristján Guðjónsson, Friðrikka Guðjónsson LandtökamaSur, sem hefir ' þegar beimilisrétt sinn og ge nr ekki mtB ftar kaupsrétti (pre-emption) á iaodi getwr keypt hóimiliaréttarland I sératökuna o«Ba nBum. VerB 83.00 ekran. Skyldur: VerBiB að sitja 6 máuuöi á laodinu á ári f þrjú ár og rœk>a 30 ekrur, reisa hús, $300.00 virBi W. W. CORY, Deputy Minisier of the Interior. A. S. BABBAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stseröir. Þeir sem ætla sér aö kaipa LEGSTEINA geta þvl íengiö meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir aem fyisí til A. S. BARDAL 843 Sherbrooke St. Bardal Block Gætileg áætlun telur 425,000 íbúa í Saskatchewan. Bæir og þorp þjóta upp meðfram járnbrautunum, og eru þar þegar fjórar borgir, 46 bæir og 150 sveitaþorp löggilt. Námsfólk í Saskatchewan var, árið 1909, 53,969, þar af í sveitaskólum, þorps og bæjar skólum 53,089, en í æðri skólum og stofnunum 880; skóla- deildir 1,918; stjómartillög $315,596.10. Ef yður leikur hugur á að vita um framfara-skilyrði og framtiðar- horfur Saskatchewan, þá leitið nánari skýringa, sem fá má í spánnýrri handók, meS fögrum myndum, og fæst ókeypis, ef um er beðið. Skrifið tafarlaust til Department of Agriculture, Regina, Sask. THE DOMINION BANK á horninu á Notre Dame ogNena St. Greiddur höfuöstóll $4,000,000 Varasjóöir $5,400,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJOÐSDEILDINNI Vextir af innlöguoi borgaSir tvísvar á ári H. A. BRIGHT, ráttm.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.