Lögberg - 18.05.1911, Blaðsíða 5

Lögberg - 18.05.1911, Blaðsíða 5
LÖGPERG. FIMTUD/vGlNN 18. MAI 1911. 5- söngum himininn dundi”. — “Þá svifiö var burt hiö gullna sprund”. —“Hvert vallar strá mína vottar þrá, ef varirnar opna kann.” — “Á baröinu grétu gulltoppar. í gaupnir sér horföu sóleyjar.” — Munurinn er sýnilegur. Hinar síð- ari eru ónáttúrlegri en hinar fyrri, og þá um leiö ósannari. Auövit- að væri vandalaust að finna sam- líkingar, sem eru margfalt ónátt- úrlegri en þessar, sem tilnefndar hafa verið ; en þær sýna, að jafn- vel góð skáld vanda sig stundum ekki sem skyldi með samlíkingar sinar. Þá er sannleikurinn í yrkisefn- inu sjálfu. Sá skáldskapur, sem flytur engan sannfei*: er inni- Ihaldslaus. Vitasikuld má ekkí skilja orðið ‘sannleikur’ hér í þehri takmörkuðu merking, sem það er notað þegar átt er við vísindaleg- an sannleik; sannleikur er hér sama og veruleiki. Galli hins eig- inlega rómantiska skáldskapar er, að svo mikið af honum er fyrir ut- an allan veruleika. Rómantisku skáldin hafa leitast við að sjá kynjamyndir. Kynjamyndir þeirra eru lítið meira en litfallegt hjóni. Benedikt Gröndal er einn helzti talsmaður rómantiska skáldskap- arins hjá o.ss Íslendingum. Auð- vitað er hann' ekki alt af 'róman- tiskur. Kvæði hains “Ljóðheim- ur” byrjar svona “Apollos barn, sem ert með loga- rún á enni merkt, með brunaheitri rós, hvort sefur þú á svanamjúkum dún, er sérðu guðsins himintendrað Ijós, eða þú skemtir þér á skýjabrún í skrugguhljómi, fjarri lifsins ós: þá ertu iborinn annarlegum heim og átt þó samt að byggja manna sveim.” Skáldin eru ekki “borin annarleg- um heim.” Föðurland þeirra er mannheimur, og þar verður þeim eðlilegast að dvelja. Ljóðheimur Gröndals er svo snauður af öllu verulegu, svo líkur töfráhöllunum í Þúsund og einni nótt, að hann kemur oss óeðlilega fyrir sjónir. Sannleikurinn í skáldskapnum er lífið sjálft, hugsanir mannanna, vonir og þrár, livorki verri né betri en skáldin finna þær; náttúr- an og hugsjónir þær, sem hún vek- ur. Alt sem er óeðlilegt og fjar- lægt hinu verulega, varir skamt, þó það sé fært í skáldskaparbún- ing. Auk kraftarins og sannleikans er speki og eldmóður einkenni góðs skáldskapar. Spekin er sann- leikur, en hún er sannleikuri, sem er dreginn af djúpri þekJdmgu og reynslu; og þar af leiðandi eru þeir alt öf fáir, sem henni geta miðlað. Eldmóðurinn er kraftur, en hann er kraftur, sem hrífur á sérstakan hátt, hjnn lyftir upp og hvetur, hann er aflið, sem knýr kenningu skáldsins inn í hugi les- endanna. Sem dæmi um spekina í skáldskap, þarf ekki annað en benda á þessa visu eftir Stein- grím: “Ei vitkast sá, er verður aldrei hryggur, hvert vizku barn á sorgar brjóst- um liggur. Á sorgarhafs botni sannleiks- perlan skín, þann sjóinn máttu kafal, ef hún skal verða þín.” Spekin kemur bezt í ljós í hinum glögga skilningi margra skálda á mannlífsmálunum; þau sjá þar lengra og með minni fyrirhöfn en fiestir meðalgreindir menn. Spekin er auðvitað engin séreign skáld- anna, hún er miklu fremur sér- kenni heimspekingsins; en í öllum stórskáldum er liklega brot af heimspekingi. Bkki er öllum skáldum lagið að hvetja menn, flytja boðskap. Með óðrum orðum, eldmóðurinn auð- kennir ekki öll skáld. En þar sem liann er<, stælir hann viljann og og vekur langanir í brjósti. Eflaust á Matthías Jjochumsson orð- stír sinn að miklu leyti eldmóði sín um að þakka. í flestum stærri kvæðum hans er upplyftandi hvöt, boðskapur, fluttur með sannfær- ingar hita. Eg tek af handahófi tvö erindi úr kvæði hans “Tíma- mót”: — “Upp, upp, þú íslands þjóð unglingur, maður, fljóð— hætt þú að horfa til baka! Hvað sér þú? Hrygðarkjör. Hvað sér þú? Afturför. Lát þú nú sjálf til þín talka. Upp, upp þú íslands son, ókomna tímans von, áfram og efldu þig sjálfur! í þér býr andi stór eilífra krafta sjór; enn ert þú ei orðinn hálfur”. Margir telja fegurð nauðsyn- legt einkenni als sannarlegs skáld- skapar; þeir segja að ekkert skáld sé gott nema að skáldskapur þess sé fagur. Það er mjög auðvelt misskilja fegurð í þessu sambandi j Vér skynjum fegurð á tvennan j hátt :vér sjáum hana eða heyr- um. Vér getum sagt hvort að I oss finst mynd, er vér horfum á, vera fögur eða ljót og vér getum sagt það sama um lag, er vér heyrum leikið á hljóðfæri eða sungið. Það fagra i skáldskapn- um er það seni vekur i huganum fagrar myndir af einhverju eða lætur vel í eyrum. Náttúrlegar samlíkingar eru ottast fagrar. Lýsingar sem bregða upp skýrri myr d i huganum eru fagrar, og þegar frásögnin er þannig að perr c nurnar standa manni lifandi t rir hugskotsaugum, þá er hún tögUr. Málið, hvort það er bund- ! ið eða óbundið er fagurt þegar j það lætur vel i eyrum, þegar rétt >rð eru á réttum stað og rím j ógallað. En kvæði eða saga getur ! verið hrífandi. getur verið fult af j skáldlega framsettum sannleik án j l>ess að vera fagurt í réttum skiln- ingi. Sögur Maupassants eru ekki fagrar; en hver, sem vit hefir á, 11’un vilja neita að ’þær séu skáhiskapur? Eg hefi reynt að benda á nokk- ur einkenni skáldskaparins. í stuttu máli mætti segja. að skáld- skapur sé hugsanir sagðar á þann hátt. að lesandinn ena áheyrand- inn hugsi þær upp eftir skáldinu, geti gripið þær í heilu lagi, likt og augað myndina, en ekki einhvern hluta þeirra,, eða eitthvað. sem i þeim felst. Hvort sem skáld- skapurinn er frásögn, náttúrulýs- ing, lýsing á sálarlifi skáldsins sjálfs eða imyndaðra manna, hvort sem hann er sannleikur um ein- hverja mannlifsreynslu, eða hvöt, boðskapur frá einni sál til annar- ar — alt af verður hann að birtast líkt og hrífandi mvnd eða hljómar sem fylla liugann og kalla frani samskonar hugblæ og skáldsins sjálfs. Það er þetta, sem aðskil- ur skáldskap frú öðru máli. og ekkert mál, talað er*a ritað, er skáldskapur nema það hafi þessi áhrif. Ekkert skáld, að likindum; hef- ir öll þessi einkenni i jafn riíkum mæli; en hvert það skáld, sem hefir eitthvert þeirra, sem hrífur á einhvern hátt, er i sannleika skáld —- smátt skáld ef tll vill, en skáld. Þá eru hagyrðingarnir og þeirra einkenni. LTm þá er hægt að vera fáorður, því einkenni þeirra eru svo langt um færri. Þeir hafa í raun og veru að eins eitt einkenni. Allir hafa séð menn kasta þrem eða fjórum knöttum í loft upp í einu og grípa þá á víxl svo fljótt og fimlega, að enginn þeirra hefir haft tíma til að falla til jarðar. Til þess að geta þetta, þarf fram úr skarandi leikni, sem fæst með æfingu. Hagmælska er nokkuð lík þessu; ihún er leikni í að raðá orðum í rím. Hagyrðingur er sá maður setn er leikinn i því. Hag- yrðingar fást ekki vfð neitt nema ljóðagerð; þeir geta ekki fengist við neitt annað. Hagmælskan er auðþekt frá skáldskapnum á því, að hún hrífur ekki, skilur hugann eftir ósnortinn. Hún getur vakið talsverða aðdáun alveg eins og fimi mannsins. sem kastar knött- unum. Eg vil taka fratn, að eg á alls ekki við. að þeir menn, sem i daglegu máli eru nefndir hagyrð- ingar, séu ekkert nema æfðir rím- arar; þeir eru flestir ofurlítið brot úr skáldi, sumir býsna stört brt og margir ekkert tiltakanlega hagorðir. Þó eru sumir þeirra litið ef nokkuð meira en rimarar, og hjá mörgum er rimleiknin svo yf- ir gnæfandi, svo mikið af því, er þeir setja saman, eintóm orðaröð- un, að skáldskapar tilþrifa. gætir litt eða alls ekki. Hagmælskan er mjög auðveld á 'sienzku. sem stafar af þvi, að íl’ur íslenzkur ljóðskáldskapur er 1 stafrimi. I öðrum' málum, þar sem rimið er að eins i enda visu- orða eða lengd þeirra bindur mál- ið, er miklu erfiðara að setja orð taman svo að þau fái á sig nokk Pantið yður í tæka tíð BINDARA —.........- TVINNA Það er tími til kominn að hugsa fyrir pöntun bindara- tvinna, því að ef snemma er pantað, geta menn treyst góðum og greiðum skilum. Tvinninn sem vér seljum í ár, er að vanda yfirburða góður, og verð vort er líka lágt að vanda, því að vér seljum hann ekki svo mjög til að auðgast, heldur til að gera bændum gagn í Vesturlandinu. Þeir sem keypt hafa af oss undanfarið, vita að tvinninn sem vér seldum hefir altaf verið góður, og skifti vor altaf áreiðanleg, og þeir hafa jafnan verið öruggir vegna vorrar víðtæku ábyrgður, sem nær ekki eingöngu til þess að gera menn á nægða, heldur lofum vér að taka tvinnann aftur og endursenda peningana, ef uppskeran eyðist af hagli. Á blaðsíðu 227 í hingum árlega vor og sumar verð- lista vorum, er skemtilegt lesmál og leiðbeiningar um bindara tvinna, Lesið það, og sendið oss að því búnu pantanir yðar. Með þvf að panta snemma græðið þér alt, en tapið engu. T. EATON C9. WINNIPEG LIMJTEC CANADA urn skáldskaparblæ, ef hugsunin sjálf er óskáldleg. Einmitt það, aíS- limleiknin fæst meS æfingu kemur þeim, sem vií> ljóðagerð fást ,til aS leggja alia áherzluna á hana, kemur mörgum til aS venja sig á aS yrkja án þess aS vera skáld. ÞaS eru til góSir og lélegir hagyrSingar, menn sem rima illa og menn sem rirna vel, en hafa skáldskapareinkenna skortinn sam- eiginlegan. Og enn fremur eru til aSrir. sem viS ljóSagerS fást, sem hafa einu sinni ekki lélega hagmælsku til brunns aS bern. Sfirt og klúSurslegt rím máileys- ur og orSgnóttarleysi er er';'in aldrei aS kornast á prent. Bezt hans, áföst hvert viS annaS. Arni væri fvrir lesendur blaSa og tima- býr þar mjög myndarlegu búi, hef- rita, aS lesa aS eins góðan skáld- ir bygt sér snoturt timburhús, og skap. En þaS er misskilningur aS alt var þar snoturt og efnahagur í ætla áS góSur s'káldskapur geti góSu lagi; ekkert sýndist tilsparaS ekki komiS frá neinum nema viS- uS gera heimiliS sem ánægjuleg- urkendum stórskáldum. — Eng- ast. Þar dvaldi eg um nóttina og inn, hversu lélegt skáld sem hann næsta dag. sem var laugardagur. er, hættir aS yrkja, þó honum' sé Á sunnudaginn kevrSi sonur Árna sagt aS hann sé heimskur mann- rnig um bygSina. Gafst mér þá ræfill eSa annaS þess háttar, því enn betur kostur á aS sjá þetta enginn er svo heimskur aS hann fallega akurvrkjuland norSaustur sjái ekki, aS slíkt er engin gagn- frá Mozart. Hitti eg þar meSal rýni í skáldskap. Vér megum bú- annara gamlan kunningja minn. ast viS lélegum. allgóSum og má- Kristínu Bjarnadóttur Halldórs- ske afbragSsgóSum slkáldskap frá sonar í Hnífsdal í ísafjarSarsýslu. hendi íslenzkra ljóSasmiSa: og þaS Hún er nú gift efnilegum manni; eina skynsamlega, sem vér getum trér leizt vel á alt hjá þeim; þar gert, er aS velja úr og dæma meS fékk eg mjög góSar viStökur. Á sanngirni og þeirri þekkingu. sem sunnudagskvöldiS fór eg heim til vér höfum.O SamanburSurinn er Ama Tohnsonar og dvaldi þar í hér bezti vegurinn. MeS því áS I góSu yfirlæti þar til á mánudag- lesa þaS bezta, sem vér eigum af skáldskapartagi, lærum vér aS greina lélget frá góSu. Fréttabréf. Bertdale, Sask., ix. Maí 1911. Herra ritstjóri! Mér hefir oft komiS til hugar aS senda Lögbergi fréttapistil. en alt af ihefir þaS dregist; eg er nefnilega mjög latur aS skrifa, en þar sem eg ferSaSist til Wyn- hagmælkst, ekki einu sinni hagmælska á lágu stigi. Fagyrð- ingurinn verSur einmitt ?.S vera orShagur. ÞáS er ekki ofsagt aS sumt áf því, sem birtist í bioSum og sem á aS heita ljóS, sé gjór- sneitt bæSi hagmælsku og öllum skáldskaparlegum tilþrifum; mætti benda á sum eftirmælin ; þvl sam- bandi. Nú sem stendur, er mikiS rætt um hagmælsku og skáldskap hér. Þvi ber sízt aS neita, aS mikið er athugavert viS ljóiSagerSina ís- lenzku hér. Menn hafa fullan rétt til þess aS dæma um þaö sem þeirm er boSið i blöðum og tímaritum. Margt af því, sem prentaS er ætti kvöld, aö hann fylgdi mér til Moz- ait, og þaSan fór eg meS eimlest- inni til Foam Lake um kveldiö. Hr. Árni Johnson er fjölfróöur cg skemtinn í viSræðum og höfð- ingi í lund, sem hann á kyn til, og mun hann vera virtur og mikils- metinn af nágrönnum s'mum. Hér í bygS hefir voriS veriS fremur kalt og vindasamt. Sán- ing stendur enn yfir; hveiti sum- staöar farið að koma'upþ. , , , <■«,.* Eg óska þess aS Lögberg birti yard þann 5. þessa manaðar, þa þenna fréttapistil. meS innilegu vil eg htillega minnast a sumt af því, sem fyrir augun bar LandiS meöfram brautinni virt- ist mér aS vera mjög misjafnt; sumt er landiö meira og minna þakiS smáskógi og erfitt til rækt- unar; aftur koma fyrir flákar sléttir og skóglausir. einkanl^ga norSur og noröaustan viö Mozart. 1 Þar er svo fallegt akuryrkjuland, aS eg hefi hvergi séð fallegra. Bærinn Wynyard er oröinn tölu vert stór, svo ungur sem liann er; ! en ekki þötti mér þar sérlega fall- | egt; eg bjóst við aS hitta þar ein- | hverja málkunningja mína, en sú j von brást mér, sem von var, því j allir voru i ólSa önn að vinna á [ ökrum sínum. Samt leiddist mér ekki meSan eg dvaldi i bænum, og þakklæti mínu til allra þeirra, sem geröu mér ferðina skemtilega á einn eöur annan hátt. Kaupandi Zögbergs. L-eikhúsin. “Madam Sherry”, lang skemti- legasti gamanleikur, sem sézt hef- ir í París og New York, skemtir Winnipegbúum í Walker leikhús- húsi. Matinee á laugardag. Marg- ir Winnipeg leikendur eru í flokk þessum, svo sem Oscar Figman og Cheridah Simpson. Vísur úr þess- um leik eru nú á allra vörum hér í bænum. Allir listavinir þurfa aö koma í BANFIELD’S kjörkaupin gera það ómaks- —ins vert að lesa auglýsingar vorar^— Eitthvað nýtt í hverri auglýsing, eitthvað sem menn þartnast mest, það er aðalatriðið í Banfield’s kjörkaupum. Einmitt nú, eftir hrein- gerningatímann. þurfið þér einhver ny húsgögn, gólfdúka, ábreiður, gluggablæjur, dyratjöld eða húsgagna áklæði. Verð vort sparar dollara PRINCESS KOMMÖÐA úr egta fjó'-skorinni efk eBa mahogany, með tveim rúmgóðnm sltúffum, ogstóru aflöngn, brezku spegiigleri, 18x36 þml. Venjul«ga $26.00 d>1Q Sárstakt söluverB .... *r t • I II | var þaö aS þakka herra Helga j Walker leikhús i næstu viku til Helgasyni söngfræöingi, sem tók aS hlýSa á Chevalier, þann ágæta | mér mjög alúölega; hann er nú j söngmann. sem hingaS kemur og j byrjaSur á að smíöa pípuorgel. og lætur til sín heyra þrjú fyrstu búinn meS flestar pípurnar; það á kvöld næstu viku. ÞaS eru í fylgd að verða aS mig minnir meS fjór- meS honum Myron Whitey. fræg- földu hljóSi, og veröur því gott ur söngvari og Miss Edna Banche kirkju-orgel. Eg óska og vona. Showalter. einhver bezta söng- aS herra Helga endfet aldur til aS kona Bandarikjanna. fá það fullgert;, gæti þaS þá orðiS Þaö er svo langt stSan hljóS- til aS vekja athygli hérlendra færaflokkur hefir komiS til Walk- manna á snillingnum Helga Helga- er leikhúss. aS sú list er nærri syni. L'm kvöldiS fór eg austur grjevmd. En nú er von á Lew til Mozart, og heimsótti minn góSa Dockstader meö tuttugustu aldar og gamla vin Árna Johnson frá hljóSfæraflokk sinn, og veröiir þá KleppistöSum í Strandasýslu, sem mjþ;^ um dýrSir. býr þar á landi sínu,^ tæpa mílu yon er hingaö á Willard Mack, suöur af bænum. Þeir hafa num- le;kara ^ur en mjög langt líöur. iS þar land, hann og tveir symr _________ i'iM CANADR'S PIWEST THEATRE Phone (iarry líio HLIÐARBORÐ úr álmviði. gult. með tveim skúffum og stórum skáp. Brezktspegilgler.raðsneitt 14x24 þml. Venjul. $17.00 O CC Sérstakt verð ........ splfci.U*/ Sama hliðarborð með tveim hnifaskúff- um, breiðri dúka skúffu ogstórumskáp Venjujega $ig,«o Í1A71* Sölaverð .......... BARNAVAGN Fáguð yiðaramgjörð, tjaldið úr beztu leðurstæling, m«ð sterkum hjólum og hálf þml. togleðurs hringum. Venju- lega $28.00. Sérstakt verð SVEFNHERBERGIS-BORÐ $19.50 úr egta fjórskorinni eik «ða mahogany, bárótt að framan, með snotru spegil- gleri, 18x22 þml. Venjul. $18.00. Söluverð........ $13.95 6 byrjar Mánud. 15. Maí Mats. Mvd. og Laugard. WORLD'S BIGGEST MUSICAL COMEDY HIT Sherry The Gay French Vaudeville. whose Mirth j has Convulsed the Nation and whose Melodies have Charmed the World. “ Every Little Movcmcnt Hao a Mcan ing All Its Own.” Verð : 25c til $2.00 Nú ættu menn aS losast viS gigt- ina. YSur mun reynast Chamber- lain’s áburöur ('Chamberlain’s Li- nimentj ágætur. ReyniS hann einu sinni og sannfærist. MuniS þaS. Seldur hjá öllum lyfsölum. Sérstök stór-sala á fallegum blæjum Nokkrar úrvals tegundir af Saxony, Brussels, Venise Point, Arabian, Duch- esse Point, og Antique Venise glugga- blæjum, fyrir glugga í stáss-stofum, dagstofum, borðstofum, söngherberg- jum, veizlusölum. Fallegt úrval, s«m flýgur út þegar menn sjá það. Sjáið gluggasýningarnar. $21.50 gluggablæjnr, fyrir$12.75 parið $20.50 “ “ $15.45 “ $30 00 “ “ $17.15 “ $40 00 “ $24.50 “ $18.50 “ “ $12.50 “ $15.50 “ " $10.15 “ Frakkneskt Satin blæju efni 50 þuml. breitt með margskonar litum, nile, olíu-lit, myrtuslit, rósótt, gullið, ljósrautt og fagurrautt- Ljóm- andi satiu - áferð, og fyrirtaks gott í dyrablœjur, forhengi, á klæði, fóðnr o. fl. Vér viljum selja þessa tegund alla og hðfura þessvegna fært verðið- niður um réttan helming. Yardið $2.00 .........$1.00 Tapestry dyratjöld Fullkomið úrval nýkomið með óllum nýjustu litum. Ef yður vanhagar uaa blæjur fyrir bogagöng «ða dyr, þá komið og lítið á birgðir varar. Sérst. verð parið, frá $2.50 til $12.00 Glugga-skýlur og glugga- blæju s’tengur Vér mælum og gerum áœtlanir á alikonar innan húss verki ókeypis. Engin pöntua svo smá, að henni verði ekki tafarlaust sinnt. EFTIRTEKTAVERÐ KJÖRKAUP 1 Gluggatjalda og lér- efta-deildunum. Þui)i) gluggatjöld eg dyrablæiur fyrir 50c yarðið.—Fáeinar t«gundir óseldarkosta venjul. 75C, 85C, $1, $1.50 og $2 yardið Þar er mislitt Madras, Muslins.French Elamines.Scotch Nets.Silk CrossStripe. Drapery Silks, Fancy Swiss Muslins og Stencxl Muslins. Allar tegundir tví- breiðar, og margbreyttir litir. Gleymið ekki að skoða þetta úrval. CA. Sérstakt verð yarðið.....«JvC. Tapestry borðdúkar Sérstök sýning á þýzkum dúkum þessa viku, fallegt úrval, hvað liti og gerð snertir, með kögri og dúskum. $1.75 til 7.50 Cyltar stengur sem draga má suqder. Fullkomið úrval af þessum glngga- blæju stöngum, sem draga má sundur. Það má lengja þœr um 12 til 24 þml og 40 til 76 þml. Ódýrasti og einíaldasti útbúnaður til að hengja gluggatjöld á. Hver stöag frá 7c til 75c Kaupið nú gólfdúka á svalir og sumarbústaði. Gólfdúkar í sumarbústaði og svalir. Búnir til úr Cocoa basti. fastofn- ir. EndingargóSir litir. Standast sól og regn. Endast árum saman. Austurlanda gerð; litir gulir, græair, brúnir og rauðir. Stærðir................3-0x60 4-017-0 6-oxg-o 7-6x10-6 Verð, hver.......... $3.00 $5.00 $7.75 $11.75 Japanskar lín mottur—Nýkomið úrval meðfögrum litum rauðutu.græn- um, bláum, rósóttum, gulum, myntarskraut. Þéttofnar ogendast ágætlega. Stœrðir.....3-ex6-o 6-oxo-o 9-OX9-0 9-0x106 9-0x12-0 Verö $1.50 $6.75 $8.25 $9.75 $13.75 Japanskar mottur; geröar úr ,.r««d“; sterk-ofnar; fallegar. ódýrar, snotrar og þriflegar, Hvor hliðin sem vill má vita upp. Með eða án skrauts; gular. grsenar. rauðar. Stærðir............3-0x6-00 6-oxg-o g-oxg-o Verð............... 50c $2.00 3.00 Fágætt úrval af ágætum nýjum gólfdúkum. Crossley’s ensku fluaels ferbyrnur —Ofnar saumlaust, stutt þétt ló, fallegt yfirborð. Bezti gólfdúkur sem unut er að fá fyrir þetta verð! Hentugur í öll herbergi hussins; blómskraut. Austurlanda eða myntar skraut; tvenns-konar litblær, á rauðum, bláum, grznum og gulleitum grunni. Stœrðir............9-0x10-6 j-exia-o 10-6-X12-0 12-0x12-0 Verð ..............$21.00 $22.50 $24.00 Í32.75 Enskar tapestry ferhyrnur—Bezta efni ofnar eaumlaust, og muan reynast ágætlega að öllu leyti. Blóma, Austurlanda og myntar skraut, á rauðum, grænnm bláum og gulleitum granni. Stœrðir........................p-oxxo-6 9-0x12-0 10-6x12-0 Sérst. verð ......... .........$14.00 $16.00 $18.75 Enskar tapestry ferhymur—Aðeins einn saumur, falleg áferð, fastofnar, og endest ágstlega. Blóma og Austnrlanda skraut, með grænum, bleikum og rauðkembdum litum. Stœrðir......................10-0x12-0 12-0x12-0 12-0-X13-6 Sérst. verð......... ....... $9.75 $10.75 $12.76 Mánud. 22. Maí kvöld byrjar Matinee á raiðvikudaginn, 24. Maí, Albert Chevalier ENGLAND’S GREATEST CHARACTER ARTIST Edna Blanche SKowalter, Soprauo Myron Whitney, Basso Sala sætanna byrjar á föstudag kl. 10 f.m. Að kveldinu $2.00 til 25c. Matinees, $ 1.50 til 25c. 25.. 26. og 27. MAl LEW D0CKSTADER And His 20th Century Minstrels. J. A. Banfield 492 MAIN STREET. Phones Garry 15S0-1-2 Enskir Flannelette dúkar Stór seading nýkomin, sem keypt var alveg sérstaklega. Yfirborðið er mjðg mjúkt .oghver dúkur (sheet) er ofinn og faldaður sérstaklega. Hreinn gulai litur. Tvær stærðir. 60x80 sérstakt verð .... $1 35 68x82 sérstakt verð .... $1 60 Vinsæla búðin I Vér seljum Invictus Skóna Handa Karl- mönnum Vissulega beztu karlm. Skór, sem nú fást { Canada. Nýjustu vor-snið eru hér. Verð: $5.00, $5.50 til $6.00 Vér höfum trausta skó fyrir $2.00 og þar yfir. Sendið eftir póstpantana skrá. Quebec Shoe Store Wra. C. Allan. aicandi 639 Main St. Bon Accord Blk Hinn rétti tími Og Hinn rétti staður Og Hið rétta verð Til að kaupa ný vor- föt. Snið og áferð í bezta lagi. Gerið yður að venju að fara til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, - - WINNIPEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.