Lögberg - 18.05.1911, Blaðsíða 4

Lögberg - 18.05.1911, Blaðsíða 4
4 LÖ&BERG, FIMTUDAGINN 18. MAI 1911. LÖGBERG \ út hvern fimtudag af The COLUMBIA PRBSS LlMlTED Coroer William Ave. & Nena St. WlMNIPEG, - - MaNITOEA. STEF. BJÖRNSSON, Editor. J. A. BLÖNDAL, Business Manager. UTANASKRIFT: rheimiilBIA PRESS Ltd P. O. Box 3084, Winnipeg, Man. utanAskrift ritstjórans: EDíTOR LÖCBERG' P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba “ræsta'’ kjörskrámar þegar þess j brautarfélögin héldu vi'ö þá nýju ■ þarf viö. 1 reglugerð, sem þau hefðu samiö til j En meö því að ekki eru til lög að gera út af við flutningsmiðla- ! fyrir þvi, og með því að það ómak j félögin, þá hlytu þau að verða sek I verSur að hvíla á cffistökum monn- um brot á almennumi. gildand’i [ um eða félögum að fá numin brott j verzlunarfrelsislögum. af kjörskránum nöfn manna, sem Jámbrautafélögin skutu þessum þar eru skráð ólöglega, þá er ekki j dómsúrskurði til æðri réttar og um annað að gera, eins og nú j fengu þar dóm sér í vil, en ekiki stendur, en að taka því, því að hitt var látið sitja við hann, heldur var er ógerningur liberölum t. a. m., j málinu áfrýjað til hæsta réttar að láta ÖII þau ólöglegu nöfn, sem Bandaríkjanna. Nú nýskeð er conservatívar amast ekki við, J sá hæstaréttardðmsúrskurður orð standa á skránum; afleiðingamar j inn heyrinkunnur og staðfestir af því mundu verða alt annað en j hann úrskurð millirikjaverzlunar- glæsilegar, eins og raun ihefir j nefndarinnar. og »eg!r í þeim þegar á orðið oftar en einu sinni, | dómsúrskurði meðal annars, að það þegar þingmenn hafa náð kosn-! sé hið hróplegasta ranglæti að farm ingu méð því að óhlutvandir menn | flytjandi (járnbrautafélög) skuli hafa verið hafðir til þess að greiðai leyfa sér að sníða farmgjaldið atkvæði undir fölskum nöfnum, j eftir því hver varninginn eigi, sem sem ólöglega hafa staðið á kjör- j fluttur er, en .miða það ekki við skránum. eða, með því að brjóta hvers eðlis flutningunnn sé og kosningarlögjn með öðrlnm •'álíka lwað mikið kosti í raun og vem heiðarlegum brögðum. Fvrir því 1 að fara með hann þangað sem verður þáð aldrei um of brýnt fyr- hann á að fara. ... , , , , | >r kjósendum að styðja að því að Hér er flutt alveg spáný kenn- A ar nortur eru a þvi, að al- kjörskrámar verði sem áreiðanleg- ing í farmflutningsmálum í Ame- mennar kosnmgar her 1 Canada astar og réttastar. i ríku. sem járnbrautafélögum mun fari fram aður en ar er liðið tra Það sem hér á lmdan hefir ver- alls eigi verða kæricomin. Þetta þessum tima. Kjorskhamar, sem Jg sagt nær svo sem ag sjálfsÖgðu er auðsær fyrirboði þeirra miklu no a ar ver< a vu ]>ai 'osningar, j ag ejns t;j kjördæma út um sveit- og gagngeru breytingar, sem þyrfti verða þvi senmlega þær kjorskrar, ir j fjmm kjördæmunum. þeim að verða og verður sennilega áður sem verið er að semja um þessar fjórim sem eni í Winnipeg og langt ljgur á starfsemi járnbrauta- mundir, og nður l>vi a að þær einl1 ; p,randon værða kjörskrár félap-anna á hessu mikla meprin væiði sem bezt ui garði gerðay. ekki endurskoðaðar þessu sinni. svo að vilji kjósenda fái notið sín t,, TELEPHONE Garry 2156 VerS blaðsins: $2.00 um árið. Endurskoíun kjör- skránna. eftir því sem auðið verður. Flestum mun vera orðið kunn- ugt um hver tilhögun ræður hér í Manitoba um endurskoðanir á kjörskrám. Nöfn kjósenda eru Iátin standa á kjörskránum þang- að til formleg áskorun hefir ver- ið borin frarn fyrir hlutaðeigandi Mikilvægor dómsúr- skurður. Nýlega hefir hæstiréttur Banda- rikjanna kveðlð upp mikilvægan úrskurð um farmgjald með járn- hrautum, sem þannig er háttað að , félaganna á þessu mikla megrin landi. — fyrirboði þeás, að farið | verði eftir þeirri meginreglu að! nutningsgjaldið skuli miðast við hinn eiginlega kffstnað, sem flutn- ingurinn hefir í för með sér, en ekki vif gagniff, sem af flutningn- tim leiðir. Þér getið eignast SHARPLES Tubular skilvindu við lægru verði en aðrar skilvindur Hvað kostar að eignast skilvindu? Það er undir tegundinni komið. Sharples Tubalars endast lífstíð. Þarf ekki að skifta á þeim. Ábyrgstar ávalt af elztu verksmiðju álfunnar. Al- gerð v e r n d altaf gegn öll- um göllum X Tnbular skil- vindum eru engir diskar eða smásmíði, ,engir óþarfir partar, tor- hreinsanlegir Nota másöma olíu oft. Hefir tvöfalt skil- magn, skilur fyr og helm- ingi betur en aðrar. Þér getið átt Tu- bular alla æfi. án svo sem nokkurs til- kostnaðar, nema kaupverðsias. En hvað er um ,,prangara“ eða (svo nefndar) ódýrar skilvindur, sem endast ár til jafnaðar, þarfnast tíu dala við- gerðar árlega, og eyða daglega rjóma, sem Tubular getur sparað? Það kostar fimm til tíu sinnnm meira að eiga lé- lega og margbrotna skilvindu, heldur en Tubular. Umboðsmaður vor sýnir yður Tubular, Bezt í heimi. Spyrjið um nafu hans og skr if ið e f t i r verðlista no. 343 THE SHARPI.ES SEPARATOR CO. Toronto, Oni Winnipeer, Man. 30 yr,s Tfie OOMINION BANK STTLKPKK OTIBCIÐ. Alls konaT bankastórf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin. Tekið víð innlögum, frá $i.oo að upphæC og þar yfir Hæstn vextir borgaðir tvisvai sintiutn á ári. Viðsktftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumur geftnn ! Bréfieg innleggog úttektir afgreiddar. Ósk að eftir bréfavSJskiftum. Greiddur höfuðstóll.$ 4,000,000 Vor««jóðr og óskiftur gróSi $ 5,300,000 Allareignir.........$62,600,000 Innieignar skírteini (lettsr of credits) seld sem eru greiðamleg um allan heim. J. GRISDALE, bankastjóri. lsland og íslenzknr bókmentir. Háskólaprófin. an knöttum úr dagblöSum og; henda þeim í gestina. Vildi þá stundum fara svo, að þeim, sem ekki þektu hver þaS var sem j skemti sér á svo einkennilegan1 hátt, fanst nóg til um, og gerðu ] sig líklega til að henda söku- j j dólgnum út. Ekki varð þó að jafnaði mikið af fralmkvæmd'um, þvi einhver nærstaddur fræddi menn á því, að það væri bara hann Shelley; fékk hann þá óáreittur að j halda áfram uppáhalds skemtun I sinni. 1 annað sinn bar Shelley þar að | sem einn vinur hans var að synda. j Pollurinn var ekki djúpur. Shel-: | ley spyr strajj hvemig hann eigi j ] að fara að því að læra að synda. ! “Stöktu bara út í” svaraði vinur ] hans. Shelley lét ekki segja sér það tvisvar. Eftir ítrekaðar til- raunir lánaðist kunningja hans að finna hann þar sem hann lá á botni tjarnarinnai), og tosa honum i land. Þegar Shelley náði and- N0RTHERN CR0WN BANK AÐALBKRIFSTOFA í WIHBIPEG MúBetÆ (löggaar) . . . $6,000,000 Hdfafctófl (jgráááar) . . . $2310,000 STJ ÓRNENDUR: Formaður................Sir D. H. McMillan, K. C. M. G. Vara-formaður...................Capt. Wm. Robinson Jas, H. Ashdown H. T. Champion Frederick Nation Ð. C- Cameron W, C. Leistikow Hoo. R. P. Roblin Aðalráðstnaður: Robt. Campbell. Umsj.m. útibúa L. M. McCarthy. Vér getum nú sent peninga beint til íslands, hvert á land sem vera vill, og hvaöa upphæðir sem óskaö er. Útibú hvevetna um Canada. T. E. TMORSTEINSON, Ráösmaður. Corner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man. ♦ 4 44.44 4 4 444.4.4.44 4 444 4 4 44.44.4 4 ♦ »»»»»+»»»,» PIANO RECITAL BY TIIK PUPILS OF S. K. HALL IMPBRIAI. ACADEMY OP MUBIC AND AKTS AHHIHTKI > BY Mrs. S. K. IIali. SOPBANO Mr. H. S. Iíelgason TKNOR Y.W.C.A. Recital Hall, Ellice Áve. Háskólaprófunum liér i bænum er nú lokið og úrslit þeirra orðin heyrinkunn. Eins og vant er hafa dóimara um að stryka þau út. hann hlýtur að gefa þeim mönnum Þess vegna^ þurfa þeir kjósendur, vind i seglin, sem berjast fyrir því sem voru á kjörskrá í fyrra, og ] að kollvarpa járnbrautareinveld'i eiga heima í sömu Íkjördeild pg og styðja að því að landstjórnirn- þa. ekki að hugsa um að láta skrá- ar nái meiri umráðum og betra setjast nú. Nöfn þeirra fá a« eftirliti á þeim bæði i Bandaríkj- prófin íslenzku nemend- standa á kjörskrá eins og áður. j um og Canada, heldur en þegar l,num ITW ve', sérstaklega þeim, En allir þeir, sem ekki hafa verið hefir átt sér stað Dómsúrskurð- se,n utskrifuðust þetta ár, en þeir á kjörskrá áður, en geta nú kom- ] ur;nn sem héT er um að ræða I eru aP'r ötulir námsmenn, ist á kjörskrá, verða að fara sjálf-, var kveðinn upp í flutningsmiðlai ?ó5unl l'æfileikum Ininir og lík- ir á skrásetningarstaðina til þess, málinu svo nefndal. og tildrögin til le£ir fil að ver5a atkvæðamenn og sömuleiðis þeir, sem hafa flutt þess eru þau Sem nú slkal ^reina- llva5a hfsstöðu, sem þeir kjósa úr einu kjördæmi í annað. Jámbrautarfélög flytja iheil vagn- ser- 1>rir l,eirra hafa fenii5 L Skrásetjari i hverju kjördæmi hlöss fyrir minna farmgjald held- ágætiscinkium (iA), þeir Walter ferðast milli skrásetningarstaða og ; ur Cn minni farmþunga ýhálft j Litidal, Baldur Johnson og Jóhann tekur á móti skrásetnlngarheiðn- vagnhlass, eða þriðjnng^eða fjórð- j G- Jóhannsson, en hinn fjórði, um. Hann er skvldur til að taka ung ur þvJ e?sa minnay Þetta' ^tef®,n Ljarnasou- fékk I. eink- i móti skráisetningarbeiðni tif verSa hltmnindi þeim, sem mikið!unn (lB)- hvaða kjorstaðar. sem er i kjör- fá fiutt. en íþynging hinum, sem' Stúdentamir þessir þrír fyrst- dæmmu, á 'hvaða skrásetningar- nunna þurfa ag fáta flytja. \uð-1 nef'idu hafa fengið hæstu eiek- stað sem hann er staddur, og er ugjr starfsmálamenn eSa vera]un j nnnir allra íslenzkra nemenda, sem að gegna skylduverki sínu þar. arfe]^ fá allan varning sinn flutt- i toku vl^ háskólann betta ár. Pctta ættu rncnn, einkum þeir í heilum va^nhlössum, og fá. ^^^ker Tvindal fekk iA. 1 öllum sem nýfluttir eru inn í fylkið °ír flntninginn þannig ódvrari heldúr íiámsgrcimim. Baldur Johnson i\ nu þurfa að komast á kjörskrá að en þeir starfSmálamenn, sem j1 ö,Ium nema einni ClB) °PT Joh- esta ser 1 mmni, og enn fremur minna -liafa urn sig og geta ekki Jóhannsson iA í öllum nema það, að þe.r hafa heimild til að pantaR hd, vagtíhlöss i einu. Eins tveim (iB). átt^heima ;° fvlkinu mn árs ^ kemUr ***** Ula V‘* Walter Lindal hlaut silfurmed- att Ueima 1 f>Ikinu um eins ars og ósanng arnlega, að hinir efna-i r TM n T.u . t,ma og hafa dvahð þrja mánuð- minni ^ verfa a5 ^ byrSarjahu J Joh ,G' Johannsson bron^ ma s.ðustu , kjordæmmu, þar sem hinna aúðugri. og hefir ranglæti medal,u- 1x15lr f>Tir sterðfræðis- ]>eir lata skrasetjast. þetta orðið til þess að bola marga ] þehkingu, og Baldur Johnson >a er Ik'ss vert að geta að önn- hinna efnaminni starfsmálamanna hronz-medalíu fyrir enskar bók- en sú aðr L.£!"!“« át .af starfevö* menn er annar, I „entir og sagnfræði. ara og láta hann rita nafn sitt á npp®U ^ Þri5jubekkm^m fékk liæsta kjorsícrana Menn geta emmg er eflst hafa þeiffl mun mdr eftir emkunn Bjorn Hjalmarsson,, 1. fanð a fund endurskoðara og en áSuri sem keppinautum þeirra á«æt,seinkunn frAJ> af annars- be.ðst skrasetningar af hlutaðeig- hefir fækkað. j bekkingum Jón Ámason I. eink an 1 comara. . (ilnciju Ki°r_ Loks sáu hinir efnaminni kaup- unn (iB) og af fyrstu bekkingum rlæm. _fer endurskoðun kjorskraa mcnn starfsmálamenn, að svo gteinn Thompson I einkunn AB) /ram 1 ,n^ta mauuð, og . sumurn^ mátti ek.kj standa Eitthvað | T / P lr " þeirra a fle.n en e.num stað. Þeim urlSu þeir a, taka til bragSs< ti, aí5 Jou Arnason hIaut 20 do,lara sem yfirsest að koma nafm smu a rétta hlut sinn Þ5 var?5 þa?i a« ; verðlaun , islenzku, og Lawrence kjorskrá hja skrásetiara. ættll se.. a.:i ! Tóhnnnsson *r\ Hnll rprXlonn í Fátt vita menn um æfi Shakes- Þaö var sonn ánægja, aö lesa í ... • . „ i , ... r.- anum, varð liann hmn versti og Lögbeigi ræöuna ,.Island“ eft«r s 8 6 , • hotaði að berja a felaga smum. Baldur Olson, B.A., sem hann ; .íp>g var rdt ag ná sundtökunum, flutti á skemtisamkomu. í fyrstu j þegar þú tókst í inig, þorparinn lútersku kirkjunni á sumardaginn þinn.’’ fyrsta 20. Apríl síöastl. Eg er öllum þeim mjög þakk látnr sem tala eöa rita meö virö-1 Peare s’ en þa8 þrent er vist’ a6 látur, sem tala eOa nta meo viro hann yar tekinn fastur fyrir ag ing og hlýjum hug um Islanu og! skjóta dýr ; óleyfi. ag h'ann gift- íslenzku þjóöina því endurminn-1 ist ungur og að hann strauk í ingarnar um fööurlandiö og œsku-j burt frá heimili sínu til að gerast stöövarnar eru svo rótgrónar í leikari. Þrent sem sjálfsagt er hjarta mínu, o" mér svo hugljúf- hetra td varna^ar en eftirbre>tni. ; I ai iiinilefga. kærar, aö alt hiö , p>yron lavaIi>ur Var sá fallegasti jgóöa í sambandi vjÖ þœr, hrífpr, ^ sem sögur fara af> sir mínar viökvæmustu tilfinningar. Walter Scoft einhver sá næmasti; Macouley sá minnugasti, og Words- worth sá sem mest sjálfsálit hefir haft allra manna. Thursday Evening, May 18th,'11 ; COLLECTION J Program : 4- I- NORWEGIAN CAPRICE GUÐRÚn JÓHANNSSON ♦ 2. MAZURKAIMPROMTU Carolina Gunnlaugsscn 3- SCARF DANCE Alla Bardal 4- ♦- 4. SOPRANO SOLO, DREAMS Strelezki £ Mrs. S. K. Hall l 5. ON THE WINGS OF LIGHT Thora Stkphenson 4- 6. THE BROOK Margaret Frkeman t 7. SCHERZO Laura Bjarnason I 8. IMPROMTU IN A FLAT Margarkt Eggertson SCHERZO Mable Joseph 10. VALSE IN A MINOR Enda mun flestum íslendingum þykja mjög vænt um, að hinir íslenzku námsmenn kynni sérsem bezt, hinar frægu bókmentir feöra ■ vorra og séu færir um aö koma fram á sjónarsviöiö, meö skoöan- ir sínar og hugsjónir í íslenzkum búningi; viö þaö vex hiö andlega Þegar franska stjómanbyltingin stóð sem hæst brá Wordsworth sér yfir til Frakklands til að taka ein- hvem þátt í frelsisibaráttu þjóðar- innar. Ekki var honum nóg að 1 víösýni þeirra, og er órœkur vott-; bjóða sig til herþjónustu. Hann 1________________„zi var svo viss um að hann væri mesti ur um góöa og gotuga sál. i , . „ , , „ . _ , . „ , i maður heimsins, að hann bauðst Göfug og ínmleg œttjarðarást j er einkenni allra mikilmenna, ! sem elska og viröa þjóðerni sitt og bókmentir, og þarafleiöandj leggja fram sína beztu krafta til þess aö vinna aö andlegum og til að stjðrna liðinu. Boðið var ekki þegið og mátti skáldið fara heim til Englands við svo búið, og sýta þar yfir óréttlæti mannanna og fávizku. , , f ... Það hefir margtir maðurinn verklegum framforum föðurlands- * kag þesS; ag hann vr?5i feitur, ,ns og styrkja hagsæld og heiöur f þvi höfðinglegur blær þykir hvíla hja skrálsetjara. ættu fhitningsmiðlafélögin urðu til. ] Jóhannsson 40 doll. verðlaun 1 efnafræði. ekki að láta hja lið.i að fara a Þau fe]og Sja um varnmgs fund endurskoðara tft að tiyggja f]utning fvrir hönd margra sma-j Steinn Thompson, ungur piltur ser atkvæðisrett. Það eru síðuistu 1 r . , . , forvöð, en óhvggilegt þó að bíða kauI?mauna' °Z safna saman varn- i °S efndegur. að ems 17 ara, fekk þeirra mgsbirgðum nokkurra þeirra og!6o dollara verðlaun fyrir staeriS- S auk Þess' »m það er mjog gátu smáikaUpmenn fengið varn- fræSl latmu’ Jon Rmarsson æskdegt að allirþeirkomtst a skra jng sinn fluttan fyrir sama farm_ ] 20 doll. verðlaun fyrir íslenzku. sem íafa lieimiM td þess. þa er jaJd dns og hin autsugu verzUin- Þriðja bekkjar prófi luiku þessir það einmg mjog anðand. að nofn arféJog nemendur og fengu þær einkunnir þeirra manna seu strvkuð ut af _ • , . » » k skránum sem ekki Iiafa rétt til að Rn larnhrautafelo?ln komust sem hér segir; sKramim sem ekm nata rett til að brátt aS þessu og þótti sem hér ] r)a.nfa ^ar' , 11 f . ^.ess ,[>ur a væri farið illa í knogum sig. Þau flokksmenn , hvern kjordefld að ^mdu þvi nýja regiugerðS; ^ vera hjalpleg.r hver oðrum. Ann- sk i aJ5 út af við fiutningsJ ars er þess ekk, að vænta;. a« mi«lafélogin. jors rarnar fer > ireinar . ; \'ýja reglugerðin, sem járn-1 skrásetíra3 \ar1wm hann e/að brautafelöffin sömdu- mælti sem Upp í þriðja bekk flytjast skrasetjara, par sem hann er að sé SVQ f ir a? tiJ að venju FF 1 skrasetnmgu, formleg motmæh le vagnhiass farmgjald fengist á gegn þv,, að nafn þessa eða hms varnin^ þ rfti sami maCur aC stand, lengt,r a lcjorslcr-a sem e,g, dga a„ar vorurnar, sem ; vagn„ íe ír eimir ti þess, at þ\i að hlassiiiu væri, en margir menn hann hef.r flust , burtu eða glat- inættu ekki dga þær saman K> a* að kosmngarrett, smum þar af ] dnhver dnn. eða eitt félag ann- oðrum astæðum ; enn f,remur verða j a8ist fiutninginn. þe,r að leggja fram fynr endur- Flutningsmiðla skoöara gild gogn t,l sonnunar ekk; hJíta þessari reglugerB. og þessum motmælum smum. Björn Hjálmarsson iA. Jónas Th. Jómasson iB. Hallgrímur Johnson iB. Miss Ethel Miðdal II. Gordon Faulson II. félögin vildu ekki hlíta þessari T„ , tJ , ... „ Ivarð það að ráði að eitt þeirra, The Vrtaslculd er þetta toluverðum R Shi ing Co.. skaut þeSSU erfiðleikpm bund.ð. sem v.rðts o- .%reiningsefni ti] milHríkjaverzl- maklegt að emstak.r menn skul, ^ar nefndar Bandarikjanna. þnrfa að taka a s,g. Sú nefnd lagði þann úrskurð á Það virðist 1 fylsta mata dmak- ^ járnþrautarféiogum bæri legt og ov,ðe,gand, að emstakir; hJutast tiJ um þa5i hverir menn^ eða felog skuli þurfa að . varnjn þann sem þau ^ Olafur Anderson II. Jón Ámason iB. Miss Magnea Bergmann II. Sveinn Björnsson II. John Eiríksson II. Lawrence H. Jóhannsson II. Miss Mathildur Kristjánsson II. Miss Margrét Paulson II. Upp í 2. bekk flytjast: John Einarsson II. Miss Sigrún Helgason III. Thomas Johnson III. Magnús Kelly II. Aldís Magnússon II. Steinn Thompson iB. John Thorarinsson II. Af læknaskólanum útskrifast t taka á sig alt omakið við að j hdJum vagnhlössuml, og ef einnj4r einn íslendingur, Jón Stefáns ræsta kjörskrárnar í Manitoba- magur ega fe]ag stæði fyrir flutn- ^on. Lauk hann embættisprófi fylki hvert ár. Það er í þágu ingnum> þ. e. a. s. pantaði hann ogjsínu með góðri I. einkunn. Upp fvlki^búa í heild sfnni, og ekki grdddi fyrir hann> þá væri ekki úr 4- bekk flyst Stephan Stephans- nema sjálfsagt í hverju siðuðu nema sjálfsagt, að ’ járnbrautarfé- 8011 mel5 IT' einkunn °& UPP 1 3- þjóðfélagi, að kosningar fari fram iogin veittu honum sömu kjör eins eftir sem réttustum og áreiðanleg- og hin au^ugari verzlunarfélög ustum kjörskrám. Þ'ess vegna nytu> sem ættu sjájf anan varn- ætti það að vera skylda hins opin- j inginn> er þau fengju fjuttan. bera, og þá skvlda fylkisstjómar- j>ess var og látið við getið, i innar hér, að annast um að nefndar úrskurðinum; að ef járn- bekk Ágúst Blöndal með I. eink- unn. Prófin í undirbúningsdeildunum byrja nún á mánudaginn kemur, 22. þ. m., og verður sagt frá úrslitum þeirra á sínum tíma. þess í öllum greinum. Meöal vorra íslenzku ungmenna j eru þaö einmitt þeir, sem lengst eru komnir í mentalegu tilliti; | sem bezt kynna sér íslenzkar bók- J ] mentir, og læra að tala og rita feöra máliö; og það viröist alls ekki standa í vegi fyrir öðrum námsgreinum sem þeir stuuda,— miklu fremur hiö gagnstœöa. — Þaö er því mjög æskilegt, aö öll íslenzk ungmenni sem kringum- I stæður og tækifæri hafa til aö kynna sér íslenzkar bókmentir, og j læra íslenzka tungu, leggi þar fram krafta sína, og í framtíöinni hagnýti sér rækilega, hina fyrir- huguöu, lofsveröu tilraun Banda- laganna, viövíkjandi íslenzkri kenzlu, — ,,til viðhalds íslenzku þjóöerni og íslenzkri tungu vest- anhafs;“ — sem eg vona aö kom- ist í framkvæmd og veröi aö til- ætluðum notum. Eldri kynslóöin ætti aö hvetja og styrkja hinayngri. við íslenzku námiö, og auösýna þeim viröing og veröuga viöurkenning, sem í menta og menningarlegu tilliti veröa þjóö sinni til gagns og sóma. 1.— Laura Ðlöndal 11. VOCAL DUET. PASSAGE BIRD S FAREWELL .... Hildach Mrs. S. K. Hall, Mr. H. S. Helgason 12. DANCEOFTHE GNOMES........................Schytte Eila Campbell 13. HUNTING SONG........................Mendelssohn Roony Thorarinsdn 14. NOCTURNE. IN D MINOR.......................Field Guðrún Jóhannsson 15. TARANTELLA............................... Heller Ada Agnevv r6, POLONAISE. IN C SHARP MINOR...............Chofin Laura blöndal 17. DUET. FANTAISIE I.eHUGUENOTS.......Myerbeer-Voss ist Piano, Emma Johannesson; 2nd Piano, S. K. Hall Vit og vaðall. Hitt og þetta um menn, sem allir k'annast við. Það er alls ekki einsdæmi um menn, er frægir hafa orðið fyrir ritverk sírl, að þeir hafi verið brjálaðir að meira eða minna leyti, eða þá að sérvizka þeirra gengi! leifssonar, “Vonir’’, er að eins ein brjálsemi næst. Ýmsar sögur eru j persóna, sem maður kærir sig yfir svoleiðis mönnum. Byron lá varður leit öðrum augum á það mál, og er sagt að liann nærðist sífeldlega dögum saman á engu nema ediki og þurru kegsi. Byron fékk sér í staupinu; frægð hans barst um öll lönd; Coleridge át ópíum, hans nafn mun seint gleymast; Tennyson reykti marga vindla og góða, hans verður getið fram eftir öldum; Sahiller samdi skáldrit í skóla. þvert ofan í lögin, frægð hans deyr aldrei; Heine var Gyðingur, honum verður aldrei gleymt — en þrátt fyrir alt verð- um vér að viðurkenna, að þó ein- hver okkar gerði alt þetta, kynni hann að lifa og deyja án frægðar. —Er það þó ekki merkilegt? B. J. Skáld og hagyrðingar. ('NurlagJ. í skáldsögum verða persónurn- ar' að hafa áhrif á lesendur, vekjá hjá þeim tilfinningar og eins og knýja þá til að taka afstöður gagn vart sér. Skáldsaga, sem ekki hrífur á neinn hlátt, er léleg skáld- saga; hún getur verið full af sann-; leika og vel meintum kenningum fyrir því. Hvað er það í sögu Gests Pálssonar, “Kærleiksheimil- { ið”, sem hrífur og gerir sÖguna ó- I gleymanlega þedm, sem hafa lesið j hana? Það er sakleysi og hjálp- arleysi Önnu. Það veldur því að j lesandinn hefir vissa afstöðu gagn vart henni, þykir vænt um hana j frá byrjun til enda. Þuríður aft- ur á móti vekur óbeit; en hún er| jafn ógleymanleg og Anna. í1 einni af beztu sögum Einars Hjör- sagðar um enska skáldið Shelley, er þykja benda til þess að hann hafi ekki verið með öllum mjalla. Oft þegar Slhelley sat á greiða- söluhúsum og mataðist, stytti hann sér stundir með því að vöðla sam- nokkuð verulega um. Sú persóna er Olafur. Hann dregur samhygð lesandans að sér; hin stórkostlegu vonbrigði hans — stórkostleg fyr- ir mann af hans tagi, — krefjast þátttöku og meðkenningar. Hrífandi kraftur, sem hvetur ímyndunaraflið til starfs eða snertir tilfinningarnafl, er eitt af aSal einkennum góðs skáldskapar. Máske mikilsverðasta einkennið, því án hans má skáldskapurinn í raun og veru aldrei vera. Það er einkenni smáskáldanna ('ekki allra þeirra sem lítið yrkjaj að þau skortir þennan kraft. Kvæði þeirra geta verið snotur, geta látið vel í eyrum, en þau hrífa ekki og þau skilja engin ákveðin merki eftir í huga lesaftdans. Annað aðal einkenni hins bezta skáldskapar er sannleikurinn. Þáð er mesti misskilningur að ætla, að skáldskapur sé hafinn upp yfir sannleikann. Engin list er upp yf- ir hann hafin, heldur byggist öll sönn list á einhverjum sannleik. I>tir sem eru andstæðir hlutsæis- legum skáldskap, halda fram, að það eigi ökki að leggja mjog mikla áhrezlu á sannleikann og hið verulega í skáldskapnum. En það er enginn vafi á því, að allur stórfeldasti skáldskapur heimsins hefir eitthvað verulegt á bak við sig, annað hvort í náttúrunni eða sálarlífi mannsins. Imyndunarafl ið dregur ekki upp ósannar mynd- ir nema þegar það sér missýning- ar. Ætlunarverk þess er að grípa i nokkrum skýrum aðaldráttum það, sem skynsemin finnur með meira erfiði og fyrirhöfn. ímynd- unarafl er í raun og veru ekkert annað en sá hæfileiki sumra manna að siá í glöggum myndúm og heppilegum samböndum það, sem aðrir sjá óglögt og eins og á víð og dreif. Sannleikurinn í skáldskapnum kemur fyrst og fremst í ljós í eðlilegum salmlíkilngumj Samlík- ingar eni notaðar til að gera hugs unina Ijósari og auðskildari; enn fremur gera þær málið fjörugra og viðfeldnara. Ein villa, sem mörg minniháttar skáld gera sig sek í, er að tileinka hlutum, sem þau yrkja um, sínar eigin tilfinn- ingar og hugarástand, þar sem það er óeðlilegt. Þetta er það sem bókmenta og lista dómarinn enski, John Ruskin, kallar “the pathetic fallacy”, Oeðlilegar samlíkingar eru afleiðing óskýrra og ruglings- legra hugsana. Stundum kemur þetta fyrii hjá beztu skáldum, en vanalega einkennir það lélegan skáldskap. Eg vil mi tilfæra fáein dæmi til skýringar því, sem eg hefi sagt. Öllum munu finnast samliking- arnar í þessu erindi úr kvæðinu “Jörundur” eftir Þorstein Erlings- son, náttúrlegar, óþvingaðar og sannar “Og svona var kvöldið, svo heið- ríkt og hlýtt, ' g höfnin var rennslétt og bíá, og geislarnir höfðu eins og gull- lindum hnýtt um gnoð, er þar ferðbúin lá. Það var eins og Rán væri að rétta’ henni hönd við rennandi kvöldsólar skin, og andVarinn hvíslaði; ýttu frá strönd, þar áttu þinn tryggasta vin.v Eða þessar samlíkingar eftir Einar Benediktsson “Náttúran öll er svo köld og kyr sem kirkja þögul, með auðum bekkjum.” Og þetta úr kvæðinu “í Dísarhöll: “1 básúnum stynur nú stormsins andi og stórgígjan drynur sem brim- fall á sandi. I trumbu pr bylur með hríðum og hviðum, í hörpunni spil af vatnaniðum. Og hljómarnir kasta sér fastar og fastar í faðma saman sem bylgjur rastar, er sveiflast í sogandi iðum. Svo kyrrir og lægir í sömu svipan og sjóina lægir nd tónsprotans skipan. Loftsvanir flýja með líðandi kvaki frá lagargný — með storminn að baki. En strengur er hrærður og bumbur bærðar sem bára kveði sig sjálf til værðar og andvarinn andvörp taki.” Þá er þessi samlíking úr kvæði St. G. Stephanssonar “Tot'fajök- ull” mjög náttúrleg og sannleiks- þrungin; hann er að lýsa svarta- daúða: “Líkhús urðu allir bæir og að náhjúp sérhver vefur. Yfir val, sem enginn grefur, ísaþoka dauðans sefur.” Berum saman víð þessar eftir- farandi samlíkingar eftir þá séra Matth. Jochumsson og Guðmund Guðmundsson, sem eru gripnar rétt af. handa hófi: — “Af há-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.