Lögberg - 18.05.1911, Blaðsíða 8

Lögberg - 18.05.1911, Blaðsíða 8
8. ð I.ÖGBERG, FIMmJDAGíNN 18. MAÍ 1911. Þér ættuð að nota ROYAL CROWN SAPU Hér er eitt sýnishorn No. 137, “ Seal Grain” Handtaska Úr bezta leðri. Úrvals verðlaun. Frí fyrir 200 Royal Crown Sápu .........umbáðir........... ÞÉR ÆTTUÐ EINNIG Að safna umbúðum og fá ókeypis Terðlaun Vér höfum falleg verö- laun í hundraöa tali : Silfur varning Gullstáss Eggjárn. Bækur Nótnabækur Myndir Gólfdúka, o. fl. Sendið eftir fullkomnum verðlauna lista Royal Crown Soaps, Limited Premium Department. Winnipeg, Canada Þérsýnið það svart á hvítu frú! að þér knnnið að raeta gott brauð þegar þér biðjið um BOYD’S BRAUD Vér höfum tuttugu ára rejrnzlu í að búa til bezta brauð, sem unnt er að baka úr bezt efni, sem unnt «r að framleiSa. Talsímið: Sherbrooke 680 og vagnmaSur vor skal koma við. . BRAUÐSÖLUHÚS. Cor. Portage Ave. and Spence St. Phone Sherbrooke 680. Rjómi Regn og gróöur hefir fylgst aö, og nú er enginn skortur á rjóma. Bezti rjóminn fæst hjá oss. Vér notum allra nýjustu vísinda aferð. CRESCENT CREAMERT CO., LTD. J. J. BILDFELL FASTEIGN ASALI Room 520 Union bank TEL. 2655 Selur hús og lóðir og ansast alt þar aðlútandi. Peningalán FRÉTTIR UR BÆNUM —OG— GRENDINNI Hr. Asmundur Bjarnason á bréf á skriístofu Lögbergs. Séra Jóhann Bjarnason, frú hans og born, komu til bæjarins um miöja fyrri viku og dvöldu hér fram yfir síöustu helgi. Sveinbjörn Arnason FASTEIGNASALI, Room 310 Mclntyre Blk. "Winnipeg, Talsímí main 4700 Selur hús oe ióÖir; útvegar peningalán. Hefi peninga fyrir kjörkaup á fasteignum. "N YANTAR Faata umboðsmenn og hjálparmenn (can- vassers), bæði k o n u r og karla. Gott kaup h a n d a duglegum. Skrifið og s e n d i ð nauðsynleg með-mæli. K. K. ALBERT Box 456 WINNIPEG, MAN. V.--------------J Kandidat Haraldur Sigmar pré- dikaöi í Fyrstu lútersku kirkju síöastliðiS sunnudags kvöld. Banfield býður mikið kjörkaup í þessari viku; sem sjá má af auglýsing hans. Séra Steingrímur Thorláksson kom hingaö snöggva ferð í vik- unni sem IeiíS. Skemtigarðanefnd hæjarins hef- ir samþykt að eftirleiðis skuli ekki heimta brúargjald af bátabrúnni við Assiniboine park. Þorsteinn Jóhannesson kom til bæjarins frá Dakta núna I vikunni. Hann sagði góða tíð syðra og horf ur í bezta lagi. Rigningamar síð- ustu hefðu verið þar mátulega miklar. en helzt til miklar hér sumstaðar norðan landamæranna. Vatn sagði hann að stæði uppi sumstaðar á ökrum milli Winnipeg og Gretna. Þorsteinn er á leitS til Nýja íslands. Næstkomandi sunnudag, kl. 12 á hádegi. ætlar séra N. Steingr. 0, — T „ t' wx 1 Thorláksson að messa á Gimli. Sera F. J. Bergmann for heoan r, •• r , „ v . ., úr tem,m áleiSU til Wands á B»™ verifa fernd a« ptSsþjon- , , .* ustu lokinm, og þvi næst fer fram þnSjutlagtnn og lag», hann l«»U,tari Yfirhevrsla bama sina suður um Bandariki til New l r r ..... . " , York. A mánudagskvöldið héldu: .fcr !^,rkjunni a laugar^ safnaðarmenn hans honum kveðju 'nn ' ^ S1 e^is'________ Spánýtt brauðgerðarhús, táhreint með nýjasta brauðgerðar átbúnaði sem hefir verið uppföndinn gefur yð- ur —MILTON S— White S E A L W/ Talsimi Garry 814 AUDVITAD KJOSID ÞJER SNOTURT HEIMILI. Og það er sönnun þes«, að þér viljið að það sé eins fallegt og auðið er, með góðum smekk, fyrirhyggju og litlum tilkostnaði. Jæja, látið þá Hudson's Bay hjálpa yður. Verzlun vor er hjálpsöm, og hver deild er reiðubúin að veita yður alla hjálp. Og vér höfum alla hluti sem nauðsynlegir eru innanhúss og í garða og grasfleti, og bjóðum yður að koma á morgun til að neyta niðursetta verðisins á HÚSMÆÐRA DAGINN Gluggablæju-deild ÉR TlLKYNNUM með ánægju að vér höf- um fengið nýjar birgðir af veggsvala netjum. Þau varna sólinni að upplita gólfdúka og blaejur. Þau eru úr klofnu* reyr, sem sval- inn kemst í gegnum, enn sólskinið ekki. Aðeins græn að lit. stærðir 1. tegund 2. teg. 4 ft x 8 ft...............$1.60 $1.10 6 ft * 8 ft...............$2,40 $1.65 8 ft x 8 ft...............it-'i.20 $2.25 10 ft x 8ft...............$4.00 Í2.75 Betri tegund 4 ft x 8 It........................Í3 50 6 ft x 8 ft.................... S5.50 8 ft x 8 ft.......................j>7-50 10 ft x 8 ft.................... $9.50 Innflutt skozkt lladras. — Með blómskrauti og öðru hentugu skrautf; hentugt í öll herbergi húss- ins; 42 þuml. breitt; gult aðlit;yardið aöains 27c Bungalow net.—Gul og ecru net. Kjörin í glugga blœjnr sumarbústaða. Ljómandi úrval meðtrellis gerð. 42 þml. á breidd. sérstakt verð, yardið 23c Mislit Madras.—MikiBúrvalaf mislitu madras. Blómskreytt á gulum grunni. Græn, rauð, blá og gult litbrigði. Þetta efni má bæöi nota í glugga- blæjur og forhengi. Breidd 42 þuml. og 50 þuml. Venjul. verð 45C til 75C; sérstakt verð, yardið 3öc Vér getum gefið yður áætlanir um kostnað á að endurfóðra húsbúnað og fleira.. Vér höfum og mikið úrval af alskonar klæði. Mismunandi verð. I léreíta búðinni 500 tylftir af Huck þurkna.—Alveg sérstök kjör- kaup. Vér höfum sett fimm hundruð tylftir Huck þurkna á markaSinn með mjög lágu verði. Beztu Hack þurkur úr líni; stærð 19 x 39. Kosta vana- lega 20C bver, Meðan endast, tylftin.$1 98 Brown bað-þurkur. — 6 tylftir af bað-þurkum. stærð 21 x 50. Venjul. 25C hver. Nú sérstakt verC; parið á.. ....................35c 6 tylftir hvítar bað-þurkur.— Með rauðum faldi stærð 23 x 46. Venjulega 43C hver. Parið 70c Japanese Crepe.—Einfaldir eða skrautlegir litir 27 þuml. Venjulega 25C; sérstakt verð.15c 7 5c Frakkneskt lér- eft fyrir 19c. 46 þuml. breitt og einkar hent- ugt í skyrtur, fatnaSi og yfirhafnr Litir heiSbláir, gulir, rósóttir, grænir, rauöir, gráir, há-rauöir, og fjólulitabir'. Sérstakt .'VeriS), svoi aS salan gangi í meira fl n lagi greiðlega......... ® J árnv öru-deil din Kartöplu hnallur.............................5c Eldspýtna hylki.............................5c Knífa hreinsari................... .........5c Smjör spaði..................................5c 2 músagildrur................................5c Eldhúss stálburstar...................... lOc Te-potts virstóll...........................lOc Brooklyn eggjaþeytari.......................lOc Skála hreinsari.............................10c Grófgerð ávaxta sigti............. ........I0c Pottasköfur úr vír..........................lOc Þurkusnagar, 2 álmur ..................... lOc Þurkusnagar, 3 álmur........................15c Falleg Jelly Mót úr stáli, venjul 60c......25c Góðir enskir þvottaburstar..................10c Metal Handle Daubers . . . .................lOc Ðanister burstar; skaftið steint, burstin hvítur.. lOc Gunmetal eldspýtna hylki ...................lOc Buxna vírklemmur-taka fernar buxur..........lOc Söxunar hnífar úr stáli .................. lOc Svartir stó-burstar ........................lOc 5-tylfta klemmu-pakki ................... lOc Eggja stóll, undir 4 egg ................. I5c Fljótandi stó-sverta, mjög góð 5c Blý-hvíta, alveg hrein, ábyrgst af stjórninni. Hundraðið ...........................$7.00 Mik.il kjörkaup á sópum úr hári; sumir ofurlítið aflagaðir í flutningi. Venjuil 75c til $l.50....35c Sögunar bukkur eða sögunar hestar. Sérst verð . . 35c Tvö nöfn hafa fallið úr gjafa- lista, Mr. M. Sigurðsson, Geysir, Man., sem þirtist fyrir nokkru í Lögbergi. Nöfnin og gjafirnar voru; Jón Sigurðson i ton hey; Bjarni Jakobsson, i ton hay. Fé það sem Lögberg hefir borist í hjálparsjóð Kínverja, hefir veriö sent réttum hlutaðeigen3um. Með því að nokkuð er nú liðið siðan samskot hófust, og þar eð horfur eru nú að batna i Kína, veitir blaðið ekki meira fé viðtöku. samkvæmi fjölmennt í sunnudags- skólasal Tjaldhúðarkirkju. For- seti safnaðarins ihr. Loftur Jör- undsson stýrði samkomunni og voru þar fluttar margar ræður, en hr. Magnús Markússon las kvæði, er hann hafði ort. Yeitingar voru Baldur Jórrsson kom um helg- á eftir og skemtu menn sér langt ina norðan frá Árborg. þar sem í kirkju Víðiness safnaðar flytur séra N. Stgr. Thorláksson prédikan næstkomandi sunnudag, klukkan hálf fjögur síðdegis. Fólk verður tekið til altaris. Johnson and Carr, 761 William Ave., auglýsa rafmagnstæki í Lög- bergi. Hr. Paul Johnson er íslend ingur, og munu margir landar hans leita til hanS, ef þeim liggur á að láta raíleiða hús sín, eða ein- hverju sem þeir félagar hafa á boðstólum. Þeir sem vilja láta birta gjafa- jlista hér í blaðinu, verða að borga I fyrir það eins og aðrar auglýs- ! ingar. fram eftir kvöldinu. j hann dvaldi hjá Dr. J. P. Pálsson , ——---------- um hálfsmánaðartíma. Hann læt- Úrslit háskólaprofanna voru ur mjög ve, af ferí5inni Leizt gerð heyrmkunn á fostudagmn mætave] á framtíðarhorfur þar var. Á oðrum stað í blaðmu er; um s,6gir A]frar hafa ankist um fra þvi skyrt hversu þau gengu meir en helmin ; nánd vi5 Árbo íslenzkum nemendum. I . - ■ t--.. . .. . , j a siðasta ari. Fjor virtist vera 1 viðskiftalífinu. Félagslífið var og fjörugt um þær mundir. Tvö leik- rit voru sýnd þar, annað í sam- Hingað komu s.l. föstudag 21 ísl. innflytjendur. Fimtán þeirra , „’ , . , , , -. rit voru symi par, annað 1 sam- voru ur líarðastrandasyslu, þrjari. ... < , , , ,v«H,r N Ottentens i River Park komllhus,nu 1 Ardalsbygð; var systur \. Ottensens 1 River Park. þag «Hún iSragist„ eftir Dr j p ogþemra tjolskyldur. Nofn þe,rra!p.lsson Qg Df Jón Stefán4on 3ra ur ‘l e " 'nn'n >S.UI i Húsfvllir var í tvö kvöld, 27. og T,, AT____^l;;rj28. Apnl. \ ar gerður goður rom- ur að skemtaninni, enda vel leikið af flestum. Hitt lék flokkur i Geysirbygðinni; var það smáleik- ur þýddur úr dönsku: “Hann drekkur’’. Leikið föstudagskvöld 5. Maí í nýju samkomuhúsi er 11. þ.m. andaðist hér á almenna j sjúkrahúsinu í Winnipeg Eiríkur j S. Hallsson; hann var á tuttug- j asta og öðru ári, fæddur á íslandi j 21. Nóv. 1889. Móðir hans er á jlífi á íslandi. Hann átti heima að 779 F.llice ave. og hafði verið j sjúkur i vetur. Séra F. J. Berg- mann jarðsöng hann frá Tjald- búðarkirkju 13. þ.m. son, Jóhann Magnússon, Olöf Össurardóftir. Guðrúti Tól,an'i=- dóttir. Þóra Jóhannsdóttir, Arn- björg Jóhannsdóttir, Sigriður Öss- urardóttir, Guðbjörg G’tðbji/ts- dóttir, Dagbjartur Guðbjartsson, AIr. og Mrs. Sigfús Anderson, Kensington ave., St. James, urðu fyrir þeirri sorg að missa dóttur sina 10. þ.m. Hún hét Líney og var 11 mánaða gömul. Séra Fr. J. Bergmann jarðsöng hana 12. þ. m. í St. James grafreit. Föstudagskvöldið 5. Maí voru eftirfylgjandi embætismenn stúk- unnar Heklu, nr. 33 I. O. G. T., settir í embætti fyrir kjörtímabilið frá 1. Mai til 1. Ágúst, af um- boðsmanni stúkunnar, Mrs. Nönnu Benson:— F.Æ.T., P. S. Pálson. Æ. T., S. Mathews. V. T., Þóra Johnson. R., Guðm. Johnson. A.R., S. B. Brynjólfsson. F. R.. B. M. Long. G. , Gisli Magnússon. G.U.T., V. Vigfússon. K., Gróa Magnússon. D.j Sigurveig christie. A.D., S. Magnússon. V., Stefán Sigurðsson. Ú.V., M. E. Magnússon. Góðir og gildir meðlimir stúkunn- j ar eru nú 320, og gott útlit fyrir, j að sú tala hækki á hinum ný- byrjaða ársfjórðungi. G. J. Fáheyrt kostaboð. 66 x 132 feta lóð, með litlu, laglegu húsi á, er til sölu í Gimli- bæ fyrir að eins $225. Eigandi má til að selja. Borgist út í hönd Annbjorn Guðbjartssoni. Andres, kv€nféla by?CarÍTlnar hefir ag Guðbjartsson Jcjn Guðbjartsson I stu kostað Þrátt fvrir naum. SigurBur Guðftjartsson Fra Ln undirbúningstima leystu leik- Reykjavik kom Jonas _IkkalK>ðs-| en(lur hlutverk sín ve] af hendi son. kona hans og 4 born. Sagt | snmir ágæt]ega. er að lir. Jon J. Clemens konu j bráðlega frá fslandi og með hon um 40 vesturfarar. Dr. J. P. Pálssn frá Árborg var hér á ferð í vikunni; fór heimleið- Gefið gaum að söngsamkomu J1S a^tur 1 Sær- þeirri. sem Mr. S. K. TTall auglýs-l ir i þessu blaði. Síðastliðið sunnudagskvöld komu saman á heimili Mr. og Mrs. Stef- áns Johnsonar, 694 Maryland str., nokkrir kunningjar Bjarna Dan. Johnsonar, sem er á leið til ís- lands, að lo/eðja hann , og skemtu þeir honum og sér Tangt fram á nótt og færðu gestirnir burtfar- anda að gjöf mjög' vandaða ferða tösku með nafni hans á, og ávarp. sem hljóðaði þhnnig; “í tilefni af þinni fyrirhuguðu ferð til ættlandsins, höfum vér. nokkrir kunningjar þínir, komið hér saman í kvöld til þess að áma þér heilla og farsællar afturkomu, sem vott góðrar viðkynningar viö þig á liðinni tíð, af hendum vér Þeir, sem gerast vilja áskrifend- ur að The Trail Magazine, sem getið er um á öðrum stað í blað- inu, geta sent áskriftargjold sín til B. Jónssonar, 662 Ross ave., Win- nipeg. Þeir sem gjörast áskrif- endur þegar í stað fá Maíheftið sent með fyrsta pósti. 10. þ.m. andaðist hér i bænum aldurhnigin kona, Ástríður John- son, að 542 Toronto stræti, eftir stutta legu í lungnabólgu.j Hún var ættuð af Skagaströnd í Húna- vatnssýslu, ekkja Sigurbjörns heit- ins Jónssonar frá Stóru-Giljá í j Húnavatnssýslu. Hún hafði ver- ið mörg ár hér vestra. 1 fyrra ! misti hún son sinn Paul Johnson, j sem gætt hafði gamla pósthússins hér í beenum. — Jarðarför henn- ar fór fram frá útfararstofu A. S. Bardals 12. þ.m. Dr. Jón Bjama- son jarðsöng hana. Mikið 4>rumuveður gerði hér að- faranótt fimtudagsins i fyrri viku Rigndi mikið á miðvikudagskv. og fram eftir nóttinni, en þá kólnaði svo, að snjó festi hér í bænum og hélzt hann fram á föstpdag. Raf- urmagnsþræðimir, er liggja hing- að til bæjarins frá Lac Du Bonnet slitnuðu á þriðjudagsnóttina, og slokknaði þá á rafurmagnsljósun-, Kvenfélagskonur Fyrsta lúterska safnaðar komu saman á heimili Mr. og Mrs. J. J. Bildfell siðast- liðið mánudagskvöld til að kveðja Mrs. F. Johnson, sem nú er far- in áleiðis til íslands i kynnisfór j Frú Lára Bjarnason ávarpaði Mrs ; Johnson nokkrum orðum, og af- ! henti hentii gullhring settan gim- steinum. Var það gjöf frá félags- ! konum til hennar. um og strætisvagnaumferð teptist þér gjöf þessa, sem er óisk okkarifram eftir deginum. Og nokkrar að þú megir njóta samkvæmt hug j fleiri skemdir urðu og hér i ná- gefendanna. Með kærri kveðju, Nokkrir kunningjar. grenninu. Siðan he'fír rignt öðru hverju og þrumur og eldingar gengið tvívegis. Héðan fóm á miðvikudags- j morguninn áleiðis til íslands Mr. og Mrs. Finnur Johnson og sonur þeirra Ragnar; Bjarni D. John- son smiður héðan úr bæn- um og Guðjórn Olafsson frá Mountain, N. D. Búast við koma til Reykjavíkur 3. Júní dvelja þrjá til fjóra mánuði á ís landi. að og The Trail Magazine. Lögbergi hefir borist Mai heft- ið af ‘The Trail Magazine.’ Tima- rit þetta er gefið út mánaðarlega hér í Winnipeg og kostar að eins $1.00 um árið. Mai heftið hefir að innihaldi næstum hundrað blað síður af lesmáli: sögum, ritgerðum og kvæðum. Tnnihaldið er mjög fjolskrúðugt og sérstaklega valið til að falla íbúum Vesturlandsins vel i géð. Smásögur skemtilegar, sjö að tölu, eru í heftinu ásamt ritgerðum sem varða þá sem vilja kynna sér menn og málefni þjóð- arinnar. Frásagnir úr frum- byggjal'fi landsins ge'a glögga hugmynd um það sem driíið hefir á daga þeirra, sem rutt hafa þióð- inni braut, og hverjum augum aðrir líta á þá sem byggja vestrið. Tímarit þetta er ungt og er að leita sér útbreiðslu; á það fyllilega skilið að því sé gaumur gefinn af öllum þeim, sem hafa áhuga á því að “Vestrið” verði sjálfstætt og liætti að horfa til annara landshluta eftir allri menningarfæðu. Vild- um vér mælast til, að það hlyti út- breiðslu meðal þjóðar vorrar. Contractors og aSrir, sem þarfnast manna til aLskonar V E R K A œttu að láta oss útvega þá. Vér tökum eugin ó- makslaun Talsimi Main 6344. Nætur-talsimi Ft. Rouge 2020 The National Employment Co. Ltd. Skrifstofa Cor. Maia og Pacific. Fallegur grasbali framan við hús er prýði hvers heimilis. Ef þér viljið hafa fagr- an gróður fram undan húsi yðar, þá seljum vér beztu grastegundir til sáningar. Það kemur visulega vel upp af því. Einnig mikið úrval af blómafræi. Komið inn og spyrjið um Sweet Pea fræið, sem vér seljum. Whaley. FRANKWHALEY 724 Sargent Ave. Phone Sherbr. 258 og 1130 Steingrímur skáld Thorsteins- son áttræður BANDALAG Fyrsta lúterska safnaðar minnist 80 ára afmælis skáldsins og býður öllum íslendingum til Kvöldskemtunar FIMTUDAGINN 18. MAÍ, ILUKKAN 8 AÐ KVELDI í sunnudagsskólasal Fyrstu lút. kirkju. Þar verður skemt með söng og ræðuhöldum. Þessir flytja ræður: Dr. Jón Bjarnason, Baldur Jónsson, B.A. Dr. Jón Stefánsson, Baldur Sveinsson. Allir velkomnir. Fjölmennið. Til sölu nú þegar ! 2 ekrur á Gimli, Man, LIGGJA að barna hælinu á vatnsbakk- anum, beggja megingötunnarogbeint á móti llorkell’s landinn—alt girt og sáC smára. Gott hús á landinn. VERÐ, S 1,200 $600 í peDÍogum ; hitl $3#o 4rlega í eitt eöa tvö ár. K. K. ÁLBERT, 708 McArthur Bldg;., Winnipcg, M an. TIL LEIGL Sumarhús á Gimli, fjögra her- bergja Cottage með nofekrum hús- gögnum, á stórri, girtri lóð á vatns bakkanum norðan við Gimli bæ. Lysthafendur snúi sér til undir- ritaðs. J. J. Vopni, 597 Bannatyne ave. Höfuðverkur orsakast af maga- veiki og læknast með Chamber- lains magaveiki og lifrar töflum (’Chamberlain’s Stomach and Liv- er TabletsJ. Reynið þær. Seldar hjá öllum lyfsölum. KVENPILS mikið úrval, öll úr lustres fallegt snið og smekklega feld Litur, svartur, grænn, mórauður grár og gulur. Allar stærð- ir. Vanaverð $5—5-5oá $3.25 BARNAKÁPUR úr ágætu efni, sailor snið og upp- slög á ermum. Ymsir ir litir. Vanaverð $8 nú á $4.25 KARLM. SKYRTUR sér- stakt verð... 490 KARLM. GLÓFAR, sérst. verð.......... 500, BEZTA HVEITIÐ í bænum kemur frá Ogilvies mylnunni. Reynið það og þá munið þér sannfærast um að þetta er ekkert skrum. Enginn sem einu sinni hefir kom- ist á að brúka hveiti frá Ogilvie’s mylnunni hættir við það aftur. Vér óskum viðskifta íslendinga. Hin mikla sala vor stendur enn þá fáeina daga. Til vikuloka seljum vér 200 karlmannafatnaði þá beztu sem til eru í landinu. Vanaverð 22.5:0 til 27.50 á 100 ágætis fatnaði. Vanal. verð $22.50 hikið ekki að fá einn á . . . . $ 16.5o $14.90 PALACE CLOTHING STORE 470 Main St. ' GL C. LONG. Bakcr Block KAUPIÐ OG LESIÐ LOGBERG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.