Lögberg - 06.07.1911, Side 8

Lögberg - 06.07.1911, Side 8
8. I.ÖGBERG. FIMTUDAGINN6. JÚLÍ 1911. ROYAL CROWN SAPU umbúðir gefa góð verðlaun Smjör- diskur No. 27 er djúpt og vel grafinn. silfur- þvegion. Fæst fyr ir 475 R. C, sápu umtúðir. Burðar- gjald 2oc Og marg- ar fleiri premíur sem hér er ekkirúm til að greina. Sendið eftir fullkomnum verðlauna lista. Royal Crown Soaps, Limited Premium Department. Winnipeg, Canada Það eru ýms einkennileg efni í BOYD’S BRAUÐI Nýtt smjör tilbúið á hreinum stað fáið þér með því að um CRESCENT CRESCENT CREAMER T CO„ LTD. FRÉTTIR UR BÆNUM —OG— GRENDINNI Herra R. Th. Nevvland fast- eignasali er fluttur frá 433 Tor- onto St. til 718 Lipton St. Hr. Eyjólfur Olson, er fluttur frá 550 Sargenttil 602 Maryland St. Mrs. F. Stephenson fórálaug- ardaginn var tneö börn sín út í Mordenbygö og dvelur þar uni tíma. Með h.enni fór og Mrs. G. Gíslason. Séra Carl J. Olson fór suöur til Akra, N.D., s.ll laugardag, til at5 taka þar þátt í hátíöahöldum 4. þ. in Hann er væntanlegur hingaö mjög bráölega. sem koma í veg fyrir að það fyrnist eins fljótt og önnurbrauð Þetta er ekki aðeins fullnægju- efni heldur líka hagnaðar. J. J. BILDFELL FASTEIGNASALI [ Room 520 Union bank - TEL. 2685 Selur hús og lóðir og annast alt þar aðlútandi. Peningalán Contractors og aðrir, sem þarfnast manna tilAhSKONAR V E R K A œttu að láta oss útvega þá. Vér tökum engin ó- makslaun Talsimi Main 6344. Nætur-talsimi Ft. Rougc 2020 The National Employment Co. Ltd. Skrifstofa Cor. Main og Pacific. Sveinbjörn Arnason FASTEIGNASALI, Room 3*0 Mclntyre Blk, Winnipeg, Talsíraí main 4700 Selur hús og lóðir: útvegar peningalán. Hefi peninga fyrir kjörkaup á fasteignura. Hvergi fáið þér svo vand ; ðr LJÓSMYNDIR fyrir svo lágt verð, af hverri tegund sem er, eins og hjá B. THORSTEINSSON, West Selkirk, Man. Skáhalt móti strcetisvagnastöðinni. MUNID BÚÐINNI LOKAÐ klukkan 5.30 Á LAUGARDÖGUM klukkan 1. Niðursett verð á silki kvenyfirhöfnum, pilsum sem má þvo og „Lin gerie yfirhöfnum. Fljót rýmkunarsala á sumum tegundum, veldur þessari miklu verðlœkkun. Þó að verðið sé mjög niðursett, erefni og snið ágætt í alía staði. Mjög snotur pils, þola þvott, Iágt verð. Fara ágætlega og eru vel saumuö. Ur mörgum ljóm- andi tegundum aö velja. Úr ,,repp“ og hör dúk. Ein tegund með breiöum leggingum neöst, önnur með níu fellihgum, aörar tegundir ryktar aftan og framan og enn fleiri tegundir jafn sjálegar Hvít, gul og blá. Venjul. verö $2.75. Nú aöeins................. $1.95 Lingerie kvenyfirhafnir. Hvítar scriga yfirhafnir, ein og jvíhrieptar, hálf-að- skornar í bakið, aðrar meö enskum leggingum úr ,,repp‘ og silki. Margar meö fallegum krögum og útslögum. Venjul. alt aö $7. 50. Nú.............. -y 1 - ''t' l' $2.98 Miss Sigriöur Thorgeirsson og Vigdís Bardal fóru vestur til Leslie í Sask. í fyrri viku. Ásgeir Egilsson, sem undanfar- iö hefir unniö fyrir Dom. Express Co. hér í bæ, fanst örendur í svefnheribergi stnu í Oriental Ho- tel hér í bæ fimtudagsmorguninn í fyrri viku. Hann var ókvæntur maður, um 26 ára gamall, ættáður frá Arabæ við Reykjavík. Hann hafði dvalið vestan hafs um 10 ár. Ásgeir heitinn var mesta lipur- menni, glaður í umgengni og hjálp fús. Útför hans fór fram frá Rardals útfararstofu s.l. laugardag kl. 2. Séra Rúnólfur Marteinsson talaði yfir likinu. Fæði óg húsnæði. Undirrituð selur fœði og hús-1 næði frá 1. Júlí n. k. Elín Arnason, 639 Maryland St., Winnipeg I Kvenyfirhafnir úr alsvörtu satin.—Vel síðar, víö- ar í bakið, sjómanna kragar, slög og hnappar skreyt*- silkiböndum og skrauti. Snoturt fat. Venjul. $35.00 Nú aðeins............. $25.00 Snotrar kvenyfirhafnik úr svörtu silki—Úrbezta efni. Fallega saumaöar. Hnappar, kragar, slög úr hvítu satin meö svörtuin leggingum,fóðraöar hvítu | satin Venjul. $55.00 Nú aðeins .... $39.50 Svartar kvenyfirhafnir úr satin. Empire snið, vel síöar. fóöraðar allar meö shot silki. sjómanna 'ragar og slög úr svörtu og hvítu silki svörtum silkisnúrum og hnöppum. Venju $47.50 Nú aðeins........................ skreytt $32.50 Góðar fréttir handa karlmönnum. Júlí-sala karlmanns fatnaða. virði, búnir til eftir máli fyrir Venjul. $35, $40og $45 $29.50 I þessu úrvali er mikiö af skozkum og enskum dúkum, tweeds og worsteds meö öllum lituin. Selt í fatnaðar lengdum. Ein af hverri,—Hver fatnaður saumaður og sníSTnn af klæðskerum, sem eru viðurkendir hinir beztu í þessari álfu. Kosta venjul. $35 til $45 en eru nú seld- ir fyrir $29 50. Þetta boð stendur aðeins viku Byrjar í dag. Dbildin á þriðja lofti. Tognun þarf nánar gætur. Haldið kyrru fyrir og notið óspart Chamberlain's áburð (Chamber- lain’s Linimentj. Hann dregur úr sársaukanum og gerir yður heil- brigða. Seldur hjá öllum lyfsöl- um. 20. Júní s. 1. voru gefin saman í hjónaband Kristinn Guðjón Walt- erson og Hanna Jóihannsson ,bæðf frá SeLkirk. Dr. Jón Bjarnason gaf þau saman. Á þriðjudagskvöldið var, 4. Júli, ..................... fór hópur hjúkrunarkvenna af Tiðmdi kirkjuþings.ns s.ðasta staB béðan úr bænum ákiðjs ti, koma ut , næstu v.ku í þeim eru En?lands og annara Evrópulanda. nakvæmar frettir af þmginu. al.t Hjúkrunarkonur þessar fara aust- nefnda oll o. s. frv. Kosta að einsl ur um haf til ]>€ss að sjá SÍR um °& ffet^ menn sent pantamr til á sjúkrahúsum i Evrópu og sér til Dr. Jons Bjarnasonar, J. J. Vopna skemtunar. og er búist við að þær og . S. Bardals. verði um tvo mánuði í ferðalaginu. TT. ~ , , , f hópnum eru hjúkrunarkonur úr Hitar ganga vfir austAirhluta , „ , T, , „ • vmsrnn stoðum ur Vesturlandinu. Canada og Bandankia svo miklir, ' , ,• , „ , , . , , . . v , & t , , og buist við að hopurinn stækki að varla eru dæmi til. Á manudag tjl stórra muna áður lagt er af \oru 95 stig i Montrealt Shkir, ^ ffá austarstrðnd Canada. nilar ek'ki komið þar sman 1874. tv , * , M ^ . , . . V. . , . ! rvin íslenzk niukrunarkona er með Þar er nu me.n h,t. a nottum . för Miss Tn To1mson heldur en venjulega genst um há- fr& Genera] Hos ita] bér ; bæ. ccgi. T Toronto var 103 síiga h.til ;______ seinni part dags á mánudag. Þann sólanhring fengu fjórar manneskj- f>au Thomas Dawes og María ur bana af hita. þrjár nær dauða K/.-Tohnson ,voru £efin saman ) en lífi, en mjög margir fengu að- hjónaband hér í bænum 28 Júni íf að 470 Jessie ave., heimili Mr. og _____________ Mrs. Bergþór K. Johnson. Séra Vel kendur lögfræðingur. Minty; Rl'nó,fl,r Marteinsson gaf þau að nafni. varð hráðkvaddur á saman. Hwniili ungu hjónanna mánudagskveldið var; hafði verið verfil’r ’ Stratford- °nt- í boði um kveldið hjá kunningja j sínum, Tupper lögmanni. ásamt óskað er eftir utanáskrift Ólafs konu sinni gskk heim til sin heill ólafssonar íaf Reykjaness-ætt, og hraustur. en hné niður fyrir I Grímnesi í Árnessýslu). Hann framan húsið sitt og var örendur mun hafa verið hér 18 til 20 ár; þegar læknir kom til. Tlann er sá 1 kom liingað ungur. Var hér í bæ sjöundi vel þekfcra borgara hér i fyrir nokkrum árum. Hver sem bæ. sem dáið hafa skyndilega á! vita kynni um verustað hans, er þessu vori. vinsamlega beðinn að gera Lög- hergi aðvart. Th. E. Thorsteinsson banka- ------------- stjóri fór vestur til Glenboro fvrir Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar helgina til að heilsa upp á kunn- iæt]ar einf °S a5 undanfömu að ingjana þar. j selja máltíðir í sýningargarðinum ------------- I dagana 12. til 22. þ.m. Það eru Hr. Carl Fr. Friðriks.son. sem vinsa™,ee Hmæli að allar konur ‘ vinnur viö eitt af útibúum North- °£ s*úlkur, scm hjálpa til viö ern Crown bankans í Saskatche-j matreií5sluna‘ ?efi. sl? fram hií5 wan, var hér á ferð um síðustu,a,,ra fyrsta vi® einhverja kvenfe- helgi á leið til Glenboro að heim- i Lgskonuna. sækja foreldra sína og aðra vini. —---------- j Séra Rúnólfur Marteinsson er Til sölu á Welíington ave.. á-! ráðinn aðstoðarprestur við Fyrstu fast við blómagarðinn þar, hús á! lútersku kirkju til tveggja mánaða 46 feta lóð; hefir 4 svefnherbergi og er bygt úr múrgrjóti. Fæst við lágu verði. Góður staður fyr- ir litla “apartment block”. Nánari upplýsingar að 655 Wellington ave. Séra Rúnólfur Marteinsson messar í Tjaldbúðarkirkju næstk. sunnudag að kvöldinu, en morgun guðsþjónus'ta verður þar engin. Hr. Albert Johnson er að láta reisa stórhýsi úr steini á homi Langside og Westminster stræta. Það verður þrílyft, með 14 íbúð- um stórum, og að öllu leyti hið vandaðasta stórhýsi, sem nokkur íslendingur hefir komið sér upp. Þetta er sjöunda stórhýsi, sem hr. Johnson hefir látið smíða hér í borginni. Eftir sjö vikna útivist í Winni- Pcg °S a Gimli, einnig norður í i Árdalsbygð, er eg nú loksins á heimleið til Dakota. Öllu því fólki sem eg liefi heimsótt í þessari ferð minni. er eg hjartanlega þakklátur fyrir hlýjar og góðar viðtökur og alla aðhlynningu; og óska eg end- urgjalds frá himnum til allra þeirra í þeim hópi, sem hafa trú á þannig Iagaðri ósk. Staddur í Winnipeg 3. Júli 1911. Thorsteinn Jóhannesson. Mrs. Stefán Johnson, 683 Agnes St., fór vestur til Glenboro á þriðjudaginn var í kynnisferð til tengdasystur sinnar, Mrs. Friðbj. | Friðriksson og annara kunningja.! Væntanleg heim aftúr i næstu viku. Með henni fóru tvær dætur Mr.1 og Mrs. Sigurjónsson á Welling- t°n ave (6$$), Lára og Elízabet Eggertina; þær dvelja hjá | frændfólki sínu i Argyle um tíma. I Dánarfregn og þakkarorð. 26 Maí andaðist unglingsstúlk- an Sigurlína Guðrún. dóttir Tíhor- steins Johnsons, Leslie P. O., Sask., og konu bans Guðrúnar Ingibjargar, er dó hér í Winnipeg árið 1903. Banamein stúlkunnar var tæring, sem hún hafði legið rúmföst í siðan í miðjum Marz. var tæpra 15 ára, fædd 18. Júní 1896. Jarðsungin var hún af séra Runólfi Fjeldsted, 31. Maí. Hún var góð dóttir, eftirlát og hjálp- tima. Herra Paul S. Bardal fór suður til Mountain, N. D., seint í fyrra mánuði, og með honum Þórunn yngsta dóttir hans. Hann ætlar að dvelja þar syðra eitthvað fram eftir þessum mánuði. Hr. Hávarður Guðmundsson frá Siglunes P. O., Man., kom til bæjarins snögga ferð um helgina. Hann sagði góða grassprettu þar úti. Miss Jenny Fr. Johnson, sem dvalið hefir hér í bænum 6 mán- uði 'á heimili Mr. og Mrs. J. J. Thorvardson, 350 Beverley stræti. fór heim til sín til Churchbridge, Sask., síðastl, mánudag. 'Með henni fór Kristín dóttir Mr. og Mrs. Thorvardson. Hinn 3. þ. m. gaf séra Rúnólfur Marteinsson saman í hjónaband, að 841 Sherbrooke stræti, þau Ás- grím Goodmansson og Guðrúnu Magnússon. Brúðguminn er frá Poplar Park en brúðurín frá Nýja fslandi. Heimili þeirra verður Poplar Park. söm við föður sinn og systkini, er nú syrgja hana sárt. í sambandi við þessa dánar- fregn hefir hr. Thorsteinn Johu- son beðið Lögberg að flytja inni legasta þakklæti sitt og barna sinna til allra þeirra, er í stóru og smáu réttu honum hjálparhönd í sjúkdómslegu og við útför dóttur hans. Nefnir hann einkum Borg- f jörðsfólkið; Jóhatincs og Elísabet konu hans og dætur þeirra Krist- jönu og Jónínu, sem oft vitjuðu hinnar framliðnu í banalegunni og færðu henni gjafir. Enn fremur hr. Jón Hallson, Mrs, Hallson og Miss Kristínu Johnson, Mr. og Mrs. Andrés Eyjólfsson og Sigurð son þeirra, Erl. Jónsson, Mrs. Guðnason og H. Eyjólfsson. Alt þetta fólk sýndi Jieim ýmsa hjálp við útförina. Sra Runólfur Fjeld- sted jarðsöng hina framliðnu en Dr. Sig.Júl. Jóhannesson vitjaði hennar í Iegunni og hefir enn enga borgun fengið. öllu J>essu fólki eru hlutaðeigandi syrgjendur inni- lega þakklátir. Sunnudagsskólakennarar Fyrsta lút. safnaðar efndu til skemtunar Jæirrar handa sunnu- dagsskóla börnum safnaðarins, er 'kallað er á hérlendu máli pic-nic sunnudagsskólans. Fór skemtan þessi fram í Assiniboine Park og var vel sótt. Þar er mjög fagur og rúmgóður skemtunarstaður, — víðáttumiklir grasbalar og lim- prúðir skógarlundar. Eins og vant var fengu börnin ókeypis far til skemtistaðarins með sérstökum vögnum. Þar úti sezt að snæð- ingi um hádegisbilið og tilreiddi sunnudagsskólinn bömum góða rnáltíð g gæddi þeim síðar á sítr- ónuvatni og aldinum. Seinna um daginn fóru fram kapphlaup og hlutu þessi böm verðlaun: Stúlkur yngri en 6 ára: 1. Lára Thordarson, 2. Sylvia Hall, 3. Theodís Marteinsson, 4. Ruth Bard'al. Drengir yngri en 6 ára: 1. Emil | Thordarson, 2. Hermann Marteins | son, 3. Ingólfur Thorarinson. Stúlkur 6 til 9 ára: 1. Guðrún ; Thordarson, 2. Lily Gillies, 3. Magnea Einarsson, 4. Lina Olafs- ! son. Drengir 6 til 9 ára: 1. W. Frið- finnsson, 2. M. M. Stephensen, 3. Eggert Sigurðsson, 4. Jónas Jón- j asson. Stúlkur 9 til 12 ára: r. Hlíf Sig- urðsson, 2. Guðríður Magnússon, 3. Lára Björnsson, 4. Jakobína Laventure. ) vp Drengir 9 til 12 ára: 1. Jóh. Goodmann, 2. Arthur Oslon, 3. Bjarni Egilsson, 4. Joe Vopnfjörð. Stúlkur 12 ára og eldri: 1. S. Sæmundsson, 2. Jensína Björns- son, 3. T. Oddson. Skemtun þessi tólcst vel, en það spilti helzt um að hellirigning kom skömmu fyrir miðaftan og fóru menn að tínast heim eftir það. Winnipeg Beach Hygnir menn í sumar.bústöSum á Winnipeg Beach, fá brauö sitt frá oss. Leitiö nánari upplýsing Talsími Garry 814 MILTOIM’S I" NOTIÐ TALCUM POWDER nú f hitunum, ekkert þvílíkt handa börnum og fullorðnum. En forðist að spilla hörundinu og veljið gott duft. Vér mælum með Nadruco Rose Talcum sem er bseði gott heilnæmt og höf«m vér allar tegundir þess. SkoðiÖ í glugga vora FRANKWHALEY 724 Sargent Ave. Phone Sherbr. 258 og 1130 80BINS0N LS Kvenpils úr ensku “repp”, ‘Indian head ’, og “linene’með mjö fallegu sniði, og leggingaskraut. Aðeins hvít, og vanalega seld fyrir $4.50 til $5.50. Nú seld fyrir....$3-50 Kvenblousur úr svissnesku muslini Oglíni. Vana- verð alt upp að $6.50. Verða nú allar látnar fara fyrir Aöeins...........$1.98 Barna-yfirhafnir Handa uuglingum frá 4 til 16 ára Vanalegt verð upp að $9.60. Nú aöeins........$4. 50 Mikill afsláttur á sokkum handa kvenfólki og ungling- um. Stakarteg. aí glervarn- ingi, diskar og könnur með gjafverði. ROBINSON iW I Laugardags KJÖRKAUP 91A FALLEGIR KARLMANNS FATN- AÐIR, seldir til rýmkunar. Handsaumaðir úr fegursta Worsted efni. Fara ágætlega á hverjum manni. Vanaverð $22.5o til $25.00. Nú aðeins $15.90 PALACE CLOTHING STORE 470 Main St. o. c. long. Baker Block KRÝNING GE0RGS KONUNGS V. verður minst á margan hátt á ÍÐNAÐARSÝNING CANADA I WINNIPEG \J.. til 22. Júlí. Gerið ráðstafanir til að komast á sýninguna; SÝNINGUNA SEM ALLIR LÝÐIR DÁÐST AÐ. Til leigu í tvo til þrjá mánuði nýtt 5 herbergja Bumarhýsi (cott- age) á Gimli skamt frá vatninu. Kánari upplýsingar fást hjá ráðs- manni Lögbergs. TIL SÖLU á Wellington ave., fast við blómsturgarðinn þar, hús á 46 feta lóð, við góðu verði. Góður staður fyrir litla “apart- ment block.” Upplýsingar á staðnum ^655^ eftir kl. 6 síðd. Við sumarveiki barna skal ávalt gefa Ohamberlain’s lyf, sem á við allskonar magaveiki/’Chamlberlains Colic,, Cholera amd Diarrhœa Re- medyj og castor oil, og bráður bati er vís. Selt hjá öllum lyfsölum. Heimili hr. Kristján Goodmans, málara, verður framvegis að 576- Agnes stræti.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.