Lögberg - 30.11.1911, Blaðsíða 2
2.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. XÓVEMBER 1911.
Eftirmæli.
Húsfrú Guðrún Jóhannesson.
som lézt liinn 13. þ. m. að heimili
sínu. 710 Ross Ave.., í W-innipeg,.
var fædd að Mánaskál i Laxárdal
í Húnavatnssýslu á- íslandi þ 20.
Tiúli 1839. Foreldrar hennar voru
GuSmundur I>orleifsson hrepp-
Stjóri í Stóradal; var Þorleifur sá
bróðir Þorkels á Fjalli i Sæmund-
arhlíð, föður Jóns rektors Þor-
kelssonar. en móðir Guðrúnar var
Hér þínum kostum þörf ei gerist
lýsa,
þeir þektir eru bæði nær og fjær,
því ótal marglr minning þína prisa
á meðan líf í brjásti þeirra slær.
Oss ei mun tjá að æðrast hót né
klaga,
vér örlögum ei spornað fáum mót,
og það, sem virðist máske mest til
baga,
það má að lokum reynast harma-
bót.
kona Guðmundar. Ragnheiðurí
Magnúsdóttir prests að Glaumbæ b vi a'vizkan, sem alheims veldi
og Sigríðar Ilalklórsdóttur Vída-| stjómar,
lins frá Reynistað; var hún því hun e'n fær seS Tive-rjum
alsvstir hinna svonefndu Reini-: henta'st er,
staða bræðra. setn úti urðu á Kjal-i a öltur' he,íar en^’ Því hun fornarl eftir rmi«vikndag Jkomum. við
vegi seint á 18. öld. Guðrún sál.lller utan Þ'r’- senl nauðsvn'egt hun td Mr. Tóns Einarssonar Tóns
Brown, mjög efnileg, eins og þau
ciga kyn til. H ,já Mrs. Brown
fengum við ágætis m'iödegismat,
og bauð hún okkur J>ar að vera
Þegar við vorum búnir að borðal
fórum við að leita uppi íleiri Is-
lendinga; voru Jiá flestir farnir
norður i vetrar veiðistöð, jog
sumir með konu og börn; samtj
rákumst við á þrjá bændur, sem1
voru í bænum. en voru að búa sig:
til ferðar.út á tanga TRed Deer!
Point). þar sem þeir eiga heima.
Það voru þeir Ágúst Johnson.j
Jón Einarsson og Jón Collin;
voru þeir með 1 hestapar og 2
uxapör og 1 vagn og höfðu tölu-
vert af dóti meðferðis. Daginn
#
ser.
Collins og Þórarins S|tefánssonar, j
og á heimili Stefáns Jöhnsonar:
hann var ásamt tveimur sonum
sínum farinn nOrður á vatn og
og
bjuggu þar sex ár; að því búnu
fluttu þau sig hingað vestur til
W.innipeg, og hafa dvalið hér síð-
an
ólzt upp hjá foreldrum sínum á
Mánaskál þar til hún giftist eftir-*
lifandi manni sinum, Sigurði J.fMin hlessu« ást! Þu bum ert a*
Jóhannessyni, 28. Október 1861. at5 stri®a
Bjuggu þau lengst að Mánaskál,j°? beztan heflr unn,ð s,Surmn1 11111 kvöldið komust við til Eiríks
þartil sumarið 1873 að þau fluttust svo framar Þarftu ’el kor ne elh Þorsteinssonar og vorum þar um
vestur um haf. Settust þau þá kvlSa' . . . nóttma. Mr. Einkur býr syöst
fyrst að í Ontario-fvlki og dvöldu ÞV1 komin ert td "uSs 1 hlmininn- altra Tangabúa og nokkuð af-
]>ar rúman tveggja ára tíma; fóru .. ; skektur. Ei.íkur fylgdi okkur
siðan til Nýja Skotlands og! E. far5u vel! eg vona aS sJa P1? norður til Búa Jónssonar, sem,
aftur, býr fullum fjórum mílum norðar,
þá vegferð mín er hér á enda j landveg, en Eiríkur. Þar h^fir
kljáð; hann vetrarstöð. Þar vorum við
Þau hjón eignuðust saman 5 1>VÍ aldrei þverrar drottms kær- um nóttina í góðu yfirlæti. Mr.
börn, 2 svni sem dóu ungir, og 3 leiks kraftur, _ , Jdhnson og Mr.Eiríkur Þorsteins-
dætur. sem allar eru á lífi og til ef kær,eik hans ver tre>"stum a °g son voru nu aSallega mennirmr.
heimilis í Winnipeg; Ingibjörg ó- naS' 7 | sem lanSaSl mest . tú aS
gift 'heima hjá föður sínum, Gróa *, , , , ! síá ’ básir gaxnllir og góðir kunn-
gift Skapta B. Brynjólfssyni cgi0&ÞprafturÞer e^fæaSmæa’ ingJar nllmr- Búi fráþvívið
EKsabet gift Albert' Jónssyni. i nær lirautaferi 1 enrlaSur er minn' lekum okkur saman drengir á ísa-
Það munu allir, sem kyntust'Þa me?nar ekkert °kkUT framar firSl’ en höfSum ekki sézt 1 24 ar-
Guðrúnu sál. nokkoð til muna. • , ?ræta’ ^ ... ,,x. enda hvor a annan er vis
vera mér sammála um það. að hún ÞV1 eihf verSur hJona sanibuSin- saumst. Dagmn eftir fórum við
var hin me*a ágætiskona, og máL, . , . . . ^ , ' !tl1 baka td Einks’ °S Þar var eg
óhikað teljast til flokks hinnaíSu he,^a VOn mig hJartan]e?a ’ aftur næstu nott en Mr G. Eg-
merkustu íslenzkra kvenna,. Betri gleSur . iláson helt afram suður, tfl að sjá
og ástríkari eiginkonu og móður hu®u.n æíS?ta salu minnl ler- fornar stoðvar og til að hitta
er ekkii hægt að kjósa; öllum. sem,a8 e£svlS stn* mer bu,nn ver5‘ j |a|í.an._.kunTgjL S,T’ P”nar
hún náði til, vildi hún gott gera; , „ , , ,
, ,. . 6 „ | a ibruðarsæng við hhðina a þer.
lundm var sigloð og Ijuf og geð-j "
feld öllum er henni kyntust; hún S. J. Jóhannéss&n.
var hin mesta starfs og þrifnaðar- t
kona og ætið sívinnandi; hún var
ágætlega ,greind og gefin fyrirj reroasaga.
bækur, enda las hún nvikið, og -----
hafði skarpa og heilbrigða skoðun! Þar sem eg hefi nú nýlega
á því, sem hún lais. Á yngri árum
var hún talin mesta friðleiks og
snyrti kona. Hún var í orðsins
fylsta skilningi góð kona og guð-
elskandi og var því virt og elskuð
af öllum, er hana þektu bezt.
Bleissuð sé hennar nvinning!
Mrs. Guðrún Jóhannesson.
Harmi gróið hyggjuból
hjúpa raunaskýin,
tnín því unaðs aðalsól
er til viSar hnigin.
a-
Friðriksson, sem við áður höfðum
ekki komið til og var þar um
nóttina. Daginn eftir, sem var
laugardagur,_ fyllgdi Mr. Eiríkur
Þorsteinsson mér suður til Þórar-
ins Stefánssonar og voruim þar
um nóttina. Eg hafði þá ánægju
að fara með honum á ís út á vílkina
Æ, ertu horfin elsku vina kæra,
svo aldrei framar þig á jörðu lít; hefir á fjórða þúsund ibúa.
iríitt hjarta þungar þrauta-viðjur
særa,
|>ví þinnar fylgdar lengur hér ei
nýt.
Eg hljóður sit, sem hnipinn fugl
á kvisti,
Já dauft mér finst í döpru hrygð
ar-inni,
)>ar dauðleg blæða hjarta mínu
sár.
]>ví sviftur var eg sambúð kærri
þinr.i,
á sætið autt nú horfi eg gegnum
tár.
samt herra Guðmundi Egilssyni, j °S sJa hann dra&a >ar net UPP um
ferðasí alla leið héðan frá Foam &at á lsnum meS 7« f»kum i Mr.
Lake austur til Lake Winnipeg,! Þorannn er skemtilegur (maður
þá sendi eg nú Lögbergi stutt i-°S greindur veJi mest furSaSi miS
grip af ferðalaginu. a aS he>Ta hann sPila fjórrödduð
29. Okt. lögðum við af stað og loS á svohtinn orgelsgarm og
fengiun okkur keyrða norður tifl hefl «« aldrel seS slikt orSels-
Margo, sem er lítill bær við Can. kr,h’. ÞaSan héldum vlS svo efÞ
Nortihern járnbrautina , og sama ir Vlkuna td Mr’ Jons 0011,111
daginn komumst við á lestinni á- f^? fra lxe °& k°mum >a vlS
leiðis stil Dauphin. Þangað kom- hJa ,Karh Guðmundssyni úr Ár-
um við seint nm kvöldið; þar urí5. nessysln ; sa Karl er skyldur Hall-
tim við að vera um kyrt allan don J’ Pau,syni her 1 Poam Eakej
mánudaginn og næstu nótt; mámí-j ^l °S um kvöldlS naSum vlS,
daginn notuðum við til að skoðáltú August Johnsonar og vorum
þar um nottina. Um morguninn;
lét her.ra August keyra okkur
meir en miðja vega inn til bæar-
ins, og um nóttina gistum við hjá
Mrs. Brown. Það sem eftir var
af mánudeginum og framan af
þriðjudeginum notuðum við til að
skoða bæinn og heimsækja íslend-
BETRI KOSTABOÐ
en’ menn eiga
. AÐ VENJAST
FRÁ ÞESSUM TÍMA TIL 1. JANUAR
1913, FYRIR AÐEINS
$2.00
N1-ÝIR KAUPENDUR SF.M SENDA OSS að kostnaðarlausu $2.00 fyriríram borgun fyrir
næsta árgang LÖGBERGS, fá ókeypis það, sem er óútkomið af yfirstandandi árgangi og
hverjar tvær af neðangreindum sögum sem þeir kjósa sér. (Bækur þessar eru seldar á
40 til $0 cent hver.) Þetta eru því sjaldgæf kjörkaup, — notið því tækifærið.-- Þannig geta menn
nú fengið því nær $4.00 viröi fyrir $2.00
Hefndin,
Svikamylnan
Kjördóttirin
Fanginn í Zenda, Hulda, Rúpert Hentzau
Denver og Helga Gulleyjan Allan Quatermain
Erfðaskrá Lormes Ólíkir erfingjar. Hefnd Maríónis
I herbúðum Napóleon*
Ef þér hafið e ki kringumstæður til að nota þetta fáheyrða kostaboð þætti oss mjög
vænt um ef vér mættuin senda yður blaðið í næstu þrjá mánuði yöur að kostnaðarlausu. Ef þér
þá að þeim tíma liðnum, er þér hafið kynnst blaðinu. afráðið að ve.rða kaupandi þess er tilgangi
vorum náð. En þótt sú von vor bregðist munum vér samt verða ánægðir. Ef þér leyfið Lög-
bergi inngöngu á heirnili yðar hafið þér blað sem heldur fram heilnæmum skoðunum ; blað
setn siðþrúðir fo>eldrar mega óhrædd láta börnin sín lesa.
bæinn. Dauphin er fallegur bær
og margar stórar byggingar, og
Á
þriðjudaginn fórum við á járnbr.-
lest til Winnipegosis. Það fyrsta
íslendngs hús, sem við komum til,
var hús herra Guðmundar Brown
Guðbrandssonar, sem kendur var .
ýmisrt við Skaga eða Birnustaði ingana; svo hafð, eg gaman af að j
við Dýrafjörð. Guðmund Brown skoSa seglbata og gufusk.p,!
nær hreggið dynur voðaþrungið á;; þekti eg ekki persónulega heima á Sem VOm, Paf a og Vlð ana’, Sog-|
í eigin ranni gleðivana gisti. íslandi, en skyldfólk hans þekti ,mar og hefhnfar .m>dna er l^ og
sem gestur hrakinn eftir ferðastjá. eg vel; nú var hann farinn rtorður! voru
á vatn til veiðifanga. en kona hans
og böm voru heima; hún þekti
Guðmund F.gilsson og tók okkur
mjög vel
hana síðan hún var bam á fyrsta
ári; fólk hennar þe'kti eg vel í . .
báðar ættir; hún er dóttir Hinriks' Í^ebnUÍ/,.n,.Jn?f5uninn Snemm?
kaupmanns á ísafi'rði Sigurðsson-
ar Hinriksscnar óðalsbónda á
Seljalandi við Skutilsfjörð. Voru
þei
aðarmenn; móðir hennar var Ingi
í hálfa ö!d við höfum saman
lifað
á hættUHfullum tímans ólgusjó;
éi sambygð vorri bára nein fékk
bifað.
til fcaka ]>ví eg lít með þökk og ró
>eir sem við hana vinna í
óða önn að smíða fiskikassa undir|
vetraraflann á vatninu, sem búist
j er v.ð að verði mikill. Eftir mið-j
Eg hafðf ekki " V"séð da&inn a þriðjudaginn tókum við
lestina til Dauphin og vorum, þar
um nóttina á Canadian Northern1
héjtelinu; um morguninn snemma
fórum við með járnbrautarlestinni
a!Ia leið vestur til Margo; klukk-j
an var langt gengin tvö þegarj
r v . , , , þangað kom. Nú var kominn
• , T _• mikill snjor a jorðu og kafalds-
nokkrar sauðkindur; Eiríkur Þor-
steinssön á 30 f jár, hjá Karli Guð-
mundssyni sá eg þann holdugasta
sauðarskrokk, er eg hefi nokkru-
sinni séð. Fólkið alt er mjög glað-
legt og gestrisið og sýnist að líða
vel, enda er hægt til aðdráttar. —
Skógurinn og grasið óþrjótandi og
fiskurinn upp við landsteinana.
Guðm. Egilson hefir búið á þess-
um tanga áður en hann kom hingað
vestur í Foam Lakes-þygðina til að
taka heimilrsréttarland.
Tangabúar tóku Guðmundi eins
og bróður, og sást það glögt á
karli’ sem konu, að Mr. Egi'lson
átti þar vini hvar sem hann kom.
Annað mál var með mig. Eg var
þar öllum ókunnugur niema Búa
og Eiríki. Samt var mér tekið með
slíkri alúð og ges(:risni eins og eg
hefði verið gamall vinur allra. Að
endingu bið eg Lögberg að flytja
öllum Tangabúum, karli og konu.
árnaðaróskir frá mér, með þakk-
læti fyrir síðast.
Bergthór Johnson.
Þó eg harmi hljóti að kernia á
Hjaritað enn á
Fuglinn sinn að.
Fyrir hönd foreldra og systur,
Guttormur J. Guttormsson.
t bjcrg Gunnarsdóttir, sem
j kölluðu kvæða-Gunnar,
i karl og vel hagmæltur; móðir In-
g bjargar var Sigríður Árnadóttir
ættuð úr Breiðafirði, lengi vinnu-
Þú varst mitt Ijós og leiðar björt- kona í Svefneyjnm hjá Eyjólfi
bvlur.
ust stjarna.
clan.n
br-ogsiranni óðalsbónda þar;
sumir - • tmt £átUm. vrð fengið j
•Teindur e:1‘'kan mann fil aS keyra okkur
^ um 10 mílur heim Enskir eru
vanalega greiðug’ir. einkum ef
þeir fá greiðann vel borgaðan."
Þann dag komumst við til Mr.
August Olsons;, sænsks manns;
þar var okkur tekið mæta vel, ogj
Sigríður María Bjarnarson,
Dáin 3. Ágúst 1911.
Fædd. 23. Jan. 1900.
Söngfuglinn minn.
er lýsti mér á heimsins þyr ’i!>raut; fluttist hún að ísafjarðardjúpi um
frá slysum öllum vildir ætíð varna 1846 og giftfst þar Jóni Jónssyni ekkl um annaS aS taia en vera,
sein bjó á Hrafnabjörgum og kall- l,ar um. noíi-ina: enda var orðiðj
aði sig Hrafnsberg; síðan fluttu framorSlS da£s> snjókoma og kalt
]>au að Skutulsfirði og bygðu sér veSur- ^vo key,ði liann okkur
Þú kunnir hófs með hyggindum hús mcð leyfi foreldra fninna á næsta da^’ sem var fimtudagur,
að gæta: . j Kiakjubólshlíð á móts við ísa- ieim tn ^fr‘ Guðmundar Egils-
þitt hjarta var svo trútt og gott fjarðarkaupstað; kallaði Jón býliðí )onar •_ vorum við þá búnir að vera
og sat't; ' Eækjartungu. Eftir nökkurra 1 ferSlnnl 12 daga að meðtöldum
að all.va hreldra böl þú vildir bæta ára veru þar misti Ingibjörg móð- >urt arar °& beimkomu degi.
með broshýrt viðmót, unaðsrikt ur sína; siðan flutti hún með Þessi tangi. sem Íslendingarnir
stjúpföður sínum, á ísafjörð, og búa á, liggur út í Winnipegosis-
þar kornst Hinrik kaupmaður ijvatn frá suðri til norðurs vestan
kunningsskap við Jiana. Hinrik til við bæinn Winnipegosis. Tang-
sál. varð ekki barna auðið með j inn er um 30 mílur á lengd, og um
j ftonu sinni Sigríði Guðmundsdótt-j 3 til 8 mílur á breidd; hann er
j ur Pálssonar óðalsbónda 1 Arn- j töluvert vogskorinn; er landið
ardal við Skutulsf jörð; er því ljómandi fagurt yfir að sjá, stór
I Sigurlína, eða Mrs. Brown, ekki skógarbelti sem liggja frá suðri til
j dóttir hans, og er það sorglegt, j norðurs og stórir grasflákar á
j að hún skyldi ekki hljóta neitlt af j milli, margar mílur á lengd; er það
j eigum hans; samt held eg, að [ yfir höfuð það fegursta Iand, sem
j hann hafi kostað uppeldi hennarjeg hefi augum’ litið. Vegir eru
! meðan hann lifði. en það urðu ■ sjálfsagt nokkuð blautir þegar vot-
er bezt fær lýst hve heitt þau elska ekki mörg ár. Sigurlína er mjög viðri vilja til. enda_eru þeif ekkert
og veita fylgi jafnt í sæld og
þraut.
og glatt.
Á kærleikann þitt kærleiksríka
hjarta
i krafti drottins trúði rétt sem
ber;
þvi fullvíst er að framtið áttu
bjarta
þars framar neitt ei megnar
granda þér.
Hin bezta móðir börnum okkar
varstu.
Nsr;
æ velferð þeirra fyrir brjósti
barstu
og beindir þeim á dygðarinnar
stig.
lík föður sínum að ásýnd, en þar! endurbættir. Nokkrir af þeim sem
sem maður sér Sigriði Signýjuj búið hafa á tanganum hafa flutf
dóttur hennar. þar er Ingibjörg; sig i bæinn til að koma bömum
Gunnarsdóttir önnur lifandi kom- sinum á skóla, en fiska norður á
in, þegar hún var á hennar reki; J vatninu á vetrum. Tangabúar
eru öll börn þeirra Mr. og Mrs. j eiga töluvert af nautgripum og
Söngfuglinn minn mæti,
Minn sæti ,
Og horfni,
Sumar komstu að boða
Og roða
Af morgni
Bæði yzt og innst i rúmi,
öllu húmi
Burtu stöktir
éEsku söngsins anda þaðan,
Engan glaðan
Loga slöktir.
Sæll ert þú að fljúga
Og búa
Við betri
Blíðuveðrum öllum
í höllum
Á vetri.
Margir fuglar flýja kulda
Fönnum liulda
Kalinn svörðinn.
Himininn er hreinni, fegri,
Hæfilegri
Þeim, en jörðin.
Fuglinn minn úr hlaði
Minn glaði,
Eg grét þig
Góðan-daginn fyrstan
Og kystan
Eg lét þig.
Söngva þinna sál eg geymi
Sem eg gleyrni
Ei að hlynna að.
Rótbjörg látin
Það htfir dregist lengur en við
átti, að minnas’t okkar hjartkæru
dóttur, Rósbjargar, er andaðist 2.
Ágúst siðastl.,, og var jarðsungin
4. s. m. séra Hans B. Thorgnm-
sen að viðstöddum fjölda fólks, pr
sýnilega vildi bera með okkur
þunga sorgardagsins, og létta ökk-
ur gönguna með ástvinum áleiðis
til grafar.
Fæðingardagur Rósbjargar sál.
var 6. Febrúar 1895 — dagur, sem
ávalt síðan var okkur sérsta'kur
fagnaðardagur fyrir þá drottinlegu
er við áður höfð-
gjöf, því frekar,
um orðið að sjá á bak öðrum börn
um okkar í æsku„ óskuðum og
vonuðum að fá að vera með þessu
og lifa fyrir þetta sem lengst; en
dagar þeSsir urðu taldir; þungum
skugga sló að okkar dýrlegu heim-
iíisljósi, er viö á öndverðu 17. ári
urðum að sjá bilaðan þrótt og
bliknaða kinn elskaðrar dóttur
fyrir aðförum sjúknaðs, er þá var
byrjaður með því áframhaldi;, er
aílri mannlegri viðleitni varö of-
urefli, og leiddi loks til þess, er
áður er sagt Sáum þá, að óskir
okkar" urðu að hætta og . indælu
vonirnar að engu að verða, — autt
rúm, í bráð og lengd, missir og
sorg sest að öndvegi hússins. tóm-
legt og kalt inni sem úti, engir
armar að vefjast í ástsemd, ekkert
ávarp til mömmu og pabba heyrð-
ist lengur.
Rosbjörg sál. var vel af guði
gefin, og virtist taka andlegri og
líkamlegri þroskun eftir réttum
hlutföllum, — þar eftir var hún
okkur foreldrum sínum eftirlát og
ávalt til ánægju, og í velvild ann-
ara, er henni kyntust nokkuð; var
því fullkomið útlit fyrir, að fram-
tíð hennar mundi farsæl verða.
En herra tilverunnar og lifsins sá
hennar framtið bezta á óidáinslandi
eilífs lifs, og okkur um leið þarf-
an skóla nýrrar reynslu , ]>ar til
fundum bæri saman aftur, setn við|
þá lika tökum móti með undirgefni
og trúnaðartrausti til hinnar algóðu
forsjónar og tökum undir með
skáldinu, sem segir
í húsi mínu (hjá mér fækkar,
og hjörðin. sem hjá guði eg á,
að sama skapi sífelt stækkar;
eg sviftast auðí þeim ei má;
hjá guði sitt er gott áð eiga,
/.
G. HARVEY
fyrir Controller
Kjósendur eru vinsamlegast beðnir að gre.ða at-
‘kvæði með Mr: Harvey, manninum, sem lengst og
bezt hefir barist fyrir velferðarmálum bœjarbúa og
sem nú býður sig fram til endurkosningar.
þar gott að vita börn sín er;
þar vélar heims ei villa mega,
þar voði að höndum aldrei ber.
Anna Einarsson,
J. Kr. Einarsson.
Hugsáð og ritað í nafni hlutað-
eigandi góðu foreldra, af kunn-
ingja þeirra,
J. Benediktsson.
Mountain, N. D-, 18. Nóv. 1911.
“Mér er ánægja í að maela með1 Chamberlains magaveikji og
Chamberlains hóstameðali (Cham- Jlifrar töflur fChamberlain’s Sto-
Tapast hefir
lítil Ijósjörp hryssa, eða dökkbleik,
ennis topps stífð, sokkótt á báð-
um framfótum og vinstra aftur-,
fæti, blesótt, merkt K-i á vinstra
bógi, aljárnuð; fundarlaun $10.
Tilkynnið eiganda, Mika Sholdra,
949 Manitoba Ave. eða Petro
Budnjak, Gimli P. O., Man.
berlain’s Cough Remedy); það er
bezta og öruggasta lækning við
hósta, kvefi og brjóstveiki,” skrif-
ar Mrs. L. B. Amold, frá Denver,
mach and Liver Tablets) gera
menn ekki veika né þjáða, og kon-
um og bömum óhætt að neyta
þeirra . Gamlir og hrumir fá
Colorado. “Við höfum reynt það lieilsubót og styrk, og bót ráðna á
mafgsinnis, og aldrei brugðlst”.— .meltingunni ef þeir reyna þetta
Selt hjá öllum lyfsölum. jlyf. Selt hjá öllum lyfsölum.
I