Lögberg - 30.11.1911, Page 8

Lögberg - 30.11.1911, Page 8
8. LÖGBERG, eimTUDAGINN 30. NÓVEMBER 1911. Þér eigið að geyma umbúðimar af ROYAL CROWN SAPU til þess að ná ^verðlaun Þetta er eitt af verölaunum vor- um: Vekjara klukka í nýsilfur kassa— gott gangverk—fyrir 200 R C. sápu umbúöir. Önnur verSlaun of mörg til aö telja upp Silfur munir, gullstáss, glerv'arningur, handtöskur, nótnabæk- ur, bækur myndir og fjöldamargir aörir munir, Sendiö eftir verölaunalista ókeyp- is. Sendið eftir fullkomnum verðlauna lista. Royal Crown Soaps, Limited Premium Department. Winnipeg, Canada P C T I D BRÚÐKAUPIÐ ætti yöur aö dreyma BOYD'S BRAUÐ Þaö ætti aö veröa eins heilla- drjúgt eins og brúöarkakan. og betra, því aö heilnæm- asta fæöa og hreinasta er BOYD’S BRAUÐ. Flutt daglega heim til yöar, og kos*ar aöeins 50. Tals. Shhrbr. 680 COATES Wm. Coates, kjötsali, óskar viðskifta við ísl. Takið eftir verði á Din Pickles 25 tylftin Magálar í rúllupilsu Saxaö kjöt í Pies 150 2 pd fyrir 2 50 Sealshipt Oysters Saltaö kjöt Hangiö kjöt til jólanna á lágu veröi. Gæsir, hænsni Spring Chickens,, Kalkúnar af beztu tegund Lax, Lúöa og hvítfiskur æfinlega þaö nýjasta sem hægt er aö fá Annar markaður er að horni Elgin Avenue og Sherbrooke St. Honum stýrir Gunnar Sigurdson Talsími Garry 25. Komið á markaði hans. COATES J. J. BILDFELL FASTEIGNASALI ! Room 520 Union bank TEL. 2685 Selur hús og lóBir og annast alt þar a?51útandi. Peningalán Contractors og aðrir, sem þarfnast manna 11 til ALSKONAR V E R K A œttu að láta oss útvega þá. Vér tökum engin ó- makslaun Talsimi Main 6344. Nætur-talsimi Ft. Rouge 2020 The National Employment Co. Ltd. Skrifstofa Cor. Main og Pacific. Allir eru að kaupa til vetrarins og jólanna, því er ös í búðinni og skemtilegt að koma þar. Yöur mun þykja gott að verzla vi5 “THE BAY”. Vér gerum alt í voru valdi til þess a'S hver og einn sæki hingað til jóla-kaupa, fremur en x aðra staði. Hér er gnægð jólagjafa og þannig niður skipa'ð, að ;sem hægast og fljótlegast er að velia úr. Vér höfum marga góða búðarmenn, til aðstoð- ar viðskicftavinum. Hvergi annarstaðar mun finnast eins lagleg sýning leðurvarnings. Þegar vér völdum léðurvarning til jólanna, hugðum vér á það fyrst og fremst, að velja eixv göngu þá muni, sem eru henjtugir, endingargóðir og laglegir. Úrvalið er stórkostlegt og nokkuð við hvers eins smekk. Hér kemur dálítil upptalnjng til sýnis: Sveinbjörn Arnason FASTEIGNASALI, Room 310 Mclntyre Blk, Winnipeg. Talsímí main 4700 Selur hús og lóðir; útvegar peningalán. Hefi peninga fyrir kjörkaup á fasteignum. Hvergi fáið þér svo vandaðar LJÓSMYNDIR fyrir svo lágt verö, afhverri tegund sem er, eins og hjá Spjaldvéski karla og kvenna úr ‘seal’ og morocco, 25C, 35C, 500, 75C. og $1.00. Bréfa og peningaveski handa körlum úr seal, morocco og Russi- an leðri 75C. til $5.00. Buddur handa kvenfólki úr egta seal og Rhssian leðri 75C. til $5. Vindla-veski $1.00, $2.00. $3.00 upp að $4.00 Telephone skrifspjöld 50C. Bridge skrifspjöld frá 50C upp í $3.0a Ljósmyndarammar mjög marg- vislegi- 35C. til $2.00. Flibba hylki úr ýmsu efni frá 75c. til $3.00. » Shaving pads úr morocco og seal leðri með siifurbúnum horn um $1.00 og $1.50. Glófa og klúta kistlar $1.75 og $2.00. Drykkjar glös eða bikarar í leð- ur hulstri 250. jtil $2.00. Nótna blaða hulstur $1.00 • til $5.00. Gersema skrín $1.00 til $5.00. Töskur og bréfa möppur $1.50 til $30.00. Manicure Sets í hulstrum, sem vefja má saman, hentug til ferða $1.00 til $5.00. Skæri og fleiri áhöld úr bezta stáli, í léður hylki $3.00. B. THORSTEINSSON, West Selkirk, Man. Skáhalt móti strcetisvagnastöðinni. S. K. Hall, Phone Garry 3969 701 Victor St. Winnipeg: Fæði og húsnæði. HREINT 6RAUÐ skyldi hver húsmóöir hafa a boröum, vel tilbúiö meö vélum af nýustu gerö og í bökunar- húsi af nýjustu gerð. Slíktbrawö er selt í þrem búöum mínum og sent í tuttugu vögnum um all- an bæ. MILTON’S Tals. Garry 814 HUDSON’S BAY “ GIFT CERTIFICATE Ef þér viljið gefa einhverjum jólagjöí, og vitið ekki hvað þeimmuni koma bezt, sem gjöfina á að fá, þá skuluð þér koma til vor, greiða þá upphæð, er þér viljið verja til gjafarinnar og senda þeim. er þér viljið gefa, miða, sem vér höfum til þess gerðan. með jóla-kveðju á. ef vill. Þér fáið kveðju- miðann og. umslagið hjá oss, og þurfið ekki annað en skrifa utan á og upphæðina innan í, og nafn yðar undir kveðjuna, ef vill, og sVo fer hréfið sína leið, og er hvorttveggja 1 senn; jólagjöf og jóla kveðja. Þetta eru þær hentugust uog mest tíðkuðu jólagjafir í ár. Fimtudagskvöld í þessari viku UndirrituÖ selur fœði og hús- ætjar kvenfélag Tjaldbúðarsafn- næði mót sanngjörnu verði. [ aðar að hafa kaf fisölu í sunnu- dagsskólasal kirkjtmjnar. iÞar FRETTIR UR BÆNUM -OQ- GRENDINNI Herra P. J. Skjöld frá Árborg kom hingað til bæjarins í fyrri viku. Elín Árnason, 639 Maryland St., Winnipeg “Fyrsita ísl. kvenfrelsis kvenfé- lag Ameriku” í Winnipeg, heldur næsta reglulegan mánaðarfund verður góð skemtun handa unga fólkinu. Byrjar kl. 8. Vegna óaðgæzlu féll hjá okkur úr þakkarávarpi því, er við birt- um fyrir skömmu í Lögbergi. það er sízt skyldi. Það var að látá í sinn 1. þriðjudag kl. 8 síðd., næstaj ]jóg ,hjartans þakkiæti olckar til Desember, hjá Mrs. Davidson að Dr B j. Brandson og konu hans 518 Sherbrooke stræti. Meðlimirj fyrir hjálp þá hina miklu, sem beðnir að fjölmenna. Séu ein-|þau Jétu Bjarna sál. Mattíassyni í hverjir af meðlimum félagannai^ meSan hann var á heimili þeirra “Sxgúrvonin á Gimli eða “Von-j;j sígastliðnu sumri. Þau sýndu in” i Argyle hér staddir. er þeim;homim a]]a þá alú8( og nærgætni, boðið að vera með. Enn fremurjsem þelm er svo lagin, og það var T, , V , f- f • . .• • ef ei„Wjar konur í Winnipeg; ekkert á Nm valdi sem M FlUr Ln MMM Stúkan Skuld, I. Ö• G. T., hef;- ir afráðið að hafa annan hvern r I fund skemtifund, allan þexinan ars j fjórðung, þannig, að prógram j verður látið byrja kl. 9. Þá sé j fundarstörfum lokið eða lagt yjfir j til næsta fundar, ef eitthvað er eigi útkljáð, sem bið þolir. — Til skemtana verða; kappræður, stúku blaðið lesið upp, upplestur, söng- ur, músík og máske ‘grand m^rch’! Komið, bræður og systur og lát- ið ykkur ekki vanjta! Eftir því sem fleira er, eftir þvi verður! skemtilegra. Og með því að sækja vel fundi vora, eruð þið að vinna að bindindismálefninu, sem er eitt af aðal veljferðarmál- um alls mantnkyn,5Íns. ÍJiugið þetta vel og vandlega og reynið að slcilja rétt tilgang félagsins með C.P.R. LöncS vildu heyra lög ísl. kvenfr.kvenfél.! ekkl gerhu fyrir hann. Drottinn með þeirri hugmynd að gerast, launi þeim þeirra miklu velgjörð. Prógromsnefndin. meðlimir þess, er þeim einnig vin samlega boðið að koma á þennaj fund. Virðingarfylst, Nefndin. Guðrún Bjarnadóttir, Jón Mattíasson L.eikhúsin. Dr. Magnús Hjakáson var hér i bænum um helgina. Winmpeg Picture Frame Fac- ,D 1 »c ■ * „ , , ,ö, ,. , , v Miss Ray Dooley byrjar með tory her 1 bænum, sendi nyskeð , , . .. , , , J ■ 4 , , , , sinum hop matinee a manudaginn, eoiiver tvo menn niður í Nýja ísland, þa 1 . .. 8 >:couver „ T , ‘ , ti í, viðfrægum um Amenku Sigurð Johnson og Paul Bardal -. yngri. til að selja íslenzkar °g fim' Jehns?n <* fleiri- Herra Magnús Markússon kom í fyrri viku vestan frá Kyrrahafs strönd. Hann hafði farið þang- að í erindum .fyrir innflutninga- stjórnardeildina hér í bænum. Hann fann margjt’ landa í Van- , þar á meðal Árna Frið- fyúr riksson, Th. Borgfjörð, Arngrim Líðan þeirra Hrá loðskinn og húðir Eg borga hæsta verð fyrn' bvorttveggja. Sendið mér póstspjald og eg sendi yður ókeyp- is verðlista. F. W. Kuhn, 962-964 Ingrorsoll St. Winnipcg: allra hin bezta; tíð þar vestra á- , ,. n1 , • ! legan og tígulegarj dans. lagsmyndir. Somuleiðis taka þeir „ , i? r , r aö sér aö láta stækka ljósmyndir, Fra Ev/°PU , 1 ,ar! gíít og framfarir baejarins stór- Hcrra Sigurjón Sisfrbsson fljótt og vcl. Sjálfsagt vcríur ?’arSar . '"nar skcmt^cgustu syn-; fc„gile?ar á sWustu fjórum til kaupmaí'ur á Árborg ívar ihér[þeim vel tekib, því að marga landa lnSar. eln ntn (yr, þar a me a funm árum. Magnús hafbi vib staddur’í bmnum á þriíjudaginn langar víst til * láta ”!.«”!”» ~ktar ort í vcrrlunarerindum. ! myndir af kunningjum sinum. og ’te.Thvér ,e"'r «™ fer* sína vií tek.ftcri. | hcr -er vi5 Islcndinga a« ciga og! if ti|’san,an^ Kv|f eða “grip”. er ekki hættu- legt, nema það snúist upp í lungna bólgu, en á því er engin hætta, ef Chamberlains hóstameðal (’Gham- berlain’s Cough RemedyJ er not- að. Þetta lyf hefir fengið á sig mikið frægðarorð og er selt ákaf- lega víða af þvi að það hefir lækn- að kvef og “grip” og aöra slíka C.P. R. lönd til sölu í Town- ship 25 til 32, Kanges io til 17 (íncl.), vestur af 2. hádegisbaug, Lönd þessi fást keypt meö 6—10 ára borgunarfresti. Vextir 6°/o Lysthafendur eru beönir að snúa sér til A. H. Abbott, Foam Lake, S. D. B. Stephenson Leslie, Arni Kristinson, Elfros P. O., Backlund, Mozart, og Kerr Bros. aöal umboösmanna allra lan- danna, Wynyard, Sask ; þessir menn eru þeir einu sem hafa fullkom^ö upiboö til að annast sölu á íyrnefndum löndutn. og hver sem greiöir öðruin en þeim fé fyrir lönd þessi gerir þaö upp á’sína eigin ábyrgö. Kaupið þessi íönd nú þegar, því að þau munu brátt hækka í verði, KERR, BROS., aöal um- boðsmenn, Wynyard, Sask Þetta snögga kuldakast kemur hart niður á öllum en einkum þeim sem hafa veikluð lungu. ÞOKSKÁLÝSI er vafalaust bezta meðalið til aðvinnabug á hósta og kvefi. Vér höfum hið bezta norska lýsi og handa þeira sem geta ekki Blaðið Free Press flutti á föstu daginn mynd af þeim Mr. og Mrs. S. J: Jóhannesson og stutt æfi- ágrip. Hr. Olafur Goodmundsson mál- ari að Maryland stræti liér í bæ hefir keypt verzlun S. D. B. StejShanssonar i Leslie og tekur við henni 1. Desember. Það liefir flogið fyrir, að strætisvgnafélagið hér í bæ ætlaði að hæljta starfrækslu sinni, en ver- ið borið til baka jajfnharðan. sínu lagi og all-[ 1... , ” “T ir til samans. londum mun yfirleitt hægra aC| . , .. . , , Margir fnnir menn syna list sina skifta við þa heldur en ensk felog, & , ./ r , _ j 'i • hja oss, a spil og sjonhverfingar, t. a. m. sunnan ur Bandarikjum. , L . Y. , _ . ,, ^ með ymsu moti; þar a meðal Mr. Þetta raun og vera 1 fyrsta smn, A ,. •, 8 .„ J ,,K Merlin, sem byður hverjum $1,000 sem sendir hafa verið menn heðan . ... .. , , ,TT. . ., , , , er geti leikið hstir hans eftir ur Winmpeg til að selja íslenzk- T&___________. r. . ar landslagsmyndir ijiðri í Nýja fslandi. kvilla, alveg aðdáanlega Og bregzt tekið eintórat, hofura vér Emulsion góða á varla. Selt hjá öllum lyfsöltim. | brag8ið °« öru^a lil áhrifa' Hr. Th. Pétursson maður frá Piney og kona hans voru stödd hér í bænum um helg- ina. Þau höfðu aðsetur hjá hr. Lofiti Jörundssyni meðan þau dvöldu í bænum. Hvergi finnast menn, sem meira gaman er að horfa á heldur en í Budd og Clare. Það er dauður j maður, er ekki hlær að tali þeirra verzlunar- og kátlegu tilburðum . Sérstakar kvikmyndir verða og sýndar með þessum góðu sýning- um , EINI KEPPINAUTUR Sólarinnar er MAZDA RAFLJÓS. Sú var tíöin, aö hús og búöir voru dimmar á kveldin, illa lýst, hvert skot dimmt, hver afkimi í rökkri, en nú er sú tíö svo löngu liöin, að ekki einusinni skuggi hennar hvílir á minni voru. Nú er kornin önnur öld, Nú er birtunnar öld. og með BORGARLJÓSI og BORGARINNAR RAFAFLI mun sunna rafmagnsins skína yfir vöur alla daga og nætur.— Það er eina Ijósið—það er ódýrasta ljósið, sem nokkur maður getur fengið. Civic Litjhí & Power. 449 Main Street James G. Rossman, Gen. Phone Main 1 528 og 3503 Manager. “Madame Sherry” verður leikin á Walker alla vikuna, einhver hinn indælasti söngleikur, sem sézt hef- jir í Wínnipeg; efni leiksins er fall- j egt, meðferðin lipur og skemftileg. j sönglögin hljómfögur, og má til j dæmis um það nefna lagið: “Ev- ery little movemíent has a mean- ! ing of its own”, sem allir syngja, hvar sem leikurinn hefir verið sýndur. “The Spring Maid” er leikurj hingað kominn frá Vínarborg, og| | verður sýndur í fyrsta sinni næsta j i mánudag og síðan alla vikuna með j 1 matinee eins og vant er. Þetta er i einn fegursti leikurinn, sem komig! j hefir hingað frá Evrópu, og í New j ! York þótti mikið til hans koma. Mizzi Hajas heitir stúlkan, sem leikur helzta hlutverkið, fríð og' þokkamikil leikmær. GONGERT ££ SOGIAL undir umsjón unga fólksins í Fyrstu Lútersku Kirkju ÞRIÐJUDAGINN 5. DEC. Baldur Jónsson B. A. ur hér í bænum. er síadd-; PROGRAMME 1. Piano Solo..............Gerald H. Steele 2. Vocal Solo................. Miss O. Oliver 3. Keading...................Gordon Paulson 4. Male Quartette 5. Cellp Solo (Hame/itka Dvorak).C. F. Dalman 6. Vocal Solo ...............Mrs. S. K. Hall 7. Ræöa................. Prof. Makteinsson 8. Mandolin Solo.................Prof. Miles 9. Cello Soio...................C. F. Dalman 10. Vocal Solo................Mr. S. Helgason 11. Violin Solo.............Mrss Clara Oddson 12. Piano Solo...............Gerald H. Steele FRANK WHALEY 724 Sargent Ave. Phone Sherbr. 258 og 1130 Karlmenn óskast Til aö nema rakara- iön. Námsskeiö aöeins tveir mánuöir. Verk- færi ókeypis. Atvinna útveguö aö loknu námi, eöa staður þar sem þér getiö sjálfir tekiö til 'starfa. Ákafieg eftir- spurn eftir rökurum. Komiö eöa skrifið eft- ir ókeypis bæklingi. Moler Barber College 220 Pacific Ave. - Winnipeg- Afsláttur á hvitum borödúkum og pentudúkum fæst hjá osshjá oss á fimtudaginn. Betri dúkar eru ekki til í verzlun vorri, né fallegri. Nærtatnaður handa karlmönnum, fleece lined og ýmsar aörar tegund ir. Vér seljum nærföt til vetrarbrúks svo vagnhlöss- um skiftir. Allar stærðir og nó° handa öllum. Silki vasaklútar handa karlmönnum hentugir til jólagjafa. ROBINSON L* I t t t 4* ♦ ♦ t * 4- Í Í t + { ■f Kjörkaup í vikulok. $11.90 86 jpykk ar karlmanna yfirhafnir, venjulega $20 verða seldar fyrir 126 fallegir karlm.fatnaðir, wor- sted. Vanal. $20 til $22.50 fyrir Sérstakl. góðar lambskinnskraga yfirhafnir til sölu fyrir x t t t t 4- $14.90 $24.50 i f 4- I + ■t PALACE CLOTHING STORE G. C. Long, 470 MAIIM ST., BAKER BLOCK X + 4- | t * ♦ * ♦ * 4- t ■HH I I I'M ♦ I 11 »'H■<■ ♦ i1 ♦ X Þeir herrar, Sveinn og Jón Vopni frá Tantallon, Sask., komu hingað til bæjarins á laugardag- Ef guð lofar, verða guðsþjón- ustur haldnar næstkomandi sunnu- dag í kirkju Víðirsafuaðar kl. i inn var. Þeir lá<ta vel af liðan'0/’ 1 kirkju Gimlisafnaðar kl. yy2 landa vestra, skemdir á heiti all- si,''(ie&is- Anna-i sunnudag io. ■miklar að vísu. Hveiti flokkað Des., verður guðsþjónusta haldin . að Br^eðraborg, Sask., nálægt þar nr. 4 tnl 6. Nokkrir bændur Foam Lake. — Allir eru hjartan- hofðu þó fengið hveiti sitt flokk- lega velkomnir að nr- 2- I ' Carl J. Olson.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.