Lögberg - 11.01.1912, Blaðsíða 4

Lögberg - 11.01.1912, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN n. JANÚAR 1912. LÖGBERG Gefið út hvern fimtudag af The Colombia Press Limited Corner William ,\ve. & Sherbroolfe Street Winnipeg, — Manitopa. STEFÁN BJÖRNSSON. KDITOR J. A. BLÖNDAL, BUSINESS MANAGER UTANÁSKRIFT TIL BLAÐSINS : The Columbia Press.Ltd. P. O. Box 3084, Winnipeg. Man. utanXskrift ritstjórans: EDITOR LÖGBERG, P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba. TALSÍMI: GARKY 2156 Verð blaðsins $2.00 um árið. | óánægju út af fón'axtanum. En i það tekst honum ekki. Fylkisbúar hafa þegar fengiö megfna ótrú á | nefndarskipunum stjórnarfor- i mannsins. Bæöi Á sömu bókina lœrt. Roblins-nefndin. Ráögjafarnir hér í Manitoba hafa ekki að ástæöulausu verið fá- orðir um fónskattinn nýja. Roblin stjórnarformaðuí- hefir verið svo varkár að minnast á hann, að það var lengi ætlun ýmsra vina hans, að hann mundi andvígur taxtanum nýja. Leið svo og beið unz stjórn- arformaðurinn lét auglýsa það. að hann ætlaði að ræða um fónamálið ítarlega á fundi í Matv Block á ,. „ , i i i v raun og veru öllu því sama og áð- fimtudagskveldið var. Liðu marg- 1 _ ö-, . v .. I wr, vegna þess að nun vœohv Hef tid- ir þeirrar samkomu nreð mikilh , flr skipunlnni og fylkisbúar þekkja eftirvæntingu, og þótti ýmsum það; bana ag þvii ag bnn skipar enga ekki ósennilegt, að herra Roblin I aðra i þessa nefnd, en sína völd- mundi á fundi þessum lýsa yfir: ustu vildarmenn. Alt öðru máli því, að eitthvað yrði linað á fón- | hefði verið að gegna. hefði t. d I>að er alkunnugt, að Roblin kornhlöðumála-1 hefir mörg loftköstin tekið á ræðu- nefndina og fónanefnd na skipaði I pöllum undanfarin ár, en hann fór [ Roblinstjórnin. Og hvernig ^hafa; jang> franl úr sjálfum sér t þeirri; varnarræðu sem hann hélt í vik- j unni fyrir fóna-flónsku stjórnar- j innar. Hann reyndi sem sé að vinna bttg á þeim undirstöðu sann- leika reikningslistarinnar, að sum- man er jafnstór og alur einstakir Þetta er kafli úr ræðunni:— “Nú sagði eg áðan, að talsíminn þær nefndir reynst? Kornltlöðu- málanefndin hefir tapað á verz'un sinni, þó að samskonar stjórnar- j verzlun í Saskatchewan hafi orðið; hagvænleg. Um afkoniu fóna- | nefndarinnar þarf ekki að f jöl- j yrða. Almenningur veit hverig hún , . ... J ®, partar hennar til samans. muni vera af þvi, að nu a að fara j að leggja á menn fónskattinn nýja. j F,n hvernig stendur á þvi, að af- j drif nefndanna verða þessi? Svar-! vteri visindalegt, flókið, og mjög ið liggur t augum uppi. Orsökin j viðfangs-erviður ábaggi eða npta- er sú, að þessar nefndi- hafa ekki j tól menningar vorrar á 20. öldinni. verið óháðar stjórninni Þær hafa Þegar farið er að stjórna notkun verið undirlægjur hennar, hvað j hans, kemur fram nokkuð sem er sem ihún segir. Það er ihægt hér í j næst furðalegt. Eg ætla nú að Winnipeg og Manit ha að láta j segja ykkur nokkuð, sein sýnir þjóðeignir bera sig. ef þeim er [ hvaða anmarkar fylgja starfrækslu stjórnað með skvnsemd og gætm, en ekki notaðar eins og veiðibrell- ur á fákæna kjósendur og til að ala og hjynna að einhverjum vtss- um stjórnmálaflokki. Y"ér lítum svo á, að fyilkið græði á því, að sem allra flestar þjóð fónanna. 15. jan 1908, þegar við tókum við þeim frá Bell félaginu, voru tekjurnar að jafnaði 40 doll- arar af hverjum fón; 1. Mar. 1909, þegar fónunt hafði fjölgað upp i 7,500, voru tekjurnar komnar ofan í $39.47 af hverjum, en 31. Des. eignir yrðu losaðar úr klóm þeirra [ 1910, þegar tala þeirra var komin manna, er nú ráða lögum og lofum [ upp í 14,500, þá voru inntektirnar hér í fyíki, og ef trygging væri komnar niður í 34 dollara og 38 fyrir þvi, að }>essi nýja nefndar- skipun yrði til þess, mundi Lög- berg vera stjórnarformanninum þakídátt fyrir þá ráðstöfun, þó að seint sé og illa sé í garðinn húið til handa þeirri nefnd af fylkis- stjóminni, sem nú er við völd. En það er síður en svo, að nein trygging sý fengin fyrir því, að forræði stjórnarinnar yfir þjóð- eignum fylkisins, haggist í neinu verulegu við skipun þjóðnytja- nefndarinnar; stjórnin ræður í skattsóhæfunni. En sú von brást. j Stjórnarformaðurinn talaði dómurum nefndina. skipa mátt verið falið að f 1 ..W..X.111 cv. Þá fyrst hefði : vænta þess, að hún hefði orðið ó- arlengi (ræðan kemur sjálfsagt p0]bisk og til mikils gagns, en af orðrétt.i HeimskringluJ, og lenget- j riefnd, sem Roblin stjórnin skipar af um alt annað en fónana. Hann I til að smeygja sér út úr telefón- lýsti yfir því með miklum fjálgleik, klípunni. væntum vér emskis ann- að svo virtist sem andstæðingar j ars en nýrra Vandræða, nýs tekju- sumpart Juekkað, en sumpart í ha1la og nýrra skatta a íbua þessa j lækkað um niinm upphæð en Mr. stjómannnar her 1 fy.ki kynuu1 0 1 ekki að meta að maklegleikum þa cent aí^ meðaltali af hverjum. “Takið nú vel eftir því, að tekj- urnar hafa minkað um 5 dollars og 65 cent að meðaltali af hverjum talsíma frá því vér tókum við þeim og til byrjunar þessa árs.” Það er lítil furða, þó Mr. Roblin þætti það undarlegt, sem hann bar fram fyrir tilheyrendur sína, því að það sem hann sagði, getur með engu móti staðist. Það stríðir á móti réttri hugsun og einföldum reikningsreglum. Fyrir “business”- fóna er ekki greitt einu centi minna nú heldur en 1908, heldur meira fyrir suma, svo sem lækna og hjúkrunarkvenna. Tekjurnar af “btisiness”-fónum eru því, ekki minni heldur, meiri nú heldur en 1908. Afsláttur var ge'finn á heim- ila fónum innan tveggja milna svæðis, fyrir tveim árum, 5 dollar- ar af hverjum. En hvernig geta tekjurnar af “business” og heim- ila fónum hafa minkað um $5.65 að meðaltali þegar gjaldið var SHA^PLES ön um fremri s.ö siiiíöi Tiibular rjóma skilvindnr Heirasios mestn hug'itsmenn brúka Tubu ars og sýnir það bezt yfirburði skil vindunnar. The Canadian Pacific Irrigation and Colonization CoM Strathmore. Alta., ein st < rsta J.eirrhr tegundar í heimi; Mr. Barlow Cumberland. Port Hope. Ont. gufuskipamanninn mikla, Mr. W. F. McLean, Oonlands, Ont., editor Toronro World. Mr. A. S. Mathias, Marquette, Mnn., Pres. Winnipeg Street Railway Men’s Union. og hundrudum fleiri fram- kfrP'*'- Husiness-manna sem m.t la med heimsins beztu sklivindu arið að þeirra dæmi, og notið einfalda, end- ngargtSða, sterka skil- findu sem hefir enga liska og tvöfalt skil- • |3 fið ^fti^ Cataloeue 343 THE SHARPLES SEPARATOfig CO. Toronto, O nt. Winnipog, Man. Ihc DOHINION RANk SBLKIKK L riHl'lt) Alls konar bankastorf af hendi leysi. Sparisjiiðsdeildiii. Tekið við innlogum, trá $1.00 að up,*hr«. | og þar yfir Hæstu vextir borgaðir tvisvai ! sinnum á ári. Viðskiftum bænda og anr ; arra sveitamanna sérstakur gaumur getrrw j Buélieg innl«gg og úttektir afgreiddar. ósi að eítir bréiaviðskiítum. Gueiddur höfuðstóll $ 4.700,000 Vo«-f>«jóKr og óskiftur gróði 5 5,700,00^ Allareignir ...........$70,000,000 ' Innieignar stoírbeini (lettec of credits) se4e sem eru greiðanleg um allan heicn. J. GRISDALE, bankastjóri. fvlkis. hörðu og óeigingjörnu baráttu, sem Róblin stjórnin hefði, um margra ára bil, verið að heyja til eflingar þjóðeigna stefnunni hér í Manito- vinir | Roblin segir ! hafi numið. að tekju-rýrnunin Eitt sýnishorn ósómpns- Röik hafa verið færð að því nýskeð, bæði í ræðum og ritum, að dæmafárri óstjórn og purkun- arlausum fjáraustri sé að kenna það, að stjórnin skuli hafa orðið að leggja á menn fónskattinn nýja. Eitt sýnishorn ósómans fer ihér á eftir; er flett ofan af honum í rit- stjórnargrein, sem blaðið Tribune flutti 3. þ. m. Greinin er á þessá leið: “Mjög áreiðanlegur maður, sem nýkominn er utan úr sveitum og átti þar tal við kaupmenn, livery- roenn o. fl., skýrði Tribune frá þvi, að viðskiftalos (loose condi- tion of affairsj eigi sér stað í sambandi við lagning telefóna út tim sveitir. Maður sá hó'.t því | toba vatn Indíánaiöhdin enn. Þeíta er beint gegn öllu skyn- _, , ,, ... , samlegu v'iti, nema svo sé, að feikna Stt er saga þess ma s, að stjormn [ fj5Ui fóna sé brúkagur borgunar- Ottavva setti td þess æðsta dóm- iaust> Annað hvort eru þessir ó- ba! Hinir liberölu vinir sínir j ara Manitoba fylkis, Chief Justice j kéypis fónar úr ö’lu hófi margir, þögnuðu aldrei á því. að þjóðeigna Howell, að rannsaka um landa- [ eða umrnæli Mr. Roblins eru ekki stefnan, sent stjórn lians fylgdi, [ kröfur í Indíána bygðinní St. Pet- j að eins fiirðuleg, heldur ganga hefði fengið á sig pólitískan blæ!! er, hjá Selkirk. Upphaflega ti1-[ næst óvita hjali. hejrðu þessu ‘re.serve’ 53,346 ekr- _______ ________ ur lands, en 5,000 höfðu teknar verið til ábúðar og ‘patent’ gefin 4 v/’/i.. • ,• / • fyrir þeim. Mr. Howell lagbi til, AuðlelOgm Og StjOmm. Nú ætláði hann að þagga niðúr þess kyns ákærur. ITann ætlaði að koma þjóðeignunum “út úr po itikinni eins og hann komst að ag 1^23 ekrur umfram yröu lagðar ----- orði, og gefur það allljóslega tll til lveimilisréttarlanda. Síðan var gvo segja Wöð frá Ottawa, að kvnna, að stjomarformaðunnn lionum .1 lienilur falið, að rannsaka aubkýbnjTar þeir, sem ráða fynr kannist við það, að })ær hafi ekki andvTði væri Iiæfilegt handa júrn. 0g stálsmiðjum eystra, muni I Tirl i'jtiiitn rvrt- 1 ,n, hn onn att 1 J j j fram, að þetta los væri svo mikið, að það mundi kollvarpa hverju “business” einstakra manna, ef því væri beitt þar. Tíðindamaður 1 ribune skýrði svo nákvæmlega frá að hann tilgreindi nöfn o. s. frv. þar er verkamannaflokkur stjórnarinnar var að starfa síðast- liðið sumar. Þar þurfti nauð- synjavörur að kaupa handa verka- mönnum og gera reikning við “livery”-mann. Forstjóri verksins fór á fund þeirra manna, er nauð- synjar þessar þurfti að fá hjá og fékk þá til að undirrita reiknings- eyðublöð, er hann síðan krítaði á, það sem hönum sýndist og þókn- aðist. Að því búnu gat hann við þessar erviðu kringumstæður og lengstum átt langt til járnbraut- ar, sigrað erviðleikana, komizt í álnir, komið upp börnum sínum og mentað þau sumir ihverjir sem bezt má verða. Þeir eiga það sannar- lega skilið, að eitthvað verði létt undir með þeim. Það væri hróp- legt ranglæti gagnvart bygðinni, ef sú kynslóð, sem vex þar upp, hefir við sömu erviðleika af náttúrunn- <>r hendi að stríða sem feður þeirra, þegar þá erviðleika má hæglega afnema að kostnaðarlitlu með þeim tækjum, sem stjórnin hefir yfir að ráða. Bygðin í Manitoiba vex nú Iang- örast norður á við. En hún verð- ur aldrei nerna í molum, ef stjórn- in tekur ekki höndum saman við Iaidnemana, lrtur b úa fenin, sk ra franr mýrarnar og leggja færa vegi til kaupstaða. Á sjálfum sléttun- um þarf ekki annað að gera, en rnæla út löndin og vísa landnemum til þeirra. Milli vatnanna horfir alt öðru vísi við. Þar getur varla mannábygð haldist nerna fé sé lagt til brauta og vega. Við sjálft Mani- er það nauðsyn að skera franr mýrarnar. svo að landið megi kallast byggilegt. Þegar frá dreg- ur vatninu. getur bygðin ekki þrif- ist, nema með því að landnemum sé gert fært að komast um jörðina. Vér vonum því fastlega, að þetta nýja fyrirheit um framskurð mýr- anna í Álftavatnsbygð verði tneira en orðin tóm eða lítilsbáttar kák við skurðinn milli vatnsins og Swan Creek. Bygðarlagið þarfnast meira og bygðannenn verðsikulda meira. NORTHERN CROWN BANK AÐALSKKlFSTOf'A í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiödur) . . . $2,200,000 i l’jÓtíNENDUR: Formaður ----- Sjr L). H. McMillan, K. C. M. G. Vara-formaður ------ Capt. Wm. Robinson Jas, H. Ashdown H T. Champion Frederick Nation Hon.D.C- Caraeron W, C. Leistikow Hon. R P. Roblin Allskonar oankast irf afgreidd.—Vér byrjum reikninga við einstaklinga eða fél jg >g s itingj irnir skilm ilar veittir. — Avísanir seldar til hvaða staðar sem er á ísUndi. -áérstakur gaumur gefiun sparisjóðs innlögum, sem hægt er að byrja með einum dollar. Reuiur lagðar við á hverjum 6 mánuðum. T. E. THORSTEINSON, Ráösmaður. Corner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man. Narður-Afríka að fornu og nýju. liða, eða seldu umboðsmönnum a leigu gegn vissu árgjaldi, en }>eir sugu út landslýðinn. Almenning- ur lenti í sárri fátækt og þar kom, að fólkinu fækkaði með því að nær enginn hafði bolmagn til að rækta jörðina sem þurfti. Fyrst ofsóttu heiöingjar kristna menn, kristnir síðan hierðingja ; rétttrúaðir tóku síðan að uppræta sérkreddumenn, Ariusar og Donatista fy'.gjendur; þar á eftir eyddu Vandalar réttrú- uðum og gríiska kirkjan tók svo svo við og gjöreyddi ölluim, sem höfðu aðra siði eða trú en hún. Arabar unnu landið af Mikla- garð's keisara og Islam útrýmdi kristinni trú, Þá gekk yfir landið, er stundir liðu, sú siðmenning, sem spratt upp í slóð Araba. Borgir risu upp á ný, iðnaður blómgaðist og bókvisi, listir og vísindi; þá voru ein lög og ein trú tun alla strönd Norður-Afríku. En ríki Araba gat ekki haldist o^ molnaði smámsaman og skiftist í smáríki. Það var á 12. öld, að liin fornu aðallxál Rómverja tóku að ganga á ríki Araba og reyna að vinna bug á Mahómetsmanna ríki. Frakka- konungar fóru herferðir til Norður Afriku á 13. öld og þar lét Iæ>ðvik helgi lífið 1270. Eftir það féll | niður sókn af þeirra hendi, þar til Portúgals konungar gerðu út leið- angur i hernaö og landaleitir og náðu fótfestu á Morocco. Siðan tók Spánn við af þeim. Þaðan voru Márar reknir mm 1500 og eft- ir það tókust víkingaferðir úr hafn arborgum Afriku við Miðjarðar- liaf, er ekki varð linekt af hinum ríkustu konungum Norðurálfunn- ar, þó oft væri reynt. Karl keisari fijnti og Loðvík 14. lögðu sig fram til þess, ,en ránskapur þeirra ! liélzt eftir sem áður um allan sjó. 1 kaldakol, og gengur engin saga frá löndum þessum um Frá þvi Kartagóborg féll fyrir i Tyrkir unnu löndin að nafninu til ríki Rómverja, árið 146 fyrir Kr.! a 16. öld, en fengu litlu áorkað um fengið greidda lijá stjórninni hvaða fæðing, var útséð um forlög norð-[ stjórn jieirra og lagðist þar flest upphæð, sem honum sýndist, ogjur Afríku. Frá þvi réð Norður- greitt kaupmönnum og "livery”- álfan niðurlöguin Afriku, ekki sið- mönnum það, sem honum gott; ur cn Astralíu og Ameríku seinna j margra alda skeið. þótti. Ekki var Tribune talið það | n'e,ir- 1>Ó aö innfæddra manna °S\ Nú kemur NapóJeon til sögumn- . ... , , , 1 Asiu manna gætti liar meira. í ar og hugsar sér að reisa við veldi i tolum, hve mikið fe þessum verzl ^, . . . t . . Romverjar færðu sig fljótt upp, Romverja 1 Afriku. þo ekki tækist l unarmönnum var greitt, en þaö á skaftig \ Afríku; [>eir tóku höf- bonum að leggja undir sig nema hlýtur aö liggja í augum uppi, hvað , „ðborgina í Tripolis lierskildi;; Egiptaland, er Bretar höfðu allan grannvitrum seni væri, að slík að- Apion konungur í Cyrene gaf þeim | hagnaðinn af. En mannsaldri síð- verið algerlega undanþegnar póli- Indíámim fyrir löndin. Hann áttí siðan fundi við höfðingja þeirra alls ekKÍ af baki dottnir né afhuga tískum áhrifum . Hann kvaðst á Indíánanna um sumarprigo7, 0g[aS?eröum fil a8 fa stjórnina til næsta }>ingi ætla að fá skipaða eina .(amkvæmt þvi var samningur gerð- þess að veita þeim aftur uppbót allsherjar Jijóðnytjanefnd ('Public ur um af ending ‘r«serve”sins af þá, sem Mr. Fielding tók af þeim Utilities Commission) er ætti að hálfu Indíána, er aöstoðarmaður í stjórnartíð Lauriers- Þeirsendu liafa eftirlit, umsjá og stjórn allra stjómanda Indíánamála bar undir nefnd á fund fjármálaráðgjafans, þjóðnytja fylkisins. En jafnframt þá og samþyktur var um haustið. Mf White f vikunni sem leiö OR gat hann þes.4 að stjórnin ætti að af óilnm meðhmum flokks.hs S.ð- að honum Hann t6k skipa þessa nefnd. En það er vit- an voru londm seld a uppboði. ogj ” , v ,, anlega sama sem að halda öllu í hafa gengið kauppm og sölum. [þennekki ve a sogn, og foru sama horfinu. Stjórnin skipar Því var lialdið á loft skömmu þeir svo búnir af hans fnndi. nema sina menn, sín leigutól, menn. sem síðar, að salan hefði verið ótil- [ svo sé, að hann hafi gefið það hún á með húð og hári, til að ann- hlýðilega undirbúin og var þá sett ráð sem þeir nú hafa upp tekið. ast þsssi mikilvægu störf; það hef- nefnd þriggja dómara til þess að jrn ^5 er? ab Játa sem fiesta ir hún gert áður, og afleiðingin rannsaka það mál. Hennar álit er þjngmenn sanga á fund ráðgjaf- verður sú, eins og margisannast nú fram komið og eru tveir á því,. ._ , ■ , hefír áður. að þjóðnvtjarnar verða-að Indianar hafi verið fengmr til , , T vopn 1 stjórnarinnar höndum, semjað selja löndin með því, að segjaj0^ s ora a ann a yer a V1 hún ræður liversu læita skuli, eft- þeim hve mikið þeir mundu fá fyr- j kröfum þessara auðkýfinga, og ir sem áður, þrátt fyrir allar henn- ir þau og umboðsniaður stjórnar-j styrkja þá með rifieguxn fjárfram- ar nefndarskipanir. Nefndir þess-1 innar komið með fulla kistu af pen-: lögum úr ríkissjóði. ar verða ekkert nema leppar stjórn inguni til þings þeirra, þar sem Stjórn Bordens komst að völd- arinnar; hún skipar þær til þess að kaupin voru gerð, oghafi það hvatt smeygja ábyrgðinni af sér yfir á alla hina ráðlausari til að greiða þá, sem cru viljalaus verkfæri í atkvæði með sölunni. Þessu fylgja hennar hendi, og er vel borgaö fyr- þeir Locke og gamli Prud’homme. ír að taka skellinn á sitt bak ef illa Myers var þriðji dómarinn og fer. Enn fremur hafa þessár sí- telur ástæður félaga sinna ihégórn- feldu nefndarskipanir þann mikla lega lagakróka. Indiánar hafi kost, að þar er hægt að búa til feit fengið sitt frámwnalega nflega embætti handa gæðingum stjórnar- Ilorgað. En þeir séu þvi vanir, innar. til að vinna það verk, sem þegar búnir séu að eyða andvirði hún — stjórnin — á að vinna, er þess sem þeir hafa selt, að heimta kosin til að vinna og greitt stórfé að kaupin gengi aftur. Söluskil- fyrir að vinna. mála hafi hver og einn Indiáni skil- Stjórnarformanninum varð afar ið og vitað vel hvað um var að tiðrætt um þessa fyrirhuguðu gera. Um pretti sé alls ekki að nefndarskipun sína. og þóttist tala. Að kaupin gangi aftur telur __ . augsýnilega góður af því að hafa hann ómögulegt. Hann segi. einu missa fylgj hennar. Þa8 má ó- dottið |iað snjallneði í hug að j leiðina þá, að hinn nýji stjórnar. j hætt Ranga ^ þy{ v{gu> af) stiórn_ lepu-ia hana eins og slæðu ofan á Tndíana-mala reym með lipurð og . . . ...... ' . *es-.]a “ana cui s v t ■ i in mlssir ekkl íy1?1 auðvaldsins óánægíuna miklu ut af fontaxtan- goðmensku að sætta þa Indiana! „ . um nýja, því í lok ræöu sinnar tók sem óánægðir eru, við orðinn hlut,! hun lætur a vi ja þess með ein- hann að tala um fónana og var svo og sé bezt séð fyrir hag allra hlut-1 hverju móti, ef ekki beinlínis, þá á honum að heyra, að þeir ættu að aðeigenda með því móti. með einhveijum krókaleiðum. vera háðir eftirliti þessarar þjóð- í Þeir sem löndin keyptu voru vér munum hafa auga á úrslitum ferð er í fylsta máta röng, og er j ríki sitt, og hvarf það undir þá lykill að allskonar svikum,”. ... j eftir l,lans da8' arið 9<> f- r. fæðing. Egyptaland fengu þeir með fémút- Þetta. er ekki svo ólaglegt sýnis- : um af konunginum Auletes árið horn af meðferð á almennings fé 30 f. Kr. Juba Nuinidiukonung ef satt er, og ef stjórnin hefir tóku þeir af ríki skömmu síðar og verið þessu lik á fónlagningum! Morocco komrng sömuleiðis árið víða út um sveitir, þá fer að verða skiljanlegt, að j 40 e. kr. Síðan réðu Rómverjar . [ fyrir allri Norður-Afríku frá Haf- fonabuskapunnn inu rautja tij úthafsins ttm 429 ár. hafi fljótlega hallast, svo að nú sé alt að fara um hrygg, og til þess gripið tíl að jafna baggamun- inn í svipinn, að dengja á fyl'kis- búa þessum ósanngjarna, ósvífna og marg umrædda fónskatti. Vegabœtur og framræzla í Áifta- vatnsbygð. Mestalían þann tíma stóð bagur |)essara landa með miklttm blóma. Rómverjar höfðtt Iært akurgerð og jarðrækt af sínum fornu fjand- mönntwn, óg lögðu löndin undir rækt með miklu meira kappi en nokkum tíma áður. Þeir gerðtt vegu, brýr og stórkostlegar vatns- veitingar. Þar risu upp stórar borgir með ströndum fram og jafnvel á takmörkum sandanna má enn sjá rústir af hofum og höllum, Svo er sagt, að það standi til | leikbúsum og sigursúlum, sem er um meö tilstyrk og atbeina stór- eignamanma, verksmi ö j ueigen d a og annara stórhákarla auðvalds og atvinnu og nú vilja þeir fara aö fá liöveizlu kaupiö. Þetta er einn þátturinn í þeim leik, og þaö er engirtn efi á, aö fleiri koma á eftir. Stjórnin er vant viö kom- in. Hún vill ekki láta almenn- ing komast aö því, aö hún beiti sér fyrir hag og dragi taum auö- ugustu stéttarinrvar í landinu, en á hinn bóginn vill stjórnin fyrir enpan mun styggja þessa stétt og nvtianefndar, eða einbverjum bluta, ýms félög, þar á meðal Hyland hennar Navigation Co., Northern Land Með' þessari nefndarskipun, eða Co., Heap lögmaður í Selkirk er nefndar--k:punum hvg t stiómar- tilnefndur og annar, Pollock, skip- formatSurinn að þagga ni«ur alla stjóri, og enn fleiri. þessa máls. Þau eru ekki vafa- söm. Vér bíöum þess eins aö sjá meö hverju móti þ3U veröa og hvenær þau koma. fyrir Manitoba stjórn, að byrja að skera fram mýramar t Álftavatns- bygð og yfirleitt í Townships 20, 21, 22, Ranges 5, 6 og 7. Þar em mýrarsund bretð og furðulega löng og djúp, hinn mesti farartálmi í rigningum og til einskis gagns nema heyskapar á sumurn stöðum. Vega er mikil þörf á þessum slóð- um, og er látið í veðri vaka, að nú skuli bætt úr þeirri nauðsyn. Það væri sannarlega þarft verk fyrir stjórnina, að gera ömgga gang- skör að því, að framkvæma þetta í stóram stíl; bygðin er orðin fjöl- inenn, fólkið dugmikið og- sem óð- ast að komast í efni. Þeim hefir það varið hingað til þess að koma tipp gripabúum, afla sér vinnu- véla og nú upp á síðkastið reisa góð og dýr húsakynni. Griphagar og slægjur þverra eftir því sem bygðin vex, og nú er svo komið, að margur hefir meira bú heldur en jarðir hans framfleyta. Efnin eru orðin það mikil, að margir mundu þegar Ieggja út í akurrækt, ef ó- hultir væru í rigningasumrum. Það sem flestum bagar er of- mikið vatn og of litlar vegabætur. Landnemar hafa strítt og starfað Ijóst vitní um auð og ríkilæti þeirra borga, sem bygðuist þar undir hinni skörulegu stjom Rómverja. Vigi höfðu beir á mörgum stöðum merð fram öflum str&Bdum til vam_ ar gegn árásum flökkulýðs er þar átti beimkynni. f austurhluta þess- arar btómlegu bygðar hélzt grísk tunga fram eftir öldum. og á því málli skrifuðu sumir kirkjufeður rit sín, sem enn em til, svo sem Origines, en latína var töluð og kend í skólum vestan til og á því máli skrifuðu þeir Tertullian og Augustinus og margir aðrir frægir rnenn. Trúarbrögðtim héldu Róm- verjar uppi með lögum bæði í heiðnum og kristnum sið, engu síður en landslögum. Þessi blóma- öld landanna í NorðurAfríku bæði í andlegum og veraldlegum efnum bélzt langt fram eftir öldum, bæði um daga Vandala (429-533) og Miklagarðs keisara að aldamótun- um 700, en þá var að visu mikið farið að draga úr henni. Tvent kom þessari menningu á kné — hin svoikölluðu latifundia og trúarbragða stríð. Hið fyrnefnda táknar stórar iarðeignir er rómverskir höfðingj- ar áttu, létu þræla rækta og leigu- ar tóku Frakkar að herja á Algeria og tóku landið alt snumsaman með miklum bardögunt og blóðsúthell- ingum, og Túnis lögðu þeir undir sig 1881. Að dónti sögunnar verð- ttr Jiví ekki bót mælt, að hertaka þannig framandi lönd, önnur en sú, að löndin taki framfömm und- ir liintim nýju yfirdrottnum, og skal skjóta fyrir friðstól i Hague. Þó eiga þeir eftir að friða nokkurn hluta landsins og miðla málum við Spánverja, er vilja hafa sína skák af landinu. Mun hvprttveggja ganga greiðlega, að þvi er kunn- tigir ætla. Uin aðgerðir ítala í Afríku er nú sem mest ritað, og er nú þar komið, að þeir hafa lýst sig eig- endur að Tripolis. Aðferð þeirra er af öllum fordæmd, að segja stríð á hendur Tyrkjum til að rétta Mut sinna landsirranna í Trijiolis og sækja til landsins með mann- drápum, í stað þess að beita lagi í samningum og láta friðardóminn í Hágue útkljá miskliðina. Þeir liafa og beitt mikiilli grimd við landsfólkið og brotið þær reglur, sem allar þjóðir fylgja í hernaði. drepið varnarlaust fólk, jafnvel konur og bö.rn og litiö skeytt um sára menn af liði fjandmannanna. Landsfólkinu er nokkur vorkun. þó að ]>að verji sig ekki eftir lög- máli. sent mentaðar þjóðir ltafa sett um hernað, og ]rað hefir aldr- ei heyrt, en yfirstjórn hersins ít- alska engin. Stjórn Tyrklands er borin-^vel sagan t þessum viðskiftum; hútt skaut málstað sínum ti! stórveld- anna og vildi fyrir hvern mun Ijúka miskliöinni friðsamlega með gerðardómi; hún verndaði og líf og eignir ítalskra manna innan taknrarka Tyrklands. Sú stjórn ver sér allri til að konta skiplagi á innanlandis og hæta úr þvt sem hin fyrri stjórn hefir aflaga fært með heimsktt sinni, fákænsku og kæru- leysi ttm rétt og rangt. Af því sýpur nú hin nýja stjórn seyðið cg sannast hér enn sent fyr, að syndir feðranna bitna á börnunum. Tyrk- landi gerir litið til, þó að Trijiolis gangi undan því, nema að því leyti til, sem ágjörnum nágrönnum er gefið undir fótinn, að höggva í sama farið, en á ítölum liggttr nú sú skylda, að t friða landið og stjórna því svo; að þeir hafi virð- ing af, en landsfólkið gagn og heiflir. Sjálfir ávinna þeir sér ekki annað en að svala lijóðar- metnaði sínum, og mun það verða þeint dýrt að lokuntim. Þessar þjóðir. sem nú ertt að leggja undir sig eða hafa fengið yfirráð yfir Afríku, hafa ætlunar- verk fyrir höndum, sem eru næsta ervið viðfangs. Þær geta ekki farið að dæmi Rómverja, að verja sjávarsíðuna með því að reisa vígi með fram ströndunum, því að þær eiga lönd beggja megin og alt um kring eyðimörkina. Hana verða eftir þeim mælikvarða liefir Frakkj þær að brúa með járnteinum, og Iand fullan rétt til að taka undir það er varla ofmœlt, a’ð' stjóm sig þessi lönd. Frakkar hafa, þeirra í Afriku hepnast að því stjórnað þessum Iönduim aneð skör- ungsskap Rómverja og það um- fram, sem Rómverjar höfðu ekki til að bera, en það er hin full- komna siðmenning , með virðingu fyrir mannréttindum , fyrir skyld- tinum gagnvart eftirkomendumrm og heilagleik samvizku og skoð- ana frelsis livers manns. I Morocco hafa Frakkar náð föstum fótum, sem kunnugt er, og verðtir það land ekki framar sjálf- stætt ríki, heldur mun franskur landstjóri stjórna landinu, fransk- ir menn hafa forstöðu allra stjórn- ardeilda. Frakka stjórn tekur.að sér uinsjón með fjánmálttnum, og verndar þegna landsins í útlöndum og Evrópumenn innanlands. Sol- dáninn muntt þeir losa við skuldir hans, stjómarvöld og vandræði. Deilumálum landinu viðkomandi %kapi. sem þær sinna þessu ætlun- arverki. Á þessu hafa þær og mik- inn áhuga, sem sézt af því, að 14 jámbrautir hafa þær fyrirhugað til og frá um 'áilfuna, og eru sumar þeirra vel á veg komnar. En hver og ein af öllttm þeim þjóðum, sem eiga lönd í Afríku, bæði þær, sem ertt af rómverskum rótum runnar: Frakkar, ítalir, Spánv'erjar, Portúgalar og Belgir, og Bretar og Þjóvrejar ekki síður, standa því betur að vígi en liinir fornu Rómverjar, að í öllum þess- um löndum er hugsunarhátturinn jiannig. að engri stjórn helzt uppi, að hafa nýlendur sínar fyrir fé- þúfu; og um trúarbragðastríð er vitanlega ekki að tala. Því er það, að vænta má góðs at “landnám- um” þessara þjóða í Afríku, þó með misjöfnu móti séu stofnuð.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.