Lögberg - 08.02.1912, Page 3

Lögberg - 08.02.1912, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. FEBRÚAR 1912. 3 Elín Johnson. (Einkadóttir Mr. og Mrs. Stefáns A. Johnson, Winnipeg). PŒDD 9. Jiíní 1 QOs. DÁIN 22 Sept. 1811 Þú hvarfst eins og geisli, sem glampaði um fald F.r gekk inn í voginn á blævaktri öldu, En skógarnir fluttu sitt forsælutjald Að fjörum og skuggarnir þögulu, köldu, Þeir tóku’ ’ann af birtunni’ og beygðu’ á sitt vald Og bökkunum undir í dökkvanum földu. Svo fá voru ár þín, svo skamt var þitt skeið, Ei skuggi né blika’ yfir minningu grúfir Og gleðin og ánœgjan góðlynd og heið, Sem gekk þar í erfðir, hún blóminu hlúir, Er skildir þú eftir að endaðri leið Því einlæga, góða, sem ljósinu trúir. Eg man er þú settist og sönginn þinn hófst Svo sæl eins og fuglinn í gróandi skógum. Og barnshugans kvæðið í kvakið þitt ófst, Þú klappaðir saman af fögnuði lófum. Með vorblóma’ og sólskin í hjarta þú hlóst. Öll haust voru fjarlæg með kuldum og snjóum. Og lundkvika bernskan á léttstígan fót, Og líf hennar blikandi árroða geyma. Því komst þú svo oftlega kát okkur mót Og kallaðir: Pabbi og mamma’ eru heima. Sem glóknappur efstur á ungviðarrót Þig ylinn og lífið var farið að dreyma. Við mótdræga framtíð mun finna sér bót í fullvissu’ að ekkert líf muni sér gleyma. Og sá dagur skína’ yfir rokstorm og rót, Sem raðirnar alda var búið að dreyma. Svo kemur þú aftur þér kunnugum mót, Og kallar: Hann pabbi og mamma’ eru heima. KR. STEFÁNSSON. Sér er nú hvað Ómógulegt aö mislukkist vandalaust og þrifalegt í meöferö. Þetta er heimalit- unar efni.sem hver og einn geta notaö Eg litaöi þaö meö DYOLA ONE«‘'»«ALLKINDS»"><»“ l J Sendiö eftir ókeypis litaspjaldí og bækling 105. The Johnson Richardson Co., Ltd. Montreal, Can. hvar komiö sé, aö húsmóöir hans hún, heldur löngun til fáránlegra og hann hafi einmitt veriö aö ráöa æfintýra. sem hafi heillað sig- til giftingu sina. Ivári, sem ekkert veit hvaðan á sig stendur veörið, kastar því þá beint á nasir hrepp- stjórans, aö hann hafi meiri og betri rétt en hann. Þar meö er teningunum kastaö, hreppstjórinn heimtar af sýslumanninum, sem þar er viðstaddur, aö hann taki óbygöanna. Eyvindur reynir af veikum mætti aö halda fast í trú sina á guðlega forsjón, en Ilalla afneitar öllu, hún hefir kast j aö öllu fyrir borö, rifið af sér hverja spjör, sem skýlt gæti nekt herínar. Loks ginnir ihún Eyvind út úr hreysinu, til þess að geta Kára fastan. En sýslumaður neit- ihlaupið frá honum út í kolsvartaj ar aö gera það — afsakar sig með sjúkdómi móöur sinnar og slátur- störfum og felur Höllu að gæta Kára fyrst um sinn. Höf. hefir óneitanlega tekist hér fremur illa til, enginn sýslumáður mundi nokkru sinni hafa farið svo að, _______ | og þó að slíkt rýri ekki skáldlegt TT..„ , , gildi leiksins til mtma. þá má þó Hollu konu hans, en þo hefir hof- ckkert þag _ast • leiksviCinu, rnidurmn \nb-iX drninn tniirur AtlíS ! 0 , 11 1 sem er pvert ofan 1 alla skynsemi! Halla og Kéri eru nú ein eftir á undurinn vikið efninu mijög við j og lagað það i hendi sér, eftir því sem honum hefir þótt bezt við eiga. — Leikurinn hefst á Vestur- landi. Halla er ung, fríð og rík ekkja, einn beztur kvenkostur í bygðarlaginu, og til hennar hefir ráðist í vinnumensku ungur og j ...... , . , , x ® t^'_; mcð, þegar hann flytjist buferl- hun vaskur atgjorvismaður, sem Kari; :’ 1 8 J 1 . rj .fr . c- ' 1 u_______________ ium! Svo kastar hun ollu fyrir nefndist. Hann hefir komið þang- l J leiksviðinu; hann hefir þegar Iátið ltana vita, að hann ætli að flýja til óbygða um nóttina. Hún spyr hann hvort hann viti ekki að það sé siöur, að bóndi taki konu sína ... ... ... r____borð, eigum sinum, sæmd og borg- að 1 sveitina fynr tæpum 2 arum 6 , . ... „ 6 . J , ... , .. , aralegu frelsi og flyr með urðar- og veit enginn deih a ætt hans , 8 f ,, 6 6 rr * mannmum 1 utlegðina. OIl sal eða uppruna. Hann verður brað-; 8 ... ,, lega hvers manns hugljúfi á heim- i bennar r af ast °* yljakrafh: ilinu, enda er honufa margt til j 1 no« nðum v.ð tvo alem upp t.l lista lagt. Hann er hinn mesti i tjaT a.‘ .. .. . . ,1 , íþróttamaður, glimumaöur mikill í Þnðj. þattur ger.st upp. . o- og frár á fæti, ágætur verkamaður byg««m. Eyv.ndur og Halla hafa og hagleiksmaður. hvers er hann nu veriS 1 7 ar , utlegð og hafa tekur höndum til. Stúlkunum e.gnast dóttur, sem nu er a f.mta finst mikið til um hann, enda er an- 1 felag> meS Þeim er Arnes hann glaðlýndur og skemtinn, en j utileguþjófur. Fyrst er lyst dag- bráðlega legst þó það orð á í ^ga lífl þeirra.-Halla er som sveitinni, að hjá engri þeirra njóti j °S jof». ^erk, heilbr.gð og góð, og hann slíkrar hylli sem hjá hús- j Eyvmdur er hammgjusamur cg freyjunni sjálfri. Hún gerir hann þf hiátur konu sinni íyrii hina að ráðsmanni sínum og búast í m*lílu b,rn- F,n Arnes gjörist frosthríðina. Hún vill deyja ein á gaddínum. — Þau eru leikslok. Þetta er þá efni leiksins. Hér I er ekki rúm til að meta vandlega j kosti og galla hans. Efni hans er | stórfengilegt, — Halla, höfuðper- sónan, er svo vel ættuð sem allar þær konur í íslenzkum og útlend- um bókmentum, sem eiga kyn sitt að rekja til Guðrúnar Ósvífurs- Alþýðuvísur. Þær tvær vísur, sem hér fara á eftir kendi oss kona hér í borg, sem er fædd og uppalin á Breiða- firði. Þar munu þessar fallegu visur upp komnar; Að fara á skíðum styttir stund, stúlku fríða spenna mund, sigla víði húna hund, hesti ríða slétta grund. > Nú er dáin náttúran, nakin stráin kveina, rymur háa hafaldan hátt við sjáar steina. hún er þar að jórtra. Hinn bullaði á móti: Hræs í dauna hæli því hún hefir lengi tórt, bja! Þessi vísa var húsgangur í 8uð- ur Múla sýslu fyrir þrjátíu ár- um: Fellur mjöllin feikna stinn, fegurð völlinn rænir. Hylja fjöllin sóma sinn, silungs höllu skænir. Sírnon Dalaskáld kom á bæ í Ölfusi fyrir nærfelt mannsaldri síðan. Þar var gömul kona, er Rósa hét, dóttir Vatnsenda Rösu og kend Ólafi bónda hennar. Hún lá til föta Natans Ketilssonar. þeg- ar hann var myrtur og þeir félag- ar, og mundi það, er unglingskven maður bar hana úr reyknutp út í fjós. Hún var af sumum kölluð dóttir Natans. Símon kunni deili á henni og ávarpaði hana þegar nieð vísu á þessa leið: Frægri móður fjarska lík, finna það allar dróttir; er af lífsins reynslu rík Rósa Natans dóttir. Hún svaraði méðí vísu nálega við- stöðulaust og aðra vísu kvað hún til Símenar, báðar allvel gerðar, þó nú séu gleymdar. Rósa þessi var greindar ícona, mjög kvikleg og röskleg en þó stilt, Íftil vexti, móeygð og nefstór; kunni ógrynni af sögum og kvæðum. Ekki er líklegt að Dalaskáld hafi séð Vatnsenda Rósu. Séra Einar prófastur Sæmunds- son, prestur að Setbergi í Eyrar- sveit og siðar að Stafholti, var skáldmæltur og háðskur, og slíkt hið sama Hallfríður dóttir hans. Hún giftist Páli Einarssyni úr Fagurey og skildi við hann. Pró- fastur kvað þetta um smalamann, er honum þótti fullskreytinn: Lygi Loka tetur Láfi temur sér; ! fyrir það fyrsta í vetur , fjandinn glaður er af að eiga svoddan son. yndi sitt og óskabarn, elli stoðar von. Annar maður var á Setbergi, er sagt var að hefði geitur. ’ Hann sigídi í sunnan drifi fram í Mel- rakka-ey, er Iá undir Setberg. Hallfriður sá sigling hans og kvað: Setbergs bænum siglir frá sunnan rænu hvíta, húfu væna hefir sá, hún er græn að líta. Þetta erindi segir herra Jónas J. Daníelsson vera kveðið af Od'di Hjaltalín, en um tildrögin er ekki 1 greint: Ó þú nákaldi norðanvindur, sem.nístir jörð og ránar hús og hristir allar heimsins grindur. hver er sem þú til skaða fús? Þú dregur harðan heljar plóg —hefir þú aldrei fengið nóg? í því riki Suður-Ameríku var uppreisn hafin í haust af fyrrver- andi forseta ríkisins, er hét Mon- tero. Hann hóf uppreisnina i borginni Guyacuail, og hélt þaðan liði miklu til móts við stjórnaiiher- inn, var ofurliði borinn og bjóst til varnar í borginni. Var borgin tekin herskildi og hann handtek- inn. Herdómur var settur til að dæma hann og félaga hans, en það voru höfðingjar þess flokks, sem við völd hafði verið, og mikils metnir menn. Mintero hafði áð- ur verið átrúnaðargoð lýðsins, cn nú var hans vinsældum lokið. Her- dómur dæmdi hann í 16 ára fang- elsi, en er múgurinn vissi það, réðst hann inn í dómsalinn. Var Montero skotinn morgum skotum til bana, þvínæst dreginn út á stræti og höfuðið skorið frá boln- um. Urðu 1» margir til þess að sækja eldivið til að kynda bál; var höfðinu og búknum kastað þar á og hvorttveggja brent til ösku. Um félaga hans fór eins; þeir voru dregnir út og aflífaðir af skrílnum. miiklu fórn. En Arnes myrkur í skapi. Höf. hefur tekist miklu betur á honum, en á Ey- vindi. Eyvindi kynnist maður svo í leiknum. að hann er gleðimaður og röskleikamaður og allmargtal- aður um ást sína og tiifinningar. Maður efast stundum nokkuð um að slikur maður hafi getað unnið ást slíkrar konu. En Arnes er all- ur annar maður-hann er dul- ur og þungbúinn, fullur upp með kynlegar og fáheyrðar sögur og ævintýri. En nú hefur hann um hríð farið hjá sér, og heldur Ey- vindur að bygðáþráin hafi gripið hann og það valdi ógleði hans. En sannlekurinn er sá, að honum, hinu útskúfaða afhraki, er orðið það óbærilegt að horfa alt af á hamingju Eyvindar og Höllu, - í sál- hans brýst um áköf og óstýri- lát krafa tii þess að fá eitthyað sjálfur af krásum lifsins—og hann fellir ást til Höllu. Hann játar það fyrir henni og hann játar enn fremur, að hann sé orðinn hrædd ur við sjálfan sig, — hann vi’jl Eyvind feigan. Halla vísar hon- vel og skilur tilgang hans. Hún ! um auð,vitaS fra fer an<istygð. þvertekur fyrir, að grunurinn geti i Arnes h,e>'Pur 1 brott- en kem’ verið á rökum bygður og skiíjast i ur samstundls aftur meS 1Da fre?n- þau í reiði. En um kvöldið segir a° flokkur manna fan,a>' i eim hún Kára frá samtali þeirra. Hon- bar er kom,nn Bjóm hreppstjon um hnykkir mjög við. og fullviss-it]I a« handsama Þau- Þegar Halla , ,, ... TT, | ser liann, rekur hun upp oskur. ar hana um sakleyst sitt. Hun er „ , , • . „ r, , v , , 1 í Hun er ekki svo miog hrædd um auðvitað fus til þess að trua hon-! •,,, . „ . .„ , , „. \ . r. , , „| sjalfa sig, sem um hitt. að barnið um. og 1 gleði sinni yfir þvi, að , _• TT, , 8 6, , , 1 , konust 1 shks manns hendur. Hun hann er saklaus, spyr hun liann, hvort hann vilji giftast sér. Þá fatast Eyvindi alt vald yfir sjálf- um sér,—hann neitar henni skjálf- jia*faí menn við, að þar muni 'fleira ’ á eftir fara. — En mörgum finst þó kynlegt alt táð Kára, enginn veit neitt um hann eða fortíð hans, ,og bráðlega læsist sá kvittur um sveit ina að hann sé allur annar maður. en hann .sjálfur segir. Það er sér- staklega Björn hreppstjóri, ná- granni og mágur Höllu, —- hún hafði verið gift bróður hans, — sem er upphafsmaður að þessum orðróm. Ferðamenn af Suður- landi , sern komið hafa þar í sveit- ina, og séð Kára, hafa farið með dylgjur um að Kári væri líkur úti- leguþjófnum Eyvindi, sem nefnd- ur var Fjalla-Eyvindur. Eftir að Björn þykist hafa fengið nokkur gögn i Iiendur fyrir því. að sá grunur muni á rökum bygður, heimsækir hann Höllu til þess að vara hana við. Þeim hefir reynd- ar ekki verið sem bezt til vina áð- ur, en nú telur hann þetta skyldu sína við ekkju bróður sins, — liitt er raunar að honum leikur hugur á að eignast bæði hana og jörðina, sem hún býr á. Halla ]>ekkir hann grípur meyna, kastar henni út í fossinn, sem er fast við hreysi “Ungann skal hann ekki Arnes er tekinn hönd- peirra. andi af geðshræringu. Hun verð- .. u- • u n 1 , 6 , r 1 v -x- 1 um> eti Eyvmdur og Halla komast ur hamstola af hrvgð og reiði og , . , . , , , . . , , . 8: undan a hlaupum. sarskammast sm fynr bonorðiö.) tj-, _• ,„ .. J 1 bjorði og siðasti þattur gerrst Kári játar þá alt. Halla, sem um stund hefir haldið, að hann elsk- aði sig etkki, verður auðvitað sár- : lmygg yfir þessari frétt, en þó hefði henni þótt hitt miklu þung- bærara, hefði hann ekkert kært þegar þau hafa verið 16 ár í út- legð. Öll sú auðn og allur sá kuldi, sem þessar manneskjur hafa lifað í svo lengi, er nú kom- inn inn i sálirnar. Þarna sitja þau , , , v. • , . I í hreysinu, sem nötrar alt i mann- stg um hana eSa e skaö e,nhverja ;(]rá örinn _ ^ , ag nötra aðra. Skaldið heftr her tvmna«, ^ ^ g atvikm mjog haglega saman til; hér á leiksvihinu __ köid og hungr þess að gera monnum skiljanlegt, j uö> ma þrota. þreytt ' alt til hvað Bjot hun er t,l að fynngefa j UatlBans. Nú er ást þeirra dauS> honum. Hefðu geðsmumr hennar, h ie ógæfukuldinn hafa ekki eihnntt a somu stundu verið æstir frá grunni vegna þess, að hún hélt að ást sín væri árangurs- Hannes stutti var alþektur bull- ari á Vesturlandi, og höfðu marg- n gaman af orðskrípum hans. Her má setja sem sýnishorn, er Mr. Daníelsson hefir sagt oss, að Páll Hjaltalin, faktor í Stykkis- hólmi var gamansamur og kvað þetta þegar Hannes var við, um rollu er þeir sáu liggja hjá fjar_ húshaug uppi í höfðanum, og vildi sjá hvemig sá stutti mundi botna: Hosa liggur haugnum í, Fjalla-Eyvindur. Um það nýja leikrit Jóhanns Sigurjónssonar ritar herra Ámi Pálsson, ritstjóri Þjóðólfs. þann snjalla ritdóm, er hér fer á eftir. Lögberg hefir fyr drepið á, hvern- ig ritinu hefir tekið verið í Dan- mörk. Nú gefst lesendum vorum á að lita, hversu löndum vorum getst að því, þeim er gott vit hafa á að dærna um það. Yrkiséfnið er hin alkunna munn mælasaga um Fjalla-Eyvind og séð fyrir henni. Nú eiga þau ekk- ert í eigu sinni, alt er gengið til , , , , . þurðar og smám saman fá þau aus, þa mund, hun tæpast hafa l syo óbeit hvort ,á ogru. Þau fara tyrirgefið honum svo fljott. En : ^ brix]a hyort ()gru. saka hvort ' Sa^,C ' sinni v lr þvt, að iann annað um ósigurinn og auðnuleys- öðír F nai- Symir 'r °11U ið og hárreita hvort annaö svo t - „*■ íV il>attU.1 r endar me® j sárt sem þau geta. Halla er enn þ ' 3ð ÞaU fallaSt 1 faSmlög- þá miklu sterklri en Eyvindur. Annar þáttur gerist í réttum. kvöl hennar miklu sárari og ofsa- Kári hefir verið í göngunum og: fengnari. Hún afneitar loks ást Ilalla og flest heimafódk hennar, sinni, segir að það hafi ekki verið hefir farið í réttirnar. Björn 1__________________________________________ j hreppstjóri hefir ekki verið iðju- j | laus síðan um vorið, hann hefir skrifað til Suðurlands og fengið j j þaðan nákvæma lýsingu af Fjalla- Eyvindi. Enginn efi getur lengur leikið á því, að hann og Kári séu einn maður. í réttunum talar Björn við Höllu, segir henni að Kári verði tekinn fastur þá um daginn. En um leið ber hann upp bónorð sitt til hennar. Hún er í vanda stödd, veit að Bjöm muni ekkert ilt spara ef hún vísar honum ekki á bug, og gefur hon- um því fullkominn ádrátt um að hún muni giftast honum, ef hann láti ekki taka Kára faistan þá sam- dægurs. í því kemur Kári að og segir hreppstjóri honum hróðugur, dóttur. Hún er hrein og sönn og sterk frá upphafi til enda. Hún brýtur lög, tekur saman við þjóf og ránsmann, kastar börnum sín- um í dauðann, en samt drýgir hún aldrei* glæpi. Hún stendur hrein þrátt fyrir alt þetta, því að alt sem gerir, gerir hún til þess að | varðveita það sem henni er helg- j ast,' ást sína til Eyvindar; hún j hefir lent undir hrammi óviðráð- anlegra forlaga, en hún auðvirðist aldrei og heldur öllum sínum göf- j ugu einkennum út í opinn dauð- j ann. Höf. hefir tekist ágætlega að lýsa þessari konu. Það sem mest hefir óprýtt önnur leikrit hans, og þetta að nokkru leyti lika er alt of mikil tilfinningamærð og gjálfrandi viökvæmni, en að þvi er til Höllu kemnr, gætir þessa ó- kosts aldrei til stórra muna. Ó- skiljanlegt er, að höf. skuli hafa getað fengið af sér að vekja nokk- urn vafa um þjóðerni Höllu. Hún er alís'lenzk, hver blóðdropi ís- lenzkur — og skal það sagt að öll- um góðum konum dönskum ólöst- uðum. Eins og þegar er tekið fram, Iiefir höf. tekist iniklu lakar að lýsa Eyvindi, Honum tekst í raun og veru aldrei að festa athygli á- horfandans eða lesarans við sig,— fyr en í síðasta þætti, þar vex hann til stórra muna. Annars er hann alt of sinávaxinn við hliðina a Höllu. Arnes hefir hepnast miklu l>etur, hann gæti orðið efni í mikla persónu á leiksviði. Hinar persónur leiksins hafa allar smá- vægileg hlutverk, eru ekki nema til hjálpar og uppfyllingar á leik- sviðinu. Arngrími holdsveika viröist alveg ofaukið, maður getur ekki séð, að hann eigi neitt erindi inn í leikinn, og sumt af því, sem hann segir, er svo tilgerðarlegt og, undarlegt, að það vekur miklu fremur undrun en aðdáun. Og því miður vill hið sama brenna við viða í orðskiftunum, maður verður oft hissa á allri þeirri for- dild og öllum þeim skáldskap, sem fólkið er að fara með. En þrátt fyrir slíka ókosti, er þetta leikrit þó svo úr garði gert, að það er engin ofdirfð að spá því langra lifdaga. Bygging þess er svo föst og vönduð frá grunni, allir innviðir svo traustir, að það gæti borið miklu meiri galla en þá, sem á því eru. Höfundinum hefir aldrei tekist betur og mun nú enginn vama honum sætis á hinum æðra bekk islenzkra rithöf- unda, dauöra og lifandi.------- Um meðferð leiksins í Reykja- vík segir Mr. Pálsson nieðal ann- ars þetta: Af meðferð leikfélagsins hér á leikritinu er það fyrst og fremst aö segja, að hlutverk Höllu hefir komist í svo góðar hendur, að. við betru eða jafngóðu var ómögulegt að búast hér. Sá sem þetta ritar hefir aðeins einu sinni eða tvisvar áður séð frk. Guðrúnu Indriða- dóttur á leiksviði, — hún hafði þááhendi lítilfjörleg hlutver.k í lítilfjörliegum leikritum. Þá var satt að segja ekki gott að koma auga á, að hún hefði nokkum minsta neista af leikgáfu. En nú tók hún af tvímælin. Að vísu er vandalaust að benda á nokkur smálýt á leik hennar. Það er erfðasynd hins íslenzka leiksviðs, að samtölin verða dauð og köld og stirð, eins og lesin upp af ósýni- legri bók, og við þann galla hefir hún ekki getað losað sig enn þá fullkomlega. En að öðru leyti var slíkur máttur í leik hennar, svo innilegur skilningur á hlut- OLL SÖGUNAR MYLNU TÆKI Nú er tími til kominn, að panta sögunar áhöld til að saga við til vetrarins. TMB HEOE CUREKA PORTABLE SA» MILL Mounit-d , on wherls. for saw- iug IoiípJ . / *>ðin xi!5ft. audun- t.tri. »4 |f miil is ascasilj-mov- lasaporta- tnresher. THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Metin St., Winnipeg, Man. I verkinu og tök hennar á því svo föst, að flesta mun hafa furðað á þvi, að sjá slíka list á íslenzku leiksviði. Geðofsi hennar og ör- vænting. þegar hún kastar bami sínu i fossinn og eynid hennar og nekt i hinni síðustu kvöl, — því mun enginn sá gleyma, sem séð hefir. Það tekst vel að kveikja upp á morgnana ef þér notiö ”ROYAL GE0RGE“ ELDSPÝTUR til þess, því aö þær bregöast aldrei. Það kviknar á þeim fljótt ogvel. Og þær eru þarað auki HÆTTULAUSAR, þEGJANDl, ÖRUGGAR. Það kviknar á þeim hvar sem er. Þér fáiö 1000 eld- spítur f stokk fyrir 10 c MUNIÐ ÞAÐ! Þér megiö ekki missa af því. Búnar til af The E. B. Eddy Go. Ltd. Hull, Ganada TEE8E & PERSSE, LIMITFD, Umboflsmcnn. Winnipcg, Calgary, Edmonton Regrina, Fort William og Port Arthur. Buick olíu brunnur gýs 10,000 tunnum á dag. Sá er vitur sem gerir ekki sama glappaskotiö tvívegis. Færðu þinn skerf af þeirn miljónum dollara, sem olíufé- lögin í Californíu greiða hluthöfum sínum árlegat Ef sVo er ekki, þá láttu ekki þá slysni henda þig, að sitja þig úr þessu færi. Að fám árum liðnun\ verða hlutabréf i þeim félögum, sem vel gengur, torfengin eða ófáanleg nerna fyrir geypi-verð, vegna þess að þau lönd, sem fengist hafa, er nú verið að vinna sem óðast, og þau sem eru eign þess opinbera, e\u ófáanleg; þar af leiðir, að Iþau lönd hækka í verði, sem féfög eiga og einstakir menn. Ef þig langar til að vita um hinar miklu olíu eignir í Cali- fornia, þá skrifa mér strax til og fáðu hjá mér ókeypis bók með ljómandi fallegum myndum, bók, sem lieitir: “THE LAND WHERE OIL IS KING”. Það er betra færi til að afla sér fjár með litlum efnum með því að- leggja peninga í olíubrunna Californíu, heldur en nókkurt annað fyrirtæki, sem nú er til. En færið til þessa þverrar lóðum — eftir fá ár verður það horfið um aldur og ævi. Buick Oil Co. á tvo stóreflis brunna á fyrsta reitnum sem er 40 ekrur að stærð. Olían sem úr þeirn fæst á hverjum degi er $7.500,- 000 dala virði. KAUPTU BUICK HLUTABRÉF UNDIR EINS Mig vantar nokkra fleiri viðskiftamenn í verzlunarbækur mínar. Þvi ætla eg, þar til annað verður tilkynt, um lítinn tírna, að SELJA BUICK OLtU FÉLAGS HLUTABÉF, eins mörg og vill, frá 50 og þar yfir, á EINN DOLLAR hvert, ef full borgun fylgir pöntun. THE BUICK OIL COMPANY er i öllu meiri uppgangi heldur en nokkurt annað samskonar félag í Canada. Þetta félag er skuldlaust og hefir engiti útgjöld önnur en kostnað við daglega starfrækslu, og greiðir þau gjöld fljótt og greiðlega. Meir en $127,000 voru borgaðir i Desember til hluthafa. Síðan hefir stórmikið græðst, og því er líklegt, að enn meiri vextir verði greiddir af hverjuni hlut og auka-vextir þar á of- an. Vextir greiðast fjórum sinnum á ári. Næst veröa þeir greiddir í Marz. Einn brunnur til ætti að verða kominn í gagmð i Marz eða Apríl, og mun það að öllum Hkindum auka á gróðann. Ef mselt er við þá gróða-vexti, sem nú eru greiddir, þá er hver hlutur í Buick Oil margra dollara virði, og þegar skamt líður frá, þykist eg vita, að þeir fáist ekki fyrir minna á mark- aðinum. Þeir, sem nú kaupa, meðan eg hefi ráð. á að selja hlut hvern á $1.00, ættu að græða stórkostlega á fáum mán- uðum éða jafnvel vikum. Hlýddu hugboðinu —Pantaöu strax. P. O. BOX 56. XN-VXll Tals, Main 7323 708 McARTHUR BUILDING. Winnipei

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.