Lögberg - 18.04.1912, Síða 8
8.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. APRÍL 1912.
ROYAL CROWN SAPU Coupons eru verðmiklir.
' " Geymið pá og ráið verðlaun
Rúmleysis vegna getum vér aðeins sýnt eina premíu-mynd hér;
en geta má þess, að vér höfum svo þúsundum skiftir fleiri.—
Drengir!
Verið nú duglegir.
Haldi6 s a m a n
Koyal Crown sápu
umbúðum, og fáiö
eitthvaö af þessum
munum vorum al-
veg
ókeypis!
BurQargjaid 20C.
•‘Base Ball” vetl-
ingur ; gefin fyrir 200
R. C. sápu umbúöir.
“ Base Ball” glóvi;
gefin fyrir 200 R. C.
sápu umbúöir.
Sendið eftir Premíu-skrá—hún kostar ekkert.
ROYAL CROWN SOAPS, LIMITED
PREMIUM DEPARTMENT, ... WINNIPEG, Canada
BPZTU REIÐHJÓLIN A MARKAÐNUM !
----------------------------------------*
eru ætíö til sölu á WEST END BICYCLE SHOP %
svo sem Brantford, Overland o,fl. Verö á nýjum %
reiöhjólum $25—60; brúkuöum $10 og yíir. Mótor-
reiðhjól (motor-cycles) ný og gömul, verö frá $roo
til $250. Allar tegundir af Rubber Tires (frá Banda-
ríkjum, Englandi og Frakklandi) meö óvanalega
lágu veröi, Allar viögerðir og pantanir afgieiddar
fljótt og vel.
WEST END BICYCLE SHOP |
Jón Thorsteinsson, eigandi. ♦
473-477 Portaqc Ave. - Tals. Sherbr. 2308 |
FRETTIR UR BÆNUM
—OG—
GRENDINNI
Vinnukona óskast á íslenzku
heimili nú þegar. Frekari upplýs
ingar að 655 Wellington Ave.
Muniö eftir tombólunni, sem
haldin verður í Goodtemplarahús-
inu í kveld. Aröurinn rennur til
fátæklinga, sem vel væri gert aö
styöja.
Herra G. S. Breiðfjörö frá Cay-
una, Minn., ritstjóri Cayuna Range
Miner, er staddur hér 1 bænum á
leið vestur í land að skoða sig um.
Mr. Breiðfjörð hefir lengi fengist
við útgáfu blaða. Hefir hann alls
gefið út ein átta eöa níu blöð, og
íarist vel úr hendi.
Herra John Goodman málari að
843 McDermot ave., hefir nýskeð
fengið talsíma heim í hús sitt.
Talsímanúmer hans er Garry 5002.
Þetta eru viðskiftavinir hans beðn-
ir að muna.
Sveinbjörn Arnason
Fasteignasali
Roora 310 ^clrRyre Biock, Wirinipeg
Talsími. Main470o
Sclur hús og lóðir; útvegar peningalán,
Hefir peninga fyrir kjörkaup á fasteignum.
Borðið
CANADA
BRAUÐ
og fáiö að vita, hvað góöir
ofnar, bezta hveiti, góðir bak-
arar og frábært hreinlæti, má
sín mikils til þess að búa til
gott og lystugt brauö. Flutt
heim til yðar, 5c. brauöið.
Phone Sherbr.
680
IWCOKP
PA
IMEIT E. mMMt ,
Orð í tíma talað frá húsbúnadar-deildinni
Um leið og húsin eru hreinsuð og þvegin á vorin, er rétti tíminn til að fá
sér nýjan húsbúnað, svo að húsin verði vistleg á sumrin. Hver einasta hús-
móðir veit, að þá einmitt þarf að laga sitt hvað og fá nýtt í stað hins gamla,
fá nýja gólfdúka. nýjar gluggaskýlur í mörg herbergi og nýjar blæjur eftir veturinn.
Vér höfum alt slíkt til sölu, og þér getið verið vissir um, að fá sanngjarnt
verð á öllu “ At the Bay.”
GOTT BRAUÐ
úr hreinu mjeli, tilbúiö í nýj-
um vélum meö nýjustu gerö,
ætti aö brúkast á hverju heim-
ili. Selt frá vögnum mínum
um allan bæ og þremur stór-
um búöum.
MILTON’S
Tals. Garry 814
FURNITURE
on Casy Paymcnts
OVERLAND
MAIN S ALEXANDER
J. J. BILDFELL
FASTEIGNA8ALI
Room 520 Union bank
TEL. 2685
Selur hús og lóðir og aooast
alt þar aölútandi. Peningalán
Til Lirfcc?!Kírra ,,Sam.“
Að gefnu tilefni skal þess getið,
að kostaboð þau, sem auglýst voru
í vetur í blöðunum “Lögbergi” og
“Sam.”, standa enn þá til boða um
óákveðinn tima
Jón J. Vopni.
Box 2767. rát&m. “Sam.”
Mælt er, að hér eftir fáist ekki
leyfi hjá hænum til að gera skauta
svells bletti á ánni, svo sem tíðkað
hefir verið undanfarna vetur; bæj-
arstjómin vill ekki bera ábyrgð á
Heilbrigðismálastjórn Winnipeg |slysum, Sem hlotist geta af þvi að
bæjar lét eyðileggja um ,8 tonn j menn lendi þar ofan um ís á þeipi
skemdra matvæla hér í bænum skautasvellum.
síðastliðinn mánuð. _____________
Paiil JohnsoD
gerir Plumbing og
gufuhitun, selur og
setur upp allskon-
ar rafmagns áhöld
til ljósa og annars,
bæði í stórhýsi og
íbúöarhús.
Hefir til sölu: rafmagns
straujárn, rafm.
þvottavélar, mazda
lampana frœgu.
Setur upp alskouar vúlar og gerir
vi8 þær fljótt og vel.
761 William Ave.
Talsími Gárry 735
Nú á boðstólum! Nýtt silki í
skraddarasaumuð föt
í kvenfata deildinni eru nú til sölu nokkrir á-
gætir dúkar og skraddarasaumuð föt, úr hvítu serge,
röndóttu zuorsted og alla vega litu tweed; alt fallegt
og endingargott efni.
Þá eru og silki og satin-birgðirnar eftirtektar-
verðar. Vér höfum nýskeð fengið þær frá New
York. Þar er úr miklu að velja fyrir stúlkur eða
konur, sem vilja eignast einkennilega fatnaði.
I þessum kvenfata-efnum eru einkanlega þeic
litir þó, sem tízkan krefst nú. Allar þér, sem- langar
til að ná í þessi ágætu efni, flýtið yður. Þiau fljúga
út, að minsta kosti þau fallegustu.
Til sýnis á öðru lofti að baka til, þar sem silkið
selt.
' 11
BÆRKK?ÖRKAUP Á LÉREFTUM
Hvítar Marcella ábreiður $2.29. — 200 hvítar
Marcella ábreiður, vel bleiktar, fallega rúðóttar.
Stærð 2 x 2ýá yards. Kosta vanalega alt að $2.75.
Söfluverð nú.............................$2.29.
Hvítt lakaléreft. — 2,000 yards af góðu canad-
isku lakalérefti; laglegt og mjúkt og létt til sumars-
ins; vel bleikt; 2 yarða breitt. Vanal. verð 25 cent.
Söluverð nú................................igc:
Borðdúka damask 47C. — 1,000 yards egta írskt.
borðdúka damask. með afbragðs áferð; 66 þumlunga
breitt. Vanaverð 6oc. Söluverð, yarðið...47C.
Baða handklæði iyc. — 1,000 baða handklæði,
sýnishorn úr verksmiðjum, vel valin, vel stór, alt að
300. virði. Veljið nú úr fyrir...........170.
Huck þerrur nc. — 2,000 Union Huck þerrur,
góðar og mátulega stórar meö hvítum og rauðum
borðum. Vanalega 14C. Sölúverð nú...........nc.
.... Hbney Comb kommóðu dúkar. — 500 Honey
Comb kommóðu dúkar, hentugir til sumarsins, vel
stórir með sléttum borðum, hvítum og rauðum, með
kögur á endum. Söluverð nú hvert...........25C.
Földuð koddaver. — 700 pör af földuðum kodda
verum úr vænum enskum bómulalrdúk. Stærð 42x34,
44x34. Vanalega 40C. parið. Söluverð nú .. .. 290.
Pvotta-voða salan. — Þvotta-voða salan hjá oss
heldur áfram. Þúsundir yarða af öllum hugsanleg-
um efnum, sem þola þvott, með verðlagi, sem hverri
buddu hentar. Komið og veljið úr i tíma. Verð er
frá.....................frá ioc. til $1.50 yarðið.
FATNAÐUR HANDA KARL-
MÖNNUM í HVAÐASTÖÐU
SEM ÞEIR ERU
Það segjum vér yður satt, að þegar einhver hefir farið í föt
frá oss, hvort sem það er business-maður, skólapiltur eða aðrir,
þá vita þeir herrar fyrst til fulls að þeir eru komnir í ósvikinn
karlmannsfatnað, en ekki neinar strigaskufsur. Og svo fara
fötin frá oss svo ágætlega, af því að þau eru handsaumuð.
Enn fremur eru þau svo einstaklega útlitsfalleg af þvi að
þau eru öll með nýjustu tízku litum, Þau eru blá, grá, brún
og svört. Vér höfum miklar Birgðir, meiri birgðir en nokkrir
aðrir klæðskerar.
Ef yður vanhagar um bláan alfatnað, þá er hér
staðurinn til að fá ílT Cfi ÍC*) fifi
hann. Verðið er nú ^•OU"“’cpD^.UU
Ef laglegur tweed fatnaður fellur yður í geð, þá
getum við sýnt yður um 1 23 tegundir, og hver
annari ólíkari' CA ÍOC
Og verðið er frá........... Láö
Ef yður vanhagar um yfirhöfn, þá er nóg til af
þeim hér, bæði tweeds, worsteds, vicunas og
klæði. Nýjustu og beztu snið, viranlega.
En verðið frá $10.50 til $30
Birgðir vorar af karlmanna klæðnaði.
....Negligee skyrtur karlmanna úr innfluttum Zephyrs, Cam-
brics og Oxfords, gerðum af beztu ensku verksmiðjum, með
þeim litum, sem vorfatnaði hæfir. Allar vel tilbúnar og víðar í
§niðum, Ijósar á lit með röndum og doppum. Orvalið er mikið.
Verð frá..................................$1.00 til $3.50
Silki hálsbúnaður karlmanna. — Vér sýnum frábært úrval
hálsbúnaðar úr silki. Fagrir litir í Crepe de Chene, með breið-
um endum. Þokkaleg prjónuð hálsbönd úr silki, köflótt með ó-
endanlega mörgum litbrigðum; svo og ensk silkibönd með marg-
víslegu lagi. Verðiö er nú......*......5oe.,75c. og $1.00
Karlmanna hanzkar frá hinu velþekta verzlunarhúsi Dent
and Fownes. Dogskin, Suedes, Doeskin, Reindeer og Cham-
ois. Verðiö er nú frá....................$3-oo til $3.50
Langir karlmanna hanzkar til bifreiða keyrslu. — Úr góðu,
vel sútuðum, ensku hundskinni. Mjúkir og voðveldir með víðum
smokkum; patent hnappar. Svartir og gulir. Verð .. ..$3.00
Höfuðföt karlmanna. — Vér höfum ævamiklar birgöir og
öll nýjustu snið. Derby hattar handa hverju höfði. Hattar vor-
ir eru frá beztu verksmiðjum og vér ábyrgjumst að þeir endist
vel. Veröið er frá.......................$2.50 til $4.50
Mjúkir flókahattar eru hér handa þeir vandlátustu, allavega
litir og lagaðir. Virisælustu litir, brúnir, grænir, gráir, svartir,
steingráir og silfurgráir. Verð frá......$2.00 til $4.50
Blöðin hér í bænum hafa haft
miklar sögur að segja af þrifnað-
arskorti í Kildonan ; þar lægi hræ
og beinagrindur af hrossum og
fleiri skepnum. skamt frá manna
híbýlum og ýms annar óhroði.
Nokkrir landar eru nýkomnir af
Islandi hingað til bæjar. Þrjá höf-
umi vér heyrt tilnefnda, smiði tvo,
Ottó Ólafsson og Þórð Einarsson,
og Gunnar Gunnarsson, kaupmans
úr Reykjavík. Stúlka ein hafði
komið frá Vestmannaeyjum og
einhverjir fleiri.
Fundarboð.
Lundar, Man., 12. Apríl 1912.
Almennur fundur í Maple Leaf
Creamery Co., Ltd“ verður hald-
inn að Lundar Hall 23. April 1912,
kl. 1 e. m. Aríðandi er að allir
hluthafar mæti á þeim fundi.. Og
einnig þeir, er viðskifti hafa haft
við það félag. Nefndin.
LYFSEÐLAR
Læknir yðar kann að gefa yður lyfseðil ;
ritaðan á miða með nafni annars lyfsala. i
Það skuldbindur yður ekki til að taka
lyfið í þeirri lyfjabúð; þér getið fengið það
hvar sem þér viljið.
Komið hingað með lyfseðilinn, og lækn-
irinn verður ánægður þegar hann sér nafn
vort, því að hann veit vér fylgjum forskrift
hans nákvæmlega.
Þér verðið líka ánægðir; því að vér not-
um aðeins beztu lyf, tOkum sanngjörnustu
bórgun og sendum skilvísiega.
ÚTBOÐ.
Undirritaöur veitir móttöku til-
boðum þeirra, sem kynnu atS vilja
taka aö sér aö smíöa og leggja til
efni í hinn fyrirhugaöa Árdals-
skóla. Tilboöin veröa aö vera
Séra F. J. Bergmann fermdi á komjn fyrjr r. Maí næstkomandi.
“Plans and specifications” til sýn-
is hjá mér.
/. P. Pðlsson,
sunnudaginn var þessi ungmenni;
Stúlkur.
Clara Pálína Erlendsdóttir Þórö-
arson.
Donna Guöjóna Gíslína Kristj-
ánsdóttir Kristjánsson.
EHn Stefama Magnúsdóttir Egg- j
ertsson.
Guöriö.ur Brynjólfsdóttir Brynj-
ólfs3on.
Guörún May Magnúsd. Bjorns-
son.
Hallfríöur Bjömsd. Pétursson.
Helga Guömundsd. Bergmann.
Magnea Guðfinna Magnúsdótt-
ir Bjömsson.
Vilhelmina Hólmíríður Olafs-
dóttir Vopni.
Drengir.
Gisli Brynjólfsson.
Kristján Guömundur Guömunds
son, Sigurðsson.
Ingi Gunnar Loftson, Jörunds-
son
Jón Sigurösson Holm
Jón Þorvaldur Eiríksson.
Stanley Victor Þóröur Þóröar-
son Johnson.
Þorsteinn Sigfússon Anderson.
FRANKWHALEY
fjrracription ílruggiat
724 Sargent Ave., Winnipeg
Phone Sherbr. 258 og 1130
Félagið „INGÓLFUR“ í Vancouver
hefir stofnaö til mikillar
SKEMTISAMKOMU
sem veröur haldin á síöasta vetrarkvöld,
Miðvikudaginn þann 24. Apríl 1912
Sec.-Treas.
Fyrir föstudaginn
og laugardaginn
Frampartar af nýju I A
kindakjöti ef tekinn er I I If*
hálfur frampartur, pd... *
Ný egg, tylftin. . . 24c
tvær fyrir 46 cent
G. EC.GERTSON,
Ketsalinn sem aldrei bregst
á Wellington Ave.
Talsími Garry 2 6 8 3
“Drengurinn minn fékk vont kvef
og mér var ráölagt að reyna Cham-
berlain’s Cough Remedy; áöur en
búiö var úr einu glasi, var honum
batnað.” Svo skrifar Mrs. H. Sifles,
29 Dowling St., Sydney Australia.
'Þetta meöal fæst alstaöar.
♦ 4
♦ TILHREINSUNARSALA ♦
-♦>
Tilhreinsunarsala og hatta ■♦•
■♦■ sala hefst 18., 19. og 20. Apr- ♦
♦ íl. — Allar tegundir góðra ♦
♦ inuna á lágu veröi. ♦
♦ 847 MAIN ST. ♦
♦ Nálægt Dufefrin. ♦
♦ ♦
Islenzkir kaupmenn!
í Manitoba og Saskatchewan fylkj
um, muniö eftir aö nú get eg af-
greitt fljótt og greiölega pantanir
yöar fyrir uppáhalds kaffibrauö-
inu íslenzka, Tvíbökum og einn
ig Hagldabrauði. Þaö gefur yö-
ur aukna verzlun að hafa þessar
brauötegundir í verzlun yöar. Eg
ábyrgist þær eins góöar nú einsog
unt er aö búa þær til.
G. P. Thordarson.
1156 Ingersoll sts.
Winnipeg.
T0MBÓLA og DANS.
í kvöld,, fimtudag þann 18. þ.m.
veröur haldin tombóla og dans, í
efri sal Goodtemplara nússins og
byrjar kl. 8. Oskaö er eftir, aö
samkoma þessi veröi vel sótt; arð-
inum af henni verður variö til
styrktat fátækri fjölskyldu, sem
hefir átt viö veikindi og erfið kjör
að búa. Nefndin, sem fyrir sam-
komu þessari gengst, hefir beðið
að geta þess, að hún hafi þegar
aflað sér margra góðra drátta til
+ombólunnar, þar á meðal er gullúr
sem gengur í 17 steinum.
___ Þangaö ættu sem allra flestir af Stranda-búum aö koma
og sérstaklega allir Vancouver íslendingar, til aö kynnast
hver öörum og samfagna hver meö öörum, SUMARDEGIN-
UM FYRSTA! í minningu um íslenzkt þjóöerni, og íslenzka
þjóösiöi aö fornu og nýju.—Samkomunefndin býöur alla vel-
komna, og óskar öllum íslendingum nær og fjær GLEÐI-
LEGS SUMARS!—Þ. K.K., forseti nefndarinnar.
PILTAR, TAKIÐ EFTIR!
Um nokkra daga œtlum
vér að gefa karlmönnura
í Winnipeg og nálœgum
sveitum taekifæri til að kaupa skraddarasaumuð föt, fyrir feikna lágt verð.-
Á AFBRAGÐS GÓÐUM Tweed og Worstect
fatnaði eftir allra nýjustu tísku, W-| Q CXV
Útsölmverð ...................
Sérstök sala
Vanaverð, $22, 25, $28 og $30.
’ Ihugið þetta og komið svo og lítið á fötin. t>ér munuð þá sannfærast um, að
þetta eru regluleg sannleiks kjörkaup. Enginn mun iðrast þess að hafa keypt.
Venjiö yöur á aö koma til
WHITE & MANAHAN
500 Main Street,
llttbiisverztun f Kcnora
____________________I_______
WINNIPEG
SKEMTISKRÁ:
Samkomastaður:
ODDFELLOWS-HÖLLIN
á 6th Ave. og Aðalstrœti
SÍÐASTI VETRARDAGUR
24. Apríl 1912
kl. 7.30 e.m. til kl. 2 f.m.
Samkomustjóri hr. Árni Friðriksson.
Ræöa—hr. Árni Friöriksson (fundarstjóri)
Piano spil—Miss Runy Stoneson.
Tvísöngur—Ungfrúrnar Marja og Emily Anderson.
Upplestur—frumort kvæöi--hr. ÞórötírK. Kristjánsson.
Einsöngur— j ‘X’S.tlf ( hr- Sk- S- Bergmann
Kappræöur—Málefni: Er það þess vert aö viöhalda ís-
lenzkum félagsskap hér vestanhafs.— Ræöumenn; hr.
Wm. Andersón meö já. og hr Arngr. Johnsonmeð nei.
Upplestur—-frumort kvæöi—hr. Sigurður Jóhannsson.
Einsöngur—Óákveðiö efni— hr. Stephan Anderson.
Kökuskurður—Tvær konur gift og ógift og eru þær þess-
ar: húsfrú Thorst. Borgfjörö og'ungfrú Emma Stoneson.
Málaflutningsmenn þeirra eru þessir: hr. Árni Friðriks-
son fyrir konuna, og hr Bjarni Lvngholt fyrir stúlkuna.
Veitingar ókeypis fyrir alla.
Danz til kl. 2 f. m. og ágætur hljóðfærasláttur.
Manntafl og spil.
INNGÖNGUGJALD 50c og 25c
♦♦♦♦♦♦♦♦♦l♦♦♦♦♦♦♦♦♦l♦♦♦♦♦♦♦♦♦^|•♦♦♦♦♦♦♦♦♦^.♦|.♦.^■♦■^.♦■^■
2.
3-
4-
5.
6.
7-
8.
9-
10.
11.
GÆDIN ERU
Ef þú býrö til brauð heima fyrir. þá viltu helzt, aö þaö
verði eins gott eöa betra heldur en nágranna þíns. En er
brauðiö hjá þér eins gott og það ætti aö vera? Er þaö eins
holt cins og það gæti veriö? Er þaö nærandi og lystugt?
Úr mjöli eins og það gerist, getur brauöiö oröiö allvel
útlítandi. En ef þú kærir þig um næringargildi, eöa um þaö
hvort hægt sé að melta þaö, hvort þaö byggir upp bein og
vööva, þá er aö velja það mjöl sem mest hefir af gluten. Bezta
ráöiö er að kaupa '
OGILVIE’S
ROYAL HOUSEHOLD FLOUR
Fyrir utan að þaö er það bezta, sem kaupa má, þá er
það ódýrast, af þvf aö fleiri brauð fást úr pokanum af því,
heldur en ööru mjöli. Biðjiðkauþmanninn um það.
Gott tækifæri.
í Mozart, Sask., er gott tæki-
færi til greiöasölu fyrir fslending,
sem hefir efni og ástæöur til þess
að stunda og stjórna þeirri at-
vinnu. Sktifiö sem fýrst eftir
upplýsingum til Mr. Th. Laxdal,
Mozart, Sask.
Stúlka óskast í vist, til aö vinna
íæg innan húss störf á góöu heim-
ili. Upplýsingar aö 156 Selkirk
ave.
Mjög fáheyrt!
Mjög sanngjarnt verð á öllu
sem eg hef að selja
Ný Egg
Nýr rjómi
Nýtt smjör
Thordarsons kökurnar
góöu, og alskonar
Sætabrauö
Landar! lítið inn til
JÓNS ARNASONAR,
horni Home og Ellice Ave.