Lögberg - 02.10.1913, Blaðsíða 4

Lögberg - 02.10.1913, Blaðsíða 4
LÖGBERG, FIMTUDAGINls 2. Október 1913. I I LÖGBERG Gefið itt hvern fimtudag af Thb Columbia Prbss Limited Corner William Ave. & Sherbrooke Street WINNIPEO, MANITOBA. STEFÁN BJÖRNSSON. EDITOR J. A. BLÖNDAL. BUSINESS MANAGER UTANÍSKRIFT TJL BLAÐSINS: TheColumbia Press.Ltd. P. O. Box 3172, Winnipeg, Man. utanXskrift ritstjórans: IEDITOR LÖGBERG, P. O. Box 3172, Winnipeg. Manitoba. TALSÍMI: GARKY 2156 Verð blaðsins $2.00 um árið. nokkurs er það vert, að lands- sjóbur undirgengst, eftir skeytinu. að bæta félaginu halla, er það kunni að hafa af þvi að taka að sér strandferðirnar. I>að mun og vera ætlun þeirra, er fyrir félags- mynduninni hafa mest gengist, að annast strandferðir síðar meir, en þeir sjá sér það ekki fært í svip- inn. Eftir að fundarmenn höfðu kynt sér símskeyti þetta og rætt um það, var mælst til þess, að það brot úr nefndinni, sem heim fór, gæfi skýrslu um horfur íslenzka - eimskipafélagsins. Nefndarmenn- J imir þrír, þeir J. J. Vopni, Árni' Eggertsson og Sveinn Thorvald- ! son, fluttu fundinum munnlega ekki nema tíunda hluta þeirrar uppskeru, sem þeir gætu fengið af ökrum sínum. En sú er sök til þess að þeir yrkja að eins allra efstu jarðskorpuna á landareign- inni, en niðri í jörðinni æði langt þar fyrir neðan felst feikna mikið gróðurmagn og næringarefni til þroskunar jurta, sem að öllum jáfnaði er aldrei notað. Næring- arefnin liggja þarna niðri, í jörð- inni eins og lokaður fjársjóður; að hyrzlunni, sem þenna fjársjóð geyma, gengur að eins einn lykill, og hann er dýnamit. Itarlega ritgerð um þetta efni hefir maður að nafni Zenó W. Putnam nýlega ritað í timaritið “Cassiers Monthly”. Segir höf- ýmsar fréttir af félaginu, en kváð- i urK]ur þar ag alíka farartálmi liggi ust, jafnskjótt og hinir nefndar- j fyrjr jurtarótunum í venjulegum mennirnir kæmu, þeir J. T. Berg- . a.lcri að ná niður í þann gróður | mann og Ásm. Johannsson, en ; vænlega jarðveg, sent fyr var nefnd þeirra er von innan fárra daga : ur) ejns og gjrgin,gar þær eru, sem I ætla að gefa skriflega skýrslu, sem birgja inni kvíaða nautgripi, svo þeir legðu fram fyrir nefndina að þeir komast ekki á land eða hér og birt verður óílum Y estur- ; akra sem uti fyrjr Ijggja. I>ess j íslendingum í vikublöðunum. j getur höfundur að vísu, að sum Sú skýrsla kemur innan skamms j ar jurtir> sem löngum rótum Þegar íslandsfararnir fóru heim almenningi fyrir sjónir; þangað til skjóta i jörð, sæki rösklega niður á THE DOMINION BANK Hlr KDMUND B. OSLEK, M. F„ Fre« W. D. MATTHEWS .Vice-Fre* C. A. BOGEItT, General Manager. Höfuðstóll..................—-.........$5,400,000.00 Varasjóður og óskiftur ágóði.......... $7,100,000.00 pJER GEriö BYRJAD REIKNING MEí) $1.00 Það er ekki nauðsynlegt fyrir þig að bíða þangað til þú eign- ast mikla peninga til þess að hafa sparisjóðs peninga hjá þessum banka. Reikning má byrja með $1.00 eða nieira. Renta reiknuð tvisvar á ári. NOTKE IIA.ME BRANCH: Mr. C. M. DENISON, Managcr. 8ELKIBK BRANCH: .1. CiRISDALE, Managor. & Eimskipafélagið. í vor, var nokkrum þeirra, hinum atkvæðamestu, falið að kynna sér itarlega stofnun og horfur íslenzka I irSar taki rtiyndarlegan þátt í þessu mikla, þjóðErnislega áhugamáli frestast frekari framkvæmdir, en i vig ; gegnum jarðlögin sem liggja ætlun vor er sú, að Vestur-íslend- 0fan, a hinum gróðurvænlega, stein- eimskipafélagsins fyrirhugaða; en jafnframt því var ellefu manna | Austur4slendin&a: a* koma á fót ' íslenzku eimskipafélagi, í kenda jarðvegi, en allur poru arkónganna, um tollhækkun á ull, jurta.nær þó eigi niður þangað Skylda Borden stjórn- arinnar. Margoft hefir verið vikið að því hér í blaðinu, hvað kostnaður lífs- nauðsynja væri mikill. orðinn hér í landi, og hvað hann hafi hækkað síðastliðið ár. Alveg nýlega var bent á hvee miklu hækkun þessi hafi numið sí'ðastliðið ár, og hve miklu meiri hún var í Ágústmán- | uði í ár, heldur en næsta ár þar á undan. E11 þrátt fyrir það, þó að æðri og lægri hér í landi sé þetta alt vel ljóst, heldur sambandsstjórnin núverandi áfram að taka til greina háróma kröfur vina sinna, iðnað- : með rótum sínum. Ýmsar tilraun- ef til nokkurra frainkvæmda kæmi. For- | maður þeirrar - ellefu manna nefndar var kosinn herra T. H. j Johnson, lögmaður í, Winnipeg. járn- og stálvarningi, en slík toll- , . r 'i ■ , u ’ 1 hækkun er sama sem ný hækkun mfnd kosin til a5 haf, tólilrf,— ' Mir hafa vari'5 gerSar, svo æm a5 4 ,ifsnau6s jum landsmanua, höndum ,ne5a„ Islnndsfnrnr v*r„ ' •**■*■* “5 f •>-»- ! * , Þ»» « Enga minstn tilraun gerir sam- heinta, „g gera þ»r rahs.ttfanir hér I y •**"•»»■ ™"'” ”te" >“* »2 j S'eiSa fyrir því a5 Jttrtir gtrtt, „áí : „a,ulsstj6niill „illsve,,arg aS \Testra sem þttrfa þ«ti, ef til | 'nn*»' i þessi gr66„r-ef„i; en þessar til- | ^ 4 uokkrunl ski,pUu6m landið, svo sem raunir hafa bæði revnst of kostn- hlut innfluttum JHHi,______________ Uppskeran og stjórnin. 'l"ai.Janiar og “hagk?emar: .Þang' ti] aS &era íbúunum oturiitið íétt- _ : Ul: monnum datt 1 hug aS bruka ; ara það farg sem á þeim hvílir: Á margan hátt hefir Wilson |( *narrnt ^ a^. sPren&Ía UPP Íar^“ aö draga fram lífið í þessari miklu Tilætlanin var sú, samkvæmt; Eandarikja forsetinn nýi sýnt það ;logm- rÞar Sem P,æ^ hefir veriS j dýrtíð. í þess stað er stjórnar- siðustu fundarsamþykt i vor, að að hann er stöCu sinni vaxinn> Qg nieð dynamiti þa nfur það stund kostnagurinn hækkaöur upp úr gera ekkert fiekara í málinu hér ag hann ber umhyggju fyrir vel- U'n íarí5'e'>inn °£S!E,ir sprungur í i 0uu ycldi, og fjáreyðslan svo vestra, fyr en skyrsla kæmi frá j hðan landsmanna í ýrrisum grein- h,mn’ sem h^Ía * allar attir. í j gengclarIaus i þvi nær öllum síjórn- íslandsförunum, er íhuga áttu um 11>essarr jTnmgur Ieitar vatn það, ardeiidum< aö sl5ks eru engin dæmi málið austan hafs, og gefa upp-! ' ,v lýsingar um það, er þeir hcfðu i sex mánu'ðum liðnum verði þau komin í stórum betra horf. Eg á von á því að ástandið batni með vorinu, og að þá verði auðvelt að fá peningalán, og yfirleitt benda horfur í öllum löndum heims til þess, að mikil breyting verði til batnaðar á peningamarkaðinum innan skamms tíma”. Ýmsir fleiri mikilhæfir menn hérlendir hafa nýlega látið svip- aðar skoðanir í ljós; nppskeran góð í ár og hin hagkvæma nýting benda í sömu átt. Við stöðvun kornflutnings telja menn varla hætt, vegna þess hve snemma hefir tekist í ár að ná korntegundum af ökrum og kema óvanalega miklu frá, áður en sam- göngur um stórvötnin hætta. Er því fleira en færra er mælir með því að betri tímar séu í vænd- um með vorinu. Síðasta dæmi þess eru ráðstaf- anir stjórnarinnar sunnan Ianda- vestur aftur fjórir nefndarmann- anna, sem heim fóru, þeir J. J. Vopni, Arni Eggertsson, Sv. Thor- valdsson, S. Sigurðsson, en tveir [ sem feliur á yfirborð jarðvegsins, þrungið varma loftsins; jurtirnar kynt sér það svo sem föng voru á. 1 . . . , . ! sen'úa svo jaftiharðan rætur sínar , mæranna til að greiða fyrir þvi 1 r - , >v, , „ Nefnd íslandsfaranna gat eng-. , , . , . , jofan 1 þessar sprungur, en við það , , , að bændur geti komið uppskeru ar skyrslur gefið 1 sumar, og hefir ! . , , . hleypur í jurtirnar alveg otrulegur sinm í log, en ymsar bægðir nefndin her þvi ekkert getað gert . . þroski. , ,T, , . j haía verið a þvi, vegna þeirar í malinu enn. Nu eru kommr , I erfiðleika, sem verið hafa a að fa peningalán á þessu suinru Til þess að bæta úr þeísum vandræðum, og gera bændum það ókomnir: J. T. 'Bérgmann og I vandræðum hefir Bandaríkjastjórn Asm. Jóhannsson. Ila^ 5o.ooo,ooo dala í ýmsa banka í Rétt um sama leyti og nefndar- jlandintu MeS Þvi móti vil1 mennirnir fyrnefndu komu vestur, [ stíórnin SirSa fyrir l’3®- aS bænd' barst T. H. Johnson, nefndarfor- !ur Þurfi aS skorta fé aS láni fil aS manninum hér, símskevti frá!koma uPPskeru l)eirra 1 peninga, bráðabirgðarstjórn eimskipafélags-1svo aS l>eir Seti nú fen?iS fé ins á íslandi. Kvaddi hann þá handa á milli’ ti! skulda &reiSslu jafnskjótt til fundar og kallaði j annara nauðsynja sinna, og til saman nefndina í Winnipeg ásamt I l*88 aS koma verzlunar straumi þoin, úr „rfndj Islandsfaranna, 1 ré«»n Œ effilegan far-1 ^ ^ lerskju.,ré sem til varð náð, því að nú vinna | veg a tur' ! nokkur. A'ð þremur árum liðnum háðar nefndirnar svo sem að j Þessar ráðstafamr Bandaríkja. J tóku tré þessi að bera ávexti, og sjálfsögðu í sameiningu að máKnu I stjórnar þykja bæði hagkvæmar og | gaf hyert þeirra af sér gex bushel Putnam greinarhöfundur skýrir frá því hver munur sð á því, ef jurtir nái að soga í sig næringu hinna steinkendu jarðlaga, og þeirrar næringar er þær hafi úr efsta jarðlagi aðeins. Sannar hann þetta me’ð dæmum og segir meðal annars: í Bandaríkjum reyndi maður nokkur sem mikið orð fór af fyr- ir rækt aldintrjáa að sprengja upp jarðveg með dynamiti, í reitum þar sem hann ætlaði að gróðursetja tré sin. Þegar hann hafði sprengt upp jarðveginn sem honum líkaði, j skynsamlegar og eru rómaðar mjög , I um land alt, og vitanlega hlytu þær 3. hér eftir. Fundur þessi var haldinn skrifstofu Lögbergs 24. þ. m. svo I aS koma sér vel VÍSar’ svo sem sem auglýst liafði verið. Forseti fundarins var kosinn T. H. Johnson,, en skrifari B. L. Baldwinson. Forseti skýrði þá frá því, að til fundar þessa hefði hann kvatt sakir símskeytisins, er fyr var nefnt, og í því skyni að heyra upp- lýsingar frá nefnd íslandsfaranna. Yar símskeytið því næst lagt fyrir fundinn, en það var á þessa leið: [ eins og hér í Canada. Ekki skort- j ir bændur hér síður fé um upp- skeruleytið, heldur en bændur í j Bandaríkjum, og ekki vferið hægra i fyrir bændur hér að fá lán, heldur i en stallbræður þeirra sunnan Iandamæra. En sambandsstjórnin hérna er I ekki að hafa umsvif fyrir sliku. j Henni er hughaldnara um auðfé- lögin en bændurna. Það sýndi Bordenstjórnin bezt þegar hún ferskna, en önnur samskonar tré, sem gróðursett voru í samskonar jarðveg, sem þó ekki hafði verið sprengdur með dýnamiti, báru eng- an ávöxt. Þessi tilraun var gerð i Connecticut. í Suður-Carolína riki hefir land verið plægt með dýna- í sögu þessa lands. En þenna mikla og aukna kostnað verður að greiða að mestu leyti af tollum sem landsmenn bera. Vér efumst ekki um það að ffcstum Canadamönnum, er á mál þetta vilja líta með skynsemd og flokksfylgislaust, hlýtur að finn- ast að Bordenstjórnin sé að mis- brúka það vald sem landsmenn hafa fengið henni, illu heilli, hendur. í stað þess að fara hægt í út- gjöld og stjórnarkostnað, er jafn- erfið ár bera að höndurn, gerir hún hið gagnstæða — eyðir og sólund- ar aldrci meir en nú. I stað þess að fara að dæmi Bandaríkjastjórnarinnar og lækka tollaoglétta þannig lífskostnaðar- byrði landsmanna, er Borden- stjórriin önnum kafin við að hlýða á toll hækkunarkröfur fjárgráð- ugra vina sinna. Það er engu líkara, en að Bord- en stjórnarformanni finnist ráðið fram úr öllum erfiðleikum dýr- tíðarinnar með tolllækkun Banda- ríkjamanna. En allir heilvita menn sjá, að þar er ekki nema um nokkra bót að ræða; tolllækkun Bandaríkja stjórnar er aðalfcga miti til maisræktar, með þeim gerð í þágu þjóðarinnar þar, þó rétti að vinum sínum forstöðu- Þingsárangur eimskipafélagið mönrum jánibrautarfélags nokkurs 40,000 kr. arsstyrkur, ennfrem-:, , , . , ur ef strandferðir teknar lands-j her 1 Canada ^’000’*00 &Iof a sjóður hlutafé fjögur hundruð öðru þinginu, en 15,000.000 gjöf þúsund krónur, takmörkuðum ! á hinu, þvi síðara, í fyrra. atkvæðisrétti alþingi vill lands- j Ff 50)000>000 daia nægja til aS sjóður bæti félaginu mögulegan , . , . , , , „ u jr v Li „ 1 i greiða fyrir uppskerunm bændanna halla strandferðunum—hluttaka f , . i Bandaríkjum, þá ættu 15,000.000 haldi Austur-íslendinga orðin þrjú hundruð þúsundir. Vinsamleg- ast hraðið svörum ykkar. B ráð abi rgð a s t j ó rn. Eins og skeytið ber me'ð sér hefir alþingi heitið félaginu 40,000 kr. ársstyrk undir öllum kringum- stæðum, en ef félagið vill taka að sér strandferðirnar líka þá er boð- ið að landssjóður kaupi hluti í fé- laginu fyrir 400,000 kr., og bæti mögulegan halla af strandferðun- um við ísland, því að þær hafa ekki reynst eins hagvænlegar og millilandaferðirnar; en bráða- birgðastjóm eimskipaíélagsins bef- ir verið á móti því, að félagið tæki þessar ferðir a’ð sér í bili. Má færa rök með og móti, en að koma að góðu haidi 1 sama skyni hér í Canada, svo að nú kæmi sér það vel, ef bændurnir hérna í landinu gætu fengið þær 15,000,000 til láns, Jtó ekki væri nema í fáa mánuði, meðan j>eir eru að koma frá sér uppskeru, sem stjórnin ekki lánaði, heldur gaf hreinlega þessum tveim vinum sín- um — í samræmi við þá megin- reglu sína, að ala auðvaldið en svelta alþýðuna. Dýnamits-plægingar. Ef vér ættum að leggja trúnað á frásögn vísindamanna þá fá bændur og jarðyrkjumenn yfirleitt árangri, að þar fekkst þriðjungi meiri arður af ekru hverri heldur en af ökrum i kring, sem ræktaðir voru á venjulegan hátt. í annan stað er að greina frá bújörð r.okkurri í Kansas, þar sem harðlent var mjög, og ekki frjórra land talið en svo að selt mundi fyrir 10 dali hver ekra; jiessi jörð var plægð með dýnamiti fjögra til fimm feta djúpt; blettur þessi er 100 ekrur að stærð, og þar er nú ræktað alfalfa kjarnbetra en nokk- urs staðar í öllu hinu fyrnefnda ríki og fæst $30 til $35 af ekru. Ef alt það er satt sem sagt er um ágæti dýnamit-plæginga, ]>á er vafalaust stórmikill hagur að geta hrúkað þær, því að þá gera þurk- ar langtum siður tjón á jarðar gróðri. Þar sem plægt hefir ver- ið rneð dýnamiti getur vatn það er í jörð fellur sigið niður í sprungur i jarðveginuin og geymst þar til afnota þegar þurkatíð kemur, en rætur jurtanna, er í sprungurnar setjast, ná vökvanum þar og soga hajin í sig. að vér hér nyrðra höfum nokkum hag af henni. Bandarikjastjórn liefir, rrœð niðurfærslu tolla á lífs- nauðsynjum innfluttum, .verið a. m. k. að nokkru leyti, að gera sjálfsagða skyldu sína gagvnart þjóð sinni. En Borden stjórnin á sinn hluta þess skylduverks eftir Þörfin á að það sé unnið, er ekki minni hérna megin landamæranna, og Borden stjórnin innir ekki það skylduverk af hendi með þögn og aðgerðaleysi; með því hún vinnur að eins sér til óhagganlegs dóms- áfellis og háðungar. Kjötverðið. Aldrei í manna minnum hefir kjöt víst værið í eins háu verði eins og nú hér í Ameríku. Allir kvarta undan þvi ofverði, en sára lítið er gert til að koma verðlækkun til vegar. Sagt er að verðið byndist við eftirspurnina, og hún vaxi, af því að kjötforði landsins! j>verri, en það er ekki nema hálfur sannleik- ur. VE-rzlunar sambönd ráða verðinu líka, þó erfitt sé við að eiga og stjórnin heykist við að fást við þau. Þar er því lítillar úrlausnar að vænta, en kjötforðann ætti þó að vera hægt að auka. Hefir nýskeð verið bent á eitt ráð spánýtt til þess. Það eru Bandaríkjamenn seui fyrst hafa vakið máls á þvi. Og ráðið er það, að hin ýmsu ríki skuli hleypa upp nautgripahjör'ðum á stjórnar- landflæmumóbygðum vestur í ríkj- um, og setja herlið, einkum ridd- araliðs sveitir til að starfa að þess- um hjörðum og fara með þær. En því haldið fram, að með þessu móti mætti rækta nautpening til slátrunar, með langtum minni kostnaði en áður, og ef þessi at- vinnugrein væri rekin í stórum stíl, eins og auðgert sé, þá þurfi ekki kjötskorti að kvíða í Bandaríkjum fyrst um sinn. Ef þetta er ráðlegt sunnan landamæranna. ætti það ekki síður að geta komið til greina hér í Canada. Hér eru víðáttu miklar stjórnarlendur hagkvæmar til hag- beitar, er ná sumstaðar alt norður undir heimskautsbaug, og ekki notaðar til nokkurs hrærandi hlut- ar. Þar mætti ala stórar hjarðir nautgripa, er eftir liti lögreglu riddaralið landsins eða hjarð- mannasveit, er stjórnin kveddi til slíks starfa. Þetta væri að nokkru leyti í samræmi við það starf er. stjórn lands vors hefir þegar falið k>g- regluriddaraliði landsins, er kvatt hefir verið til að lita eftir vísunda- hjörðinni í Peace River héraði. Enginn efi er á því að margir I NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTOFA í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,760,000 Formaður Vara-format5ur Jas, H. Ashdown Hon.O.C- Cameron STJÓRNENDUR: Sir D. H. McMillan, K. C. M. G. ..................Capt. Wm. Robinson H. T. Champion Frederick Nation W, C. Leistikow Sir R. P, Roblin, K.C.M.G, Allskonar bankastörf afgreidd.—Vér byrjum reikninga vifi einstaklinga eí5a félög og sanngjarnir skilmálar veittir.—Avísanir seldar til hvaBa staBaar sem er á Islandi, — Sérstakur ganmur gefinn sparisjóBs innlögum, sem hægt er að byrja með einum dollar. Reniur lagBar við á hverjum 6 mánuðum, T. E. THORSTEINSON, Ráösmaður. Cor. Willim Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man. A’ ' ‘ / i, ' 'Á' “ ■/ ' V- f# N ,.x ■ \ §. ■ h ,, ■ / '/W/ — Kóngurinn hefir látið mála mynd af sér og drotningu sinni og sent þær til þinghúss í Ottawa, sem gjöf. Batnar með vorinu. Það er kunnugra en frá þurfi að segja, hvað erfitt hefir vErið um peningalán og daufir tímar nokkra síðastliðnu mánuðina. Nú eru horfur á að fari að rakna fram úr því. Því til stuðnings eru meðal annars ummæli ýmsra merkra manna, sem sakir margra ára reynslu og þekkingar bera gott skyn á slíka hluti. Um þetta efni fórust t. a. m. Sir William Mackenzie nýslœð svo orð hér í Winnipeg: “Eg er þeirrar skoðunar, að fjárhagsmálin séu að lagast, og að vaskir sveinar hér í landi mundu fúslega ganga í þjónustu lands- stjórnar til slíks hjarðmanna starfs er bæði er huglaðandi og æfintýra rikt. Þar gætu hermenn og átt góðan skóla á margan hátt, en um fcið unnið landi beinlínis gagn, því að ef hleypt yrði upp stórum hjörðum þar vestur í óbygðum, hlyti kjötið drjúgum að lækka hér í landi. Hjá Einari Jónssyni. Dag einn fyrripart Ágústmán- aðar — eg man ekki hvErn daginn — vorum við Jóhann bróðir minn staddir í Kaupmannahöfn. Hafði eg mikið hlakkað til að sjá þann, stað fyrir margra hluta sakir. Þangað hafði hugur minn stefnt þegar eg var unghngur, því eg hafði farið í skóla með þeim ásetn- ingi að lesa þar lög þegar eg yrði stúdent; en vasinn Ieyfði það ekki og tók eg það all nærrt mér þá, þótt eg sjái ekkert eftir því nú. Eg hafði skoðað þá alla sem börn hamingjunnar, sem þangað gætu komist og horfði eftir skóla- bræðrum mínum í þungu skapi, þegar þeir “sigldu”, sem kallað var, en eg varð að sitja heima. Það vildi svo til þenna sama dag að við mættum nokkrum íslend- ingum að vestan og urðum 11 alls í hópnum. Var þar Árni Eggerts- son með konu og syni, Jón Vopni með syni og systir, bræðurnir Sveinn og Thorbergur Tliorvalds- synir og Jón Stefánsson læknir. Okkur kom saman um að heim- sækja listamanninn íslenzka Einar Jónsson myndhöggvara. Hann hefir listastofu sína í fremur af- skektum stað í bænum og feiðin- legum, og húsið ytra er mjög óað- gengilegt, gamalt og ljótt; var auð- séð að fátæktin, sem venjulega er fylgikona ungra listamanna, hafði ráðið því hvar og hvernig heimil- ið skyldi vera. Mér fanst það alveg eins ónærgætnislegt af náttúrunni eða tilviljuninni, eða hvað maður á nú að kalla það, að hafa neytt listamanninn okkar íslenzka til að hafast við í þessum kofaræfli, eins og mér hefir stundum fundist það ófyrirgefanlegt af henni að úthluta stórri, göfugri sál ljótan og hrör- legan líkama, en tjmiða fagurt út- lit utan um andlegt hismi og hé- góma. En sleppum því að sinni. við það; mér fanst við vera orðnir drengir aftur, þetta var svo blátt áfram og tilgerðarlaust. Það er eitt stórt herbergi sem Einar hefir þarna, og partur af því hálfþiljaður af í einu horninu; þar er, skrifstofa hans og alls ekki fjölskrúðug. Dálítið skrifborð, einn stóll, og legubekkur. Á ein- um veggnum uppi yfir legubekks- endanum hékk mynd af aldraðri konu; var það móðir listamanns- ins og á móti henni kvenmansand- lit steypt úr leir; j>að var systir hans. Alt var þokkalget og ein- staklega hreint, bæði maðurinn sjálfur og skrifstofan, þótt fátæk- leg væri. Grunaði eg hann hálf- partinn um að einhver kynni að koma til hans öðru hvoru, sem gerði sig hEÍmakominn, því röð og regla var dálítið öðruvísi en karlmönnum er lagið að hafa þeg- ar þeir eru einir um hituna. Eg þekti það frá mínum einlífisdög- um. Nú fórum við að litast uni og báðum við hann að sýna okkur og skýra fyrir okkur helztu mynd- irnar, sem hann hafði gert. Var hann fús til þess og áttum við þar mjög skemtilega stund. Einar Jónsson er því miður, of lítið kunnur Vestur-íslendingum og langar mig því til að reyna að kynna þeim hann með fám línum, þótt það geti ekki orðið nema ó- fullkomið. Til þess að njóta lista- verka nægir ekki að heyra þeim lýst, maður verður að sjá þau og helzt að geta skoðað þau og íhug- að í næði. Þáu eru skáldverk eins og ljóð Shakspears eða Stephans G. sem stækkar og miklast eftir því sem betur er íhugað og brotið til mergjar. Samt sem áður ætla eg aðeins að nefna og lýsa stutt- lega nokkrum af verkum hans. ArstíSiernar. 1. Árstíðirnar (The Seasons), heitir eitt jæirra. Er það jarðar- „ . , hnötturinn, stendur hjá honum Við gengum að dyrum, þar var , ’ , , J , , _:í_x , _,_i_; a kona og heldur honum milh handa- ritað á hurðina sjálfa — ekki á spjald — nafnið “Einar Jónsson” með vsnjulegu skrifletri, hvitu, meðallagi stóru, rétt eins og það hefði verið skrifað með krítar- mola. kom maður á fertugsaldri, frem- ur lítill vexti en einkar vel vaxinn, alvarlegur en þýðlegur í viðmóti; hrafnsvart hærður, fríður sýnum og einkar blátt áfram Einar Jónsson. Hann bauð okkur að ganga inn og heilsaði okkur með j>éttu handtaki eins og flest — Einr. af ráðherrum ítaliu konungs, Cassans að nafni, var að halda ræðu til kjósenda sinna. í veizlu er þeir héldu honum. Hann hneig aftur á bak í miðri ræðunni og var örendur eftir stutta stund. sinna, sinni hendi hvoru megin; fyrir aftan hana er önnur kona talsvert stærri, heldur hún hinni í fangi sér og nær með höndunum , i. enn þá lengra yfir á hnöttinn hvoru Við drapum a dyr og ut 1 ^ _ megin; fyrir aftan hana_ er su þriðja enn þá stærri og seilist utan um báðar hinar og heldur hnettin- um þannig; þá er sú fjórða og síð- Þáð var I asta aS haki Þeirrar þriðju og er hún stærst þeirra allra, hún heldur hnettinum milli handa sinna að hún hefir allar hinar, í fangi sér. Sú fyrsta er fögur og fólk gerir sem er trútt og vinfast. Eg skal skjóta því inn í, að Ólafía blomle? emsu °f stulka. milh Jóhannsdóttir sagði mér það einu jæsku Þroska’ sv,Punnn sinni, að betur mætti þekkja fólk af handtakinu en flestu öðru og eg hefi oft tekið ^Jtir því síðan að það er satt. Þegar að mér kom í röðinni og eg fór inn hjá Einari, ávarpaði hann mig eins og hann var vanur þegar við vorum saman í Reykjavík fyrrum, með orðun- um “komdu' sæll, Siggi?” ÞíS getið ekki trúað hvað eg kunni vel Hún táknar vorifi. önnur myndin er fullvaxin kona, hún lýsir al- vörublandinni ánægju; það er sumarifi. Sú þriðja hefir sama al- vörusvipinn, sem nú er blandinn kvíða og þreytu; það er haustifi. Fjórðu myndinni er bezt lýst með því að bera hana saman við sumar fátækar örvasa konur, sem maður sér stundum á götum stórborganna

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.