Lögberg - 02.10.1913, Blaðsíða 8

Lögberg - 02.10.1913, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDÁGlNtí 2. Öktóber 1913. VÉR RANNSOKUM AUGU SLÍPUM AUGNAGLER SEUUN GLERAUGU sera henta, og með fc>ví að vér erum mjög reyndir í gleraugna gerð, fc>4 göngum vér svo frá fc>eim, að fcau verði fc>ægileg og hæfileg til fram- búðar. Limited H. A. NOTT, Optician 313 Portage Ave. Úr bænum Islenzk stúlka, sem er vön húsverk- um, getur fengið vist þar sem’þrír eru 1 heimili. Upplýsingar Assiniboine Ave., Winnipeg. aS 432 Til rentu aS 473 Toronto stórt framrúm niSri, uppbúiö, bjart og skemtilegt, og tvö fram- rúm upp á lofti. Þeir A. S. Bardal og Paul Bardal yngri fóru til Westbourne á þriSju- dagskveldiS á fuglaveiSar. í vikunni sem leiS kom óvenju mik- iS kuldakast og gránaSi i rót vestur i Argyle. Rétt fyrir helgina hlýnaSi aftur og síSan haldist mesta bliSviSri, heiSskírt á hverjum degi og dýrSleg- asta haustveSrátta. Jón SigurSsson, Mary Hill, var hér á ferS í vikunni. Alt baerilegt aS frétta úr bygSarlagi hans. Allir meSlimir söngflokksins Geys- is eru ámintir um aS mæta á söngæf- ingu í TjaldbúSarkirkju, horni Sar- gent og Furby stræta á sunnudaginn kemur kl. 3. Unglingspiltur, ei* Wilfred Thomp- son hét, beiS bana fyrir bifreiS Sir Rodmonds Roblins á Nairn Ave. 17. f.m. BifreiSinni stýrSi Wm. Lock- hart. Hefir kviSdómur nýskeS sýkrt- aS hann af allri ábyrgS út af slysi þessu. Sir Rodmond var í bifreiS- inni þegar slysið vildi til, og bar þaS ásamt fleirum, að drengurinn hefSi alveg óvænt hlaupiS fyrir bifreiSina, fram undan vagni, sem var á stræt- inu, en bifhraSi ekki meiri en xo míl- ur á klukkustund. Þresking er víSa langt komin hér í sléttufylkjunum og kornlestir renna nú sem óSast hér í gegn um Winni- pegborg með á aS gizka um milj- ón dollara virSi á degi hverjum. Á mánudagskveldiS var haldin veg- leg gullhrúðkaupsveizla hjónanna Einars og SigríSar Thórarinsson frá Gimli. Veizlan stóð á heimili Mr. og Mrs. J. Thorsteinsson á Ellice Ave. og sátu hana milli 50 og 60 manns. Þau Percy John Sproule og Cleo- patra May Paulson voru gefin saman í hjónaband af Dr. Jóni Bjarnasyni á föstudaginn var, 26. þ.m., aS heim- ili foreldra brúðarinnar, Jóhanns Paulsonar og konu hans að 585 Alv- erstone stræti.. Guðmundur Magnússon, Framnes P.O., var hér staddur í vikunni. Alt St. 1 bærilegt aS frétta norðan aS. Þresk- ing langt komin. Uppskera nokkuð misjöfn, en góð yfirleit; hafa fengist jafnvel 80 bushel af ekru ("hafrarj, en þaS er líka þaS langbezta. JarSa- bætur og vega miklu meiri í ár þar nyrSra en nokkru sinni áSur. VeriS aS “brjóta” meS tveim gufuplógum, þeim stærstu, sem nokkurn tíma hafa komið í Nýja ísland. Annar þeirra gufuplóga hefir brotið frá 6 til 10 ekrur á dag, þaS er gufuplógur Sig- urmundar SigurSssonar. Herra Th. Oddson hefir nýskeS selt 400 feta landspildu, sem hann átti viS Burnell' stræti, fyrir $40,000, eSa $100 fetið á framhliS. Peningaborg- un og sagt að reisa muni eiga þar hermanna skála. Er þetta dáfalleg- ur skildingur. En þangaS vill auSur- inn, sem hann er fyrir. Þrír drengir, sá elzti 15 ára, en yngsti aS eins 9 ára, hurfu nýskeð héðan úr bænum. BróSir eins piltsins hefir gefiS þær upplýsingar um brott- för þeirra, aS þeir hafi fengiS þá flugu í höfuSiS, að fara gangandi til Kansas City, til að fara vinna þar á kvikmynda-leikhúsi. HöfSu þeir séS auglýsingu í blaSi frá ráSsmanni leik- húss þessa, skrifaS honum og fengiS svar aftur, aS ef þeir kæmu suður skyldi atvinna í té. Peningalausir fóru þeir aS kalla, elzti pilturinn náSi tveim dölum frá móSur sinni áSur en hann fór. Er búist viS aS þeir náist bráSlega, því að lögregla er farin aS leita þessara efnilegu æskumanna. Bazaar. Bréf á skrifstofu Lögbergs eiga eftirfylgjandi, og eru beðnir aS taka þau sem fyrst: Mr. John Sigurdson Mrs. Guðrún E. Russel físl.b.J Miss R. J. Davidson. Kvenfélag Fyrsta lút. safn-; ----------- aðar heldur sinn árlega bazaar' Jarðarför ungfrú Elínar M. John- þann 7- og 8. Okt. í sd.skólasal json for írartl a fimtudaginn 25. Sept. kirkjunnar, bvrjar að kveldi frá TjMdbúSaj- kirkþt. Prestur kirkj- heidur svo atram Dr. Jón Bjarnason biSur þess get- ið, að hann byrji að lesa meS ferm- ingarbörnum í dag (fimtudagj kl. 4fc4 e.h. heima hjá sér aS 118 Emiliy St. Allir unglingar velkomnir, hvort sem þeir heyra til Fyrsta lút. .söfnuði eSa ekki. Á laugardaginn var gifti séra N. Stgr. Thorláksson í kirkju Selkirk- safnaSar þau Þorkel Sveinsson og Jóhönnu E. SigurSsson bæði til heim- ilis í Selkirk'. AS aflokinni hjóna- vígslu lögSu nýgiftu hjónin af staS í brúSkaupsferS vestur til Wynyard; þar vestra, er faSir brúSgumans, Sveinn Kristjánsson er föSurbróSir Mrs. Th. Oddson hér í Winnipeg, en stjúpi herra Halldórs Jónssonar í Reykjavík. Sveinn er mörgum lönd- um vorúm kunnur, bjó lengi að Fram- nesi í Nýja íslandi. BrúSurin er dóttir herra Eggerts SigurSssonar í Selkirk. Stefán Johnson, prentari Lögbergs, er nú kominn á flakk eftir uppskurS er Dr. B. J. Brandson gerði á honum hér á almenna sjúkrahúsinu í borg- inni. Stefán var réttar þrjár vikur á spítala, fór þaðan fyrra miðvikudag. Hann er óðum að hressast og býst við að fara að vinna aftur bráSlega. Kunningjar vorir, þeir Sigurgeir Bardal, B. Olson, A. Albert og E. Baldwinson komu aftur úr þresking- artúrnum frá Saskatchewan fyrir helgina. Þeir fóru vestur í bifreið A. Alberts og héldu dyggilega þá heit- strenging sína, aS sofa aldrei undir þaki né láta skera hár sitt eða skegg, ellegar þvo sér meðan þeir væru i túrnum! Þresking sóttu þeir af kappi vestra, unnu á við átta, og voru múraSir af skildingum, þegar þeir komu aftur, en loSnir eins og Har- aldur lúfa og fóru beint af statíóninni —á baShúsið. Takið eftir—Roskin kona, geSgóð og þrifin og dugleg við ullarvinnu, getur fengiS pláss á rólegu heimili f Nýja íslandi næstkomandi vetur. Fær að vera út af fyrir sig, ef óskað er. Skrifa má strax eftir frekari upplýs- ingum og merkja: P.O. Box 25, Ár- borg, Man. YFIRLÝSING. AS gefnum ástæSum /lýsi eg yfir þvi, að eg hefi hvorki fyr né síSar sent fréttabréf frá Wild Oak. Vinir mínir muni eftir aS brígsla mér ekki. /. S. Thorarensen. ÞaS var ranghermi í dánarfregn Sigmundar heitins frá Minneota, að hann var sagður Jóhannsson; hann var Jónatansson. VANTAR Menn til iðnaðarnáms Vér kennum mönnum að stjórna bif- reiðum og gasdráttar vélum, svo og að gera við þær, ennfremur að teikna sýn- isspjöld og nafnaspjöld, leggja stein í vegg, hitunar og vatnspípur í hús og rafmagnsvíra. Vér stjórnum líka hin- um stærsta rakaraskóla í Canada. Skrifið ertir upplýsingum til Omar School of Trades & Arts. 483 Main St.. Winnipeg Beintá móti City Hall Theodór Árnason Fíólíns-kennari. FÍOLÍNS-KENZLA. UndirritaSur veitir piltum og stúlk- um tilsögn í fiðluspili. Eg hefi stund- aS fiðlunám um mörg ár hjá ágætum kennurum, sérstaklega í því augna- miöi aö verSa fær um aS kenna sjálf- ur. — Mig er að hitta á Alverstone træti 589 kl. 11—1 og 5—7 virka daga- THEODOR ARNASON. Tbe Great Stores >• of theGreat West. Manninn má mikið til dæma eftir -------------------fötum hans------------------------------- Eitt mega allir eiga víst, sem kaupa föt í Hudsons Bay, að þ#ir geta ekki borgað meira fyrir föt sem þeir kaupa þar, heldur en þau eru verð. Hvorki alklæðnað né yfirfrakka, né nokkurn annan hlut, er til klæðnaðar heyrir. Vér leggjum áherzlu á þetta atriði. ' Það er eitt undirstöðu atriði undir viðgangi verzl- unar vorrar. Þeir sem koma í búðina og sjá hversu afar miklar birgðir klæðnaðar vér liöf- um, hversu margvíslegar í alla staði, skulu ekki gleyma því, að hver einasta flík er seld með hæfilegu verði. Enginn prettast, sem kaupir föt af oss Hver einasti maður fær fult and- virði peninga sinna. • Hér er kiœðnaður eða yf rhöfn, sem öllum fhæfa, raf hvaða stærð stétt 0Lr stöðu sem er. Hér er eitthvað handa ölium nema þeim manni, sém lœtur sér ásama standa, þó að hann kaupi lítilfjörleg föt. Hver og einn ætti að koma og skoða fötin hjá oss. Verðið og úr- valið er ákjósanlegt þessa viku. Fallegt úrval af tweed fatnaði kartmanna með nýju haust lagi og litum, bæði gráum og brúnum. Lagleg og endingargóð föt, af- bragðs vel til búin og saumuð; einhnept. Allar stærðir. QC Þessaviku.................... Meðal birgða vorra eru nokkur falleg sýnisliorn af skozkum 0g enskum tweeds, með þeirri áferð og þeim litum, sem flestir kjósa sér- Vel sniðin, vel saumuð 0g þokka- leg föt. Allar stærðir. Ú'q pq Þessaviku...................... Af þessum fötum höfum vér ekki mikið eftir, en meðal þeirra finnast mjög svo falleg föt, grá og brún að lit. Framúrskarandi vel sniðin af einum bezta skraddara í Ameríku. Þetta er vildarkaup fyrir unga menn, sem vilja ganga vel til fara. Af þeim höfum vér allar stærðir. C 1 4 nr Þessa viku........... .........................................4) 14.5/3 þess /. og Iieldur svo eftir miðdag og kveld þess 8. Kvenfélagið gerir sér far um að vanda til þessa bazaars. Þar verður margt fagurt og eigulegt á boðstól- l - Hún dó úr barnaveiki. Séra N. Stgr. g, | Thorláksson fór héðan á þriöjudag um, bæði fyrir unga og gamla, Kaffi verður selt í salnum og þar að auki verða prýddarfað jarðsyngja barniS. stofur þar sem fólk getur setið með vinum og kunningjum við súkkulaði og kaffi drykkju og allskonar góðgæti. Músík bæði kveldin. » Frá Prince Rupert skrifar Ben. GuSmundsson svo hljóSandi 24. fyrra mánaSar; Fáar fréttir nema það, aS af B. C. íslendingum, sem komu til Graham Island síSastliSiS vor, meS þeirri hugmynd aS ná þar i arSberandi atvinnu og lífvænlegt framtíSar pláss, eru þar nú aö eins eftir niu; en hvaS margir þeir verSa eftir 2—3 vikur, er enn ó- víst. Alls engan af þeim sem farnir eru, hef eg heyrt ráSgera aS koma til eyjarinnar afturj til dvalar, fremur þaS gagnstæSa. I Þegar vi'S komum hér til bæjarins l rakst eg á vinkonu mína, Kringlu, meS fréttagrein eftir vin minn Stephan SigurSsson, um Smith. Á mánudaginn komu hingaS til eyju ; eg hefi fengiS dálitlar upp- ' borgar Dr. Sig. Júl.^ Jóhannesson úrjjýs;ngar um eyna; veitti því gréin- inni vel eftirtekt, sérstaklega af1 sera F. J. Bergmann, flutti ræSu i kirkjunni og sömuleiSis séra Rúnólfur Marteinsson. Hin fram- mikið HSna var jarSsett í Brookside- graf- reit, undir stjórn herra A. S. Bardals. Á mánudaginn var lézt ung stúlka Selkirk, dóttir Jakobs Jónassonar. Company Bestu skraddarar og loðskinna salar. Lita, hreinsa, pressa, gera við og breyta fatnaði. Bezta fata efni. Nýjasta tízka. Komið og skoðið hin nýju haust og vetrar fataefni vor. 866 Sherbrooke St. Fón G. 2220 WINNIPEG samr's rszawsœr.'ir.r- y-r ag Paul Johnston Real Estate & Financial Broker 312-314 Nanton Buildlng A homi Main og Portage. Talsími: Main 320 skemtiferS heiman af íslandi, og meS honum Bjarni Johnsen, lögmaSur. Dr. Jóhannesson lætur hiS bezta af viðtökunum heima. Framfarir mikl- ar og enn glæsilegri framtíðarhorfur en hann hafði getað búist viS. Dokt- ! orinn fór upp í Borgarf jörð, sveitina | sina, og dvaldi hinn timann í Reykja- vík. HafSi heima aS eins tæpa hálfs- | mánaðar viðdvöl. Hann er ágætlega 1 skýr maður, svo sem kunnugt ær, ög i hendir á mörgu mið. Hann haíði I góð orS um að senda Lögbergi ferða- sögubrot. Tvö falleg kvæði ort í ferSinni flytur Lögberg eftir hann nú, og þar að auki fróSlega ritgerð um Kinar Jónsson myndasmið og lýs- ing á nokkurum listaverkum hans. Bjarni Johnsen lögmaður verðar SigurSi lækni samferða vestur til Wynyard. Ætlar aS setjast að hér vestra um tíma að minnsta kosti. SNOWDRIFT BRAUÐ er vel bakað brauð, alveg eins Í miðju eins og að utan Elr létt í sér og bragðgott, og kemur það til af því að það er búið til í beztu vélum og bakað í beztu ofn- um. 5c brauðið TheSpeirs-Parnell Baking Co, Ltd. Phone Garry 2345-2346 Pappír vafin utan um hvert brauð Goodtemplarastúkan Skuld er að undirbúa 25 ára afmælishátíð, sem haldin verður 15. Okt. BoSshréf hafa veriS send til stúknanna: Heklu í Winnipeg, Vonin á Gimli, Einingin í Selkirk. Má því vafalaust búast viS afarmiklu fjölmenni á þessu 25 ára afmæli stúkunnar. Séra H. Sigmar biður þess getið, því að vintir minn ritaði hana, en i þegar eg kom aS þeim þýðingar- | miklu upplýsingum aS stjórnin veitti ekki leyfi fyrir “cannery” á i Smith eyju, þá minkaði álit mitt á henni. En eins og oftar trúði | eg minni eigin reynd bezt. Fór- um því 20. Sept. 9 íslendingar og sá 10 aS sýna okkur part af eynni ; og afstöðu hennar. Eg varS þess i sanna vísari: Á eynni eru tvö j “canncries” og heita Dominion ‘og Oceanic Cannery, búin aS vera í starfandi í mörg ár. Svo eru þrjú norSan viS ána sem heitir Invernen Cannery, North Pacific Cannery og Carsian Cannery. Öll þessi 5 niðursuSuhús eru innan fimm mílna frá þeim parti af eyjunni sem viS skoðu'Sum., Nú er aug- nu lýst í Prince Rupert blaði. að fara eiga að byggja “fertlizing” á Smith eyju sem kosta eigi 175,000 dali, svo mér virSist líta hcldur vel út með eyjar-greyiS. Eg skoSaði ekki nema lítinn part af eynni, en sannarlega er það bezti bletturinn, | sem eg hef séð hér vestra (af ó- ræktuSu landiJ; eg festi mér því The Royai Crown Soaps, Limited QEFA YÐUR ÓKEYPIS PREMIUR fyrir umbúðir og miða utan af Royal Crown Varningi Notið þær vörur. Geymið miðana. Eignist premiurnar. Sendið nafn yðar eftir nákvæmri skrá yfir premiurnar. Hún fæst ókeypis. Vjer sýnum nokkrar premiur hjer. flytur erindi um skóla kirkjufélagsins eftir guðsþjónustu á báðum fyrtöld- um stöSum. að guðsþjónustur verSi haldnar i 80 ekrur; allir landarnir sem voru Wynyard og Kandahar sunnudaginn 25. Okt. Hefst guðsþjónusta í Wyn- yard kl. n f.h. en í Kandahar.kb 3 e. h. Herra Baldur Jónsson B. A. Laugardaginn 27. f.m. voru þau Einar Guttormsson frá Húsavík í Nýja Islandi og HólmfríSur May Jó- hannesson frá Winnipeg Beach gef- in saman í hjónaband. Dr. Jón Bjarnason gifti að heimili sínu 118 Emily stræti. Séra Jóhann Bjarnason og kona hans mistu yngsta barn sitt, þriggja mánaða gamalt, 22. f.m. Séra N. Stgr. Thorláksson fór norður þangaS og jarSsöng þaS 24. s.m. i þeirri ferS, hafa fest sér þar land, 10—15 ekrur hver, og nokkr- ir landar beSiS þar um bletti, sem enp ekki hafa komið þangað. Annarar þjóSa menn hafa og margir beðiS um bletti þar en ekki fengið; fslendingar hafa forgangs- réttinn af því að þeir eru sannir íslendingar sem eiga landiS, Mr. Th. J. Davidson og Mr. Kr. Krist- insson. — Fyrsti sýningardagur- inn hér í dag, veSrið hiS ákjósan- legasta og allir sýnast mjög ánægS- ir. AS járnbrautinni er hér unn- iS nætur og daga; útlit fyrir mikla vinnu hér í borginni í vetur. Byrj- aS er á aS grafa fyrir undirstöSu aS tveggja miljóna hóteli aS sagt er. Ljúffengt brauð HIÐ ALLRA BEZTA BRAUÐ ER Á- REIÐANLEGA CANADA BRAUD Vér notum betri tegund mjöls, sem er bakað á vísindalegan hátt með hinum allra nýjustu vélum og nýj- ustu aðferð. Því getuum vér boð- ið yður afbiagðs gott brauð. BRAGÐGOTT FlNGERT UMENGAÐ OG HREINT Reynið brauðið frá oss. Þá erum vér vissir um að þér munuð alla tíð uppfrá því biðja um CANADA BRAUÐ 5cents hleifurinn. Fón Snerbr. 2018 Sölumenn óskast til að selja fyrirtaks land í ekrutali, til gaiðamats ræktunar. Landið er nálægt Transcona, hinu mikla iðn- aðarbóli. Jarðvegur er svartur svörður á leir. Ekkert illgresi. Mikill ágóði í vændum, bæði fyr- ir þann sem kaupir og fyrir sölu- mann'. Verð $385.oo lekran $2Ö niður og $10 á máhuði, eða með þeim kjörum; sem um semur. J. A. Kent & Co. Ltd. Fasteignasalar 803 Confederation Life Bldg., Winnipeg, Man. Reynzlan ólýgnust. Eg hefi í verzlaninni nokkur nokkur hundruð pund af bráð- feitu sauðahangiketi, sem eg sel meðvægu verði aila þessa viku. Otal fleiri vörur af beztu tegund, dauðbillegar. Það má fá fleytufærin fyrir litla peninga hjá S. 0. G. Helgason Phone: Shcrbrooke 85 0 530 Sargent Ave., Winnipeg Skrifstofu Tals. Main 7723 Hcimilis Tals. Shcrb.1 704- IVliss Dosia C. haldor^on SCIENTIFIC MASSAGE Swedish • ick Gymna.sium emd Manipula- tions. Diploma Dr. Clod-Flansens Institute Copenhagen, Denmark. Face Massage ana Electric Treatments a Specialty Suitc 26 Stecl Block, 360 Portage Av. Góðir vasahnífar koma sjer altaf vel. No' 3301—príblaðaður sjíílfskeið •inRar—Skaft úr hjartarhorni. A stærsta blaðiS grafiS : “N. W. T. Cattle Knife.” öll þrjú blöSin meö mismunandi lagi. Stóra blaöiö er oddmjött og er hentugt til aS flá. skepnur meS. Bezti hilfur handa griparæktunarmönnum, er nokkru sinni hefir veriS böinn til. Lengd 4 þml. Fæst ókeypis fyrir 300 Royal Crown sápu umböSir eSa 95c. og 25 umböfiir. BurSargjald 5 cent aS auki. No. 6257 — Tvíbiaðaður vasa- linífur—með fílabeins eSa rósviS- ar skafti og látöns kinnum. Lengd 3 V* þml. ókeypis fyrir 100 sápu umböSir eSa 25 cent og 25 umböS- ir. BurSargjald 5c. TakiS til hvort þér viljiS fllabeins eSa rösviSar- skaft. No- 1013 — Tvíbiaðaður sjálf- skeiðingur—meS fllabeins eSa rós- viSarskafti og látöns kinnum og gröfnu blaSi. Lengd 3% þml. ó. kepyis fyrir 100 Royal Crown sápu umböSir eSa 25c. og 25 umböSir. TakiS til hvort þér viljiS heldur ftlabeins eSa rósviSarskaft. BurS- argjald 5c. No. 0262 2—-Tvlblaðaður sjálf. skelðingur—filabeins skaft, látöns kinnar. Lengd 3% þml. ókeypis fyrir 100 Royal Crown sápu um- böSir eSa 25c. og 25 umböSir. BurSargjald 5c. No. 6262/1—Einblaðaður sjálf- skeiðingur—fflabeins skaft, látöns kinnar, vel póleraS blaS. ókeypis fyrir 75 Royal Crown sápu um- böSir eSa 15c. og 25 umböSir. Og burSargjaldiS er 5c. No. 20, P—Tvíblaðaður pcnna- hnífur,— grafiS perluskaft, ný_ silfurs hjöltu, látöns skeiSar, nagla þjöl á litla blaSinu. Lengd 3 þml. ókeypis fyrir 100 Royal Crown sápu umböSir eSa 25c. og 25 um- böSir. BurSargjald 6c. Sendið umbúðirnar ROYAL CROWN SOAPS Ltd. PREMIUM DEPARTMENT H WINNiPEG, MANITOBA Tals. Sher.2022 frer,‘a„*áléur” R. H0LDEN Nýjar og fcrúkaðar Saumavélar. Singer, White, Williams, Raymond, New Home.Domestic.Standard.Wheeler&Wilson 580 Ellice Ave., við Sherbr. St. Winnipeg að gerast kaupandiað Lögbergi tafarlaust. o Stærsta íslenzkt blað í öllum heimi. Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: fclorni Toronto og Notre Dame Phone : llcimilfs Garry 2988 Garry 899 HOLDEN REALTY Co. Bújarðir og Bæjarlóðir keyptar seldar og teknar í skiftum. 580 Ellice Ave. Talsími Sher. 2022 Rétt við Sherbrooke St. Opið á kveldin FRANK GUY R. HOLDEN Whaley’s Lyfjabúð er flutt 9CTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTK Shaws 479 Notre Dame Av. Stærzta, elzta og bezt kynta verzlun meö brúkaöa muni í Vestur-Canada. Alskonar fatnaöur keyptur og seldur Sanngjarnt verö. TTTTTTTTTTTTTTTTTTTTT*! ] | Phone Garry 2 6 6 6 $ Áðup en tekið er inn meðalið, ber að gæta þess, að maður sé með rétta giasið. Ef okkar miði er á því, þá er vel. I>ú átt það vist að alt, sem okkar nafn er á, er hreint, nýtt og áreiðan- legt. Sá fer enginn meðala vilt, sem kaupir af okkur. FRANKWHALEY llrfscription JDruegtat Phone Sherbr. 258 og 1130 MISS • T + •• * I Heimili: 601 AGNES ST. t ♦*♦+♦*♦+♦+♦*♦+♦•+♦•+♦+♦+♦+♦+ Sigríður Hermann Kennir ENSKU

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.