Lögberg - 02.10.1913, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDA GINN 2. Október 1913.
7
Alþýðuvísur.
N orðurf ararbragur.
Sá bragur hefir veriS vinsæll og
víöa kunnur, en engan þekkjum
vér, sem kunnaö hefir hann allan
frá upphafi til enda, og því síður
nokkurn, sem kynni deili á höf-
undi né nöfnhm, sem fyrir koma
í bragnum. Höfundurinn viröist
hafa lagt upp sunnan frá sjó, eftir
því sem ráöa má af þessari vísu:
Fór eg norður og flýtti mér*
fýsti’ ei lengur dvelja.
Eg réiö síðan, inni eg þér
upp í dalinn Selja.
Seljadalur er upp af Mosfells
sveit; þar var áningar staSur allra
ferSamanna er fóru MosfellsheiSi,
enda segir svo í bragnum:
BlíSa veöriS guS mér gaf
gekk mér fátt aS tjóni,
Mosfells heiSi austur af
atti eg beizlaljóni.
Hann kom aS bæ nokkrum og
segir svo frá viStökunum:
Fékk eg steik af feitum liæng
flest var þar með sóma
undirdýnu og yfirsæng,
ábrystur og rjóma. N
Enn segir svo af ferSinni:
IJppúr ánni eg votur var
vildi ei lengur flakka,.
af tók hnakk og áSi þar
undir moldar bakka.
Nú kemst höfundurinn þangaS
sem hann ætlaði sér aS vera:
Fór eg yfir foldar rann
fen og læki þvera
alt þar til eg Einar fann
sem átti eg hjá aö vera.
Fer nú aS sjást erindi'S, að þetta
var kaupamaSur af Suöurlandi, aS
leita sér atvinnu:
Til þá voru tól mín öll,
tjáði ei viS aS bíöa,
arkaöi eg út á völl,
engu nam aö kvíSa.
Ekki er gott aS vita hver verk-
maður hann hefir veriö, líklega í
tæpu meSallagi, eftir verkalaunum
þeim sem hann segist hafa fengiS:
Afbragös hlaut eg engin kjör
úti þó eg stæði,
fékk í kaupiö m'órk af mör
og meðal leðurskceði!
Þetta eru, setn áður er á vikið,
aðeins fáeinar vísur úr löngum
flokki. Ef nokkur kynni frekari
deili, meS fullum sann, á þessu,
þá væri gaman aö heyra þaS sem
liann veit.
Minning góS sú mun ei duld
1 minnissjóSi lestra
aS enginn ljóSar einsog Huld
auðarslóð hér vestra.
Menn sem höfug mastra ljón
mæSu höf um renna
þeim er göfug sálar sjón
Sumargjöfin hennar.
E.
Skrítin ríma af kvenmanni.
Þjegar eg var unglings stúlka,
kem Eiríkur Pálsson aS HofstöS-
um í SkagafirSi og gisti þar, en eg
vissi að konan hans var náskyld
mér; geröi eg mig svo djarfa við
hann, aS eg bað liann aS segja mér
sögu um kveldið. Hann sagSist
enga sögu kunna, en sagSist skyldi
lofa mér aS heyra nokkrar vísur,
sem hann hafði nýlega orkt útaf
^ er að grœða
1|| peninga fyrir
^ mörg þúsund
fc framleiðendur
Gæði þess eru alt
M afelns, það upp-
leysist æfinlega
jafnt, setur góðan
^ keim á smjörið —
^ og geymir smjör-
ið óskemt.
NOTAÐ AF ÖLL-
UM SEM VINNA
P R E M I U R
sögu, sem sér heföi veriö sögB, og
ætla eg aS senda Lögbergi þær ef
þiS vilduS ljá þeim rúm í blaöinu.
Mansöngur.
Sögu nú eg segja skal,
samt i óðar stefi,
nettri snót og nýtum hal,
nýfengiS eg hefi.
Dægur styttir drengja þjóð
um dimma vetrar tima,
fari eg aS laga ljóö
þá liöin dags er skíma.
Mig þó gauta vanti vín
viröum fram aS bjóöa,
gjöri eg aö gamni min,
gala máliö ljóSa.
Mansöng langan má eg ei
máls af levnurn draga,
hölda sveitin hárs á mey
hlýöi, — byrjar saga.
Frásagan.
Sagan nefnir seima hlíS,
svofners gædda beði,
gnægtir átti gullskorS friö
og garöi stórum réöi.
Dóttur eina yggs á frú,
átti drósin fríöa,
um hcnnar nafn ei hæfir nú
hróörar grein aS smíöa.
MóSir hennar mikiS drakk,
mjög af vini brendu,
drýgði án vægöar drykkju svakk
hjá dróttum þar innlendu.
Margoft hún svo vitlaus var,
viöur kera strauma,
nær sig út um brautir bar
björg sér veitti anuma.
Oft og tiðum linda lin
lá rétt orku vana,
út um götur, ei þó vín
yrSi henni aS bana.
Einhvern dag þá auðar bil
út um stræti vendi,
magnþrota við mjaöar hyl
móSur sina kendi.
HugSi flytja heim í rann
hrannar loga gefni,
en það duga ekki vann
auðgrund lá í svefni.
Rétt í þessum ranni hjá
rendu brjótar skíða,
hrísklvfjar sem höföu á,
hrossin létu skröia.
Tíu voru talin þaug
er tróöu götu breiöa,
Unnar kallar loga laug,
linda mörkin heiða.
HrísiS beiddi selja sér,
seggir strax þaö gera,
sólu banda, sagan tér
so þaö kringum bera.
HrísiS gleypti funi fljótt
þó freyju bands ei skaöi,
samt hún má ei sofa rótt
i svörtu reykjar baöi.
Veiga hrundin vaknar því
viður drauminn illa,
hugöist Víti vera í
vafin angurs kvilla.
Tóman eld og svælu sér,
sólin gneista voga,'
en heldur seint aö iörast er
í helvítis loga.
Þýrsta tekur þráöa rún,
þungum vafin ekka.
“Bóndi góður”, greindi hún,
“gefðu mér aö drekka!”
SögSu sprundi synjar hann
samt um drykkinn mæta,
dóttir hennar vitur vann
vel úr þessu bæta.
Eldinn rakar aftur frá
orma grundar láöi,
heim í slotiS hennar þá
hana flytja náði.
LifnaS bætti síöan sinn
sólin byrðar grana,
aldrei drykkju ólætin
í réö leggja vana.
Untust mæSur ætíö vel,
um þaö greinir letur,
síðast báöar sóttu hel
serti hvur nærri getur.
Niðurlag. ,
Sagan enda svona vann,
sem nú máttu hlera;
lehgra eg ei lesa kann,
læt svo búið vera.
Mér forláti mæröar skrá
meiöur Rínar glóöa,
einnig biö eg auöar gná
aS til haldi góöa.
Arnarleir eg enda hér
ekki fleygur talinn,
óma haukur aftur fer
inn í þagnar salinn.
Rima þessi er óyggjandi eftir
afa Þorsteins Þj. Þorsteinssonar
skálds.
Hólmfríður Gunnlaugsdóttir.
séS vísur eftir hann í Lögbergi, en
eg man ekki eftir aö hafa séö þess-
ar vísur þar, sem eg ætla aS skrifa
hér og láta yður sjálfráSan um,
hvort þér látið þær koma út í
blaöi yðar eða ekki; mér finst þær
ekki vera ver orktar en sumar sem
eg hef séö í blaðinu.
Vísurnar eru §vona:
Andinn syngur hræsvelgs hár
hauöriö stynur viSur.
landa hringur beljar blár
báru drynur kliöur.
Nær mun hríSar þverra þraut
þanka stríöiö sjatna,
nær mun hliöar nærast skaut
nær mun tiöin batna?
Þ|tgar dáiö lík eg ligg
lukkan há mun skina,
ekkert náir aö eg hygg
andann þjá né pina.
Þar viö lendir lifs um skeiö
lifnar vandi fremur,
þegar endar einhver neyö
annar f— kemur.
Þessa vísu gerði hann af þeirri
ástæðu, aö hann heyrSi slúður um
sig:
Gargans fleta gautum hér
gefst nú keta fengur,
þeir mega éta þjó af mér
þar til geta ei lengur.
Eg ætla nú ekki aS skrifa fleiri
vísur í þetta sinn og sjá hvernig
þeim reiSir af meS aS komast í
blaöiö og svo hitt, hvort ekki koma
athugasemdir viö höfund þeirra,
ekki síöur. en við vísuna: “Mitt þér
greina mun eg nafn”. Eg er vel
kunnugur höfundi hennar og er viss
um að1 gamla konan í N.-Dakota
hefir þar á réttu aS standa, en
ekki J. J. D. Eg var einn sumar-
tima samtíSa þessum umritaSa
Hannesi, svo kölluöum stutta, á
Sauðadalsá á Vatnspesi i Húna-
vatnssýslu og heyröi skáldskap
hans, og var hann ekkert þessari
vísu likur aS skáldskapargerS.
Framanskrifaður Hannes var fyr-
ir löngu dáinn, þegar áöur áminst
vísa var o'rkt og gat hann þar af
leiðandi ekkert Hannesar nafn inn-
bundiS í vísunni, sem um er aS
ræSa.
Johann Sigurdsson.
tölustöfum. AS af Ýmis holdi
hafi orðið sjór og vötn, er náttúr-
lega prentvilla; á aö vera aS af
Ýmis blóði varö sjór og vötn.
Hrungnir var ekki í neinu stríði
viö annan jötun, heldur var þaS
Þór sjálfur, sem hann ætlaSi aS
fást við. En Þjálfi skósveinn Þprs
skaut því aS Hrungni, aö hann
stæði óvarlega, þvi Þór gæti komið
upp undir fætuma á honum þá
minst varði og trúSi Hrúngnir því,
tekur þá skjöld sinn, sem var stór
hella og lætur undir fætur sér.
Mrs. M. G. hefir ekki munaö þetta.
Þjesga frægu ferS hef eg heyrt
aS skáldið Þorsteinn Jónsson á
Saurum í Laxárdal hafi fariS eitt-
livað í kringum aldamótin 1800,
og mun hann þá hafa veriS á bezta
aldri og er þaö líklegt. Hann var
ömmubróöir Ólafs Jónssonar frá
Fjósum í Laxárdal, sem nú er hér
í Winnipeg á áttræöis aldri.
J. J. D.
Háöldruð merkiskona latin.
J^ARKET JJQTEL
Viö sölutorgiö og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
HeiSraSi ritstjóri Lögbergs!
Eg hef haft svo mikla ánægju
af aö lesa alþýðu vísurnar i blaði
yöar, datt mér því í hug aö‘ senda
þér fáeinar vísur eftir Björn Egg-
•ertsson (írú ÞérnumýriJ. Eg hef
Skýringar við gátuna "Fór eg eitt
sinn á fiskmn viða”.
Þá er nú búið aS prenta þessa
nafnkendu gátu tvisvar í Lög-
bergi og á þaS sannarlega þakkir
skiliS fyrir aS skilja ekki viö hana
fyr en hún er nokkurnvegin rétt.
í fyrra sinniS var ráðning hennar
ekki upp á marga fiska, en nú er
hún aS mestu leyti rétt og vel
sundurliöuð og á gamla vinkonan
min Mrs. H. G., heiður skiliö fyrir
frammistööuna. ÞaS sem aSal-
lega kemur mér til aS hripa þess-
ar línur, er aS leiörétta það sem
Mrs. H. G. heldur aS meini Hall-
bjarnareyri, af ókunnugleika henn-
ar á plássinu. Eg er fæddur og upp
alinn í Eyrarsveit, og ættTmér aS
vera kunnugt að þaS getur ekki
átt sér staö, aö hann hafi fariS
fram aS Eyri á leiö aö Setbergi,
nema aS taka á sig því meiri krók.
Eða þá að hann heföi getað gengiö
á ís frá Berserkseyri og'á Eyrar
oddann, en þaö gjörði hann ekki,
því í gátunni segist hann hafa far-
iö hjá Kolgröfum, inn Kolgrafa-
hlíöina og fyrir fjarðarbotninn og
eyrabotn, eins og leið liggur hjá
Gunnungsfelli og Hrappkellsstöð-
um út aö Eyöi. Þar hefir hann
veriö um nóttina hjá kunningjum
sínum. En meinar þá “Hitti eg
þaS sem kaupendur kjósa” eyri?
Gæti þaö ekki eins vel meint fé?
Nefnilega aö hann hafi hitt féö
frá Eyði, annaöhvort á fjörunni
eöa þá við fjárhúsin. ÞaS var
ekkert óvanalegt aö góöir f jármenn
hleyptu kindum sinum út um fjör-
urnar þó aö nótt væri, þegar bæri-
legt var veöur. Þaö lítur ekki út
fyrir aö hann hafi verið orðinn
gamall og gráhæröur, eins og getiö
var til í fyrri útgáfunm, aS ganga
talsvert á þriöju þingmannaleiö á
einum clegi; það leika sér ekki all-
ir aö því þó ungir væru, en þaö
hefir. hann gert, þvi ekki getur
hann um aS hafa gist neinstaðar
fyr en á Eyöi. ÞáSan eru stuttar
tvær bæjarleiðir fram aö Setbergi.
Þjár hefir þá veriö “í tvöföldu
standi”, prestur og prófastur, séra
Björn Þorgrímsson, syskinabarn
viö Eggert varalögmann Ólafsson.
Séra Björn var þar prestur frá
1786 þar til hann dó 1832, en aö-
stoðarprest hafði hann síðustu ár-
in, séra Björn Pálsson, er síðast
var á Þjingvöllum, bróðursonur
séra Jóns skálds Þbrlákssonar.
Nr. 17. “Hitti eg fyrir mér
hrútsmóSur eina”, þaS mun hafa
veriö Svelgsá í Helgafellssveit.
Nr. 23 er Berserkjahraun; nr. 26,
Mjöll og Drífa hétu dætur Hrólfs
kraka, en ekki Fönn og Drífa; nr.
41, “merghúsaval” merkir sjálf-
sagt góöan beina (valin fæöaj;
“óbygðar pláss aö allra rómi”,
Eyöi; heföi átt aö vera merkt meö
Vigdís Björnsdóttir Holt.
Hún dó að heimili sínu i Spanish
Fork Utah, 2. September síöastl.
á níræðasta aldursári; fædd 30.
Apríl 1824.
Foreldrar hennar voru Björn
Gíslason bóndi aö Hjallanesi á
Landi í Rangárvallasýslu, frá
1816—1848. Gísli faðir Björns
var Auðunsson, og bjó á Syðstu-
Mörk unclir, Eyjafjöllum fyrir og
eftir 1800. En Auðunn var Gísla-
son bóndi i Voðmúlastöðum í
Austur Landey-jum, á seinni parti
hinnar x8. aldar. Má rekja föö
urætt Vigdísaf til Björns Einars-
sonar i Stóradal i Eyjafirði, sem
ættfræöingar kalla Stóradals;, eöa
Djúpadals ætt. og eru það 16 liöir.
Móöir Vigdísar, kona Björns á
Hjallanesi hét Hildur, dóttir Fil-
ippusar bónda aö Flagveltu, Sig-
urSssonar i Kálfholts-hjáleigu.
Segja svo fróöir menn aö móöur-
ættina megi rekja til Eysteins
Meinfrets, Álfssonar úr Ostu,
þess er land nam i Dölum árið 900.
Hann átti Þórdildi dóítur Þor-
steins Rauðs, konungs í Skotlandi.
Systkini Vigdisar voru tíu; en
hvort hún var elzt, eöa yngst af
þeim, eða hvaö, munum vér ekki.
Bjarni ættfræöingur Guðmunds-
son telur þau í þessari röð:
1. Filippus átti Sigríði Sveins-
dóttur frá Hjallanesí. Jónssonar
frá Næfurholti.
2. Björn, átti Guörúnu Jóns-
dóttur Finnbogasonar úr Mörk.
3. Ólafur, kvæntist aldrei.
4. Hrútur, bjó að Efrahvoli i
Hvolhrepp og viðar, aS öllum lík-
um ókvæntur.
5. Sigurður, bóndi á Hjálmsholti
Holtum, átti Rannveigu Bjarna-
dóttur frá Fúlu; þeirra böm voru
sex. Eitt af þeirn var Sigfús járn-
smiöur, gáfumaður mikill og skáld.
6. Jón, ríkur bóndi á Austvaös-
holti á Landi; á.tti Vigdisi Guð
mundsdóttir, og var þriöji maður
hennar.
7. Guörún, seinni kona Sveins
bónda á Kjóastöðum,, Jónssonar
frá H.jálmsholtum, Gíslasonar í
Biskupstungum. Þeirra börn voru
tvö.
8. Anna, átti Tómas Jónsson á
Skammbeinsstööum. Þeirra börn
voru 7.
9. Steinun, lengi vinnukona í
Biskupstungum. Dó ógift.
10. Guöný, átti Jón Guðnason í
Tungukoti viö Bræöratungu; attu
eina dóttur. •
Fluttur!
Vegna þess aS verkstæö-
iB sem eg hef haft aS
undanförnu er oröiS mér
ónóg, hef eg orSiS aS fá
mér stærra og betra pláss
sem er rétt fyrir norSan
William, á Sherbrooke.
Þetta vil eg biSja viS-
skiftamenn mína aS at-
huga.
G.L.STEPHENSON
The Plumber ”
Talsími Garry 2154
885 Sherbrook St., W’peg.
ALLAN LINE
Konungleg Póstgufuskip
VETRAR-FERDIR
Frá St. John og Halifax Frá Portland
til til
Liverpool og Glasgow Glasgow
FARGJOLD
A FYIt-STA FARRÝMI..$80.00 og upp
A Ö»RU FARRÝMI........$47.50
A pRIÐJA FARRÝMI......$31.25
Fargjald frá Islandi
4 (Emigration rate)
Fyrir 12 ára og eldri....... $56. re
“ 5 til 12 ára.......... 28.05
“ 2 til 5 ára............ 18,95
“ 1 til 2 ára............. 13. 55
“ börn á 1. ári.......... 2.70
Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferðirnar, far
bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor H. S. BARDAL
horni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sena annast um far-
gjalda sendingar til íslands fyrir þá sem til hans Ieita.
W. R. ALLAN
864 Main St., Wlnnipeg. Aðalumboðsmaður Testanlands.
Þegar Vigdís var um 30 ára aö
aldri og hafði verið vinnukona í
ýmsum stöSum í Rangárvallasýslu
frarn aö ])eim tíma, flutti hún sig
út til Vestmannaeyja; þaö var ár-
iö 1854. Voru þá hin nýju trúar-
brögö, sem- vanalega eru kölluö
Mormónzka, og spámaðurinn
Joseph Smith var höfundur aö,
rétt nýlega kominn til eyjanna og
farin að ryðja sér talsvert til
rúms. Gerðist Vigdis þá brátt
hugfangin af trúfræöi þessari, og
dvaldi hún síðan eitt, eöa mest
tvö ár í Vestnxannaeyjum og flutti
svo til Vesturheims í samfylgd meö
herra Lofti Jónssyni frá Þorlaug-
argeröi, sem sagt mun veröa frá í
“Safni til landnámssögu Vestur-
íslendinga” í almanaki O. S.
Thorgeirssonar 1914- Mun þaö
hafa skeö, ef oss minnir rétt, áriö
1856. En lengi var hún og þaö
fólk á leiðinni til Utah, því sam-
göngur voru mikið ógreiöar i þá
daga. — Gekk hún í þeirri ferö,
og hjálpaði til aö draga “hand
car”, alla leiö frá Omaha í
Nebraska, til Salt Lake City í
Ctah, og er sú vegalengd talin aö
vera á þriðja þúsund mílur.
Loftur og fólk hans kom til
Utah 1858, og settist aö í Spanish
Fork þetta sama ár.
Áriö 1860 giftist Vigdis, manni
af enskum ættum, William Holt
aö nafni ('frb. Hóltj, var hann þá
ekkjumaður og átti 3 syni, alla á
bernskuskeiöi.
Mr. Holt og Vigdís, liföu svo
og bjuggu saman í farsælasta
hjónabandi næstum 28 ár, eöa til
ársins 1888, aö hún misti mann
sinn og varð ekkja. Lifði hún
síöan og bjó búi sínu í ekkjustandi
í 25 ár, þar til hún lést, senx hér
er sagt aS framan.
Þéssum hjónum Mr. & Mrs. Holt
varö engra barna auðið. En
stjúpsonum sinum gckk Vigdís
dyggilega í móöur staö, og unnu
þeir henni mikið, og þaS aö verö-
ugleikum.
Vigdís sál. var fremur smá
vexti, en fríö sýnum. Heilsugóð
var hún alla æfi sína, og f jörug og
kvik á fæti, næstum fram til
liinstu stundar. Hún var starfs og
búsýslu kona hiif mesta, sparsöm
og regluföst, fór ætíö vel meö efni
sín, en geröi þó mörgum mikið
gott. Hún var handlæknir góöur,
og iökaði þá list hér í bæ og grend-
inni svo árum skifti,, og hjálpaöi
þannig mörgum scm fátækir voru,
og áttu við svo þröngan kosf aö
búa, að geta ei veitt sér hina dýr-
ari læknishjálp.
Hún var og einnig yfirsetu- og
hjúkrunar-kona í þessleiðis sökum,
svo afbrigöum sætti; er þaö haft
fyrir satt, aö hún hafi á meðan
hún stundaöi ljósmóöurstörf, tek-
ið á móti 500 börnum, og hepnað
ist þaö svo ágætlega aö ekkert bar
úfaf, utan í einum tvelm tilfellum.
Allir sem hana þektu, unnu
henni aö segja mætti, hugástum,
og alnxent var hún kölluö “grandma
Holt”.
Eins og áöur er á vikiö, var hún
alla æfi sína hraust og heilsugóö,
utan seinustu sjö mánuöina, sem
hún lifði; lá hún þann tima alveg
rúmföst, og þverraði líkamskraftur
og f jör næstum daglega,, en þján-
ingar leiö hún ekki til muna, þar
til hinn væri svefn dauðans, sem
ætíö fylgir ellinni, lokaöi augum
hennar meö friöi og ró, eftir langt.
fagurt og þarflegt dagsverk á æfi
deginum.
Eilífur friöur hvíli yfir moldum
hinnar háöldruöu merkiskonu;
allir blessa minning hennar. En
meö skáldinu okkar góöa vil eg
segja:
Nú er hiö fagra lífiö liöiö.
lengur ei bærist hjartaö milt.
óskipaö rúm, og autt ér sviöiö
aldrei það skarö mun veröa fylt;
mannkosta lifir mirming ein
mætari hverjum bauta-stein.
Einar H. Johnson.
HugsiS fyrir jólaferðinni
LÁGT FtRGJllD TIL BAKA
Farbréf seld á hverjum degi. Nóv. 7. til Dec. 31.
af
CANADIAN NORTHERN RAILWAY
TIL HAFNA VIÐ ATLANTSHAF
í sambandi við farbréf til
Heimalandsins og Evrópu-Ianda
Pantið snemma farbréf, og tryggið yður góð plá
ss.
Komið, fónið eða skrifið einhverjum umboðsmanni Can-
adian Northern; þeir munu fúslega gefa allar upplýsingar.
J. F. MeGuire. G. S. Bel.vea, R. Creelman,
City Ticket Ag t, North End A’cy, Gen.Pass.Agt*
Port. & Main, 583 Main St„ Unlon Station
Winnipeg. Winnipeg. Winnipeg
Main 1066 og 2951. Phones: M. 1989 og M. 5566-5567
foreldrar hans voru Hákon prest-
ur, síðast aS KolfreyjustaS, son
Jóns sýslumanns hins fróSa, og i
SigríSur dóttir Jóns lærSa prests
í Möörufelli. Likur var hann
föSurfrændum sinum aS því leyti,
aS hann var mikill vexti og ramur
aS afli. Þ|eim mun hann og líkur
hafa veriS í geSsmunum, spak-
lyndur hversdagslega en þykkju-
þunguj ef hann brá skapi sínu.
Meö Jakob Espólín er enn einn
þáttur slitinn er samantengdi þaö ... ,v v
1 , , „ p armr liafa ekki viö aö veiða. Si -
sem nu er og þaS sem I1S1S er. I
Þeir sem þektu hann, sakna hans, ! un&ur l)ri lsr þai HtiS eSa ekki og
p. S. — Geta mætti þess einnig,
hluta'ðeigendum til veröugs heiS-
urs, aö í banalegunni naut “Grand-
ma Holt” allrar þeirrar hjúkrunar
sem mannlegir kraftar gátu veitt.—
GuS.rún GuSnadóttir, systir Jóns
óöalsbónda á Hallgeirsey i Austur-
Landeyjum. var hennar mesta og
bezta hjúkrunarkona og fórst það
alt mjög snildarlega.
Útförin fór fram 6. s. m.; mjög
fiölmenn.
E. H. J.
vel af hendi og er þaS verk þó
mjög vandasamt.
Thorsteinn Johnston.
%
Gnœgð fiskjar.
•
— Nálægt einum bæ i Wiscousin
er lítiö Vatn eSa tjörn, er veiSi-
mannafélag á; tjörnin er full af
pickerel, sem þrífast þar ágætlega
og er viðkoman svo ör, aS félag-
arnir hafa ekki við aö veiða.
því aS hann
vænn maöur.
var vandaöur og
Dáinn.
Til moldar er hniginn einn af
elztu landnámsmönnum Gardar
bygöar, Jakob Hákonarson Espólín,
84 ára aS aldri. Hann settist aS í
Gardar bygS áriS 1881, og var þar
alla æfi upp' frá því, nema eitt ár,
er hann ferSaöist til fósturjarSar
sinnar. Seinustu árin dvvldi hann
hjá dóttur sinni, Mrs. Geo. Peter-
son, lögmanns í Pembina, og þar
andaöist hann 9. September. Ekkja
hans er enn á lífi og auk áöur-
nefndrar dóttur tjáist einn sonur
þeirra vera á lífj á Islandi. Hinn
framliöni var vel metinn maöur,
Fiðluspil og söngur.
Á fimtudags kveldiS 18. f. m.
hélt Theodór Árnason fiolinist,
nýkominn aS heiman, concert í
Goodtemplara salnum. Prógramm-
iS byrjaöi meS Sonata fyrir fiolin
og piano, eftir Schubert og var
fyrsti parturinn sérstaklega bæöi
fallega og vel spilaSur á bæöi
hljóSfærin. Bezt líkaði fólkinu
Berecuse Slave, eftir Neruda; enda
var þaS prýöilega vel spilað.
HljóöiS var fallegt sérstaklega á
miSstrengina, þó ekki væri þaö
mikiS
er hinum fiskunum kent um. Nú
hafa þessir veiðifélagar tekiS þaS
ráð, aö tæma tjörnina, hafa til
þess gasolin vél og sterkar pump-
ur af nýjustu gerö. Vatniö er
sextán feta djúpt, en um sex fet
er búiö að grynna þaS og sjást nú
fiskarnir svo þúsundum skiftir
þjóta um meö sporöakostum, sum-
ir yfir þrjátíu pund á þyngd.
Þegar vatniö er ekki oröiS meir
en þrjú fet á dýpt, þykjast þeir
geta drepiö állan pickinn, enda er
nógur liðsafli til, meS þvi aö allur
lýður úr nágrenninu sækir til aS
sjá þessa furöu og vera til staöar
þegar kemur aS leiks lokum og
taka þá fisk á þurru landi. Lækir
renna í tjörnina, og fyllist hún
Y.. , ■ t. 1 , renna 1 tiomina,
Mmuet eftir Beethoven og/ , , .
L . . . .. . 11 fljott þegar þeim veröur veitt i
margt fleira af stuttum og falleg- |. , , ..
___ 1:1— „„1 <.™i„* tiana
um lögum var líka vel spilaS. ÞaS
seinasta var Romance and Bolero
eftir Dancla og, vantaði mikið á aS
þaS væri vel af hendi leyst, en
samt voru partar góöir. Yfir
höfuö aö tala var bogadrátturinn
betri en fingraferðin. Enginn efi
er á, aS Theodór Árnason hefir
töluveröan listamann aö geyma, en
vantar meiri lærdóm. Sem stúdent
er hann góöur stúdent. — Mr. E.
Hjaltested söng tvisvar, hann hefir
mikla rödd og er efni í góöan söng
ráðvandur og hrekklaus og hinn1 mann, en ennþá kann hann mjög
bezti drengur. Hann var í fróöara I lítiö til söngs. Miss Frideriksson
lagi, svo sem hann átti ætt til; 1 spilaSi öll undirspilin og leysti þaö
og er þá silungnum ætlaS aS
þróast þar.
-— Það virðist litill vafi á því,
aö uppskeran í Canada þetta ár er
engu meiri en í fyrra. Þ|aS eru
jafnvel líkur til, aö hún sé nokkru
minni, meö því aS alt er “gradaS”
miklu hærra en í fyrra, enda er
hveitiö yfirleitt betra. ÞáS er
segin saga, aö því meira korn, sem
bændur framleiöa, þvi lægri er
annaðhvort flokkunin eöa prísinn,
eöa hvorttveggja. En' því minni
sem uppskeran er, því ríflegri er
flokkunin og prísinn hærri.