Lögberg - 19.03.1914, Page 6

Lögberg - 19.03.1914, Page 6
LÖGBUKG. /'IMTUDAGINN 19. MARZ 1914- THp Waatmlnster Company, Ltd. Toronto, & útKtlfuréttinn. ÚTLENDINGURINN. SAGA FRA SASKATCHEWAN eftir RALPH CONNOR XI. KAPíTULI. Systkinin. A8ur en sumariS var á enda, var enn á ný vaki8 athygli Winnipegbúa á útlendingahverfinu, viS brott- hlaup rússneska fangans Kalmars úr fangelsi fylkis- ins. t>a8 reyndist auSvelt manninum, sem brotist haföi úr Síberíu-vistinni og undan gæzla fangavarSa þar, aS sleppa úr fangelsi i Canada. ÞaS varð aug- ljóst, að hann hafði átt sér hjálparmenn, en hitt komst aldrei upp, hverjir þeir hefðu verið. Grunur | féll svo sem aS sjálfsögöu á þá Simon Ketzel og Því næst þagði hann stundarkoin. lét höfuðið! Jógef pitlkas en eftir a5 itarIeg próf höfðu verið síga niður á bringu og mælti síðan: “Nei, Símon hefir rétt að mæla, þetta er nýtt land. Hér verður að lifa nýju lífi. Látum hið um- liðna deyja með mér, þú átt enga hlutdeild í þessari deilu. Hún tekur ekki til þín.” “Eg æt!á að drepa", svaraði drengurinn þrá- kelknislega, “eg hefi unnið eið að því. Það var móð- ir mín, sem þú skildir við í mjöllinni. Einhverntíma skal eg drepa 'hann.” “Látum svo vera, sonur minn”, svaraði faðir hans og vafði liann að sér. “Þaö er læzt að v ð fylgjumst að málum. En guð veit að fyrstu heimild á honum hefi eg. Þegar hönd mín er stirðnuð og eg er genginn veg allrar veraldar, þá en fyr ekki, mátt þú taka að þér hefndina. Heyrirðu hvað eg segi?” “Já, pabbi”, svaraði drengurinn. “Og viltu lofa því?” “Eg lofa því.” “Vertu þá sæll, sonur minn. Það eru þung ör- lög, sem við eigum við að búa. Það er raunalegur arfur sem eg skil þér eftir!” Hann lét sig falla niður á bekk, þrýsti drengnum að sér og sagJSi með grát staf í kverkum: “Nei, nei, hefndin skal ekki lenda á þér. Eg skal létta af þér þeirri byrði. Eg vil að þú lifir nýju lífi í þessu nýja lándi. Eg vil ekki að neinn skuggi hins umliðna hvíli á þér.” Enn á ný þrýsti hann drengnum að sér með innilegum faðmlögum. “Vertu svo sæll, sonur minn! Æ! sárt er það drott inn minn, ef eg á líka að þurfa að sleppa öllu til- kalli til þín. Æ! hér sé eg hennar andlit, og hennar augu. Á þetta að verða í siðasta sinni, sem við sjá- umst? Skelfing geta örlögin veriö þungbær!” Hann réri fram og aftur, en sveinninn hélt sér fast um hálsinn á honurn. Sonur minn, sonur minn; nú líður að skelfingarstundinni. Vertu vongóður og hug- haklin yfir þeim, voru þeir látnir lausir, og yfir þetta fyrntist þegar frá-'leið, og alt fór að ganga s:nn vana- gang í Winnipeg. Allar stéttir voru jafn-blindar fyrir ]jví, að svið 'háskasemda óx i þeirra ungu borg, þæir gleymdu útlendingahverfinu, áhugamálum og þörfum íbúanna þar. Þann vitnisburö áttu fésýslu- mennirnir, þe;r sem meiri háttar voru, og lögðu sig alla fram um áö koma efnahag sínum á fastan fót aftur eftir góðærið. Sama var að segja um hina smærri fésýslumenn, sem voru að leggja undirstöðu undir væntanlega auðlegð. Eins fór kvenfólkinu, bæði því, sem hinni mikilsvirtu höfðingja-klíku til- heyröi, og kvenfólki, sem utan hennar var, en keptist viö með bænum og fjárframlögum eða harðneskju- brögðum að hafa sig inn í klíkuna; og sama mátti segja um enn aörar konur. er létu sér öldungis á sama standa, hvort þær áttu heima í klíkunni eöa ekki, af því að \>æ.r voru sjálfum sér nógar. Og enn var eins ástatt um kirkjufólkiö, þrátt fyrir alla mannúðarstarfsemi þess og trúarlifsfjör, sem birtist í kappi þess að safna í sínar ólíku réttir, öllum þeim villuráfandi sauðum og óskilakindum, er þyrptust í Ijorg þeirra, frá öllum löndun? heims. En meöan þessu fór fram, kom sumar á eftir vetri og vetur á eftir sumri; mánuðir og ár liðu, og útlendingahverfiö óx að ibúatölu, en auðlegöin i þvi ekki aS sama skapi. Auðsafnið gekk hægt, vegna þess, að þegar einhver einstaklingur fór að græða fé, fluttist hann burtu úr hverfinu, til að eignast sjálf- stætt heimili í nýlendum þeim, er stjómin var aö koma á stofn í hinum eyðilegu og afskektu héruðum landsins; það kunni og að verða, ef einhverjum slík- um manni hugnaöi vel borgarlifið og fésýsluhættir, að hann legði af sinn útlenda klæðaburð, útlendu tungu og venjur, félli frá sinum útlendu hugsjónum, prúður. Eg skyldi gefa þér þetta”, bætti hann vif5 slíkt hiö sama, og gerist canadiskur borgari, þekkj- og tók smámyndina úr barmi sínum, “en hún er það;anlSgUr a5 eins frá hinum öðrum heimsborgurum, eina,. sem eg á eftir. Þegar eg dey, skal eg senda (samlöndum sínum, á þvi, að hann átti ofurlítið örð- þér myndina. Eg fel þér að sjá um systur þina. j llgt me5 ag bera rétt fram suma samhljóðendur Þegar þú ert orðinn fullorðinn, þá skalt þú láta þér j>jóðtungunnar. skylt að vern a hana. Faröu nú. Vertu sæll! Einn þeirra manna var Simon Ketzel. Hann Fangavörðurinn kom að dyrunum í þessu hafði numið trésmiðariðn og fengið allgóða undir- “Komið nú. Þið verðið að fara. Tíminn er buningsmentun í ættlandi sinu. Enn fremur var kominn,” bætti hann við hranalega. , hann hagsýnn fésýslumaður og tók að gefa sig við “Tíminn er kominn”, sagði faðir hans, “og allnr j starfsmálum af kappi, og með býsna auðsæum árangri. ókominn timi, er mér gagnslaus með öllu! Vertu Það létti og meir en lítið undir með Símoní, að hann sæll sonur m nn !” bætti hann við og kysti hann. j hafði átt því láni að fagna að eignast þrifna og nýtna- “Þú mátt til að fara. Við verðum að skilja. Enjkonu, er hélt í það, sem hann vann sér inn, og haföi blygðastu þín aldrei fyrir hann föður þinn, þó aðjgætur á honum, þegar Hann fór í veizlur. Hún sýndi hann kunni að deyja í fangelsi, elleg'ar útlegð.” i svo mikla liagsýni og sparsemi, að áöur langt leið, Sveinninn hélt sér fast um háls föður síns cg' sannfæröist Símon um, hvað sú stefna, er hún fylgdi, grét með miklum ekka. |var hyggileg, og gerðist sjálfur samhaldssamur, “Sonur minn. sonur minn”, sagði faðir hans, reglusamur og efnaður Canadamaður, og stóð hvergi “léttu und'r byrðinni með mér!” |á baki þeim, sem mest kvað að i þeim efnum. Sveinninn skildi strax, hvað fólst í þessari inni- Reglusemi sína og staðfestu, átti Símon hvað legu ósk. Hann slepti, takinu með annari hendi, strauk henni niður eftir vanga föður sins og sam- stundis rénaði grátekki hans. Um kið og hönd sveinsins snerti kinn Kalmars, rétti hann úr og losaði hönd sonar síns af hálsi sér. “Sonur minn”, sagði hann rólega, “við verðum að bera okkur karlmannlega. Menn af okkar ætt, ganga ekki þannig móti dauða sínum. Jafnskjótt slepti sveinninn takinu af hálsi föður sins og stóð uppréttur og rólegur og horfði athugull á yfirlitsdökka andlitið á foður sínum, bíðandi eftir næstu skipun. F'aðir hans benti honum til dyranna. “Nú kveðjumst við”, sagði liann stilldega. Því næst laut hann niður og kysti son sinn alvarlega og innilega, fyrst á munn, og svo á enni. Þessu næst gekk hann með honum yfir að dyrunum. “Við erum búnir.” sagði hann við fangavörðinn. sem stóð langt frá. Sve:nninn fór út úr klefanum, og rétti Pálínu, sem beið hans, höndina. mest að þakka sinni hagsýnu og sparsömu konu, en hitt, hvað hann hefði fljótt lært canadiska tungu, átti hann einkanlega litlu dóttur sinni Margrétu að þakka. Af Margrétu hafði hann lært ensku þá er hann kunni, á kveldin, þegar hún sat við að læra fcxíurnar sínar. Það var Margrét, sem komiö hafði heim með myndablöð og bókasafns-bækur frá litlu tneþódista-missíón nni, skamt frá, heimilinu, og haföi þannig vakið löngun hjá honum til enskunáms. Þ^ð var Margrét, sem haföi fengið bæði Símon og Lenu, konu hans, til aö sækja með sér samkomur í sunnu- dagaskólum og kirkjum. Og þannig áttu Ketzels- hjónin Margrétu að þakka, að þau komust inn í canadiskt samkvæmislíf, lærðu canadiska siði, og kyntust beztu tegund canadiskra trúarbragða.. Og Margrétu litlu var það ennfremur að þakka, að þau mikilvægustu áhrif, sem til erp í Canada, áhrif sljóla og missiónar, náðu inngöngu í huga og heimilislíf Ketzels-hjónanna. Og þegar fram liöu stundir, tóku að breiðast út frá heimili Ketzels, sem orðiö var ‘"Símon Ketzel. vilt þú líta eftir drengnum mín-1 regluheimili, heiðvirt og canadiskt, yfir til menning- um?” spurði Kalmar. arsnauðu híbýlanna i grendinni, heilnæmir siðmenn- “Já, herra og bróðir”, svaraði Símon, “eg leggj ingarstraumar, sem mikill og góður árangur varð af, mitt lif við líf barna þinna.” H'ann féll því næst ájhvar sem þeir náðu til. kné, kysti á hönd fangans og fór út. Þetta sama kveld var nafn Michaels Kalmars ritað á skrá fangahúss fylkisins, og hann varð að beygja s'g undir hin þungbæru æfikjör, er hann átti Einn þeirra strauma komst inn á heimili Pálínu, og hafði hún og fjölskylda hennar mikiö gott af. Aftur þar var það Margrét litla, er fleytti þangað hinum nýju lífsstraumum. þvi að hvorki Lenu eða nú i vændum. Nú hætti hann að geta heitið maður; Simoni hafsi hepnast að hafa nokkur áhrif á Pálínu. hann varð mann-dýr, sem smá-harðstjórar raku Hún var of daufgerð, kærulaus, vonlaus og tor- atram; hann var dæmdur til að þræla endurgjalds- trvggin, til þess að Ketzel-hjónin fengju náð trúnaði laust, til aö segja skilið við alt það, sem gerir manns- hennar. En þó svo hEf8i ekkj verið, þá var hún of æfina yndislega, til að vera sviftur því að njóta 'heil- onnum kafin við sín jjaglegu störf, til þess að hún næms andrúmslofts og sólarljóss guðs, hann var fengist til a5 sinna nokkuð þdm málaflutningi, sem dæmdur til niðurlægingar, sem vonlaust var um að þau hj,5n f5ru meg. Meðal annars af þvi, að Rósen- geta nokkurn tíma komist úr. Framundan sá hann blatt var'enn ráðsmaður. á heimilinu. Honum hafði fjórtán löng seigpínandi þjáningar-ár, þar sem tekist að ná veg!áni því> er ,hvíldi á hús{ hennar) f grimmileg gnægð tóms bauðst til að æra sálu hahs, sínar hendur) meg hætti> sem honum yar sjálf. með endurminningum hamlaörar hefndar, meðjum kunnugast Hann var því lánardrottinn hennar, skelfilegum kviða út af framtíð þeirra, sem honum leig5i henni herbergið, sem hún bjó í með börn- voru kærir, og með örvæntingu yfir úrslitum þess unum og há var leigan; sem þau Ö11 ur5u að greitSa máls, sem hann hafði helgaö alt sem hann átti. me5 (jaglegu strítí og stríði. Með því að Rósenblatt j hafði náð á Pálínu þessu tangarhaldi, vildi hann ekki --------------- isleppa henni. Hann hafði of mikinn hagnað af vist , hennar til að vilja það. Hún var hraust, þolgóð og vinnugefin og var myrkranna milli sívinnandi, viö brauðgerö, þvotta og því um líkt, og stóð í stöðugri baráttu, sem aldrei virtist ætla að taka enc'a, viö ó- óþrifnað og hungur; fyrir hinum fyrnefnda óvini varð hún að lúta í lægra 'haldi, en baj* hærri skjöld í viðureigninni viö hinn. Með sjálfri sér haföi hún óljósa hugmynd um að einhvers konar ranglæti væri beitt gagnvart sér; en þegar Rósenblatt veifaði fram- an í hana ægilegu lögfestu skjali, og lét Samúel Sprink, ungan og sniðugan skrifara sinn, þýða efni þess fyrir henni, þá féll henni allur k'etill í eld, og beygði þá sínar sterku hendur undir byrðina, sem hún.hlaut að bera, og gerði það með ósv’knu slafnesku forlagatrúar-kæruleysi. Hvaða gagn var henni líka j að því aö mögla? Hvaða manneskja í borginni mundi ! verSa til þess, að leggja liðsyrði, fátækri og fávísri ! Galizíu-konu, sem ekki hafði þá heldur mannorð nu j fyrir að fara. Mörg göfuglynd mannúðarfélög voru j j í Winnipegborg að vísu, en engin þeirra höfðu að | j svo komnu hirt um að skifta sér af óþrifnaði, sjúk- j j dómum og spilling þe:rri, er heima átti í útlendinga- j j hverfinu. í borginni voru margar kirkjudeildir,, er j i mikið og gott: starf unnu; þær kusu nefndir til að I líta eftir högum manna og gefa skýrslur yfir starf í s'tt; en engri þeirra nefnda hafði sérstaklega verið i falið, að kynna sér ástæður hinna ógæfusömu, hart- þrengdu, óþrifnu útlendinga. sem heima áttu við | borgarhliðin, og gefa skýrslur þar um. Jú, að vísu var ein slík nefnd til. Meþódista- missíónin hafði eignast slíka nefnd. Sú nefnd var | að ýmsu leyti merkileg. Ekki gerði hún sér vonir um neina stórfengilega umbóta-bylting alt í einu. ! ekki voru nefndarmennimir heldur með neinn ó- þarfa tepmskap; þeir báru ekki ilmvatns-stökta vasa. klúta fyrir vitumi á rannsóknarferðum sínum (nefndin var alls ekki mjög lyktnæm), og i henni var 'heldur ekki nema einn maður, meþódista-trúboðinn eins manns nefnd aöallega, og einskis aðstoð varð eins-mannsnefnd aðallega, og eins*kis aðstoð varð honum happadrýgri, en Margrétar Ketzel. é Það var Margrétu Ketzel að þakka, að Parsons ! komst í náinn kunningsskap vié Pálínu, á þann hátt I að, hann náði vináttu og trausti Irmu litlu. Þó að Margrét væri yngri og óreyndari, gat Irma ekki ann- ! að en dáðst að henni og undrast framfarir hennar. Irmu hlaut að finnast mikið til um hvað þessi unga I vinstúlka hennar talaöi vel ensku, hvað hún var vel j að sér í bóklestri, hvað hún var vel siðuð, hvað hún átti snoturt og þriflegt heimili, hvað canadiski bún- j ingurinn hennar fór vel, hvað hún átti gott á skólan- j. ! um, hvað skemtilegt var missiónar-starfið hennar, því að alt þetta var Irmu sjálfri litt kunn nýjung. j Smátt og smátt barst hún inn í þá nýjti veröld,, sem í Margrét var komin í, — barst þangaö út úr óþrifn- | i aðar- og óreglu-eymdinni, sem ríkti á heimili hennar i sjálírar. I Eftir mikla ráðagerð við Ketzel-fólkið, og eftir : langa og kænlega umleitun og undirbúning af hálfu Lenu, sem sýndi Irmu móðurlega umhyggjusemi, j rann loks upp h'nn mikli dagur fyrir hsnni. En það var í þennan tíma, er hún lagði niður skýluklútinn og hinn annan einkennilega Galizíu-búning sinn, og bjóst j búningi canad:skra stúlkna. Öllum vinkonum henn- j ar var augljóst, að hún var miklu fallegri, eftir bún- ! ings-skiftin, þó að hún sjálf gerði sér ekki enn fulla grein fvr'r þvi. Að minsta kosti sáu menn nú að hún hafði einkennilegan fríöleik til að bera. sem fæstir eða engir höfðu tekið eftir áður. Einn þeirra, sem eftir þessu tóku, var Samúel Sprink. Þegar hann kom heim á kveldin, að háma í sig matinn, og j lét augu hvarfla af diskinum. að þessari ungu stúlku, sem með lipurð og kvenlegri mýkt, hreyfði sig um herbergið, gat hann ekki annað en stórfurðað á þeirri breyting, sem orðið hafði á þeirri subbulegu, 1 tötrabúnu og -helzti óþrifnu stúlku, sem áður hafði þjónað honum til borðs. í fvrsta sinni sem hann sá j hana, eftir að hún hafði skift um búning, lagöi hann frá sér hníf og matkvísl og gleymdi um drykklanga j stund, rjúkandi kjöt-kássunni fyrir framan sig, sem j hafði þó kitlaö þefnæmi hans einkar þægilega, góða í stund áður, rrfeð sínum lauk-þrungna ilmi. Hinum j öðrum matfélögum hans varð og verkfall við snæð- ! inginn, er þeir sáu hina ungu og álitlegu stúlku svífa fram hjá, og hjá þeim tók fyrir megna matarlystina í bili. En engan furðaði þó meir á breyting þeirri, sem j á Irmu hafði orðið, né kom hún meir á óvart, en j Rósenblatt sjálfum. Hún varð honum töluvert I áhyggjuefni. Hann fékk hugboð um, að þetta væri upphaf að lausn úr ánauð, er svifti hann þegar minst j varði þrælum sínum. Við því mátti búast, að Pálína j Ijeröí líka þessa nýju siði; þá myndi.bæði hún og stúlkan, er nú unnu í hans þjónustu baki brotnu, j lara að heimta laun fyrir starfa sinn. Hann varð | gramur við þá tilhugsun. En þó var það annaö, sem lionum sárnaði enn meir. Pálína og fjölskylda henn- ar mundu komast að raun um, að þau þyrftu ekki framar að óttast hann; þau mundu sjá, að þau kæm- ust af án hans, og þau mundu brjótast undan oki hans og umráöum. En því kveiö Rósenblatt meir en öllu öðru. Honum fanst, það rnundi verða mikill , sneiðir æfiunaðar síns, ef hann yrði sviftur valdinu, 1 j til að kúga og niðra konu og börnum mannsins, sem hann hataði óslökkvandi hatri. Hann hafði elst svo árum skifti á þeirri óttalegu stundu, sem hann lá bíðandi eftir því, að uppreiddur hnífur óvinar hans stingi úr honum atigun. Þegar hanu raknaði við aftur eftir það, fann hann, á sér augljós eftirmörk, að hann var þróttminni, taugaveiklaðri, en þó m:klu þyrstari í hefnd, heldur en áður. Síðan Kalmar slapp úr fangelsinu, gekk hann í sífeldum ótta um það, að þessi óvinur sinn mundi veita sér tilræði á ný, og ekki mishepnast i það skifti; með brennandi ákafa setti hatin ráð til að koma frarn hefnd sinni fyrir é þann tima, því að honum fanst að þá mundi dauöinn að miklu leyti verða sviftur broddi sinum. Enn sem komið var hafði honum ekki tekist að koma fram hefnd sinni, nema að nokkru leyti. Pálínu og Irmu hélt hann að vísu í heimilis-ánauö. Erá sveininum Kalman fékk hann einnig á hverjum degi allan þann ágóða, sem honum innheimt:st af blaðasölu á stræt- uiTt, borgarinnar. Lengra komst Rósenblatt ekki að svo stöddu. Honum reyndist ókleift að þröngva Pálínu til hinni fyrri háttabrigða og leigja vistatöku- niönnum svefnherbergi sitt. V S dyrnar á því stóð hún á verði og bannaði öllum inngöngu. Einusinni þegar Rósenblatt hafði þröngvað sem mest að henni, ! og krafist þess að verða hleypt inn, hafði hún rokiö | framan að honum með beittan búrhníf í hendi, með svo mikilli bræði, að hann flúði út. Því að hann var hræddur um líf sitt. Hún var ekki framar ambátt, sem þoldi hvað sem vera skyldi, heldur kvenmaður, sem bar 'hönd fyrir höfuð sér, og varði með óarga- dýrs grimd, ekki að eins sæmd sína, heldur einnig j mannsins síns og barna sinna. ' Aldrei eftir þetta reyndi Rósenblatt til að brjót- ast inn i herbergi hennar, en lét sér nægja að bíða betri tíma, og öruggara færis til að koma fram hefnd sinni. Fram aö þessum tíma hafði hann litiö á Pálínu og börnin meö. kæruleysi og lítilsviröing, en eftir þetta féklc hann á þeim hið mesta hatur. Hann hat- aði þau öll; hann hataði konuna, sem hann hafði kúgað til undirgefni, en þó hamlaði honum, að koma fram 'hefndum; hann hataði sveininn, sem færði lion- um centin, er hann hafði unniö sér inn, meö því að standa skjálfandi úti í vetrarkuldanum á horni Aðal- strætis og Portage, en rétti skildingana að honum með reiöisvip og óttalausu augnaráði; loks hataði hann stúlkuna, sem hafði veriö feimin, fákæn og illa til fara, eins og börn Galizíufólks voru vön að vera, en hafði svo skynd'lega breyst, og orðið að fagurri og álitlegri ungmeyju, eins og allir hlutu að taka eftir. j Því var sízt að undra, þó að 'hann væri áhyggjufullur, j er hann varð var við þá fegurð og yndisleik, sem hún | hafði til að bera. Hún virtist þegar vera hafin upp j yfir hann og hans líka, og gengin honum úr greipum j fyrir fult og alt. Hann hét þvi með sjálfum sér, að hann skyldi finna einhver ráð, til að lækka hana á fluginu, og draga hana ofan í skarnið aftur. Því hærra sem hún hefði hafiö sig, þeim- mun meira skyldi fallið verða og þeim mun sætari hefnd hans. “Hvað gengur að yður, húsbóndi ? Eruð þér j að verða á'hyggjufullur aftur “H)ún er orðin býsna snotur og fjörleg stúlka, hún Irma okkar”, hélt Samúel áfram. Hann var upp j með sér af því, hvað hann var orðinn orðfær í enskri j tungu. “Hún fer að verða kvennablómi, regluleg sól hér í hvErfinu.” Rósenblatt hrökk við þegar hann heyrði þetta. Honum brá ekki eins við orð Samúels, e:ns og við að I sjá aðdáunina í svip 'hans og honum flaug strax nýtt ráð í hug. Hann þekti skrifara sinn vel. Honum j \ra.r .kunnugt um metnaðargirnd lians. ómettaníegu ágirnd, geysimikla sjálfsálit og járnharða viljaþrek. 1 Hann hafði gddar ástæður fyrir skoðun sinni. Þrívegis hafði honum tekist á umliðnu ári að hafa kauphækkun lit úr Rósenblatt. Þó að Samúel Sprink væri ungur og ekki mjög veraldarvanur, var hann þó eini maðurinn í borginni, sem Rósenblatt hafði be:g af. Ef Samúel næði nokkru taumhaldi á hinni ungu stúlku, mátti ganga að því vísu, að hann drægi hana niður í skarnið. Fánamálið enn. Helzti stjórnmála maður Dana. » J. C. Christensen, hefir látið opin- berlega í ljós, að hann sé nú kom- inn á þá skoðun, að vafasamt sé, hvort konungur einn geti leyft sér- stakan fána fyrir ísland. Heppi- legast telur hann, að málinu verði vísað til löggjafar-valdsins. Nið- urlag blaðagreinar hans |um þetta efni, hljóðar svo; “Eg ann íslend- ingum alls ]æss sjálfstæðis, sem þeir vilja hafa, og þess ekki sízt, að slíta sambandi við Dani, ef þeir óska þess. en alt verður að fara fram lögum samkvæmt; krókaleið- ir e:gum vér ekki að þola.” Christensen var áður því fylgj- andi, að úr fánamálinu mundi mega skera með úrskurði konungs. Hann er andstæður þeirri stjórn, scm nú er við völd í Danmörku, og má vel geta þess til, að hann sjái sér þennan leik, einn með öðr- um, á borði, til þess að rýra fylgi hennar. Lögbergs-sögur FÁST GE FINS MEÐ ÞVf AÐ GERAST KAUPANDI AÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAX! Dr.R. L. HURST. Member of Royal Coll. of Sargeon* Eng., útskrifaöur af Royal College oi Fhysicians, London. Sérfræðingur i brjóst- tauga og kven-sjúkdómum — Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á inóti Eaton’sj. Tals. M. 814. Tími til viötals, ro-12, 3-5, 7-9 THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræBingar, Skrikstofa:— Room 811 McArthur Building, Fortage Avenue Áritun: p. o. Box 1H56. 1 elefóuar: 4503 og 4504. Winnipeg ♦ •4 4 4 4 4 4 4 í ÓLAFUR LÁRUSSON ..0& BJORN YFIRDÖMSLÖGMENN PALSSON X Annast Iögf-eeðisstörf á Islandi fyrir ^ Vestur-Islendinga. Otvega jarSir og 4 btis. Spyrjið Lögberg um okkur. 4 Reykjavik, - lceland ♦ P. O. Box A 41 4.' - 44444-4444 S GARLAND & ANDERSON Ami Anderson E. P. Garland LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambers Phone: Main 1561 Dr. B. J BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William TíLEPBOKB GARPVltaO Offick-Tímar: 2 — 3 og 7—8 e. h. Heimili: 776 Victor St. Tei.ephoke garry 381 Winnipejí, Man. LJ ; Dr. O. BJORS80N Office: Cor. Sherbrooke & Wilfiam l'EI.EPHONEl GARRY HS2« Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Hcimi i: Ste 1 KENWOOO AP T’S. Maryland Street Telephonki garry roa WinnipejJ, Man. Dr. A. Blöndal, 806 Victor St., á horni Notre Dame Avenue Talsími Garry 1156 Heima kl. 2 til 4 og 7 til 8 e. h. 1 Vér leggjuni sérstaka Aherzlu ft a* selja irieMiI eftir tnrskiiptum lækna Hin beztu meSöi, sern hægt er a8 ífc, eru notuS eingöngu. Þegar þér komí« meS forskriptina til vor, megiS þér vera viss um að fft rétt hafi sem lækn- irinn tekur tll. COHCLEUGH & CO. x«tre Diime Ave. og Slierhrooke 8r Phone. Garry 2690 og 2691. Giftingaleyfisbréf seld. Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J .Vargent Ave. Telephone S'herbr. 940. I 10-12 f, m. Office tfmar 4 3-6 e. m. ( t-9 e. m. — Heimili 467 Toronto Street — WINNIPEC. telephone Sherbr. 432. J. G. SNŒDAL tannlœknir. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. ^ Dr. Kaymond Brown, I 4 Sérfræöingur í augna-eyra-nef- og ?' háls-sjúkdómum. S2G Somerset Bldg. Talsími 7262 Cor. Donald & Portage Ave. Heima kl. io— 12 og 3—5 * < 4 4 WWW I A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST, selnr líkkistur og annast jm ötiarir. Allur ntbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarfia og legsteina Tas. Ho mili Garry 2161 » OfTíce „ 300 ogr 375 »■ > 8IQUWP8QN Tals. Sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSSON & C0. BYCCIfiCAI^EfiN og Ff\STEICN/\SAt.AR Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Talsími M 4461 Winnipeg

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.