Lögberg - 19.03.1914, Blaðsíða 7

Lögberg - 19.03.1914, Blaðsíða 7
LOGBERG, FIMTUDAGIN N MARZ 1914. RJÓMASKILVINDUR eru ekki af póstsölu tagi né jarðyrkju- verkfœra flokki. Það eru ýmsar tegund- ir til af skilvindum, en De Laval rjóma skilvindur eru svo gó'ðar, að fær eru algerlega í flokki fyrir sig. DE LAVAL RJÓMA SKIL- vindur eru búnar til af beztu verkfræðlngum meC beztu smtða úhöldum og úr bezta efni, af beztu verkmönnum og í beztu smiðjum stnnar tegundar, sem til eru I víðri veröld, og öllu þessu er beitt ú að búa til þá allra beztu skilvindu. ÞÆR ERU EKKl AF þVÍ tagi, sem póstsölufélög láta gera, þar sem ódýrast er að búa skilvindur til, né heldur teg- undar þeirrar, e r jarðyrkju- verkfæra félög láta sintða á- samt með corn shellers, plóg- um, sláttuvél- um, þreskivél- um, uppskeruvélum, gasoline- vélum, mylkivélum og þess hátt- ar, en engin þeirra véla er sam- an berandi að fínleika smlðar eða vinnugæðum við það sem rjöma skilvinda á að hafa til að bera. DE LAVAL RJÓMA SKIL- vindur eru af því tagi. sem 98 prócent af rjómabúum nota, en þar kemur fram halli á gæð- um og tap á .þyngd vörunnar, er le’iðir til glötunar, eins og alla ttð hefir sannast á endanum, á hverju rjómabúi, sem ekki hefir skift um og fariö að nota Ðe La- val í stað lttilfjörlegrar skilvindu. ALVEG SAMSKONAR MUN- ur er á heimila og smérbúa skilvindum og alveg sömu á- stæður liggja til að nota rjóma- skilvindur á heimilum sem á rjðmabúum, þó að vel geti verið að bóndinn finni ekki eins mikið til taps af slæmum eða gróða af góðum skilvindum eins og smér- búin, þar sem bændur hafa aðrar vörur og afurðir að styðjast við. MISMUNURINN A DE LA- val og póstsölu og jarðyrkju verkfæra tegund skilvindanna er nákvæmlega fram settur og út- skýrður I Ðe Laval vöruskrá, sem gefin er hverjum sem biður um hana, en vélarnar segja bezt til sín ef reyndar eru samhliða og það gefur hver De Laval um- boðsmaður fúslega hverjum sem kaupa vlll, færi til að sjá. Ef |>ór þckkið ekki ncinn Dc I.aval uinhoðsmann í nágrenn- inu, þá þarf ekki annað en rita na'stu aðal stöð félagsins. De Laval Dalry Supply Co., Limited MONTKEAIj, peterboro, WINNIPEG, VANCOUVKH 50,000 Ctibú og Sveitarumboð víðsvegur 11111 liciin. IV indsor smjersalt leysist vel upp og setur ljúffengan keim á smjerið. Ósk þá flyt eg öllum frá — áöur en eg sezt niöur — að ykkur búi ætíð hjá ánægja og friður. Hr. Ó. lljörnson afhenti hr. S. Otldsyni “sál" — úr leöri var hún að vísu — og kvað hana fulla af þakklæti frá St. “Breiðablik”, fyr- ir vel unnið starf i þarfir bindind- ismálsins hér i bygðinni, lipra samvinnu og ákjósanlega viðkynn- ingu í hvfvetna. Hr. S. Oddson talaði því næst I nokktir þakklætisorð til samkvæm- isins og hinna mörgu kunningja í bænum og bygðinni. íslenzk ættjarðarkvæði voru sungin, en þess á milli spilaði lúðrasveit Wynyard-húa, og þá I má ei gleyma veitingunum, sem ] gestunum stóðu til boða og fratn- reiddar voru af mik lli rausn. Samsætinu var svo slitið, þá langt var liðið nætur og heyrði eg suma scgja, að það hefði verið eitt hið myndarlegasta, sinnar teg- undar, sem haldSð hef8i verið meðal ?slendinga hér. Eg vil geta þess hér, að mjög | virðingarvert og þakklætisverðugt 1 var það af hr. Sveini Oddsyni, I þegar hann siðastliðið sumar I braust i það að fara til ís’ands, og gjöra tilraun með bifre'ðarflutn- j inga. Fyrirtækið virtist alt annað en glæsilegt fvrir félítinn fjöl- i I skyídumann, því að reynsla fyrri j tima sýndi að tilraunir með sams- konar flutn:ngstæki á íslandi, j---------- ' =-------- I höfðu mistekist. En eg hygg að j eg með norskum strandíerðaskip- jafnframt því, sem hr. Sveinu j um i norsku Finnmörk og víðar Oddson hafði áhnga tvrir þessu uin Noreg, og þá var þar, einsog Nálega hver hæstu verðlaun voru unn- in á stóru sýning- unni af smjeri sem Windsor salt hafði verið notað í. rós, og var vinsali; þessi sami Jón hnuplaði þessum prýðis fallega brag frá mér og síðan hef eg gleymt honum, en ef einhver góð- ur landi kann þennan brag, þá þætti mér vænt um að læra hann aftur í Lögbergi. Að end ngu vil eg biðja þig, herra ritstjóri, að lesa í málið og lagfæra það, sem þarf, þvi að: Hér er letur hvergi rétt hrós mitt nær ei betur i'la skrifað, illa sett, ei þú lesið getur. Hér liefir Magnús myndað stíl. meður hönd ótama ekki sér á auðan dil — alt er kámið sama. \’insamlegast Magnús Jcnson. /Iths. — Rragur sá eftir Sigurð Breiðfjörð, sem hinn víðförli landi vor minnist á, finst prentaður í Smánuinum Sigurðar, er 48 erindi og heldur langur til að prentast hér að svo stöddu. Smámunimir vortt gefnir út á ný fyrir tveim eða þrem árum og eru til sölu í bókaverzlun H. S. Bardals. rannsaka kærur hans á embættis- inenn, rej-ndust )>ær sannar í alla staði; skifti þá svo um, að þeir urðu að láta lff ð, en Said hinn litli tók aftur við embætti sinu. Said þessi hafði séð mörg svip- leg augnahrigði ganga yfir ríki lyrkja. Hann hafði verið nær- staddur jægar Abdul Hamid hrauzt 11 valda, lifað margar styrjaldir, frá því Tyrkir Ixirðust í skörðum Ralkanfjalla, við Rússa, þartil }>eir urðu að verjast innan vtsrgirðinga s'ntvi, nokkrar bæjarleiðir frá Miklagarði. Hann mun og hafa stuðlað að því, að Abdul Hamid var steA-pt ur vöHum, enda varð liann stórvesir eftir að þeir tóku stjóm, í síðasta s:nn árið 1911. fcjgk'ri Róstur í Rómaborg. \ erkairenn í Rómaoorg tóku sig sanian um að leggja niður v:nnu emn daginn. og var það tilefní láí- | ;ö í veðri vaka, að þeim mislíkaði \ ráðstafanir og ný tilhögun á spí- tölum borgarinnar, en í raun réttri Björn Eyjólfsson. Fæddur 15. Marz 1892. . Dáinn 12. Des. 1913. - . 1 — .c. c.iuiug | vildu þe r sýna, hve mikið þeir fyrirtæki og taldi það lfklegt að aitaf er, nógur fiskur af öllu tagi, j mættu sin, og kippa ýmsu í betra I til nytsemdar gæti oröið heima á j en svo komu þar 17 livalveiða h!0rf !s ,■ ættjörð nni, ]>á hafi hann litið svo j stöövar með ströndum fram, <>g , . ’ S . viöv,k-'andl' á, að vagnar þeir, sern áður voru eftir þrjú ár fanst ekki fiskur í| 1 IOO-on° manns toku I fengnir til íslands, hafi ekki verið j sjónum annað en litið eitt sand-1 verkfal,inu- gengu um „ hentugir fyrir vegina heima. og lúra og rauðspretta. Þá geröi næst-! fvlkingum og höfðu mikið um sig. j !l,rs 1 m- en var 1? viljafastur oj ar- um hallæri í Finnmörk. ]>ví hað Meðal l>eirra setn h^ttn v»rl-nm 1 Ct V'"1 c“’as' afcöðrum. Skyldu- rækmn var hann. ósérhlífinn cg þátt lxjrgina tiliaunirnai ]>ví ekki ahyggilegar. um hallæri í Finnmörk, því það Ini var það, að lu. Oddson valdi j fólk !if:r mest á fiskirii og hrein- j sérstaka tegund bifreiöa til þess- dýrarækt og þá mátti norska | aiar reynslu, sem hefir þá kosti j stjórnin veita ^50 þúsund krónur að vera mjög lctt og traust, en það j til hjálpar fólkini. í Finnmörkinni ei Ford-hifreiðin. - Ford.bifreið- 0<r þa taka þeir sig saman og in hefii feikna úthreiðslu hér í Senda nefnd fyrir konung og ! a,fu °S er sérstaklega notuð um stjórn og klöguðu sína neyö og lakan tegund vega, þar sem öðrum gengu ekki af pingvelli fyr en þyngri hifreiðum verður ei - | komið. — Sem dæmi þess, f,ann 12. TN:sember síðastliðinn lést að sjúkrahúsinu í Grafton N. D. Rjörn Fyólfsson, rúmlega tví- tugur áð aldri. Banamein hans var uppskurður við botnlanga- hólgu, sem mistókst. Bjórn sál. var sonur þeirra hjón- anna Gísla Eyólfssonar og Þór- unnar h.inarsdóttur konu hans, að llensel N. D. Auk foreldra hins látna syrgja liann fjögur systkini; Eyólfur, sem nú er heima á Is- landi, I lalldór, Kristjana og Lukka öH hjá foreldrum sinum. Figinlegleikar Björns lieit. voru sem teknir úr tveimur tímabilum. Líkamsatgervi og drengskaparlund fornaldarinnar var hjá honum sameinað siðferðis andlegs ]>roska nútimans. í dagfari var hann glaðvær en | þó liógyær, leitandi aldrei á ann- i ars hlut. en var 1k> viljafastur og ALLAN LINE K.onungleg Póstsufuskip VETRAR-FERDIR Frá St. John 0g Halifax til Liverpool og Glasgow. Frá Portland til Glasgow F A R G J O L D 4 FYRSTA FAIlRV.MI.........SHU.,,0 ok upn 4 ðOSU FAHHÝMI............... $47 50 4 pRIBJA FARRÝMI ........... !!*Sí!a5 Fargjald frá ^slandi (Emigration rate) Fynr 12 ára og eldri.................. $56.1* 5 til 12 ára ................... 28.05 “ 2 til 5 ára .................... i8i95 “ 1 til 2 ára..................... 1 3- 55 “ börn á 1. ári..................... 2 -,0 AHar frekari upplýsingar um gufuskipaferðirnar, far- bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor, H. S. BABDAL, horni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendingar til Islands fyrir þá sem til hans leita. W. R. ALLAN AðalumboðsiuaAur veatanlanda. oru þeir, sem að rafmagni starfa. ! höföinglyndur að við hve i Ford-hifre ðin cr álitin hentug og varanleg, hefir hún verið val:n í öðrum fremur. til notkunar við pt>stflutn:nga og slökkvilið í stór- | horgum hér og austanhafs. Að >eir fengu lög samin um, að eng- in hvalveiða stöð mætti finnast við Noregs strendur og enginn mátti skjóta hval nær, en fimtíu milur enskar undan landi og ein norsk míla er 4enskrar. Og svo harð:r voru Finnarnir í liorn f rá Wynyard. Fjölment kveðju samsæti var hr. Sveini Oddsyni og konu hans haldið hér, að kveldi hins 12. þ. m., í tilefni af því að þau eru nú að leggja af stað héí5an alfarin til íslands, því svo sem kunnugt er, hefir hr. Oddson, samkvæmt samningi við síðasta alþirigi ís- lands, tekist á hendur vöru- og fólksflutirnga með bifrciSum á Suðurlandi. — Fyrir samsætinu stóð Goodtemplarastúkan Brciða- blik, en í forstöðunefnd voru cand- tlæol. Ásm. Guðmundsson, Ó. Bjömson og Miss Sölvason. Séra H. Sigmar var forseti mótsins og hafði því formálsorð. Framkoma hans- hér, sem oftar, var lipur og röggsamleg og jók ei lítið á glað- værð gestanna. t stuttu máli sagt, var samsæti þetta hið prýðilegasta í alla staði, enda vel til þess vandað. Ræður héldu þeir: Dr. Sig. Júl. Jóhannes- son, cend. theol. Ásm. Guðmunds- son og hr. Ó. Björnson, og þarf vart þess að geta, að snildarBragur var á ræðum þeirra. Kvæði til heiðursgestanna flutti hr. F. H. Bcrg og fylgir það liér á eftr. Saman með oss Sveinn og fljóð sitja að gleðimálum, fram skal mæla fáein ljóð fyrir kveðju skálum. Bjó að vkkar lieima hér Hvers manns eftir dómi — gestrisnin sem ætíð er íslendingsins sómi. Mótað gull ]><’) græddi ei mund Srii 11 má teljast fleira; af hreinskilni og höfðingslund höfðuð þiö ætíð meira. Metur andi auðkýfings a,t niót krónu skýrri, cr samt hylli almennings 0,1 u gtilli dýrri. ^essu skal ei lengra lýst íjóðið er nærri þrotið — ,en þessarar hylli, það er víst þ'ð hafið hæði notið. Ford-bifreiðin er traust, þrátt! að takaV aS þeir brendu'3 stöðvar i fynr ^éttleikann, kemur til af því, Dg ríki<S mátti senda 4 herskip, til | að hún er búin til úr sérstaklega aS haIda fóikinu S skefjum. á ; vönduðtt og vel stiltu stáli. j meSan félögin flyttu burtu. Og , I'ilraun Sveins hepnaðist mjög , siöan hafa' ekki venð hvalveiða- vel og hefir bonð þann árangur, j sto8var við Noregs strendur og að næsta sumar munu fleiri bif- i koma heldur aldrei framar. j reiðar verða i förum á Islandi, j Nú er sama sagan á ,nBur og undir hans umsjón, enda útbún-; austur strondum Afríku. síðan aður hetri með varahluti ýmsa til ,,ar komn 27 hvalaveiða stððvar, vagnanna, ef eitthvað kann að bila. j a8 |)ar er alt j uppnámi. Rg )as j Það virðist engum vafa bundið. ; þýzkn biaSii a8 |)ar veiíSist hvorki | að herra Sve nn Oddson hefir í fisknr eSa síid meir3i sem fyr gekk ]>essu efni stigið stört spor til framfara fyrir samgöngumál Is- lands og að bifreiðarnar munu verða hentugasta flntningstækið um vegu landsins, eins og nú standa sakir. Og er ekki freist- and' að halda og vona að einmitt 1>i freiðafyrirtæki Sveins OJdsson- ar. verði til þess að afstýra fram- kyæmdum á því fyrst um sinn, að hiö afar iskj-ggilega málefni, járn- hrautarmálið á Islandi, nái fram að ganga, því það fyrrtæki finst mér myndi verða sá mylnusteinn um háls þjóðarinnar. sem sökkva invndi efnalegu sjálfstæði hen-ar til fulls. — E11 livað um það, þökk sé hverjum sem lyftir steini af framfarahraut íslensku ]>jóðarinn ar. — þökk hr. SAæini fyrir tJraun sína! A. T. B. Oddsyni upp í landsteinum. Þar getur niaður séð hvaða eyðilegging slík- ar óvættir gera landinu, og eg vona að Alþingi heima, láti þær aldrei koma i landhelgi framar, úr því að búið er aö rýma þeini á burt, og þá getum v'ð .verið viss um, að íslendingar fá aftur sína gömlu góðu gullöld eftir nokkur ár, sem þeir höfðu fyrir 35 árum síðan. Ennþá eitt hef eg á samvizk- unni, mitt góöa Lögherg! Þegar eg fyrir nokkrum mánuðum síðan skemti mér viö að lesa allar fallegu og vel skálduðo vísurnar í Lög- hergi. ]>á kemur mér í hug, hvað langt íslenzk skáld og skáldskapur tekur fram öðrum ]>jóðum, sérlega með tækifæris vísur. Þó ganga Svíar næst lönJum, sérstaklega og var því d'mt í borginni, þegar i Að leikjum og aflraunum stóð rökkva tók. Alt ljigreglulið bæj- j 'lann hér öljum framar, — og mun arins og herlið, sem til náðist, var f,e nim en þeim sem þetía ritar, á verði, um ]5 þúsundir mannai ! hafa komiS 1 ,1UUS'ýö hér væri um og var riddarahðið haft til þess að j ræ8a Jvístra fylkingum lýðsins, en lög- reglan varð að standa i rygkingum °g ólmustu áflogum, lengi <!ags. L ni 30 manns særöust svo, að flytja varð á spítala, en upi mann- vig er ekki getið. Margir eru teknir aftur til vinnu, en þústur helzt undir niðri, með því að vinnuveitendur hafa ekki haldið þau loforð öll, sem þeir gáfu verkamönnum, áður en til verk- fallsins kom. Eftir síðustu fregn- um hefir ráðaneyti það, sem lengi befir völd haft á ítalíu, og Giolitti stýrir, sagt af sér embættum. og þvkir ekki ólíklegt að róstur þess- ar hafi valdið því að einhverju le\ii. Til Lögbergs. Herra ritstjóri Lögbergs! Þar eg hef nú lesið Lögtærg í næstum 2 ár, og séð og lesið margt gott og nytsamlegt í þvi hlaði, og þar eg les og tala nokkur önnur tungumál líka, eins vel eða hetur en mitt móðnrmál, þá gEt eg séð, að Lögherg er eitt af þeim beztu hlöðum, sem koma út vikulega. Eg les ensku, dönsku, svensku, þýzku ,og hollensku og h'öð á fjórum þeim siðast nefndu fæ eg vikulega og álít eg Ikigberg eitt af þeim lang heztu. Fg væri betur fær til að skrifa ]>ér a dönsku eöa þýzku, en eg er hræddur um, að þú hafir ekki tima til aö íslenzka það; en þar, eg hef aldrei lært að lesa eða skrifa frónskuna,. mitt móðurmál, annað en hvað eg hef lært á skot- spónum í bókum og blöðum, þá hið eg þig að lagfæra þessa handa- skömm. Fg las í Lögbergi að hvalveið- in lieima á Fróni er þegar útdauð, sem betur fer, því það hefir gert landinu svo mikinn skaða, að það er ómögulEgt að reikna út, og eg Datiður er í Miklagaröi Sa:d Pas'ha, eða litli Said, sá er tvíveg- is var stórvísir á Tyrklandi og við margt hrugðinn um sina löngu æfi. Hann var fæddur ár.ð 1832 og kctmst ungur í utuanrikis mála delid Tyrkjastjórnar, varð síðan a:ðsti maður í verzlunardeild stjórnarinnar. eirð r stórar í Sýrlandi og var hann ]>.i sendur ]>angað að sefa þær, og tókst ]>að vel og fljótt, en um að- ferð hans fer ýmsum sögum. Þegar stríðið hófst milli Rússa og Tyrkja, hjó liann út 8000 manna sveit, harðist djarflega við Rúss- ann og fékk-stórar virðingar af soldáni, að strið'nu loknu. Skömmu á eftir varð hann utan- með falleg kvæði, ]>ar næst Danirj ríi'is Liðherra og stórvísir nokkr- ] og Norðmcnn; þýzkir og Hollen l- 0111 arum síðar;^ því emhætti hélt : ingar standa nokkuðu til baka; á ,ann þ‘l ' J)rjú ar, fékk ]>að aftur 1893 °S Lélt því þá lika í ]>rjú ár. ^ \ ið fráfal! þessa gervJega ung- mérinis, sannast enn á ný orð skáldsins: Svo fjölmörg perlan, ,hrein scm geislans glit, var grafin djúpt í hafsins leyndar- dóm. Svo fjölmargt blótnið átti ilmi og lit á öræfin að sóa dauð og tóm. Nú hvila d'mm ský sorgar og örvæntingar yfir heimili hins látna °g s,<yggja á sól gleði og ánægju, — en syrgjendurnir biða rólega, því þeir vita að sól gleðinnar er ekki horfin af himm vona þéirra, að eins hulin um stundar sakir, og vita að hún muni skína með meiri krafti en nokkurntima, þeg- ar skýunum dreifir. \'onin um sælli samtundi síðar liuggar þá og styrkir i þessari þungu sorg — því “Heimþrá vor til guðs er lífsins kjami”. “Mennirnir álykta en guð ræð- ur". Þesstt spakmæli megum við aldrei gleyma. Þó við syrgjum Björn heit’nn, sem ástvin og leið- , ... „„ , toga, lævgjum við oss auðmjúk- lega fyrir raðstofun þess, sem tok hann burttt frá okkar og bíðum þolinmóðir eftir þeirri stund, sem okkur auðnast að sjá hann aftur. “Fyrir þér er einn dagur sem þús- und ár, og þúsund ár dagur, ei meir". Karl Einarson. Said Pasha dauður. ÆFIMINNING þeirn tveim þjóðum er ekki mikill rnunur og mér finst þau tvö tungumál ekki vera vel fallin til skáldskapar, enda hef eg heyrt mjög fá falleg kvæði þar i land', en í ensku máli hef eg ekki fundið hrúklega gerða vísu ennþá og hef eg ta'að ensku í 7 ár! Þó er eitt kvæði sem af öllu her í skaldskap og |>ar er engin Samkvæmt tdmælrm Suðurlands birtist hér þessi dánarfregn. Hinn 16. Maí s. 1. andaðist að heimili sinu. Otey í Laugar.’al, MIGKELS0H3 KILLEM QUICK GDPÉPdisoN GUARANTEED KILLTHEMQUICK EASV TO_USE^ PRICE S1.25 MICKELSON DRÚg'*The'mÍCÁL CO.. LTD. Hafiðgætur á aS þér fáið JVlickelson’s Ivi ll-Lni -Quick Oopher E i 111 r i pökkum með mynd og undirskrift Antons Mickel- sons. — Þetta er það eina Gopher eitur, sem búið ertil með efprliti hans sjálfs, frá 1. Júní 1913. Miðinn sem hér er sýndur, er yður full trygg- ing — heimtið hann. Mickelsons Kill-Em Quick er 4- reiðanlt ga bezta Gopher eitur sem t,l er. Með$l,25 pakka má drepa 4000 gophers—kostar tœplcga lc á ekruna. Hjá öllum góðum lyfsölum 50c, 7 5c ok *1.25 Mickelson Drug & Chemical Co., Ltd. WINNIPEG. Offic . 703 Unio « B mk Bldg; Factory 314- Young Street Piltar, hér er tæki- færið Kaup goldiS metSan þér lærið rakara iön í Moler skúlum. Vér kennum rak- ara iSn til fullnustu á tveim mánuðum. Stöður útvegaSar a8 loknu námi, ella geta menn sett upp rakstofur fyrir sig sjálfa. Vér getum bent ySur á vænlega staöi. Mikil eftirspurn eftir rökurum, sem hafa útskrifast frá Moler skólum. VariS ySur á eftir- hermum. KomiS eða skrifiS eftir nýjum catalogue. GætiS aS nafninu Moler, á horni King St. og Pacific Ave., Winnipeg, eSa útibúum I 1709 Road St„ Regina, og 230 Simpson St. Fort William, Ont. Þér fáið yður rakaðan og kliptan frítt upp á loíti frá kl. 9 f. h. til l e.h Emi var hann stórvesír árið 1908, þegar ungtyrkir hófu sina snerru j Eirikur Evvindsson. settu soldán:nn irá völdum. | Frá þvi er sagt..að árið 1896, er Saicl pasha var stórvesir; að hann lét lialda út hlaði og gekk ]>ar hart að ýmsum háttsettum embættis- mönnum, fyrir fjárdrátt og svik í emhætt r færslu. Þeir fengu sol- Ján á sitt mál, og einn góðan veð- J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 1 ALBtRTf\ BlOCf^. Portage & Carry Phone Main 2597 WA-K' ’-VER Litmálning á gólf og innviði þa'8cm mikið er undir gæðunum komið leið hetur, en átt 'hefir sér stað hjá mörgum, sem meira hafa haft , lianda á milli. þjóð eða annara þjóða skáld, sem , ^ komast þar hálfa leiö. og * það , T ^ ^0"-1 æztl geld,n£lir soldáns eru Islands öfugmæli. Það er sú st(,rves,rsins me« bn« fra herra mesta snild, sem eg hef séð. Fyrir smum- a' onia straýa ,1aus fund- ' 'x ' T3 ' 1 sta.’ð þess íi<S hlvíSíi, fór S^id 10 arum siöan var eg 1 Rremen a i , ri 1 , r ° - i , ,■ T . • y ■ skyndilega a fund sen’iherra Þyzkaland'. Þa var einn maður n. . , , ■ ‘ .-11 v i 1,1 eta, sem þa var Dufferin lá- >ar i grendinni, sem þeir kolluðu N 1 . , l • . f „ , ... v * . varður, og sagði honum td s nna fyrirtaks gott skald; liann gerði 5 : N , v , ,, , , ,: \ andræða, k\'að ser visan braöan visur, sem kallast mattu ofugmæli,! ,„ n . c„ I>a5 var sú mesta han.laskömm. | " * í‘"' ° ,' sem eg hef sé«. . ! s,"rv;''lnnn ver“ "">i'r ™ni<l 4 | l.reta, og peim væn að mæta, ef Mímr góðu herrar, þó margar ] hann yrði fvrir líftjóni. og bætti fallegar vísúr og kvæði hafi staðið j ])Ví við, að soldán i Fögbergi, þá eru fjölda mörg, j ábyrgðarfullur fyrir sem ekki eru komin cnnþá, og væri j jafnvel ]>ó að liann anaaðist á sótt- ílla fanð, ef þau gleymdust. Eg arsæng. Þetta hre’f, Said var lát- vi' taka til dæmís kvæðið eftir inn i friði, og engin viðleitni höfð riað hefir drcgist helzt til lengi að minnast manns þessa, s?m mjög var vel kyntur og að góðu e:nu , kunnur úsinu hygðarlagi og víðar. | Eirjkur sál. var fjörmaður mik- Ivrikur lieit. var fæddur i Útev, ! ill á yngri árum, ósérhlífinn og haustið 1846. ólst hann upp lriá framgjarn; þurfti líka ott á dugn- foreldrum sínum Evvindi Þórðar svni og Ingibjörgu Eiriksdóttur, aði og snarræði að halda, ]>ar sém hann var e:nyrki. Þegar á alt er ]>au voru fremur fátæk. var Firík- j litið. mátti afkoma hans heita góð, ur sál. elstur þeirra bama og þvi \ og nú á síðari árum. eftír að hörn j eigi hlift þegar hann komst á legg, ] hans komust upp, var búskapur t. d for hann fyrst til sjávar á 15 j þeirra hjóna í bezta lagi, áhúðar- ••n ð og reynd-st þá svo nýtur að jörð sína hætti hann mikiö l æði I hann fekk fullan hlut, enda var , með þúfnasléttum og girðingum. | hann síðar talinn með allra beztu l , sjomönnum. ! siðustu arum var Firikur sal, Föður sinn misti hann um tví- tugs aldur og hjó eftir það nokkur ár með móður sinni. Voriö 1863 tók hann til sín eft FURNITURE •* *' í. 4% y ^ * f t ry \ % OVERLAND i íar.nn að heilsu, og síðasthðinn vetur hélt liann við rúmið að mestu j leyti og var mjög þjáður á stund- um. sem vita að sólin gengur ekki und- ir hinumegin við landamærin. Þess má geta, ckkju og börnum Sigurð heitinn Breiðfjörð, sem liann gerði í fyrsta sinn, sem hann fór til Kaupmannahafnar. Þann vona að Alþingi aldrei Fti slíka brag hef eg haflj; en jiegar eg meinvætti koma t landhelgi fram- sigldi í strandferðum fyr'r Kina, ar- ... þá var þar búsettur Iandi. að Fvrii mörgum árum síðan var nafni Jón, giftur kinverskri blótrta- til að ná lit'i hans, jafnvel ekki með eitri. Soldán sendi jafnvel einn af læknum sínum, til þess að fylgja Said út og inn og gæta þess, að heilsu lians og lifi væri borgið. En tign sinni og etnbætti varð hann að sleppa. Seinna meir lét soldán skyldi vera irlifandi ekkju sína Kristínu Guð- i Hann horfði með hugrekki og 1 lífi hans, mundsdóttur ættaða af Seltjarnar- ' djörfung móti dauðanum, og ] Kiriks sál- t'1 maklegs lofs, að að- nesi; bjuggu þau saman 40 ár í ! ahlrei var liann svo þjáður að ekki bjúkrun þeirra og umhvggja yar I tey. þe>m varð 6 barna auðið, af bráði af honum þegar kunningjar aðdáanleg i hans löngu legu og þeim eriy 4 lifandi, 2 synir og 2 ] hans heimsóttu haryi, enda var 1 gerði honum síðustu" stundimar dætur, mjög mannvænleg böm. j hann alla daga gestrisinn og góður léttari. Lengst af átti Eirikur sál. við | lieim að snekja. hann talaði rólega I fremur þröngan fjárhag að búa. j um að nú mundi fundum fækka, en þrátt fvrir erfiðleikana. lét 1 eins og ]>egar talað er um að leggja hann sér mjög ant um heimili sitt, j af stað i langa ferð, duldist honum og það vita þeir bezt, sem kunnug- ' þó sízt livað verða myndi, en þann- astir eru, að konu hans og bömum ig tala og hugsa einungis hetjur. Dalurinn, sem fóstraði hann frá blautu barnsheini. þakkar honum fyrir starfið, og allir sem kyntust honum minnast hans með hlýju hugarþeli. P. G.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.