Lögberg


Lögberg - 28.05.1914, Qupperneq 2

Lögberg - 28.05.1914, Qupperneq 2
2 LÖGJBERG, FIMTUDAGINN 28. MAÍ 1914 Steína Framsókn- arflokksins: 1. — A3 hafa til góða skóla handa öllum, og láta alla nota þá. 2. —Að lœkka og afnema tolla. 3. —Að ntrýma vínsölu. 4. —Að veita konum jafn- rétti við menn. 5. —Að innleiða beina lög- gjöf. Nýjar bœkur. Islettzk þjáðlög meö enskum þýSingum, til e'n söngva, eftir Sveinbjörn Svein björnsson í Edinborg. Þessi bók verbur áreiöanlega kærkominn gestur Islendingu Allir sem heyröu til Sveinbjörns hér um áriö munu minnast þeirra söngva, sem hér birtast meö fögn- uði. Það eru alt gamlir og kærir kunningjar, sem svo að segja hvert íslenzkt mannsbarn kann; er það því gleðiefni að fá kvæðin prent- uð með lögum eftir höfund lags- ins “Ó, guð vors lands’’. Alls eru lögin 20 talsins og eru þau við þessi kvæði: “Austankaldinn að oss blés" “Hættu að gráta, hringagná". “Hér er kominn Hoffinn’’. “Forðum tíð einn brjótur brands’’. “Ólafur af álfamær’’. “Fagurt galaði fuglinn sá". “Fífilbrekka gróin grund”. “Nú grætur mikinn mög". “Ei glóir æ á grænum lauki”. “Mörður týndi tönnum”. “Kindur jarma í kofunum”. “Blessaður veri Barðenflett". “Ó, min flaskan fríða’’ ‘Góða veizlu t: ora skal ”. “Sofðu unga ástin mín”. “Bi, bi og blaka”. “Stóðum tvö i túni". “Stóð eg úti í tungísljósi”. “Það er svo margt, ef að er gáð”. “Nú er vetur úr bæ". Eitt kvæðið, “stóð eg úti i tunglsljósi”, ■:/ þýtt eftir íslenzkn konu vestur á Kyrrahafsströnd, Mrs. Tsaac Johnson/ Það er bet- ur þýtt en nokkuð annað í l>ók- inni; þýðingin er blátt áfram ágæt; en mikið særir það íslenzkt auga að sjá og heyra nafnið Isaac John- son, í staðinn fyrir Jakobína Sig- urbjörnsdóttir. Bókin er hin eigulegasta og autt sæti óskipað í hverju íslenzku húsi, þar sem hfjóðfæri er til, ef hana vantar. Þýðing Mrs. Johnson birtist hér á eftir: Gazing on the moonlight I lingered in the glade, Hosts of fairies gathered around me, where I stay’d. Sounding elfin bugles they burst upon rny sight; Chiming their bells in the clear, starry night; chiming their bells in the clear, starry night. Spurring snowy chargers, and dashing o’er the ground, Twinkling golden hoofs, though tliey made not a sound, like unto the Swans from our northern heaths among, Wafting splendid feathers and notes of tuneful song, Wafting splendid feathers and notes of tuneful song, Eaughing as she greeted me the fairy queen rode by; laughing as she spurred her horse of mettle higTi. Did she mock the love I have brooded o'er of late? Or is it a warning of treacherous fate, or is it a warning of treacherous fate? svo raunalegur, að Sorgin sjálf getur ekki verið átakanlegri. Hún hafði ofið mikið og óf enn af kappi, þvi foreldrar hennar voru fátækir og bömin mörg og öll í ómegð nema hún. Hendumar a henni voru orðnar stórar af á- reynslunni og oft hafði elzti bróð- irinn tekið þær, kyst þær og sagt að hún mætti ekki vinna svona mikið, því hendurnar á henni væm Altaf að stækka:, þær hefðu verið svo litlar og fallegar. En Asta var vön að brosa að honum, strjúka bliðlega hmkkumar og áhyggju- svipinn af enninu hans, og segja honum að með þessum höndum ætlaði hún að vinna og hjálpa pabba og mömmu, honum og öll- um litlu systkinunum. Og litli drengurinn kysti a hendurnar hennar og sagðist aitaf mundi elska þær, hversu storar sem þær yrðu. Pilturinn hennar Ástu hét Ami og var sonur prestsins á Akri. Hann var góðlegur og stillilegur piltur, meðalmaður á hæð, grann- vaxinn, fölur yfirlitum og hárið dökt. Andlitið var frítt' en lýsti fremur veikutn vilja og svo var uni fleira í fari bans. En hann var, það sem fólkið kallar góður, því hann gjörði svo sem ekki neitt hvorki gott né ilt. Hann var námsmaður, og eftirlætisgoð for- eldra sinna; hann átti að lesa lög við Khafnar háskólann, er hann hefði lokið námi í Reykjavik. Þetta vor varð hann stúdent með ágætiseinkunn, og foreldrarnir voru stolt af drengnum sínum Þau, eins og flestir eða allir for- eldrar. hafði dreymt um framtíð þessa barns sins; og draumurinn hafði ræst alt til þessa. Nú voru aðeins fá ár eftir við háskólann, og svo að sjá hann giftast ríkri fínnri embættis'mannsdóttur úr Revkjavik — því engin þar í sveit- inni var syni þeirra samboðin. Þau vissu ekki að Ami var heitbund- inn og unni ungu fallegu bónda- dótturinn á Latifskálum. Prestkon- an átti mörg áklæði ofin af henni. en hun kunni ekki að ráða rúnirnar, sem ofnar voru í þau. Hún skildi ekki að það voru fögru framtíð- ardraumarnir hennar Astu um hann Ama, drenginn hennar. Þau hittust í leyni niður nteð nni. Vorkvöldin liðu dreymandi framhjá ]>eim, og sumarnæturnar langar og bjartar tóku við. Lífið var tinun. Heimurinn var að eins fyrir þau, og þau einu lifandi ver- umar. en fólkið í kring, sem myndir í skemtilegri lesþók. Oft- ast nutu þau þess að vera saman í hinni kyrlátu náttúrufegurð. En tundtim bar þeint þó á milli. Asta var Arna ekki i öllu samþykk. þó elskaði hún hann. Fyrir nokkr- um dögum höfðti þau skilið ósátt. Hann hafði sagt lienni að hún elsk- aði sig ekki, treysti sér ekki, og Ijósið flýði og myrkrið kom í þess stað. Nú varð himininn dimmasti sorgardaltir og myndirnar í lesbók- inni þungbúnar og starandi. Gleð- in varð að sorg. Líf þeirra báðum þungbrert. Þau máttu til með að hittast og sættast, og enn hittust [>au niðtir með ánni. Sólin var þá að hniga; siðustu geislarnir slógu töfrablæ á náttúruna ttmhverfis. Hvert smáblóm liafði hallað höfði og dreymdi tim komtt morgunsins. Fjöllin spegluðust 1 dimntbláu1 vatninu. og kyrðin — hinn heilagi friðarlx/ði, hélt vörðinn. á svona fögru kveldi dvelur hugurinn ekki við dimmar dajirar skammdegis- nætur, storma og hriðarbylji, hann dvelur hugfanginn við islenzku náttúrufegurðina og þakkar hinum mikla föður og skapara alls, fyrir tlveruna. Ami ávarpaði Astu fyfst. Hann bað hana að vera nú ekki lengur reiða, og fyrirgefa sér, sagði að það liefði ekki verið sinn ásetningur að styggja hana. Hún tók hönd hans og sagði: “Fíg hefi hugsað rnikið um þetta sem okk- ur bar á milli siðast. Eg liefi hugsað um það fyr en nú. Eg er engin hetja sem staöið get upprétt ist mér, öreiganum! Þú hefir unn- ið mér heit um órjúfanlega trygð, en vinur minn, enginn ræður yfir ókomna tímanum, eða getur sagt hvað hann ber í skauti sínu. Eg hefi hugsað og hugusað, og mynd- in, sem hugurinn dregur upp, er hræðileg; en þegar sorgin með gjaf- ir sínar er farin framhjá. veit hver einn hvað hann fær borið. Það óreynda verður ekki dæmt um, það verður ekki annað en á- gizkun út í bláinn. Eg hefi nú reynt hvað það er að lifa i ósátt við þig, og veit nú að það er þung- bært. Þú ert partur af lifi mínu, von nún og gleði.” Hún sleit upp blóm sem blund- aði sv'o vært, og dreymdi fegursta drauminn um sólina og ylriku geislana hennar. Það hrökk upp og leit á hana tárvotum augum, en stúlkan gætti ekki að þeim tár- um né þeim bænaraugum, hún skildi þau ekki, hún hugsaði alt um það. að hún hafði slitið upp blóm. sem í hendi hernar beið dauða síns. Hún reitti hvert smá- blað af því og hélt svo á berum stilkunum. “Vinur minn”, sagði | hún, “þótt mitt ókomna líf eigi [ fyrir höndum að líkjast lífi þessa blóms, þá læt eg þig ráða í öllu. Hér er líf mitt, taktu það, það er i þínu valdi, og farðu með það eins og þú vilt.” Sumarið leið. og haustið kom með liret og kulda. Asta varð dap- urri og þögtilli en áður. einhver hulin sorg nagaði hjarta hennar. Arni sigldi um haustið og Asta sat ein eftir heima kappi, en rósirnar uðti og 'rúnimar voru ekki tim fögur heillandi æfintý-ri og drauma ungrar saklausrar sveitastúlku. Hún óf í voðina sína æfintýrið af ungu móðurinni, sem var skilin eftir ein á eyðieyju með litla drerginn sinn. En föður drengs- ins hafði huldufólkið heillað til sín, sett hann einan í bát, hrundið honttm frá landi, og nú barst hann myrkrið svo mikið, að hugurinn eigi ekkert friðland, engan sól- skinsblett. sem þreyttur hugur getur svifið að. Ásta hafði engan hring, ekkert merki þess að hann væri heitbundinn henni; og bros- andi hefði hann getað Iitið á sjálf- an sig. þvi að almennings álitið var hans megin. Þó var hann ekki vel ánægður, i hans innri meðvit- und bærðist eitthvað er gjörði höndina óstirka, er hann tók penn- ann og ritaði þetta bréf til Astu: Elsku Ásta mín I Eg þakka þér kærl. fyrir öll bréfin þin. Eg heft ætlað að svara þeim, en það hefir dregist. Eins og allar kringttmstæður eru, er liklegast bezt að við skiljum. Eg á enn mörg ár eftir við háskólann og foreldrar mínir mttndu aldrei gefa samþykki til að eg giftist þér. Ásta mín. mér fellur þetta mjög I illa, en eg vona að þú gleymir mér, og að þú hittir góðan og göfuguan mann, sem þú giftist, og verðir j hamingjusöm með honum. Glevmdtt mér, fyrirgefðu mér. Þinn einl. Arni. Þegar Ásta hafði lesið þetta bréf, varð hún enn fölari en áð- 11 ur. Hún las bréfið aftur og aft- | ur, þar til hver lína, hvert orð, var brent í sáju hennar. Hún gekk hægt að eldinum, kastaði því á glæðumar, og horfði á það brenna. En eldurinn eyddi því ekki, hún gat enn Iesið það, og hún sat og beið þar til glæðurnar voru kuln- . aðar. Þá lyfti hún bréfinu var- Hún óf af lega tipp, en það datt í sundur, en vefnum föln- | siðasta part þess hafði hún í hendi sinni. Hún hafði enn nafnið hans. Hún lét það í umslag, batt um það rauðtim rósalinda, er hún afði gfið. Um vorið fæddi Ásta dreng. Hún nefndi hann Gunnar, en á föður drengsins mintist hún aldrei: I Þó að sveitin væri strjálbygð, barst fregnin með hraða. Það var tek- ið við henni með opnum örmttm; og þokan unthverfis hann var svo dimm, að liann sá ekkert fratn- undan og fann þvi aldrei eyjttna, >ar sem móðirin beið með barnið >eirra. Hann komst aldrei út úr þokunni, -og móðirin situr hnýpin j og sorgmædd með litla vesalings j föðurlausa bamið. einn i hinum köldtt sævarbylgjum, j hún flaug eins og hún hefði arn- arvængi. Aklæðin hennar Ástu voru ekki lengur í metum höfU á I prestsetrinu, þeim var kastað út á I sorphauginn, og þar lágu þatt I gleymd og grafin. Árin liðu, Ásta gleymdist. Gunn- ar litli var nú orðinn sex ára. 11 Hann var ljómandi fallegt barn, j með blá augti og glóbjart hár. Tlann elskaði blóm og mvndir og ætlaði að verða málari. er hann vrði stór maðtir. Hann kunni og mundi mörg af æfintýrtinum. er mamma hafði sagt honum í rökkr- inu. er hitt fólkið svaf. Hann ætl- | aði að mála fyrir hana myndir í öll æfintýrin. Hann ætlaði að mála rósir og liljttr, svani og heiðlóur, tré og fossa. En oftast talaði hann um að mála eyjuna, þar sem móð- irin beið einmana og yfirgefin, með litla drenginn sinn. Hann það drógst. Um jólin dvaldi hug- hafði svo oft hugsað um veslings urinn ]x> heima, heima hjá mömmu Iitla drenginn og rnóður hans, um þar sem hún stóð við búrborðið. j þatt tvö einntana á eyju langt úti önnum kafin við að baka laufa- í reginhafi. Og bláu litlu bams- brauð og steypa kerti handa : augiin fyltust tárum er hann spurði börnunum, og httgurinn flattg líka j móður sína, hvort faðir litla til Ástu, þar sent hún sat föl og , drengsins kæmist aldrei út úr þok- áhyggjufull við vefstólinn. Hvað j tinni. En svarið var altaf það óf hún nú? Óf httn rauðar ogjsama: livítar rósir? stráði hún þeim á “Nei, elsku bamið mitt, hann veginn. er hftn lét harm ganga á í j kemur aldrei út úr þokttnni.” Arni lifði nú við glaum og gleði. Myndin af Ástu var að j verða ógleggri i huga ltans. Hún j var að hverfa. Þó var það stund- 11111. er harn sat við eldinn, að hann sá hana alt í einu standa hjá sér, rétt eins og hún hefði komið útúr glæðtinum í eldstónui. Hún horfði á hann dökku. ratinalegu augun- um. En sýnin stóð aldrei lengi, og vinir og glattmur dró úr þeim áhrifum, er sú mynd, í svipinn, færði með sér. Asta hafði skrifað Áma og hann ætlaði aö svara, en efintýrintt síntt? Hvað óf hún Hann hrökk upp við það að jóla- pósturinn færði honum tvö bréf, annað frá mömmu hans, hitt frá Ástu. Rréfið hennar Astu var svona: Elskan min! Eg hefi skrifað, en þú hefir ekki svarað. Eg bið þig ekki ann- ars en að þú svarir mér. Þessi óvissa kvelttr mig. Eg skrifa ekki til að biðja þig að muna og halda þau loforð, er þú hefir heitið mér. Ef þú elskar mig ekki. erum við skilin; því þótt þú vildir halda þatt loforð, er þú gafst mér. vil eg ekki giítast þér ef þú elskar mig ekki. Hg álít ekki að alt sé fengið með hjónavígslu-athöfninni. Hjónaband án ástar er eins og blórn án sólar. hver skrugga sem á skellur, og!-Margar konur nota sent vopn í boðið heiminum byrginn. Eg ltefi j hendi sér loforð, er hafa verið gef- 25. apríl 1914. Hugrún. Kveðjuorð. Þeir sem ]>etta kvæði ktinna a islenzktt, geta borið saman við það þýðinguna, og sannfærst um að hún er ágæt. X X ♦ ♦ 4 Ásta. Sólin skein inn í baðstofuna; við vefstólinn sat stúlka og óf af kappi. Hún óf rósir og rúnir á voðina og allir sem sáu hana dáðust að henni. Stúlkan hét Ásta og var dóttir bóndans á Lattfskálum. Hún var fremur há og þreklega vaxin, and- Iitið föllegt, augun dökk og hárið svart. Hún var hæglát og við- mótsþíð, en þætti henni eitthvað miður, var hver dráttur i andlitinu luigsað og spurt sjálfa mig: ,Ert >ú fær um að eiga og ala upp barn án þess að vera löglega gift? Ert >11 fær um að annast ]>að og veita því sæmilegt uppeldi? Ert ]>ú fær um að horfast i augu við sntán og fyrirlitningtt fjöldans? og getur þú horft í augu barnsins þíns án þess að lita undan, er ]>að spyr ]>ig, hver er faðir minn?‘ Mikil og göfug kona hugsar ef til vill ekki þannig. Hún er fús að leggja alt í sölurnar fyrir þann mann, er hún elskar; henni er saina tim gamlar venjur og skoðanir, fyrir- litningu og smán. Hún er fær um að standa ein, og getur ráðið og álykt- að sjálfstætt. Sú kona er fær um að taka við þeim afleiðingum, sem eg hefi liræðst. Þú getur ekki lok- ið við nám þitt fyrr en að mörgum ártim liðnum og það felst sár sannleikur í gamla málshættinum, “svo fymast ástir sem fundir”. Og ef þú kemur heim aftur, eru þá líkur til að foreldrar þínir gefi samþykki þitt til þess að þú gift- in, en eg er of stolt til þess, og fæ vel skilið að ]>að gæti leítt böl yfir okkur bæði. Ef þú elskar mig ekki lengur, leysi eg þig frá öll- um loforðum, og þér fvlgja bænir frá stúlkti. sem elskaði og elskar þig. Hún biður þér alls góðs, og að þin ógengna æfibraut megi vera greið og blómum stráð. Ef eg og bamið okkar lifir, lifum við tvö hvf>rt fyrir annað. Elsku Arni ntinn, svaraðu þessu bréfi. Það verðttr að líkindum síðasta bón mín til þín. Eg er þin elskandi Asta. Áma setti hljóðan. er hann hafði lesið bréfið. Hann lagði fvrir sig þá spurningu, hvort hann elskaði Ástu ekki enn, og hann fann að honum þótti vænt um ltana. En jafnframt komu aðrar myndir í ■huga Itans, reiði foreldranna og álit sveitunga hans. Og myndirn- ar urðu ógurlegar og starandi. Hann lokaði augunum og sýnin hvarf ekki. En sjaldan verður Herta ritstjóri Ixigbergs :— Viltu gjöra svo vel og færa mína síðustu kveðju ölltim þeim, sem eg ltefi kynst fjær og nær í þesstt landi. En sérstaklega nánustu ástvinum, svstkinum og bömum mínum, sem hver ltefir tekið sinn part i því að styðja að því,'að mér gæti liðið sem bezt, þennan fjórt- án ára tíma sem eg hefi lifað hér. Breiðuvíkur söfnuði er eg mjög þakklát fyrir framkomu sína við mig á liðna timanum. Einnig kveð cg blessaða kirkjuna mína, og alla þá sem offra kröft- um sínum til að starfa fyrir hana. Eg bið guð að gefa þeim krafta, til að geta barist hinni góðu bar- áttu svo að starf þeirra megi bera ávöxt til eilífs lifs. F.g bið gpið að endingu að vera ástvinum minum alt í öllu á ó- komna tímanum, og að þeir verði sannir Krists játendur, og elski alt fagurt og gott. — Svo þakka eg öllurn fyrir liðna timann. Verið þið öll blessuð og sæl. Guð sé með ykkur öllum. “Eg stend til brautar búin Mín bæn til þin er trúin Er hjartans ltuggun mín Minn veiki vina skari Eg veit ]>ótt burt eg fari Er herra Guð í hendi þín.” I>orgerður Jónsdóttir. Hnausa P. O., 11. maí 1914. ®í Premla Nr. 1 — Falleg, litil borB- klukka, mjög hentug fyrir svefnher- bergi eSa skrifborS, íagleg útlits, eins og myndln sýnir, og gengur rjett.— SendiS $2.00 fyrir Lögberg I eitt ár og 20 cents fyrir umbúBir og burðargjald með pósti. Alls $2.20. Kostaboð Lögbergs fyrir nýja áskrifendur. '10 ((♦D Í8 !©í zi\ 4.; Premia No. 2—Vasa- úr I nickel kassa; Ut- ur eins vel út og mörg $10 úr. Mjög mynd- arlegt drengja úr. — Send $2.00 fyrir Lög- berg i eitt ár og 5 cts. I burBargjald. Premla Xr. 3—öryggis rak- hnlfur (Safety Razor), mjög handhægur; fylgir eitt tvieggj- aS blaB. -— Gillet’s rakhnifa- blöSin frægu, sem má kaupa 12 fyrir $1.00, passa I hann. — SendiB $1.00 fyrir Lögberg I 6 mánuði og rakhnifinn ókeypis með pósti. Margir hafa fært sér í nyt kostaboð Lögbergs, þó ekki sé langt síðan byrjað var að aug- lýsa það, og auðsætt er, að ekki böfuni vér keypt of mikið af premíunum. En fleiri nýja kaupendur þarf blaðið að eignast, og því heidur kostabdð þetta áfram enn. Vel yæri það gert af þeim vinum blaðsins, sem lesa þessa auglýsingu, að benda þeim á kostaboðið, sem ekki kaupa blaðið, o« fá þú til þess að f>&T- ast áskrifendur að stærsta og bezta íslenzka blaðinu. og fá stærri og betri premíur en nokkurt annað íslenzkt blað hefir getað boðið. Eins og að undanförnu geta nýir káupendur Lögbergs fengið í kaup- bætir einhverjar þrjár af sögubókum Lögbergs, í staðinn fyrir ofangreindar premíur, ef þeir óska þess heldur. Úr þessnm sögum mú velja: Svikamylnan Fanginn í Zenda Hulda. Gulleyjan Erfðaskrá Lormes Ólikir erfingjar I herbúðum Napóleons Rúpert Hentzau Allan Quatermain Hefnd Maríónis Lávarðarnir í Norðrinu María Miljónir Brewsters. Fátæki ráðsmaðurinn. Jarðskjálftamir í kring um Etnu halda áfram. Alls hafa um 300 manns beðið bjna af þeim og 6ao meiðst. Premla Nr. 4—Lindarpenni (Fountain Pen), má fyila meS þvt aS dýfa pennaendanum í blek og snúa tappa á hinum endanum, þá sogast blekiB upp í hann. Penninn er gyltur (gold plated), má láta í pennastöngina hvaBa penna sem vill.af rjettri stærS — SendiS $1.00 fyrir Lög- berg i 6 mánuSi og fáiS pennann sendan meS pósti 6- keypls. peir sem senda oss $2.00 fyrir Lögberg í eitt ár geta, ef þeir lieldur vUja, fengið bæðt premiu nr. 3 og 4. — Vilji áskrifendur láta senda munina sem ábyrgðar bögla (Registercd) kostar það 5 cent aukreitis. Engir þeir, sem segja upp kaupum á Lögbergi meðan á þessu kostaboði' stendur, geta hagnýtt sjer þessi viikjör. — Andvirði sendist til vor oss að kostnaðarlausu. Avísanir á banka utan Winnipeg-bæjar að eins teknar með 25c. affölluni. Skrifið eða komið eftir upplýsingum til The Columbia Press, Limited Útgefendur Lögbergs Sherbrook og William, Winnipeg’ P. O. Box 3172 9

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.