Lögberg - 27.08.1914, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. AGÚST 1914
3
Því er halditS fram aS vísindunum
hafi mjögf fariS fram á siSari ár-
um í því aS búa til barnafæSu og
eftirlíkingar af moSurmjólkinni.
Þetta er satt. En þrátt fyrir þaS-
þótt nær því hafi veriS komist en
°g þjóSlaga, og hefir því öllu veriS margt til greina. En hvaS sem um 5. Mataræði: hvaS menn höfSu |
safnaS grandgæfilega meS öSrum j þaS má segja, hvaS taka skal og til matar og hvernig menn mat-
þjóSum. MeSal Islendinga hefir jhvaS ekki, þá er eitt víst, aS þaS j bjuggu handa sér og notaSist ab j
þjóSkvæSum ekki veriS safnaS virSist rétt aS taka sem flest til því, hvaS menn björguSust viS að j
n. nrma þessum fáu, sem j greina af því, sem trú og hugsun-
prentuS eru í þulum og þjóSkvæS-j arháttur þjóSarinnar birtist í
gera sér aS mat
þegar hungriS s\
áSur var. þá er þaS samt staSreyr.d j um Ólafs DavíSssonar, en fjöldi Fjöldi orSa og talshátta i málinu svo aS síSustu talað
i harSindum og
arf aS. Þar er
um nautna-
Barnadauði.
Nýtt rit er byrjaS aS koma út i
Canada, er þaS heilbrigSisrit, á aS
koma út einu sinni í mánuSi og
heitir “Conservation of Life” eSa
“Lifsvernd”. Er þaS gefiS út und-
,ir stjóm nefndar, sem heitir “Com-
mission of Conservation of Can-
ac!a” eSa skammstafaS “C. C. C.”
þaS þySir á íslenzku “verndamefnd
Canada”.
I fyrsta heftinu er grein um
samanburð á heilbrigSi þeirra
bama sem höfS eru á brjósti og
hinna, sem þaS em ekki.
farandi kafli er tekinn úr
ritgerS:
“Margar ástæSur mætti færa
fram því til afsökunar aS þetta
efni er tekiS til athugunar í fyrsta
hefti blaSs vors.
Yfirskrásetjarinn í fylkinu
Ontario gerSi þá staShæfingu i
skýrslu sinni fyrir árið 1913, aS 20
börn yngri en ársgömul hefSu dáiS
á árinu fyrir vanrœkslu. Þetta er
aSeins eitt dæmi af ótal i bama-
morSsögu tuttugustu aldarinnar í
hinu siSmannaSa fylki Ontario; þar
sem miljónum dollara er þó eytt í
svokallaSa alþýSumentun. Kastar
ekki þessi staShæfing skrásetjar-
ans svörtum skugga á fylkisstjórn-
ina? á bæjarstjórnina? á fólkiS
sjálft? og meira að segja á hvern
einstakan borgara í Ontario?
Önnur staShæfing er gerS af
heilbrigSisstjómanum í Toronto-
borg í heilbrigSisskýrslunum, sem
út eru gefnar í júli 1914. Þar segir
svo: Níu hundruS, fjöratíu og
níu (949j börn yngri en tveggja
ára (2) ára, dóu í Toronto í fyrra
sumar. Meiri partinum af þessum
dauSsföllum hefSi mátt verjast.
því flest voru þau bein eSa óbein
afleiSing af því aS bömin voru
ekki höfS á brjósti. Eitt hundraS
og tuttugu (Y20) af þeim börnum
sem hjúkranarkonur heilbrigSis-
ráSsins heimsóttu dóu um sumariS,
og þaS er eftirtektavert aS 58 voru
böm mæSra, sem urSu aS stunda
atvinnu utan heimilis. ASeins tvö
af þeim voru höfS á brjósti.
I heilbrigSisskýrslu Winnipeg-
borgar i júnímánuSi i sumar er
þess getiS sem hér segir: Eitt
hundraS, áttatiu og átta (188)
dauSsföllum var skýrt frá yfir
mánuSinn ; af þeim vom 40% eSa
75 börn yngri en ársgömul og 101
eSa 53.7% voru börn yngri en 5
ára.
Hversu mörgum þessara barna
hefSi mátt varna dauSa meS því aS
mæSur þeirra ræktu þannig skyld-
ur sínar aS hafa þau á brjósti, er
ekki auSvelt aS segja meS vissu.
En skýrsla, sem heilbrigSisráSiS i
Ontario hefir gefiS út, sýnir fram
á, aS einungis eitt barn af hvg7jum
tíu, sem ekki sé haft á brjósti, lifi
þaS aS komast á annað ár. Heil-
brigSisráSiS i Quebecfylki hefir
látiS prenta embættisums'ög og eru
á þrjár myndir eSa teikningar til
þess aS sýna barnadauSa sem stafi
af vanrækslu i þessum efnum. A
einni teikningunni standa orSin ■-
“10 hamingjusöm neimili; 10 ný-
fædd börn”, og neðan undir er
mynd af 10 vöggum. Á annari
teikningunni standa þessi orS: “12
mánuSum seinna, 9 líkkistur” og
neSan undir eru myndir af 9 barna-
líkkistum. Á þriðju teikningunni
era orSin: “ASeins eitt barn af
10 lifir það að komast á annað ár-
iS, af þeim börnum, sem ekki eru
höfS á brjósti.” Og svo segir fólk-
iS aS guS hafi tekiS til sín börnin:
hann hafi séS hvaS þeim var fyrir
beztu. Það er svo sem ekki veriS
aS kenna sjálfym sér um þaS. Á
þetta sama embættisumslag heil-
brigSisráSsins í Quebec eru prent-
uS þessi orS eftir kaþólskan prest:
“Hvenær ætla foreldramir aS hætta
þeirri heimsku aS hugga sig við það
þegar bamiS þeirra deyr, aS nú
liSi þvi vel, nú sé einum engli fleira
í himnariki. Væri ekki betra aS
gera sitt bezta til þess aS halda líf-
inu i þessum börnum svo þau gætu
fariS til föSurhúsanna eftir aS
einhver nytsöm störf liggja eftir
þau í þarfir landsins og þjóSarinn-
ar, en aS senda þau til himnaríkis
á fyrsta ári rétt til þess aS fjölga
tölu englanna ?” —
Viljaleysi mæSra nú á dögum
til þess aS hafa börn sin á brjósti
er eitt af aSaleinkennum hinnar
svokölluSu siSmenningar.
Þessi glæpsamlega vanræksla er
venjulega afsökuS meS því aS eng-
in mjólk falli.til móSurinnar, en sú
afsökun er oftasf hreinn og beinn
uppspuni. Rétta ástæSan er venju-
lega sú, aS mæSurnar vilja ekki
leggja þaS á sig aS fara á mis viS
skemtanir og gleSskap eSa tak-
marka þaS á meSan börnin eru
ung og ættu aS vera höfð á brjósti
MeS þessu er lífi og heilsu
barnsins stofnaS í voSa, og móSur-
inni sjálfri er þaS einnig óeSlilegt.
sem sanna má, aS þúsundir bama
hrynja niSur og deyja einmitt sök-
um þess, aS þau vom ekki höfS á
brjósti; og auk þess verSur f jöldi
þeirra sem lifa þaS af lífstiSar
aumingjar fyrit*>sömu ástæSur.
MæSrnm og feSrum er sannar-
þeirra liggur í handritum, og þarf ■ byggist einmitt á þessum siSum ogí vörur; vínföng. kaffi, tóbak o. fl.
ekki annaS en líta í handfitaskrá
bókmentafálagsins til þess aS sjá-
hvaS margt er til af þeim kvæSum.
sem kerlingarnar kunnu og sungu.
þótt nú séu þau aS gleymast. En
ÞjóSlögunum hefir séra Bjami
lega óhætt aS trúa því aS vísindin : Þorsteinsson á SiglufirSi safnaS
hafa enn ekki og geta líklega al- meS óþreytandi elju og dugnaSi.
drei fundiS upp nákvæma eftirlík- ■ svo að furSa er, hvað einum manni
ing móSurmjólkurinnar; og þess hefir þar unnist, þótt l’.tlar þakkir
vegna er og verSur þvi altaí hætta | hafi hann fyrir hlotiS, aS minsta
samfara aS hafa bömin ekki á j kosti margfalt minni en vert er.
trú, og er þaS svæSi mér vitanlega j
gersamlega órannsakað enn. Mörg
smáfeld atvik og viSbrigSi í dag-
legu lífi, sem fæstir taka eftir, eiga
oft sínar ástæSur, sem annaS hvort
eru gleymdar og horfnar fyrir
löngu, eSa kunna aS felast í ein-
hverri þjóStrú eSa þjóSsögu, sero
ef til vill leynist einhversstaSar og
6.
Aðalstörf manna.
Öll
Þar er
tekin til meðferSar öll landvinna
manna frá vori til vors. Fyrsfc
vorvinnan, bæSi túnvinna, útstunga.
fjárhirSing á vorin að nokkm o. fl.
SíSan sumarvinnan til sláttar, og er
þar margt aS athuga: grasaferðir,
kaupstaðarferSir, suSur- og vestur-
ferSir NorSlinga til fiskikaupa-
brjósti. Auk þess neiir móSur- Þannig hefir þá veriS talsvert; aS spyrja eftir því. Stundum, þeg-
Rafar upp þegar minst varir, eSa viSarferSir á rekasvæSin, mótekju-
þá aS einhver tekur eftir því, og ^ torfristu o. fl. Svo er slátturinn
svo kemur þaS upp, þegar farið er nie® adri heyhirSingu, og svo
mjólkin ýms önnur áhrif á bamiS junniS aS því hér á landi aS safna
Eftir- en þau sem efnasamsetningunni: drögum til þeirrar mentagreinar.
leirri j einni tilheyra. | sem eg verS helzt aS kalla þjóS-
Þær mæSur í Vesturheimi, sem mentir á islenzku, og likar mér þó
ekki mjólka börnum sínum, eSa
þær, sem hafa svo óholla mjólk aS
hætta stafar af fyrir börnin, em
nauSafáar. Og aldrei skyldi nokk-
ur móSir trúa sinni eigin dóm-
greind til þess að svifta barniS sitt
móðurmjólkinni. Læknirinn einn
er fær um aS skera úr, því hvort
móSurmjólkin sé baminu heilbrigð
eSa ekki. Og þaS er ein af hin-
um mikilvægu skyldum læknanna
aS gera sitt bezta til þess aS sero
allra flest böm séu höfS á brjósti •-
ekki eiaungis vegna bamsins sjálfs-
heldur einnig vegna móSurinnar.
Vér aumkvum hverja móSur sero
ekki getur haft barn sitt á brjósti-
en þær sem það geta en gera ekki-
teljum vér óhikaS sekar um glæp.
og þegar bam deyr fyrir þá sök aS
þaS var ekki haft á brjósti, er móð-
irin og faSirinn sek um líflát, því
þau geta sannarlega ekki afsakaS
sig meS því aS þau hafi gert sitt
bezta”.
Nokkur orð
um þjóðtrú og þjóðsiði Islendinga
nafnið ekki vel;‘ ÞjóSverjar kalla
þaS Volkskunde og Englendingar
Folklore. Þannig er mikill bálk-
ur kominn á bók af hinum alþýS-
lega skáldskap þjóSarinnar, sögn-
um og þjóSlögum, sömuleiSis ýmis-
legt um trú hennar og hjátrú; þá
hefir og veriS ritaS um skemtanir
hennar úti og inni, hugvit hennár
og lífsspeki fgátur og málshátta-
söfnj. Nokkur atriSi hafa og
komist á bók um náttúmskoSun
hennar og samband þeirra kynja.
sem hjátrúin hefir skapaS viS
náttúruna í kringum mann. En
svo er þaS ekki meira. Vísindalegt
yfirlit yfir hjátrú og hjátrúarskoS-
aniy þjóSarinnar aS fornu og nýju
er enn ekki til. AS vísu er til
prentaSur partur af ritgerS eftir
Ben. Gröndal, er prentaSur var í
Ann. f. nord. Oldk. 1863, en sú
ritgerS var aldrei prentuS aS fullu.
og þó aS margt sé gott i henni og
hafi gildi enn í dag, þá er hún samí
í heild sinni nú orSin úrelt, og
margt skoSaS nú á annan veg en
þá gerSist.
En ein mikilvæg og merkileg
grein þjóSmentanna hefir orSiS út-
undan aS fullu alt til þessa dags:
siSasaga eSa siSalýsing
En
Eins og kunnugt er, hafa menn
hjá flestum þjóSum lagt sig mjög r>ag er ________D_
fram um þaS, aS’ safna saman öllu þjóSarinnar á síSari öldum.
því, er aS þjóSlegum fræSum lýt- slj grein stendur í svo nánui sam-
ur nú á hinni síSustu öld. Það bandi viS alt hitt í heild sinni, aS
var eins og þjóSimar og fræði- hvjorugt verSur skiliS án annars til
mennirnir vöknuSu af svefni, þeg- ful]s. Siðasaga mannanna í fom-
ar rómantíski skólinn fór aS snúa öld hefir veriS meira og minna
hugum manna frá öllum þurkin- ‘tekin til greina og meSferSar i
um og kuldanum á skynsemis-tíma- ýmsum ritum, síSast á íslenzku i
bilinu og beina honum i áttina til hinni ágætu bók Jóns dócents Jóns-
miSaldanna meS öllum æfintýra- sonar: Gullöld Islendinga, og er
blænum, sem yfir þeim sveif, er þv; ekki um þann tímann aS fást.
þær voru skoSaðar í fjarska, þótt En um hinar síSari aldimar hefir
annaS kynni aS hafa orSiS uppi á veriS lítið ritað, að eins einstöku
teningnum, þegar fariS var aS atriSi á stangli, svo sem brúSkaups-
kryfja þær til mergjar. En þá siðagerö Sæm. heit. Eyjolfssonar.
sáu menn skjótt, aS minsta kosti
þeir er glöggskygnari voru, aS ekki
þurfti aS hverfa meS öllu aftur til
miðalda til þess að finna eitthvaS
likt þvi, er menn leituSu að.
Glöggvir menn, sem þektu vel al-
þýSuna, vissu af heilum æfintýra-
heimi í fórum hennar, og tóku þá
og svo ritgerSir þeirra séra Þbr-
kels Bjarnasonar, olafs SigurSs-
sonar í Ási og Ölafar SigurSar-
dóttur á HlöSum um siSi og hætri
í þeirri sveit um og eftir miSbik
19. aldar. En þær eru góSra gjalda
verSar þaS sem þær ná. En svo
er víst að mestu upptaliS. Þó skal
þegar aS s?fna þeim æfintýrum og geta þesS; aS Daníel BruunfhöT-
pjoðsögum saman, sem þeir náðu Qgsmáður í her Dana, hefir ritað
ti , og settu þaS í bækur. Fyrstir ræhilega um byggingarhætti Islend-
urSu þeir Gnmms-bræSur, Jakob in öld og verSur þar ekki
og \ ilhjálmur, til þess aS færa
þjóSsögur í letur, eins og þær vora
orSaSar af munni þjóSarinnár;
miklu viS bætt.
ÞaS blandast víst engum hugur
um þaS, aS þjóShættirnir og þjóð-
ar fariS er aS spyrja fólk, muna
menn reyndar ekkert, en þegar far-
iSs er aS leita betur, Kemur ýmis-
legt upp, jafnvel þar sem maður
sizt býst viS því. En vandleitaS
getur orSiS aS mörgu slíku, sem
von er til.
Eg hefi nú um noKtur ár variS
tómstundum inínum til þess aS
safna því saman, sem eg hefi náS
til, á 18. og 19. öld. ÞaS er aS
visu erfitt verk og seinlegt, því aS
bæSi er eg nú bundinn héma norS-
br undir heimskauti og ærið fjarri um-
flestum heimildum, t. d. handrita-
söfnunum í Reykjavík, og svo hef-
ir maður svo sáralittð eldra viS aS
styðjast. Enginn maður hefir rit-
aS um þetta áSur,* svo aS ekkert er
fyrir hendi til aS fylla út í eða til
leiSbeiningar viS efnisröSun eSa
annaS. En alt fyrír þetta hefi eg
þó náS saman talsvert miklu safni
til þessara fræSa, þó aS eigi sé þaS
hálfbúiS enn. Til þess að geta gert
það nokkurn veginn úr garði.
þyrfti maSur aS sitja aS minsta
kosti eitt sumar í Landsbókasafn-
inu, og ferSast síðan aS minsta
kosti tvö sumur um þá hluta lands
vors, sem helzt væri fengjar aS
vænta í þá átt, t. d. um VestfirSi
og Hornstrandir, og svo suma
parta suðurlandsins og veiðistöSv-
arnar syðra. MeS því móti væru
sennileg líkindi til þess, aS eitthvaS
talsvert ynnist.
ÞaS virSist alt bencta til þess, að
þjóS vor hafi flestum þjóSum
fremur átt aS geta geymt þjóS-
liætti sína, siSi og þjóStrú óbreytta
aS mestu og óhaggaða öld eftir
öld. Hún hefir alt af kúrt hér úti
i horni og fyrir litlum áhrifum
orSiS a,f öSrum þjóSum. Hún
hefir aS mestu búiS aS sínu um
þúsund ár. Engar aSkomuþjóSir
hafa flóS yfir landiS, engar sezt
hér aS til þess aS blanda hugsun-
arháttinn útlendum áhnfum. Hver
kynslóSin eftir aSra hefir hugsaS,
lifaS og talaS eins og hann afi og
langafi og langafalangafi hugsaSi.
lifSi og talaSi. Einveran og til-
breytingarleysiS rótfesti hugsunina
viS hið sama, einangraði hana og
gerSi hana þröngva og einhæfa.
Og þaS, sem er orSiS margra alda
erfSafé, hverfur ekki svo fljótt.
Þess vegna geri eg mér von um, að
margt mætti finna hér í {andi í
dag, ef vel væri leitaS.
Safni mínu hefi eg skift niSur í
flokka, og skal hér gerS grein fyr-
gafu þeir s\o út hið nafnkunna sp5jj-mr kjá hverri þjóB sem er-
æfintyrasafn sitt í þrem bindum
('Kinder-u. Hausmárchen, Berlín
1812—1822J, og hefir síöan það
safn orSiS bæSi undirrót og fyrir-
æfintýrasafna og |ega> kver hjá sinni þjóö. þeir eru
þjoðsogusafna, er út hafa komiS
síðan, bæði hjá ÞjóSverjum og
erti engti síður merkilegir og þýð-
ingarmijdir en þjóðtrúin og hind-
urvitnin; enda hafa útlendir vís-
indamenn safnaS þeim mjög vand-
flestum öörtuu þjóSurn. Um miðja
öldina söfnuðu þeir Jón Arnason og
Magnús Gíslason islenzkum þjóS-
sögum Og æfintýrum; er þaS eitt
meS beztti og vönduSustu þjóS-
sagnasöfnunum í heimi og kom út
í tveim bindum 1SÓ2—1864. SíS-
an hafa nokkur fleiri sofn verið
gefin út til viSbótar. Sagnasöfn-
un þessi hefir haldiS áfram meBal
þjóðanna og heldur áfram enn í
dag; hefir þaS orSiö til þess, að
vísindamönnum hefir orSiS það
ljóst, aS í þessum þjóSsögnum og
þjóðtrú er fólgin afarmikil þýðing
fyrir visindalega þjóðafræði. Er
það þegar orðin stórmikil vísinda-
grein aS rekja skyldleika þjóðsagn-
anna landa og þjóða í milli. Hafa
íslenzkar þjóösagnir þannig veriS
raktar í stórri bók saman viS þjóS-
sagnir annara þjóSa í NorSurálf-
unni og efni þeirra og einstök at-
riði rakin santan ("Rittershaus: Die
neuislándischen Volksmárchen.
Halle 1902).
MeS þjóSsögnunum hefir og
dyggdega veriS safnaS allskonar
hjátrú og hindurvitnum meSal
þjóSanna. Sumt af slíku dóti
stendur í sambandi viS sagnir, en
siimt eru aS eins þjóSbundnar
hjátrúarreglur og hleypidómar um
ýmsa hluti, sent þjóðirnar hafa trú-
aS á og treyst eins og nýju neti.
og gera enn í dag. Má þar til telja
ýmsa byrirboöa og fyrirburSi, viti
og varúSir ýmsar, og má lesa ýmis-
legt af þeim fróSleik í safni Jóns
Árnasonar. Þá eru og víða til
meS þjóðunum fjöldi þjóSkvæða
haustverkin: göngurnar, slátur-
1 störfin meö öllu.þvi er þeim fylgir.
kaupstaSarferSir, túnáburSur, aS-
gerSir á húsum o. fl. Þá kemur
vetrarvinnan til: ullarvinna öll oe
tóskapur, prjónaskapur, vefnaður
þóf; rjúpnaveiðar o. m. fl. Svo er
þar meS kafli um hannyröir
kvenna og smíSar karla og margt
fleira, sem stund vár lögS á.
7. Sjómenskan. Þar kemur til
greina útbúnaBur manna í veriS.
fötin aS heiman, sjóbúSirar, vistin
í verinu, bæSi í róSmm og landleg-
lífemiS í verinu, afli og
skifti á honum, happadrættir og
ódrættir, hættur og varúöir á sjó,
illfiskur og margvísleg trú sjó-
manna á ýmsu er aö þessu öllu
lýtur. RóSra og sjóvist yfir höfuS.
VeiSar á ám og vötnum. Til þessa
kafla hefi eg enn einna minst safn-
aS og enn ekkert samfelt yfirlit
gert. því aS um hann er eg einna
ófróSastur, af því aS eg hefi aldrei
viS sjó veriS; þarf eg því nauösyn-
lega aö halda til urn tíma í einhverri
af hinum afskektari veiöistöSum
til þess aS ná þar upp ýmsum þess
konar fróSleik. En margt í sjó-
menskunni mttn -vera eitt af því
elzta og fastasta í hjátrú vorri og
venjum. Engu af slíku hefir nokk-
um tíma verið neitt safnaS svo aö
eg viti til.
8. Veðurfarið. Þar kemur fram
öll trú fólksins á veöurspám og
veSurboðum, áhrifum tungls og
sólar og annara himinteikna á tíS-
arfariö og margt fleira. NokkuS
af því er að vísu taliS í þjóSsöguro
J. Á.. en meira mun þaS vera eftir
gömlum skræöum af útlendum upp-
runa, eins og Jólaskrá Beda prests
hins fróöa, en úr almennri trú
manna, enda þótt sumt af því falli
saman og hafi orðið þjóðareign
Eins og kunnugt er, er mikiS af
þessari trú í fullu fjöri enn í dag,
aS minsta kosti sumstaSar á landi
hér.
9. Þá eru skepnurnar, þessar
skepnur, sem menn búa saman viS
SENDIÐ OSS PANTANIR STRAX
OG VÉR SSULUM SINNA ÞEIM FLJÓTT
Hafið þér fengiS eintak af haust- og vetrar verð-
skrá vorri? Ef þér hafíö það ekki, þá skrifið oss um-
svifalaust og vér skulum senda yður hana með næsta
pósti.
Ef þér hafiS eintak af henni, þá dragiS það ekki
að senda oss pöntun. Nú sem stendur höfum vér
nógar birgfcir af öllu, en vér fáum svo margar pantanir
meS pósti, að iíklegt er .að su,mar tegundir seljist upp
bráSlega. paS er stundum erfitt aS fá aðrar vörur í
staö þeirra, sem upp eru gengnar, þvi þeir sem vörurn-
ar búa til, geta einnig haft lítiS .af þeim. Samt sem
áSur getum vér nú sem stendur sint öflum pöntunum
og sent nálega hverja pöntun sama daginn sem hún
kemur til vor.
pegar þér lesiS verðskrá vora, þá gleymiS þvl ekki,
aS verS á hverjum hlut, sem þar er gefiS, er verSlS
sem þér þurfiS aS borga þegar hann kemur á næstu
stöS eSa pósthús viS heimili yðar
Minnist þess einnig, þegar þér takið á móti vörun-
um, aS þér getiS skilaS þeim aftur ef þér eruð ekki
ánægS meS Þs^r; munum vér þá tafarlaust senda ySur
aftur peningana og borga allan þann kostnaS, sem
þér hafiS orSið fyrir í sambandi viS endursendinguna.
pegar þér sendiS oss pöntun eSa þegar þér skrifiS
oss um eitthvaS, þá geriS þaS æfinlega á yðar eigin
raáli og vér munum svara ySur á sama hátt, þvf vér
höfum fólk í þjónustu vorri, sem sér um þaS og getur
þýtt bréfin á enska tungu.
Vér áminnum ySur aftur sterklega um þaS, aS láta
þaS ekki dragast aS panta, til þess aS vera viss um aS
þaS sé ekki of seint.
ChRISTIE GrANT Co. Limited
WlNKIPEG
Canada
Óskum yðar sint fljótt og vel
mannalýSnum, sem var aður þjóS- sumum hefi eg sent skrifaöar
armein, en nú er oröin “en saga spurningar, en nærfelt enginn hef-
blott”. Þennan kafla væri annars 1 ir svarað því einu oröi. Menn eru
réttara aS kalla “feröalag og flakk” áhugalausir um alt slíkt. og svo
13. 7 rúar- og hugsunarlíf. ÞaS faSþ menn ekki til aS gera neitt
hefir orðiö allmikiS mál ogf þó „ „ t • v. . _
.... s F ' nema fyrir penmgaborgun. ÞaS er
stutt yfir fariö, og mundi þar þó , „.' , , , , .
t. nu orðin tizka, og verSur ekki um
enn miklu mega viS bæta. Þar er
fyrst lýst aö nokkra þjóSarein- Þaö fen&«st- En svo er annað:
kennum eftir landshlutum, eftir því j margir eru farnir aS halda nú á
sem föng vora til. SíSan er lýst dögum, aS þaS sé landi og þjóð til
alþýöumentun og fróðum mönnuro minkunar aS halda uppi þessari trú
meöal alþýðu, kirkjutrú manna og • v ,, v , ,
, . , . J ° ogvenjum. Ogþað ætti aS hverfa
kirkjurækm, kirkjusiöum og venj- , _ ,,
um viS kirkjuferSir, siðferöi og sem fyrst En shkt er hmn mesti
siögæði. Síöan eru teknar fram misskilningur. ÞaS eru margvís-
keþólskar menjar, sem lengi loddu legar vísindalegar undirstöSur, scro
við meö alþýSu manna; þá eru og má leggja með þessum söfnum, og
teknar fram hinar heiönu menjar.j þess er mest um vert aS ta
serriy jafnvel enn lifa í trú manna,!
og kemur þar til greina bæði álfa-
trúin, galdratrúin, trú á náttúm-
hluti og náttúrufyrirbrigði o. m. fl.
SíSan eru teknar frain hugmyndir
almennings og alþJóSarinnar. sem
er æriS ósamkynja, svo sem kirkju-
og lifa meS svo að segja nótt 0gitruin °g ramheiðin draugatrú, eins
dag frá vöggunni til grafarinnar. °£ kun er arfgengin lengst framan
Alidýrin: hestar, kýr og kindur.:ur öldum; áhrif þessarar trúar á
hundar og kettir, eru rótgróin í j dánarsviSi og framkomu manna.
hugum manna, og er lýst allri hirS- j Síöast í þeim kafla er svo tekin
ingu þeirra og viöbúS,trú á þeim:fram ýmis konar hjátrú, sem hefir
og varúðir viS þær, bæöi yngri og!haff melri og minni áhrif á hætti
ir aSalefni þeirra í sem fæsturo
engu síður spegill hugsunarháttar-
ins en hitt. Og oft eru bæði svo
nátengd og vafin saman, að hvor-
ugt verSur skoðaS til fulls nema
skoöaö sé í nánu sambandi hvaS við
annaS. Sumt af þjóösiöum og
venjum er eldgamalt og á rót sína
aS rekja framan úr hinni svörtustu
fornöld og römmustu heiðni, og
sumt má jafnvel rekju austur
Asíu — fyrir þá sem hafa tæki til
aS rekja svo langt. Sumir siðir
og hættir byggjast á svo fornri trú-
aS þaS er fyrir löngu horfið úr
minni og meðvitund manna, en þeir
hafa haldist viö samt, og hafa þá
stundum á síöari tímum skapast
nýjar ástæöur til þeirra. Þannig
hafa margir siðir haldist frá forn-
öld til vorra daga eða alt fram
undir vora daga, og eru þá færð-
ar aSrar ástæSur fyrir þeim en áS-
ur var. Hefir kirkjan oft átt sinn
þátt í því aS breyta þeim ástæðum.
Sumt af þjóSsiöunum hefir aft-
ur komið upp á síöari öldum, og er
sumt af þeim líklega ekki tiltölu-
lega gamalt. Hugsandi sérvitring-
ar hafa komiS ýmsu á, eftir því
sem þeim hefir þött viS eiga, aö
vera skyldi eða ekki skyldi, og aör-
ir síðan tekiö það eftir þeim. En
þetta er stórum minni hluti gagn-
vart hinu, sem eg tók áSan fram.
enda víst sumt af þvi alls ekki is-
lenzkt aS uppruna. Eg skal taka
til dæmis ýmisleg smátöfrabrögð
og sumt af lækningakáki alþýSu,
enda þótt margt af því sé áreiðan
lega innlent.
Þeir, sem hafa safnaS til þjóö-
hátta- og þjóðtrúar-lýsinga meðal
i þjóðanna, hafa tekiö misjafnlega
orSum.
1. Húsaskipun og byggingar.
Þar hefi eg lýst húsaskipun og
byggingarlagi bæja og úthýsa eins
og þaS gerðist á 18. og fyrri hluta
19. aldar. Þar þarf enn mörgu
viS aS bæta, og er líklegt, að ýms
ar upplýsingar mætti fá því máli til
frekari skýringar úr gömlum út-
tektum og jarSaskjölum. Daniel
Bruun hefir nákvæmlega lýst bygg-
ingarháttum hér á landi eins og
þeir em nú, og gert glöggvan grein-
arniun þeirra héraSa í milli og
skýrt þaS mál meS fjölda af
myndum. En eldri byggingarhætti
hefir hann lítið fariS út í, sem þó
veröur aS vera, enda þótt þeir
hafi aS ýmsu haldist hér á landi
óbreyttir, einkum hér noröanlands-
þar sem alt stendur stórum betur
vegna þurviSranna, enda standa
þar viða hús og bæir, sem enginn
veit aldur á. Vegna rita hans hefi
eg fariS styttra út í þetta mál en
eg heföi annars gert.
2. Daglegt líf. Þar til heyrir
fótaferSin, dagsvinnan, rökkur-
svefninn, kvöldvökumar og svefn-
inn og rúmin meS öllu því er þar
til heyrir. Undir þenna flokk
heföi vel mátt telja þrjá næstu
flokkana, sem hér fara á eftir, þó
eg hafi nú samt fyrst um sinn tek-
iS þá sér.
3. Fatnaðurinn: hvernig fólk
klæddi sig bæöi til spari og hvers
dags. Um þaS mætti vafalaust fá
mikinn viðauka viS þaö. sem eg
liefi enn getaS safnaS og náS til.
meS því að rannsaka gamlar upp-
skriftir og skiftagerninga og svo
ýmislegt. sem finst í fomgripa-
safninu. MeS þessum kafla er
nauðsynlegt aS hafa nokkrar
myndir.
4. Hreinlœti, hvaS oft menn
þvoSu sjálfum sér, flíkurnar sínar
og rúmföt, hvaS menn höfðu til
þess og hvernig þaS var gert.
eldri. SíSast er þar kafli um önn-
ur dýr og fugla, veiöar þeirra og
not, varúöir viS þau og hjátrú á
þau. Minst er og nokkurra skor-
kvikinda, en stutt er fariS út í
þaS, af því að .J A. hefir tæmt það
efni að mestu í þjóðsögum sínum.
10. Lífsatriði. Þar er lýst venj-
um og trú manna viS fæöingu
barna og meSferð þeirra og hvers
er þar aS gæta, uppeldi þeirra og
uppfræöingu. Svo Koma fullorð-
insárin, mismunur karla og kvenna
og hvaS er athugavert viS hvort
um sig, trúlofanir, giftingar, brúö-
kaupsveizlur, og svo að síðustu
sjúkdómar, dauðinn meS feigSar-
boðum sínum og útförin. Þar
manna og framkomu í lifi þeirra.
fengið alt sem réttast, til þess að
á því megi áreiðanlega byggja.
Slíku verSur sjaldaan náð með
góðu móti hjá mönnum nema meB
yfirlegu og eftirgangsmunum. Það
er varla orSiS annaS nú en gamla
fólkiS, sem til er að leita með trú
og venjur landsmanna fyrmm.
ÞaS er orðið um undarlega snauð-
an garö aS gresja hjá unga fólk-
inu. ÞaS hlær aS heimskunni í
gamla fólkinu og setur hana ekki
Margt annaö kemur til greina! a S1&> °S &*111" Þess ekkl- a8 1 Þessu
en þaS sem hér er tekiö fram, því
aS þetta er aS eins stutt yfirlit efn-
isins; en þaS ætti aS nægja til þess
að sýna í sem fæstum orSum að
efnið er margvíslegt og aS margt
er tekiS fram í þessu safni. Heim-
ildir minar eru margvíslegar eins
og vænta má, og skal eg aðeins
taka fram feröabækur þeirra Egg-
erts Ólafssonar o g Olaviusar
Horrebows, Hendersons, Mac-
kenzies, Thienemanns o. fl. þeirra.
sem eg veit sannorðasta og rétt-
orðasta um Island fyrrum, gömlu
Félagsritin p. m. fl., meS stöðuguro
samanburöi viS frásagnir réttorðra
kemur margt til greina og mun þó j °S gamalla manna; margt hefi eg
margt vanta enn. Nokkur atriði
úr þeim kafla hefi eg ritaö upp 0g
látiS prenta í “Festskrift till H. F.
Fejlberg, Sthlm 1911”, bls. 373_____
389. Út úr efni þessa kafla hefir
Sæm. Eyjólfsson ritaS ritgerS um
brúSkaupssiöi, sem prentuö er í
Tímar. Bókm.fél. 16., 92—144.
11. Heilsufar og lækningar.
Þar er lýst heilsufari manna fyr á
öldum og fram undir þetta. orsök-
um þess, hvað því var áfátt og svo
tilraunum alþýSu til þess aS Lækna
kvillana, þegar hvergi var lækni aö
fá og enga hjálp, hvað sem viS lá-
Eg hefi naö saman heillangri lækn-
ingabók eftir skræfum þessara
skottulækna, auk þess sem eg hefi
náS saman af læknisráöum, sem til
er gripiS jafnvel sumstaöar enn í
dag.
12. Skemtanir. Um skemtanir
Islendinga hefir Ólafur Davíösson-
ar ritaS mikla bók og merka, og
hefi eg því fariö mjög lauslega yfir
þann kafla. En ýmislegt er þaS-
sem til skemtana var taliS, og má
þar til telja gestakomur alment og
gistingar, og svo útreiSarnar uro
helgar á sumrin, meS öllu þvi um-
stangi, er þeim var samfara. Þar
er og lýst reiötýgjum, reiðfötum
o. fl er heyrSi til drykkjuútreiS-
anna. Þá koma orlofsferðimar og
orlofsgjafimar á haustin. Svo er
hnýtt aftan við lægsta stiginu af
ferðalögunum: flakkinu og föru-
/
og fundiS í þjóðsagnasöfnum þeim
sem til eru, handritum ÓI. DaviSs-
sonar, gömlum skrifuðum skrudd-
um, kvæöum o. fl. En þaS sem
enn vantar er aS yfirfara ýms
handrit í Landsbókasafninu og
leita fróðleiks hjá fólkinu í ýms-
um héruðum landsins.
Þegar maöur athugar þjóötrúna
og þjóSsiöina hér á landi og fer aS
bera þaS saman viö þjóSsiöi meöal
annara þjóöa, rekur maöur sig
stundum á margt, sem er svo und-
arlega likt, að þaS virðist benda
ótviræSlega á sama uppruna, og er
þá sú venja afargömul, líklega
mörg þúsund ára, síSan áöur en
hinn germanski þjóöbálkur klofn-
aði. Þannig hefi eg fundiS venj-
upa meö síöasta dreifarfangiS á
slættinum suSaustur í Schlesíu
óbreytta aS ööru en því, aö þaö eru
auövitaS kombyndin, og sama hjá-
trú liggnr til grundvallar þjá báS-
um. Ymislegt fleira gæti eg til
tínt því um líkt, en þess gerist ekki
þörf. En þýSing þeirra hluta fyr-
ir vísindamenn, og sérstaklega
þjóSfræöinga, er hverjum auösæ.
sem þekkir til þeirra fræða.
En svo eg viki aftur aS þjóSsiö-
um vorum og þjóötrú, þá er enginn
vafi á því, aS margt má enn finna
nýtt í landinu. En þaS kostar bæði
fé og fyrirhöfn. Eg hefi látiS
prenta spumingabálk um þetta efni
og sent hann ýmsum mönnum, og
efni er um vísindaleg mal aS ræöa-
Þess vegna eru nú svo mörg merk-
isatriði í þjóSsiSum, iiáttum og trú
manna gersamlega horfin eSa aS
hverfa, og nú eru síöustu fonöS
aS bjarga því sem aö bjargaS verS-
ur. Má minna hér á orS Karls
Weinholds, hins mikla þjóSsiða-
fræöings ÞjóSverja, er hann ritaði
1862: "ÞaS verður engum auöið
að stífla straum tímans. Þeir, sem
unna heilbrigöu þjóölífi og rann-
saka fornar menjar, tina saman
brotin, sem hann skolar frá sér, og
rita þau upp. Schlesía var áSur
fyrmm auðug af fomum venjum,
en nú er alt þaS ga»ma að hverfa
i einum svip. Því er þess nú orð-
in brýn þörf aö lýsa því í héraði
hverju, sem eftir er af siöum og
fomum venjum .... Það má engtt
gleyma”. ÞaS er eins og þessi orö
væra rituð nú í vorn garS. Margt
er aS vísu enn til — en enginn veit
hvað margt er nú oröiö gleymt og
glataö, og margt er nú alveg aö
glevmast aS fullu. KaupstaSirnir
eiga sinn þátt í þvi aB breiöa al-
menna menningarblæinn yfir alt, ojt
sópa því sérkennilega burtu. v\r-
lega deyr nú í landinu fjöldi af
gömlu fólki, sem mundi gamla siSi
og trú, sem þeim var samfara -—
og þaö deyr meö þeim, og þaö rná
um það segja eins og steininn
forSum: ÞaS kemur ekki tipp
aftur aö eilífu. Og træðimennirn-
ir sitja meö sárt enmS af þvi aS
hafa mist af visindagrundvelli, sem
nú er tapaöur eSa er aS tapast aB
fullu. en heföi getaS upplýst margt
um skyldleika þjóðanna. Eg gæti
tilfært nóg dæmi, en sleppi því aö
sinni, af því aö mig skortir útlend-
ar heimildir, til þess aS geta fært
næg rök aö eins mörgu og eg vildi-
Eg hefi aö eins meS línum þesmro
viljaö benda á hvað má gera, hvaö
þarf aS gera og hvaö eg vildi aö
aSrir gerötv áöur en þaS er orðiS
of seint.
Jónas Jónasson
frá Hrafnagili.
—Skimir.