Lögberg - 24.09.1914, Blaðsíða 2

Lögberg - 24.09.1914, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. SEPTEMBER 1914 Heiðurssamsæti var séra Eggert Pálssyni alþm. á Breiðabólsstað og konu hans, Guðrúnu Hermannsdótt- ur, haldið af sóknarbörnum þeirra í minnningu 25 ára prestskapar séra Frá íslandi. Bátur frá Kálfshamarsvik fórst í fiskiróSri fyrra laugardag, með _ . fimm mönnum á. HaldÍS aS bát- Eggerts 19. þ.m. Var Eggert fært aS ttrinn hafi kollsiglt sig á útleiS gJöf gullúr og gullfesti, en konu hans sökum f>ess að hann hafi eigi hafthrl"gur' Hvorttveggja aletraSi v,. ° RæSur voru þetm fluttar og kvæSt.— næga seglfestu. Vestri. Altaristöflu í BorgarfjarSar- kirkju er Jóhannes Kjarval nú að mála þar nyrSra. Er þaS kvenfé- lagiS í BorgarfirSi, með frú Marenu SigurSardóttur i broddi fylkingar, sem hefir gengist fyrir því aS safna fé til þess aS gefa kirkjunni altaristöflu. Englendingar hala vertð í málm- leit hér eystra í vor, eins og áSur hefir veriS á minst, og orSiS varir viS ýmsa málma, einkum í Loð- mundarfirSi og Húsavík, hafa sýnishom veriS send til Lundúna til rannsóknar þar. Heyrt höfum vér aS í Húsavík hafi orðiS vart viS silfurberg, gljástein, járn, kop- ar og postulínsleir. ísafirSi, 6. Ágúst 1914. Tíöin ágæt þessa viku, oftast sól- skin og hiti. Túnasláttur um þaS bil aö enda víöast hér nærlendis. HarSlend tún vel sprottin yfirleitt, en raklend miö- ur. Þurkur góSur þessa dagana. Afli góSur hér í veiSistöSvunum síSustu vikurnar. Sundpróf í Reykjanesinu fór fram 2. þ.m. Allmargt fólk viötatt að vanda. Um 20 drengir höföu verið þar í umar viö námsskeiöiö. GóSur afli hefir veriS við Húna- flóa undanfarið og næg síld til beitu, en saltskortur aö veröa tilfinnanleg- ur, einkum á Skagaströnd.—Vestri. Reykjavík, 26. Ágúst 1914. Heyskap mikinn segja menn ofan úr BorgarfirSi. Á Hvanneyri voru vikuna sem leiö hirtir 1,000 hestar. Alls eru þar hirtir um 1,900. Haft er eftir kola og saltskipum, BorgarfjarSarpósturmn, Halldór Benediktsson, sagSi Austra frá því, að hann hefSi gengiS á snjólofti yfir á milli StakkahlíSar og Selja-1 sem til Akureyrar_ hafa komiS um niýrar í Loömundarfirði io. júlí [ 20. þ.m. frá Englar/di og Noregi, hafa á ferS sinni til Borgarfjaröar, og ekki oröið vör við nein herskip á liafi veriö farið meö hest þar yfir j leiöinni. Nægar matarbirgöir sagö- daginn áður. Mun slíkt nær eins-! ar a Akureyri og Ingólfur væntan- dæmi á þessum tima ars. j n,e® vurur áu.hverrif.stuudu- “ Sifelt gooviði og hitar yfir 20 gr. a Sláttur hér eystra mun viSast J hverjiim degi. hafa byrjað i þessari viku. Túna-j Kolaskip fengu Norömenn til vöxtur er víðast t meðallagi, en áj SiglufjarSar nýlega. Kom þaö sér útengi laglegur. Á Dvergasteini I vel fyrir þá, því viö lá að þeir yrðu er búiS aS hirða 80—ioo hesta af [ aö hætta veiöum vegna kolaskorts. töðu. Þorvaldur Guönason, verzlunar- maður á Akureyri, druknaSi viS Oddeyrartanga 18. þ. m., nál. fimmtugur aS aldri. HafSi um fjölda mörg ár verið utanbúðar- maSur hjá etatsráSi Havsteen. Lætur eftir sig konu og i bam og tnóður á níræðis aldri. I Salamandar St. Leith—sem er GóSæri ér á Eyjafiröi til lands og sjávar. Mokafli af síld, þorskafli j góður og hagstæS tíS. Á sunnudaginn var synti Ben. VVaage verzjlUnlarmafSur, frá ViÖey að Kleppi, og var hann aö eins 19 mínútur á leiðinni. Bátur fylgdi honunt alla leiS. Kalt var i sjónum og allmikill innstraumur. Er þetta því sérlega vel synt. ÁSur hefir Ben. Waage synt frá Effersey (1Q10) til lands á 12 mín- skamt frá lendingarstöð skipanna! útum og frá Engey (23. Júlí 1912; á — er ofurlitið íslenzkt greiðasölu-! 59 mín. ÞaS er lengst sund, sem hús er þær hafa stofnsett þar —j synt hefir verið hér við land á síðari á síðasta vori — frú Gttnnhildur' tíinuni. Jóhannesdóttir og ungfrú Elísa-j VN'aage hefir verið veikur í fæti bet Baldvinsdóttir. Þama er al-1 aI1~lengi Því ekki ‘ökað sund um . , . „ i tima, en nylega náði hann fullri' veg agætt fynr tslenzka feröamenn j, ^ ?, , ... .„ * „ i „ , , . . . . . heilsu og tok þa þegar ttl viö sundiS. að koma, seu þeir slænur t malinu Þess má geta, aS Waage hefirl og mjog okunnugir. Þama getajþreytt öll sín sund um háflóS og er þeir og fengið íslenzkan mat cg þaö erfiöara. þarna fæst mikið ódýrari greiöi en á öörum greiSasöluhúsum í borg- inni. Alls er nú búíö aS kæra hér 15 skip fyrir landhelgisveiöar. Hefir Fálk- inn verið pantaður norður til þess | að mæla landhelgislinuna svo aS hægt! verði að dæma skipin, segir frétt frá 1 Bagalegt er það fyrir bæjar menn einkum Fjarðaröldubúa, hve Akureyri. erfitt er nú orðið fyrir þá aö fá sér fisk til matar. [ Einar Benediktsson skáld hefir nú Áður gengu margir fiskibátar, tekiö sér aösetur húsi Þy1*. er ?ri11’ bæði róðrar- og mótorbátar, héSan ?g. 3 r þaS Heðmshöföa • c - , • , : ettir bæ þeim, er faöir hans bjo a ínnan fra bryggjunum, og gatu fyrir nor6'an Húsavík, er hann var menn þvi a degi hverjum keypt j sýslumaður í Þingeyjarsýslu. sér nýjan fisk skamt irá húsdyr- j nnum. En nú er fiskiútgjörðin j Þann 23: aS næturlagi sökk norska flutt út í fjörS, að mestu leyti, svo gufuskipið Skolma á Skjaldarvík í að enginn bátur gengur nú til1 Eyjafirði. Rakst þaö á blindsker, er fiskjar héöan af öldunni, fjöl- j ætlaSi aS leggjast við Þórsham- mennasta bæjarhlutanum, og aö-! aí', ■rikriSur var svo mikill á skipinu eins 5 af Búðareyri og Strönd, en ! f botntnn skarst UPÍ> sökk skipiö . „V . } 5 , .’ V 10 minutum. 15 menn voru á i? ga! Cr .ang”r VegjUr Ur msta j skipinu, og var þeim bjargað af bát- liluta bæjarins, Fjarðaroldunm. En ( um úr landi og úr Eggert Ólafssyni. á ]>essu er vel liægt að ráða bót j Voru flestir mennirnir klæðlausir. meS þvi að einhver taki að sér að j Eggert Ólafsson’ flutti þá þegar inn selja fisk til bæjarmanna. yrði 1 Akureyri. ntaSur sá annaShvort að láta aka| Svo skýrir frá skipstjórinn á Ing- ískinum um bæinn a hverjum 0lf, sem liggur nú á Akureyri, aö er morgni og selja við hverjar hús- dyr, eða að hann auglýsti. aS fisk væri að fá á vissum tima dags á ákveönum stööum í bænum: Fjarðaröldu. Búðareyrarvegi og BúSareyri. Slík sa'.a mundi eflaust Ixirga sig og verða bæjarmönnum -til mikils hagræðis. — fAustriJ. jf* Reykjavík, 19. Ág. 1914. Hvalaveiðastöðin á Tálknafirði var seld við opinbert uppboð á laugardag- inn var. íbúöarhúsið keypti Jón Auöunn bankastjóri á ísafiröi fyrir 19,500 kr.. en bræðsluhús og aðrar eignir hvalveiöastöðvarinnar keyptu Pj. Ólafsson og ÓI. Jóhannesson ræS- ismenn á ParteksfirSi fyrir 3,500.00 krónur. — Vísir. ísaíirði, 31. Júlí 1914. Emil Nielsen, áður skipstjóri á Sterling. er þegar tekinn við fram- kvæmdarstjórastööunni í Eimskipa- félaginu. og byrjaður á að ráða menn á skipin. SuSurlandsskipið á að vera full- smíðað og afhent félaginu í Janúar n.k., en Norðurlandsskipið í Apríl. Suðurlandsskipið á að kosta 580 þúsund krónur. ÞS á að vera 230 fet á lengd, 35 fet á breidd, en 23,6 feta djúpt; á aS ferma 1200 smál. fdauöur þungij og fara 12 mílur á vökunni. Fyrsta farrými á að hafa rúm fyr- ir 60 farþega, 48 niðri og 12 í klefum á þilfari. Það verður í miðju skipi. AnnaS farvmi er í skut skipsins og hefir rútn fyrir 36 farþega. Þar eiga að vera reykingarherbergi og raf- magnsljós. Þriðja farrými á og að vera betra en tíðkast hefir. Kælirúm verða þrjú í skipinu og tvær rafmagnsvélar. Skipin eru bæSi smíöuð af skipa- smíðastöðinni “Flydedokk” í Kaup- mannahöfn. . Ceres kom til Leith síöast með 200 hesta. er fara áttu til Danmerkur, j hafi Bretastjórn lagt hald á hestana 1 en greitt fyrir hvern 150 krónur. — | Vildi ekki eiga undir að Þjóðverjarj gætu fengið þá frá Danmörku. Ekki | kaunaðist skij>stjórinn við sögu, er j eftir honum var höfð, aö Bretar j hefðu stöðvað danskt í Noröursjón-1 um meS islenzka hesta. I Tulinius stórkaupmaöur hefir boð- ið landstjórninni 3—400 tonn af á- gætu hveiti fyrir 24 kr. hver 100 kíló á höfn í Reykjvík. Enn fremur hef- ir landsstjórnin fengiö tilboð um farm í HermóS af góSu amerísku hveiti fyrir 20 shillings í skip í Montreal eða 21 sh. í skip í New I York. — Þessum boðum hefir tjórnin FEIKNA RKYNDISALA Á RKOM Beztu haust-skór fyrir innkaupsverð og minna. — Alt verður að fara. Eg ætla að lireinsa til. Eg ætla að selja allar haustbirgðir mínar lægra verði en áður eru dæmi til í Winnipeg. Á þessuin erfiðu tímum vil eg heldur “afferma” und- ir innkaupsverði en að liafa miklar byrgð- ir fyrirliggjandi þegar haustið er liðið. Aldrei býðst betra tækifæri! Beztu ame- rískir skór fyrir innkaupsvexð og. minna— lianda konum. körlum og börnum — nóg lianda öllum. Salan byrjar á Föstudaginn IvAHLMANXA PATENT COI/T BAL — með lágum enskum hælum, langir og mjóir um ristina. Ágætir skór fyrir haustið. Vanalega seldir á $5.50. Mitt verð meðan “skyndisalan“ stendur.......... $3.48 KARUMANNA PATENT HI.K HKIt PUG TOE skór —Lágir hælar. pessir skór halda sér vel, endast Á “skyndisölu” minni, vertS.... vel og líta vel út. VanaverS $6.00. $4.98 KARLMANNA CAI.F BAL. GOODYEAR VVEI.T skór. Vanaverð $6.00; allar stærSir. petta eru ó- venjuleg kjörkaup. “Skyndisölu” verð . ............ $4.48 FAEINIK KARLMAXNA KANGAROO BL0CHER FLiAT TOE skór — petta eru einna bezt gerðu skórnir sem eg þekki; fagrir á að líta, endingar- góðir. Seldir fyrir $6.00. Mitt verð, meðan nokkuð er til....... $3.48 KAKI.MANNA VICI KID BAI.. skór — með lágum hæium og beinni rist. Snotrir skór; allar stærðir. Eg seldi þá á $6.00. qq “Skyndisölu”-verð að eins............. KARLMANNA TAN RUSSIA CAI.F IINEPTIR skór —pessir skór ganga fljótt út. Lagleg gerð; ágætt efni. Skór, sem ekki snúast. Mitt “Skyndisölu”-verð að eins........ $4.98 SÉRSTOK KJÖRKAUP ! KAItLMANNA TAN CAI.F BLUCIIER skór — þeir eru handsaumaðir. Eg vil Iosna við þessa skó sem fyrst. þeir eru beztu skórnir_ sem eg þekki eftir verði. Vanaverð $6.00. “Skyndisölu”-verð................... .98 SÉItSTAKT HANDA DRENGJUM ! SI'ERKIIt SKÖIjASKÓR — Allar stærðir; skðr, sem eru járns ígildi. pér getið fengið þá qq meðan salan stendur, fyrir að eins. KVENNA TAN CAI.F SK(>R —■ Hneptir og reim- aðir: með nýju haust sniði. öllum stærðum úr að velja. peir mundu seljast fyrir $5.00. 0*0 AO "Skyndi8ölu”-verð..................tjlJ.l/O SÉRSTAKT ! KVEXXA HliACK SUEDE HNKPTIR SKÓR __________ óviðjafnanleg kjörkaup. Takið þá meðan þeir endast fyrir Aq qq að elns .. .. ................... _ _ Gnótt kjörkaupa handa öllum! MOYER’S UPSTAIRS SAMPLE Á öðru lofti í Builc'ers Exchauge Horni Portage og Hargrave Búð mín er uppi á lofti; það sparar útgjöld - sel því ódýrar en aðrir. Ea; liefi ávalt selt ódvrara en aðrir kaupmenn, vegna þess, að eg verzla uppi á lofti. Þarf ekki að borga liáa húsaleigu; engin óþörf aukagjöld. Þér fáið fult verð- gildi hvers cents, sem þér eyðið hér. — Ivomið á þessa miklu skyndisölu — látið mig sanna það sem eg segi. En komið snemma, því að þangað munu margir koma. Salan byrjar á Föstudaginn KVEXNA GUX METAL BLUCHER SKÓR — Ynd- isiegir skór, úr ágætu efni. Vanaverð $5.00. En eg sel þá fyrir d>Q A Q SÉRSTÖK KJÖRKAUP ! $6.50 OG $7.00 PATENT SKÓR af ýmsum litum. Spánskir hælar. Nýjasta tizka. Fáheyrð kjörkaup. Allar stærðir jk I Q “Skyndisölu”-verð.............. KVENNA GUN METAL SK6R — hneptir; leggirnir úr klæði. Fara ljómandi vel á fæti. Eg hefi þá af öllum stærðum. Mjög vel vandaðir skór. peir eru vanalega seldir fyrir $5.60. (ÞO flO Söluverð mitt er...............*>ö PATENT KII> SKÓR — hneptir handa ógiftum stúlkum — með lágum hælum. Af öllum stærðum úr að* velja. Allra nýjasta gerð fyrir haustið. — “Skyndisölu”- n q verð hjá mér...................tpú.JO SKÓR HANDA SKÓLASTÚUKUM — þeir eru bæði hneptir og reimaðir, “gun metal” leður, lágir hælar, allar stærðir. qq “Skyndisölu”-verð..............IpZ.Zo “CUASSIC” SKÓK HANDA BÖRNUM — þessir á- gætu skór eru af öllum gerðum og tegundum. — Stærðir frá 2 til 7%. Vanaverð á þeim er $2.75. — Fáheyrð kjörkaup a . . 0 á þéim hjá mér nú..............«j) 1.40 “CLASSIC” PLA-MATE SKÓR HANDA STOLKUM —Takið vel eftir þessu óheyrilega lága 00 verði..........................IpZ.ÖÖ SÉRSTAKT ! TAN BUTTON OG LAC'E SKÓIS — Allra nýjustu gerð. Vanaverð $3.00 _ Sölu-verð.......................S1.98 SKÓHLÍFAR FYIIIR HAUSTID Spurið með því að kaupa þær nú. KARLMANNA SKÓHLfFAR — á meðan þær endast............... OOC KVENNA SKÓIIIÍFAR — "Skyndisölu”.verð.................58C DRENGJA SKÓHLÍFAR — j— Eg sei þær nú fyrir að eins.'. . . . . JOC Munið eftir að koma hingað! SHOE SJORE A móti horninu á Eatons búð Hefir honum verið heitið sem ítar- legastri leiðbeining frá Þjóðverjum til að varast sprengidufl í Norður- sj ónum.—Isafold. Reykjavik, 14. Ágúst 1914. Gylta spilapeninga reyndi maður hafnað, vo að víst má telja, að hún I a® ,ata 1 ®ta® gullpeninga á nokkimm hafi vissu V ísir. fyrir betri kaupum. Reykjavík, 26. Ágúst 1914. Carnegie heitir rannsóknarskip, er hingað kom norðan úr höfum síðast- Iiðinn mánudag og verður hér nær þriggja vikna tíma. Skipið er cign sjóðs þess eða stofnunar, sem auð- maðurinn mikli, Andrew Carnegie, hefir sto-fanð til vísindaiðkana, og er skipið heitið eftir honum. Tuttugu og tveir menn eru á skipinu, og þar með talinn flokkur vísindamanna, sem ætlað er að rannsaka hafstrauma, segulskekkju o. fl. Ætla þeir að gera ýmislegar athuganir meðan þeir dveljast hér— Skipið hafði verið svo lengi í hafi, að skipverjar vissu ekki af því að Evrópustyrjöld var hafin, fyr en þeir fengu fregnir um það hér. — Skip þetta er mjög vandað, og svo, vel búið, að það á tæplega sinn líka. Botnvörpuskipið Briagi hefir legið í Geestemúnde á Þýzkaiajidi um tíma. Það var þar að fá sér yfirhitunar- tæki. Er 4iann ferðbúinn og mun leggja af stað heimleiðis bráðlega. stöðum hér í bænum nýlega. Fljótt var eftir því tekið, og skilaði mað- urinn þá peningunum sem hann hafði fengið í skiftum. Falspeningar þess- ir eru nú í höndum lögreglunnar, en maðurinn ekki. Látinn er Þorgils Guðmundsson hreppstjóri í Staðarsveit 9. f.m. að heimiii sínu, Tröðum. Banamein hans var krabbamein í vælindi. Þor- gils heitinn náði 53 ára aldri. Hann var kvongaður Þorbjörgu Vigfús- dóttur ættaðri úr Staðarsveit. Bjuggu þau hjón lengi í Hraunhöfn. Yfirréttur hefir staðfest undirrétt- ardóminn í málinu gegn Júlíönu Jóns- dóttur fyrir bróðurmorðið. — Verð- ur máiinu nú vísað til hæstaréttar. Stjórninni er heimilt að verja alt að 4,000 kr. til að flytja listaverk Einars Jónssonar frá Galtafelli heim til Islands og geyma þau á lands- sjóðs kostnað. Landsstjórninni heimilast að veita stjórn heilsuhælisins á Vífilstöðum 10 þús. króna aukastyrlc úr IandssjóSi til reksturs hælisins árið 1914 og 1915 og má styrkurinn ekki verða hærri, nema brýn nauðsyn beri til. Bifreiðarslys urðu tvö á sunnudag- inn. Drengur nokkur varð undir bif- reið á Austurstræti . í fystu virtist sem hann hefði eigi meiðst verulega, að eins hruflast á höndum og fótum, en síðar hefir komið í ljós, að meiðsl- in eru alvarlegri, því drengurinn, sem er bróðursonur Jóns, Jónssonar beyk- is. lá með óráði næstu daga. — Inni á vegum varð árekstur milli bifreiðar og hests er Tofts bankastjóri reið. Meiddist hesturinn, en bankastjórann sakaði eigi. . Ingólfshúsið, sem Þórhallur bisk- up hrepti í lotteríinu, hefir hann selt nýlega Sigurði Halldórssyni fyrir j ' 7,200 kr.—Isafold. annað en hlægja að karli, og von kómnir inn í landið, þó ekki séu ! að æsa fólk til ófriðar gégn flug- bráðar tókst að stilla skap<muni' þeir búnir að ná völdum yfir því. um. hans. En skömmu seinna var Hvort sá hluti spádómsins, sem j r- , , . ■ , . Michael fursti skotinn í skemti. enn á eftir að koma fram rætist | ™ek þesS' er mestl °vinurmn, garði nokkrum í Topschider. Þá eða ekki, verður tíminn að leiða í sem ugnrnar eiga á Norðurlönd- mintist fólk þess sem karlinn hafði ljós. sagt. Hann var því fluttur til j ------------- Belgrad og yfirheyrður. Kvaðst GleÖilcgir páskar. hann hafa séð hvernig morðið varj ____ framið og bar frásögn hans heim' Nú á dögum munu flestir hlakka við það sem skeð Iiafði. “Og eg t;i páskanna, ekki síður en annara sé meira bætti gamli maðunnn stórhátiða. En fyr á tímum fór við. “Eg sé fursta, sem verður j>ví f jarri-að allir gerðu það. Að Spámaðurinn í Serbíu. Fyrir hér um bil fimmtíu árum, var einkennilegur gamall bóndi uppi i Servíu. Hann fór oft ein- förum og nágrönnum nans stóð stuggur af honum, því að þeir héldu að hann væri ekki með öll- um mjalla. Veturinn 1868, skömmu fyrir nýárið, sást hann koma hlaupandi og æðisgenginn út úr kofa sínum og hrópa: “Þeir drepa furstann'’. Menn gerðu ekki konungur, en hann verður slæmur minsta kosti hlökkuð^t ekki börnin konungur og engu betri eiginmað- vj5a á Norðurlöndum til þeirra. ur. Sonur hans verður konungur A þeim tímum var það siður, að á unga aldri, en bæði hann og húðstríkja þau duglega á föstu- drotning hans verða mvrt. Eg sé dagsmorguninn næstan fyrir páska. líka konung af annari ætt, en hann j>ag er t. fj sagt um danskan prest, deyr ekki heldur náttúrlegum sem uppi var um lok sextándu ald- dauða. Þá ná útlendingar yfirrað- j ar_ ag hann afi látið öll böm sín um á landinu. og ]>á líður þjoðinni koma inn á skrifstofu sína þann svo illa, að þeir seni uppi verfia munu gráta á gröfum hinna dauðu. En þá rís upp kappi með þjóð vorri; hann rekur útlendingana út fyrir lanöamærin, Servía sér sælli daga og þjóðinnj líður vel.” Þetta er spádómur bóndans. Þegar Alexander konungur cg Draga drotning vora ráðin af morgun, til ,þess að þola vandar- höggin. Þetta var gert ail þess að j minna börnin á alvöru þess dags. * um. Hann langar til einskis jafn- mikið og að sjá Danmörk flugna- lausa. Til þess að kenna fólki að herja á flugurnar, hefir hann safn- að saraan sýnishornum af öllum áhöldum sem notuð eru í víðri veröld til að fækka flugum, og hefir þau/ til sýnis í Kaupmanna- I höfn. Flest þeirra eru fundin upp og búin til í Bandaríkjunum. Falck hefir einsett sér að upp- ræta þá hjátrú, að jólafluga sé heillamerki. Hann segir þvert á móti, að ef vel gangi, þá geti lifn- að út af henni 195,312,500,000 fhundrað níutíu og fimm þúsund þrjú hundruð og tólf miljón og fimm hundruð þúsund) flugur á einu ári. Þessi auglýsing hefir verið fest upp í Kaupmannahöfn; . “Hættulegustu dýrin era hvorki ljón, tígriádýr né slöngur heldur ~h flugtirnar”. Þetta er eitt af lögum, mintust mörg blöð á þenn- ráðum þeim sem manni nokkrum, an spádóm. Nú eru útlendingar | er Falck heitir, hefir hugsast til Sjúklingurinn: “Segðu mér sannleikann og ekkert annað, herra læknir; eg er lnigmaður.” Læknirinn: “Nú, jæja. Vild- irðu gera svo vel og borga mér reikninginn í dag; á morgun get- iirðu það ekki.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.