Lögberg - 24.09.1914, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. SEPTEMBER 1914
Engin Breyting
a verði a
Blue Ribbon Te
THE BLUE RIBBON tefélagið lýsir því yfir
með ánægju að það ætlar sér ekki að nota sér
verðhækkun þá sem verður á tei. Þetta félag
getur haft til alt það te sem á þarf að halda í Vestur
Canada og œtlar sér að seija með gamla verðinu í 6-
ákveðinn tíma.
Aths.—þrátt fyrír hinn háa toll sem nýlega hefir
veriff lagður á kaffi, œtlum vér aff halda áfram að selja
Bluc Ribbon kaffi meff sama verðinu.
Blue Ribbon, Limited
Winnipeg
Edmonton
Calgary
Grípið tœkifærið!
Til leigu frá 1. Október n. k.
verður hið vel þekta verzlun-
arpláss á suðausturhorni Sar-
I gent og Victor stræta, þar sem
|nú er Arnason’s Grocery. —
Skilmálar verða mjög rýmileg-
ir. Enn fremur 5 herbergja í-
búð uppi á lofti í sömu bygg-
ingu fyrir að eins $25 á mán-
uði; þar í felst hiti. — Frekari
upplýsingar og samninga gef-
ur og gerir
Björn Methusalemsson,
Tel. Sh. 2623. 678 Sargent av.
Tombóla og Dans
til arðs fyrir sjúkrasjóð Heklu
í kveld
Good Templar Hall. Byrjar kl. 7
I
+
DÖMUR og HERR\R!
* Látið hagsýnan skraddara
búa til föt yðar.
J. Fried
672 Arlington Cor Sarger.t
Phone G. 2043
Loðföt búin til eftir máli
hreinsuð og breytt.
Hreinsum, pressum og
gerum við.
FÖT SEND og SÓTT.
*
*
+
♦
*
♦
♦
t
♦
+
-t
♦
4«
-t
+
4
f
t
+
4-
4*
+ ■
4-
Nýtt prógram daglega.
Bczt í borginni.
Hafið þér heyrt til JJnaphonsins?
Gleymiö ekki censertinum
sunnudaginn kl. 4 e. h.
fHHHH'fHfHHH 1-4
A. ANDEHSON
398 Simcoe St. - Winnipeg
Islenzkur skraddari
Kvenna og karlmanna föt saumuð,
• hreinsuð og pressuð.
THE WINNIPEG SUPPLY l
FUEL GO. Limited
298 Rietta St. - Winnipeg
STÓR-KAUPMENN
og SMÁSALAR
VERZLA MEÐ
mulið grjót og óunnið.snið-
inn byggingastein, fínan
sand, möl, „plastur" kalk,
tígulstein og alt annað er
múrarar nota við bygging-
ar,
Einnig beztu tegundir
af linum c*g hörðum kol-
um,
Vér komum tafarlaust til skila
öllum pöntunum og óskum aS þér
grenslist eftir viðskiftaskilmálum
VÍð OS8.
Talsími: Garry 2910
Fjórir sölu.staðir í ba-nura.
Eg hefi nú nægar
“granite” legsteinur
stöSugt við hendina handa öllum
| sem þurfa. Svo nú ætla eg
j að bitSja þá, sem hafa veri8 aB
bibja mig um legsteina, og þá, sem
ætla að fá sér legsteina í sumar, aö
finna mig sem fyrst eCa skrifa.
Eg ábyrgist að gjöra eins vel og
aörir, ef ekki betur.
YSar einl.
A S. Bardal.
byrgSir af Ubmoðsmenn Lögbergs.
m “góSu”,1
Lesendur vorir eru beSnir aS minn-
ast þess, aS Basaar kvenfélagsins í
Fyrsta lúterska söfnuSi verSur hald-
inn tvo daga í næstu-viku, þriSjudag
og miSvikudag, þann 29. og 39. Sept-
ember. Byrjar kl. 8 á þriSjudags-
kvöld, en kl. 3 síSdegis á miSviku-
daginn
Allir munirnir, sem á boSstólum
eru á bazarnum, eru þarflegir, eigu-
legir og sanngjarnlega verSsettir,
margir búnir til af konunum sjálfum.
Starfsemi þessa félagsskapar er
þess verS aS henni sé liSsemd léS.
Fyrir því er öllum boSiS aS koma og
kaupa; hver sem kaupir sér þar hlut
er hann vanhagar um, liSsinnir jafn-
framt góSu og göfuglegu starfi.
Veturinn fer í hönd. Þá þarfi The Winnipeg Steamship Agency
hita í húsin. Osler, Hammond <S*jhafa skrifstofur sínar á 461 Main St
Þeir útvega ódýr farbréf meS
skipum, sem ganga milli íslands og
Vesturheims. Þeir eru umboSsmenn
margra skipalína og geta gefiS á-
reiSanlegar upplýsingar öllum, sem
Ur bænum
Nanton auglýsa kol til sölu á öSr-
um staS í þessu blaSi.
Margir þurfa á skónn aS halda.
i Moyer auglýsingunni á öSrum
staS í blaSinu eru mörg kjörkaup hu«sa « aS fertSast t.l gamla he.ms-
ms. Þeir gefa og allar upplýsingar
um niSursett fargjöld, ferSir skipa,
á skófatnaSi.
Hr. Markús Einarsson er nýkom- °,sfv- • einkar ligle&ir 1 öllum vi8'
inn til borgar eftir tveggja mánáSa s 1 tum' ___________________
dvöl í Brandon. Hann lét vel yfir Herra Thor Lifmann innheimtu-
högum landa vorra . þeirn borg. maður fyrir International Harvester
Herra Geirfinnur Pétursson
, | félagiS, er nýkominn úr ferSalagi um
, , , ra i norSurbygSir fylkisins. Hann segir
Earrows var her a ferS asamt Skula . þei;ra ; Nýja íslandi standa meg
S'gfussyni, aS selja gnpahop, ein! mestum blóma af þeim bygðunl) sem
f'mm vagnhloss. Heyskapur var meS hann hefir komig Uppskera þar
me.ra mot. v.S Man.toba vatn . ar | betri en j me8allagi, því aS þar gekk
og afkoma almennmgs þv. allgoS. | skúrum j sumar> þegar annarsstaS.
I , ar voru óslitnir þurkar, og verS á af-
»erra iHa ,dor Jonsson. er stundaS j urSum j bezta lagi Mr. Lifmann á-
Jón Jónsson, Svold, N. D.
Ólafur Einarsson, Milton, N. D.
K. S. Askdal, Minneota, Minn.
J. S. Wium, Upham, N. D.
J. S. Bergmann, GarSar, N. D.
Jón Pétursson, Gimli, Man.
S. S. Anderson, Candahar, Sask.
Jón Ólafsson, Leslie, Sask.
A. A. Johnson, Mozart, Sask.
Svb. Loptson, Churchbridge, Sask.
Paul Bjarnason, Wynyard, Sask.
J. J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask.
Jónas Samson, Kristnes, Sask.
C. Paulson, Tantallon, Sask.
Olgeir Friöriksson, Glenboro, Man.
Jón Ólafsson, Brú, Man.
Chr. Benediktsson, Baldur, Man.
Ragnar Smith, Brandon, Man.
D. Vajdimarsson, Wild Oak, Man.
Jóhannes Sigfússon, Selkirk, Man.
S. Einarsson, Lundar, Man.
Kristjá.n Pétursson, Siglunes, Man.
Oliver Johnson, Winnipegosis, M.
A. J. Skagfeld, Hove, Man.
O. Sigurðsson, Burnt Lake, Alta.
Sig. Mýrdal, Victoria, B. C.
Th. Simonarson, Blaine, Wash.
Frámunalega gott
tækifæri.
er hér fyrir litla fjölskyldu feöa
“baslara^’J, sem vildi setjast að á
Kyrraha'fsströndinni, þar sem hún er
talin er einna fegurst og veðursælust.
Af alveg scrstökum ástæðum eru 5
ekrur af landi, örskamt frá Seattle,
til sölu, með ágœtis skiltnálum. Land-
ið er gott og nærri sjó, vatn ágætt og
gott hús; einnig girðingar og hús
fyrir mörg hænsni. Fyrirtak mark-
aður og samgöngur. — Upplýirigar
munnl. eða bréfl. gefur hr. Branz
Sumarliðason, 3043 W. 63rd Street,
Seattle, Wash.
Sára-umbúðir
Jg, þegar þér eSa læknirinn þarfnist
þess, sem brúka skal við skurðlækn
ingaí eða sjúklinga yfirleitt, þá kom
ið hér eSa fóniS , og munuS þér þá
skjótt og greiðlega fá það sem með
þarf. Vér höfum fyrirliggjandi sára-
umbúðir, bómull, olíuborið silki, alls-
konar plástra o.s.frv.. — HvaS sem
ekki er fyrirliggjandi í búðinni, er út
vegag án tafar.
FRANKWHALEY
Urescription 'íjrngðtcit
Phone Sherbr. 258 og 1130
Horni Sargent og Agnes St.
J. Henderson & Co.
Eina ísl. skinnavörn búðin i Wlnnipeg
Vér kaupum og verzlum með hflOlr og gærur og allar sortlr af dýra-
skinnum, elnnig kaupum vér ull og Seneca Root og margt flelra. Borgum
hæsta verC. Fljót afgrelCsla.
BYSSUR SKOYFÆRI
og alt sem að „Sporti“ lýtur
1 Catiada sem verzíar s/,'i
Stcfnuð 1879
Sendið oss póstspjald og biðjið um nýjasta byssu-verðlistann
The Hingston Smith Arms Co., Ltd.
MAIN STREET (gegnt City Hall) WINNIPEG
jyjARKET JJOTEI.
Vit5 sölutorgið og City Hall
Sl .00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
HERBERGI TIL LEIGU, uppbú-
in, að 674 Alverstone stræti, hentug
fyrir skólafólk og aðra yfir veturinn.
—Öll þægindi, sem nútíma byggingar
geta haft. Sanngjörn leiga. Tal-
sími: Garry 4161.
Samkoman á Wonderland
Fundarboð.
Nefndarfundur verður haldinn
að heimili minu, 727 Sherbrooke
stræti, fimtudags kveldið i þessari
viku, kl. 8, til að gera ráðstafanir
til að stofna sjálfboðaliðsflokk og
ti! sjóðmyndunar í sambandi við
Evrópu stríðið. Allir nefndar-
menn. sem auglýstir voru í síðasta
blaði, 15 að tölu, geri svo vel að
vera viðstaddir.
B. L. Baldwinsson.
Mrs. Aðalbjörg Gislason lézt í
Vesterheim, Minnesota, þann 15.
September, á 80. aldursári. Hún var
ekkja eftir Björn Gíslason, er dó frá I Árnason YviolinJ, Mr. Fred
Eigendur kvikmyndahússins Won-
derland efndu til samkomu síðast-
liðinn sunnudag í leikhúsinu. Að-
gangur var ókeypis, en samskota leit-
að til ágóða fyrir sjóð þann, sem
stofnaður hefir verið hér til styrktar
konum og börnum manna þeirra, er
í stríðið hafa farið. Aðsókn var ekki
svo mikil sem við hefði mátt búast, og
ekki er þeim, sem þetta ritar, kunn-
ugt um hve miklu samskotin námu, en
samkoman var góð yfir höfuð að
tala og voru sum atriðin á skemti-
skánni sérlega vel af hendi leyst.
mætti þar til nefna Wonderlands
Orchestra, sem vafalaust má telja
með beztu samskonar hljóðfæraflokk-
um hér í bæ. I því lék við þetta
tækifæri hinn ágæti cello spilari, Mr.
Fred. Dalmann.
Tríó léku þeir saman Mr. Theódór
Dal-
J. J. Swanson & Co.
Verzla með fasteignir. S)á um
leigu á húsum. Annast lán og
eldsábyrgðir o. fl.
1 ALB£RT(\ BL0C1\. Portage & Carry
Phone Maln 2597
EITRAÐAR ELDSPÝTUR
Innan tæpra tveggjajára verður það ólöglegt að
kaupa eða nota eldspýtur með eitruðum hvítum
brennisteini.
Hver einasti maður ætti að byrja á því að
nota
Eddy’s Eiturlausu
Sesqui - Eldspýtur
og tryggja sér þannjg öryggi á beimilinu.
Önnur deild af
The King George
Tailoring Co.
Ágætir Klæðagerðarmenn og Loð-
vörusalar. Þeir hreinsa föt og lita.
Þeir gera við föt, ‘pressa’ og breyta
Deild af verzlun vorri er J>e8ar
byrjuð að 676 Ellice Ave., á
bórninu á Victor Street. I þessiri
deild er byrjuð sala og tilbúningurá
allskonar karlmanna og kven fötum
af beztu tegund ok fl. Kvennfatn-
aðir búnir til eftir máli. Og karlm.
fatnaðir (tilbúnir) altaf til reiflu.
Talsími Sher. 2932
hefir kirkjulega þjónustu fyrir hið
lútérska kirkjufélag í sumar. út í
Álftavatnsbygð, fór hér' um í fyrri
viku, áleiðis til prestaskólans í Chi-
cago.
Miss Lára Sigurjónsson, sem um
mánaðartíma dvaldi sér til hvíldar og
skemtunar hjá frændfólki og vinum
nálægt Markland P.O., Man., kom
heim aftur til bæjarins fyrir helgina.
Þann 16. Sept. voru gefin saman í
hjónaband af séra Birni B. Jónssyni
þau John Davies og Lillian Maud
Morris. Hjónavígslan fór fram í
Fyrstu lút. kirkju.. Ungu hjónin
lögðu samdægurs af stað i skemtiferð
til Bandaríkja.
í bréfi frá Mr. P. J. Jónason, frá
herbúðum í Valcartier, til föður hans,
dags. þann 16. þ.m., er vér höfum
fengið að sjá, er þess getið að 90 her-
deildin frá Winnipeg sé í brottbún-
ingi. Getið er þess til. að liðsveitin
muni verða notuð til varðgæzlu, en
fyrst um sinn sé förinni heitið til
Satisbury Plains, sem eru heræfinga
vellir á Englandi. Vel lætur Pétur
yfir líðan sinni.
lítur, að hvergi í fylkinu hafi árferði
verið betra né útlit blómlegra
en meðal íslendinga þar. Aftur
móti eru annara þjóða menn, sem þar
búa, miður vel settir, vegna þess að
þeir treysta á vinnu utanhéraðs, er
þeim hefir að miklu leyti brugðist í
ár. Þó segir Mr. Lifmann, að úr
þessu kunni að rætast, ef þeir fái þá
peninga nú, sem þeim voru lofaðir
fyrir vegavinnu í síðustu kosningum.
Þá þykjast þeir eiga vissa von um
að fá, borgaða bráðlega.
Þriðjuclaginn 22. þ.m. gaf
Guðm. Árnason saman í hjónaband í
Únítarakirkjunni þau Þorstein Krist-
inn Oliver og Guttormínu Kristínu
Stevens. Heimili brúðhjónanna verð-
ur framvegis: Verona Block, Suite 2.
Til leigu stórt framherbergi í Suite
15, Wellington Block, hentugt fyrir
tvo. Lysthafendur komi þangað og
sera sjái sjálfir, hve ódýr leigan er.
Eitt enskt vikublað borgarinnar
var gert upptækt og ritstjóri þess
handsamaður og fluttur til aðal her-
stöðva hér í bæ, en látinn laus gegn
skriflegu loforði um að haga orðum
gætilegar eftir en áður. Tilefnið var
það, að í blaðinu var feldur dómur á
stjórn og meðferð hermála
lands og einkum tilhögun og ástand
herbúðanna við Valcartier.
44-+4+4-+4+44-f-Þ4+4-4-4+4+4+4-b4+-f+4-f4-f4-+++44-++4+4-í.4-+4-+J
+
I 1900 þvottavél
| — Nágranni þinn hefir eina þeirra -
j i Þvær þú á gamla móðinn?
Hefirðu þvottakonu? eða sendirðu þvott þinn til
þvottahúsa? Hvor aðferðin sem er, er annað hvort ill
fötunum eða dýr.
Vér látum þig hafa 1900 rafmagnsvél eða Hard
Gravity þvottavél' til mánaðar reynslu. Ef hún reynist
vel, þá borgar þú oss það sem hún sparar þér á mán-
uði hverjum þar til hún er að fullu borguð.
Eftir það muntu spara þá upphæð, sem þú hefir áð-
Íur lagt út á viku hverri. Skrifið, fónið eða komið í
sýningarstofu vora að
24 Aikins Block, Winnipeg
Tals. G. 2566 Beint á móti Telegram byggingunn■
+
+
4)
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
♦
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
4-
+
+
+
henni 1906 eftir 43 ára sambúð.
Börn þeirra eru mörg og mannvæn-
leg: Waiter, fasteignasali; Halldór,
kennari í mælskufræði við Minnesota
háskóla; John, gildur bóndi í Lyon
County, Minn.; Björn og Árni, lög-
menn og fasteignasalar í Minneota,
Minn., og Ólöf, söngkennari. Hin
látna var valkvendi og skörungur í
sinni stétt. segir bíaðið Minneota
Mascot.
Herra Stephan Thorson, bæjar-
stjóri á Gimli. var hér á ferð eftir
helgina. Haustvertíð á vatninu sagði
hann i lakara lagi, fiskur með minna
móti og gæftir stirðar.
mann fcelloj, og Mr. S. K. Hall
(pianoj og tókst ljómandi vel.
Þá lék Mr. Fred. Dalmann sóló á
cello, “Rondo’’ eftir Boccernini,
snildarvel. Linti ekki lófaklappi á-
heyrenda fyr en hann kom fram aft-
ur. Lék hann þá Traumerei eftir
Schumann. Mr. Dalmann fer aðdá-
anlega vel með hljóðfæri sitt og fer
saman hjá honum mikil leikni og
næmur skilningur á því sem hann
fer með.
Miss S. F. Frederickson lék undir
á piano og fórst henni það ágætlega.
Loks lék Mr. Theodór Árnason á
fiðluna “Bolero’’ eftir Ch. Dancla,
og var ánægja að hlusta á hann.
Theódór leikt.r svo vel, að engum
getur dulist, er nokkurt skynbragð
ber á slíka hluti, að í honum búa fyr-
irtaks hæfileikar, em ættu skilið að
fá að njóta sín í framtíðinni, og
Nýársdagur Gvðinga var 21. Sept-| gle8iefm m£etti Þa® vera Ö”Um þeÍm
1 or CGtin'lief unnn n A honiitvi ,. .. W, nX L i
The London X New York
Tailoring Co.
Kvenna og karla skraddarar og loðfata
salar. Loðföt sniðin upp, hreinsuð etc.
Kvenfötum breytt eftir nýjasta móð.
Föt hreinsuð og pressuð.
842 Sherbrooke St. Tais. Garry 2388
Auglýsing.
ember. Samkvæmt t.matali þeirra'
telja þeir þetta ár 5675. Engum við-
er sönglist unna, að honum auðnaðist
að afla sér sem mestrar fullkomnunar
skiftum sintu rétttrúaðir Gyðingar í J iJistinni1.á m^n hann enn er ungur.
tvo daga, mánudag og þriðjudag, en Honum.h^r Það nkt 1 hu&a’ °S *r
þeir sem ríkast halda helgina halda
heilagt í tiu daga.
ekki ólíklegt, að hann mundi ná
býsna langt, sjálfum sér til gagns og
________________ I ánægju og þjóð vorri til sæmdar.
Fjársöfnun í þjóðræknissjóð geng- j '^lr' K; Hal1 sPllaSl unfhr og
vel um alt land. f W,'nninP<z er I &erS! hann ÞaS agæt,eSa sem vænta
matti.
ur vel um alt land. í Winnipeg er
ötullega að henni starfað. Eitt kveld
í vikunni sem leið gáfu átján kvik-
mnan- mynclallús allan inngangseyri, sem
þeim safnaðist. Fjöldi fólks leggur
til vissan part af mánaðarkaupi sínu.
Það hafa gert meðal annars alt
kenslufólk við skóla borgarinnar,
verkafólk hjá Eaton og Hudsons Bay
og í mörgum öðrum stöðum, sem of
langt yrði að telja. Allir gefa, bæði
Nokkur önnur atriði voru á skránni,
ei þessi voru hin helztu.
Aheyrandi.
Minningrrit kirkjufélagsins, sem
gefið var út á 25 ára afmæli þess, er
nú uppselt. nema nokkur eintök, sem
óseld eru á fslandi. Þessi eintök áttu
að sendast til mín og vera komin
... r. , ■ , . . . fyrir löngu, en þau eru ókomin enn.
r,k.r og fatækir eft.r getu sinm og Eg verb þvi að bisja alIa þá> sem
þegnskap. - í Montreal verður að pantaö bafa rit« afsúktln,r
undirhalda 1500 manns á þjóðræknis
sjóði, og kostar það 50 þúsund dali
um mánuðinn.
►++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++4
í Hallson bygð í N. Dak. hafa ný-
lega látist tvær manneskjur: Sigfús
Ólafsson, 79 ára gamall bópdi héraðs-
ins, lætur eftir sig sex dætur, sumar
giftar konur hér í Canada; og Guð-
björg Jónsdóttir Holm, 82 ára gömul,
dó Hjá dóttur sinni Mrs. Hörgdal.
Þau voru bæði jarðsungin að Hallson
af séra K. K. Ólafssyni.
Samkoma verður haldin á þakklæt-
ishátiðinni þann 12. næsta mánaðar,
fyrir forgöngu kvenfélags Fyrsta lút.
safnaðar.
Séra K. K. ólafsson kom til borg-
ar á þriðjudaginn á fund skóla-
nefndar, og dvelur hér nokkra daga.
pantað hafa ritið, afsökunar á þess-
um drætti, og skal senda það undir
eins og það kemur að heiman.
Vinsamlegast,
John J. Vopni.
Hátíðarguðsþjónusta. í tilefni af
þvi, að uppskeran er á enda, verður
haldin í kirkju Immanúels safnaðar í
Wynyard, sunnudriginn 27. Sept., kl.
2 e.h. Hr. Octavíus Thorláksson pré-
dikar við það tækifæri. Nokkrir sér-
stakir söngvar Ykórsöngvar, trió og
fl.J hafa verið æfðir og verða sungn-
ir þar. — Allir velkomnir.
Hé með auglýsist, að sveitarstjórn-
in í Coldwell sveit hefir með auka-
samþykt No. 29 ákveðið, að auka-
samþykt Nr. Eitt, lögtekin af skóla-
nefndarmönnum hins sameinaða
Lundar Skólahéraðs No. 1670, verði
lögð undir atkvæði skattgreiðenda í
nefndu skólahéraði, á fimtudag þann
fyrsta dag októbermánaðar 1914, frá
því kl. 9 að morgni til kl. 5 síðdegis í
I.O.G.T. húsinu að Lundar, Man.
Aukasamþykt skólanefndar fer
fram á, að taka sex þúsund dollara
tán með því að gefa út skuldabréf, er
borgist með tuttugu árlegum afborg-
unum, og að þau skuldabréf beri
vöxtu, er nemi sex percent á ári, frá
dagsetningu þess, og borgist árlega
þann fyrsta dag Desembermánaðar á
ári hverju. Áformið er að reisa
skólahús fyrir héraðið
Sveitarstjóri verður á skrifstofu
sinni í Clarkleigh, þann 23. dag Sept-
ember mánaðar, 1914, til þess að
stjórna atkvæðagreiðslu um samþykt
þessa, svo sem lög skilja til.
Þann 2. dag Október mánaðar, kl.
2 síðdegis, mun skrifari sveitarinnar
telja saman atkvæði með og móti
nefndri samþykt, á skrifstofu sinni
að Otto.
Dags. að Otto, Manitoba, þarin 7.
(lag September mánaðar 1914.
A. MAGNÚSSON,
Sec.-Treas.
Þar sem þú getur fengið gott Hey og
Fóður: Símið Garry 5147
Fljót afgTelðglu í alla parta borgarlnnar. Smásölu-
(leiUlin opin ú laiigurilagskvclduin þangað til ki. 10
THE ALBERTA HAY SUPPLY CO.
268 8ta.n>ey St., á horní Logan Avc. Winnipog:, Man.
ATIIUGASEMB FYItlIl BÆNDUR — pað er starfi vor að
kuupu hell vagnhlöss af heyi fyrir peninga út í hönd. Skrifið oss
vlðvíkjancli því.
++++++++++++++++4++++++4X++++++++++++++++++++++++++++
S0LU-
Fögrum
kvenhöttum
*
l
i
+
4
f
4
4»
4
+•
4
+
+ + + + +
+■
Kvenfólki í Vestur-bæn- X
um er vinsamlega boðið +
að vera til staðar þegar!t
haustsala byrjar á kven-t
höttum. Allir síðustu +
♦í-
móðar til sýnis og efnið í J
+
+■
höttunum fyrirtak.
Miss A. GOODMAN, Milliner, 581 Sarpnt Ave. |
Palace Fur Manufacturing C o.
— Fyr að 313 Donald Street —
Búa til ágatustu loðföt
Hreinsa hatta og lita. Gera við loð-
skinnaföt, breyta og búa tíl eftirmáli
269 Notre Dame Avenuc
Hvar er móðir mín?
TIL LEIGU
Bygging úti á landi. hæfilega stór
fyrir tvær litlar familíur, hálfa mílu
frá skóla, ódýr eldiviður á staðnum,
leigan lág. — Skrifið eftir upplýsing-
um til GÍSLA JÓNSSONAR,
P.O. Box 96, Gimli, Man.
Ef nokkur veit hvar Sarali Kristj-
ánsson, móðir mín, eða Sophia systir
mín eru niður komnar, lífs eða liðn-
ar, ,þá gerið svo vel að gera mér eða
blaðinu aðvart. Móðir mín ver einu
sinni meðlimur stúkunnar Heklu i
Winnipeg, og mun um eitt skeið hafa
átt heima á Ross stræti.
Mrs. H. Greenfield,
P. O. Box 862 SanFrancisco, Cal.
Peninga lán
Fljót afgreiðsla
H. J. EGGERTSON,
204 Mclntyre Blk. Tal. M. 3364
►44444
Þegar VEIKINDI ganga
hjá yður
þá erum vér reiðubúnir að láta yð-
ur hafa meðöl, bœði hrein og fersk.
Sérstaklega lætur oss vel, að svara
meðölum út á Iyfseðla.
Vér seljum Möller’s þorskalýsi.
E. J. SKJQLO, Druggíst,
Tals. C. 4368 Cor. Wellington & Simcoe
| ! *f+++++++++++++++++++++A++k
t
+
t
+
+ ________________ . ____
+ +
| 479 Notre Dame Av. +
+
+ I-+++++^-F++++++++++++++
Stærzta. elzta
l+t+++++++++*++H'H>++t++.
Canadian RenovatingCn.
Ta.ls. S. 1 990 599 Ellice Ave.
Kvenna og Karla föt
búin til eftir máli.
Föt hreinsuð, pressuð og gert við
Vér sníðum föt upp að nýju
Shawsi
Og
bezt kynta verzlun
meö brúkaöa muni
í Vestur-Canada.
Alskonar fatnaöur
keyptur og seldur
Sanngjarnt verö.
ý ++++++++++++++++++++++ J
| Phone Garry 2666 í
X+++++++++++++++++++4.+4.4.+5
8. A. SIQUIIPAOW Tals. Sherbr, 2786
S. A. SIGURÐSS0N & C0.
BYCCIflCAMEfiN og Fi\STEICN/\SALAB
Skrifstofa:
208 Carlton Blk.
Talsimi M 4463
Winnipeg
X4+4+4+4+4+4+44+4+4+++4++X
+ +
UNDIR NÝRllI ST.TÓRN +
+
+
♦
+
LAND til leigu eða sölu nálægt
Yarbo, Sask., 320 ekrur, með húsum
og öllu tilheyrandi. Upplýsingar gef-
ur S. Sigurjónsson, 689 Agnes stræti,
Winnipeg.
Rakarastofa og
Knattleikaborð t
"Union” rakarar. lsl. eigandi. +
Joe Goodman +
t A horni Sargent og Young
+ (Johnson Block) +
JU
+ óskaS eftir viðskiftum íslendinga +
X++++4+4+4+++44+4+4+4++++X
Columbia Grain Co. Ltd.
H. J. LINDAL L. J, HALLGRIMSON
íslenzkir hveitikaupmenn
140 Grain Exchange Bldg.
++X