Lögberg - 24.09.1914, Blaðsíða 5

Lögberg - 24.09.1914, Blaðsíða 5
LÖGrBERG, FIMTUDAGINN 24. SEPTEMBER 1914 5 The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG VIÐUR ”LATH“ ÞAKSPÓNN Fljót afgreiðsla. Abyrgst að kaupendur séu ánægðir KOL og VIDUR ALBERT GOUGH SUPPLY CO. Skjót afgreiðsla. Lægsta verð. TALSIMI: M. 1246 “Hrannir”. Því þó eg þættist verSa aö hafa ritdóm minn nokkru strangari en eg á vanda til, til þess aö vega ögn upp á móti þvi vit- leysis-oflofi, sem búiS var aS skrifa um bókina, þá er öSru nær en aS eg dragi þar dulur á þaS, sem gott er og fagurt í bókinni; eg tek þa<S einmitt fyllilega fram líka og tilfæri erindi úr þeim kvæSum, sem mér fundust snjöll- ust og fegurst. Eg leit á máiS frá báSum hliSum, eins og eg ávalt geri. En hlutdrægni ySar sýnir sig einmitt í því, aS þér viljiS aSeins láta skoSa máliS frá annari hliS- inni, þar sem þér aSeins birtiS svar dr. GuSmundar Finnboga- sonar gegn ritdómi mínum, en hvorki ritdóminn sjálfan né svar mitt gegn vörn dr. GuSmundar. Og hlutdrægni ySar verSur enn ljósari, þegar aSgætt er, hve dauS- ans vandræSalega ySur tekst aS verja þetta, þar sem þér segiS: “ÞaS er ekki víst aS almenningur hér vestra hafi lesiS þennan merki- lega ritdóm Valtýs, þess vcgna er þaS. aS Lögberg birtir hér svar viS honum eftir dr. GuSmund Finn- bogason”. ÞaS er dálítiS einkennilegt þetta, aS þér álítiS nauSsynlegt aS birta svar dr. GuSmundar, af því aS Iík- legast sé. aS almenningur vestra hafi ekki lesiS ritdom mmn. Hver óhlutdrægur maSur mundi hafa litiS gagnstæSum augum á máliS, aS því aS eins væri nauSsynlegt aS birta svariS, aS gert væri ráS fyrir, aS almenningur vestra ein- mitt hefði lesiS ritdóminn, en þarflaust aS birta hann aS öSrum kosti. En ySur til hróss verS eg aS bæta því viS, aS þér hafiS sjálfur fundiS til þess, aS hér væri um hlutdrægni aS ræSa, þar sem þér baldiS áfram meS þessunt orSum: “Þyki einhverjum þaS ósanngjarnt aS birta svariS, en ekki dóminn sjálfan, þá er velkomiS aS dómur- inn komi”. Nú læt eg hérmeS í ljósi, aS mér þykir þetta ósanngjarnt og vona því, að þér standiS viS til- boð ySar og birtiS dóminn sjálfan. En jafnframt vil eg s^ora a ySur aö gera enn betur og birta líka svar mitt gegn dr. GuSmundi Finnbogasyni, svo aS almenning- ur vestra fái aS sjá báSar hliSar. . Eg hefi nú heyrt aS Einar Bene- diktsson hafi sjálfur skrifaS feikna skammir um mig í blaðinu “Ingólf” í Reykjavík, en eg hefi ekki enn séS þá grein og býst hvorki viS aö svara lienni né neinu öSru, sem um þetta mál kynni aS verSa skrifað framvegis. Eg álít nú nóg komiö og vona aS minar greinar geti talaS fyrir sér sjálfar hjá öllum óhlutdrægum mönnum, — ef menn aðeins fá aS sjá þær sjálfar, en ekki eingöngu annara umsögn um þær. Kaupmannahöfn 24. ágúst 1914. VirSingarfylst Valtýr Guðmundsson. Merkar borgir. Gent. Gent er höfuöborg í Austur Flardem i Belgiu. Stendur hún þar sem áin Lys rennur út i Schelde, hér um bil 30 mílttr vest- ur af Antwerpen. Renna ámar þar í svo mörgum kvíslum, sem náttúran og mannshöndin hafa myndað, aS borgin stendur, á 40 eyjum. Eru þessar eyjar tengdar saman meS 250 brúm eSa meira. Þekur Gent stærra svæSi en flestar aSrar borgir i NorSurálfu, eftir ntannfjölda. Er ágætt útsýni yf- ir borgina úr hinum mikla varS- turni, sem bygSur var á tólftu og þrettándu öld. Efst á honum gnæfir hinn gullni dreki, sem krossfarar höföu meö sér þangaö úr Sophiu kirkjunni í Constantin- °pel. Yfirleitt er borgin vel bygð. BústaSir auSugra fólksi/is er meS ítölsku sniöi. Hinir verða aS sætta sig viö smærri og óásjálegri hús og mjórri og óhreinni götur. Þar| er fjöldi af gömlum, merkum kirkjum og katólskum klaustrum. Eitt af merkustu klaustrunum er þaS, sem kent er viS hina heilögu Elizabetu. Búa þar sex eöa sjö hundruS nunnur í smáhúsum, en umhverfis er garöur mikill og vandaSur. VerksmiSjur eru rnargar í Gent og iSnaSur er þar margs konar eins og í flestum öSrum belgiskuin bæjum. Þar eru margar ullar og Cómullar verksmiðjur og sútunar- hús; þar er og búinn til sykur, sápa, pappír og tóbak og blóm- rækt þeirra er kunn víöa um heim. Ekki vita menn meS vissu hve nær byrjaö var aö byggja þessá borg. Á sjöundu öld voru þar her- virki gjörS, en alment er aldur hennar talinn frá miöbiki níundu aldar. Þá lögöu norrænir viking- ar þangaS leið sina, og voru þá virki'n aukin og bætt. SíSan hefir hún oft staðiö í stórvirkjum, því aS íbúarnir hafa löngum verið óeiröaríullir og róstusamir. En þar var.einnig skrifaö undir friS- arsamningana milli Bretlanda og Bandaríkjanna, sem staðiS hafa í hundraS ár. — íbúatalan er um 165,000. Ostend. Ostend er sjávarborg í Vestur Flandern. Er land þar sem hún stendur miklu lægra en yfirborö sjávar. Hafa þvi flóSgarðar ver- iS bvgöir til þess aS hlífa borginni. Kemst sjórinn sjaldan til muna inn fyrir þá. Innsiglingin er hættuleg og vandfarin ef nokkuS er aS veSri. Úti fyrir eru sandgrynn- ingar og rif. Má heita aö þau fær- :st úr staS daglega, einkum í vest- an stormum. Á norövestur enda flóðgarðsins stendur viti; varpar hann ljósgeislum svo langt, aS þeir sjást í meira en fjörutíu milna f jarlægS. Siglingar og fiskiveiðar eru aS- al atvinnuvegir ibúa þessa bæjar. Ströndin er sendin og slétt semi heflaS borS; þar er og útfiri mik- iS. Er Osten því baSstaður mikill og alþektur. Safnast þangaS þús- undir baögesta árlega síðari hluta sumars, til skemtunar og heilsu- bótar, úr flestum löndum hins mentaSa heims. Rr þar oft “fjör- ugt líf og fríS samkoma” um þær mundir. KveSur svo ramt aS gleðskap hinna yngri, a8 þeir gest- ir sem teknir eru aS eldast og illa eru skapi farnir, setjast aS i smá- þorpum utan bæjar. Ibúarnir eru rúmar 40,000. Það kom brátt í ljós, þegar ófriSurinn hófst, aS Þjóöverjum lék mjög hugur á aS ná þessari lxtrg á sitt vald. F.n Bretum þykja þeir ekki fýsilegir nábúar. Leggja þeir því alt kapp á aS vemda hana. Hefir þaS tekist til þessa, og setja þeir nú þar á land mikiö af HSi því, er þeir senda á orustu völl- inn, til aS hamra á Þjóðverjum. Upphaf Darraðarljóða hinna nýju. Blika morStól viS mar; svífa leiftrandi um loft, sveipa helgrindunt hlutlausa storS. KveSa Valkyrjur viS, vekja DarraSar drótt. —Svellur hefnd fyrir saklausra rnorð. Heyrist “Fógetans” fall. Fækkar sæfarans sveit. StöSvar Niðhöggur geysandi gamm. Knýti hugur og hönd heilög blóöskyldu bönd. —Latni válegan vigvöSu hramm. M. Kona kom i búS og sagði kaup-j manninum frá þvi, aS bóndinn heföi yfirgefið sig. — “eins og eg treysti honum.” KaupmaSurinn; “Það var slæmt! — en eg treysti honum líka.” í Bandaríkjum er sögS góS upp- skera i ár, af hveiti um 900 mil- jónir bushel, nálægt 137 miljónir fram yfir hveitiuppskeruna i fyrra, sem þó var sögS í betra Iagi. Samkvæmt áætlun starfs- manna stjómarinnar, sem búnaSar efni stunda, eiga 35 riki von á meir en meSal uppskeru, miSaS við tíu árin síðustu. Bómullar uppskera er aS sama skapi. Allar atvinnugreinir hafa ávinning af þessari ríkulegu ttppkseru. Frumvarp um heimastjóm Ir- lands er oröiS aS lögum, samþykt af neSri málstofu Bretaþings í þriöja sinn, og þurfti þá ekki sam- þykki lávarðanna til, og síðan undirritaö af konungi. Fram- kvæmd laganna er frestaö um eitt ár og hugsar stjórnin sér þá aS koma frant með tilhliðrun viS Ulsterbúa, er þeir megi vel viS itna. Flokkadrættir á Irlandi hafa falliS algerlega niöur og keppast hverir viS aðra, aS skipa sér undir merki Breta á vígvelli, Nationalist- ar og Ulstermenn. NorSmenn hafa bannað tilbún- ing og sölu áfengra drykkja meSan styrjöldin stendur yfir. En bmgg- arar láta byrgSir sínar af korn- föngutn ganga til almennings heilla. Skyldi það, sem eflir hag og heill þeirra sem heima sitja á ófrSiartímum, ekki einnig gera það á friöartímum? MeS “Botníu”, sem lengi hefir veriS í förum milli Islands og Kaupmannahaf nar, voru nýlega j þrettán þýzkir skipbrotsmenn, á heimleiS frá íslandi, þar sem skip j þeirra haföi strandaS. UrSu nokkur ensk herskip á leiS hennar • í Norðursjónum, og var henni böS- iS aS nema staðar. TöluSust yfir- í menn skipanna við meS flöggum. Þegar Bretar fengu aö vita, að ÞjóSverjar væm innan borSs, var báti skotið út frá einum vtgbarS- anum og þeir teknir sem stríðs- j fangar. Hélt ‘Botnía’ aS því búnu óhindruö leiöar sinnar. — Þrettán er óhappatalan. Þeim sem selja eða hafa brezk 1 eSa belgisk blöS í fórum sínum í j Brussel, er hótað lífláti. Þar eru þeir einir óhultir sem láta sér nægja þýzk blöð eða hollenzk. Sléttueldur kom nýlega upp í grend viS Jamestown, N. D. Ætl- J laSi húsmóðirin á bóndabæ nokkr- j um aS verja hús sitt fyrir eldin- um, en gafst upp og féll örmagna j til jarSar. Tók þá dóttir hennar, tíu ára gömul, upp baráttuna, ogl tókst henni að verja húsiS þangaS til menn komu þeim til hjálpar. ! Þrítugur maöur í London, Ont., féll út um glugga og beiS banaj af. Lögreglan segir aS hann hafi verið dntkkinn. Dr. FriSþjófur Nansen hefirj nýlega haldiS ræðu, sem vakiS hef- ir mikla eftirtekt í Noregi. Hann segir að Noregur mætti búast við aS fá sömu útreið og Belgía. “Ef1 Belgía heföi verið vígbúin, þá mundu ÞjóSverjar aldrei hafa á hana ráðist og ef til vill hefSi stríöið þá aldrei aS höndum borið. Vér erum í sömu hættu staddir. Vér erum á milli tveggja hafa, þar sem stórar sjóorustur verða eflaust háðar. ÞaS hefir sannast á Belgíu, að vopnlaust nlutleysi er ekki nóg vörn”. Nansen hefir löngum hvatt landa sína til vigbúnaöar. Bæjarstjórnin í Fez hefir kom- iS á vinsölubanni í þeim bæ. Tók hún þetta til bragðs vegna þess aS hún hafSi komist aS raun um aS “áfengisnautn væri aSalorsök allra andlegra og líkamlegra afturfara og spillingar og hefði hneyksli. óeirðir og morð í för meö kér”. Hudsons Bay félagiS ætlar að gefa $25,000 í þjóðræknissjóöinn fCanadian Patriotic Funds). Starfs menn þessa félags hafa einnig gengist fyrir samskotum, sem renna eiga í sjóS þennan. Nemur sú upphæS aS minsta kosti $5000. Imperial Oil Co. of Canada gefur $15,000. Þaö er sagt aS Þjóðverjar hafi notaS betri og vandaSri fallbyssur í þessutn ófriöi, en áSur hafi þekst. Hafa þeir haldið þeint svo vand- lega leyndum, aö enginn utanríkis maður hefir vitað af þeim fyr en nú. ÞjóSverjum er mjög uppsigaS viS þungaSar konur í Belgíu. Þær falla fyrir kúlum og byssustingj- um, eins og fé á blóðvelli. Mega þær engrar miskunnar vænta af hendi þýzkra hermanna, til þess aS þeim auðnist ekki aS fjölga hinni belgisku þjóö. Englendingar eru hræddir unt aS skortur muni verSa á pappír jtar í landi vegna stríSsins. Dag- blöSin þurfa miklu meiri pappír en venjulega, því aS hvert auka- blaðiS rekur annaS og mikiS af efni því er til pappírsgjörðar þarf er flutt inn frá Þýzlcalandi 5 sá flutningur er nú teptur. Hefir pappír því hækkaS meira en þriSj- ung í veröi; er þaö ekki síst til- finnanlegt fyrir blaSa útgefendur. $60,000 virSi af gimsteinum og gullmunum var stoliö um hábjart- an dag frá Mrs. Clark í Kankakee, III. Ræningjarnir ruddust inn í húsiS, slitu telefónþræðina og skip- uött Mrs. Clark aS vísa þeim á dýrgripi hennar. Því næst bundu þeir hana og þjónustustúlku henn- ar og hurfu á burt með þýfiS. Mörg þýzk félög i Bandarikjun- um höfSu faliS Horace L. Brandt í Chicago, aS fara á fund Wilsons forseta til aS mótmæla ákærum þeim, sem sendinefnd Belgja ber á Þjóðverja. Wilson neitaöi hon- um um áheyrn. Mjög fáir Bretar hafa flutt til Canada síðan stríðiS byrjaöi. En Bandarikja ntenn koma líkt og áð- ur. Flestir þeirra setjast aö í vesturhluta landsins. ÞjóSverjar veröa aö fara spar- lega meS matarforða sinn. Til þess aö spara kjöt hala þeir slátr- aS öllum dýrum í dýragaröinum í Berlín, sem á kjöti lifa. Þessi dýr eru. flest fóðruö á hrossakjöti, en nú mega þeir ekki missa þaS lield- ur. Eins er farið aS í Hamborg. Þar er hinn frægi Hagenbecks villidýra garSur. Sú fregn hefir borist frá Pét- ursborg, aS þeim hermanni í liði Rússa, sem fyrst komist inn í Ber- línarborg, hafi veriö heitiö $100,000 aS verðlaunum. Hér er til mikils aS vinna, en eftir að vita hvort nokkrum hlotnast verðlaunin. Fyrir ófriðinn voru íbúar París- ar borgar 3,400,000. Nú er talið, að| þar muni ekki vera meira en rúmar tvær miljónir manna.. Áttunda september komu tutt- ugu og átta prússneskir fangar til París; það voru fyrstu fangarnir sem jjangað hafa komiö i þessum ófriSi. Þeir höfSu af tilviljun skilist viS herdeild sína og vilst. Þeir rákust á bóndabæ, spuröu hvort ÞjóSverjar værtt ekki búnir aS taka París og hvemig þeir gætu komist þangað. Bóndi hélt aö París væri fallin og vísaði þeim til vegar. Sextíu skriSjöklar i Sviss hafa nýlega veriS mældir. Hafa flestir jæirra minkaS á síöustu árum. Nokkrir standa í staS. en sumir eru að færast niður eftir hliðunum °g teygja tærnar lengra niöur í dalina. Ástralíu sæsiminn hefir veriS slitinn. Er haldiS aS Þýzka her- skipiö “Nurnberg” hafi unniS þaS fnegSarverk. Brezkt herskip er mi að leita þess og er jtví vonandi aS hrySjuverk þess séu bráöum talin. Þegar Þjóðverjar stefndu sem óðast til Parísar, voru gull og silfur byrgðir Frakklands banka fluttar burtu, en ekki er þess getið, hvert. Gullið var 1322 tonn aS þyngt, silfriS 3000 tonn. Málm- urinn var fluttur í kútum, var hver 8 fjóröungar á þyngd og 132 járn- brautarvagnar þurfti til flutnings- ins. Peningarnir komust slysa- laust á sinn staS. Samkvæmt málaleitun héöan aS vestan hefir sambandsstjómin lof- aö aS leggja til eina miljón bushel af útsæði handa bændum vestan- lands, sem þolaö hafa uppskeru- brest í haust, svo og lofaS frekari aðstoS, ef þörf er á. I belgisku sveitaþorpi. Lögreglujijónninn var lítill vexti. Föt hans og koröi benti á, aö þau hefSu verið ætluS stærri manni. Hann hreykti hattinum aftur á hnakka og gretti sig, því aS sólin skein svo skært. Litlir sveita- vagnar. hlaönir káh og grænmeti, mjökuöust þunglamalega og hægt eftir ósléttum götunum. Hund- arnir sem drógu þá voru þreytu- legir og gömlu konurnar sem gengu samsíöa þeim. urSu aS hvetja þá meS illu eöa góöu, svo aS þeir næmu ekki alveg staSar. “Já, eg hefi margs aö gæta” sagði lögregluþjónninn alvarlegur. “Sko”, sagSi hann og benti á mjólkurvagn, sem tveir hundar drógu, “þarna em lögin brotin. Hundurinn sem er vinstra megin er of lítill. Hann á aS ná hingaS.” bætti hatin viS og benti á borðann á buxnaskálm sinm tyrir ofan hnéð. “En hann er ekki svo stór.” Dtilan. Hann benti gömlu konunni sem Komizt átram, me8 þvl a8 sranga á Suceess Business College á Portage Ave. og Edmonton St., e8a aukaskólana t Reglna, Weyburn, Moose Jaw, Calgary, Lethbrdge, Wetaskiwln, Lacombe og Vancouv- er. Nálega allir tslendlngar t Vestur Canada, sem stúdéra upp á verzlunarveginn, ganga á Success Buslness College. Oss þykir mikiS ttl þeirra koma. pélr eru g68ir námsmenn. Sendl8 strax eftir skólaskýrslu til skðlastjóra, F. G. GARBUTT. Presldent D. F. FERGUSON, Principal. [ $30.25Skotlands í sambandi við Islandsferðir Lágt fargjald og far útvegaö með öllum Gufuskipalínum. WiNNIPEG STEAMSHIP AGENCY 461 Main Street Phone Main 3326 Winnipeg:, Man. fór meS hundana, aS stanza. Lenti þeim þegar í háarifrildi og bentu stöSugt á hundinn. Rakk- inn varS feginn aö fá aS hvílast, sleikti vagnkjálkann, lagðist niður meS ánægjusvip og skeytti ekkert um hávaðann og rifrildiS. Gamla konan ýtti v.iS hoijum meS tánni, svo aö hann varö að standa upp og þau mældu hann aftur. Þaö var auöséS, aS það var erf- itt að skera úr þvi, hvort hundur- inn var eins stór og hann átti aö vera, til þess aS konan mætti, lög- um samkvæmt, beita honum fyrir vagn. En hvers vegna hafði kon- an ekki nafn sitt vinstra megin á vagninum? ÞaS vissi hún þó aö hún átti að gera. Hún haföi ekk- ert sér til málsbóta. Lögreglu- þjónninn varS aS skýra yfirboð- urum sinum frá því. Hann tók upp litlu vasabókina sma og rit- blýið og skrifaöi nafn konunnar meS mesta alvörusvip. Eg bjóst viS aS gömlu konunni rnundi þykja þetta leiöinlegt. En engin merki sáust þess. Hún kall- aSi til hundanna, kvaddi lögreglu- þjóninn meö uppgerðar kurteisi, kinkaöi íbyggilega kolli til mín og hélt áfram. Litli lögregluþjónninn gretti sig ólundarlega. “Þær bera enga virðingu fyrir neinu eöa neinum,” sagöi hann gremjulega. Eg forö- aSist aS brosa, þó aS mig langaöi til þess. Og hann sagði mér frá öllum lögum og reglum um hunda, sem mætti nota til drátta. Þeir yröu aS vera svo stórir og svo gamlir. Aldrei mátti fullvaxin manneskja sitja í vagninum og böm jafnvel ekki heldur, nema fleiri en einum hundi væri beitt fyrir og aldrei mátti láta þá standa á götunni. Á sölutorginu. Lögregluþjónninn gekk með mér til aS sýna ntér sölutorgiS. Þar var mikiS um dýrSir. Aldrei hefi eg heyrt' svo mikið lúSragarg. Axlabanda salinn liaföi einn og skóþvengja salinn annan, og kon- ur sem vom aS selja egg og smér, höfðu hver sinn lúður. Þegar þeim fanst of langt líða á milli þess aS þau gátu selt eitthvaS af vörum sínum, blésu þau í lúður- inn. Rafmagnsvagn meS annan vagn í eftirdragi úr næsta bæ, fór þar fram hjá. Ökumaöurinn blés í lúSur viS og viS og sá sem í aft- ari vagninum var, svaraSi meö því aö blása í annan. I hliSgötu fór litill sandvagn frá einu húsi til annars. HúsmæSurn- ar komu meö diska í höndunum og dreiföu sandinum á tröppurnar fyrir frarnan húsin. Tröppurnar höföu verið nýþvegnar og kon- utnar voru aS bíða eftir sandinum. I glugganum uppi á lofti sást á alla vega litan rúmfatnaS. Belgiskar húsmæSur viöra rúmfötin á hverj um degi. Lögregluþjónninn fylgdi mér á jámbrautarstöðina. Eg bauö hon- um silfurpening á laun fyrir fylgd- ina. “Nei”, sagSi hann, hristi höfuöiS og bandaöi frá sér meS hendinni. Hann hneygði sig, kvaddi og hélt leiöar sinnar. Gott tímarit. TímaritiS “Canadian Liberal Monthly”, sem er mánaðarrit, gef- iö út af frjálslynda flokknum í Canada. inniheldur engar pólitísk- ar deilugreinar, siðan ófriSur ALIiA NÆSTU VIKKU Mat. á MlSvd. og Laugard. ver8ur leikinn Geo. N. Cohans mikli | gamanleikur “SEVEN KEYS TO BALDPATE” sem er bygSur á skáldsögunni “A Riot of Long Laughs’’ eftir Karl Dorr Bigger. Pantið nú þegar með pósti. Kveld $2 til 25c. Mats. Sl.50 til 25c. Sala t leilthúsi byrjar næsta föstu- dag kl. 10 crdegis. Leikið verðnr í tvær vikur frá 5. Október undir stjórn L. D'Orbays — Lelkendur og búningar hið bezta. hófst, heldur fróðleik viðkomandi aðgerSum stjórnarinnar út af stríSinu svo og aðrar stjórnarfrétt-! ir, skrifaöar algerlega hlutdrægn- is laust. Þetta fróSlega og mjög svo læsilega tímarit geta menn fengið ókeypis fyrir þennan mán- uö, meS því aS senda nafn sitt og heimili til 601—612 Hope Cham- bers, 63 Sparks Street, Ottawa. TímaritiS kostar annars einn dal um árið, og munu þeir, sem hafa áhuga á opinberum málum, ekki sjá eftir því kaupi. Öllu skemti- legri greinar en þær, sem tímaritiS oftlega flytur, gefast tæplega"”” Smávegis. Mundi haföi verið ámintur um aS biðja fyrir öllu skyldfólki sínu og nefna það meS nafni. Einu sinni, þegar hann gerði bæn sína viS kné móSur sinnar, nefndi hann ekki eina frændkonu sína. “Mundi” sagSi móSir hans, “þú baSst ekki guö aS blessa hana Fríöu frændkonu okkar.” “Eg þarf ekki að nefna hana oftar” svaraSi drengurinn, “hún er nú gift.” Magga litla átti von á frænku sinni. Rétt um þaS leyti, sem bú- ist var viö að hún kæmi, kom svo- hljóSandi hraSskeyti; “Náði ekki í lestina. Legg á staS um sama leyti á morgun.” Magga flýtti sér heim úr skól- anum og bjþst viS aS hitta frænku sína heima. í þess staö var henni sýnt skeytiö. Hún las þaö hægt og gætilega og sagði síöan: “Mamma, ósköp er þetta heimskulegt af frænku.” "HvaS þá?” sagSi móöir stúlk- unnar. “SkilurSu þaö ekki, aS ef frænka leggur af staS um sama levti á morgun, þá missir hún aft- ur af lestinni?” Nýtt alþjóðamál er komiö upp í NorSurálfunni; fallbyssurnar tala þaS, en Esperantar ^tanda hjá og glápa. Walker |Leikhúsið Cohan og Harris sýna hinn stórfenglega gamanleik sinn, “Seven Keys to Balpate”, alla næstu viku í Walker leikhúsinu. Þessi frægi leikur hefir fariö lát- lausa sigurför milli N. York og Chi- cago alt síðastliSiS ár. Leikurinn segir frá skáldi, sem fór upp á fjallstind til þess aS setja sam- an merkilega sögu, sem hann hafði i smíðum. Mættu honum þar margar þrautir og kynlegir atburSir og varS sagan miklu betri en nokkuS, sem Alla tíð eins að gæðum og bragði DREWRYS REDW00D LAGER Til vægrar uppörfunar, næringar og hressingar E. L. DREWRY, Limited Redwood Factories WINNIPEG. - MANITOBA J. J. BILDFELL FASTEIGnASALI Room 520 Union bank - TEL. 2685 Selur hús og lóðir og annast alt þar aðlútandi. Peningalán Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Korni Toronto og Notre Dame Phone : Heimllfs Garry 2988 Qa.rry 899 Thorsteinsson Bros. & Co. 1 Byggj a hús. Selja lóðir. Útvegs lán og eldsábyrgS. Fónn: M. 2992. 815 Somerset Bld| lleimaf.: G .738. Winnipeg, Man. Þetita erum vér The Coast Lumber Yards, Ltd. IS5 Lombard St. Phone Maln 765 prjú “yards” Vinna fyrir 60 menn Sextlu manns geta fengiS aðgang a8 læra rakarai8n undir eins. Tll þess a8 verSa fullnúma þarf a8 eins 8 vikur. Áhöld ökeypls og kaup boi-ga8 meSan veri8 er a8 læra. Nem- endur fá staSi a8 endu8u námi fyrir $15 til $20 á viku. Vér höfum hundr- u8 af stö8um þar sem þér getiS byrj- a8 á eigin reikhing. Efttrspurn eftir rökurum er æfinlega inikil. SkrifiB eftir ókeypis lista eSa komiS ef þér I eigi8 hægt me8. Til þess aS ver8a gó8ir rakarar ver818 þér a8 skrifast út frá Alþjóða rakarafólaginu. International Barber College Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan viS Main St., Winnipeg. v—\ 1 . Ameriskir silki Okeypis Æ- Vór viljum, að |>ér þekkið þessa sokka. peir reyndust vel, þegar allir a8rir brug8ust. peir eru einstak- lega þægilegir vi8 fót. A þeim eru engin samskeyti. peir pokast aidrei né vikka, þvi a8 sni8i8 er prjónaS á þá, ekki pressa8. Peir eru teknir í ábyrgð, aS þeir séu vænir, fallegir á fæti, ö8rum betri aS efni og frágangi, alveg óblett- aSir og aS þeir endist I sex mánuSJ án þess a.S gat komi á þá, ella ver8i anna8 par gefiS I þeirra staS. Vort ókeypis tilboð. Hverjum og einum, sem sendir oss 60c. til bur8argjalds, skulum vér senda alveg ókeypis, a8 und- anteknu tollgjaldi: Prjú pör af vorum frægu Ame- ríku karlmanna sokkum úr silki, me8 skriflegri ábyrg8, af hvaSa lit sem er, e8a: Prjú pör af kvensokkum vorum, gulum, svörtum eSa hvltum, me8 skrifiegri ábyrgS. Tefjlð ekki. — TilboBiB stendur aSeins þangaS til umboSssali er fenginn 1 y8ar heimkynni. Nefni8 lit og tiltakiS stærS. The International Hosler Co. 21. Bittner Street Dayton, Ohio, U.S.A. hann hafSi áSúr krifaS. Allir eru leikendur afburSamenn í list sinni og hafa vakiS mikla athygli hvar sem þeir hafa sýnt sig. ByrjaS aS selja sæti á laugardags- morgun. 5. Október kemur gamall kunningi Winnipegbúa og sýnir sig í Walker, Lawrence B. Orsayn. Ágætir leik- endur eru í för meS honum. Sýnir hann leikinn The Earl of Pawtucket.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.