Lögberg - 24.09.1914, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. SEPTEMBER 1914
3
HARD
Hi n ágætu
Lehigh Valley Anthracite
eru nú komin niður í
$ 10.25
$10.5o
Borgist við pöntun
Borgist við móttöku
Bankaávísanir ekki teknar fyrir C. 0. D. pantanir. Fljót afgreiðsla innan bæjar.
MGALT KOL vor eru beztu kolin til heim-
ilisnotkunar. Lifir í þeim alla nóttina.
OSLER, HAMMOND & NANTON
Cor. Main and Portage
Telephone Main 8400
Fjarskygni og íramsýni
Sálarfræöingarnir þykjast ekki
vera i neinum vandræöum meö aö
skýra þau fyrirbrigöi, aö sumir
menn sjá atburöi, sem fara fram í
margra milna fjarlægö. Þó aö
S.vedenborg væri staddur í Gauta-
borg, þá sá hann bruna, sem varð
í Stockhólmi. Hann sá nákvæm-
lega hvar eldurinn átti upptök sín,
hvernig hann breiddist út og hvar
hann nam staöar. Sálarfræðingarn-
ar eigna þetta starfi undirvitund-
arinnar. Þessi “önnur persóna”
virðist hafa miklu betri hæfileika
og skarpari skynfæri en þau sem
likami vor er gæddur.
En nú eru einnig til menn, sem
geta séö viðburði sem hafa ein-
livern tima skeö og persönur, sem
einhvern tíma hafa lifaö á jöiö-
inni. Þetta er erfiðara aö skýra.
Sálarfræðingarnir skýra þetta
þannig, aö viöburöirnir skilji eftir
einskonar lifandi myndir, þar sem
þeir gerast, og sumir menn seu
gæddir þeim hæfileika að sjá þær.
Og aö þvi er snertir myndir dauöra
manna, sem sumir sjá, þá halda
þessir fræöimenn, að þær myndir
muni geta komiö þannig frarn, aö
einhverjir þeir hlutar mannsins,
sem ekki deyja, sæki þangað, sem
maöurinn hefir dvalið í lifanda lífi.
Dr. Adolf Gerstman í Stuttgart
hefir ekki alls fyrir löngu skýrt
frá því, að hann sjálfur hafi oft-
ar en einu sinni séð fram í tím-
ann.
Árið 1881 dvaldi hann hjá for-
eldrum sínum i Berlín; hann var
þá ungur maður, Þau dvöldu i
götu, sem liggur meöfram ánni
Spree að vestativeröu, andspænis
þeim stað sem lystasýningarhúsið
nú stendur. Þá var ekki búiö að
byggja það. En þá var veriö að
byggja þar mörg smá hús; var það
fyrsti vísir sýningarhússins. Menn
hlökkuöu mjög til þegar sýningin
um litum regnbogans, sem hann
hélt að stafaði frá hinum ýmsu og
óliku efnum, sem búið var að
flytja inn í húsin. Hann sá reyk-
inn grágulan þeytast upp í loftið
og hylja flöggin sem blöktu í vind-
inum. Þá heyrði hann móður
sína segja: “Hvemig geturðu lát-
ið þér annað eins til hugar koma?
Helduröu aö ekki sé séö um það,
að annað eins konn ekki fyrir?”
Þegar rnóðir lians sagði þetta,
hvarf honum sýnin. Hann kom
aftur til sjálf sin. Og húsin stóðu
fögur og glæsileg í kveldsólinni
eins og áður. s
En eins og kunnugt er brunnu
þessi hús fáum dögum seinna.
Logandi spíritus hafði af óvar-
kárni manns, sem var þar aö vinnu,
skvest á gólfið og runnið niður á
milli gólfborðanna, og áöur en
maðurinn haföi náð sér eftir fátið
sem á hann kom, hafði eldurinn
grip:ð svo um sig, að engar björg-
unartilraunir komu aö neinu liði.
Að fám stundum liörium voru hús-
in oröin að öskuhrúgu.
Hinn atburðurinn, sem bendir á
framsýni Gerstmans, gerðist löngu
seinna; þá var hann ritstjóri tima-
rits þess í Berlin, sem he'.tir
National Zaitning.
Iveld eitt sat hann í skrifstof-
unni sem oftar, og var að skrifa
ritgjörð, sem mjög þurfti að
vanda. Kom þá skrifstofuþjónn
inn með blöð og bréf og lagði þau
á skrifboröið hjá honum. Hann
leit Iauslega á bréfin og í hugsur-
arleysi, en tók þó eftir bréfi í bláu
umslagi með nafni félags þess, sem
einn föðurbróöir hans átti tals-
verðan hlut í; bréfiö var til hans
sjálfs. Hann skeytti því samt
engu, lauk viö ritgeröina, sendi
hana til prentaranna og lét þjón-
inn fara með nokkur bréf og skjöl
til aðal-ritstjórans. “Þá fór eg”,
segir hann, “aö líta eftir bréfinu
í bláa umslaginu frá fööurbróöur
mínum, en gat ekki með nokk u
móti
eg sjá móöur mína sitja í legu-
bekknum og umhverfis borðið sátu
systkini min. f lágum stól sem
stóð við gluggann sat maður mik-
ill vexti og herðabreiður. Þaö
var fööurbróðir minn frá Breslau,
sá sem eg hafði fengið bréfið frá.
Viö vorum aldavinir, svo að eg
hlakkaði til að heijsa upp á hann.
Eg fór inn, skildi hattinn eftir t
anddyrinu, lagði bækur inn á her-
bergi mitt og fór stðan inn í setu-
stofuna. Þegar eg opnaði dyrnar,
brá mér heldur en ekki í brún.
g’uggatjöldin voru dregin niöur,
svarta myrkur og engin manneskja
þar inni. Mér var þetta meö öllu
óskiljanlegt. Eg fór inn í borð-
stofuna. Þar sat móöir mín og
systkini og voru að borða kveld-
verðinn. “Hvar er Heinrich
frændi?” sagði eg uadrandi. Þau
gláptu á mig eins og naut á ný-
virki. “Eg sá hann rétt áöan.
Hann sat hjá ykkur t dagstofunni;
hann hlýtur aij hafa falið sig. Eg
veit að hann er hérna.” Þau mót-
mæltu þessu öllu og eg varð að
trúa því.
Morguninn eftir kom bréfið,
sem Gerstmann hafði séð daginn
áður, með fyrsta pósti. f því stóð,
að liann kæmi til Berlin í verzlun-iþó lifandi þátt í baráttu og örlög-
sitt á ytri skerjagarðinn.
Fasta Aland, sem er stærst af
eyjunum, er víöi vaxin og mjög
frjósöm. Enginn, sem ekki hefir
séö, getur gert sér í hugarlund,
hvaö hún er yndislega aðlaðandi,
þar sem hún vaggar sér eins og
brúöur í bláum öldunum. En feg-
urt er hún þó þégar hún gægist
brosmild upp úr rósrauöri morg-
unþokunni, opnar farmanninum
arma sína og býður hann velkom-
ifin af hafi.
Erckereyjan er vestust. Þaöan
sjást strendur Svíþjóöar eins og í
hyllingu, út við sjóndeildarhring,
þegar veöur er bjart.
Löngu áður en Kristni var boð-
uö á Álandi, bjó þar bændalýður af
svenskum ættum. Eftir máli, siö-
um og útliti þeirra eyjaskeggja að
dæma, sem nú búa þar, virðist
mega ráða að forfeður þeirra hafi
komið úr bygðarlagi því, sem er
fyrir sunnan Stockholm. Álend-
ingar eru hreinskilnir og glaðvær-
ir og tiltölulega vcl mentaðir.
Eitt af því sem einkennir þá, eins
og flesta sem á eyjum búa, er
sjálfstæðisþrá þeirra. Þeir eru
hvorki Svíar né Finnlendingar,
heldur Álendingar. En þeir taka
að safnast baðgestir á sumrum.
Þar er alþýðuskóli og sjómanna-
skóli. Einnig er þar forngripa-
safn, allmerki’egt, þótt lítið sé.
j Þeir hafa enn fremur komið sér
upp lýðháskó’a og búnaðarskóla.
Eys æskulýðurinn þar af hinum
hollustu mentabrunnum, sem þjóð-
in á til. Er þar ekkert til sparað
að vekja ást til ættjarðarinnar og
hvetja æskulýöinn til að helga hin-
um hugðnæmu eyjum æfistarf sitt.
Báðir skólarnir standa uppi í sveit.
Það er ekki langt síðan póstur
var fluttur á smábátum eða sleð-
um á milli Svíþjóðar og Finnlands.
Var áfangastaður póstsins á þeim
svaðilförum á Álandi.
Elztu kirkju eyjarskeggja er
getið t Finskum biskupasögum frá
| árinu 1328. Sú kirkja stendur enn
i dag. Eru legsteinar margra
presta safnaðarins notaðir setn
gólf í henni. Lundar kirkja er
stærsta kirkjan á eyjunum. Þar
er stór sieinn' f.yrir utan dyrnar,
er sagt er að Katrín þriðja kona
Gústafs \rasa hins fyrsta, hafi not-
að fyrir bakþúfu, þegar hún dvaldi
í KastelHolms höllinni og hélt heim-
leiðis frá kirkju.
Rústir þessarar gömlu hallar
standa niður við ströndina.
Skuggasæll skógarstígur liggur frá
höllinni til Kastelholms konungs-
garðar; sá konungsgarður er
stærstur á eyjunum. Þessi höll
var lengi þrætuepli valdhafanna.
Eiríkur konungur fjórtándi sat
þar lengi í varðhaldi.
Nálægt 1600 var þessi kastalahöll
gerð að lystibústað. Dvaldi kon-
ungur og hirð hans þar um veiði-
timann. Skömmu seinna bannaði
Gústaf konungur annar að veiða
þar elgsdýr. Voru lógin svo
ströng, að bændur máttu ekki 'einu
sinni hræða elgina með byssuskot-
um, heldur urðu þeir að reka þí
eins og búpeningv Sá sem lagði
elgsdýr að velli varð að bæta fyrir
brot sitt með lífinu. Eða ef náð-
in var réttlæti ríkari, þá voru þeir
sendir til Ingermannslands eða
“Nýju Svíþjóðar” í Ameríku.
Eftir skipun svensku stjómarinn-
ar vom þó allir elgir drepnir áður
en Karl tólfti lagði út í ófriðinn
við Rússa, til þess að þeir skyldu
ekki verða Rússum að bráð. Þá
var gullöld hallarinnar liðin, þvi í
þeim ófriði var hún Iögð í eyði.
Margar fornmenjar sem fundist
hafa, sýna að Aland hefir verið
griðastaður norsku víkinganna til
forna. Þar eru margir haugar og
hafa fundist í þeim vopn, ýms
áhöld og skrautgripir.
Árið 1830 reistu Rússar virki
mikið á Álandi. Ætluðu þeir sér
að hafa þar vandlega viggirt skipa-
lægi. Höfðu þeir þar þrjú' þús-
und setuliðs og um. 100 fallbyssur.
Englendingar ng Frakkar unnu
þetta vígi árið 1853. Við friðar-
samninginn í París lofuðu Rússar
því að byggja þar ekki ný hervirki.
Eru þeir nú að fara i kringum
þessa pappirs samninga, eins ,og
áður er getið. Hin stórveldin
sofa, en rússneski björninn vakir
og vinnur. Er Svium illa við að
sjá Rússum leyft að tevgja klæ n-
ar vestur á bóginn hindrunarlaust,
því að það er augljós leyndar-
dómur að þá langar til að færa út
kviamar, alt vestur að Atlantshafi.
Selur hermönnum
Canada
Bermáladeildin hefir pantað
hjá oss mikið af skyrtum handa
hinum hugrökku drengjum, sem
boðist hafa til að vernda hið
brezka ríki.
Auðvitað var það tekið fram,
að þessar skyrtur yrðu að vera
haldgððar og þægilegar og vér
vorum svo lánsamir, að her-
mannaskyrtur vorar samsvöruðu
nákvæmlega kröfum hermála-
deildarinnar.
það er þess vegna engin furða
þðtt almenningur sækist eftir
þessum skyrtum, þvl að þ&ð er á-
reiðanlegt, að þær taka ölium
öðrum skyrtum fram I Canada
að verði og gæðum.
pær eru búnar til úr bezta
innfluttu flðneli, sem til er; þær
eru þægilegar og rúmgððar. pær
eru vel saumaðar og vandlega
frá þeim gengið. að öllu leyti.
Vðr hikum ekki við að gefa
þeim hin beztu meðmæli, þvl að
vér erum sannfærðir um, að all-
ir eru ánægðir með þær.
12 AO 41—HERMAJÍNA FLÓN-
EL SRYIiTnt, Stærð 14 til 18.
Verð, setular til næsta
pósthúss.............
$1.35
E f þér hafið ekki fengið eintak af haust og vetrar verðskrá
vorri, þá gerið oss aðvart, og vér munum senda yður eintak með
næsta pðsti.
CfiRISTIE GRANT CO. Limited|
WlNNIPEG
Canada
Óskum yðar sint fljótt og vel
Phone:
Garry 31
The Wellington Cleaners
Karla og kvenna föt hreinsuð, pressuð
og gert við, einnig „Dry Cleaning” gerð
LOÐFÖTUM BREYTT, GERT VIÐ ÞAU .VEL CG VANDLEGA
Vér sækjum fötin heim og skilum
660 NOTRE DAME ~ OPIÐ Á KVELDIN.
arerindum, svo að hann: gæti ekki
fundið skyldfólk sitt fyr en um
kveldið. “Þegar eg kom heim um
kveldið" segir Geitsmann, voru
gluggatjöldin niðri og dimt í hús-
inu. Eg lagði af mér smádót í
anddyrinu og hélt rakleitt inn i
setustofuna, því að þar heyrði eg
mannamál. Nú sá eg nákvæmlega
sömu myndina, sem eg hafði séð
tuttugu og fjórum klukkutímum
áður. Þegar eg var búinn að
heilsa frænda mínurn, spurði eg
hann; hvenær hann hefði skrifað
bréfið, sem eg fékk um morgun-
itm Hann sagðist hafa skrifað
það seint kveldið áður og sent með
það á járnbrautarstöðina, fil þess
að vera viss um, að eg fengi það
yrði opnuð. Húsin risu hvert af
öðru og voru jafnharðan fylt | rnotl fundið það. Mig furðaði með fyrsta pósti. Það var einmitt
munum &sem sýna átti. Blómgarð-1 storlega á þessu. Er rótaði öllu um sama leyti og eg hafði séð
arnir sönghöllin og matsölustað- i um a skrifborðinu, ef ske kynni, bréfið hans er eg gat aldrei fundið
Það var búið t a® ég hefði /átið það á einhverja aftur.
til allra stór-' hylluna í ógáti; en það var árang-
irnir voru fullgjör.
að senda boðsbréfin
tili
menna, sem við áttu ao vera stödd, nrs anst- g fór. því inn
þegar sýningin yrði opnuð, <og! ern urgs, aðal-ritstjórans, og
flögg vortt dregin á stöng til | sPur®r ™ort eg hefði sent bréf ð
I :— ^.1 hans_
stong
reynslu á mörgum af húsunum.
Þá var það síðari hluta dags, að
Gerstmann stóð við gluggann
heima hjá sér og var að virða fyrir
sér hin fögru hús. Sagði hann þá
hálfhátt við sjálfan sig: “Er þá
kviknað í nýju húsunum? Það er
þó ómögulegt.” Móðir hans var
í herberginu, heyrði til hans og
sagði: “Við hvað áttu ?” Hann
gat ekki litið við og sagði; “Komdu
og sjáðu — það stendur alt i ljós-
um loga.” Og hann sá eld í al-
gleymingi leika sér um húsin. L°g-
amir sýndist honum skreyttir öll-
1 ínn
til
Alandseyjar.
I kontið þangað.
En ekki hafði það
Alandseyjar, eða Aland, eins og
pessi eyjaklasi venjulega er kall-
Leituðu nú allir að bréfinu, sVojaður, liggur örskamt frá skergarði
líklega sern óiíklega; en það kom svíþjóðar. Eru Rússar sem óðast
fyrir ekki. Bréfið var horfið.1 að korna þar ttpp hervirkjum geysi-
Gerstmann varg að halda heimleið-j miklum. Þau virki Verða öflugur
is við svo búið.
Þegar hann nálgaðist húsið, sem
um nágranna sinna fyrir austan ál.
Allmargir
Misgengnir skóhœlar.
Það hefir verri afleiðingar en
margan grunar, að .ganga á skóm,
eftir að hælarnir eru orðnir snúnir.
Það mun þykja ótrúlegt, en þó er
það satt, að þú hefir höfuðverk,,
Finnlendingar bafa j ert fúll og grettinn, vegna þess að j
t'hizt til eyjanna. Þeir líta smáum I hælarnir á skónum þínum em mis- j
augum á Álendinga og telja þá;gengnir. Líffærum vomm eri
óróaseggi, sem ættu að vera rekn- þannig fvrir komið, að þau þurfa
Talsími: Garry 2156 P. O. Box 3172
Horni Sherbrooke St. og William Ave.
ÆT\ í prentsmiðju vorri er alskonar prentun
vel af hendi leyát. ÍJ Þar fást umslög,
reikningshöfuð, nafnspjöld.bréfahausar,
verðskrár og bækur, o.s.frv. C[ Vér höfum
vélar af nýjustu gerð og öll áhöld til að vinna
hverskonar prentstörf fljótt og vel. Verð
sanngjarnt. Ef þér þurfið að láta prenta
eitthvað, þá komið til vor.
Columbia Press,
Limitd
Book and Commercial Printers
JOHN J. VOPNI, Ráðsmaöur.
WINNIPEG, Manitoba
ir a dyr.
Eyjarskeggjar stunda siglingar,
garðyrkju og síldarveiði; sjófuglar
og selir eiga þar heldur ekkert
friðland.
Á dögum Gústafs Vasa voru
Álendingar miklir siglingamenn.
Stunduðu þeir þá atvinnu af svo
miklu kappi, að jarðræktinni
hnignaði. Á árunum 1860—70
biómgaðist mjög hagur þeirra.
Voru þá útgerðarmenn og skips-
eigendur í hverri sveit. Til þess
að gera fátæklingum sem hægast
fyrir, voru hlutirnir í þessum fé-
lögum oftast mjög smáir. Var al-
gengt að vinnumenn og vinnukon-
ur ættu hluti i skipum. Mjög var
þá teflt á tvær hættur og mikið
undir láni komið hvernig þetta
hepnaðist, því að skipin voru
óvátrygð. Þegar gufuskipin kontu
urðu þau hættulegur keppinautur
seglskipanna; enda fækkaði þeim
ár frá ári upp frá því. Þetta varð
til þess, að Alendingar liafa aftur
orðið að halla sér að jarðræktinni;
en útfararþráin hefir einnig grip-
ið margan horskan hal, svo að oft
að vera í réttum skorðum ef starf
þeirra á ekki að raskast. Þegar
hælarnir snúast, breytist jafnvægið
í líkama vorum svo að líffærin
breyta stöðu sinni. Alt þetta hefir
ill áhrif á taugarnar og allan lík-
amann. Má oft lesa þessar þrautir
á andliti fólks. Þeir sem halda
vilja fegttrð sinni, ættu þvi ekki
að láta undir höfuö leggjast, að
láta gera við skóna sína, þegar þeir
snúast.
Einkennilegar áfengis auglýsingar.
hann bjó í, sá hann að Ijós var i
setustofunni og gllggatjöldin dreg-
in niður. Hann átti ekki von á
þessu, og skildi ekki hvernig á því
stóð.
“Eg stóð í sömtt sporum örlitla
stund” segir hann. “Mér sýndist
útvörður Finska ílóans, og mun
óvinum ekki þykja órennilegt að er erfitt aS fá vinnulis til aS reka
Lggja þar aft landi a ofnðartim- landbúna6inn j lagi. EyjarskegRj-
r- <"«*'’ Þau verSa tar legsja því alt kappTaí men/a
Þessi eyjaklasi liggur hér um bil þjóðina og blása nýju lifi í ástina
30 mílur frá ströndum Svíþjóðar.
Batneski flóinn og Eystrasalt vagga
þeim í faðtni sinum. Þessir vold-
ugu nágrannar hafa klappað merki
til ættjarðarinnar.
Móðurhöfn er fegursti bærinn.
Hann stendur við litla vík, og eru
strendurnar skógi klæddar. Þang-
Áfengissalar í Texas hafa fund-
ið einfalt ráð til þess að minna
menn á að vörur þeirra séu á boð-
stólum. Ijlefir, eins og kunnugt
er, áfengissölu verið útrýmt á
stórum svæðum. Á þeim slóðum
hafa áfengissalar fest upp stórar
auglýsingar meðfram jámbrautum
°g þjóðvegunt. Stendur þar nafn
næsta áfengissölustaðar, hve langt
hann er í burtu og flöskumynd.
Þeir sem ókunnir eru, vita ekki
hvað þetta þýðir. En hvað er það
sem forvitinn vill ekki vita?
“\’ar nokkurt fallegt kvæði
sungið í sunnudagaskólanum ?”
spurði arnma Stínu litlu hana,
þegar hún kom heim úr skólanum.
“Bara eitt”, sagði Stína litla.
“Það var unt ísrjóma fjöllin á
Grænlandi.”
♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦ Seljið ekki lágu verði. ♦
♦ ÞaS getur verið, að verð á korni lækki vegna þess að ♦
♦ nú berst svo mikið að af því; en þegar hægist um, laækkar ♦
♦ það aftur. Ef þér óskið að halda korni yðítr, en þurfið á ♦
♦ peningum að halda, þá skrifið oss og vér munum segja ♦
+ yður hvernig það má takast. Vér getum einnig sent yður *
markaðsskýrslu í hverri viku og sagt yður hvernig ♦
heppilegakt er að senda kornið. ♦
♦ 4-
■ Hansen Grain Co.
♦ 4
♦ Hveiti-kaupmenn. 4
Licen*ed and bonded by the Government. ♦
MENN ÖSKAST TIL Aö LÆRA HANDVERK í HEMPHILL S
“LEIDANDI AMERISKA RAKARA-SKÓLA”
Lærið rakaraiðn; þurfitS ekki.nema; Lærið að fara með bifreiðir og gas
tvo mánuði til námsins; ókeypis á- Traktora. AS eins fáar vikur til
höld. Mörg hundruð eldri nemenda ■ náms. Nemendum kent til hlltar aS
vorra hafa nú ágætar stöSur eSa hafa | fara meS og gera viS bifreiSir, Trucks,
stofnaS verzlanir sjálfir. Vér vitum Gas Traetors og allskonar vélar. Vér
af miirgum stöSum, þar sem gott er ; búum ySur undir og hjálpum ySur aS
aS byf ja á þessari iðn, og getum hjálp- ná í góSar stöSur viS viSgerÖir, vagn-
áS ySur til þess. Feikna eftirspurn | stjórn, umsjón véla, sölu eSa sýningu
eftir rökurum. ' þeirra.
Fagur verðlisti sendur ókeypis eða gefinn eí nm er beðiö.
HEMPHILL’S BARBER COLLEGE
220 Pacific Ave., AVinnipeg, Man.
Útibú I Regina, Sask.. og Fort William, Ont. — ASur: Moler Barber College
HemphilTs School of GasoUne Engineering, 483% Main St., Winnipeg,
Man.. — ÁSur; Chicago School of Gasoline Engineering.
Döinnr! — LæriS aS setja upp hár og fægja fingur. Grfáar vikur
til náms. KomiS og fáið ékeypis skrautlegan verSlista í HemphiU’s
Sehool of Ladies' Ilair Dressing. 485 Main St., Winnipeg, Man.