Lögberg - 24.09.1914, Blaðsíða 6

Lögberg - 24.09.1914, Blaðsíða 6
i LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. SEPTEMBER 1914 LÆKNIRINN. SAGA FRA KLETTAFJÖLLUM eftir RALPH CONNOR Hópurinn sem hjá stóð ætlaði að ganga af göfl- unum þegar búið var. Barney gekk að Dick, klapp- aði á öxlina á honum og sagði: “Mikill dugur er í þér, Dick! En eg var heimsk- ur, að lofa þér að reyna þig!” “Það varstu !” mælti “gamli kóngurinn” og klapp aði Dick á bakið, “en annað eins dagsverk hefir aldrei verið unnið hér í þessum bygðum fyrri. Þú átt hveit- ið” mælti hann og snéri sér að Alec, “en það veit trúa mín, að eg vildi óska að þeir eignuðust það, sem unnu mest til þess.” “Og þangað skal það líka fara,” svaraði Alec, “hvert einasta bindi skal fara til Ben og hans manna.” “Við tökum það sem um var samið,” sagði Bamey stuttlega. “Þetta sagði eg ykkur”, mælti Ben hálfgramur. “Nú, vissuð þið ekki, að eg tók veðmálið fyrir ykkar hönd?” sagði Alec, reiður yfir því, að honum skyldi varnað þess að koma fram því áformi sínu, að hjálpa sveinunum. “Við tökum kaupið okkar” svaraði Barney í þeim tón, að tók fyrir frekara umtal. “Við eigum ekki hveitið.” “Þá á eg það ekki heldur”, sagði Alec gramur og mintist þess, hvað hætt 50 dalimir hans höfðu verið komnir. “Jæja drengir”, sagði ‘gamli kóngurinn’, “ekki á eg það. Við skulum skifta því í þrent.” “Við tökum okkar kaup, og meira ekki,” svaraði Barney enn, þurlega og fastlega. “Fari drengurinn gangandi!” ' hrópaði ‘gamli kóngurinn’. “Hvað eigum við að gera við hveitiði Eg skal segja ykkur, við skulum gefa Ben það; hanr hefir orðið fyrir óhöppum í ár.” “Nei, fari það gangandi og hoppandi!” sagði Ben og haltraði þangað sem Barney stóð. “Eg geri einsog húsbóndinn. Eg tek ekki meira en kaupið mitt.” “Jæja, það er ekki við neinn af ykkur eigandi! Viljið þið þá taka á móti tvöfaldri borgun? Þetta er vænt tveggja daga verk. Það sem afgangs er, skulurr við gefa til kirkjunnar. Það er eina bótin, að prest- urinn er ekki hér staddur, annars mundi hann járna á móti því líka!” “En eftir þetta”, bætti ‘gamli kóngurinn við, og snéri sér að Sam syni sínum, “eftir þetta er bezt að þú hafir þig hægan, þegar mikið er látið af verka- piltum Bens.” v jhafði hlotnast. Miklir ágætis piltar vom það! Hann hugsaði með aúðmýkt til þess, hve mikið þeim þótti til hans koma. Hann ætlaði sér ekki að blekkja þá. Noblesse oblige. fSkyldur fylgja upphefð). Hann nam staðar þarsem hóllinn var hæstur og leit aftur. og þá kom upp sú kvöl, sem búið hafði með honum, þó að hann hefði ekki af því vitað, álika og undirrödd í lagi. Þetta var Barney’s blettur. Á þessum stað lét Bamey hann æfinlega líta við og skoða Mylluna gömlu, með þeirri prýði sem umhverf- is hana var. Veslings Barney! Tvívegis hafði hann reynt sig á prófi og fallið í bæði sinn! Af , öllum heimamönnum og vinafólki þeirra. var Dick sá eini, bjó og bað Dick og nærri grátbændi hann að trúa því, að hann væri samur og jafn við hann, eftir s;m áður. Fyrst þegar Dick kendi sviðans og gremjunnar, hafði hann kastað að bróður sinum beizkum ávítunar orð- um, en stilti sig er hann sá svipinn á Barney. Hann var því feginn eftir á, að hann hafði ekki lagt neitt stygðaryrði til stúlkunnar. Og er hann hugsaði til þess eftir á, morguninn eftir, þá fann hann til þess, að hann gæti ekki verið alveg sanngjarn við stúlkuna, og að hann óskaði þess utan, að það væri einhver önnur en Iola. “Það er þessi ódæma söngrödd henn- ar, augun og alt hennar fas. Það er eitthvað djöfu!- lega aðlaðandi afl, sem fylgir henni.” Þá þóttist er skildi til fulls hve beizkur sá bikar lægingarinnar j hann hafa farið of langt, dró nú úr og bætti við: var, er bróðir hans hafði borið þegjandi að vömm sér 1 “Hún er fullgóð, býzt eg við, en ekki handa Barney.” og tæmt í botn. fylóður þeirra hafði ekki komið þettaj Sviðinn af þessu hafði fylgt honum frá því kveldið á óvart, og hún hefði fegin viljað að Barney “hætti áður. Hún var ekki samboðin bróður hans, uppáhaldi við það uppátæki að: verða læknir og léti sér nægjajhans og fyrirmynd þess sem karlmaður átti að-vera, Mylluna”. Hún ætlaðist ekki til neins frama fyrir | frá því hann var á barnsaldri. “En það er engin nógu veslings Barney, sem hún kallaði “stiltan pilt og vel góð handa Bamey”, hélt hann áfram, “nema—jú—ein verki farinn”, en í þeim hsósyrðum földust allir þeir j er til—Margrét—hún er nógu góð—jafnvel handaj kostir, er engar gáfur vom samfara. Hún lét sér Bamey.” Fyrir Dicks sjónum; var Margrét meðal ekki mikið finnast um að honum mistókst. Og í j kvenna einsog Barney meðal pilta, rétt álika — hvor- rauninni skildi hún ekki hve djúpt þessi smán hafði j ugt átti sinn maka. Og alla sína æfi hafði hann gengið til hjarta hins stórláta, þögula manns. Faðir hans mintist aldrei á það, heldur tók hann með sér hugsað sér þau saman. Jafnvel þegar hann var litill drengur og hafði upp bænirnar eftir móður sinni, þá til að skoða Myllu vélamar, er .aðgerðar þurftu við, I hafði Margrétar nafn komið næst á eftir Barney’s. og ekki vissi Bamey að hann skildi hvernig á stóð, | Hún var honum lik í svo mörgu; stöðug í rásinni eihs nema af því; að hann var blíðari í málrómi. En Dick og Barney og bjargföst í árvakri skyldurækni, hafði var kunnugri skólalífinu og skildi betur en allir aðrir, næma tilfinningu fyrir þvi, hvað drengilegt var og hve þungt honum féll að hafa ekki náð takmarkinu. j rétt, ágætri hugprýði búin, einsog I’arney, og umfram Og nú er hann leit til baka yfir Mylluna, fann alt annað, hafði til að bera hinn sama ómælanlega hann á ný til þess hvað Barney mundi taka út, rétt. kærleika í hjarta sinu. Hann varð aldrei kannaður til einsog hann ætti sjálfur hlut að máli. Orsökin tiljfulls. Hversu mikið sem af honum var ausið, þá var ófara hans var augljós. “Hann hafði ekkert tæki-1 þar ávalt kærleik að finna. færi! ’ sagði Dick upphátt við sjálfan sig, er hann Hugsunin um Margréti hafði vermt hjarta hans hallaði sér fram á girðinguna og starði þungbrýnn á ■ ])ennan morgun. Jafnvel kveldið áður, er fyrsta prýðina framundan sér. Margt og mikið hafði breyzt j svi8ahríein var hjá jiðin> haf*i hann hugsað til Mar- síðan gamli Ferguson læknir var ungur. V isindaleg „rájar> 0g orSiS kynlega feginn við og svo var þennan undirstaða læknisfræðinnar var farin að skipa önd- morgun, að jafnskjótt og hann vaknaði og kendi vegi i lækninga námi og Barney hafði sopið seyðið a-fj]larms Dg rnissis þess hins sama og kveldið áður, og því, að gamli læknirinn hafði enga trú, heldur fyrir- j tók fast utan um bróður sinn af þeirri orsök, þá litning á þeim nýmóðins uppafyndingum . b)ick ; hafgj honum komið feginleikur og hamingja í hug, er mintist þess og hitnaði af gremju, er hann hafði farið hann vissj ekki hvaðan stafaði, fyr en hann gat rakið IX. KAPITULI. Krókaleiðir ástarinnar. Myllu stigurinn var alþakinn þeim blómum sem springa út í júnímánuði. Yfir skíðgarðinn teygði sig smárinn, rauður og hvítur. Gegnum rimlana gægðist þistilblómið, Ijósrautt og hárautt á lit, og yfir því, upp yfir efstu slána, gægðist rakkaviðar blómið og kink- aði sinum hvíta kolli í andvaranum, þennan indæla sumardag. Býflugur, engisprettur og ‘crickets’ suð uðu í smáranum, tístu, möluðu o'g gullu við af gleði vfir því að lifa á svo indælum stað og svo fögrum degi. Uppi yfir hvelfdist blátt himinloftið, heiðblátt, og öllu blárra fyrir það, að hvítir skýhnoðrar voru dreifðir um það, eins og fuglar sem1 hvílast á snjó- hvítum vængjum, og bar fagurlega við heiðbláma himinsins. Rignt hafði kveldið áður, og var heimur- inn hreirtn og þveginn. Himininn, loftið, blómin, smárinn rauður og hvítur, blessað grasið hvanngrænt hvar sem litið var, rykugar götur, alt var þvegið'og hreint. f álmviðar rtinnum hjá girðingunni, í þyrni- með bróður sínum til hins nýja enska kennara í efna- fræði, er allir óttuðust, bæði þeir sem bezt gekk og hinir ekki siður, sem miður voru að sér, vegna þess hve kröfuharður hann var, og harður i horn að taka, ef þrætt var of nærri því sem í kenslubókinni stóð. Hann mintist þess hve fyrirlitlega sá enski dró seim- inn, er hann leit á nafn Bamey’s og rendi auga yfir prófritgerð hans, og mælti þessum orðum: “Hann veit hreint ekki neitt um spursmálin, gæti ekki einu sinni gert einföldustu efnafræðis tilraun, skaltu vita.” Veslings Bamey! hin foma og fáskrúðuga efnafræði Dr. Fergusons virtist ekki eiga neitt skylt við þá, sem Prófessor Fish var að kenna. Dick var feginn því nú, að hann hafði haft vit á því, að segja ekki neitt meðan þeir voru staddir hjá prófessomum. Honum. hægði við að hugsa til þeirra miklu lofsorða, er Dr. Trent, bezti skurðlæknir við háskólann, hafði lokið á Barney, er hann heyrði hann nefndan. “Bróðir þinn, er svo? Well, sir, hann er af- bragð!” “Annað heldur Fish,” hafði Dick svarað. “O, hvað er að tala um Fish!” svaraði læknirinn með þeirri fyrirlitning, sem þeir bera, sem stunda ein- göngu verklegar athafnir í lækningum, fyrir hinum, sem fást við bóklega fræði í þeirri grein. “Hann hef- hana til Margrétar. Þá gat hann í fyrsta sinn á æf- inni hugsað sér hana óbundna Barney. Hann hafði ávalt elskað Margréti, þótt mikið koma til hugprýði hennar, fjörs og þróttar, einlægni og djúpu tilfinn- inga, en af öllu þessu hafði hann glaðst vegna Barney en ekki sjálfs sín. Honum þótti fyrir því í fyrstunni, að Barney skyldi taka slíka stúlku sem Iolu fram yfir j hana, en þamæst kendi hann feginleika er styrktist og varð að óumræðilegri gleði ,yfir því, að nú væri honum ekkert til fyrirstöðu til að eignast Margrétu. Hann mætti nú elska hana fyrir sjálfan sig en ekki fyrir bróður sinn. Svo dásamlega fljót er ástin að gagntaka ungt og saklaust hjarta, að þegar móðir Dicks sagði honum að fara og “heimsækja prestinn”, þá brá honum svo feginsamlega við, að hann leit upp á þá sem í kringum hann vom, til að vita hvort þe r hefðu tekið eftir því. Og nú var hann á leiðinni til Margrétar. Hon- um fanst einsog hann ætti að kynnast henm í fyrsta sinn. Hann gerði sér i hug, hverhig hún muudi heilsa upj)á hann og hvað hann ætti að segja við hana. Hvað skyldi hún nú vera að gera? Hann leit á úrið sitt. Klukkan var rétt tiu. Hún mundi vera búin ineð tnorgunverkin. Það gæti verið að hún kæmi til I stuttrar skemtigöngu.bakvið prestssetrið, en hann ætl- ir heimskulegar flugur í höfðmu, og gerir menn aft- .„ . , . TT .. ö 0 ö aði ser ekki að nefna neitt við hana 1 dag. Hann ætl- urreka, ef þeir þekkja þær ekki. Eg segi ekki, aðí . „ . . ... , , . /, . , , , ' ® ö aði að biða og taka eftir hvað henm byggi 1 huga. þær seu ekki nauðsynlegar, en gagn er samt ekki aði rT , , ,, . „. , T.t ; . | Hann hljop upp brekkuna er girðingin stoð uppa, td þeim, nema við profin. Láttu bróðir þinn koma. , „ , , .„ . TT „ r / ” i þess að fara leiðar sinnar. Hann gat að lita nokkuð Láttu hann koma! Því að\ ef ég hef nokkum tima séð , , . „. , 0 : hvitt gegnum girðmguna, er bar við rautt smaragras- efm 1 saralækm, þa er það hanní Þegar hann kemur, , . , , , ,. „. , ,, r rð. Undir þyminum — hann þekti staðinn vel — la þá komdu með hann til min. , ,,, . . , . , þar stulka 1 grasinu. O, hver undur! ’ mælti hann “Hann skal koma” hafði Dick svarað, og svall lágt> hjartaS hætti aS sja> tók til aftur og barSist tis. ara en nokkru sinni, “það er Margrét.’ Hann hugs- Ekkert nóður, er hann hugsaði til þess, að það var hans vegna ;ert, að Bamey hafði setið heima og ekki litið upp úr aSi sér aS læSast og láta henni verSa bylt ’ókunum. j heyrSist til hans \ grasinu. Hann var kominn fast “Og hann skal fara í haust”, sagði Dick upphátt, i aS henni Hann helt niSri í sér andanum. Hún lá og hlynviðar runnum sátu fuglarnir, gleynJclu suma el]a skal ^ s,tÍa heima. Hann tók bréf upp úr vasa : sofan(fi meg annan handjegginn undir höfðinu, hinn önnum sínum að boði þeísa nvþvegna dags, byrjuðu i 'inurn- Þ5ð var tra leikbr°tmr hans , knattleikjum,! lá utréttur sv0 sem af þreytu. Hann stóð og horfði á inga Mackdonald, og var efni þess að bjóða honum j hana Hom,m virtist hún föl, þreytuleg og grönn. og Bamey bróður hans, stöðu í sögunarmyllu föður Svipurinn um munn og augu ]ýsti áhyggjum og líka lans, er stóð upp með Ottawa fljóti, og gafst þar færi I sorg. Hún var miklu fullorðinslegri en hann átti von til að vinna fyrir 100 dölum á mánuði auk fæði, meðj4! “Auminginn! hún hefir staðið í ströngu! Það er iví að vinna aukavinnu. Og við skulum láta verða j skomm aS þvi> regluleg skömm. Og hún er varla af u it if því’! mælti Dick. Við getum eignast 300 dali hvor, barnsaldri ennþá!” Þegar hann hugsaði til, hve mik- song. hreinum eftir skurina, hvatlegur og lettur i|meS þvi móti> og þaS er-meira en við þurfum m:ð. Aumingja Barney minn! hann skal koma sínu fram á mdanum. Eg er feginn hans vegna og þar á ofan er þetta ráðið til þess að hafa hann frá stúlkunni hans, skollinn hafi hana! þó að eg sé hræddur um, að það sé til ónýtis nú orðið.” vorsöngva siria og kyrjuðu þá áhyggjulausir og hug- hraustir. Gagntekinn þessari prúðu samstilling hljóða og lita, fetaði Dick þennan hásumars rnorgun eftir gras' vöxnum gangstígnum, blómskrýddum, dunandi af spori, einsog alvanur fimleikamaður; hann bar sig á ganginum likt þeim manni, er hjarta hans kveður hon- um ljúfan og dillandi söng. Hreinn maður var Dick á svíp og hvar sem á hann var litið, samboðinfi degin- um og stignum sem hann gekk eftir. Hann var i ljósrauðum fötum, og því sýndi sig enn betur, hvað hann var útitekinn á höndum og andliti, svo og á hálsinum, Hálsmálið á skyrtunni var vítt, og sá þar á. ið hún hefði lagt á sig um undanfarin þrjú ár, þá fyltist hjarta hans af meðaumkvun. En er sú vorkun snerti hjarta hans, þá braust sú ást fram, sem !engi hafði með honum búið, og ekki hafði fengið að njóta sín vegna bróður hans, ruddi sér braut og flóði eins I og árstraumur um sálu hans. Hann misti taumhald Þyngri kvöl kom nú upp úr hugskoti Dicks. á sjálfum sér, og áður en hann vissi af, lau: hann "Stúlkan var Iola. Kveldið áður, er þeir óku heim niður yfir stúlkuna sem lá sofandi og kysti varir hennar. Hún kiptist við og varpaði öndinni, titran i. “Barney”, mælti hún lágt og brosti við. Hún lauk upp augunum. Svo sem svipstund lá hún kyr og horfði upp á Dick, vaknaði svo skyndilega til fulls og settist upp. “Ert það þú, Dick?” kvað hún, og lýsti rö d hennar furðu, gremju og blygðun. “Þú—þú leyfir , . , ,,, , , . - rokkrinu, hafði Bamey truað honum fyrir þvi, half þarsem mættist half og herðar, hraustlegir vöðvar og , . . , , , . ,. , TT 6 stamandi og halfsneyptur, einsog hann hafði gert utitekið horund. Hann var fagur á að hta, lettur í, „ T 1 > , ., ......... , . .broður smum rangt til, að Iola og hann hefðu jatað spon, solbrendur a horund og augnaskær, en einkan-, ^ ..„ , ,.* , _. . . , , , , ,0 . hvort oðru astir smar. Dick mmtist þess þann morg- lega vegna þess, að ut ur hans skæru augum matti ,. . , , ,, , , , . , . , , ,, , , , mn, og mundi minnast þess til sins danar dægurs, lesa hremt hugarfar, þau horfðu ohrædd a guðs, , , ,,. , . , , , ,7 . ,, ... .........& jhvers hann þottist hafa 1 mist og hvað hann þóttiSt pruðu verold, hina hollu, fogru, groandi natturu. _ « , , . . > , , lyfirgefinn, er honum varð að orði: “Ó, Barney, er Fra þriggja vetra haskolaprofi kom hann1, .. .. , óskemdur aftur með heilhuga ást á útilofti og viSajÞetta ^ Þa haf?Si Barney fan« að skyra fra, þér aS _ » vangi, er hann hafði elskað þegar hann var unglingur.Iuernl& Þa a 1 atvi aSt’ /ett emsoS hann v,ldl af-| “Já, Margrét,” sagði. Dick, yfirkojninn af þvi, Hann var nvbúinn með þriðja skóla árið, sem mest er^. * 'f0 “ ey*‘ Sltt’ aÖ eT Dlck virtist’ svo aíS j sem hann hafði aðhafst, “eg gat , , . , . , jDick pottist sja vonarskimu 1 um vert og 1 margan mata þyðmgarmest a namsbraut- ... , , f ................ _ jsagt5i: vio skulum losa þig ut ur þessu, Bamey, eg kal hjálpa þér í sumar.” Þá svaraði Barney; “En 1 mig langar ekki til að Iosast úr því, Dick!” Við það sá hann, að ekki varð um þokað, því er orðið var. Og í þeirri svipan tók veröldin hamskiftum inni. Bekkjarbræður hans höfðu kosið hann til að gegna leiðtogastöðu og þar hafði hann reynst vel. bókmentum, i fimleika skóla, og á leikvelli, hafði hann náð og haldið háum sessi, og vitnisburð fyrir nám hafði hann öllum betri, þó margt hefði truflað hann frá því. Bezt þótti honum af öllu, að enginn af fé- lögum hans hafði öfundað hann af neinu, sem honum augum Dicks. Nú var hann ekki framar fremstur og fyrst- ur allra hjá bróður sínum. Iola háfði náð því sæti. Ekki tjáði það þó að Barney fyndi hvað í huga hans sem hann hafði aðhafst, “eg gat ekki að þvi gert. sorgarsortanum og ^féj- fanst þu svo hugljúf qg döpur og—og mér þykir svo fjarska vænt um þig.” “Þ’ú ?” mælti stúlkan aftur, eins og hún gæti ekki fundið annað orð að segja. “Hvað sagðirðu?” “Eg sagði, Margrét”, sagði hann og tók í s g hug og kjark, “að m^r þætti svo undur vænt um þig.” “Þér þykir vænt um mig?” mælti hún og dró þungt andann. “Já, eg elska þig. Eg vissi ekkert af því fyr en í gærkveldi.” “I gærkveldi?” tók hún upp og tók ekki augun af honum; hann var orðinn fölur i framan og svo bjartur svipur yfir honum, að hún hafði aldrei séð þvilikt fyrri. “Já, í gærkveldi. Mér hefir altaf þótt vænt um þig, Margrét”, flýtti hann sér að segja. “en eg vissi ekki fyr en í kærkveldi, að eg mætti el'ska þig. Eg j slepti aldrei sjálfum mér. Eg þóttist engan rétt hafa. j Eg meiná, að eg hélt að Barney —” Þegar nafnið j var nefnt þá skifti hún litum, hún hafði verið náhvít, einsog af skelfingu, en setti nú dreyrrauða. “1 gær- kveldi”, hélt Dick áfram cg undraðist hvernig henni varð við, “fékk eg það að vita og frá þvi í morgun, Margrét, dunar allur heimurinn af gleði, af því eg j veit að eg má elska þig e ns mikið og eg vil. Ó, j hvað feginn eg er! Aldrei datt mér í hug að maður ■ gæti elskað eins mikið né verið eins glaðar. Skilurðu ; mig, Margrét? Veiztu hvað eg er að tala um?” j Margrét var orðin föl og ósælleg, eins og hún kendi mikið til og augun opin af vorkunn. “Já, Dick” mælti hún hægt, “eg veit það. Eg er nýbúin að komast aö því.” Varirnar titruðu, en hún misti ekki kjarkinn og hélt stillingu sinni. “Eg þekki sæluna og — alla sorgina.” Hún sá að Dick skifti nm lií og hætti. Vonar og gleðisvipurinn titraði milli vonar og ótta og hvarf. Svipur vandræða, mikils kvíða og loks örvæntingar, einsog hún sjálf bar, komj í staðinn. Hann þekti hana svo vel, að hann mis- j skildi hana ekki. Hún hallaði sér að honum, 1 g stóð á hnjánum í grasinu. “Ó, Dick, góði Dick!" mælti hún og tók í hönd honum, eins og þegar móðir hugg- j ar son, “mátt þú til að líða líka? Ó, segðu það ekki. j Ekki einsog eg, Dick! Ekki einsog eg?” Grátstafurj kom í rödd hennar, orðum hennar lauk með ekka, en ekki hafði hún augun af honum. “Segir þú að eg megi til?” svaraði hann hásum rómi. “Eg elska þig af öllu hjarta.” “Ó, hættu, Dick, góði minn”, bað hún, “talaðu ekki svona!” “Jú, eg skal”, mælti hann, “af því að það er sa t. Og eg er feginn að það er satt. Eg er feginn því, að eg má loksins elska þig. Barney sagði mér ekki frá Iolu fyr en í gærkveldi.” “Já. já,” sagði hún fljótlega. “Eg hélt altaf að það værir þú, og mér þótjti vænt um það vegna Bamey. En í gærkveldi — bép* kom skyndilega gleðisvipur á andlitið, er hann mint- ist þessa — fékk eg að vita það sanna, og í morgun gat eg tæplega að mér gert, að hrópa það hástöfum, meðan eg var á leiðinni til þín.” Hann þagnaði, hall- aði sér að henni og tók í hönd hennar. “Heldurðu ekki, Margrét, að þú gætir, ef til vill, eínhverntima.” Það var svo átakanlegur bænarhreimur í rödd nni, að stúlkunni þvarr þótti og kjarkur. I “Ó, Dick ! Ó, Dick !” mælti hún kjökrandi. “hættu þessu! Vertu ekki að biðja mig!” Hún grét með sárum ekka. Hann tók utan um hana, strauk hennar gljó- bjarta hár og sagði mjúklega: “Svona, svona, væng. mín. Gerðu ekki þetta! Eg get ekki þolað þetta, og — eg skal ekki ónáða þig það allra minsta með þessu. Hugsaðu ekki um mig. Eg skal taka sjálfan mig tökum. Svona, svona, — hættu góða. Gráttu ekki svona!” Hann hallaði henni að sér og klappaði henni unz hún varð róleg. Hún færði sig loks frá honum; og tók til orða. “Eg veit ekki hvað til kemur að eg læt svona. Eg hef ekki grátið í heilt ár. Eg hugsa að eg sé þreytt. Veturinn hefir lagst þungt á mig. Þau voru vön að syngja og spila saman svo timunum skifti. Ó. það var aðdáanlega fallegt. en eg hefði getað kveinað ogj hrópað hástöfum. Þú mátt ekki halda mig slæma,” mælti hún skjótlega. “Eg er hissa að eg skuli ekki ’ skammast mín fyrir að segja þér þetta. En eg forð- j aðist að láta nokkurn vita af þessu, hvorki þau né j neinn annan. Gættu að því, Dick, enginn veit þetta.” Hún settist upp og fékk kjark sinn á ný. “Eg ætlaöi mér ekki að segja þér frá því, Dick, en þú veizt, að eg varaði mig ekki á þér.” Ofurlítið bros kom snöggv- ast á varir hennar og roða brá fyrir á vöngunum. “En eg er fegin, að þu veizt það. Og getum við ekki j látið. sem ekkert hafi i skorizt, Dick? Viltu ekki gleyma því sem þú hefir talað?” Dick hafði horft á hana, undrast hugprýði henn- ar og vald yfir sjálfri sér. en i augum hans var að lesa kvöl og örvænting, sem gekk henni að hjarta. “Gleyma!” sagði hann. “Segðu mér, hvernig eg á að fara að þvi.” Hún hristi höfuðið. og er hún las út úr augum hans, mælti hún: “Ó, Dick. eigum við að halda þessu áfram alla tíð?” Hún tók höndunum fast til hjart- ans. “Eg hef sára, sára kvöl hér, ’ mælti hún. “Á eg enga hvíld né fróun að fá? Eg hef borið hana í tvö ár.” Hún.var að rrrissa vald yfir sjálfri sér á ný. Hann tók aftur sinum þróttmiklu, sólbrendu höndum utan um hana. Dr.R. L. HURST, Member of Royal Coll. of S«rgt»on* Eng., oitskrifaður af Roval Collegc ol Physicians, London. Sérfraeðingur i brjóst- tauga og kven-sjúkdómum — Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portaft Ave. fá móti Eaton’s). Tals. M. 814, Tími til viðtals, 10-12, 3-5. 7-9. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræðingar, Skrifstofa:— Koom 811 McArthur Building, Portage Avenue Ákitun: P. O. Box 1Ö50. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg ÓLAFUR LÁRUSSON ,.°g BJORN PALSSON ♦ YFIRDÖMSLÖGMENN Annast lögfræðisstörf á Islandi fyrir Vestur-Islendinga. Otvega jarðir og hús. Spyrjíð Lögberg um okkur. Reykjavik, - lceland P. O. Box A 41 GARLAND & ANDERSON Arni Anderson E. P. Garlaad LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambers Phone: Main 1561 Joseph T. Thorson íslenzkur lögfræðingur Aritun: MESSRS. McFADDEN & THORSON 706 McArthur Bulltling Winnipeg, Man. piione: M. 2671. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Tei.ephone garrv 3SO Offick-Tímar : 2 — 3 og 7 8 e. h. Heimili: 776 Victor St. Teiephone garrv 321 Winnipeg, Man. Dr. O. BJ0RN80N Office: Cor. Sherbrooke & Wiiljam P’RI.EPHONEI GARRY 33» Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h Heimi i: Ste 2 KENWOOD AP T’I. Maryland Street TEI.EPHONE, garry T63 Winnipeg, Man. ver leggjum sérstaka áherzlu & tw selja mehöl eftir forsltriptum lœknft Hin beztu metSöl, sem hœgt er atJ íft, eru notuS eingöngu. pegar þér komMS meb forskriptina til vor, megiB þéit vera viss um a6 fá rétt þaB sem leekM- irinn tekur til. COIiCLKTJGH & CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooko fH. Phone. Garry 2690 og 2691. Giftingaleyflsbréf sa!4. Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J Aargent Ave. Teiephone -S'herbr. 940. I 10-12 f. m. Office tfmar -j 3-6 e m ( Þ9 e! m. — Hkimili 467 Toronto Street - WINNIPEG telephone Sherbr. 432. Lögberqs-sögur FÁST GE FINS MEÐ ÞVÍ AÐ GERAST KAUPANDI AÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAXl J. G. SNŒDAL tannlœknir. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. | Dr, Raymond Brown, 4 4 4 4 4 4 Sérfræöingur í augna-eyra-nef- og háls-sjúkdómum. 326 Somerset Bldg. Talsími 7262 Cor. Donald & Portage Ave. Heima kl. io— 12 og 3—5 I I * » ► * i 4 A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST, seinr líkkistur og annast jm úiiarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarBa og legsteina ta'«. He mili Oarry 2161 „ O-ffice ,, 300 og 378 H. J. Pálmason Chartered Accountant 807-9 Somerstt Bldg. Tals. 2739

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.