Lögberg - 24.09.1914, Blaðsíða 4

Lögberg - 24.09.1914, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. SEPTEMBER 1914 LÖGBERG GefiS út hvern fimtudag af Ttie Columbia Press, Ltd. Cor. Willlam Ave & Sherbrooke Street. Winnipeg. - - Manitoba. KRISTJAN SIGURÐSSON Editor J. J. VOPNT. Business Manager Utanáskrift til blaðsins: The COIjUMBIA PRESS, Ltd. P.O. Box 3172 Winnipeg, Man. Utanáskrift ritstjórans: EDITOR I/5GBERG, P.O. Box 3172, Winnipeg, Manitolia. TALSÍMI: GARRY 2136 Verð blaðsins : $2.00 um árið geysilega fram úr áætlun. Hvar mundi staðar nuinið? Mr. Thos. H. Jolmson, sem orð hafði fyrir sínum flokksmönn- um, og mest studdi að því, að þessar og aðrar upplýsingar viðvíkjandi fjárhag fylkisins komu fram, með því að toga þær út úr ráðherrunum, lýsti því yfir, að þó að liann gæfi þessari nýju lántöku samþykki vegna þess ,að brýn nauðsyn lægi við, þá afsegði hann sér alla ábyrgð og áskildi þinginu ; rétt til rannsóknar á ineðferð j þessa fjár og annars, er til | þinghús byggingarinnar hefir j verið varið af almannafé. Með I þeirri bitru varitraustsyfirlýs- | ingu til stjórnarinnar gekk I fjárveitingin fram. Þingið var friðsamt, orðun- | um stilt svo hógværlega og svo' sína, til að standa við orð sín og eiða, og til þess að vernda liinn siðaða heim fyrir taum- lausri valdafýsn og hernaðar- græðgi.” Þá benti Sir Wilfrid Laurier á þá hættu, sem Canada stæði af þessu stríði, og þær skyld- ur, sem á oss hvíldu. Canada lægi opin fyrir árásum og á- gangi. Að vísu væri ekki útlit fyrir, að óvinirnir hefðu bol- magn til að vaða langt á land upp, en strendurnar stæðu öll um opnar ef þær væru ekki varðar. Skip væru fyrir höfn- um til beggja handa send út til að spilla verzlun og samgöng- um. Hefði verzlunarfloti vor því orðið að liggja inni á höfn- um, ef ekki hefði verið að gert. Sir Wilfrid tók það aftur l dapurt og dauft yfir þinginu j fram, að í Canada væri einn | til að bvrja með, að sami þing- vilji og eitt hjarta. Hann THE DOMINION BANK 8ll BDIHJND B. OSI.KK, M. P.. Pre* W. D. MATTHKWS .Vle^Pra. C. A. BOGERT, General Manager. Uppborgaður liöfuð.stóll....................$6,000,000 Varasjóður og óskiftur ágóði................$7,750,000 $1.00 gefur j ður bankabók. pér þurfiS ekki aS blða þangað til þér eigið mikla peninga upphæð, tíl þess að komast I samband við þennan banka. pér getið byrjað reikning við hann með $1.00 og vextir reiknaðir af honum tvisvar á ári. pannig vinnur sparifé yðar slfelt pen- inga inn fyrir yður. NOTRK DAME UKANCH: C. M. DKNISON, Manager. SKI.KIBK BKANCU: i. GBISDALK, Manacer. ástfólgið og til eftirdæmis og fyrirmyndar öllum öðrum þjóðum.” Bréf Valtýs er stílað til Aukaþingið. maður fann ásta'ðu til aðl hefði sagt það og segði það minna þingmenn á að þeir væru] enn, að ef England ætti í alvar- ekki viðstaddir jarðarför, legum ófriði, þá væri J)að hei- heldur væri ]>að réttur hvers I lög skj'lda Canada, að hjálpa j þingmanns,, á aukaþingi sem! því af ýtrasta megni. Nú i öðrum, að hreyfa þeim málum j ætti England í stórkostlegra _________________^ ____________ er hann áliti almenning mikils j stríði, en dæmi væru áður til, j Joktorsins væri birtur í blaði j varða, og skylda þeirra gagn-! og allur heimurinn teldi það voru verður því ekki við Dr. Valtýs er stílað til hins fyrra ritstjóra blaðsins, eins og allir sjá, og mun hann vænt- anlega svara því, sem persónu- lega er að lionum vikið í því. að öðru leyti skal þess getið, að þó að sanngjarnt virðist dómur eftir málavöxtum, að ; vart kjósendum, að finn að því vera að berjast fyrir hinnm Það var sett seinni partinn j sem aflaga færi í stjórn fylkis- j háleitustu málum: frelsi, al- á þriðjudag og slitið á föstu- j ins. Það væri látið heita svo, þýðlegri stjórn og siðmenn- dagskveld eftir þriggja fullra sem þingið væri knllað saman j ingu. Það væri að berjast daga setu. Stjórnin hafði kall- j vegna stríðsins, en þó hefði gegn kúgun, einveldi og villi- að það saman til að vinna stjórnin enga tillögu borið upp j mannlegum þussaskap. Went: samþvkkja borgumir- ,,,,, USsinni af fylkisins hálfu. j H kvnS 4ateSu til fvrir frest a faste.gna skuldum og: I ,lefm» virt.st vera, ekk, sO.S- oss ag stolta af því. aSI D.U:n .iálf11In cf, Iílfllr heunila tveggja miljon dala ið, lieldur fjarkroggnr stjorn-1 FiT1D.1flTlfl )lpfís; Ppki eririiÖ til KODlin SjalIUIIl Ser llKlir komið vegna þess, hve liann er. Hann mundi taka alt of mikið rúin. Svar hans til dr. G. F. er viðráðanlegra, n" skal það því birt við hentugleika. Hveitiverð. Stórmikiö liveiti hefir fluzt borgarinnar á hverjum degi undanfömu, um 1300 vagnar dag, og varö þaö til þess aö prísar lækkuðu og komust niöur í $1,05^4 á bezta október hveiti. Þá tóku þeir til aö kaupa, sem selja hveiti út úr landinu og svo mikið keyptu þeir, aö hveiti hefir fariö hækkandi síðan. Ekki er vonast eftir miklu NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTOFA í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,860,000 STJÓRNENDCR: Formaöur...............Slr. D. H. McMILLAN, K.C.M.G. Vara-formaður.................Capt. WM. ROBINSON Sir D. C. CAMERON, K.C.M.G., J.H.ASHDOWN, H.T.CHAMPION W. J. CHRISTTE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL AUskonar bankastör! afgreidd. — Vér byrjum relknlnga viö ela- staklinga eða félög og sanngjarair skilmálar velttlr.—Ávísanir seldap tll hvaða staðar sem er á fslandi.—Sérstakur gaumur gefinn sparl- sjóðs innlögum, sem byrja má með einuin dollar. Rentur lagðaa við á hverjum sex mánuðum. T. E. THORálElNSON, Ráösmaöur. Cor. William Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man. I . :j búa, aö þeir heföu skotið háttstand-j ir” afarhlutdrægan og sprottinn af b andi liðsforingja þeirra. Þeir j pólitískri óvild. a lögöu þvi hendur á alla karlmenn j Þetta er eiginlega i fyrsta skifti í bænum, skipuðu þeim aö hlaupa sem mér hefir veriö brugðiö um á undan sér í smá hópum og letu hlutdrægni i ritdómum mínum, kúlurnar dyngja á eftir þeim. j annars hef eg einmitt fengiö orð á Varö þetta mörgum að1 bana. 1 mjg fyrir óhlutdrægni i þeim, og þrjá daga fóru þeir þannig um bæ- j niargir hafa jafnvel sagt, aö eigin- inn, rændu, rupluöu og myrtu. j lega væri eg eini íslenzki óhlut- . . Ér taliö vist aö talsvert á annaö drægd ritdómarinn sern nú væri ..... ,_.r ._?-v -v8 . 8- hundraö manns hafi mist þar lifið. uppi) en(ja er þag sannast aö segja, sem sjálfsagt hafa tafið víöa fyrir þreskingu. Þess má geta, að mik- iö af því hveiti sem nú flyzt að, er gradaö 3 Northern og Viö lægra. í, svari sínu gat Wilson forseti þess. að hann vonaöist til, aö þegar styrjöld þessari lyki, þá yröi rétt- enn látur dómur upp kveöinn yfir þeim þjóöum, sem hlut ættu aö lántöku til framhalds á smíði arinnar. Þessu og öðru þinghússins. Stjórnin hafSi líku var af stjórninni tekiS hvorttveggja fram meS þeim meS óvenjulegu jafnaSargeSi, sex atkvæSa meiri hluta, sem j ef til vill af því, aS hún hefir liún hefir á fylkisþingi. i vitaS sig liafa góSa samvizku, Gegn frumvarpinu um sex j máske líka af því, aS liSsmun- mánaða borgunarfrest á fast-, ur var ininni á ]>essu þingi, en eignaskuldum liöfSu liberalar nokkru sinni áSur. 1 stjórnar- því má búast, aö hveÍtÍ,hækkÍ í.VCrSÍ’ þÓ aSrVel málT; þær sem rangt hefðu aöhafst fyrstu buast þv> f talb rnundu veröa aö bæta fyrir brot V1 r.°^.V1' um s un a' sa 'ir' . sín og þeim sem orðið heföu fyrir Lm hafra er hrð sama að segja, rangiætj, mundi veröa bættur skaö- .1 pt'ir æ u u 1 ver 11 vi u >rJ’ jnn ag svo miklu levti sem i mann- un komust ofan ! 46^c., en hafa le valdi stæöi. Hann mundi hækkað siðan upp 1 40L2C. Hafra- -u ,• , , ,, , V - ihuga mal þeirra nakvæmlega og v * ' «1 Social Service Council kaus nefnd uppskeran var 1 rvrasta lagi, og. , . ■ n __*• , jaS liefSi viljaS ganga a gerSa j, V . , * . * s alvarlega. Meira gaeti hann ekki samninga og lofa keisaranum i tl! aS blðJa Mamtoba þingið um | þV1 e" Vu efa bulSt , [ A gert á meöan ófriöurinn stæöi yfir. aS merja þjóSirnar undir hæli að hlutast um aö takmörkuð yrði V, g n< af‘ s 0 ug æ_,’an *' Þéssu líkar sögur berast daglega England hefSi ekki gripiS til ni vopna fyr en í fulla linefa. Ef j merja þjóSin sér, þá liefSi þaS getaS setiS í friSi. En hver einasti maSur dáSist aS Englendingum fvrir f T " óo >' aS þeir gerSu þaS ekki. motbarur fram aS flokknuin eru nu 28, en 1 hinum 16 1 liera, en komu ekki fram öSru i’l meS meiri lilura af greidd-1 Þess vegna, kvaS hann, en því aS draga úr eSa tak- um atkvæSum í fylkinu á bak marka hin yfirgripsmiklu á- viS sig. Þegar svo stendur á, kvæSi lagafrumvarps stjórn- j má búast viS, aS jafnvel liinir arinnar, þannig, aS lagafrest- í hörSustu svírar beygi sig. urinn skyldi ekki ná til: I»etta skamma þing hófst 1. veSbréfa og sölusamninga, I meS því aS foringjar flokk- er dagsettir eru síSar en 1. anr;a fluttu HSeigandi ræSur Agúst 1914; . j útaf stríSinu, sem land vort á 2. yfirgefinna landa; standa nu Jiinglendmgar 1 stríSi. Þeir stæSu í því til þess aS hjálpa til aS vernda þaS, sem liverri þjóS væri dýr- ast og helgast. ÞaS liS, sem vér gætum sent, væri lítiS, og þeir, sem færu, yrSu aS sýna tvöfalt hugrekki og tvöfalda sala áfengra drykkja í fylkinu, j °g ^ er frá yígvellinum. Mestur hluti meöan ófriðurinn stæöi yfir. Lof-| Verfiö er í dag (þrfcjudag) "höttu^S aöi Sir Rodmond Roblin því sknf-1 samkvæmt skýrslu Hansen Grain hana_ FoHngjanrir settust að mál- lega, aö veita nefndinni áheyrn í Lo., þetta; þinghúsinu, á tiltekinni stundu. j En fám minútum fyrir þann tíma, lætur hann skrifara sinn fóna til j W. W. Buchanans, skrifara Siö-; bótafélagsins, og segja honum, að ekki -verði luegt aö taka á móti nefndinni; þingiö hafi svo mörg- Hveiti uiþg. Haírar 49%. Barley 6^/2- Flax 123LT Belgir segja sögu sína. Eins og getið var um í siðasta nu 1, ,uuu vu' v u “2 ! um störfum aö gegna. Barst hon-1 ,, f u“ usamt oorum portum lnns þrautseigju, et þeirra ætti ao . . i blaði, hata Belgir scnt veðhréfa, sem sett eru til brezka ríkis; því lauk með því,! verða vart á meðal miljónanna, tryggingar lilutabréfum. ; að samþykt var 200,000 dala 1 sem nú berðust á landamær- Það mun liafa verið grunur, f járveiting til hveitikaupa um Frakklands. En með því Jiingsins, að einhverjum mjög nákomnum vinum stjórnarinn- ar hafi legið á horgunarfresti, og það liafi verið aðal-orsök þess, að frumvarp hennar var horih upp. En sumir liberalir þingmenn litu svo á, sem efna- litlir menn, er væru að berjast við að eignast heimili handa | sór og sínum, mundu eiga örð- í ugt uppdráttar um þessar' mundir að halda þeim, og lögð-1 ust fvrir þá sök ekki eins fast j Bretlands stjórn til handa; báðir flokksforingjar fluttu er n á ný þegnlegar ra»ður; að þeim loknum stóðu allir þing- menn á fa>tur og sungu ‘‘God Save the King’, þinginu slitið. og var svo Þá vék Sir Wilfrid máli sínu að þeim Þjóðverjum, sem sezt hafa að í Canada. Hann sagði að það hefði oft verið viður- kent, að þeir væru einhverjir beztu horgarar þessa lands. Þeir liefu oft sýnt, að þeir ’ elskuðu kjörland sitt. En þeir Þegar það spurðist, að til I vær" ekki menn, ef þeir fyndu Þeir í stríðs mundi koma, feldi Sir!eþþl ^ me® ættjörð Þingrœða Lauriers um stríðið að senda þá, sýndu Canada- menn það, að þeir vildu standa við hlið Englands ekki síður í stríðu en í blíðu . menn a um, þessi boðskapur svo seint, að fund Bandaríkjaforseta til aö tjá ekki voru tiltök að tilkynna hann honum aðfarir Þjóöverja og biðja f”. nefndarmönnum, áöur en þeirj hann að láta uppi skoðun sína. ^ færu að heirrtan; var því afráðið ber ber.a ettir fátt eitt af því, sem aö halda til þinghússins og sjá þeir höfðu að segja forsetanum. tíð í liúsinu sem þeim leizt bezt á, og létu húsmóðurina bera á borð alt sem bezt var í húsinu. Að lok- inni máltíð var húsið brent til grunna. Eftir það var herskildi farið um þorpiö. Nítján ára | drengur var skotinn fyrir augum ! móður sinnar. Var honum gefið ])aö aö sök, að hann væri nógu gamall til aö bera byssu. Formonde var fyrir mánuði síð- an einn af blómlegustu iönaðar- um í mið Belgíu. Nú er hann í aumara ástandi en Messina var eftir jaröskjálftann mikla. Spítalar, kirkjur, skólar og gegn frumvarpi þessu, eins ogl - -0— x-— -x--------, — —, * ..... * „ * þeir hefðu annars gert. Þeir I stríðs mundi koma, feldi Sir ekþ> til með ættjorð feðra vildu heldur samþvkkja það. í Wilfrid Laurier niður þá fyi- smna og _engmn mundi amæla ef það gæti orðíð fátækum irætlun sína, að ferðast um þmm, . Þ«ð Ver ættnm mönnum ' að liði. þó aldrei1 landið og l.alda ræður fyrir |eþþr 1 oHiði við hma þyzku nema óverðugir nvtu þess, j almenningi um stjórnmál Can-:PJ°ðl stour en svo; ver aaoj Clung, sem var ein í nefndini, til og skildu við Iieldur en að svifta fátæklinga ada, og á aukaþingi því, er!umsl;, i)V1 konnuðumst m4is Kvað hún þetta tiltæk með öllu heirn stuðningi . , , , Belgisk herdeild hafði veitt ■hverju fram yndi. Þegar þangað |>ý2ku Hddaraliði atlögu í Eins- sJukrahus voru brend og bræld kom geröti þeir ítrekaðar tilraunir rríeau þorpi. Urðu Belgir nokkr-!'svý aS ckki steridur steinn yfir til aö komast inn í þinghúsið og nm þýzkum liösforingjum aö bana. sleink Meöan þessu fór fram bera fram erindi sín. Fór Roblin j Enginn haföi tekið þátt í þessari satu. .llösforin&jar að song og að fyrst undan í flæmingi. En lokum var nefndinni neitað áheyrn, og kvaðst Roblin geta tal- að við hana á skrifstofu sinni. \ ár nefndin óánægö meö þessi úrslit. fjöldi fólks var saman I orustu nema hermennirnir. En dr>'kkJu- um þegar skyggja tók um kveldiö réð ist mikið herlið inn í hæinn. Borgarstjórinn færöi gildar sannanir fyrir því, að enginn hafði tekið þátt í þessum blóðsúthell- ingum af Bglgja hendi, nema her- Skýring til varnar. að eg hefi gert mér mikið far um aö taka öðrum fram í því efni. Eg verð því að halda því fram, að ummæli yðar séu sprottin af tvennu: bæöi af ókunnugleika og af hlutdrægni hjá yður sjálfum. Það hlýtur að stafa af ókunn- ugleika, þar sem þér teljið mig pólitískan fjandmann Einars Bene- diktssonar og álítið, a€ það muni liafa haft áhrif á ritdóm minn. Viö Einar' vorum einu sinni póli- tískir andstæöingar (tæplega nokk- umtíma “fjandmenn”j, en “tím- arnir breytast og vér með þeim” og því erum viö það ekki lengur, heldur kemur okkur nú einmitt prýðilega saman í pólitíkinni, svo aö miklu fremur mætti nú kalla okkur samherja en andstæðinga, að svo miklu leyti sem viö látum stórpólitíkina til okkar taka eöa höfum nokkur áhrif. Auðvitað er hér aðeins um meginatriði eða meginstefnur aö ræöa, en ekki hver einstök atriði. Þessi ásökun staf- ar því af ókunnugleika og er miö- uð við löngu liðna tíma, sem engin áhrif liafa lengur. En þó að Einar Benediktsson heföi verið pólitískur mótstöðu- mótstöðumaður minn (sem hann nú ekki er), þá mundi eg ekki hafa látið þaö hafa minstu áhrif á rit- dóm minn um kvæöi hans. Eg hefi jafnan gert mér far um að Iáta ekki andstæðar pólitískar skoðanir hafa áhrif á ritdóma mína og margsinnis sýnt, að mér hefir tekist það. Og sizt situr það á yður, herra ritstjóri, að bregða | mér um hlutdrægni af þeim sök- um, því fáir hafa ausið mig meira ; lirópi foröum daga, en einmitt Mikill kominn : hússins. Herra ritstjóri! í “Lögbergi” þann 30. júlí, sem þér, er þér voruð í þjónustu Ein- , . „ , ........eg hefi Tengið i dag, hafið þér ars Benediktssonar við “Dagskrá” Tau" Þe’Ta;,.ÍÍT Í’T8' m>;ktl Ckkl prentað upp svar dr. Guðm. Finn- ' Reykjavík og síðar ritstjóri ................. ’ bogasonar í “Skími” gegn rit- bennar, en munuð varla getað dómi mínum í “Eimreiðinni” um haldið því fram, að þess sjáist “Hrannir” Einars Benediktssonar merki í ritdómi rnínum um kvæöi . og hnýtt þar við nokkrum inn- >’ðar "Kvisti . að eg hafi þar látið ,, . _ , málin. Þjóðverjar réönst á tvö anddyn og gongum þing- bændabýli og sex ,hús j útjaSri Tók Mrs. Nellie Mc- þorpsins, höfðu þau að skotmarki iau í rústum. Engin ___, „ _____,__r)Vi, erjUIU°l' uu I,V1 Miuuuuumoi | mais. is.vað HUn þetta tiltæk: skotvonn sem nvleea höfðu vcrið - ... 1-1 . t. c -u -c - - sem i stjórnin boilaði tií úfaf ófriðn- »1» M. «>» ÞjíSverjar RoWi„s hafa veris sé‘r mikil von. „„,„8. fll„,|ust J hjé Æ T þeir mættú af ].ví tafa: Kijri !«■»>. lýsti haan því, „5 ádeilur| hefSu unniíi aS heill o?blessun r,rig«, hán hefsi hhMM til as fá samt kölluíu Þjóö'erjar alla;*”*• ** eg vl' ekkl la,a >Mm ?kald e5a syn' þir að síður var fnnnvarpinu veitt!á stjórnina skvldu niðtir falla mannkynsins. En Þjoðyerjar» aö minna stjómina enn þá einu | karlmenn þorpsins saman og skip- mótstaða í því formi, sem af sinni liálfu, meðan ríkið I heími dregist attur ur a lvð- ;sinni á bindindismálíð. Hún uðu þeim í þrjá flokka. Einn stjórnin bar það upp, með 1 *tæði í vanda. Þingræða hans,; rettindabrautinm. Hanu kvaðst| kvaðst hafa vítt bindíndisstefnu flokkurinn var bundinn. Ellefu beirri niðurstöðu, að ekki «em l>er skal birt ágrip af, erjvisf ,um ilu mjklð Y?" | stjórnarinnar og sig hefði langað monnum var skipað að fara niður im/ui n iwuu, au orv r\ i ----- - --0 i 7 „ .. J * 1 ' 1 ---° ■••ynuuni *ai onijiau au JcUd iinnu liafðist annað fram, Iieldur en ágætum liöfð, bæði af vinum 1 treisi væn a I yzkaianrti og ner ta aö taia um það mál í áheyrn í skurð. Þar fundust þeir örendir x , , . w — þ . i_________ ____ pr npfni hpRSi hrv h pctji __________' u: „~t —, tt.' t , ..... ... . ... ]>»:■ takmarkanir, sem að ofan ()á óvinum, fyrir þann göfuga j eD þa befði þessi hryllilega .>r.*ur ; hugsunarhátt og prúðan anda! ^tyrjold aldrei gosið upp. ' Hitt frumvarp stjórnarinn-' ffóðs horgara, sem hún er! stríð yæri ekki stríð á arinnar, er lmn lagði fram sprottin af. Sir Wilfrid mælti þeudur hmni þyzkn þjoð. Og fvi ir þíngið, fór fram á, að á þessa leið: / ; ef nokkur hjarmi vær, sjaan- weita henni heimild til tveggja -Þill„iS hefir verið k-illað ^f^Jaldar hunmnnm, .... i-'ingio uein \euo Kdiiao ha væri hann sa< aS Þioðveri- mi.jon dala lantoku til í ram- sanian til j,ess að samþykkja; ar inun(lu f eítt skifti fvrir öll halds opxnbeira \erka. PI>- j þær ráðstafamr, sem stjórmn I eftir á sjá svo tun, að aldrei haflega voru af þinginu \ eitt- hefir gert> og t,I að veita henm framar gæti nokkur einn mað- ar -,858,7°° dalir til þmghuss laga|ega heimild til að gera ITr hrint miljónnm manna út í smiðannnar, samkw æmt þeim þær i áðstafamr framvegis, sem! sffkar hörmungar,— aætlunum, sem stjornm þa nauðsvnlegar kunna að verða lagði frani. Nú skýrði rað- tii aS firra Canada vandræð- “'''er bmjum gnð um hless- herra opinherra verka frá þvi, ura og ti| aS þjálpa lieimaland-j un hans í þessu stríði — ekki að þeim áætlunum væri hreytt, inu eftor beztu föngum í hinni! «-uS styrjaldanna, heldur guð og búið yæn að eyða meir en ^gujipgu styrjöld, sem nú rettlætis og misknnnar.” Sir lieilli miljon (lala fraru \lii stendur yfir. Eg skal taka það sem veitt hefði verið. | j)aS strax fram, bæði fyrir Grafa hefði þurft yfir tuttugu, hon(j samþingmriijna minna og fet dýpra jiiður, heldur en r<ið kjördæma vorra, að vér erum reiðubúnir til að samþykkja allar þær gjörðir stjórnarinn- ar mótmælalaust. Þó eitthvað af því, sem gert hefir verið, hefði eftir voru áliti átt að liennar í þingsalnum. Hún kvaðst seinna, höfðu verið barðir til dauðs hafa ætlað að benda á þá hlið með byssusköftum. befði verið fyrir gert og leggja niður stáli treysta steinsteypu í undirstöðuna, svo að bún þyldi jiunga byggingarinnar. Hann skýrði frá },ví rétt eins og það væri sjálfsagt og eðli- vera ógert, eða framkvæmt á legt, að byggingin mundi kosta annan veg! j)a munum vér engu alls hálfa fimtu miljón, um l>að ; mótmæla, engin skilyrði setja, smíðinu væri lokið, í staðinn ekkert gagnrýna á meðan hætt- fyrir 2,858,700, eins og áætlað | an vofir yfir vígvellinum. Það var. j er skvlda vor, alvarlegri skylda Þó að j)ingmenn grunaði, aðjog þyngri á metunum en allar ekki væri gott á seiði, jiá er ó- aðrar, nú þegar fyrsta daginn hætt að segja, að þeim brá illa j sem l>ing stendur yfir, að láta við þessa sögu. Hér kom það Bretland og alla vini þess og upp, að áætlun stjórnarinnar, sem fjárveiting þingsins var bundin við, og sem væntanlega var gerð með ráði jiess bygg óvini vita, að í Canada er að eins einn vilji og eitt lijarta, og að Canadamenn fylkja sér ein- liuga undir merki heimalands- inerameistara, sem fvlkið laun- ins, stoltir af því að það stend- v- i v* lijl .... r 0v\».aH_ ar, og annari aðstoð, er stjórn- inni er heimilt að veita sér, var alveg út í bláinn. Af þinghús- inu var lítið meira búið en undirstaðan og hún ein fór svo ur í ófriði, sem ekki er sprott- inn af eigingjörnum hvötum, heldur til að halda uppi óflekk- uðum lieiðri sínum, til að full- iíægja skyldum við bandamenn Wilfrid kvað England hafa nnnið einn signr í þessari stvrjöld, sigur, sem ef til vill væri dýrinætari en nokkur sig- ur, sem floti þess eða landher gæti unnið. Fyrir skömmu befði innanlands uppreisn ver- ið í aðsigi á Irlandi. Nú streymdu þaðan sjálfboðar frá suðri og frá norðri, sem tækju höndum saman, berðust hlið við hlið og væru reiðubúnir til að leggja líf og hlóð í sölurnar fyrir bið mikla sameiginlega málefni. Þetta bræðraband knýti nú saman hjörtu allra hrezkra þegna, alt frá Canada til Ástralíu og Nýja Sjálands, og jafnvel til Suður Afríku — allir væru reiðuhúnjr til að fórna fé og fjörvi fyrir hið mikla velferðarmál heimsins, sem Bretar nú herðust fvrir. f jiessu feldist sú von, að hið brezka ríki kæmi úr eldraun liins þunga stríðs með nýjum og traustum sameiningar hönd- um, öllum borgurum sínum ófriða rins, sem að kveriþjóðinni vissi, og sýna hve þunga byrði þær hefðu að bera, ekki síður en karl- mennirnir. Eins og karlmenn hefðu beðið ran skuldafrest, eins hefði hún ætlað, fyrir hönd kvenna, að biðja þingið um að draga úr þeim tárum og trega, sem af drykkju- skap leiddi. Hún hefði vorast eftir, nú þegar sorgar ag and- streymis bikar mæðra, systra og eiginkvenna væri svo fullur að út úr flvti, að hún fengi að bera fram þá bæn fyrir þing og stjórn, að drykkjukránum yrði Iokað. Þá væri þó einni lind þjáninganna lokað. l'rjií hundruö þúsund dala áfeng- is reikningttr. Dr. C. W. Gonlon. formaður nefndarinnar, benti á, að árlegur drykkjureikningur Manitoba fylk- is væri $300,000. Þessu fé þyrfti sérstaklega nú að verja á annan og happasælli hátt. Nefndin hefði komið til að benda stjóminni á, hve æskilegt j>að væri, að draga úr áfengis sölu, meðan stríðið stæði vfir. Stjórnin þyrfti að sjá sem flestum fyrir vinnu, því þegar menn hefðu ekkert að starfa, þá Iægi Bakkiis í levni, eins og varg- ur á veiðum. Trúr smali og samboðinn flokks- mönnum sínum, greip fram í fyrir Mrs. McClung. En ekki leið á löngu áður þeim munni var lokað. Inni í þingsalnum urðu svo heitar orðahnippingar á milli Norris og Roblins, út úr viðtökum þeim, sem nefndin fékk, að forseti varð að skerast í leikinn. L’m nóttina io. ágúst réðist fjöldi þýzkra hermanna á Velm. Fólk var þar í fasta svefni. Þeir skutu á hús Beglimmes, brutust inn í það og gjörspiltu öllum eign- um hans. Engan mótþróa hafði bann þó sýnt þeim. Þeir ráku hálfnakta konu úr öðru húsi tvær mílur út úr þorpinu. Þar var henni slept. Og þegar hún flúði, var hleypt af byssum á eftir henni; en hún komst ósköddtrð tmdan. Maður hennar var rekinn í aðra átt og særður til ólífis. Dagana io., n. og 12. ágúst, gerðust þessir atburðtr: Gamall maður var særður þrem stórum sárum á handlegginn. Síðan var hann hengdur upp á fótum og brendur lifandi. Böm og konur voru særð og barin í Oramel, og aðrir ibúar sættu svo illri meðferð, að ekki særnir frá að segja. Belgiskur liðsforingi lá særður í blóði sínu og gat enga björg sér veitt. Þjóðverjar miðuðu skam- byssum í munn honum og gengu af honum dauðum. Stundum höfðu ]>eir belgisk flögg á stöng- um sinum til að villa fyrir hinum. Nálægt Loncin dró þýzk riddara- deild hvítt flagg á stöng. En þcg- ar belgisku hermenmrmr nálguð- ust þá til að taka þá höndum. skutu þeir á þá á örstuttu færi. Nítjánda ágúst komu Þjóðverj- ar til Acdschot; þar var bær með nálægt 8000 íbúum. Þar voru engir belgiskir hermenn til varnar. En Þjóðverjum var svo laus liendin, að þeir skutu meinlausa borgarana á göttiin bæjarins. Um kveldið báru þeir þá sök á bæjar- ómótmælt, j>ó eg sé annars ekki hlutdrægni. vanur að vera hörundsár viðvíkj- Nei, sannleikurinn er einmitt sá, andi því, hvað um mig er sagt eða að hlutdrægnin er eingöngu á yð- ritað. ar lilið, en ekki á mína. Þér eruð Þér segið: “Það vita allir og sem gamall skjólstæðingur og sam- sjá, að það er hinn pólitíski fjand-; verkamaður Einars Benediktsson- I maður Einars, sem heldur á penn- ar blindtir fyrir göllum hans, þar , anum, en ekki hinn óhlutdrægi og| sem eg sé bæöi kostina og lestina j sanngjami ritdómari”, og teljið j og hefi bent á hvorttveggja jöfn- >ennan ritdóm minn tmt “Hrann- um höndum í ritdómi mínum um C0AL & W00D $1 0.25 tonnið. Fljót afgreiðsla. Símið eftir prísum til Sher. 2299. O. W. VINCENT Cor. Arlington & Ellice Ave Nýtt snið fyrir haustið og veturinn \/ÉR erum að bíða * eftir að fá að búa til föt yðar ogyfirhafnir; yÖur mun geðjast aÖ þeim. Oss hefir marg- sinnis verið hrósað fyrir snild og smekk í sniði , voru á hinum vönduðu ötum er vér búum tíl. Vér getum fullvissað yður um, að snild vor hefir ekki farið minkandi. Miklu fremur getum vér nú bú- ið til VANDAÐRI FÖT en nokkru sinni áður. O’CONNELL & PARS0N Talsími G. 3988 (Eftirmenn IV. Bonds). Suite 7 McLean Blk. 530 Main St.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.