Lögberg - 24.09.1914, Blaðsíða 7

Lögberg - 24.09.1914, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. SEPTEMBER 1914 7 Lúðrar gjalla. Rithöfundar og blaðamenn sem staddir voru í Norburálfunni þeg- ar ófriðnum laust upp, hafa margs að minnast, þegar þeir segja sögur sínar. Fer hér á eftir litið sýnis- horn af því, sem einum varð að orði, þegar fregnin barst til Antwerpen. “Aldna sögu borg. Það er sárt ef hún þyrfti aftur að lenda í við- urstygö eyðileggingarinnar.” Það var gamall, stálsleginn fésýslu- maður, sem þessi orð urðu á vör- um, maður, sem ekki var vanur að g'efa tilfinningum sínum lausan tauminn eða láta mikið á þeim bera. “Viðurstygð eyðileggingaT- innar”. Þessi orð standa manni nú svo ljóst fyrir hugskotssjónum. stilling ríkti eftir að þeir gripu til vopna. Antwerpen var aldrei hik- andi. Alt ofan frá borgarstjór- anum og niður til þeirra sem ynna af hendi hin allra einföldustu störf, alt ofan frá æðsta manni hersins niður til óbreytta her- mannsins, gem þrammaði út á blóð- völlinn, var stöðug, óbifanleg trú. Enginn mælti æðru orð eða efaðist. Engum datt í hug að láta tmdan síga, hvað sem vörnin kostaði. Getur það verið, að þeir hafi vitað betur en tunheimurinn, hvað þeir áttu í pokahorninu? Vissu þeir betur en aðrir hvað þeir máttu j bjóða sér? Hvað sem því líður, hugrekki og þor íbúanna virtist jafn óbrotgjarnt og víggirðing- arnar utan um borg þeirra. Stykki sem stingandí er í. son. íirkjan er hið myndarlegasta samkomuhús, með sætum fyrir um 250 manns, mun hún kosta að svo komnu um tvö þúsund dollara; liafa Blain fslendingar eingöngu lagt fé til efniskaupa og vinnu; er mest af þessari upphæð þegar borgað. Séra Hjörtur Leo hefir unnið með ráði og dáð að bygg- ingu þessarar kirkju, er það ánægjulegt fyrir hann að sjá góð- an árangur af starfi sínu, þar sem hann nú er að yfirgefa Strönd og Strandabúa, til að taka að sér annað starf eystra, sem kunnugt er. — Nýlega var hér á ferð í Seattle íslenzk kona frá N. Dakota, Silvia, dóttir séra Hans Thorgrimsen, er hún gift manni af norskum ættum, Storaasli að nafni, er hann nýút- skrifaður guðfræðiskandidat )*..þau voru á leið til Kína, til að gegna trúboðsstarfi þar. — Að endingu ætia eg að minnast með fám orðurn á glímukappann Antwerpen er nú megin aðseturs- Enginn sem sér Antwerpen get- staður belgiska hersins, eins oglur varist þess að dást að hinum henni hefir lengi verið ætlað að j undraverðu framförum, sem borg- vera, ef á þyrfti að halda, og in hefir tekið. Hún hefir vaxið þangað beina Þjóðverjar þyngstu \ dagvöxtum í mörg undanfarin ár.1 lslenzka- Jóhannes Jósefsson. höggum sínum. j Hún virðist blómgast og vaxa ör- j Hann kom hér ‘ snmar meS far' Við stóðum á þilfarinu á' ar að auði og velmegun, en nokk-! andflokknum “Barnnm & Bailey “Gurth Castle”. Við vorum ná- urn hafði dreymt um. Og það er, Circus”- í.för meS honum voru lægt fimmtíu í hóp á heimleið ogi ekkert efamál, að hún heldur £ tveir íslendingar, Jón Pálsson og höfðum skemt okkur mæta vel. sömu átt, ef hún fær óhindrað að Magnús Ólafsson, ættaðir af Norð- Það var að kveldi þess dags, sem njóta verzlunarviðskifta við aðrar j urlandi °& hmn þriöji blökkumað- Englendingar höfðu sagt Þjóðverj-1 þjóðir. Napóleon sá hve vel henni! ur — ekki Islendingur. Sýndi Jó- um stríð á hendur. Fáum stund- var í sveit komið og skildi hvílíka hannes íslenzka glímu; þá varðist um .áður, hafði sú fregn borist til; framtíð hún átti fyrlr höndum, et I hann aras hinna ÞriSgía manna> Antwerpen, og flogið eins og kalt j vel væri á haldið. Og það er ekk- leiftur um borgina, að Þljóðverjari ert efamál, að Napoleon tuttug- væru sestir um Liege. Umhverfis! ustu aldarinnar hefir einnig rent1 slikum fimleik að unun var á að okkur var svo mikil ró og kyrð, aðj hýru auga til hennar. Má ráða það j horfa- ^ ar gjörður hinn bezti þessi bitri sannleikur virtist hljóía meðal annars af því, hve mörgum romur aS frammistöðu Jóhannesar, að vera gáskafult gaman. Schelde og margbrotnum verzlunarsam- °& heyrSi eg margan segja, að sýn- var spegilslétt og stjörnumar ( böndum hún stendur í við Þýzka- in& hans væri, ef til vill sú bezta, spegluðust í vatninu, en kjölfarið latid. Hvað sem verður um Belgíu, ■ sem hinn mikli farandflokkur lá eins og hvít ullarbreiða fyrir Antwerpen er stykki sem stingandi j hefsi aS bjóða sem sóttu að honum með barefl- um, hnífum og skambyssum, með aftan skipið. Á móti okkur bár-! er í. ust hinar fegurstu hljómöldur, sem En Antwerpen verður að fá að nokkur dauðlegur maður hefirinjóta frelsis síns. Hún má ekki framleitt, hljómurinn frá dóm- j lenda í stálklóm Þjóðverja. Borgin kirkjuklukkunum í Antwerpen, hafði átt von á þessari styrjöld, fyr sami hljómurinn sem Thackerey j eða seinna og búið sig undir hana. heyrði forðum. Þessi hljómur Það hafði mikið dregið úr framför- virðist koma utan úr auðum geym- j um hennar og vexti á marga lund. um og ekkert eiga skylt við hinn Hvers vegna eru engar biýr yfir gamla kirkjutum. Hann virðist^ána? Hvers vegna hafa hinar vera bergmál, sem flýgur frá einu j langþráðu og einkar nauðsy.nlegu stræti ti! annars, yfir mjóar götur skipakvíar ekki enn verið bygðar? og græna bletti. Hann er eins og j Ef að þessu er spurt, þá er svarið hafgúu söngur, mjúkur og þýður, það sanna á reiðurn höndum, að 5. sept 1914. /. B. F réttabréf, Springville, Utah, 30. ágúst 1914. Herra ritstjóri Lögbergs! Viltu gjöra svo vel og ljá rúm þessum eftirfarandi línum í þínu heiðraða blaði. Eg hefi fyrir nokkra tíð verið að bíða eftir að sjá nokkrar línur í Lögbergi viðkomandi hátíðahaldi sem kviknar í loftinu, liður út og það megi ekki vegna þess að ófrið vorra ianda bér í Spanish F°rk upp og hverfur og deyr, án þess að kunni jafnan að bera að höndumJ Þann i- Þ- m- En þar sem slik bið skeyta um sorgir og áhyggjurj Þegar þessi ótti er af staðinn, ef j hefir orðið vonbrigði til þessa, þá mannanna barna. fór fram, skemtum við okkur — hinir eldri — með samræðum á samkomustaðnum. Sumardrykkir og fleira góðgæti var þar til reiðu; auðvitað alt selt. — Kl. fjögur eft- ir hádegi var öllum boðið til mið- dagsverðar, og var hann öllum ókeypis. Annað prógram var eftir kl. 8 um kveldið, og siðast stiginn dans litla stund. En sökum þess að eg átti sex milna leið heim til mín, þá gaf eg mér ekki tima til að hlýða á það. Mitt álit er að þetta þjóðmenn- ingarhald hafi verið ágætt í alla staði, eftir föngum og kringum- stæðum, og því vert að minnast þess og láta landa vora þarna norð- urfrá vita að við, þessir fáu Islend- ingar, sem lifum hér í Utah, erum með þeim íslenzka anda, og ber- um þann sama hlýja hug til móð- urjarðarinnar og vorrar Islenzku þjóðar, eins og samlandar vorir í Canada og annarstaðay, gjöra. Eg fyrir mitt leyti er mjög þakklátur öllum þeim, sem stuðluðu til, í 'orði og verki og peningalegu tilliti og tíma, til að gera þennan þjóð- menningardag svo ánægjulegan í alla staði, eins og mér að minsta kosti reyndist hann. Uppskera og heyfengur. Uppskera og uppskeruhorfur hér i Utah munu vera með bezta móti yfirleytt; kartöflu uppskeru vita menn ekki um til hlýtar ennþá, og sömuleiðis ekki með sikurróifur, en góðar vonir hafa menn um að það hvorttveggja verði i góðu lagi. Þegar um svoleiðis er að ræða, má oft finna undantekningar í hvaða tegund sem er; t. d. vil eg geta þess, að fyrsta uppskeran af alfalfa, varð mjög rýr í þessuin dal og Salt Lake dalnum, vegna orms eða pöddu, sem hér er, og étur ormurinn laufin, jafnóðum og grasið sprettur. Menn urðu því að slá löngu áður en grasið var fullvaxið, og ekki búið með það; það kom langur rosakafl, rétt eftir að slegið var, svo að heyið skemd- ist mjög mikið, og þessi ormur, sem smátt og smátt breyttist í pöddur, hélt jarðargróðanum svo til baka, að það voru 3 til 4 vikur þartil lífsmark sást aftur á jörð- inni, þar sem þessi grastegund óðalsbónda Bjarnasyni og Elísabetu Jóhannesdóttur konu hans að Syðri- Tungu á Tjörnesi og dvaldist þar lengst af siðan. Hann gekk að eiga ungfrú Sigþrúði Stefánsdóttur. For- eldrar hennar, Stefán og Una, búa í Minneota í Bandaríkjunum, en ætt sú er úr úr Múlasýslum. Þau Jóhannes og Sigþrúður reistu bú að Hóli á Tjörnesi vorið 1913, og höfðu búið þar tæpt ár, þegar dauða hans bar að með þeim sorglegu atburðum, sem áður er greint. Þeim var nýfæddur sonur og var sveinninn Jóhannes Þor- steinn Jóhannesson skírður við lík- kistu föður síns, að sama sinni er sóknarpresturinn flutti föður hans húskveðju. Var það viðkvæm sjón, er fæstum mun gleymast sem við voru staddir; en það var fjöldi sveitarbúa. Því Jóhannes sál. var efnismaður og vinsæll eigi síður en foreldrara hans, er margir vegfarendur munu við kannast. — Við fráfall Jóhannesar sál. mistu hinir nánustu umhyggju- saman, styrkan og fórnfúsan ástvin, en sveitungar hans framtakssaman félagsbróður. Jóhannes var meðalmaður á vöxt og vel knár; hafði tamið sér glímur, sund og aðrar íþróttir yngstu kyn- slóðarinnar. Hann var ríklundaður maður, og hvass nokkuð í orði, en sáttgjarn, og því alstaðar vel til vina. Hann var starfsamur, lagði gjörva hönd á margt og lét fjúka í kviðling- um svo sem títt er um Norðlendinga. Skólanám stundaði hann lítt, en las flest er hann náði til og nam einkum kvæði. Hann var formaður “Ungm. fél. Tjörnnes” hin síðustu ár, og mest fyrir hans tilstilli hefir það félag nú bygt hús í miðri séeitinni til fundar- halda. Hann féll frá nýbyrjuðu lífs- starfi og allar vonir vina hans hvíla nú á herðum hins kornunga en mann- vænlega sveins. — Eftir andlát föður sins fluttist Jóh. Þorsteinn Jóhannes- son ásamt móður sinni að Syðri- Tungu til afa síns og ömmu og föð- urbróður síns, er Bjarni heitir. Kári Sigurjónsson. * Oprentuð skáldrit eftir Stgr. Thorsteinsson. / vígamóði. En nú var hann blandaður öðr- um og- mjög ólíkum tónum. Óþýð öskur, hróp og köll, skárust öðru ';''86"' ' bvnrn „J ,',r ViS Þe8»r o11 aUÖlegÖ IndIandS þar satnan komin, mundi — —........, —, .. ... . ... „ . .. grar, en á útheyi gjörði það cngan fullyrða' Antwerpen ætti visan frið, þó ekki finn e& longun mlna tu aS skrita skaða. Sumir segja að þessi padda1 frumkvæömu °S sumstað væri nema í hundrað ár, þá mundi nokkur orð Þvi viðvíkjandi. hafi fluzt hingaS frá ítaliu ; enn betri. - Kvæði þetta mm Eg var sem sé boðitm íil þess, blómstursæði, fyrir nokkrum " ------------- hún komast langt á braut auðlegð- ar og framfara. Hún mundi kom- ast svo langt, að sá ljómi sem nú leggur af gimsteinaöld hennar, arum ísafold flytur langj kvæði sem Steingrímur Thorsteinsson hefir þýtt eftir Oehlenschljger, og segir blaðið jafnframt: “Vafalaust er all-langt síðan kvæði þetta var þýtt, þó það hafi ekki verið prentað áður. Frumkvæðið kom fyrst út 1803 og hefir jafnan þótt perla í rómantiskum skáldskap. Efni kvæð- isins notaði Oehlenschláger síðar í leikrit sitt Hákon jark Óhætt er að að þýðingin er jafnsnjöll sumstaðar jafnvel hefir hr. I Haraldur Thorsteinsson, sonur Stein- gríms, leyft oss að birta, og skýrði þetta var. Við hofðum séð vik inga æðið brjótast út í Antyverpen. Það kom upp á einu augnabliki. Hver og einn hafði gengið áð menntglídag Þsvon is* ef fór^yfírl °g ntbreiöist >anni&' , Þetta hann oss jafnframt frá, að allmikið menmngardag, svo að eg íor ytir| er annaS áris sem þaS hefir sésti ÓDrentaS eftir föSur sinn bar á .....,!—*»» ‘lo'sW'i »• hér í þessum da!; þessar po.Idur mjklmilli 10 og 20 litínsk virtíst 1 '„urgni Jaess dags; veSur var h;«| fljúga dálitinn tíma ársins, eins og rit, sem fullkondega er frá gengið. verða akj°san egasta. . L311 s. a 1 ,stor| sumar aðrar pöddur, og geta þann- Eru það, sem vænta má, stórmerk rit, Það var,svo sem Prómeþeifs eftir Eskylos, Plato hvoru upp úr skarkalanum. tvOmtundmn L tdfsum , £Í£,*ku«i einn’ Þótt hún þá'væri bæð7 .virSnIeflr.hafSi f ven* reistur| Ig'úíbrdðsT svo fljótt oö hvað (mósir ljsta Qg fTömuSur vöru_|fy„r það tækifæn, stor ræðupallur1)ó mikn ^ . málj aS veSurbliSa Varnarræða Sókratesar eftir flutninga. með nokkrum sætum og pianói Þó að þessar framtiðar vonir varJ noröurenda skálans, og stóla- rættust, mundi maður sakna hins! ra®ir fyrir framan heilt til fram- r ■ ■ • ,. ' flæmska blæs. Þá yrðu hin mið starfi sinu, eins og ekkert væri um , . . 1 1 f* M t* / V • « • ev m I . .. . v I . . . I f. . — í- . 2 . ' ur hreinu og krókóttu stræti að dyra. Öll þessi sæti fyltust af til- , . -niMiiL,. sLir;t-r, nn heyrendum, sem flestir voru ís- að vera alt þangað til Þjóðverjarj vikja f ir -Sru betra Vn j- lenskir — þó voru nokkrir hér- voru kommr /ið garðshliðinu, þó ki kja ' muncli bé standa eftir I lenclir t11 staðar, þar aðeins annað að þeir vissu að mo.g h.rídmð, : hjónanna var af íslenzkum foreldr- manns væru að búa sig til að taka ,n? gJan gel1’ af i)essum ny-j J kveðju óvinanna. Þe.r hefðu með moölns Vandolum hepmst _ ekki að ' um' réttu getað sagt, að öll viðskifti koma einni einustu tundurkúlu inn Hátiðahaldið byrjaði kl. hálf ii með sumarhitum byrjaði fyrir al- og. Sókrates 1 fangelsinu eftir Plato. vöru seinast í júní, svo loks þegar'Þa,€r ódysseifskv‘öa Svembjamar , ,, , ,JV.. F s i Egilssonar endurskoðuð eftir frum- þetta gras byrjaði aftur að spretta,' ritinu> og segir svo t formáianum, að Þa greri það mjog fljott, því hitar hann hafi gert það vegna þess, að eiga sérstakega vel við þessa gras- ’ hann hafi saknað hins gríska blæs á tegund, svo mið-uppskeran varð þýðingunni. 14 fyrstu þáttunum er aftur í góðu meðallagi og nú er þó lítið breytt, en hinum að vild. Úr þýzku hefir hann þýtt öll æfin- orðið hnéhátt gras í þriðja sinn á sömu slóðum, svo eg vona að hey- fengur verði i meðallagi ef veður- bliða helzt frameftir september týri Grimms, og til eru samtals eftir hann um 400 kvæði þýdd og frum- væru óhindruð hjá sér. Hermenn-1 S^inguna, syo að klukkna- j f. h„ með því að sungið vanjblíða helzt frameftié september ^0^ v™ ið^UTnuö a^ðtfdreTf irnir höföu haft æfingar sinar þetta i hlJomUrinn; sem aldret hef.r þagn-. “Hvað er svo glatt sem goðra v.na ( mánuði. Nú er farið að verða dá- ; biöSum og tímaritum kveld að vanda, eins og ekkert jafnvel ekkl ÞeSar Þyn?st var! fnndur”; hr. Guðmundur Eyjolfs- lítið svalt seinni part nætur, og er baS hafði komið tií orða, að gefa hefði í skorist. Konur gengu ] l oftl -v 11 Antwerpen, fai enn að , son stjómaði söngnum, Rosa dótt- það eins og vanalegt er. — Al- út alt þetta safn, en það er svo stórt, °ma um margar ókomnar aldir. i tr “Aldna borg. Það er sárt ef /hún yrði aftur að lenda í viðurstygð eyðileggingarinnar.” prúðbúnar eins og ekkert væri um‘ að vera. Hver mundi hafa trúað þvi, að nokkur hefði heyrt talað um styrjöld? En í einu vetfangi gjörbreyttist alt. A einhvern óskiljanlegan hátt,! hafði ófriðarblikan dregist saman og lagst yfir borgina. Gangstéttir Herra ritstjóri Lögbergs! tæmdust, eins og þær hefðu verið Fyrir skömmu síðan var eg"á sópaðar með vendi. Fegurð, líf ferS norSur með Strönd, var eg og fjör var horfið. En myrkur, samfer8a góðum og velþektum Is- Seattle, Wash- ótti og uggur héldu innreið sína. Alt gekk úr sinni venjulegu röð og reglu. Þegar maður kom og ætl- aði að borga fyrir kaffibollann, þá mátti búast við að feitingamaður- lending héðan frá Seattle, séra J. A. Sigurðssyni. Meðal annara staða sem við heimsóttum var bær- inn Blain; eins og kunnugt er, eru fleiri íslendingar búsettir þar og inn væri flúinn. Ef til vill var j sveitinni umhverfis, en í nokkr- hann einn af h.num mörgu Þjóð- ] um ÖSrum staS vestan Klettaf jalla. verjum, sem þá voru i Antwerpen.l Fkki er þaS meining mín að Ef til vill var hann hygginn og; fara aS skrifa ferSasogu> mætti þó framsýnn. Dauðinn reið um margt segja nm gestrisni og góðar viðtökur Blain-búa, það mætti og margt segja um hið dýrðlega út- sýni með fram alfaravegi — járn- brautinni — þar sem hún liðaSÍ áfram, bygð af stórgrýti og Grett- istökum framan í sjávarhömrum, sem þaktir eru stórum trjám og strætin í Antwerpen áður en nótt- in var liðin. , Hvernig fer fyrir Antwerpen? Þannig var um að litast í Ant- werpen, þegar fyrstu fregnir af ófriðnum bárust þangað. Hvað verður nú úr henni, þegar byssum þéttu skógarlimi, alt frá brekku- er beint að hennar eigin hliðum? brún og niður þangað sem grein- Antwerpen veit hvað það er að arnar ná að myndast vfð bárumar, vera svelt og brend. I Antwverp- sem gjálpa í fjörugrjóti. A þess- en hafa þúsundir manna sést liggj-j ari leið eru og slétturnar frjósömu, andi í blóði sínu á götunum. Á! La Cormer Flats. Er svo álitið, einni blaðsiðunni í árbókum henn- að jarðvegur sé þar einhver sá ar er sagt frá þvi, að þessi blórn- frjósamasti, sem þektur er, enda lega borg hafi á fám dögum orð- bera heimilin vott um auð og vel- ið að kirkjugarði. Hvernig mun | megun bændanna. — En svo sný fara fyrir henni í þessari styrjöld? Sá sem hefir verið þar staddur, þegar bdðskapurinn um ófriðinn barst þangað, er ekki eins smeykur urn hana, eins og þeir sem fjar- staddir voru. Hann skilur betur en aðrir, að hin hreystilega vörn Belgja var engin tilviljun. I Antwerpen gengu rnenn öruggir og rólegir að vinnu sinni til síðustu stundar. Og sama staðfesta og hans spilaði á pianó, en Elín dóttir hans var forseti dagsins; herra Halldór jónsson hélt bæn, þar eftir var sunginn af söng-1 flokknum nýr ættjarðarsöngur, ort- ur af herra Einari H. Jónssyni, undir laginu; “Þú vorgyðjan svíf- ur úr suðrænum geim”, og álít eg hann verðan að birtast á preati. Siðan Ias forseti snjalla ræðu um vort íslenzka móðurmál, þarnæst sungu litlar islenzkar stúlkur ís- lenzkan söng, méð íslenzku lagi, sem ungfrú Elín hafði með óþreyt- andi alúð og dugnaði kent þeim, og fórst þeim það mæta vel; einn- ig söng hún sjálf íslenzkan söng, hún er ágæt söngstúlka. Eg máteke man ekki að segja. áreiðanlega frá öllu prógt-amminu í réttri röð, en ætla bara að minn- ast á það yfirleitt. Þessar íslenzku um manm. stúlkur — mig minnir 15 að tölu — sungu þannig tvo islenzka söngva, °g svo ameríska söngva, veifandi hinu fagra Bandaríkja flaggi yfir höfðum sér, til áherzlu þess efnis sem þær sungu. Hérra Einar H. Jónsson talaði um Island og ís- ienzku þjóðina, mintist á allmarga af hennar atgjörvis og mentamönn- um fyrri og síðari tíma, og þann hlýja hug er þeir báru til ættjarð- arinnar. Herra Eggert Kristjáns- son talaöi um Ameríku og fram- tíðarvonir i þessu landi. Siðast talaði (á ensku) Reverand Lee, sem er gamall uppgjafaprestur hér, velmetinn maður. Sumt af hans tali var gott, en sumt var alveg óviðeigandi vorum íslenzka þjóð- menningardegi. En i heild sinni held eg að prógrammið hafi veríð ágætlega af hendi leyst frá byrjun til enda. Þar eftir voru líkamsæfingar gerðar af ungum mönnum og kon- um, svo sem knattleikir og kapp- hlaup, og voru verðlaun gefin þeim gengar fréttir skrifa eg ekki, því þær berast með fréttablöðunum. Hátíðahöld 0. fl. Hátíðahald var hér í Utah þann 4. júlí og sömuleiðis þann 24. sama mán. Fjórði júlí er þjóðhátiðar- dagur Bandaríkjamanna yfirleitt, en sá 24. er aðeins hátiðisdagur Mormona (sem kallaðir eru). Sagt var að hátiðahaldið þann 4. júlí hafi verið framúrskarandi mikið í Provo, sem er nokkuð stór bær 5 I milur norður frá Springville; 1 skrúðför eftir aðalstrætum borgar- innar hafði verið tveggja mílnaj löng, og alt eftir því. að ekki verður í það ráðist að svo stöddu. En í haust verður gefið út sýnishorn af kvæðum hans og ritum, sem ekki hafa áður komið á prent, en vafalaust verður safnið alt prent að síðar meir. í safni þessu eru mörg ágætiskvæði, sem verða munu kærkomin öllunt landslýð, eins og önnur kvæði höfundarins. Laks er þess að geta, að Steingrím- ur hefir mjög aukið orðabækur þeirra Eiríks Jónssonar og Konráðs Gíslasonar. Hvaðanæfa. ALLAN LINE Konungleg Póstgufuskip Frá Montreal Frá Halifaz til til Liverpool og Glasgow Glasgow FARGJOLD A FYRSTA FAHUÍ MI......$80.00 og npp A ð»RU ÚARItÝMI........$47.50 og upp A pRIBJA FARRÍMI.......$31.25 og upp Fargjald frá fslandi (Emigration rate) Fyrir 12 ára og eldri......... $56. ie “ 5 til 12 ára............. 28.05 “ 2 til 5 ára.............. 18,95 “ 1 til 2 ára.............. 13-55 “ börn á 1. ári............ 2 70 Allar frekari upplýsingar um gufugkipaferðirnar, far- bréf og 'fargjöld gefur umboðsmafiur ror, H. S. BARDAL, horni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um tur~ gjalda sendingar til Islands fyrir þá sem til hans leita. W. R. ALLAN 344 Miiln 8t., Wlnnlpe(. ASnlumboösmnfinr ▼eatnnlnado. I ST0FNSETT 1882 LÖGGILT 1914 D. D. W00D & S0NS, ------------LIMITED---------------- verzla með beztu tegund ,af = K O L U M = Antracite og Bituminous. Flutt heim til yðar hvar sem er í bænum. Vér æskjum verzlunar yðar, SKRIFST0FA: 904 Ross Avenue horni Arlington TALSlMI: Garry 2620 Private Exchange w þega í flugvél sinni yfir Alpafjöll- in 27. júlí, og flaug vfir tindinn á| Monte Rosa, sem er 15,000 fetum hærri en sjávarflötur. Þeir lögðu I á stað frá Novara á Italíu kl. 5 að j morgni dags og komu heilu og höldnu til Vfege í Sviss, kl. tæp-! lega átta. Sagt er að enginn far- þegi hafi farið yfir Alpafjöllin á jafn stuttum tíma. Leiðin er ná- lega hundrað mílna.löng ef beint er farið. Dr. Frank Crane, sem margir munu kannast við fyrir ritgerðir hans í Free Press, þó ekki væri annað, hefir hlotið nýja stöðu. j Hann er orðinn skrifari félags! nokkurs í Bandaríkjunum. sem; hefir það með höndum að kenna fólki að nota kvikmyndir í þjón- * ustu kirkju og skóla. Dr. Crane er fæddur 1861 í Urban í Illinois og gerðist Metho- dista prestur 1882. Hann hetir! verið prestur í Chicago og Wor- cester í Massachusetts, en hætti við prestskap 1909 og tók þá fyrir alvöru að stunda ritstörf og blaða- Hann er einn af bezt Gleðilegt tákn timanna er það Alt er hér í friði og spekt þótt aS tiskan krefst þe$s aS konur aðrir beriist og eyðileggi hf og ... . , eignir sinna meðbneöra, engJ gang' bemar eins °g tmgt tre. inn stríðsandi heyrist hér i nokkr-1 K‘r ekkí len&ur faSurt aö ,mensku-. .... , Menti ’tafa skiftar!kafa b^g1® hak- er einn g þektu nthofundum Bandarikjanna skoðanir hér, bæði í trúarlegum og! banna® aS “te^a álkuna”! en sújog hefir skrifað allmargar bækur. pólitiskum efnum, en það kemur1 var fískau fym: skemsfn Núj hér engum til hugar, að grípa tili^klr Það, finast sem er hollastj vopna, hver á móti öðrum; mentun °? natturlegast ~ að &an?a UPP‘ og sannsym er orðm a svo háu ^ stigi í þessum Utah dólum, að mennl álíta að hver og einn hafi full | Dominion hotel 525 Main St. Winnipeg; Björn B. Halldórsson, eigandi. Bifreið fyrir geati Sfmi Main 1131. - Dagsfaeði $1.25 Gerir ekkert til. Sir Henrikur Heaton, sem mest ; u- .-1 * . , . , . i vann að ÞV1> aö burðargjald á rettindi til að trua þvi sem hverj- bréfum var fært niSur_ er nýl um bezt likar, og beita sameigin- ]átinn legri orku sinni til að efla almenn- ings gagn, að minsta kosti liggur þetta ofaná. Eg enda svo línur þessar með hamingjuóskum til allra landa minna, nær og fjær. Þórarinn Bjarnason. ítalskur flugmaður flutti far- Tvær stúlkur voru að tala um ófriðinn. “Það er hræðilegt”, sagði önnur þeirra, “ef kolaskort- ur skyldi nú bætast ofan á alt ann- að.”. “Uss, það stendur mér alveg á sama” sagði hin. “Það er mið- stöðvarhitun í húsinu okkar.” eg mér að öðru. Sunnudaginn 30. ágúst má kalla merkisdag í sögu Islendinga í Blain. Þá var kirkja. nýbygð af þeim — hin fyrsta kirkja bygð af íslendingum vestan fjalla — vígð, að viðstödduni fjölda fólks. Við vigsluathöfnina fluttu ræður þrír enskir prestar og þrír íslenzkir, þeir séra Hjörtur J.Leo, séra J. A Sigurðson og Sigurður Ojafs-1 er fyrstir voru. Á meðan þessu ÆFIMIXNIXG Þess hefir áður verið getið í blað- inu, að skot hljóp að óvörum úr byssu norður við Skjálfandaflóa 8. Maí þ.á., og varð að bana ungum manni, er Jóhannes hét. Hér verður skýrt frá nokkrum æfiatriðum þessa unga manns. Jóhannes sál. Þorsteinsson er fædd- ur 5. Ágúst 1891 að Kaupangi í Eyja- fjarðarsýslu, og fluttist sex ára gam- all með foreldum sínum, Þorsteini Þér sjáið um korn yðar þar til það er slegið og þreskt. ÆtVið þér ekki að ráða hvar það lendir að lokum? Samvinnu aðferð i"GGG6 býður yður tækifæri til að kotna uppkeru yðar á markað. Komist undir eins í samband við Bændafélagið. CÁJNIOH IctpFNGTH/^ FURNITURE OVERI.AND

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.