Lögberg - 10.12.1914, Qupperneq 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. DESEMBER 1914.
BLUE RIBBON TE
Sama gamla verðið
og
langa, langa bezt
allra
Hafið þið nokkru sinni
ATHUGAÐ
Hve indælt það mundi vera fyrir hvern
SEM REYKIR f WINNIPEG
að fá stokk fullan af hinum frægu
E L ROI-TAN
eða
K1N6S eOURT
VINDLUM TIL JÓLANNA
þeir eru búnir til hér í Winnipeg af
ORPHEUM CIGAR C0.
Ul iv*;. >•/. W:*•
GLEÐILEG JÓL!
S. LOPTSON
Churchbrldge, Sa.sk.
|M leiö og eg árna öllum
gleðilegra jóla og happa-
sæls nýárs í Jesú nafni,
vil eg þakka öllum mínum góðu
skiftavinum nær og fjær fyrir á-
nægjuleg viðskifti og vinsamlega
umgengni í liðinni tíð, og óska
þess að sú góða viðkynning megi
eflast á komandi tíma. 1 sam-
bandi við þetta vil eg benda fólki
á það, að eg er að setja niður
verð á sumar- og vetrar-varningi,
fyrir þá sök, að eg hefi of miklar
vörubirgðir á hendi fyrir húsrúm
það, sem eg hefi ráð á. Afsláttur
þessi nemur 20 til 30 prósent. —
Komið fljótt, sparið peninga yðar.
Pöntunum með pósti eða “express”
verður sérstakur gaumur gefinn.
Alt verður selt fyrir peninga út í
hönd. Vonast eg eftir að geta gert
alla ánægða.
Vðar velunnnandi,
S. LOPTSON,
CHURCHBRIDGE. - SASK.
B*ifr8\ifrg\ir/g*
JÓLA-ÓSK vor til lesenda þessa blaðs
Sánkti Nikulás gleðji yður á jólunum; og
næsta ár óskum vér að þér, ásamt yðar heimafólki
og yðar sveitarfélagi, njótið velgengni og heilla
af viðleitni yðar að liðsinna heima iðnaði, með
því að kaupa vörur “tilbíinar í Canada.”
/
Bjóðið jólagestum yðar aðeins þœr beztu vörursem
“búnar eru til í Winnipeg ”---------
Pað orð, sem af 'ðnr fer fvrir flrestris’>i. ler mikið eftir þeim veitingum, sem þér
lærið fyrir gesti. Gætið þess, að heilsa heimilisfólkslns er nálega að öllu leyti undir því
komin, hvernig húsmóðirin velur matvörurnar. Ef þér gætið þess, að matarskápurinn sé
vel birgður með Gold Standard hreinu matvörum, þá megið þér eiga víst, að á engu mat-
borðl vestanlands er betri vist en á yðar. Pantið allar vörurnar . . pér þurfið þeirra
allra með. pér eruð þá vissir að hafa okkert ueina Goid Standard.
Að íslendingar kunna
að meta Gold •Standard
vörur, sézt af bezt af
þessu bréfi'
Just-a-Minute-Pnddlng
Cbafflcss Coffee
Mustard
TllE CODVILLE ('()., I/li)..
Winuipeg, Man.
HEIÐRUÐU HERRAR !
Sem eigandi og ráðsmaður The Central Grocery Com-
pany, vil eg láta i ljós meiningu mlna um Gold Standard
L kaffi það, er þér seljið.
Viðskiftavinir mínir hafa ekki að éins veriS ánægSir meS
þaS, heldur hefir þaS valdiS því, aS kaffiverzlun mín hefir
aukist mjög mikiS. HiS sama get eg sagt um allar aSrar
Gold Standard vörutegundir.
VirSingarfylst,
THE CENTRAli GROCERY.
J. J. THORVARÐSON, éigandi
Baking Powder
lí.vtruets, Olives
Tea
iqnid Salad Dressing
Jelly Potvder
Icings
Cream of Tartar
Buking Sotla
Spices, llerbs
Híifið þér íengið eintalc af Matreiðslubók? Skrifið oss.
Vér höfum stóra bék, 110 bls., fulla af nýj-
ustu og haganlegustu fyrirsögnum um matar
gerS. SendiS póstspjald meb nafni ySar og heima-
ilisfangi, svo og matvörukaupmanns ySar, og,
skuluS þér fá bókina um hæl, allsendis ókeypis.
GOLD STANDARD MFG. CO., WINNIPEG
Úr bænuni.
Miss S. Sigurðsson fór héðan fyr-
ir helgina áleiðis . til New York til
þess að fullkomna sig í hjúkrunar-
fræði við fjögra mánaða nám á
Sloane spítala í ]>eirri borg.
Snjórinn kom mörgum þægilega,
en þeim manni gaf hanrí líf, sem datt
sjö mannhæðir ofan af C.P.R. jarð-
göngum og hélt lífi; hann fótbrotn-
aði um öklann. var fluttur til spítala
og fanst þar ekki neitt annað meiðsl
a manmnum.
Friðrik Vatnsdal, kaupmaður í
Wadena, Sask., fékk slag í svefni,
nóttina milli 16. og 17. Nóvember og
liggur enn þá rúmfastur, en í tölu-
verðtim afturbata.
Simkoma á Þrettánda.
.......í
Skemtisamkoma verður haldin í
Fyrstu lút. kirkju miðvikudagskveld
6. Janúar 1915 fþrettánda dag jólaj
til arðs fyrir söfnuðinn. Sérstaklega
verður vandað til þessarar samkomu
og vonar kvetifélag og fulltrúar
safnaðarins að ekkert sæti verði autt
í kirkjunni við þetta tækifæri. —
Inngangur 25c. Veitingar ókeypis
Menn eru ámintir utn að leggja
niður |>ó ekki sé nema einn ljótan sið
um nýárið og halda það heit. Deac-
on borgarstjóri hefir byrjað mánuði
fyrir tímann. Fred McArthur bauð
honum ljómandi vindil nýlega, en
Deacon sagði: “Nei, aldrei framar;
eg er hættur að reykja.”
Á sunnitdaginn kemur kl. 3 síðdeg-
is heldur People’s Forum samkomu á
venjulegum stað, í hinum stóra sal
iðnskólans í Norður Winnipeg, og
verður þar haldinn fyrirlestur um
haganlegasta fyrirkomulag húsa hér
í horg og um húsnæði bæjarins bæði
að fornu og nýju Myndir verða
sýndar til skýringar, af óhollum og
æskilegum húsum, er aldrei hafa sézt
hér áfiur. — Söngflokkur Tjaldbúfi-
arkirkju syngur á samkomunni. Hún
byrjar kl. 3 sífidegis. Aðgangur ó-
keypis. Allir velkomnir. Sjáifi aug-
lýsingti á öfirum stafi.
Herra C. Ólafsson, nmboösmaður
New York Life -félagsins, er nýkom-
inn úr ferfialagi um vesturlandið,
Kandahar, Wynyard og aðrá staði
vestanlands og lætur vel yfir líðan
.manna i þeim hygðum.
„■ ---------------
Dorcas félagið heldur bazaar í sd.-
sktjlasal Fyrstu lút. kirkju laugar-:
ilagskveldið 12 þ.m.; þar Verður
1 .nargt að sjá og heyra; mikið góðgæti
verður þar á boðstólum: kaffi með
pönnukökum, brjóstsykur, ísrjómi o.
fl. Þá ekki að gleynta allskonar í-
saum: dúkum, svuntum, hálsbindum
og ótal fleiri eigulegum mununt, sem
stúlkurnar hafa sjálfar búið til.. —
Allir hoðnir og velkomnir.
Veitið athygli!
Djáknanefnd Fyrsta' lút. safnaðar
vill láta þess getið, að hún er reiðu-
húin að veita hjálp því af íslenzku
fólki, sem ástæður eru þannig hjá
að það ekki getur af eigin mætti séð
sér. eða fjölskyldu sinni farborða yf-
ir vetrarmánuðina, að svo miklu leyti j
sem, hennar eigin kraftar ná; en á|
hinn bóginn vill hún sjá um að út-1
vega hverjum, sem leitar tii hennar, |
einhverja hjálp frá öðrum hjálpar-1
sjófium, sem nú eru opnir fyrir alla i
sem þannig er ástatt fyrir, nú á yf-
irstandandi vetri, Sérstaklega vill
hún bifija fólk afi senda til einhvers
úr nefndinni nöfn og heimilisfang I
þeirra manneskja efia fjölskyldna,!
sem þafi veit af afi er í bágum kring- '
umstæðum nú um jólaleytifi, einkum
þar sem liörn eru, því hana langar'
til afi leitast vifi aíi hátíð barnanna
feldri og yngrij geti veitt ljósgeisl-
unt sínum inn á öll heimili þar sem
veruleg fátækt á heima. Gjöriö |
þetta, kæru landar! ÞaS er allra
hlutverk, afi ynna líknarskyldu af
hendi, þegar á þarf afi halda. Nú j
er sá hentugi timi. — Þeir, sem ertt
i djáknanefnd Fyrsta lút. safnafiar, I
ertt: Mrs. Chr. Albert, tals. G. 3848,
Mrs. Finnur Jónsson, tals. G. 2541,1
Mrs. Ásdýs Hinriksson, tals. Shrb.
5083; Jónas Jóhannesson, tals. G
3618, G. P. Thordarson, talsímar G.
4140 og 2983.
Hr. H. Hermann kom til borgar-
innar á þriðjudagsmorgun úr þriggja
vikna ferðalagi um bygðir landa
varra í Saskatchewan. og lætur hið
bezta yfir því, hve vel og ljúf-
mannlega honum var hvarvetna
tekið.
OV SPi-ClAl *P»OINtMtNT
TO MtS MAJCSTY Txt n.f.G
Hér með viðurkennist, að Hr. C.
Ólafsson, umboðsmaður New York
Life félagsins, hefir borgað til mín
að fullu tvö lífsábyrgðarskírteini, nr.
3345745 og 36128Í2, er Jón heitinn
Guðnason átti i nefndu félagi. Fyrir
ekkjunnar hönd þakka eg New York
Life félaginu fyrir fljót og áreiðan-
leg skil á fé þessu.
Kandahar, Sask., 25. Nóv. 1914.
C. Hjálmarsson.
Lesið afmælis-prógram Tjaldbúð-
arkirkju á öðrum stað í þessu blaði;
það er vandað og má búast vifi að
skemtunin verfii gófi.
Grímudans verfiur haldinn í Good-
templara húsinu 31. Desember. Arfi-
inum verfiur varifi til hjálpar bág-
stöddu fólki. I’essi samkoma verfiur
nánar auglýst í næsta blafii.
Verzlunarfélagið Osler, Hammond
and Nanton, er eina félagifi t bæn-
um, sem hefir Galt kol til sölu, og
hefir tvo alþekta kolasala sem um-
boðsmenn, sem nefndir eru í aug-
lýsingu félagsins í þessu blafii.
Allir fylkisbúar þekkja Osler, Ham-
mond and Nanton og þafi að^gófiu.
Með beztu jóla-óskum frá
The Ogilvie Flour Mills
Co., Limited