Lögberg - 10.12.1914, Síða 10
10
LÖGrBERG, FIMTUDAGINN 10. DESEMBER 1914.
Hálffiðraður fer Kann —
fleygur kemur hann
aftur. Látið taka góða
mynd af honum áður en
hann fer út í víða veröld
áður en aldurinn hefir rist
rúnir sínar á andlit hans
og máð af honum æsku-
blæinn. Ef þér finnið ljós-
myndarann í dag þáverð-
ur yður hughægra á eftir.
Það er ljósmyndari
í borg yðar
490 Main St.
Hafís í vetur.
Utnmœli Þorv. Thoroddsen.
111 vissa er betri en engin.
Svo má segja um hafísinn.
Hann gerir ekki boö á un lan sér;
kemur eins og þjófur á nót'.u,
öllum á óvart. oft þegar verst
gegnir.
Ef unt væri á hverju hausti at5
afla sér vitneskju um þa5, hvort
issins mundi von þann vetur, þá
væri ísinn unninn, auSleikiB a5
byrgja sig til vetrarins venju
fremur, svo aS öllu væri óhætt, I
mönnum og skepnum.
Þetta hafði mér lengi veritS í
hug; skrifabi svo okkar ágæta
fræðimanni Þorvaldi Thorodlsen;
spurði hann hvort ekki mundi unt
að sjá við isnum; hafa njósnarskip
á hverju ári, sumar og haust, á
ferð um öll norBurhöf, gá að
straumum. ísreki, sjávarh’ta, öllu
atferli issins, og ráða af þvi, hve-
nær hans mundi von hingaö, og
þá um leiö áhrif íssir.s á vet5urfar
í Norðurálfunni allri.
Hér kemur nú svar Þorvalds
prófessors fyrir almennings sjón-
ir. ÞaC er skýrt og greiðilegt —
en ekki glæsihgt, að verða að sætta
s:g við gömlu óvissuna. Hann
skrifar svo i bréfi til mín 5. jan.
þessa árs:
“Mér þykir þér nú ætla að leggja
á mig þungt starf, ef eg á að
spyrna á móti annari eins höfuð-
skepnu eins og hafísinn er, það er
sannarlega oftrú á mínum kröft-
um, að eg geti nokkuð við hann
ráðið, eða sagt fyrir komu hans.
Um hann verður altaf óvissa, þar
geta vísindin, að svo stöddu, ekki
við neitt ráðið, þó veðurstofnanir
og allskonar athuganir séu nú um
annan heim og jafnóðum alt sim-
að á ýmsar stöðvar, þá gsngur
mönnum mjög erfiðlega að segja
fyrir veður næstu daga, hvað þá
heldur veðurfar seinni vikna og
mánaða; að segja fyrir árferði
næstu missiri, dettur engum veð-
urfræðing í hug. Og eins er með
hafísinn, hann er bundinn óte'j-
andi, óútreiknanlegum tilviljunum
og atvikum um allan hinn mikla
geim kringum norðurheimskatltið;
ís sá. sem kemur til Islands,, er
ekki að eins frá Grænlandi, held-
ur frá Spitzbergen, Frans Joz-
sephslan 'i, Síberiu og alt austan
frá Beringssundi; árstíða og loft-
breytingar og þar af leiðandi leys-
ingar og straumbreytingar á þessu
mikla svæði er óútreiknanlegt.
Annars hefir þetta spursmál,
sem þér talið um, vakið mikið at-
hygli visindamanna og var sér-
stakt umræðuefni á landfræðinga-!
fundi i Berlín 1899, talaði eg þá
við marga vísindamenn af ýmsum
þjóðum um hafísinn, og komu þál
til greina einmitt þessar hugsan'r
sumar, sem þér drepið á. En al'ir
voru samdóma um það, að njósnir
um komu hafissins væru ófram-
kvæmanlegar, ekki aðeins vegna
geipi-kostnaðar og fyrirbafnar ogi
annara óyfirstíganlegra ö. ðuglei' a,
heldur líka vegna þess, að þær
sennilega yrði ekki að neinum not-
um. Nú eftir Titanic-slysið hafa
varð og rannsóknarskip verið höfð
á hinni almennu skipaleið, til að
athuga hafísrek, sem hvergi er
liægra en þar. Þar hefir það sýnt
sig, að sævarhita-rannsóknir hafa
litla sem enga þýðingu til að vita
fyrir um nálægð íssins, nema þeg-
ar hafþök eru nærri; varð “ne-
gativt resultat’’ af þeim athugun-
um. Árangurinn at umræðunum
í Berlín 1899 varð þá, að allar
þjóðir, er að Ishafi liggja, lofuðu
að safna skýrslum um hafísrek,
sem sendar eru síðar til miðstöðv-
ar, sem kosin var; “Meteorologisk
Institut’’ í Khöfn. Skýrslur þess-
ar koma út árlega í “Nautisk-
Meteorologisk Aarbog” með kort-
um yfir ísrekið á helztu ísmánuð-
unum eins og menn vita bezt
kringum alt heimskautið, en eðli-
lega fyrst árið eftir; seinasta
skýrslan, sem hér liggur fyrir mér,
er frá 1912. Hugsast gæti, að
töluvert gagn fyrir oss íslendinga
gæti orð’ð að varðsk’pi, sem pass-
aði upp á ísröndina milli Grænlands
og Spitzbergen í sambandi við at-
hugunarstaði á Jan Mayn, Austur-
Græn'andi og Spitzbergen með
símasamböndiun, en hver á að
framkvæma og hv^r á að borga?
Kostnaðurinn yrði mikill, Yz—I
miljón kr. á ári minst. SHk rann-
sókn er ófáanleg, hefir oflitinn
peningaarð í för með sér fyrir
stórþjóðirnar — og tilvera okkar
litlu þjóðar er í þeirra augmu
mjög lítils virði — þó við sjálfir
séum nú búnir að rembast upp í
þá ímyndun í einangrurtinni, að við
séum ósköp þýðingarmikill þáttur
í heúnsmenningunni.
Þvi miður höfum við ekki önn-
ur ráð gegn hafísharðindunum,
sem geta dottið yfir hvenær sem
vera skal, en hina fornu mann-
kosti: dugnað, framsýni, haTsýni
og sparsemi. Við verðum að læra
að haga okkur eftir náttúrunni í
r
FÓN SHERBROOKE 4316
Sparað fé er perrngagróði.
Western Linen Company
F. Megarry M. Seymour
623 Portage Avenue
Hafa búió sigsjerstaklega undir
jÓLAGJAFÍR
ÞAR A MEÐAL MA TELJAST ÓBREYTT, SKRAUT-
LEGT Lín; DAMASK BORÐDÚKAR, PENTUDÚKAR,
KODÐAVER (fagurlega bródéruð í höndum), HAND-
KLÆÐI og DREGLAR, VASAKLÚTAR, DÚKAR A
TEBORD, DÚKAR A SKATTHOL, BAKKADÚKAR,
LOÐFÖT, TREYJUR O. S. FRV.
STÓRMIKID UPPLAG AF ALFATNAÐI, PILS-
UM, SILKIKLÆDUM OG ER ÞAD KEYPT A SJER-
STÖKU VERDI og SELT MED MIKLUM AFSLÆTTI
AF VERKSMIDJUVERÐI.
VER BERUM ENGIN ÞUNG ÚTGJÖLD TIL LANG
FRAMA. VÚR GETUM SPARAÐ ÖLLUM KAUP-
ENDUM PENINGA A ÞESSUM ÞUNGBÆRU OG
ERVTÐU TIMUM.
MEÐ ÞVÍ VÉR DVELJUM OG STÖRFUM A ÞVl
SVÆÐI SEM ÍSLENDINGAR HELZT DVELJA í
WINNIPEG, ÞÁ LEYFUM VÉR OSS AÐ MÆLAST
TIL ÞESS AÐ ÞEIR SKIFTI VID OSS.
kringum okkur, annars drepumst
við innan skamms eða líðrm und!r
lok, svo hefir farið fyrir ótal stærri |
þjóðum en okkur, en engnn
aumkvar þær, því slík tortíning er
altaf þeim sjálfum að kenna. Við
vonum-að ekki komi til þess, því
mergur er í íslendingum, ef þeir
eigi spillast af útlendri ónáttúru,
sem lærða stéttin, því miður, á of
m’kinn þátt í að útbreiða. Það ei*
einmitt framsýnin og hagsýnin, sem
þér eigið mikla þökk fyrir að hafa
brýnt fyrir fólkinu, sem þarf að
auka. og yfir höfuð alt siðferðis-
legt þrek manna. Eggert Ólafsson
brýndi fyrir Islendingum að lifa
samkvæmt náttúru landsins, og
væri ekki vanþörf á að endurtaka
kenningar hans. En um leið og
við reynum að verða efnalega
sjálfstæðir og • ánægðir með þau
kjör, sem landið getur veitt, verð-
um við eftir föngum að fylgja með
í heiminum svo við forpokumst
ekkf og einangrumst aftur úr. Hin
seinni ár þykir mér nú hafa verið
ýms misbrestur .á að þessum
stefnum væri fylgt,, en það getur
Iagast; það virðist einkum hégóma-
skapur og freisting til bilífis um
efni fram, sem mein gerir. En
maður vonar góðs af framtíðinn.
þegar fólkið fer að átta s:g og
jafna sig eftir hinar miblu og
snöggu breytingar á þessari öld.
Hvað veðráttufar síðasta sum-
ars á íslandi snertir, þá var það
óvenjulega “typiskt” íslenzkt; eg
hef ítarlega skýrt frá þvi í “Lýs-
ing íslands” hvernig landið Hggur
á takmörkum tveggja “klima-
provinsa” (veðursveita) og af því
leiðir einmitt svipað loftslag og
þetta, þótt það sé sjaldan svona
glögt. Þegar mikið hitasumar er
á norðurlandi og blíðviðri, er góð-
æri og hiti um heimskautshöfin og
þá losnar um ísana, svo þá má
næsta ár eða næstu ár búast við
hafís við Island, svo var eftir hita-
sumarið 1880, tvö mikil isaár 1881
og 1882 og hefir vist oft verið
áður, en það er ekki nægikga
rannsakað, enda mikil óregla á
þessum og svipuöum fyrirbrigðum.
Nú sé eg i blöðum í dag að norð-
anveður eru á Norðurlandi og haf-
ís við Vestfirði, en vonandi ræt-
ist hið forna máltæki “sjaldan er
mein að miðsvetrar ís”, þó út af
því geti líka brugðið.”
Af ummælum Þ. Th. má nú ráða
meðal annars, að býsna miklar lík-
ur séu fyrir því, að is reki að landi
hér núna í vetur komandi. Það
verður að sjálfsögðu ekki fyr en
um eða eftir áramót. Fyr kemur
ísinn aldrei. Er því dagur til
stefnu, umhugsunar og undirbún-,
ings.
Vist er um það, að ýmsir gaml-
'r °g giöggir bændur norðanlands
eru við því búnir að ísinn komi í
vetur.
En hvað eru þeir margir, sem
ekki eru við þvi búnir?
Það veit eg ekki. \
Kannske Velferðamefndin viti
það. C.B.
—Lögrétta.
Fær að dafna.
“Ef Winnifred er undrabam, þá
er það vegna þess að ekki hJir
verið dregið úr andlegum vexti
hennar. Hún er leikbarn fremur
en undrabarn. Hún h.fir lei ið
sér — verið látin lei' a sér m ð
ákveðnu markmiði, síðan hún ar
sex vikna gömul. Eg kalla þá að-
ferð náttúrlegt uppeldi. Eg k^nti
mér kenningar og aðferðir he ztu
uppeldisfræðinga að fornu og nýju
og hefi lit’u þurft við að bæta frá
sjálfri mér.
Eins og kisa kennir bömunumj
sínum að leika við rófuna á sé •,
ekki þeim til skemtunar, heldur til
þess að kenna þeim að nota klæ n- j
ar, þannig kendi eg barn'nu mínu.!
Eg kendi henni að leika sér með
ákveðið mark fyrir augum.
Virgil fyrir vöggnkvœSi.
Þegar hún var sex vikna gömul
gat hún setið uppi. Eg söng a'-
drei neinn marklausan samsetning
v:ð bana. En eg hafði yfir erin li
úr Virgil svo að fyrstu orðin sem
hún reyndi að segja voru þessi:
“Arma Virumqe”, Eg lé'< v:ð
hana litleiki cg kenE hcnni þannig
að þekkja litina. Við bjuggum til
leik úr stafrófinu og stærðfræð-
inni. Frádrátturinn var mikill
konungur og í riki hans vom mikl-
ar orustur háðar. Frádragarinn
barðist við frádráttarstofninn og
þeir sem af komust hótu mis-
munur.
Þannig vakti eg hana til um-
hugsunar, kendi henni að hugsa
spyrja og íhuga, nota imyndunar-
aflið og beina hugsuninni að v'ss.i
marki. Eg gerði það alt að 1 ik.
Hver móðir sem er svo lánsöm
að eiga heilbrigt barn, getur gert
eins mikið fyrir barn sitt og eg
hefi gert fyrir Winnifred. Lofið
þeim að leika sér; leikið við þau:
leiðbeinið þeim með Likina; leik ð
með ákveðið mark fyrir augum.
Sljófgið ekki sálaröflin með of
mikilli vinnu,”
STOFNSETT 1882
LÖGGILT 1914
D. D. W00D & SONS,
--------LIMITED--------
verzla með beztu tegund af
= KO L U M =
Antracite og Bituminous.
Flutt Keim til yðar Kvar sem er í bænum.
Vér æskjum verzlunar yðar,
SKRIFSTOFA:
904 Ross Avenue
horni Arlington
TALSÍMI:
Garry 2620
Private Exchange
1. Tll að fá kóð eða komið beina leið tll
|KoI — Við Green & Jackson 1
jió símið Shorlir. 1310 horni Ellice Ave og Agnes St »
k.,
WESTERN LINEN COMPANY
623 Portage Ave.
Undrabarn.
Það er stúlka; heitir Winnifred
Sackville Stoner og á heima í
P ttsburgh, Pa. Hún er glöð og
hýr og brosandi, bláeyg og ljós-
hærð. Sumir kalla hana sólskins- J
blettinn. Hún leikur sér að brúð-
um og barnaglingri og vdl ekkert
freinur gera en að velta og hlaupa
á eftir gjörðinni sinni.
Nema lesa ræður Ciserós, eða
kenna Esperanto, eða skrifa ljóð á
frönsku, eða lesa eitthvert annað
útlent mál.
Því að þessi litli óróabe'gur, m ð
bláu, glettnisfullu augun er ó'ík
flestum stúlkum, sem velta gjörð-
um og klæða brúður.
Hún er undrabarn.
Tólf ára gömul.
Þeir vís-'ndamenn, læknar, kenn-
arar og fræðimenn, sem margir
hafa ferðast langar leiðir til að sjá
og tala v.'ð þessa stúlku, kalla hana
undrabarn og segja að hún sé ólik
ö’lum öðrum börnum í veröldinni. j
Jafnvel Milton, sem feldi mál í
stuðla þegar hann var fjögra
ára. og Huxley, sem kendi I
heimspeki þegar hann var sjö
ára, höfðu hvorki jafn víð-
tæka þekkingu né skarpan skiln-
ing á barnsaldri, eins og þ;ssi
stúlka hefir. Hún er Hðlega tólf
ára gömul.
En móðir hennar, Mrs. James
Buchanan Stoner, er ekki á sama
máli cg þessir lærðu höfðingjar,
sem segja að Winnifred sé undra-
bam. Mrs. Stoner er eini kennar-
inn hennar. Hún heldur aö Winni-
fred sé eins og flest önnur börn að
upplagi, en henni hafi verið kent
á eðlilegan og náttúrlegan hátt.
Hún segir að hún hafi verið heil-
brigð á sál og líkama og það séu
mörg böra; en hún hafi veriö
þroskuð á eðlilegan hátt, en ekki
fjötruð með reglum og skipunum,
ofþvngt með vinnu og gerð heimsk
með svo kallaðri kenslu.
Vökunæiur.
Læknir nokkur í Vesturheimi
segir að svefnleysi sé oft ekkert
nema imyndun, og að það sé mjög
sjaldgæft, að þeir sem kvarta um
svefnleysi, þurfi nokkrð að óttast.
Oftast heldur fólk bara, að það
hafi legið vakandi og það er ekki
oftar en eitt skifti af fim íu að
svefnleysi varir svo kngi, að heils-
unni sé hætta búin. Líkami
mannsins er þannig gerður, að
hann veikist ekki þó maðurinn sofi
mjög litið. Sé likaminn að öðru
leyti heill, þá kemur náttúran sj lf
jafnvægi á. Þó að svefn sé litill
og óvær um stundarsakir, þá g;r'r
það lít'ð til, þvi að flestir hvíla sig
að óþörfu á undan og eftir.
En sá sem illa sefur eða þykist
sofa illa, trúir ekki þessum kenn-
ingum. Hann stendur á þvi fast-
ara en fótunum að taugakerfi hans
sé veiklað.
Læknir nokkur segir frá dæmi.
sem sýnir, að mrrm vua oft og
einatt ekki hvort þ ir s~fa eða ekki.
Það var einu sinni algeng sam-
kvæmis skemtun að a da því að
sér sem Þjóðverjar kalla “loftgas”.
Það hafði ]>au áhrif á þann sem
andaði þvi að sér, að hann sofnaði
örfá augnablik. Einu sinni sem
oftar fékk ungur og hraustur mað-
ur að anda að sér þ.ssu gaei og
sofnaði eins og aðrir. En þegar
hann vaknaði, trúði hann því ekki,
að hann h.fði sMnað. Hann hélt
þvi fram, að hann heföi aldrei
sofnað og þóttist hafa heyrt hvert
orð sem sagt var.
Tilraunin var endurteKin. Hann
sofnaði og svaf svo fast, að skór
og sokkar voru tekin af honum,
án þess að hann yrði þess var.
Þegar hann vaknaði var hann jafn
sannfærður og áður um að hann
hefði ekki sofnað. En þegar
honum var bent á fætuma, sá hann
hvers kyns var.
Eitt af einkennum þessara vöku-
skarfa er það, a ð þeir þreytast
aldrei á að tala um sjálfa sig og
þjáningar sínar, eins og það væri
gamansaga. Þeir sem eru hne'gð-
ir til skrifta, skrifa scgurnar upp.
Til að sannfærast um þetta, þarf
ekki annað en líta á bækur sumra
höfun 'a; aldrei er mærðin og
mælskan meiri, en þegar þeir lýsa
“andvökunóttinni”.
Flestir munu vera á einu máli
um það, að hættuligt svefnleysi er
mjög sjaldgæft. Það er að visu
sennilegt að það komi oftar fyrir
nú en fyr. En vér gerum líka
hærri kröfur til lífsins nú en áður
og kvörtum fremur hve litið seni
á móti blæs.
F.itt ráö t'l þess að koma þessum
sjúklingum í værðina er það, aö
láta þ'i seg:a tíu eða tólf sinnum
á dag þessi orð með vissu milli-
bili. “í nótt skal eg sofa vel. !
nótt skal eg sofa eins og steinn.”
Sjúklingnum er skipað að endur-
taka þessi orð ef hann vaknar á
næturna og haVla áfram að endur-
taka þau þangað til hann sofnar.
TIL JOLANNA
Vi5 K'ifum fu lkomið upplag af vínum og áfengum drykkjum
og vindlum fyrir hitíðirnar. Pantanir afgreiddar fljótt og vel
SÍMIÐ OC REYNIÐ
THE GREáT WF.ST WINE C0„ LTD.
295 Portage Ave.
Talsími Main 3708
The Golden Rule Búðin
mn seli>a út vórur sínar-ekki til þsss að auka viðskipta-
mign, Keldur ö lu fremur til þess að koma vörunum af
búðarKyllunum til fólksins, og veldur milda veðrið þessu
tiltæki voru Vér gefum 10 prósent afslátt. Vér
fengum miklar vörubyrgðir fyrir jól n.
J. Goldstein,
Cavalier, N.D.
Mclntosh Bros. *
Vefnaðar vörur.
f Klæðnaður,
Skófatnaður,
Matvörur,
♦ Nýlenduvörur.
Bezta búðin að verzla í
Cavalier
North Dakota
*
♦
>♦
♦
•f
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
t
♦
<♦
P
♦
•f
♦
♦
♦
♦
♦
<5-
♦
•f
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
Svefnduft og svefnmeðul ætta
al'ir að forðast, sigir læknirim.,
nema með ráöi góðra lækna. Þau
bæta venjulega ekki úr svefnleys-
inu og eru oft þar að auki beia-
línis eltruð. Miklu betra ráð cr
það, að hreifa sig í hreinu lofti,
baða sig oft og iðulega eða skifti
um vinnu og dvalarstað. S/cfn-
leysið er venju'ega m k’u lvcttu-
minna en duftlð og dropamir, -er.i
gróðabrallarar halda að almenr.ingi
og auglýsa með skrautlegu og
margbreyttu letri og ginnndi
myndum.
— Nálægt Ponoka í Alberta var
bóndi að reyna byssu sína á hænsn-
um að húsabaki, komu tvö skotin
í húsburðina, og leit kona hans út,
til að vita hverju þetta sætti. t
því hún opnaði hurðirna, reið
þr'ðja skotið af og kom í brjóst
bennar og hneig hún örend til
jarðar. Rannsókn talin óþörf.
MILO
Orðið Milo á vindla-
kassa gefur vissu
fyrir gæðum.
Vandlátir reykinga-
menn h afa ánægju af
að reykja Milo.
Þeir eru set ir 25 í
kassa og eru mjög
Kentugii til jólagjafa.
Til sölu hvar sem
vindlareru seldir eða
102 Kingr Str.
Munið eftir nafninu
MILO
$1.00 afsláttur á
tonni af kolum
L^iiJ afðUttarmi5ann. Seudið hann
með pöntun yðar.
Kynnist CHIN00K
Ný reyklaus kol
$9.50 tonnið
Enginn reykur. Ekkert sót
hkkert gjall.
Ágaett fyrir eldavél r og
ofna, einnig fyrir aðrar
hitivéLr haust og vor.
Þetta boð vort stendur til 7. nóv-
embe 1914.
Pantið sem fyrst.
J. G. HARGRAVE & CO., Ltd.
»84 MAIN STKEET
Plione Main 432-481
Kllpp úr og sýn me8 pöntun.
$1.00
Afsláttur
$1.00
Kf þér kaupitS eltt tonn af
Cliinook kolum á $9.60, þá
glidir þessl mlfii elnn dollar,
ef einhver umboösmaður fé-
lafesins skrifar undlr hann.
J. G. Ilargrave & Co., Ltil.
(ónýtur án undirskriftar.)
I