Lögberg - 10.12.1914, Side 13
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. DESEMBER 1914.
13
Biðjið
um
Royal
Shield
Hinar
hreinu
matar-
tegundir
Vér búum til ROYAL
SHIELD kaffi, te, bök-
unarduft, custard, jelly
duft, krydd o. s. frv.—
Þessar vörur eru gerð-
ar og settar í umbúðir
við hið nákvæmasta eft-
irlit og seldar með á-
byrgð vorri fyrir því að
þær séu hreinar og
góðar.
Seldar í öllum beztu matvörubúðum
Biðjið um og sækið fast að fá Royal
Shield vörur
Campbell Bros. & Wilson, Limited
Hið forna, ároiðanlega verzlunarhús.
WINNIPEG
Byrjuðu verzlun 1882.
BEANCHES:
('ampbell, Wilson & Horne, I,t(i. Campbell, Wilson & Strathdee, I,td„ Regina.
Lethbridge, Edmonton, and Calgary CampbeU, Wilson & Adams, T,td., Saskatoon
kemur ekki, og eg bitS guð um að
fá aS deyja, því atS eg tek mikiC
út.
Eg sendi kveSju konu minni og
bömum mínum og öllum minum
frændum, sem mér þótti svo vænt
um.
Eg tek á ölium kröftum til aS
skrifa þetta; eg ligg á bakiö, fót-
brotinn á báðum fótum í stór
skotahríS.
Mínar hinstu hugsanir leita til1
barna minna, til þín, mín hjartkæra
eiginkona, þú trúi félagi og ljúfa
ástmey.
Lifi Frakkland!”
Sá sem bréfitS sknxaoi var ekki
skáld, heldur einfaldur ög óskáld-
legur bókhaldari.
Og þegar maöur minnist þess,
a?S þetta hreystimannlega hugar-
far finst ekki hjá Frakka her ein-
\ um, heldur meí5 hverjum her, sem
nú er á vígvöll kominn, þá er eins-
og létti yfir manm. Pab finst
mikiö1 af villimanniegu tramferði
| og miðaldalegri grimd í Evrópu
! nú, en á miðöldunum þróuðust
líka sumar karlmannlegar dygðir,
sem heimurinn má ekki án vera.
M^'LVfV.'LVtvjtVtA’ LVfyLVfA’ : L^^L^^V^lV»JL^yiVSÁJlVS^S^LV8/JLV*^LV.$AA$L':vty.rvtyj:v
Ekkert barnagaman.
Norskur ráðgjafi Jarlsberg að
nafni, fékk nýlega leyfi til að
koma út á orustuvöllinn og skoða
sig um bekki. Hann fékk fransk-
an undirforingja til að fara með
sér og franskur soldáti stýrði bif-
reiðinni. Þegar hann kom út á
völlinn, mætti honum franskur
liðsforingi, vísaði honum á stórt
tré sem óx þar skamt frá og kvað
honum ráðlegast að fara þangað t.l
að litast um. Liðsforinginn hé t
að franskir hermenn væru þar í
| grendinni, svo að án frekari bol'a-
Ieggingar hélt hann þangað sem
honum var vísað. En þegar þeir
nálguðust tréð, rigndi yfir þá
byssukúlum eins og skæðadrífu og
ökumaðurinn hné örendur niður
úr sæti sínu. Þrjár kúlur höfðu
hitt hann. Undirforirgmn settist
því við stýrið, snéri við og ók alt
hvað af tók til baka, en ráðgjafinn
kúrði sig niður í botni á bifreið-
inni. Jarlsberg var feginn að1
sleppa óskemdur úr sennunni, en
sárnaði að hafa orðið frönskum
manni að bana.
Ahrifa yðar og atkvœða
œskir virðingarfylst
Chas.
Midwinter
Til að komast í
BOARD of CONTROL
1915
Það er reyndur maður
Hinutn er þið mikið að þakka að vatns-
n kifir aukist o* kostnaður tiltölulega
minkað
Kappar á blóðvelli.
Svo segist blaði nokkru frá, að
fyrir hvem sem til fulls hefir los-
að sig við þá viðkvæmni og vork-
un, sem þessari öld fylgir, sé h:n
frönsku stjórnartíðindi læsilegust
al’ra blaða nú sem stendur. Þau
hafa löngum verið álíka skemtileg
og t. a. m. þingtíðindin hér í landi,
en nú sýna þau glögglega hvernig
fommanna hreysti og hugur býr
með þessari kynslóð. Þau flytja
nálega á hverjum degi langa lista
yfir þá hermenn, er fcngið hafa
nafnbætur og heiðurs viðurkenn-
ingu fyrir vasklega framgöngu á
vígvelli og er sagt frá hreysti-
brögðum hvers þeirra.
Eitt er þar sem oftast kemur
fyrir: “Hann lét sér alveg á
sama standa um lífsháskann’’, og
virðist það vera öllum sameign-
legt, að hræðast hvorki sár né
bana.
Þar era nefndir stórskota fyrir-
liðar, er skipun höfðu fengið um
að halda stöðu, og kusu heldur að
springa í loft upp með byssum
sínum, en að víkja. Fótgöngpiliðs-
fyrirliðar em taldir, er stóðu í
óðri skothríð, en flýta sér þó ekk-
ert að færa sig í hlé. “Fömm ekki
hart”, segir einn og kveikir í
vindling, “svo að dren^irnir haldi
ekki að við séum hræddir”. Á
sömu svipan fær hann kúlu í
bringuna.
Gamall ofursti er nefndur, sá er
leit vfir orustuvöll frá hæð nokk-
urri, og fékk mikið sár. Fyrirlið-
ar stóðu hjá og vildu hjálpa hon-
um. “Nei”, segir hann, “ekki hér,
frammi fyrir fylkirgu ni.” Hann
gengur óstuddur aftur á bak og
stóð náfölur og skoðaði landabréf
sitt fyrir framan fylkgu sína, þar
til fallbyssukúla tók af honum
höfuðið. Fyrirliðar eru til nefndir,
sem fá þrjú sár, hvert á fætur
öðru, standa þó í orustu og segja
fvrir í margar klukkustundir, þó
þeim blæöi mikið, áður en þeir láta
binda sár sín. Herlæknar em
taldir upp, er fá sár, en binda þó
um annara undir, áður en þeir
hugsa um sár sjálfra sín. Prest-
ar em nefndir með nöfnum, er
skriðið hafa meðal helsærðra
manna, að veita þeim sakramenti,
með molaðan fótlegg eða handlegg.
Þetta vora nú æðri mennirnir í
hernum, óbreyttir liðsmenn eru líka
nefndir á nafn fjöldamargir, er
fengið hafa viðurkcnningu fyrir
afburða hreysti eða hrgprýði.
Nokkrir skáru kúlur úr hoUi sínu
með sjálfskeiðingum og börðust
eftir það svo dögum skifti, án
þess að leita læknis. Sumir reyn-
ast svo góðir drengir, að þeir vilja
ekki skilja félaga sína eftir, heldur
bera þá í fanginu úr valnum, þó
að mikill vopnaburður sé að þeim.
Bæði ungir drengir og gráhærbir
undirforingjar hafa gerzt til þess,
að taka að sér forustu fylkingar,
er fyrirliði var fallinn og skipað til
atlögu með kjark og krafti.
í dagblöðunum á Frakklandi má
lesa álíka dæmi um hrauetleik og
karlmannlegt hugarfar. “í dag”,
segir blaðamaður sá, sem þetta er
tekið eftir, “stendur þetta bréf í
einu dagblaðinu; það fanst á her-
manni er féll í valinn í orustunni
við Mame, og hjúkrunarmenn
hittu of seint.”
“Eg bíð eftir hjálp, en hún
Frá íslandi.
Reykjavík, 4. Nóv. 1914.
Fimtugsafmæli átti Einar skáld
Benediktsson 31. f. mán. Var hon-
um og frú hans þá um kvöldið hald-
iö samsæti í “Hótel Reykjavík” Dr.
Guðm. Finnbogason mælti fyrir
minni heiðursgestsins, en Kl. Jónsson
landritari fyrir minni frúar hans, og
frú Bríet Bjamhéðinsdóttir fyrir
minni móður hennar, frú Margrétar
Zoega. Kvæði voru sungin til heið-
ursgestsins eftir Sigurð Sigurðsson
og frú Jarðþrúði Jónsdóttur, og
hafði hr. Jón Laxdal gert lag við
kvæði Sigurðar. Hr. E. B. mælti
fyrir minni H. Hafsteins, er eigi gat
sótt samsætið sökum lasleika.
Innbrot hafa verið framin hér ný-
lega í tvær búðir af ungum dreng, 15
ára gömlum, sem fyrir skömmu kvað
vera kominn til bæjarins norðan af
Hornströndum.
5 menn fórust í Vélarbát frrá Bol-
ungarvik síðastl. fimtudag. Var þá
aftakaveður við Vesturland. Bátur-
inn fórst rétt utan við víkina og
bjargaðist enginn, sem á var. For-
maðurinn hét Sumarliði Magnússon,
en eigandi bátsins var Gunnar bóndi
á Hóli.
Að gefnu tilefni samþykti verk-
fræðingafélagið á fundi 29. f. mán.
svohljóðandi ályktun:
“Verkfræðingafélag Islands álít-
ur, eftir framkomnum upplýsing-
um um kolin frá Dufansdal, að svo
framarlega, sem ráðist er í frekari
rannsókn í kolanámunni, þá sé öld-
ungis na"ðsynlegt að rannsóknin
þar á staðnum sé framkvæmd af
manni með þekkingu á brúnkola-
námum og íslenzkum jarðmynd-
unum.”
Til stjómarráðsins var símað i
gærkvöld frá ísl. skrifstofunni í
Khöfn, að staðfest væru ýms af lög-
um siðasta alþingis, þar á meðal
5tj órnarskráin.—Lögrétta.
Til___
almennings:
Allir þeir menn, sem dugur er í og gengur
vel, hugsa til þess að bæta hag sinn einhvern
tíma — ef til vill að einu ári eða tveimur árum
liðnum; en það er alls ekki of snemt, að fara nú
þegar að hugsa fyrir og tala um ráðagerðir yð-
ar og fyrirætlanir. Því betur sem þér hugsið
um það, því líklegra er, að þér iðrist ekki eftir
að hafa ekki hagað ráðum á annan veg, eftir
að byggingin er fullgerð, og því ánægðari mun-
uð þér verða með áætlun og kostnað.
Umboðsmenn vorir um alt land eru hver
með öðrum reyndir og praktiskir menn og kunna
manna bezt að áætla hve mikið efni þurfi í bygg-
ar. Vér hikum alls ekki við að fullyrða, að ráð
þeirra munu verða yður notadrjúg, bæði um
fyrirkomulag húsa, smíði þeirra og hinn hent-
ugasta efnivið, og vér bjóðum yður hér með
vinsamlega að nota yður þekkingu og reynslu
þeirra, hve nær sem þér þurfið á að halda,
Vér ábyrgjumst að gera yður fullkomlega
ánægða með við, sem vér leggjum yður til, bæði
að gæðum og prísum, með því að vér höfum
birgðir af þeim bezta við, sem til er í Vestur-
Canada. Vér getum boðið yður aðgengilegt
verð á trjávið í vagnhlössum, og með því að um-
boðsmaður vor er til staðar, þá mun hann hafa
gætur á hlassinu, bæði hvernig viðurinn er úti
látinn og á gæðum hans. Með því móti megið
þér vera alveg viss um að fá það, sem þér hafið
beðið um, og getið sent til baka alt, sem ofsent
er og óskemt.
í stuttu máli bjóðum vér yður þetta:—
Greið viðskifti, með reyndra manna ráðum, vel
úti látnar vörur og bezta efnivið, sem hægt er
að fá, með sanngjörnum ágóða.
Yðar með vinsemd,
North American Lumher
& Supply Co., Ltd.
#íit7'éC?éVT7éÝ: VéSTTéii f 7éSir7é\l r7éNir7é\i iTéV rTéxi rýsví i7é\1f7ivUyé'rttyé\1 Wí
é\iyéviVé\i^SMfrt
Atkvæða yðar og
áhrifa æskir
fyrrum
Öldurmaður
Nl. Finklestein
fyrir
Board of Control
1915
ATKVÆÐA YÐAR DG ÁHRIFA
ÆSKIR VIRÐINGARFYLST
George Halford
Contractor
158 AIKINS AVE.
Býður sig fram í
Board of Control
Hann er kunnur Islendingum að dugn-
aði og hagsýni.
Bygði Fyrstu lútersk.u kirkjuna,
Atkvæða yðar
og áhrifa
er virðingarfylst æskt af
W. M. Jngram
fyrir
BOARD OF C0NTR0L
fyrir árið 1915
Hef 6t» heima í Winnipeg'i 27 6r
Ráðvönd framfarastjórn fyrir
borgina og jafnrétti fyrir allar
stéttir, það er mín ‘stefna.
EASTERN EXCURSIQNS
Frá t. til 31, Desember
I'yrsta Tlokks farsjakl fram og aftur frá
AVinnipeg tll
2EXPRESS
LESTIR
DAGLEGA
8:10 TIL TORONTO
og MONTREAL
21:10 TIL TORONTO
TORONTO og NÆRSVEITA $40.oo
MOXTREAL og NÆRSVEIT $45 OO
ST. JOHN og NÆRSVEITA $59.30
HALIFAX og NÆRSVEITA $63.45
Fargjöld eftir þessu frá öBrum stöðum og til allra stöCva 1
ONTARIO, QUEIiEC OG STKANDFYLKJUNUSI
Stansa má hvar sem vill fyrir austan Ft. William. FarmiCar gllda 3 mftn.
Standanl og Tourist Svefnvagnar og Dining Cars á öUuin lestum.
Um frekari upplýsingar, farmiöa og pantanlr ft sveínvögnum ber aC
lelta til hvers Canadian Pacific farmiCa sala eCa til
WINNIPEG TICKEI nFFICES
Cor. Main og Portage Ave. Fón M. 870—:!7t. Opln á kveldln 20k.-22k.
Depot Fón: M. 5500