Lögberg - 07.01.1915, Síða 4
4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. JANÚAR 1915
LÖGBERG
OefltS flt hvnrn timtudag af
Tho ('olunibia Piwn, I/td.
Cor. Wllllam Ave Sc
Sherbrooke Street.
VVlnnipeg. - - Manltoba.
KRISTJÁN SIGURÐSSON
Editor
i. J. VOPXL
Bnslnees Manager
Utan&jskrift til biaðslns:
The COLOMBIA PBE8S, Utd.
P.O. Box 3172 Wtnnlpeg, Man.
Utan&skrift riutjórans:
KBITOR LðOBEBG,
P.O. Box 3172, VVinntpeg,
Manitoba.
TAl.SlMI: OAKBY 215«
Verð blaðsins : »2.00 um &ri6
Stjórnmál íslands.
Lm ágreinings efniö i stjómar-
skrárdeilunni hafa dönsk bíöö
flutt langt niál aö undanförnu,
stillilegt og vinsamlegt, aö J>vi er
viröist. Enn setn fyr verfium vér
aö njóta aö norrænna blaða hér i
álfu um fréttir af inálinu, er þau
taka eftir hinum dönsku Wööum.
Svo viröist, sem H. Hafstein hafi
fengiö því framgengt, eöa samiö
um þaö, aö íslenrk lagaboð skyldu
1x>rin upp fyrir konungi, þarsem
hann tæki til, og aö þaö hafi veriö
aftalaö aö konungur kvæöi svo á,
aö þau skyldu Ixirin upp í ríkis-
ráö.. Viö þetta haföi Eggertz
ekkert aö athuga, var samþykkur
því. En nú bar þaö á milli aö
konungur og forsætisráöherrann
vildu ekki aö því ákvæöi væri
breytt nema meö satnþykki beggja,
ríkisþings og alþingis, en Eggerz
vildi aö svo væri ,ákveöiö aö því
atriði mætti breyta, þegar alþingi
eitt vildi. Hélt því fram, aö þaö
væri mál, sem íslenuingum einum
kæmi viö. Blöðunum gaf hann í
skyn. aö liann heföi ekki eingöngu
meiri hluta alþingis meö sér í þessu
máli, heldur alla tslendinga, er
þau spurðu hann, hvort vilja kon-
ungs og áskorun tn íslenzkra
stjómmálamanna um samkomulag,
yrði að engu sint.
Eftir “Politiktn", scm lengi
hefir verið helzta málgagn hinna
frjálslyndu í Daninörkti, eru þau
hófsamlegu ummæli höfð, aö allir
danskir menn ynnu í.sLiulingum
fullra umráða yfir máhim sínum,
að undanteknum nokkrum Iaga-
stirfingum og lærðum afturhalds-
mönnum, eu þeir vonfst til þess í
móti, að Islendingar imni Dönum
sanns í þessu máli og láti sér
skiljast, hvernig þeir líti á þeíta
ágreinings efni.
F.kki er neitt liægt að ráða af
þessum blöötim, liver úrsl t máliö
muni fá.
einu á þessum haröbýla hólma i hugleiöingar höfundar um þaö
norðurhöfum. Þrír hinir fyrst-
nefndu eru elztir, þá þekki eg
bezt, og eg mp segja yður það, að
þeir hafa oröiö að leggja hart á
sig. En þeir hafa liðsinnt hver
öðrum og styrkt hver annan svo
drengilega, aö fá dæmi munu
finnast til slíks; það hefir létt þeim
baráttuna að miklum tnun.
Áður en þessir fjórir komu til,
voru skáldsögur samdar af Islend-
ingum, helzt sveitasögur, og á ís-
lenzku. Við reyndum að gefa þær
út í þýðingttm á dönsku, en þær
vildu ekki ganga út að nokkru
ráði. Þær bækur voru góðar í
sinni röö, en náðu ekki mörgum
lesendum annars staðar en á eynni
sjálfri.
Það eru nú liöin ver tiu ár síöan
aö Bjömstjeme Bjöinsson kom til
mín einn dag og mintist á Jóhann
Sigurjónsson, et þá var öllum
ákunnur. “Haföu góðar gætur á
þeim pílti, þegar hann kemur
fram”, mælti Bjömson. “Hann
sendi mér tvö kvæði, og þau hef
eg lesiö; það er alveg vafalaust að
sá drengur er efni i skáld. Gefðu
smálitla efni studdar eöa skýröar
meö þremur lýsingum á óráöi í
sóttum þriggja sjúklinga; annar
þáttur er um svefn og er textinn
þar, eöá skýringin, saga eftir
hómópata, er dreymdi aö sjúkling-
ur kæmi til hans, er hann í svefn-
inum gaf meðaliö a, b, c, d o. s. fr.,
hann vaiknaði, sjúklinguriim kom
aö bragði og fékk hina tilteknu
skamta, sem hómópatinn hafði
merkt í svefninum. Það er tekiö
fram í sögulok, sem reyndar var
óþarfi, að sjúklingnum batnaði til
fulls. Þamæst er kafli um “hug-
skeyti” og sögur um tvo hunda,
sagnir frá Ólafsvik og fleira, til
áréttingar, þá er enn um “hugboð”,
um “ratvisi”, “huglækningar”,
“fjarsýni og fyrirboða” og margt
og margt fleira. Höfundur segist
hafa varast að1 lesa um dulspeki,
til þess að dulargáfur hans mættu
njóta sín sem bezt, en með ein-
hverju móti hafa honum borizt ný
heiti, sem líta út einsog ófimlegar
þýðingar á útlendum heitum, sem
eru dulspekileg að þvi leyti, aö þau
eru torskilin, og má vel vera aö
honum góðar gætur, því að það j hann 'hafi lært þau af viðtali viö
verður eitthvað úr honum.” Nú
er það komið fram og það greini-
lega, sem Bjömson spáöi.”
“Finst þér þaö ekki kynlegt, aö
leikritahöfundar meöal þessara
fróöa menn í þeim visindum, sem
nóg er til af nú oröiö á vora ætt-
arlandi, að sögn. Það skal játað
hreinskilnislega, að sá sem þetta
ritar hefir ekki haft hug né tóm til
ungu íslendinga skuli geta sanrið að reyna að komast niður í hvaö
svo snjöll leikrit, þó óvanir séu að höf. er að fara meö í þessrnn heila-
horfa á leikspil leikin ?’ spuröi brotum sínum, og kann því ekkert
blaðaamöur. um þau að segja. Hitt skal líka
“Ekki er það svo undarlegt. tekið fram, að sumar sögumar í
Fornsögur Islendinga em skáld- þessari bók em prýðisvel sagölar,
skapur í aðra röndina, og mjög'en eklci nema sumar. Sumt af því
skyldar sjónleikum, svo að þeir sem ti! er tlnt, er svo ömerkilegt,
t kunna að hafa erft hæfileikann til að mann getur varla annað en
þessa. »Líka hafa þeir í Reykjavík í grunað, að höf. hafi brosað í
einskonar leikspila samtök eða! kampinn, þegar hann setti þaö
leikarafélag, þó ekkert sé leikhús- saman; þetta gildir einkum um það
ið, er vinnur með kappi og áhuga, | sem í viðbæti er sett og er óboð-
en eftir að hingað kom, fengu þess- legt, nema sett sé til að dára dul-
ir ungu menn fyrst glögga hug-|spekina í Reykjavík og hennar
mynd um leiksvið og leikment. j þjóna.
Þeir hafa og fundið til þess, aðj Flestar sögur sem Hermann
það mundi ekki vera þeim nægilegt
að skrifa á Islenzku; þeir hafa
lært að semja rit á dönsku og kom-
ið hingaö til T lafnar með það sem
þeir áttu í pokahominu, enda 'hef-
ir það komið fyrir áður, að Khöfn
hefir reynzt áfangastaður út í
heiminn.”
“Finst jær ekki Jæssir Islending-
ar líkjast í ýmsu norskum skáld-
um?”
segir af sínum d-uggarabands ár-
um í Þingeyjar sýslú, eru vel
sagðar. Honum eru þær auðsjá-
hefír
anlega minnisstæðlar, enda
ýmislegt sögulegt komið fyrir;
hann; tvívegis rotaðist hann og
man glögt að segja frá þvi sem
hann fann til þegar hann raknaði
við, þegar hann var barn á 9. ári,
sat hann yfir brjáluðum kven-
manni og stilti hana meðal annars
“Jú. enda er það eðlilegt. Nátt- j með því að horfa í augun á 'henni,
úran er ekki ósvipuð, sem jæir al- j hann var fundvísari en annað fólk
ast upp við og frændsemin á þar,og yfirleitt nokkuð frábrugöinn
aö auki einhvem þátt í því.’
j öörum; þegar hann ox upp var
hann mvrkfælinn, og eitt sinn virð-
ist mega ráöa af frásögu hans, að
1 hann hafi ært rakka sinn meö
myrkfælni sinni og var hann þá
Bókafregn.
1.
Ljóðmœli eftir Hannes S. Blöndal.' orðinn grísefldur beitarhúsamaður.
. _ , .„. . ,, , j Flestir af þessum smáu viðburð-
Þetta er þnöja utgafan af ljoð-í „ „ .. . . , ... .
t. , ... .?. . J ,, um veröa sogulegir og skemtilegir
utn þessa skalds, miklu stærn bok ! „ , , , , .._ , ..? , ,
, . , . I aö lesa 1 frasogn hofundar; hann
en baðar hinar fyrrt til samans.i „.
. . , . . 1 setur sjalfum ser }>essa atburöi
Aö hinar fyrri ljoðabækur Blond-, . . , ,
, , , , ‘ , ,. j Ijost fvrir sjonir og gerir lesend-
als hafa selst sve vel, spair goöu . ,
“ um sinum somu skil; oröfæn hans
er látlaust, lipurt og kjamgott,
fyrir jæssari. Viwsældir kvæðaj
H. S. B., fram yfir margra annara „ „ 8 ■ 1,, 8,,
J , , ... , með litlum eöa engum ntmáls blæ.
eb'i lcl'i \r\’ 'oA'i i.rti trol eL-i hon artor
skálda lcvæða, em vel skiljanlegar.
Þauhafaþann mikla kost að veraj
tilgeröarlaus; j>ar finst enginn remb
ingur við að ríma, því aö kvæöin j
| em einstaklega liðlega kveðin, og
Um íslenzka rithöfunda. I heppiles vi*eiKan<li ori5 virSast
! renna þar í stuðla, án fyrirhafnar.
Skáldiö reynir ekki aö kreista
fram liugsanir sem hann ræðurj
varla við, heklur kveður hann um
Hiö norska blað “Verdens|
Gang” flytur grein frá fréttaritara j
síntun í Kauptnannahöfn, já þessa
leiö.
Það er ekkert vaíamál. aö ís-j
lenzkar bókmentir. .cru ,na sem oðri
ast aö blómgast. Ung skátdmenni
sögueyjarinnar hafa gtngiö fram
á sjónarsviöiö og látiö til sín taka;,
frægð þeirra hefir fyrir löngu j
brotizt út fyrir hin' ’þröngtt tak-
mörk eylandsins sem þcir eru
fæddir á, hljómaö yfir öll \oröu,r-
lönd og hinn fyrsti af þessuin;
ungu eyjarskáldum ér að því kom-
inn að verða heimsfrægur, en þaö
er Jóhann Sigurjónsson. (oikrit
hans “Fjalla-Eyvindur" hefir al-
veg nýlega fengiö f ranutrskarandi I
hrós í útlendum tímaritum.
Eg leitaöi uppi i dag forstjóraj
Gyldendals bókaverziunar, herra
Peter Nansen og haö hann að!
segja nokkuö um skáldrit ungu
mannanna íslenzku.
“Mér er ekki hægt um vik”,
mælti hann, “að segja almenningi
frá skoöun minnt á þeirn verkum,
með J>ví aö eg er forstööumaöur
þeirrar bókaverzlunar.. sem gefur
þau út, en eitthvað get eg samt
látið það heita, án þess }>að verði j
skoðað sem kaupmannsórö. er lof- j
ar sína vöru.
Eg hef lengi veitt þessum ungu
islenzku rithöfundum ettírtekt og'
þeirra þrautseigu haráttu til aði
komast í fremstu röð rrjeðal rit-j
höfunda vorra. Alt virðist nú
benda á, aö þeir hafi náö sér vel
niðri, og að nú sé aö færast yfir
“gullöld” í íslenzkum bókmentum.!
Þaö er í raun og veru furöulegt.
að fjórir slíkir menn sem Jóhann
Sigurjónsson, Gunnar Gunnarsson,
Jónas Guðlaugsson og Guðmundur
Kamban, skuli rísa upp, allir í
Að tína saman og færa í Ietur bá-
biljur og aðra ‘hérvillu eftir liina
i>g Jæssa, virðist ekki hæfilegt viö-
fangsefni fyrir svo ritfæran mann.
Miklu æskilegra væri aö hann beitti
sinu sterka ímyndunarafli og
kröftuga stílsmáta á að dikta
skemtisögur; }>að yrði sjálfsagt
meira virt og betur þegið af al-
, . menmngi
}>ær blfmn.ngar, sem hverjum bua loklím ska, M ekki d-R
. brjostí, gleð. og sorg. soknuö og af lx-)k 1)€SSan-. að mar^ erft j
egrnleik aö ogleymdum astunum. I henni ye, fallig ti| af> st tta stund_
liann getur verið napur og beisk- ■ . • ____, , J , ,1
ö „ . F. , . þeim sem hafa gaman af vel
ur, svo að mann furðar, hve fast ■
, •*,• •* i sogðum þjoðsogum. Bókm er íi
hann getur kveðið að viðbjoð og r-n„ _• ... 8, . , „ i
rallegri kapu og kostar emn dollar.
fyrirhtmng, svo þýöleg og mmleg
sem inörg kvæði hans eru. Gam- jyy Vitrun.
ankvæöi skaldsins eru einstaklega Þessu nafni nefnist saga eftir
lipur, einsog kvæöið um “Hrepi>a- j höfund að hinni víðlesnu sögu
jxílitík” til dæmis aö taka, er svo “Quo Vadis” og hetir Arni Jó-
bvtjar;
Þaö er aumt hve þingið er
þrælbtlndiö á danskan klafa:
altaf lækkár uLl og smér
en aldrei stjómarbótar krafan.
Ekki rýma eftirlaunin;
altaf stígur kaffibaunin!
Margt af kvæðunum er orkt viö*
ýms tækifæri, til dæmis finnast níu
rímuð Islands minni i þessari bók,
svö og erfiljóð og brúðkaups
'kvæði, öll lagiega kveðin, öllu bet-
ur en gerist. En }>eir staðimir
finnast margir, þarsem lesandinn
getur brosað með skáldinu eða
harmað meö honum, ef svo vill
verkast. • ■ !
II.
Dulrúnir eftir Hermann Jónasson.
Þessi sami höiuiKiur gaf út
bækling um drauma fyrir skemstu
og fór þar allsögulega meö' efniö,
svo aö sumir draumamir voru
skemtilegir aö lesa Þessi bók
hans hljóöar um allskonar fyrir-
burði, meö bollaleggingum höf-
undar um ýmsa kynlega hluti, sem
í meövitundinni finnast, og skýrir
þær meö sögum um sltka fyrir-
burði. Eyrsti þáttur ritsins er t.
d. um “Líf. bug og sál” og era
hannsson þýtt hana; hún gerist á!
dögum Krists í Rómaborg, álíka og
hin fyrri og er sjálfsagt læsileg.
Þessar bækur fást í bókaverzlun
H. S. Bardals, hafa oss sendar!
verið af homim, ásamt hinni nýju
sögu eftir Jón Trausta, sem nefn-.
ist Anna frá Stóruborg, og er uj>p-
haf á sagnabálki, sem nefnist einu j
nafni “Góðir stofnar”, og verður;
hennar getið í næsta blaði.
„Ávarp til hins sið-
aða heims/'
Ekki alls fyrir löngu hafa níutíu
og þrír Þjóðverjar, sem flestir
eru vel þektir í heimi bókmenta og
vísinda, sent bréf hundruöum og
þúsundum saman til Bandaríkj-
anna, sem þeir kalla “Avarp til
hins siðaöa heims”. Reyna þeir í
ávarpi þessu að vekja samhygð
Bandaríkjanna með málstaö sínum
í stríðinu, þykjast hafa átt hendur
sínar að verja og þar fram eftir
götuntim. Mr. Churdh, forseti
Carnegie listaskólans í Pittsburgh,
hefir svaraö þessu ávarpi hinna
þýzku spekinga. Er svar hans
stýlað til Dr. Fritz Schaper í
Berlín. Hann kemst meðal ann-
ars að orði á þessa leiö:
Það er sárt aö sjá ‘hve Þjóð-
verjar hafa þrásinnis reynt að
vekja meöaumkun Aroeríku-
manna og fá þá til aö aöhyllast
skoöanir sínar síðan stríöiö byrj-
aði. Þaö er ekki nema eölilegt og
lofsvert að þeir vilji ekki láta oss
bera þá röngum sökum. En Þjóð-
verjar þurfa ekki að óttast, að
Ameríkumenn látí glepjast af
ósannindum óvina þeirra. Vér
látum oss ekki nægja að1 líta á
yfirborðið; vér gröfum eftir sann-
leikanum eftir beztu föngum. Þér
segið að aðrar þjóðir hafi rek.ð
yður út í þetta stríð. Það er líka
aðal atriðið. Ef Þjóöverjar hafa
verið neyddir út í þetta stríð, þá
eiga þeir mikinn heiður skiliö; þá
ætti allur heimurinn aö rísa upp
sem einn maður og ganga sem
fyrst á milli bols og höfuðs þeirra
sem á þá réðust. En ef þeir vora
ekki neyddir til aö verjá hendur
sínar, ef þeir eiga upptökin, liggur
það þá ekki einnig T augum uppi,
aö sú siöferðis skylda hvilir á
herðum allra þjóða að styðja óvini
þeirra og styrkja eftir beztu föng-
um og vitund?
Dómurinn upp kveðinn.
Dómurinn um þetta artiði er
þegar upp kveðinn. Hann er
hvorki bygöur á ósatmindum
óvina ÞjóöVerja né miður sann-
gjömum dagblaöa dómum. Hann
er bygður á nákvæmri rannsókn
þeirra opinberu skjala, sem þetta
snerta.
Þá bendir hann á öll aðal atrið-
in í þessum skjöhim og heldur
því næst áfram :
Hver átti þá upptökin? Var
það England ? Ólíklegt er það,
því að Englendingar höföu fallist
á að leggja ágreininginn í gerðar-
dóm; þeir vora ekki undir ófrið
búnir og verða það' ekki á næstu
sex mánuðum. Vora það Frakk-
ar eða Rússar? Enginn þessara
níutiu og þriggja víðfrægu manna
sem hafa sent mér þetta bréf,
mundi vilja fallast á það, ef hann
að eins vildi líta á málsgögnin.
Það var Austurríki sem kom stríð-
inu af stað þegar það réðist á
Serbiu. En Þýzkaland stóð aö!
baki Austurríkis og fylgdi því
dyggilega. Það lýsti því yfir aö
hver sú þjóð sem skifti sér af
gjöröum Austurríkis ættí sér aö
mæta.
Glœpur gegn Belgíu.
Næsta staöhæfing 1 bréfi yðar
er sú, að það sé ekki satt að Þjóð-
verjar hafi niðst á hlutleysi Belgíu.
Hafa þessir níutíu og þrír menn
lesið það sem þeir hafa skrifað
undir? Geta jafn vel mentaðir
menn og þeir eru fengið sig til aö
samsinna annari eins staðleysu?
Hefir nokkur yðar lesiö ávarp
Bethmann-Holl'wegs til Ameriku-
manna og prentaö var í blöðunurrt
vestan hafs 15. ágúst- Eg er
hræddur um aö þeim hafi gleymst
það, því aö }>ar seglr ráðgjafinn
meðal annars: “Vér gátum ekki
skeytt hinum réttmætu mótmælum
stjómanna í Luxemburg og Belgíu.
Vér viljum bæta eins fljótt og oss
er auðið fvrir þaö ranglæti. er vér
höfum í frammi viö þessar þjóö-
ir, þegar vér höfum náö takmarki
voru.”
Hvcrju svarar samvizka hinnar
þýzku þjóöar, þegar 'hún gefur sér
tíma til aö íhtiga þessi orö? “Rang-
lætiö sem vér höfum í frammi”.
Þcr hafið brent og brælt land sem
ekki hefir til saka unnið, slátraö
sonum þess sem sauðum á blóð-
velli, hrakið konung pess og
stjórn úr landi, lagt borgir í eyði
og rifið niður söguleg minnis-
merki, sem mannsandinn hefir
þurft hundruð ára til að reisa.
“Ranglætið sem vér höfttm í
frammi”. Það versta er þó enn
ótalið. Þegar fólkið, sem var
gagntekið af ótta og skelfingu, sá
syni sína og bræður berjast um í
blóði sinu og hús og heimili í
björtu báli, miðaöi þaðbyssum út
um gluggana. Þá hlíföu hermenn
yöar engum, en gengu af öllum
dauðtim, konum jafnt sem böm-
um og gamalmennum. Ranglæti!
Ef það skyldi ske, að útlendur her
færi um stræti Berlínar borgar,
brendi hús og brytjaði niður fólk-
ið, munduð þið þá ekki einnig
skjóta út um gluggana? Eg er
viss um að eg mundi gera það.
Hermenskan þýska.
Það sem þið segið um hertnensk-
una þýzku minnir mig á, að þessi
styrjöld hófst í raun og vera fyrir
tuttugu og fimm ánim, þegar Vil-
hjálmur annar með því nafni, kom
til valda og tók að húa þjóð sína
undir styrjöld. Böm hans voru
frá barnæsku vanin á að álíta sig
hermenn og búa sig undir hið
mikla stríð; og vér Vesturheims-
menn höfum jafnvel ekki séö
mynd af dóttur hans oðravisi en í
hermannafötum. Á sama hátt var
æslculýðurinn tun endilangt riki
hans upp alinn.
Þá bendir höfundur á þá ógæfu
Þjóöverja, aö þeir hafi fjarlægst
hinar háfleygu og göfugu skoðanir
Kants, en hallast að hinum geyg-
vægu kenningum Nietzsches, Bern-
■hardis, Treitschkes og Bulows.
Allaf athafnir þjóðarinnar hafi
bent á það, að hún hafi álitið sig
alveg sérstaka og jafnvel útva'da
þjóð og hún ætlaði aö vernda og
viöhalda yfirburðmn sinum með
blóði og stáli. En vér hér vestan
hafs, segir hann, metum meira vel-
ferð alls mannkynsins, en einnar
þjóðar eða kynslóðar; þvi höfum
vér tekið öllum þjóðum opnum
örmum. Þess vegna getum vér
ddd annað en fyrirlitið og hatað
athæfi keisara yðar, því að hann
hefir rekið beztu menn þjóðar yð-
ar til að stúta bræðrum sínum og
falla sjálfir.
THE DOMINION BANK
«r ÍDMVIIO EMIJU, M.r, Tw W. B. MLATTH
C. A. BOGKBT. GencraU Mjumger.
InnborKaður höfuðstóU.......
Varasjóður og óxkiftur gróðl
»6,000,000.00
$7,300,000.00
RYIWA MA SPABISJÓÐSBKIKJÍING ME» «1.00
J>aC er ekki nauösynlegt fyrir þlg aC bíCa þangaC til þli
átt álltlega upphæS U1 þess aC byrja sparisjóCsreikning viC
þennan banka. ViCskifti má byrja meC «1.00 eða meiru, og
eru rentur borgaCar tvisvar á ári.
Notre Danie Branch: W. M. HAMILiTON. Manager.
MUIH BBANCH: J. OBI8DALI, Biu|«.
Jól í Spitsbergen.
Áður en nóvember mánuöur er
iiöinn ár hvert, verða að minsta
kosti þeir sem búa i borgum og
bæjum þess greinilega varir, að
jólin eru í nánd. Kaupmennimir
verða fyrstir til að minna menn á
þau, bæöi í oröi og verki. Blöðin
flytja auglýsingar um kjörkaup á
jólagjöfum og jólanauðsynjum og
búðagluggar eru fyltir allskonar
skrauti. Fólki fjölgar á götunum;
það stendur fyrir utan gluggana,
dáist að allri dýrðinni og þeir sem
skilding eiga aflögu láta hann í
jólaskrín kaupmannanna.
Fyrir einum mannsaldri, svo að
ekki sé lengra fariö, muindu |óir
hafa trúaö því, að iönaður mundi
nokkum tíma halda innreið sina í
Spitsbergen, þessa ísi þöktu eyju,
norður undir 'heimsskauti. Þetta
er þó komið á daginn. Á þessari
eyju, sem í þúsundir ára hefir
verið sem líflaus eyðimörk og þar
sem engin lifandi skepna hefir
dvalið nema örfá villidýr og tungl
og norðurljós voru einu ljósgjaf-
amir, þar ljóma nú hin skærustu
rafljós. Og þar sem þögnin og
kyrðin virtust áður eiga hástól
sinn, þar þreyta nú vélar og menn
verk sitt.
Áður var það eingöngu hafið
sem dró rnenn þangaö noröur.
Menn fónt þangað á hvala og
rostungs veiöar. Nú ern það
hvorki láðs né lagar dýr, sem draga
menn þangað, heldur landið sjálft.
Það em auðæfi náttúrunnar sem
hönd mannsins gimist—liið svarta
gull; kolin. Kolalög 'hafa fundist
þar víða. en að eins í einum staö
em þau grafin svo nokkni nemi;
það er í Advent Bay. Þessi Iitli
námabær er eflaust minsta þjóöfé-
lag heimsins. íbúamir eru hér um
bil 300 aö tölu. Þeir em frá
mörgum löndum og ólíkum þjóð-
flokktun. Flestir em norskir, ]>ó
nafn bæjarins sé enskt; en þar eru
einnig Svíar. Finnlendingar, Rúss-
ar, Englendingar og Austurrikis-
menn. Flestir vinna í námunum
sjálfum; en auövitaö verða nokkr-
ir að flytja þau niður á ströndina
og koma þeirn út í skipin, þegar
þau koma.
Þótt fólkið sé komið frá svona
mörgum og ólíkum þjóðflokkum,
þá er samkomulagið hið bezta,
enda er að ýmsu leyti betra þama
að vera en víöa annarsstaðar. eng-
inn þarf að mæða sig á bjargræð-
isáhyggjum, því að félagiö sem
rekur námagröftinn, sér öllum
fyrir daglegum lífsnauðs>njum.
Óvíða á bygðu bóli er mein
munur á sumri og vetri en á þess-
ari eyju. Á sumrum leoma þang-
að stór flutningaskip, sem taka
kolin og færa matvæli og áhöld,
en auk þess koma þangað skip í
skemtiferðum, því að mörg þús-
und ferðamanna k-ggja þangað leið
sína i hverju sumri þegar ísa leysir
Eftir að sólin hættir að sjást,
líður ekki á löngn að myrkrið
haldi innreið sína. Þáð ríkir í
fjóra mánuði. Er desember þeirra
verstur, þvi að þá geysa oft stór-
hríðar og stormar.
En það vill svo vel til, að í þetm
mánuði koma jólin og þau eru
aðal ljósbletturinn á þessari lmigu
og köldu vetrar nótt.
Maðurnokkur, sem dvalið 'hefir
þama norður frá um jóla leytið,
segir aö jólin geri þar einnig boð
á undan sér. En þau gera það ekki
á þann hátt sem í “mannheim-
um”. Kaupmaðurinn — því að
þar er aö eins einn kaupmaöur —
þarf ekki aö hafa fyrir aö raða
aukaljósum og gHngri út í glugg-
ana, því að engan er við að keppa.
En þau boða komu sína á annan
liátt. Tóbak er þar álitiö jafn
nauösynlegt og matur og drykkur.
Þegar jólin nálgast, kaupa þeir
miklu meira af því en endranær.
En einkennilegast er þaö, aö þá
kaupa þeir ósköpin öll af allskon-
ar sætindum, brjóstsykri og súkku-
laöi. “Eg tók eftir því”, segir
hann, “að þeir keyptu öskjur og
stokka fulla af þessu og það í svo
stóram stíl, aö eg hélt, aö þeir ætl-
uðu að stofna verzlun sjáfir til
þess að keppa við verzlun félags-
ins. En skömtmi seinna var gátan
ráðin.
Eg sat íjiður á skrifstofunni og
einn af verkamönnunum kom inn
nteð fangið fult af bögglum með
rauðum krossböndum. “Ertu að
færa mér þessar jólagjafir?”
kvaðst hann hafa spurt. “Nei”,
sagöi maðurinn vandræðalega, “eg
ætlaöi bara aö vita hvort skrifar-
inn vildi ekki skrifa utan á þá
fyrir mig; eg skrifa ekki eins vel
og þú.” Jú, þaö var hann auövit-
aö fús til að gera, ef hann bara fékk
aö vita, hvaö hann átti aö skrifa;
og ekki stóö á því. i*ar átti aö
standa: “Gleðileg jól. Til minnis
ntn Spitsbergen, jólakveldiö 1912.”
Eg gat ekki að mér gert aö
hrosa, þegar eg mintist þess, aö
högglarnir gátn ekki komist til við-
takanda fyr en í júlí múnuöi áriö
eftir. En brosiö hvarf strax þegar
eg leit á manninn og bögglana,
Mér fanst hann hafa fært mér jól-
in.
A jólakveldið var frost talsvert
og heiöskýrt veður. Námaimenn-
imir unnn fram um hádegi eins og
vant var. Þegar hringt var til
miðdagsverðar fór eg út af for-
vitni til þess að sjá hvemig þeim
gengi að komast niöur frá nám-
unni; Hún er hér um bil 900 feta
I hátt uppi í fjallinu. Námuopið
leit út eins og hræðilegt Ginnunga-
gap, biksvart í miðri drifhvítri
fjallshliöinni. Hver rnaöur hafði
sinti borðbút og ók með flughraða
niöur eftir fjallinu. Það var líkt
og fjallið hrækti þeim út úr munni
sér. Og þeir hlógu eins innilega
<>g }>eir einir geta gert, sem loaa-
aö hafa úr prisund eða álögum.
Jólaveizlan átti að fara fram í
hinum stóra borðsal. Hann var
skreyttur grenifléttum og norsk-
um, enskum og amerískum flögg-
um. Á miðju gólfi stóð stórt og
' skrautlegt jólatré. Námumennim-
ir komu inn eftir örlitla stund og
voru komnir í beztu fötin sem þeir
áttu til og voru stiltir og alvarleg-
ir eins og útfararstjóri við jarðar-
för.
Það mætti ætla, að þeir sem
þama dvelja lifðu mest á niöur-
soðnu kjöti. En svo er eklcL Þeir
liafa oftast nægilegan forða af
frystu kjöti allan veturinn. Auk
þess eru þar alin 40 til 50 svín, og
því var þar svínasteik þ boröum á
jóladaginn.
Umsjónarmaðurinn, sem vax
enskur, bauð alla velkotnna og
óskaöi þeim gleðilegra jóla. Orðin
vora falleg og vel valin, en því
miöur skildu þau fáir. Undir
borðum voru fluttar margar ræö-
ur um fjarlæg lönd og vini, en
flestar um kvenþjóðina, þvi aö
hennar er sárt saknaö íj þessum
“mannabæ". Þegar máltiðinni
var lokið, var borðum hrundið og
kveikt á jólatrénu. Þessir stór-
skomu og harðleitu frumherjar
tóku saman höndum og hoppuðu
syngjandi í kringum jólatréö.
Skömmu seinna voru bomir inn
vindlar. Þá lækkaöi hávaðinn og
samræður uröu innilegri. Þess á
milli voru sungin ættjarðarljóð.
Það var eins og allir skildu út í
yztu æsar hvaö félögtun þeirra lá
á hjarta, þótt þeir skildu ekki eitt
einasta orö sem sagt var.
Verkamennimir gengu snemma
til náða. Þá fór umsjónarmaður-
inn heim til sín með lítinn hóp:
auk þess haföi hann boðið tveimur,
þýzkum vísindamönnum og þar var
skemtuninni haldiö áfram fram
undir morguninn.
Þegar eg um morguninn hélt
frá húsi umsjónarmannsins, lang-
aði mig ekkert til aö sofa. Eg fór
þess vegna niður aö ísi og snævi
þöktum firðinum. Hinu megin
fjarðar gnæföi fjalliö í allri tigu
sinni. Hvílík einvera! Hvílík
þögn og kyrð! Hvers vegna var
heimurinn svona óþjáll. að viö
skyldum veröa aö hírast hér eins
og útlagar eöa stórglæpamenn í
fangelsi
QRæða
flutt á samkomu, scm haldin vor í
Goodtemplara húsinu í Winnipeg 1.
Janúar 1915 t tilefni af vínburminu
á Islandi.
lláttvirti forseti! heiðraða sam-
koma!
Eg leyfi mér aö byrja með því að
lesa upj) kvieði eftir höfuð-skáld
Vestur-tslendinga, Stephan G. Steph-
ansson. Kvæðið heitir “Lækurmn”,
I og er það svo fagurt og lærdómsríkt,
að hvert erindi er nægilegt guöspjall
til þess aö leggja út af í heila ræöu.
Helzt ættu allir íslendingar aö kunna
þetta kvæöi utan að; þó hlýt eg að
gera þá játningu, að eg kann það
ekki og verð því að styðjast við bók-
ina. fKvæðið er ekki prentað hérj.
I'etta kvæði lýsir því, hvernig lítill
lækur var, þegar hann byrjaði og
hvernig hann stækkaöi og óx aö á-
hrifum vegna hvíldarlausrar starf-
semi og framþrár. Hann dýpkaði og
stækkaöi farveg sinn og rtiddi úr
vegi öllu óhreinu, ónýtu, ósönnu og
fúnu, og varö stnámsaman stóreflis
vatnsfall, þrátt fyrir þaö þótt gys
væri gert aö honum í fyrstu fyrir
smæöina og aflleysiö. Lækjar-sagan
hans Stephans er saga Good Templ-
ara reglunnar á Islandi.
Viö höfum sjálfsagt öll veitt því
eftirtekt. aö samtök og samhljóðan
einkenna athafnir mann á vissum
stööv'um eöa áfangastööum lífsleið-
Pa6 var rá« Bel$ja, aC verjaat áhlaupum þýzkra I Flanders meB þvt a« brjóta skörC 1 nöCgarCa og hleypa
I sjónum & land, sem þar er marflatt. Myndin sýnir bönd abæ n&lægt landamærum og; ma af hennl KHÍKplepa sjft.,
aC ervitt er aC koma þar aC stftrum fallbyssum, enda urC u þær margar eftir I keldunum.
i