Lögberg


Lögberg - 14.01.1915, Qupperneq 3

Lögberg - 14.01.1915, Qupperneq 3
,ÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. JANÚAB 1915 S HEIjIN iiekshöfhingi, einn af nafnkendustu mönnum í litSi Frakka, og hefir Joffre hershöföingi miklar mætur á. honum. Umrœðurnar í Ríkis- ráðinu Um stjórnarskrána (og fánann. í ríkisráSi á Amalíuborg þann 30. nóv. mæltu konungur og Is- landsráöherra á þessa lei5: RáfSherrann skýrSi frá tillögu sinni um staSfesting stjórnarskrár- innar. í henni er tekinn upp heild sinni alþingisfyrirvarinn og því næst endar tillagan á þessum orðum: Um leiS og eg lýsi mig samþykkan því sem látiö er í ljós í alþingisfyrirvaranum, skal eg me5 skírskotun til hans leggja til, að stjómarskráin verði staöfest. urkent að skera eigi úr spuming- unni um uppburð* íslenzkra mála, i ríkisráðinu eSa utan þess, með annað fyrir augum en íslenzka hagsmuni. En með þetta fyrir augum hafa menn ekki haft neitt á móti því, að verða við ósk yðar hátignar um uppburð málanna í ríkisráðinu og eg mun þess vegna á þessum grundvelli vera reiðubú- inn til þess að leggja fyrir yðar hátign tillögu í samræmi við þetta. 1 En um leið og eg verð að halda fast fram skoðun þeirri, sem kem- hátt, sem unt var, flutt óskir sínar fram. Eg efast ekkert um að sá skilningur alþingisályktunarinrar, sem eg hefi haldið fram, gefi rétta mynd af fullnaðarafstöðu þings- ins, og i þessu efni styðst eg ekki einungis við efni ályktunarinnar, heldur einnig við skoðanir, er eg hefi fengið símleiöis meðan eg dvaldi í Kaupmannahöfn og kem- ið hafa frá helztu alþingismönnum eftir að eg hafði átt fund við yðar hátign um þetta mál. \Þó að eg mundi ekki láta undir höfuð leggj- ast að verða við þeim tilmælum yðar hátignar, er þér hafið nú uppi látið, ef eg hefði nokkra von um að það mundi styðja að úrlausn málsins, þá held eg að eftir um- mælum yðar hátignar um staðfest- ingarskilmálana og samkvæmt því sem eg hefi sagt, að eg geti ek.<i farið aðra leið en að taka tillögu mina aftur. Eg fresta því þó ekki að gera yðar hátign áður kunnugt, að eg tel mál þetta svo mikils vert, að ef stjórnskipunarlögin geta ekki fengið staöfestingu á grundvelli alþingisályktunarinnar, þá verð eg að skýra yðar hátign frá því að eg mun biðja um lausn frá embætti, en fullnaðar lausnarbeiðni mun eg þó ekki leggja fram áður en eg hefi fengið færi á því að leggja fyrir yðar hátign þau mál frá Al- þingi, er enn þá hefir ekki verið til lykta ráðið. Konungur mælti: Þegar nú svo er komið, sem heyra má af orðum ráðherra, hlýt eg að óska þess að bera mig saman við íslenzka stjórnmálamenn úr ýmsum flokk- um um möguleikana á því að leysa ósamkomulag það, um ríkisráðs- atriðið, sem nú er upp komið, til þess að greiöa fyrir stjómskipun- armálinu. ( Ráðherra mælti: Jafnframt því sem eg held fram yfirlýsingum mínum leyfi eg mér að taka aitur tillögu mina um staðfestingu stjómskipunarlaganna og tillögur þær sem í sambandi við það mál ur fram í alþingisályktuninni, að uppburður íslenzkra mála fyrir konungi sé íslenzkt sérmál, er ráð- ið sé til lykta og breytt eingöngtt eftir reglum þeim, sem um sérmál | standa um útgáfu allra hæst úr- íslands gilda, get eg ekki, endal skurðar um uppburð íslenzkra mála fyrir konungi svo og um lög um Konungur mælti þvi næst: j þótt m^r þyp; þag leitt, lagt það til, Eins og eg lét í ljós í rikisraði 1 að ygar hátign staðfesti stjómar- 20. okt. 1913 er það ætlun min , skipunarlögin, án þess að það staðfesta stjórnarskrárfrulmvarpið komi glögt og ótv}rætt fram, a6 um breyting á stjómarskipunar- lögum um sérmál Islands frá 5. jan. 1874 og stjómarskipunarlcg- um frá 3. okt. 1903, eftir að það hefir nú verið samþykt óbreytt af alþingi þvi, er kom saman • sam- kvæmt kosningum II. apríl 1914, en vænti þess um leið, að íslands- ráðherra leggi nú fram úrskurð j þann, er boðaður var á hinum1 ísland haldí þessum sínum gamla rétti. Eg hefi óskað, að greina yðar hátign svo glögt frá þessu, sem unt er af því að eg lit svo á, að innilegt samkomulag milli kon- ungsins og isíenzku þjóðarinnar verði að 'hvila á þeim grundvelli, að ekkert sé á huldu. Konungur mælti: Með því aö breyting á lögum 3. okt. 1903 um skipun æðstu stjómar Islands. ,, . , .. . _. , ráðherra Islands vill ekki le:rgia sama rxkisraðsfundi um uppburð is .. .., .. r , ‘ , , tu, að stjornarskipunarfrunlvarpið verði staðfest á þeim grundvelli, sem lagður var og lýsir yfir því að lenzkra laga og mikilsvarðandi stjómarráðstafana i ríkisráöinu og enn fremur vænti eg þess, að yfii ^ grundvöllur sé ósamrýmanlegur raðherrann kgg: fynr ipig hma, skogun alþingiS( þ. yer6 aR ^ boðuðu opinberu auglysing til Dan-j þetta uppi ■ t ^ bréfinu ^ merkur um það sem eg þa let 1 (>kt þar sem nýjar alþin^s. ljos 1 hmu opna brefi til Islands. kosningar vonj fyrirski 8ar rgi út af alþingisfynrvaranum, semieg grein fyrir þvi 4 hvaCa d. íslandsraðherra m.ntist a 1 allj, velii eg mundi geta staðfest stjórn- þegnsamlegastri tillogu sinm, vildi eg segja þetta: í ríkisráði 20. okt. 1913 getur ekki orðið skoðað- svo, að uppburður íslenzkra sérmála fyrir konungi i skipulagafrumvarpið nýja. Um a sem ge * leið var yfirlýsing min að tilhlutun íslandsráðherra i rikisráðinu birt, en í henni lýsti eg yfir því, sam- kvæmt ráðum minna dönsku ráð- ri Fánamálið Eftir það skýrði ráðehrra frá tillögu um þá tillögu um útgáfu tillögu um gerð íslenzka fánans og hljóðar tillagan svo: Eftir að yðar hátign hafði með allra hæst- um úrskurði 22. nóv. f. á. löggilt sérstakan fána handa Islandi hefir ráðherra íslands samkvæmt á- kvæðum úrskurðarins gert sér far um að kynnast óskum íslendinga, um gerð fánans. I því skyni hefir ráðherra íslands skipað nefnd 5 merkra manna til að íhuga málið. Nefndin hefir komið fram með eftirfarandi aðaltillcgu sína: (sjá skýrslu fánanefndarinnar). Enn- fremur hefir málið verið íhugaty á alþingi síðastliðið sumar og hefir meirihluti þingsins aðallega mælt með bláa og hvíta fánanum sem stungið hefir verið upp á á alþingi 1911 og 1913. En alþingi hefir til vara óskað að geríS fánans yrði ákveðin samkvæmt þeirri uppá- 1 éttersam | lancls> eg æt]agj elcki að breyta og S" j ákvörðun minni um það að sérmál undir^danskt j 8!j*VÍ fwlS'K fá'’a"efndiri,’nar- “ <y odh“p,„S!ÍOs™"ferei 1“” "“>> i "P"n bréfi minu til l's-| bandinu milli Danmerkur lands getur uppburður íslenzkra, IgIands yæru fyrir mig lögg . ^ isráðinu nema ný skipun yrði gerð í ríkisréttarsambandinu milli Dan- merJrur og Islands. Alþingi var þess vegna fullkunnugt um þann grundvöll, þegar það endurtók samþykki sitt á stjórnskipunarlög- sérmála og mikilsvarðandi stjórn- arráðstafana því að eins, að hann fari fram í ríkisráði mínu, trygt, að þessi íslenzku sérmál ekki feli í sér ákvarðanir, sem snerta sam- eiginleg ríkismál. Islenzku lögin og mikilsvarðandi stjórnarráðstafanir verður þess vegna að bera framvegis upp i rík- isráði mínu og á þessu getur engin breyting orðið nema því að að lögfest verði tilhögum, sem tryggi jafnvel og uppburðurinn í ríkisráðinu að málin veröi rædl eða fjarlægi hugsanlegt vafamál, er kynnu að koma fram frá ann- ari hvorri hliö um takmörkun milli sammálalöggjafar og hinnar sér- stöku íslenzku löggjafar. Ráðherra mælti: 1 fyrirvara þeim, sem samþyktur var á a'.þingi, er því haldið ákveðið fram, að upp- burður íslenzkra sérmála fvrir konungi sé íslenzkt sérmál og enn- fremur er því haldið ákveðið fram is að standa á. að eigi skuli öðru vísi farið meö aðumefndum úrskurði frá 22. nóv. 1913 að ákveða gerð islenzka fánans leyfi eg mér að leggja til að hún verði ákveðin samkvæmt téðri uppástungu fánanefndarinn- ar. Konungur mælti: Eg ætlaði mér að staðfesta úrskurð um gerð sér- fánans handa Islandi, er eg lög- , „ , .„. , S'fti meS úrskurði frá 22. nóv. 1913 unum, og ef það hefði ekki oskað til afnota á íslandi og á ís enzkum að stjomskipunarlogunum yrði til ‘ ' lykta ráðið á þessum grundvelli, þá hefði það átt áð'ur en það sam- eins þykti frumvarpið af nýju að leita samkomulags um staðfestingar- grundvöllinn. Eg get því ekki verið sannfærður um það að al- þingi mundi halda afstöðu sinni, skipum í landhelgi Ulands, með þvi að eg bjóst við aö óskir Is- lendinga um þesskonar flarg mundu verða samroma um gerð fanans. Þessu hefir þó ekki ve ið að heilsa eins og sjá má á ályktun sameinaðs alþingis frá 12. ágöst 1914. þar sem alþingi ály’-tar að lýsa yfir þeirri skoðun sinni að flestum íslendingum mundi verða langkærast að konungur staðfesti Eg kem. Eg kem þó að dimmi og hríðin sé hörö og hágöngin ófær við köllum. — Eig kem þó eg finni ekki í Jdettunum skörð. Eg kem o’naf regin fjöllum þó lokað sé leiðunum öllum. Eg kem til þín allslaus og æski ekki neins nema aðeins að láta mér hlýna. Þó byltist á vörunum blóðöldur kveins eg bið ekki um hluttekning þína en segi þér söguna mína: Eg lagði upp að morgni úr lítilli sveit, léttur sem söngglaði blærinn. Og árgeislinn fyrsti í augu mér leit þá undir leitið hvarf bærinn, við sjón-hring yzt blikaði særinn. Fátt er eins töfrandi ferðalang og fjallauðnir hækkandi, stærri. Þar tignin og einveran fallast í fang verða flugsjónir andans hærri, og háfjöllin himninum nærri. Sólin batt jöklinum silfur-krans, syðstur af tindunum var hann; og geislamir stigu glaumlausan dans á glampandi kórónu er bar hann, og léku við létta andvarann. Já, suð'rið var dýrlegt, sem drotnandi þrá draumanna á bemsku aldri! En í norðrinu braust upp blika grá og bólstrar í fylking val ri — sem hermenn á helför kaldri. Það dimdi í lofti og dundi við gnýr, en dvínaði sólskin og ylur, í dökkva §vo voldugum dauðinn býr og dóm yfir lífinu þvlur. Það kominn var blindösku bylur. Eg hitti í hríðinni hamragjá við 'hana eg áttimar misti. Eg komst ekki lengra, því kaldan þá mér klakastakk frostið risti. I helli eg heila nótt gisti. Það sóttu’ að mér nástranda svipir þá nótt — sjón minni kom ekki blundur — þeir dmkku úr sál minni sigurþrótt og söktu’ henni í mvrkranna undur og trú mina tættu í sundur. Því stend eg hér allslaus og æski ekki neins, álögum þungum seldur, þó byltist á vömnum blóðöldur kveins eg bið ekki um hluttekning heklur. Nú veistu hvað þögninni veldur. En ef þú tekur í hönd mér hlýtt og horfir í augu mér svanni, eg sé þá. að aftur er sumar frítt og sólskin í hverjum ranni. Þá verð eg að menskum manni. Jónas Stefánsson frá Kaldbak. + í í * X X X X X X ♦ ♦ + f + ♦ * ♦ ♦ ♦ t *■ ♦ *■ t I X X X X -f <*■ ♦ •f * J. * 4- + -f * -f -f *?• * -f -f * -f -f * X X -f * -f -f Og fagurfræðislegar sRoðanir til greina, því að erfitt verður að ná samkomulagi meöal þjóðarii nar. Eg leit einnig svo á, að alþingi legði áherzluna á að fá fánann, en minni áherzlu á útlit hans, og eg hygg því, að það muni verða al- þingi og þjóðinni vonbrigði, ef fánamálinu er frestað. Þar sem nú er fullnægt skilyrðum þeim, er sett vora í úrskurði frá 22. nóv. 1913, verð eg að halda fast við ósk mína um, að tillaga mín fái stað festing. Konungur mælti: Eg óslca frests í þessu máli í heild sinni, unz hægt verður að ræða það við þá íslenzku stjórnmálamenn, er eg ætla að kalla hingað (kalde her- ned). I Ráðherra mælti: Eftir þessi orð yðar hátignar styrkist enn betur ósk mín um aö leggja niður ráð- herraemibættið. Og eg skal því leyfa mér, er eg hefi borið upp þau eins og ráðherra hefir lýst henni, til streitu og mælist til þess við hann að hann geri aipmgismönn- um kunn orð mín hér í dag, og| þá fánagerð er stuagið var uppTá leiti fullrar vissu um það hvort því alþingi 1911 og 1913, og því að sé svo farið að alþingi óski ekki að eins að þessu mætti ekki verða stjómskipunarframvarpinu verði framgengt, sættir alþingi sig við til lykta ráðið á þeim grundvelli | þrílita fánann. Þar sem nú ráð- sem eg hefi lagt og verð framveg- herra hefir skýrt frá því að’ hann {ætli að biðjast lausnar og þar sem þetta sérmál en önnur íslenzk sér-' , Ráð.her.ra mælti: Vegna Þess' fS í vil bera mig saman við í - mál. Vegna þess «r auglýsing .4 hrerni? er nm verkaskilyríi; st,on,malam«m «, til Danmerkrrr sen, !»*,,« var I ^ » 1»» sitnr all, 1» sem er „m „k.snrís- i skamman tima, var þess ekki að J atnðið til þess að greiða fyrir [ vænta, að alþingi því sem kjörið stjómskipunarfrumvarpinu, verð ei 1 “ ‘ ” • •• - eg að telja þaðl réttast að úríausn mál, sem enn eru óútklj ð, að við kalda spöf, sem geymdi von fara fram á að mér verði veitt er grófu liðin ár. latisn. | En þögul rödd frá hugar heim Yfirráðherrann mælti; Eg bið sló helgi’ á þína brá. um allrahæst leyfi yðar hátirnar tilj Við áttum hrvgg hvort annað, að auglýsa í Danmörku skýrslu um j skal ósætt skiiið fá ? það sem nú hefir gerst í ríkisráð- inu, þannig að eg imdirriti þá skýrslu. Ráðherrann mælti: Ef svo ber að skilia undirskrift ráðherrans skilja undir þessa skýrslu, að hann taki á sig nokkra ábyrgð á isl nzkum sérmálum verð eg að mótmæla því. bjúgu. Þeir sem unnu að því SIORMHURftlR og GLUGGAR Fljót afgreiðsla. Abyrgst að kaupendur séu ánægðir The Empire Sash & Door Co. Limited HEJiRY AVE. EAST WINNIPEG KOL og VIDUR ALBERT G0UGH SUPPLY C0. ‘VuE55S“ Skjót afgreið.,-la. Lægsta veið. TALSIIVSI: M. 1246 HVERNIG KVEIKJA SKAL Á ELDSPITU Stöku sinnum er kvartað yfir því v'ið oss, að eldspítur vorar detti í tvent, þegar kveikt er á þeim. Þetta er ekki eldspýtunum að kenna, því að Eddy’s Eldspítur eru búnar til eingöngu úr sér- staklega útvöldum, beinum við. Þeim til leiðbeiningar, sem enn þá kunna ekki að halda á eldspýtu (og þeir eru margir), skulum vér gefa eftirfylgjandi imdirvísun: Vlslíingur iiiceri tiundar ú að selja yfir haus spít- unnar og kippa Itonuni snöst frá, þeKnr kiKinn blossar upp. Með fos.su reynir ekki ólnofilo«a mikið á eklspítuna og hver ojí einn forðast ósjálfrátt brimann af blousanum. THE E. B. EDDY CO., Ltd., HuU, Canada Pathe Freres Pathephones Pathephone er öllum kunnúgt söngtól, er itkir eftir mannsrödd og hljóðfæra með mikilli nákvæmni. Pathe htjóöetokkur með sap- phire oddi, er aldrei slitnar, rennur mjúkiega óg veldur þvf, at5 platan endist í mannsaldur. Pathe öslítandi sapphire oddur sparar þá fyrirhöfn og kostnaC, sem þvl er eamfara að kaupa sí og ae nýjar nálar. Pathe öbiiandi tvisettu plötur seljast fyri.r sama verCið allar, hversu frægur listamaður sem i hlut á. Um 20,000 ölíkar plötur að velja úr. Pathe áshtandi sapphire hljúðastokkur hæfír öllum gramophones. Verðskrá og bæklingur ókeypis, ef um er beðið. THE CANADIAN PHDNOGRAPH & SUPPLY DISC CD. 204 Bmlders Exchange Building (á öðru loftij Horninu á Portajie og llargrave, Winnipeg Sáttamál. Eftir Caroline Elizabeth Sarah Norton. Við höfum átt hvort annað í allri gleði’ og þraut. Við lékum böm hjá blómgu tré, er brosti vorsins skraut. En kulda hýsir hjarta þítt, þú hefir ský á brá. Við höfum átt hvert annað, skal ósætt skilið fá? Við áttum glöð hvort annað, er ómæld gleði hló; af æskuvonum himinhreint þá hjarta’ í brjósti sló. En bros er þrotið þér á vör og því er tíöpur brá. Við áttum glöð hvort annað, skal ósætt skilið fá? Við áttum hrygg hvort annaö, við áttum saman tár peiin Hem stunda nám vlð Ueinpliill’s skóla liornaö liátt kaup I allau vetur. Elzti og stærsti rakaraskóli 1 landinu. Vér kennum rakara iðn U1 hlttar á tveggja mánaða tima. Atvinna útveguð að’ afloknu námi með alt að $25.00 kaupi á viku; vér getum einnig hjálpað yður að byrja rakara iðn upp á eigin býti fyrir lágt mánaðargjald; ótal staðir 'úr að velja. MJög mikil eft- irspurn eftir rökurum, sem tekið hafa próf í Hemphill’s skölum. Varið yður á eftir llhingum. Komið eða skrifið eftir vorum fagra verðlista. LtUð efUr nafninu Hemphill, áður Moler Barber Collége, homi King St. og Paeific Ave., Winnipeg, eða 1709 Broad St., Regina, Saek. Piltar, lærlð að fara með bifreiðar og gas tractora. Ný gtofnaðar náms- deildir til þess að geta fullnægt kröfunum þegar vorið kemur. örfáar vikur til náms. Nemendum voruin er kent til hlttar. að íara með og gera við bif- reiðar, trucks, gas tractors og aðrar vjelar, sem notaðar eru á láði og legl. Vér búum yður undir og hjálpum yður að n'á í góðár stöður við aðgerðir, vagnstjórn, umsjón með véium, sýning þeirra og. sölu. Komið eða skrifið eftir vorum fagra verðlista. Hemphill’s SchOol of, Gasoline Engineering, 483% Maln Street, Winnipeg. fyrirgefa og elska sambræður óþektur, hefir frímúrara-fræðin sína. leyst af hendi sitt inndæla köllun- Þegar hann kann að samhryggj- arverk. ast með öðrum í sorgum þeirra —! já, jafnvel í syndum þeiira — vit- Embtetfismönnum þakkaS. andi að hver og einn hefir við of-, óska eftir að tjá núnar urefli aC stríða. beztu óskir til allra hástúku em- Þ^gar hann h»fir lært að velja bættismanna, fyrir góða framkomu sér vini og lialda vináttu þeirra 0g stuðning. Það er með og umfratn alt hvemig að vara sérst^kri þakklátsemi að eg njinn- sjálfs síns vinur. ist hinnar vinsamlegu aðstoðar há- Þegar hann elskar btómin og stúkuskrifarans og Bro. Alex Mc- fer án þess að hafa byssu á fugla- veiðar, og verður gagntekinn af Intyre, þar eð áhugi vandvirkni var meir þeirra og en heil -a Sig. Júl. Jóhannesson þýddi. — Á járnbrau tarstöð í Danmörk. löngu g.eymdri gleði, þegar hann þeirra leyfði. Það er sanngjarat ! heyrir hlátur bamsins. að geta þess bér, að hin ágsetai Þegar hann getur látið liggja orka, sjálfsfórn og skyldurækni í J vel á sér og sýnt göfuglyndi ínn- embættisfærzlu Bro. Mclntyre sem j anum strit daglega lífsias. deildarstjóra var óviðajfnanleg að Þegar trén þakin glitrandi dagg- svo m>khi leyti sem þekking mín arperlum og geislabrot sólarinnar n‘Tr- Kg finn mjög vei t:l þess nílægt landamæram Þýzkalanr>s á rennandi vatni, blíðka tilfinning- mik]a heiðurs, sem þið hafið veitt vora margir vagnar hlaðnir með ar hans, eins og hugsunin um þann mer- vildi mcga biðja ykkur að pokum, er á stóð að inn’hé du heitt elskaða og löngu dána. i afsaka yfírsjónir mínar og galla, _ 8 Þvi að | Þegar ekkert neyðaróp kemtvr til Eg biö um leyfi yðar hátignar til aða vagnana, furðuðu sig á þtn, eyma hans árangurslaust, og eng- að birta a íslandi það sem gerst aö engin lykt skyl H vera af biti^- inn ]eítar hjálpar hans án synjunar.! 'AIS endingu vildt eg mega lata i íefir í ríkisráðinu. | unum og gerðu eftirlitsmanni við- Þegar hann sér það góða í *Íosi Þ l von. hver einasti frí- Yfirráðherrann mælti: Undir-1 vart., Þegar skoðað var, leit það |1Verri trúarskoðun, sem hjálpar múrari í Manitoba stúkunum, skriftina ber ekki að skilja svo, að sem > pokunum var, alveg eins út manninum að afla sér þess, sem me&> koma svo fram að hann eigi ev taki mér neina áhvrvð á is- OST vanaleg biúa’li. vamir l’tan um __________i_____ .;i hnekki Seirri nnrvliefK feírnii-neQ- þar eð eg reyndi að gegna skyldu minni sem bezt. eg taki mér neina ábyrgð á ís- lenzkum sérmálum. En Hans ríkisráði 20. okt. 1913, ósam-ým ! S amman ima anleg við skoðanir Alþingis, þár eí., ......... auBlýsingm mundi lei’a þaö af sér.I ’i" '''' ' y.'" nnnlst ,nn' ni i,e's’ •» konungur væri búinn ati binda1 eff,r 18 »!»»*»• “« •»*« “r '"a si íslenzku sérmili vi* *» 'iosa «j> mals eifthvaB baí fram komiS, sem is- £" " Æ.-í'S't,0* 4<7 “ lenzk löegjöf „g „iömarvöW vsavu f”f í h u , “ Samkom”- eigi .einráS mn og konungur vavri nm 8™°™' Þann. » ý»ar því ekki sjálfráíur mtmvar, brevt- !'a g e ,j netnf- cn CS 8« ekk, inpnm á ábv-ex „ Iat:ð yður heyra orðretta álykt in íngum a akvæðum sem kynnu að _ . , *• .* * • - - - ■’ alþmgis, þegar eg talaði við yðar hátign síðastliðið sumar. Eg verð og vannleg biugu, parnir utan um gófngí er ogj gerir hann hæfan til [ hnekki þeirri upphefð frímú-ara- i reglunnar, að hún sé siðferðisleg stofnun. ljómandi og fögur, jjntannsins æðsta hugsjón, með vera lagðar til af Islands hálfu. Eg get ekki viðurkent a» samband- ið milli Ts1anc>s og Danmerkur sé þannig, hvort sem litið er á það frá sögulegri, rétta-legri eða eð,i’errí hlið, að þess vegna sé nauðsynlegt að ístónzk mál sé borin upp i ríkis- ráðinu. og eg get ekki 'heldur við- fánamálsins sé slegið á frest þang- að til eg með því að bera mig sam- an við íslenzka stjórnmá'ainenn get fengið fulla vissu fyrir því að fslendingar verði fyllilega ánægðir með úrskurðinn um gerð fánans. ! Ráðherra mælti: Af orðum þeim sem yöar hátign hefir I'tið falla er eg hefi átt tal um þetta • ^Yrir * Œ að skynja tígulleik lífsins Hátign konungurinn er ábyrgðar- ekki var i þeim sm'skcrð ke , hvað. sem sú tríiarskoðun heitir. laus og þar eð eg hefi ekki tekið hel ’ur togleður, sem fara átti til| Þegar hann getur litið ofan þátt í ríkisráðsræðunum, um ís-; Þýzkalards. En með því að bann- leirpollinn hjá vegimnn. og séð þar j heimspekilegum útþýðingum hins lenzku málin, umræðunt, °em a® er að flvtja það til stríðsþjóða, antiað og meira en leirinn; og íjgagnlega og óhrekjandi. t innig hafa snert sambandið mi li l'j var s’endinein gerð upntæk og andlit hins aumkvunarlega dauð- Megi þær skina sem sól i s j - tslands og Danmerkur, óska eg sa sem sendi sektaður þunglega. |ega manns, og séð þar eitthvað, kerfi reglunnar, hvers ljómi sen iir með undirskqft minni að taka á -------:----- auk syndarinnar. mig hinl stjórnskipulegu ábyrgð á líka að ætla að alþingi hafi, með mál, hefi eg skilið, að yðar hátiím því að láta ráðherra íslands, sem mundi ekki sjá sér fært að ve ða stendur ábyrgð gag>iva-t þinginu, við aðalósk Alþingis. Eg hefi því leggja fyrir yðar hátign skoðun samkvæmt alþingisályktuninni lagt sina áður en stiómskinumrUgh þrilita fánann til. Þegar um er að yrðu staðfest, á hinn áhrifamesta tala útlit fánans koma einstaklings- orðum Hans Hátignar gagnvart Danmörku. Ráðherrann mælti: Eg óska að halda fast við mín fyrri orð. Konungur gaf þá hin umbiðnu leyfi. I lok ríkisráðsfundar afenti AVARP. f'Framh. frá 2. bls.). út frá sér þann háleita, en þó auð- Þegar hann veit hvemig hann á1 skilda sannleika, sem fræðir og að biðja, vona og elska. • upplyftir og gjörir hina staðföstu Þegar hann hefir traust á sjálf- stuðningsmenn að virðingarverðutn hinni ómælanlegu tilvera, en tapa T sér og, !re>’stír .sambræfi\um borguram og hæfa til góðra áhriía. .... . . . , ... i sinum og heldur trunnt á guö smn, Megi frímurarar ætið koma þo ekki tra, von, ne ugre i. mes sverð í hendi sér til va nar i fram sem samband af óviðjafnan- hinu illa. ávalt glaður í hjarta — legri einirg til að við’mlda borg- glaður yfir þvi að lifa, en ekki aralegu og trúarb-as;ðalegu frrí.si hræddur við að deyja. I og framförum mannkvnsins. í hugskoti sliks manns, hvort! Bróðurlegast framlagt. fá ækur,! fSgd.) Edward Ma.nvell IValker. Grand Master. Þegar hann viðurkennir það i hjarta sínu að hver einasti maður ráðherrann lausnarbe ðni sína, en er jafn göfugur og þorparalegur, lýsti yfir, samkvæmt ósk konmws, iafn guðlegur og óguð egur og að hann mundi gegna storfum jafn einmanalegur eins og hann er sem hann er ríkur eöa fyrst um sinn. —Isafold. I sjálfur, og leitast við að þekkja, lærður eða ómentaður, frægur eða !

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.