Lögberg - 14.01.1915, Page 6

Lögberg - 14.01.1915, Page 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. JANÚAR 1915 LÆKNIRINN. SAGA FRA KLETTAFJÖLLUM eftir RALPH CONNOR Margrét kom at5 í þessum svifum og heyriJi hvaC hann sagíi. “Svo þú vilt þat5 ekki?’’ sagtSi hún lágt “Eg sé um guösþjónustuna,” sagöi hann og beit tönnunum fast saman. Þau héldu af statS til sam- komuhússins, sem var notaö fyrir kirkju. Húsiö var troöfult, því aö þaö haföi kvisast frá Tommy Tate aö Dr. Bailey ætlaöi aö prédika. T>aö fylgdi einnig sögunni, að læknirinn væri orðinn “trú- aður”, þótt “Mexico” og vinir hans héldu því fast fram, að það væri með ölht óhugsanlegt. “Hann er ekki þess konar maður. Hann er kjarkmeiri en svo,” sagði “Mexioo” og krossbölvaði. Þó að flestir væru búnir að heyra því fleygt, að Bailey ætlaði að prédika i þetta sinn, þá féll þó flest- um allur ketill í eld, þegar þau Margrét tróðust í gegnum hópinn og stönzuðu hvort í sinum stað; hún við orgelið, en Bamey við borðið sem biblían og sálmabókin lágu á. Hann var eins og hann áttá að sér. Engin litbrigði eða drættir á andlitinu. Þetta hafði oft gabbað “Mekico” og félaga hans við spila- borðið. Nú töfraði það “Mexico”. Hann hafði sett sér það, þegar hann kom til vits og ára, a& forðast allar samkomur, sem höfðu á sér nokkum guðræknis- blæ. En þegar eitt spilafíflið ætlaði að stíga í stól- inn, gat hann ekki staðizt mátið. Fólk varð lika meira en lítið hissa, þegar það sá “Mexico”, ásamt tveimur eða þremur félögum hans, ryðjast inn eftir gólfinu og setjast í næst instu röð. Annarsstaðar var hvergi rúm. Þegar ekki var um aö villast, aö þessi gamli óvinur þeirra ætlaöi aö taka að sér prests störfin, hallaði “Maxico” sér aö "Peachy” Bud, og sagöi í hálfum hljóðum, en þó svo hátt, aö þeir sem næstir sátu heyrðu þaövel: “Það er gamli leikurinn. Hann hefir engin spil að gagni.” En “Peachy” hafði lært svo mikið af langri reynslu, að hann mat ekki mikils þessa umsögn vinar sins. Hann vildi bíða og sjá hverju fram yndi og kveða svo upp dóminn á eftir. Fyrsti sálmurinn var sunginn með þeirri 'hjart- ans einlægna sem einkennir aJlar guösþjonustur t vesturhluta landsins. En á röddinni var þessi ein- kennilegi hljómblær, sem bæöi ber vott um ákafar geðshræringar og eykur þær. “Nú fáum viö aö sjá hvort hann hefir nokkur spil að gagni,” sagði “Peachy” þegar að því kom að hann flyttí bænina. “Peachy” haföi oft sótt guð- ræknis samkomur og tekið eftir því, að þegar menn fluttu bænir. þá opnuðu þeir sálir sínar meir en nokkru sinni endra nær; annars voru orðin sem þeir sögðu markleysis 'hjal. “Mexico” nökiraði eitthvað til samþykkis. En “Peachy” varð fyrir vonbrigðum í þetta sinn. t stað þess að biðja með eigin orðum, las prédikarinn hátt og skýrt þessi orð, sem endur fyrir löngu vyru kend fáeinum mönnum i fjarlægu landi, mönnunumi sem báðu meistarann mikla að kenna sér að biðja manninn og virtist ekki skilja neitt i nemu. “Hin ástæðan er sú”, hélt læknirinn áfram, “að mér býr ookkuð í brjósti sem eg álít rétt og jsálfsagt að segja yður. Eins og margir yöar geng eg undir fölsku nafni.” Tilheyrendumir litu alvarfega hver til annars. “Eg hlaut þetta nafn af vangá eða mis skilningi. Um það leyti lét eg mig engu giMa um nöfn eáns og flest annað, og lét því þar viö sitja. Þeir tímar koma fyrir í lífi sumra manna, að þeim er ekki ógeðfelt aö gleyma nafni sínu. Eg heiti Boyle.” Því næst sagði hann stuttlega frá æskudögum sínum, Gömlu millunni, uppvaxtarárum urengjanna, hve heitt þeir unnust, baráttu þeirra og slgri. Þá kom þögn. Ræðumaður var bersýnilega kominn aö atriöi í sögu sinni, sem honum virtist erfitt aö segja frá. Mennimir biðu í alvöruþrunginni eftirvænting. “Þá varð eg fyrir mikilli ógæfu; það gildir einu hvers konar ógæfa það var; en mér varö fótaskortur, sál mín misti jafnvægi sitt. Eg misti allan þrótt og alt þrek og þá —” hann þagnaði aftur til að safna kröftum til þess aö geta haMið áfram — “einmitt þá, gerði bróðir minn á hluta minn. Vegna veikleika míns gat eg ekki kveðið upp sanngjaman doni, svo aö brot eða ranglæti bróður míns varð margfalt stærra en það var í raun og vem. Eg reyndi aö hrinda bróður mínum úr huga mér. Eg gat ekki og vddi ekki fyr- irgefa honum, en eg gat ekki hætt aö elska hann. Líf mitt varð sífeM kvöl og eymd. Eg hraktist og flæmdist frá öllu sem mér var kært og dýrmætt í heiminum og í þrjú ár féll cg stöðugt dýpra og dýpra, frá einu illu til annars verra. Fyrir hálfu öðm ári kom eg til Crow’s Nest. Flestir yðar vita hvað á daga mína hefir drifið síöan.” “Já, við vitum það! Og guö blessi þig!” sagöi Tommy Tate svo hátt að allir heyrðu. Hann haföi varla getáö á sér setið meðan læknirinn sagði sögu sina; honum fundust sjálfsásakanir hans svo mik 1 fjarstæða. Þegar Tommy sagði þessi orð fór kvik um ailan salinn, því að flestir sem við voru staddir elskuðu og virtu lækninn. Brotin sem hann ásakaði og fyrirvarð sig svo fyrir, vom frá þeirra sjónarmiði hreinustu sxnámtmir. Læknirinn virtist tapa ræðuþræöinum dálitla stund; Tommy tók svo óvænt framm í. En þegar hann var búinn aö átta sig, hélt hann áfram. “Það væri rangt af mér að segja, aö alt sem eg hefi gert hér hafi veriö ilt. Eg veit aö eg hefi orðiö sumum yöar að liði. En þessi verk mín hafa orðið sjálfum mér að milclu meira liði en yöur. Eg mtmdi vera fyrir löngu horfinn og gleymdur, ef eg heföi ekki haft þessari köllun að gegna. Eg kannast viö það, að eg hefi oft átt erfitt með aö gegna skyMustörfum mín- um. En þegar eg frétti, að bróðir menn væri orönnn prestur yöar, þá veittist mér starfið margfalt þung- bærara en nokkru sinni áður. Mig langaði til aö gleyma liðna timanum. Eg hafði boriö hatur og hefnd í huga í því nær fjögur ár. Tíminn var búinn að breiða geymsku blæju yfir sum atvik liöna timans. En þegar eg frétti til bróður míns, rifjaöist a!t upp aftur. Fyrir fáum dögum hitti eg bróður minn. Eg fann hann nær dauða en Kfi upp í Big Horn dalnum. Þann morgun bar eg hefnd í huga. En nú finst mér eg hafa himin 'höndum tekið.” Þegar hann mælti þessi orð fór bjarmi um andlit hans og hann þagnaöi til þess að ná aftur vaMi á röddinni. “Hann hefir svei mér fengið spilin núna!” sagði “Mexico” við “Peachy” Budd og var loðmæltur. “Alla röðina”, sagði “Peachy”. “Mexico” var einfaldur eins og bam og kunni ekki að dylja tilfinningar sínar. Andlitiö afmyndað- ist eins og á manni i gapastokk. Hin svörtu augu ‘Nei, eg sveik þig aldrei í spilum, “Mexico”, en Hann las “Faðir vor”. “Svei mér ef hann felur elcki spilin enn þá. Eg tindn,Su eins °S eldibrandar undir loðnum augabrún- býst viö að við verðum að bíöa þangað til hann spilar unum- út,” sagði “Peachy’ ræðumannsins. honum sárnaði þetta bragö “Eg æt!a ekki að segja yður hvemig þaö at- vikaðist,” hélt hann áfram lágum rómi. “En svo mikiö veit eg, að það var guð almáttugur, sem af náð sinni og miskunnsemi útrýmdi hatrinu úr hjarta mínu. Eg fyrirgaf bróður mínum sama daginn og eg sá hann — og — guö fyrirgaf mér. Þetta er þýðingar- mesti atburðurinn í lífi mínu. Við erum orðnir eins góðir vinir og viö vorum fyrrum daga, þegar viö vonmi' litlir drengir og lékum okkur í kringum Gömlu milluna.” Það kom gráthljóð í röddina svo að hann varð að þagna. Varirnar titruðu og hann gre'p í borðið til þess að reyna að láta bera minna á og bæla niður tilfinningarnar sem ólguðu i sál hans. Tommy Tate snögtaði hástöfum án þess aö reyna að dylja það og þurkaði tárin úr augunum. “Peachy” Budd muMraði eitthvað í hálfum hljóðum, en hið dökka andlit “Mexicos” sýndi þá bezt, hve Hann þekti þá alla, það voru menn'mikið honUm Var nÍSrÍ fyrir' Hann hafSi 1 báðum höndum í bakiö á bekknum fyrir framan hann, hallaöi sér áfram og hlustaði vms og hann væri dáleiddur. Þegar læknirinn var búinn að jafna sig, hélt heilsu og hann hafði létt hugarstríð margra. Enn! hann áfram, Eg hefi lítið meira að segja. Eg voru aðrir, og þeir ekki svo fáir, sem hann haföi i vddi aS eins taka það aftur fram, aö þaö er ekki mér klórað ónotalega um bakið í peningaspilum, haft af aS þatdca að hugarfar mitt hefir breyzt, hel lur; þeim hið síðasta cent þeirra. En þeim öllum virtist Honum, sem vér !ásum áðan um. Eg var svo mikill hann hreinn og hvitur sem snær. En honum fanst i aS eS aetlaði að fara án þess að kannast við það ekki sjálfum. Það var auðmjúkur og iðrandi frammi fyrir yður. Eg veit ekki hvemig Hann maður sem stóö frammi fyrir þeim' og horföi á þá. ?erSi ÞaS- Hn Hann gerði það og það er mér fyrir Hann byrjaöi á aö gera syndajátnignu. mestu. Eg er sannfærður um, að það scm Hann “Eg er ekki þess verður að standa 'hér frammi SerSi tyrir niig, það getur Hann einnig gert fyrir fyrir yður,” sagði hann lágt en þó skýrt og greini- ySur- Ug nú ætla eg að greiða skuldir minar. lega. “Guð veit það, ..þér vitið það og eg veit það. j Mexico Þegar Mexico” heyröi nafn sitt, Tvær ástæður eru til þess að eg er hér. önnur er ilr°kk hann við e:ns og nál hefði verið stungið i ylj- sú að eg lofaði bróður mínum séra Richard Boyle að arnar a honum, slepti ósjálfrátt takinu á stólbrikinni prédika hér í dag.” Þegar hann sagði þetta fir stai<ic höndunum í vasana eg hefi haft m.kið undrunar alda um allan salinn. “Þér vitið aö hann fe af iangar til að borga þér það. Röddin er góöur maður, miklu betri en eg get nokkru sinnií var auSlT,juií* innileg og blíð. til að verða ” ! “Mexico” vissi ekki hvaðan á sig stóð Hann las dæmisöguna um hinn rangíáta ráðs- mann og söguna um bersyndugu konuna og faríseann og tollheimtumanninn. Röcfd hans hafði verið titrandi og óstyrk, en við aö lesa þessa kafla varð hún stöðug og hreimfcgur. Mennimir hlustuðu með þeim þögula ákafa sem þeim er laginn, þegar orðin, sem þeir heyra, snerta strengi hjartna þeárra. Hin látlausa framkoma lesarans, hinn göfugi svipur Jians, þróttur málrómsins og und- iralda tilfinninganna sem olli því, að röddin titraði eins og hörpustrengur, alt þetta greip þá eins og raf- magns straumur og hélt þeim eins og j>eir væru þrumulostnir. Þegar hann var búinn að lesa upp textann, stóð læknirinn steinþegjandi dáitla stund og horfði á til- heyrendurna. sem unnu við jámbrautirnar, menn úr námunum, menn úr drykkjuhúsunum og spilahúsunum. Margir þeirra höfðu verið sjúklingar hans, sumum hafði hann hjúkrað dag eftir dag þangað til Jæir komu aftur til “Farðu þá norður og niöur!” Rödd “Mexicos” var alls ekki óvingjamleg, en hann átti ekki mikinn orðaforða og þessi atburöur fékk mikið á hann. “Viö skuldum hvorugur öörum og — og fari þaö grá- kollótt ef eg held ekki aö þú sért skildingalaus! Láttu borgunina þama!” “Mexaco” hentist í einu spori aö ræöupallinum, rétti fram hendinu og læknir- inn tók fast í hönd hans. “Eg verö aö losna við þessa peninga,” sagði læknirinn þegar “Mexko” var aftur kominn í sæti sitt. “Eg hefi aö minsta kosti fimm þúsund í vörsl- um mínum sem eg á ekki.” “Ekki eigum við þá,” gall viö rödd í hópnum. “Eg er að breyta um stefnu,” hélt læknirinn áfram. “Mig langar til að bæta fyrir liðna tímann eftir beztu föngum. Eg get ekki haldið þessiun pen- ingum. Mér fyndist eg vera þjófur.” Mennimir skildu ekki þetta siðalögmál. Þeir mæltu allir á móti einum rómi og sögðu að þeir æ'.tu ekki þessa peninga og þeír vildu ekki snerta þá sínum minsta fingri. Læjoúrinn hlustaði á þá dálitla stund og tók því næst til máls: “Ef þér viljið ekki hjálpa mér, þá verð eg sjálfur að finna einhver ráð til aö jafna þetta. Eg er enginn siðapostuli og er engu betri en þér. En eg vildi vera miklu betri maður en eg er og með guðs hjálp ætla eg að reyna að verða það.” Þegar hann hafði þetta mælt, settist hann niður. Allir störðu á hamn. Þeim fanst þetta undarlega snubbótt guösþjónusta. Endirinn var jafn sjaldgef- ur og ræðan sjálf. Margrét snéri sér að hljóðfærinu og lék lagið við sálminn sem alstaöar virðist eiga við: “Hærra, minn guð, til þín”. Allir risu á fætur og tóku undir og hljómurinn af þessum hreimþunga sálmi bergmálaði i huga þeirra löngu eftir að þeir voru komnir út. Á meðal þeirra sem hinkruðu við til að tala við lækninn, var “Mexico”, “Peachy” og auðvitað hinn trúi þjónn hans, Tommy Tate. “Mexico” brá lækn- inum afsíðis. “Heyrðu, fvrirgefðu,” sagði hann. “Oft hefurðu komiö viö kaun min, en aldrei eins og áðan. Þegar þú varst aö tala um tvo litlu bræöuma —” það fóru drættir um andlitiö á “Mexico” og hann varð skjáif- raddaöur — “þá var eins og hnífi væri stungið í hjartað á mér. Eg átti líka bróöur,” sagði hann hás- um rómi. “Eg vildi aö guð almáttugur hefði sent einhvem til að opna á mér augun, því aö eg gerði honum rangt til, en eg hafði hvorki hug né dug til að kannast viö þaö. Og þaö leiddi mig út á þá lasta braut, sem eg hefi síöan gengiö.” Læknirinn tók hann viö hönd sér og leiddi hann út. “Faröu heim meö Miss Robertson,” sagði hann viö Tommy um leið og hann fór út. Klukkutíma seinna kom haim og var fölur og þreytulegur. “Margrét”, sagði hann, “þetta er dá- samlegt! Enginn getur heimfært þennan atburð und- ir neitt Iögmál sem eg þekki.” Eftir litla þögn bætti hann við í bljúgum rámi: “Eg held viö fáum góðar fréttir af “Mexico” áður en lýkur.” Og sú von lét sér ekki til skammar verða; en þaö er önnur saga. XXII. KAPtTULI. vonast til að verða.” “Fari það kolaö ef hann “Peachy” fyrir munni sér. “Mexico” svaraöi engu. Hann er það,” tautaði Hugró. Enginn blettur i öllum vesturhluta hálendisins skoska er yndislegri en dalurinn sem liggur frá Loch Fyne firðinum til Craigraven. Þegar komiö er upp úr hrjóstrugum og eyðilegum smádölum og gdjadrög- um tekur við lítill unaðsfagur dalur. Hann liggur í skjóli fyrir austan og norðan vindum, en breiðir faðminn mót hlýjum sævaröldum og sólargeislum. Loftið er fult af ilmsætri angan frá láði og Iegii, en dalurinn er nægilega fjarri skarkala og hávaða heirris- ins, rétt á bak við hnjúkóttu hálsana sem hlífa honum fyrir vængjaþyt veraldarinnar. Þessi dalur er sann- arleg paradís fyrir veikar taugar, þreytt höfuð og særð og marin hjörtu. í dalsminninu var stór herra- garður. Það var yndi og eftirlæti frú Ruthven að safna þangað þeim vinum sínum og vinum vina sinna, sem þurftu heilnæmt loft og langa sólríka daga til þess að fá bót meina sinna. Frú Ruthven hafði komið þangaö á unga aldri úr vængjaskjóli foreldra sinna, sem brúður Sir Hectors Ruthvens. Þau höföu dvalið þar í fimm sumur i sumarfriinu. Loks kom Sir Hector þangað þegar æfistarfi hans var lokið, þótt hann væri þá enn á unga aldri, til að hvílast undir linditrjánum í litla grafreitnum. Frúin var þá ein eftir með dóitur sinni og kom ungum syni og varö sjálf að stjórna öllu á herragarðinum. Þegar sárasta sorgarélið var hjá farið, bar hún byrði lífsins meö þreki og þolínmæði. Sonur hennar var bráðþroska, þrekmikill og einhugi i hinn mesti. En áöur en hann náði þroskaaldri var hann einnig lagður undir linditrén í grafreitnum. Eftir I þá miklu sorg fómaði hún lífi sinu og kröftum fyrir þá, sem sorgir og þjáningar heimsins höfðu sært dýpstum sámm. Jack Charrington átti Alan Ruthven, frænda frú- arinnar það að þakka, að hann kom nokkurn tíma á herrasetrið og kyntist fólkinu þar. Alan var ská’d og málari, hreinlífur og vandaður um alt. Þessir ungu menn hittust fyrst í Lundúnum og síðar í Edinborg. Þótt þeir væm báðir önnum kafnir, þá gáfu þeir sér j tíma til að njóta saman ýmsra skemtana. Alan fé k aö koma með hinn unga vin sinn frá Vesturálfu heim á herragarðinn, því aö hann var sannfærður um, að hann þyrfti þeirrar hvíldar og þeirra þæginda hann einnig Maisie Ruthven í fyrsta sinn. Upp frá því snérist þungamiðja lífs hans um herragarðinn. Því var þaö, aö einu sinni þegar hann kom til hinnar miklu höfuðborgar heimsins og hitti Iolu uppgefna á sálu og líkama, að honum datt í hug litli hvíldardal- urinn, langt vestur í skoska hálendinu. Hann sagöi því frú Ruthven frá áhyggjuefni sínu og eins mÍKÍð af æfisögu Iolu, eins og hann hélt að þær mæðgur þyrftu að vita. Þegar þær héldu aftur norður til átt- haga sinna, höfðu þær þvi Iolu meö sér. Þær ætluöu aö lofa henni aö hvíla sig og ala önn fyrir henni og græða sálar sár hennar, ef unt væri. Frú Ruthven haföi ekki veriö lengi aö sjá þaö, aö aðalveikindi Iolu vom þess eðlis, aö engin lyfjabúðameðul gátu úr þeim bætt. Allan fyrri hluta sumarsins vom þær að vonast til að henni mundi skána. En hún varö veikari og hrörlegri dag frá degi. “Hún er svo geðstirð. Þess vegna er hún svo óróleg,” sagði Alan Ruthven við vin sinn, þegar hann heimsótti þau. “Það er sjálfsagt ein af ástæðunum” svaraöi Charrington alvarlega, “en eg er hræddur um, að þær séu fleiri. Þessi óróleiki ber vott um að við verðum að koma Brure Fraser héðan. En ef við gætum náð í Boyle, það mundi verða að miklu liði. Hún skrif- aði vinkonu sinni, Miss Robertson í gær og ef nokk- ur veit um hann þá veit hún það. “Charrington”, sagði Alan dræmt, “mundir þú ráðleggja að leita hans? Eg vil auðvitað ekki bein- línis skifta mér af þessu. Þú veist að eg misti síð- ustu von mina fyrir nokkm.” “Já, eg veit það, en —” “Þú heldur að eg sé að spilla fyrir því að Boyle komi. Eg skal kannast við aö eg vildi geta afstýrt þvi. Eg má ekki hugsa til þess, að önnur eins stúlka lendi í klónum á manni, sem ekki er 'hennar verður, og eftir því sem þú hefir sagt mér, þá er hann það ekki.” “Ekki verður hennar,” sagð'i Jack. “Hefi eg nokkum tíma sagt þaö? En þaö er mikiö undir því komiö við hvað þú átt. Hann er spiafífl. Hann er ákaflega örlyndur; en hann er hreinlyndur og drenglyndur.” “Þá vildi eg óska, aö henni hepnaðist að finna hann”, sagði Ruthven, “því aö þessi óróleiki er eins og eldur í æðum hennar.” “Vér getum nú sem stendur ekki annað gert, en beðiö eftir svari.” Þannig urðu þau að bíöa og gátu ekld annað gert, en keppst hvert við annað, að reyna að gleðja þessa þreyttu og órólegu stúlku. Fyrst framan af bar talsvert á þessum óróleik hennar og kvíða, eink- ijm þegar hún átti tal við Charrington og stundum við húsmóöurian. En þegar hún átti tal viöTiana, varð hún oftast brátt rólegri. “Kæra frú Ruthven”, sagði hún einu sinni, þeg- ar eitt af þessum óróaköstum var afstaðið, “eg vildi aö eg væri eins og þú ert. Þú ert svo góð og svo þolinmóð. F.g get jafnvel ekki þurausiö þolinmæði þína. Þú hlýtur að hafa fengið þetta blíölyndi í vöggugjöf.” Frú Ruthven þagði dálitla stund; hugurinn hvarflaði til löngu liðinna tíma. “Nei, elsku Iola”, sagði hún góölátlega, “eg þarf að þakka fyrir mikiö. Það var þung lexía og seinlærð, en Hann var þolin- móöur og sá í gegnum fingur viö mig. Og Hann verður að gera það enn.” “Segðu mér hvemig þit lærðir,” sagði Iola feimnislega; þá sagði frú Ruthven henni æfi ögu sina án }>ess að fella eitt einasta tár, og án þess að mæia æðru orð; en Iola hlustaði undrandi á. Þeirri sögu gleymdi Iola aldrei, og hún hafð: varanl g áhrif á hana. Aldrei urðu dagamir jafn langir og leiðir eftir þetta. Henni gekk betur að dylja óyndið og vinna bug á þvi, en hún vonaðist svo innilega eftir bréfi hand'an um haf, að allir í húsinu vonuðust líka eftir að það kæmi sem fyrst. “Ef við bara gætum fundið hann!” sagði Jack Charrington við hana einu sinni. Jack var eini lið- urinn sem tengdi hana við og minti hana á hinar Ijúfu, liönu stundir og hún hafði sagt honum allan hug sinn. “Hvers vegna felur hann sig?” bætti hann við og var ergilegur. “Það er min sök, Jack”, sagði hún. "Honum er ekki um að kenna. Enginn er sekur nema eg e'n. En hann kemur. Eg er viss um að hann kemur. Eg vonást til að hann komi áður en það er of seint. Honum mundi falla þaö þungt ef —” “Hættu. Iola. Segðu það ekki. Eg get ekki {>ol- að að heyra þig segja það. Þér er að batna. Þú varst úti í gærkveldi og þér varð ekkert um það.” “Mér finst eg stundum vera svo hraust,” sagði hún, þvi að hún vildi ekki hryggja hann að óþörfu. “Eg vildi að hann hitti á einn af góðu dögunum, þeg- ar hann kemur og sér mig i fyrsta sinn, eftir þennan langa tíma. Eg er viss um að nú verður ekki langt þangað til við fréttum af honum.” Þau voru varla komin að húsdyrunum þegar þau sáu mann koma. Hann var í einkennisbúningi þeimj sem sendisveinar símfélaganna bera. “Jack”, hrópaði hún, “hann hefir góðar fréttir að færa!” “Komdu, lola”, sagði Jack, og var álvarlegur, “komdu inn og sestu niður.” Hann hjálpaði henni að komast inn i lestrarstofuna og lét hana ha’la sér út.af í legubekkinn. Hún sat þar oftast nær þegar hún var á fótum. jyjARKET |[OTEI. ViB sölutorgiC og City Hall Sl.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Vinna fyrir 60 menn Sextlu manns geta, fengiti aSgang aC læra rakaraiCn undlr eins. Tli þess aC verCa fullnuma þarf aC eins S vikur. Ahöld ökeypis og kaup borgaC meCan veriC er aC læra. Nem- endur f& staCi aC enduCu n&ml fyrdí' $1B til $20 & viku. Vér höfum hundr uC af stöCum þar sem þér getiC byrj- aC á eigln reikning. Eftirspurn eftlr rökiirum er æfinlegu inikil. SkrlflC eftir Ckeypis lista eCa komiG ef þér eigiö hægt með. Til þess að verCa gððir rakarar verðið þér aC skrifast út frá Alþjóða rakarafélagí._ International Barber College Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan við Main St„ Winnipeg. FURNITURE OVERLAND J. c. MacKinnon ELECTRICAL CONTRACTOR Sher. 3019 588 Shcrbrooke St. Winnipeg Carpet& MattressCo. Búnar til ( Wlnnipeg. No. 2 Rúmdýna, vanaL $5.40. Vort verð...........$4.50 No. 3 Rúmdýna, vanai. $4.60 Vort verð ..........SS.7S Dýna ( bamarúm........$1.08 Phone Stter. 4430 580 Portage Ave. 1915 man styrkja þá staðbæfing ▼ora að P»EWS < er nú sem fyr Uppáhald Vesturlandsins Hjá verzlun yðar eöa beint frá E. L. DREWRY, Ltd. WINNIPIQ Isabel Cleaningfi P/jjiLij Establishment J. W. QUINN, eigandi Kunna manna beztað fara með Loðskinnaföt Viðgerðir og breyt- ingar á fatnaði. Garry 1098 83 isabel St horni McDermot með sem frænka hans ein gat látið honum í té. Þegar velti tóbaks tuggunni í munninum, stóð upp og sagði Jacií Charrington kom á herragarðir dræmt: “Hver? Ep? Rnrfm mér? Þ« oð hnrtra 1 til nýs oe betra lífs. Honum skildi Mexico” vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið. . . . . inn fæddist hann dræmt: “Hver? Eg? Borga mér? Þú að~ bor^a'bl nýs og betra lifs. Honum skildist það, að hann mér? Nei, fari það kolað! Þú beittir engum brögð-jeins og allir aðrir var sendur í heiminn til að lækna glápti á ræðu- um! Eða gerðirðu það?” I og græða þá sem voru sjúkir og sorgmæddir. Þá sá Lögbergs-sögur FÁST G E F 1 N S MEÐ ÞV[ AÐ GERAST KAUPANDIAÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAX! — Helmingurinn af því landi sem þýzkir lögðu undir sig á Frakklandi, er nú unninn af þeim aftur, og sýnir þaö, að þeir smá- hörfa undan, þó lítið miði á degi hverjum. — Eitt kaupskip griöarstórt er þýzkir sendu frá Baudaríkjum meö korn til Genúa á lia.íu, og þaöan átti aö senda komiö til Þýzkalands, er nú í löghaldi, þyi að undir kominu fanst afarmikið af kopar, sem fara átti sömu LiöL Annaö skip tóku enskir nýkga.. Það hafði norskan fána á stöng og nefndist “Björgvin”, en við rann- sókn kom upp, aö þaö var þýzkt og hafði meðferöis óleyfifcgar vörur er fara áttu til þýzkalaads. Það kom frá Bandarikjum. — Einn daginn rak 20 lík í land á Jótlandi. í vasa eins fundust enskir peningar, en öll hin eru sögð af þýzkum mönnum. Ekki er þess getið, hvaðan þessi líkareki stafar. — Tvö til þrjú hundruð 'hinia smærri bakara í New York borg hafa orðið að loka búðum sinurrx síðustu daga vegna þess aö hveití er orðið í svo hátl verði.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.