Lögberg - 21.01.1915, Blaðsíða 1

Lögberg - 21.01.1915, Blaðsíða 1
 28. ARGANGUR ■r,> Jarðskjálftar á Italíu. Þúsundir missa lífið. Stríðsfréttir. ~Jv WINNIPEG. MANITOBA, FIMTUDAGINN 21. JANUAR 1915 --------------------------------------------- NOMER 4/. / ... JartSskjálfti stærri og geigvæn- legri en dæmi eru til áður i sögu Rómaborgar, dundi yfir þá frægu borg og allan miðhluta Italíu a5 morgni 13. þ. m. Mestan usla gertSi jaröskjálfti þessi í lítilli borg er Avezzano Herferð Tyrkja að engu orðin. Svo ramlega kvetSa fréttirnar aö, sem lokiö sé herferö ,Tyrkjans í Kákasus. Sú herferöl var á því grundvölluö, aö Tyrkir, meö hin- um þýzku drekum Goeben og Breslau, gætu variö skipaleiö milli Miklagarös og Erzerum viö Svartahaf og flutt vopn og vistir sjóleiöina til liös síns er í Kákasus baröist. Þá skipaleiö banna nú Rússar, og var þvi um aö gera fyrir Tyrkjann, aö láta til skarar hedtir og liggur nálægt 65 mílum skríöa sem fyrst, áöur en birgöir austur af Rúm. Sú borg stendur eöa stóö því nær í miöju landi, ekki alllangt frá rótum Velino fjallsins. í borginni voru þvi nær 10,000 íbúar. Stendur þar nú ekki steinn yfir steini. Meiri hluti íbúanna varö undir rústunum, en þeir fáu er lífs af komumst, em flestir örkumla og hættulega særö- ir. í Róinaborg löskuðust mörg hús, kirkjuturnar og fomar sögulegar kyggingar skektust og gengu úr skorðum og myndastyttur og minnismerki brotnuöu og féllu að grunni. þeirra af vopnum og vistum kæm- ust í þrot. Sumt liö þeirra var sent inn yfir landamæri Rússanna og fór miklar ófarir, sem áöur er um getið. Síöan hafa bardagar staöiö meö þeim, er Iyktuðu roeð stórkostlegum ósigri Tyrkjanna, helzt þarsem heitir Kara-Urgan. Leyfar af Tyrkja her, rúmur ! helmingur af því liði, sem áhlaup- iö geröi á Rússana, eru nú á baka- leiðinni til Erzerum, sá partur hans sem síðast fór og sjá átti við áhlaupum, er gjöreyddur, og for- inginn, Enver Pasha, farinn frá liöinu á leið til Miklagarðs. Þýzk- Vorir menn. Sveit Canada manna, sem kend er viö Patriciu prinsessu, er komin slegið og æðisgengið er þaö kendi er ,í hans staö falið það vanda- Ftílk í borginni yarö næsta ótta-1 um herforingja, Lange aö nafni,' a vigvöl, og hefir gefist vel Ýms. ar sögur eru sagðar um afrek hennar, en víst er, að þeir piltar eru ódeigir og harðir af sér, hafa verið í herferðum áður og 'horfst í augu við vopnaöa óvini. Eitt- hvað mun vera fallið af þeim. — Á Salisbury völlum er sama rign- ingin og hefir vosbúðin gert þaö að verkum, að margir eruí veikir orðnir, sumir segja 900 að tölu, af ýmsum sjúkdómum. Mænu- bólgu sóttin er stöðvuö, en lungna- IxSlga og lungnakvef sækir enn á vCru mest" liöiö. Svo segja kunnugir, aö her- megn_,s varahöar. Annar' her bú8a æfin hafi veri6 hitl mesta Tyrkja var sunnan ur Mesopota- þrekraun og mesta fur8a, hve ve þoldi illa almenningur liðsins ‘hafi staðið jarðskjálftans. Margir voru aö heiman, því aö flestir voru aö vimm sinni er aldan reið undir borgina. Varö troöningur mikiil um flesta telefóna, þvi öllum var ant um að frétta af skyldfólki sínu og vandamönnum og slysum og skaða sem jarðskjálftinn haföi| valdiö. Páfinn var að flytja bæn er jarðskjálftinn dundi yfir. Hagg- a®i hann sér hvergi uns bæninni var lokið, en síðan hefir hann ekki látið sitt eftir liggja, að hjálpa þeim sem haröast 'hafa verið leikn- ir- Konungur hefir og sjálfur tekið þátt í líknarstarfinu. Er TOælt aö hann telji sér skyldara að reyna aö létta þessa byrði þegna sinna, en að skifta sér af þrætu- málum hinna Noröurálfu þjóð- anna. Ótal þorp og bæjir um miöbik landsins liggja svo aö segja í 1 ustum. Þúsundir manna flykkj- verk, aö koma liöinu úr klípunni. Rússar eiga aðeins fjögra daga leið til Erzerum, þarsem Tyrkir hafa 30,000 manna setulið, er mun eiga að' taka skellinn af ílóttalið- inu. Rússar hafa tekið mörg þúsund fanga af liði Tyrkja, og höfðu þeir menn 'hvorki herklæði né tjöld. Þegar Rússar umkringdu það liö i skógi, fundu þeir 900 lík er lágu helfrosin með byssumar í hönd- unum. 1 þeitn her stytta stríðið. En aö vísu sagði fundurinn svo, að ekki væri við því að búast að stríðinu linnti, meöan nokkur þýzkur soldáti | fyndist lifandi innan landamæra Luxemburg, Belgiu og Frakk- i lands. k Þýzkir segja svo að: mannfall j meðal bandamanna á Frakklandi I síðasta mánuðinn hafi numið 150,- 1 000, en hjá sér hafi mannfalliö I ekki verið fjórði partur af því. ' Bandamenn hafa sókt á síðustu vikumar en þýzkir varizt, og kann því að vera einiiver fótur fyrir þessu. Bretar þykjast vita fyrir víst að þýzkir ætli að reyna aö skjóta lidi á land á Englandi. Fyrir því hefir stjórnin þar bannað að sá komi í akra með ströndum fram og engu sáöi má sá. er nær lengra en fet uppúr jörö, þegar ávöxtttr- inn er full sprottinn. Vírgirðing- ar afar sterkar em settar með- fram allri F.nglands austurströnd frá Dofrum til Edenborgar og sum- staðar skyttugrafir og jarðborgir. Á vesturströnd Afríku berjast Portugalsmenn viö þýzkar sveitir, en ekki eru fréttir glöggar af þeirri i viðureign. Austast í Afríku hefir og komið til vopna viöskifta m.ð - ------- ' enskum og þýzkum öðm hvom. Iijónin höfðu dvalið þar, en höfðu Um 3000 tons af matvörum eru farið burt þaöan þann sama morg- send á degi hverjum yfir Holland un. Logn var veðurs, loft skýjað bágstaddra í Belgiu. og korna og svarta myrkur. Englnn sá l«r gjafir aöallega frá Bretlandi , , ,. og Bandarikjum og Canada. I loftfonn, en skrolt lieyröist 1 oft- Brusse] sem er höfu6staSur lands_ 'mu af velum þeirra. Hvort loft- för Zeppelins eöa flugvélar hafi veriö í herför þessari, er ekki um umgetnu löndum Þau ^ kunnugt. í’o er sagt aíi herskip hafa hreint ekkert ft ag Hfa nema eitt brezlrt hafi skotið mður þessum gefnu málti6um. MatUT. /eppelms flugdreka na.ægt strond|inn handa bornunum er búinn til landsins. j sex stúrum eldaskálum. Fimm Ýmislegt. slikir búa til mat handa fullorðn- , . um, sem fá eina máltíðl á dag, og Á sjó hafa lítil tiöindi gerzt. er hal(1jS lífinu í þeirn meö móti. Úr bænum. Vikadreng vantar á Columbia Press. Finnið ráðsmanninn. N'lkulás Rússakeisari á hestbaki fyrir fylkingrum herliBs stns, sem er aS leggja & staS til vígvallar. Nokkrir af kaupendum Lögbergs hafa sent því banka ávísanir, sem hér eru að eins teknar með miklum afföllum, Ráösmaður blaðsins biö- ur kaupendurna að senda annað hvort peninga eða póstávísanir sem Ixirgun fyrir blaðið framvegis. ins, er 5000 bömum gefnar tvær máltíöir á dag af góöu fólki í hin- um miu, betur búinn, en kuldann. Enn er nefnd stór fylk ing af Kúrdum, voru þeir allir í gæruskinnsúlpum og stóöui vel af sér kólguna, en ekki skildu þeir tyrknesku og vissu ekki annað, en að þeim væri stefnt til stórrar rán- farar. Alt var þetta liö Tyrkjanna sem til fanga var tekið, hungrað og í tötrum, en vel vopnað, og ast að rústunum til þess að grafa j 'hraustlega haföi þaö barizt, en upp og veita björg þeim sem með \ mikiö haföi skort á að forustan Hfsmarki eru. Þegar þetta er rit- væri í góöu lagi. Fréttir segja ab er vika síðan fyrsti jaröskjálft- agasamt í Constantinopel af sam- inn fór yfir landið. Finnast þó særunj gegn Ungtyrkjum og sam- enn nienn með lífsmarki, sem enga bandi þeirra við þýzka. björg hafa getað veitt sér allan þann tíma og margir þeirra legiðj Hjaðningavíg á Frakklandi. ^rá**uuum PST c‘bki getaö bjargaö: f>ar var síðast komið frásögn- ser ut úr þeim. óaglega hefir jaröskjáifta orðiö vaft um endilangt landiö alla þessa viku. Er fólk því orð ð svo óttaslegið, að fáir þora aö haldast iindir þaki, heldur láta fyrir berast undir beru lofti, hverju sem viðrar. Ekki verður enn með vissu sagt, bve margir haf imist lífiö, en sjálfsagt netmtr tala hinna dauðu ^o-ooo og yfir 30,000 særðra hafa veriö fluttir til Rómaborgar ®mur þó minstur hluti þangað. Sama máli er að gegna um eipiamissi. Eftir Iausleguxn get- gatum er haldið að hann nemi að minsta kosti $60,000,000. Enn berast fregnir af jarð- ^jalftum frá Sviss og suðurhluta brakklands. Hafa þeir ekki enn Sem bomið er valdið manndauða, cn snjóflóð hafa runniö yfir jám- brautir og tept samgöngur. og þeirra — Alls eru ræknis sjóös í 381,876 samskot til þjóð- Canada orðin $2,- í Moose Jaw hafa þeir tækk- að kaup embættismanna bæjarins um belming; lögmaöur bæjarins og ögreglustjóri höfðu $3000 hvor, a nú aðeins $1500 á ári héreftir. • — Matvæli hafa hækkaö á Eng- andi frá 17 til iq per cent og er t sbipa eigendum kent um, aö þeir hafi hækkað flutningsgjaldiö. r búist viö aö stjórnin láti hefja rannsókn þar að lútandi. I.átinn er Phos Bain, er var fometi Ottawa þings fyrir tíma og mjog lengi þingmaðúr fyrir Went- worth. Ont. Hann var Skoti af gamla skólanum, traustur liberal og vel virtur hvar sem liann kynt- »st. Hann var yfir áttrætt, dó af byltu. inni er Frakka her sótti harðllega á í Elsass og náði ýmsum stöðum af Þjóðverjum. meö miklum rnann- skaða. Þýzkir réttu hltita sinn. þegar minst varði, með því að demba þangað miklu liði og stöðv- uöust þá áhlaup hinna. f Vogesa fjöllum börðust þær liösveitir Frakka, sem á skíðum fara, og er svo sagt, að þær hafi unnið nokk- uð á. Skæðust voru vopnaskiftin við Aisne fljótið. Þar gerði gamli Kluck áhlaup á vígstoðvar Frakka með öllu sínu Köi, að keisara viðx j verandi, og hrakti þá úr vigstööv- um fyrir norðan ána. Urðu Frakkar að hrökkva suður yfir fljótið, en lengra varð þeim ekki þokað, hvemig sem þýzkir hiimuð- ust að þeim. Frakkar hafa lengi búizt við áhlaupi á þessum stöðv- um og sögðu þýzka búa yfir þeirri ráðagerð, að kljúfa þar fylkingarn- ar frönsku og brjótast þann veg til Parisar. Við þessu voru Frakkar búnir og stóðu fast móti hinni óðu ásókn óvinanna. Svo er sagt, að* keisari hafi orðið bæði hryggur og reiður, er þetta áform mishepnaö- t-A , „ „ .lum sáttum og afstýrt sem Annars er það sama að segja af „ Ko„, „ - v , 1 maður þeim voöa, sem sjalfstæði þessum vigvelh og að undanfomu, , . ,, ... e kw a,1 , þeirra allra er buin af þeirn her storbyssumar duna viöasthvar an >T , ... , , « ntlófc , ,. , for, ef til hennar kemur. Fyrsta atlats, en aöra stundina gera hvor- , • • . c,„ s., • , 1 . • kastiö symst svo sem þeir eigi tult ír um sig arasir a skotgrafir sinna1 v þær þrantir af sér. Eitt af þvi, sem varð liðinu aö miklu meini, var þaö, aö skófatnaður sem liðinu var fenginn hér í Canada, reynd- ist illa, hélt ekki vatni og varð að dmslum í leðjunni, svo að enginn gat gengiö þurrum fótum tjalda á milli. Nú er bætt úr þessu, af brezku stjóminni, er sent hefir liði vom 75,000 pör af vatnsheld- um og vænum skóm, tvö pör hverjum manni. Þaö er sagt meö vissu, aö liöið verði sent á vígvöll innan skamms, sumir segja á þriggja vikna fresti. Herfarir Rússa. Þeir hafa sent liö suöur á Ung- verjaland gegnum Karpatafjöll og ætla aö koma því saman viö þann her, sem sækir austur að landinu, gegnum Bukovina. . f annan stað sækja þeir á Austurríkismenn í vesturhluta Galizíu og suðurhluta Póllands. I þriðja lagi verjast þeir þýzkum fyrir austan Varsaw og í fjóröa lagi hafa þeir senti lið vestur á bóginn, milli aðalstööva Hindenburgs og Austur Prúss- lands. Sá her hefir molað' alla mótstöðu undir sig, hina síðustu daga og þykjast menn vita, aö honum sé í fyrsta lagi ætlað, að kljúfa hinn þýzka her á Póllandi frá aðalhemum og í annan staö að banna Hindenburg aðflutninga, af Þýzkalandi, ef auðið1 verður. Kuldi og snjór virðist ekki baga Rússann stórlega, miklu mtnna en bandamenn á Frakklandi, þó við harðari veðráttu eigi aö stríöa. Sagt er, aö þýzkir áformi meö Austurríkismönnum að senda 400 þúsundir inn í Serbiu og sýna hinni afarhraustu smáþjóð í tvo heim- lítil tíöindi Einn neðansjávar bátuit Frakka reyndi aö komast inn í Dardanella sund en rak sig á sprengidufl neö- ansjávar, en Tyrkir björguðu skipshöfn af sundi. — Samnirgar standa milli Bandaríkja og B.eta útaf siglingum, er Bretar banna til því Grain Growers fundur Yfir 500 fulltrúar frá félögum jiýzkra 'hafna, en mjög vinsamlega <,ra’n Growers viðsvegar um vestur- fer með þeim. Þýzk blöð eru 'an<t héldu fund í Brandon í vikunni tekin að espa sig viö Bandaríkin sem leis- Margar merkilegar spum- og brigzla þeim um vináítu viö ingar lágu fyrir þeim stpra fundi og óvini þýzkalands, en lítiö bæta þau j var ráðið þar til lykta. Samþykt fyrir málstað Þjóðverja með því. var að fá Dominion stjórnina til aö Norðurlönd, eða Danmörk að I breyta til um mælikvarða á No. 1 minsta kosti, gætir þess vandlega I Northern hveiti, taka burt^ orðin nú oröiö, að ekki séu fluttar vör- "Re<1 Fjfe-” Enn fremrfr var álykt- ur úr því landi til Þýzkalands, sein leSgja bæri sérstakan skatt á auö ckki er Ieyfilegt aö flytja á stríös-1 í* ób^ lbud' Fundur‘nn . W* , J . r • v t bvi. ao nefnd væri skipuð af kom- timum og er nu fann að banna . ‘ræktar Qg griparæktar mönnum til ag útflutmng þangaö af nauösynjum. rannsaka alt viðvíkjandi ,‘cold stor- Nýlega lagöi danska stjómin lög- age” og “packing houses”, sv'o og liald á alt hveiti, sem fyrir fanst í um arðvænlegri sölu á gripum en nú landinu og hefir sent fulltrúa til I býðst á markaðinum. Englands til ráöagerðar. Sökin er, Fundurinn lýsti sig hlyntari vín- aö England hefir þaö i hendi sér, sölubanni, skoraði á stjómina að aö1 teppa alla aöflutninga til Norö-1 fera urlanda, ef þaö vill, og það er A sunnudagkveldið var kom það fyrir á Gimli, að brotist var inn i sumarbústað Dr. Brandsons þar í bænum, og allmiklu stolið, eftir því sein umboösmaður húscigandans, hr. J. Vopna, þar á staönuin, skýrir frá. Húsiö er á umgirtri lóö og bygð um- hverfis. Þeim sem sumarbústaði eiga á Gimli, mun ekki þykja þetta góðar fréttir, og er vönandi, að bæjarstjórn- in þar geri gangskör að því, að fyr- irbyggja slika atburði framvegis. Eldur í jarðgöngum. J’egar umferðin var sem mest að morgni dags og allir vagnar fullir af fólki, kviknaði i fólks- flutninga vagni i jarðgöngum í New York. Eldlið þusti) að úr öllum áttum og öllum sjúkravögn- um og bifreiðum sem fáanlegar voru var gert aðvart um að vera viðbúin ef á þyrfti að halda. Var í fyrstu haldið' aö tugir og jafnvel hundruð manna hefðu farist, því aö margir liöfðti mist meövitund- ina í reyknum, en að eins ein manneskja misti lífiö. Þaö var nálægt dagmálum að reyk tók aö leggja upp úr k>ft- pípum er liggja niöur í jarðgöng- um. Bar eldliðið brátt að, en mátti þól lítiö að hafast, því aö ekki var unt að komast aö eldinum. Varö þeim það því að ráði, aö rifa upp götuna og ryöja sér braut niður í göngin. Gaus þar upp glóöþrung- inn reykur sem gasop væri. Var slökkvidælum þegar beint á e'.dinn og dofnaði hann þá bráðlega. Víða barst fregnin um borgina og þusti fólk þúsundttm saman á vettvang. Átti lögreglan fult í fangi með aö halda forvitnum flækingum nægilega langt frá eld- liðinu, svo að þaö mætti vinna verk sitt tálmanalaust. Þegar tókst að lægja báliö, vortt stræti rifin upp á löngum svæðum, til j>ess að ná i þá sem bíðu ósjálf- bjarga í göngtmum. Um hundrað manns voru fluttir i sjúkrahús nokktirra sem heldur kusw aö skoraði a ráðstafanir til að stofna veö- _ I banka fyrir bændtir og samþykti að ,, . , v ., VT v , , læita öllu afli til að lögin um hagl- ekkert vafamal, aö til Norðurlanda skaga ábyrgö kæmust í framkvæmd i verður engum förmum hleypt, fyjkinu. tuk liggja heima'húsum, en einn fanst örendtir. nema vissa sé fyrir, að j>eim veröi ekki skipað út þaðan! aftur til Þýzkalands. Bretar og bandamenn ætla sér að' vinna Þjóðverja með því að sitja j>eim mat og aðra að- flutninga, ef ekki tekst að buga þá meö vopnum. Hvað siglingar Bandaríkja áhrærir, þá kaupa Bretar og bandamenn þeirra þá farma, sem þeir bægja frá Þýzka- landi, svo aö þegnar Bandaríkja missa einskis í, nema þeir sem reyna að læöa óleyfilegum varn- ingi til Þýzkalands. Slíkur er gerður upptækur, aö alþjóða lög- um. f Japan er hreyfing upp komin, að fá sjálfboðaliða í allscóran her, sem senda skal á vigvöll i Frakk- landi. Japönum er hugur á að reyna sig á vígvelli við hinn víg- kæna þýzka her, en ekki er með Uppástunga kont fram um J>aö, að skora á stjórnina að semja og koma fram lögum um að banna algerlega tilbúningð og sölu áfengra drykkja um endilangt landið. Sú uppástunga var samþykt í einu hljóöi. Enn fremur tjáöi fundurinn sig fylgjandi atkvæðisrétti kvenna og -einni löggjöf. Mörg önnur mál lágu fyrir fundin- um, sem var mjög líflcgur og starf- samur. ana. Óskandi væn, Balkan þjóðímar gætu sæst 'heil- emn að hinar' V1SSU vitað, hvað úr þvi veröur. motstöðumanna. Með: því móti hafa jæir unnið nokkur hundruð fet eða faðma, en yfirleitt má segja, að hvorki reki né gangi. Alstaðar hefir snjóað á norður Frakklanrli, milli fjalls og fjöni, svo að víðasthvar hefir tekið' fyrir áhlaup hina síðustu, daga af þeirri ástæðu. Mjög verður mönnum skrafdrjúgt hvað valda muni hinni óvenju miklu úrkomu á vígslóð- inni og í nálægum löndum, og þykj- ast vita fvrir víst, aö það sé sköt- unum að kenna. í fangi meö hinn stórvaxna Russa, sem alstaðar hefir haklið sinu fvrir þeim upp á síðkastið. Herferð í lofti. A þriðjudágs kvehliö komu þýzkir loks á loftförum til Eng- lands og Jæyttu sprengikúlum á ýmsa staði nálægt austurströnd landsins norðantil. I Yarmouth urðu þær fjögra manna bani, en víöa uröu eignaspjöll og meiðing- ar af þeim. Loftför þessi reyndu að eyðileggja höll kontings, Sand- ringham. en tókst ekki. Konungs- Af harðstjóm þýzkra í Belgiu eru enn sögur sagðar. í einum bæ höföu borgarar borið öll vopn í einn stað, samkvæmt boöi þess herstjóra, sem þar haföi stjóm. Annar kom í hans staö, sá vopna- bynginn, varð æfareiöur og lagði stór gjöld á bæinn fyrir aö fremja slíka ósvífni, aö safna öllum vopn- um á einn stað. Kardinálinn Mercier, æzti maður kirkjunnar í Belgiu tjáöi sínum trúarbræörum, að í hjarta sínu bæri peim engin skylda til hollustu viö þá sem nú réðu landinu. Þaö hirðisbréf var gert upptækt og kardinálinn liafö- ur í gæzlu. Sosialistar af ýmsum löndum hafa sent fulltrúa á fund í Kaup- mansahöfn til að heirnta að ráð- stafanir veröi strax gerðár til að —Verzsunarbúð Hudsons Bay fé- lagsins og pósthúsið í Fort Alexand- e^ Man., brann til kaldra kola á sunnudagsmorguninn og varð engu bjargað. Einn af starfsmönnum fé- lagsins svaf i búðinni og beið hann bana er búðin brann. — Indiánum fjölgar talsvert í Canada. Nú sem stendur mtinu þeir vera nálægt 110,000 og dauös- föllum meöal þeirra fækkar óðum, því meö hverju ári sem líöur læra þeir betur og betur aðl lifa eftir heilbrigðisreglum nútímans. Hugulsemi herjöfra. T>eir sem i mestum stórvirkjum standa, virðast oft taka eftir þvi, sem aðrir láta sér í léttu rúmi liggja Þessi saga er sögð um Lord Kitchener; Kona nokkur, sem átti fimm sonu i brezka hernum, lá fyrir dauðanum. Eina ósk hennar var sú, að fá að sjá þá, áöur en hún dæi. Fjórir þeirra voru viö heræfingar á Englandi og komu heim innan sólarhrings og ferð- uöust á kostnað hins opinbera. Firnti sonur hennar var á Frakklandi og voru því litlar likur til að hún fengi að sjá hann. Einn af foringjum sáluhjálparhersins sendi hermála- skrifstofunni skeyti um þetta og fékk þaö svar, með undirskrift Kitcheners sjálfs, að ef unt væri að finna son ekkjunnar, J>á væri honuni heimilt að heimsækja nióður sína. Náöi hann einnig heim, áður en móðir hans dó. —James nokkur Skeffington á Rhode Island liggur i spitala eftir uppskurö. Hann hafði verið að bursta á sér tennurnar, en misti tak á verkfærinu svo J>að fór alla leið niður í maga. Nú er hann á góðum batavegi. Deiluefni sjálfstæðis- foringjanna. Tvent er það aö minstaj kosti í sjálfstæðisbaráttu vorri, sem allir menn ættu að sjá, að vér verðum að gjalda varhuga viö. Annað er það, að gera ekki neitt það að deiluefni við konung vom eöa Dani, sem ekki cr trygging fyrir aö vér getum orðið sammála um sjálfir. Hitt er það, aö gera ekki neitt að deiluefni annað en það, sem vér getum gert oss vonir um að gera öðmtn þjóðtim skiljan ^ legt — ekkert annað en það, er — Tvrkir hafa sett frá völdttm vakið getur samhtig með oss hjá hinn þýzka aðmírál Suchon, sem óhlutdrægum, frjálslyndum og stýröi hinum tyrkneska flota i skynsömttm mönnum. Þá vom reistar á flutningi sér- mála vorra í rtkisráöinu rikisrétt- ar-kenningar, er vortt oss í óhag, eða að minsta kosti ottuðúst Is- lendingar að slíkar kenningar yrðu reistar á [h?ssu fyrirkomiulagi. Nú er þetta orðið á alt annan veg. Nú hefir það verið viöurkent af öllum, jafnt Dönum sem íslend- iugnm, jafnt konungi sem alþingi, að það sé sérmáf vort, hvar mál vor sétt flutt fyrir konungi. Þar áf leiöandi veröa engar kenningar, sem oss em i óhag, reistar eftir- leiöis á því, að mál vor séu flutt í tikisráðinu. Þaö er alíslenzk stjómarráöstöfun. sem breyta má, hvenær sem stjórn vor kemur sér saman um það Við konung. Nú er líka svo komið, að ekki er nokkur Islendingur til, sá er viö stjórnmál fæst, sem vill fá Is’ands- inálin út úr ríkisráðinu, meðan samband vort við I>anmörk er aö ööm leyti óbreytt. Allir em farn- ir aö sjá, aö það gæti veriö oss mikill óhagur að taka málin út úr ríkisráðinu. Það afstýröi ekki að neinu leyti afskiftum Dana af málum vomm, ef J>eir heföu nokkra tilhneigingu til }>eirra af- skifta. En það færði slík afskifti aftur fyrir tjöldin. Deilan er nú eingöngu um þaö, hvort konungur á aö mega ákveða, aÖ flutningtir sérmála vorra skuli fara fram í ríkisráðinu, meöan samhandiö milli landanna helzt aö ööm leyti óbreytt — meöan þetta fyrirkomulag er oss ‘hagkvæmt, eftir því sem vér tslendingar lit- um sjálfir á. Ástæöan til þess aö konungur heldur Jæssu fram, er sú, aö hann vill hafa fulla trygging }>ess, aö þau máJ, sem stjóm vot lcggur fyrir hann, séu í raum og vera ts- Ienzk sérmál, og aö með þeim mál- um, sem Danastjóm leggur fyrir hann, sé ekki farið inn á islenzk sérmálasviö, Oss virðist óhjákvætnilegt, aö kontingur fái þessa tryggingu meö einhverjum hætti. Vér Islend ng- ar höfum ekki bent á neina aöra aðferð við J>að, en þá, sem nú er notuö — þá aðferðina, að flytja málin í rikisráðinu. Og sá flokk- urinn, sem nú hefir völdin í land- inu, hefir tjáö sig meö öllu ófáan- legan til }>ess aö seroja um nokkrar breytingar á sambamli landanna. Þar sem rnálið hortir nú svona viö frá öllom hliðum, }>á er þaö óhugsanlegt, aö allur Jx>rri Islend inga geti stutt foringja sjálfstæö- ismanna í því þrefi, sem }>eir ‘hafa byrjaö á við konunginn. Vér trú- um ekki ööru en aö rnikill meiri hluti fslendinga liti svo á, þegar þeir hugsa málið með gætni og stillingu, að þetta þref út af ein- skisveröu efni sé hin mesta fásinna og osamboðið islenzkum stjóm- inálamönnum. Svifti þaö oss færi á að brevta stjómarskrá vorri, og að eignast löggiltan J>jóöfána, eins og helzt eru horfur á, ef þessir sjálfstæðisforingjar fá aö ráða, }>á væri þaö ekki umlarlegt, þó aö mönnum fyndist þetta þref nolck- uð dýrt — í viðíbcát við það, hvaö j>að er fánýtt og vitlaust. ()g ekki öfunduðum vér þann mann, sem tæki sér fyrir hendur aö koma öömm þjóðum, svo sem Englendingum, Frökkum eöa Bandarikjamönnum, í skilning um þaö, aö í þessu máli geti verið aö tefla um heill þjóðarinnar. Þessar þjóðir mtmdu skilja þaö, ef deilan væri um þá kröfu vora aö veröa sjálfstætt ríki. Þær mundu Hka skilja það, ef deilan væri um skilnað við Dani, svo fratnarlega sem vér gætum fært sönnur á þaö, að sambandið viö þá væri oss tií tjóns. En í engu landi mundii þroskaðir stjórnmálamenn hafa samhug meö því atferli aö leggja út í deilu við konung og stofna dýrmætum réttinda-auka í voöa út af öðrum eins hégóma eins og þeim, sem sjálfstæöisforingjamir eru nú aö rífast um. —Lögrétta. .. Svartahafi, vegna þess, að ‘honum tókst ekki aö halda skipaleiðinni opinni og óhultri milli Constantin- opel og Erzerum. 4/L20 þýzkir og austurrískir bæj- arbúar hafa sagt til sín á þar til heyr- anrii skrifstofu. aö 211 Colonv stræti. Isl. Liberal klúbbur- inn býður Conservatíva klúbbnum að þreyta við sig Pedro kappspiln. k. m,- T ”7á fert’ þriðjudagskveld lá Good inm, er ekki svo hattaö. r j o Deiluefnið er, ems og menn vita, Xdliplflr Hall. Komið ekki þaö, hvort mál vor eigi aö . . . f flvtja í ríkisráöinu eöa ekki. timSnlega, SVO h<£gt SC Fyrir nokkrum ánim var deila j "Y j* • / ,/ um þaö. Það var ekki óeölilegt. Dyrjj3 3 retlUTO tlTOtl. Því deihiefni,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.