Lögberg - 21.01.1915, Blaðsíða 5

Lögberg - 21.01.1915, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. JANÚAR 1915. r> Skýrsla falltrúa Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg. A ársfundi safn. 19. Jan. 1915. Margs er að minnast, þegar litiö er til baka yfir sögu Fyrsta lút. safnað- ar á árinu sem leið. Megin þáttur- inn í þeim kapitula safnaðarsögunn- ar er auðvitað sorgarefni mikið; á- verkinn, er oss var veittur með dauðsfalli vors góða og göfuga leið- toga, svo mikill, að enn þá sviður í sárinu því. En drottinn hefir lagt söfnuði vorum líkn með þraut. í kapítula þessum gerist og margt, sem söfnuði vorum er stórmikið gleðiefni, og konungur kirkjunnar hefir svo á- þreifaniega haldið sinni almáttugu verndarhendi yfir söfnuðinum á ár- inu, að engum trúuðum kristnum manni fær slíkt dulist. Þegar dr. Jón Bjamason í byrjun Marzmánaðar ekki var lengur fær um að gegna prestsverkum, lagðist söfnuðinum það til fyrir sérstaka og nærgætna handleiðslu drottins, að séra Friðrik Friðriksson var staddur hér, og réðu fulltrúamir hann, með samþykki dr. Jóns Bjarnasonar og stjórnar hinna sameinuðu bandalaga, til 1. Júní, eða þar til séra Björn B. Jónsson kom til safnaðarins. 1 því sambandi er þess að minnást með þakklæti, að af hluttekning og kristi- legum bróðurhug veittu söfnuðir séra Bjöms B. Jónssonar í Minne- sota honutrt fararleyfi með þriggja mánaða fyrirvara í stað sex mánaða fyrirvara, er þeir áttu heimting á. Hefir söfnuður vor þannig notið ó- slitinnar prestsþjónustu á árinu. Við andlát dr. Jóns Bjarnasonar horfðu víst margir meðlimir FyrSta fúterska safnaðar kviðafullir fram á veginn; fanst missirinn óbætanlegur, eins og hapn líka á margan hátt er, °g bjuggust naumast við að geta sætt :Sig við neinn sem eftirmann hans, minsta kosti fyrst um sinp. Eitt af gjeðiefnum þeim í sögu safnaðar- ins á árinu, sem við er átt hér að ofan, e'r það, hve sterkúm tökum nýi greiddir $25.00 á mánuði frá 1. Júni til ársloka; en framtíðar ráðstafanir gerir söfnuðurinn sjálfur á fundi. Þótt jafnaðarreikningur féhirðis sýni, að tekjur á árinu hafi ekki nægt til þéss að mæta útgjöldum, þá er í þvi efni undan engu að kvarta, með því að tekjurnar hafa verið til muna roeiri en á undanförnum ár- um. Tekjuhallinn stafar af óvana- lega miklum kostnaði, sem fallið liefir á söfnuðinn á árinu. presturina virðist þegar hafa náð á fjármálin, votta fulltrúarnir innilegt hjörtum fólksins; hve alment menn þakklæti sitt. Eins og söfnuður vor eru ánægðir með eftirmanninn, og hve samkomulagið með presti og söfnuði er gott og ánægjulegt. Hér «r vissulega mikið til að gleðjast yfir og mikið til að þakka guði fyrir; hann styrki prestinn við hið vanda- ^ama eg ábyrgðarmikla starf hans og veiti það af náð sinni, að koma hans megi verða honum og söfntiðinum til mikillar blessunar, l'ulltrúarnir telja víst, að söfnuð- ,nh langi hjartanlega til þess, að sýna Mrs. Lárti Bjarnason einhvern á- þreifanlegan viðurkenningar- og þakklætisvott, eftir að hafa t öll þessi mörgu ár borið hita og þunga dagsins með manni sínttm og ásamt honum útslitið kröftum stnum í þjón- ustu safnaðarins. T’ess skal getið, að til bráðabirgða hafa henni verið Að einu leyti er fjármálaskýrslan, sem hér verður lesin og lögð frarn, einkar ánægjuleg; í henni kemur frarn eitt af hinu gleðilega, er gerst hefir í sögu safnaðarins á árinu. Er hér átt við aukin afskifti unga fólksins af málum safnaðarins. Fjölda margt efnilegt ungt fólk til- heyrir Fyrsta lút. söfnuði. Þegar unga fólkið, af elsku til kirkjunnar sinnar og málefnisins, sem þar er á lofti haldið, og kristilegs starfs í söfnuðinum, fer að láta á sér bera og leggja eitthvað á sig fyrir söfnuð- inn, þá er framttð hans trygð. Að þetta megi heimfærast til vors unga fólks, þess ber fjármálaskýrslan vott. Samkvæmt ráðstöfun á safnaðar- fundi síðastliðið vor, hefir verið haldið uppi söngkenslu fyrir börn og unglinga í söfnuðinum. Verður söfn- uðuriiin áð segja til um það, helzt á þessum fundi, livort framhald á að trfeira verða á söngkenslunni eða ekki. " Söngflokk'Sáfriaðarins þakka full- trúarnir hjartanlega fyrir alt, se.m hann hefir á sig lagt til þess að gera kirkjttsönginn fagran og dýrðlegan og fyrir mikilsverða hjálp við allar samkomur safnaðarins. Sérstaklega Jær að þakka organista safnaðarins og flokksstjóra, Steingrími K. Hall, fyrir dugnað hans og frábæra um- hyggju, er hann ber fyrir safnaðar- söngnum. öllum þeim, sem hjálpað ltafa við — öllu hefir verið breytt í sjúkra- stofur; þar er hvert rúmið við' annað; í hverju rúmi er maður og sérhver maður er særður. En á milli rúmanna líða ljósklæddar hjúkrunarkonur, eins og góðir and- ar, líta eftir og lagfæra eftir beztu föngum. Þó er þetta ekki nema lítið brot af öllum þeim sárum og harmkvælum, sem eru innanborðs. / sárasölunum. Þetta skip var eingöngu ætlað til skemtiferða. Hefir því ekkert verið tilsparað að gera það sem bezt úr garði. En öll hin skraut- legu herbergi á fyrsta og öðru farrými, eru nú einnig sjúkra- stofur. Þar er særðum liðsfor- ingjum raðað niður eins þétt og verða má. Þó er hvergi svo þröngt, að ekki sé ’hægt að ná til I hvers einasta sjúklings. Það mætti ætla, að þar sem svo I NCr ‘Við Jtefðum fremur kosið að vera skotnir niður sem refar þar sem viði stóðum. En öðru m’tli var að gegna þar sem Bretar áttu í hlut’, sagði hann. Hann virðist hafa sömu skoðun á Frökkum og Belgir hafa á Þjóð- verjum — að þeir ættu litla væS®"|hinn arvon sem féllu í hendur þeir. Var! hann þó fáorður um það atriði. Þegar eg spurði hvort þeir hefðu orðið fyrir ntiklum hrakyrðum og Itáði þar setn þeir stönsuðu á leið- inni, þá ypti hann öxlum og sagð- ist sem frest vflja um það tala, við því yrði varla séð. Þegar t>áðir vænt undir vopnum fyndu þeir Iítið til þess, en þar fyrir utan, bitu orðin engu ósárar en byssu- stingir. “Hvemig heldtirðu að ófriðnum lvkti ?” spurði eg. TTann hristi höfuðið. “Eg yon CANflDA FlliEST THEATRl1 SÝNDl'It—AI.I.A pKSSA VIKU Mat-s. Miðv.d. og Laugard. THE CHOCOIjATE SOLDIER Mat. á Laugardag Idjómþýði sönglelkur Planquet’s -“TIIK CHIMES OF NORMANDY” — SO.rudria söngflokkur. 30 tiljóðfæri Agóði til bjáipar fúUrkum bömuin— og er unriir umsjón fclagsins The Winnipeg Operatic Society Nrthur Hammerstein sýnir hinn vin- sæla söngleik sinn ii 1 G II ,11 N K S og leikur þar STEL.LA MAYHEW á- samt hinum upphaflega leikflokkl frá N. York, 68 talsins Pantið með psti nó þegar Kvelri $2 tU 25c. Mats. $1.50 til 25c. Sala I leikhúsi byrjar næsta föstudag 22. Jan. kl. 10 fyrir hádegi. á að venjast, hefir kvenfélagið verið þar fremst í flokki, en auk þess ber að nefna með miklu þakklæti og fögnuði biblíuklassann, Dorkasfélag- ið, bandalagið, ógiftar konur og ó- gifta menn í söfnuðinum, skauta flokk ungu mannanna í bandalaginu, og auk þess nokkra vini vora, er ekki eru innritaðir í söfnuðinn. Vér trúum því staðfastlega, að allir þeir, setn í réttum anda leggja eitthvað á sig fyrir söfnuð sinn og kirkju, verði fyrir það lífsglaðari og meiri og betri menn. John J. Vopni. Arni Bggertsson. M. Paulson. T. E. Thorsteinsson. Rrynjólfur Arnason. ast til að oss atiðnist að koma á margir særðir menn eru saman j l>olanlegum sættum. áður en vér komnir, og svo mikið af umbúðum höfum beðið of mikið tjón’’. Þess , og meðulum og plástrum, væri! er.vert Seta- níS Þjóðverjar hafa j spnmgu í ollum attum. Fn hvar scm mÍög verið æstir gegn Bretum síð- 'r lýstu í myrknnu. EASTERN EXCURSIONS ICANADIANI Frá t. til 31. Desember APACIFICJ I \ rsta l'lokks farvi ild friiiu og uftur frá Winnlpeg til 2EXPRESS LESTIR DAGLEGA 8:10 TIL TORONTO og MONTREAL 21:10 TIL TORONTO TORONIO <»g NÆRSVEITA $40.oo MONTKEAI/ og NÆRSVEIT $45.00 ST. JOIIV og NÆRSVEITA $59.30 HAI.IK.VN og NÆRSVEJTA $63.45 Fargjöld efttr þessu frá öðrum stöBum og tll allra stöCva I ONTARIO, QCEBEC OG STRANDFY LKJL’N UM Stansa má hvar sem vlll fyrlr austan Ft. Wllliam. Farmlöar gllda 3 mán. Standard og Tourlst Svefnvagnar og Dining Cars á ölliim lestuin. Um frekari upplýslngar, farmiöa og pantanlr á svefnvögnum ber aö leita til hvers Canadian Paclfic farmiCa sala eöa til WINNIPEG TICKET OFFICES Oor. MaDi jg Portage Ave. P6n M. 370—371. Optn á lrveldin 20k.>22k. I ><‘|»<>i P6.»: M. WOo óviðfeldin lykt. komið er, er loftið eins hreint ogjan l)etta samtal fór fram; á efsta bilfari. Bretar mjög verið rægðir vií Blossam- Hvellirnir hafa ■ rufu næturkyrðina. a efsta þilfari. j l;retar mjog venð rægðir við þá. 1 Aldrei hafði verið Læknarnir sem á skipinu eru Hópur breskra hermanna var a hafa nóg að gera. Reykinga her-jver^' umhverfis okkur. Hann bergin á efsta þilfari hafa verið i1>ent' 'ner a þá með augnaráðinu jafn ilt að- stöðu og nú; aldrei hafði Hans verið jafn illa staddur. Óvinaher- inn var fram undan eins og fyr. benti mér á gerð að lækningastofum. Á efsta (>K saS^' ag Þjóðverjar hefði ekki Ln auk þess rigndt yfir þá sprengt- þilfari eru einnig geymsluklefar mörgum á að skipa sem jöfnuðust húlum, sem þeir vissu ekkert hvað- j á við þá eða tækju þeim fram. an komn- Hann hafci heyH Þess ____________ getið til, að þær kæmu frá brezk- nm herskipum. Bandherinn færð- j ist nær og nær; á hverri stundu j ! mátti hann búast við að verða i Hans Wesel var óbreyttur liös- handtekinn i skotgröf sinni. maður 'í hundruðustu og tólftu Heift og gremja ólguðu í brjósti herdeildinni frá Westfalen. Hami Wesels. En hann var ekki í minsta stóð í skotgröfunum í vatni upp í j máta reiður þeim sem ‘hann Rauða krossins. T?ar eru þær gjaf- ir sem félaginu berast, geymdar. Þar eru venjulega birgðir af alls konar fatnaði og er þeim útbýtt þaðan eftir þorfum. Auk þess er þar mikið af vindlingnm, ef til vill en góðu hófi gegnir frá heilbrigðislegu sjónarmiðh En yfirlæknirinn á skipinu fylgir þeirri reglu að láta flest eftir sjúk- lingunum sem lina má þrautir þeirra, enda liafa ekki nema tveir dáið á leiðinni af öllum þeim þús- undum særðra manna, sem skipið liefir flutt.” Einu sinni kveðst fréttaritarinn Síðasti dagurinn. um næsta h I lfa mánuð Sérst k sala á sokkum Hárlokkar sem áður kostuðu $3 og QC $4, kosta nú......................VDC Skriflegum pöntunum sérstakur gaunnir gefinn. Send eftir verörská Manitoba Hair Goods Co. M Person ráðsm. var mitti. Honnm fanst hann ekki að berjast við; hann hafði aldrei finna til neins nema þess að hann séð neinn þeirra og honum fanst sársveið í fæturna af kulda. En þeir ekkert hafa gert á sinn hluta. hann hugsaði því meira. Honum En hann var sárgramur þeim semj fanst hann aldrei hafa átt jafn höfðu sent 'hann og aðra út í þetta j hægt með að hugsa og í þetta jarðneska víti að óþörfu. suin, síðan hann liafði kvatt móð- j Óstjórnleg reiði og hefndarhug- j liafa verið snemma á ferii, því aö T *ÍOa TT Karl J'T . °g ■ T ^’f1 hans’ Hann langÆ ■_.u, .. , Eovisu a jambrautarstöðlinm í! til að hlaupa upp úr skotgröf Oberan, daginn sem herdeildin j sinni, æða f ram og vega á tvær! hans lagði á stað í stríðið. hendur; ekki þá, sem kallaðir voruu í níu vikur var hann búinn að. óvinir ættjarðar hans, heldur sinaj berjast og hafði séö og heyrtjeigin foringja, þá sem höfðu rekið fleira hræðilegt á þeim fáu en öllum árum æfi sinnar. , . j ur hafði hann þó hvorki ovmunum.1 hann hafi frétt, að von væn a jámbrautarlest sem lilaðin væri þýzkum föngum, er fara áttu til Englands. “Og þar sem eg hafð'i enn sem komið var, ekki séð nema fáeina særða þjóðverja, var engin furða þó mér væri forvitni á að sjá stóran hóp af óvinunum. i , , . , Fyrir flestum af oss eru þeir ekki | Sar "e skurfu’ nema nafnið tómt. Við höfðúm sjúkravagn með okkur til þess að geta hjálpað. ef særðir rnenn á lestinni; en morguny móðttna. kvnnti líka að véra til þess kom ekki. Við fórunt frant hjá lestum, sem hurfu út í þangað til við fundum lestina sem við vorum að leita að. Hún var sjálfsagt fjórðttngur mílu á lengd, eintómir gripavagnar og vöra- f 1 utninga v agnar samskonar og hinir særðu menn vorn fluttir á. Fáir af borgurum bæjarins vom viðstaddir þegar lestin kom, því að þetta var svo snemma morguns. Einir þrír voru lifandi félaga hans, er lagt höfðtt með honum. Hans vissi ekki fyrir hann var að berjast. Þegar herfylkingarruir, Keppast þeir hver við annan um, ,iegi. Þá er sjúkra vögnum, sem losna við sem mest þeir tnega hestar ganga fyrir, ekið upp að af matvælunum á þeim fáu mín-, lestinni og járnbrautarvagnamir útum sem lestin stentlur við. Böm1 opnaðir. Sjúklingamir opna aug- °g unglingar, gamlar konur og j un úti fyrir blasir við þeim Hlihrumir öldungar sem ganga v-iöl| ha.fi©, slétt og íagurt. Þéir anda bækjur — allir hafa eitthvað aðjdjúpt að sér röku sæloftinu og ! hlusta með ánægju á ölduskvamp- ið' og báruskvaldrið viö ströndina. vikum j liann og hrakið og Ovirt. Sjálf-j Þegar minst varði kom gnýrj fengið j mikill, eins og æstar öldur hafsins steðjuðu á land. Hann sá blika á þeirra j ótal byssustingi og mörg harðleg á stað andlit. Hann reyndi að verjast, en gat engri vöm við komiö. Það hverju j var það siðasta sem hann mundi j eftir. sam- Það var eins og ltaim félli í kvæmt boði keásarans, höföu verið djúpan svefn. Allar líkamlegar kállaðar samah, hafði þeim að eins j hörmungar gleymdust og hurfu. verið gefið í skyn, að ættjörð þeirra Þegar liann raknaði aftur úr hefði sætt svívirðilegu ranglæti af j rotinu sannfærðist hann þó brátt! hendi óvina. sinna, einkum Breta. j um, að hann var enn héma rnegiti j Þeir yrðu því að 'hegna þessum j grafar. En alt var hávaðálaust, óvúnum svo um munaði og afmá þáj ekkert gruggað vatn, engin vopn, þar sem því yrði við komið og 1 ekkert blóö — ekkert nema óvið- helzt þætti með þurfa. jafnanlegur friður. Hann reyndií' Foringjamir sögðu þeim líka, að rísa upp og litast um, því að létt og Þeim var bent Talsími: Garry 2156 P. O. Box 3172 Horni Sherbrooke St. og William Ave. «1 í prentsmiðju vorri er alskonar prentun vel af hendi leyát. AJ Þar fást umslög, reikningshöfuð, nafnspjöld,bréfahausar, verðskrár og bækur, o.s.frv. Vér höfum vélar af nýjustu gerð og öll áhöld til að vinna hverskonar prentstörf fljótt og vel. A| Verð sanngjarnt. ÍJ Ef þér þurfið að láta prenla eitthvað, þá komið til vor. Limitd Columbia Press, Booh and Commeroial Printers JOHN J. VOPNl, RáðsmaOur. WINNIPC-Ci, Manitoba fær^J f,eir sem uppi sitja og geta tekið við því setrt að þeím er rétt, fá nogan og fjölbreyttan mat. Ferskj- Ur klukkan tíu, brauðbita klukkan eIlefu, ögn af súkkulaði um há- degið, kaffi klukkan eitt, glas af vatni klulkkan tvö, vimlling um rtónbilið, pem klukkan fjögur og kökur eða sætabrauð klukkan fimm. Þannig gengur það allan dagínn og nóttina.” Fréttaritarinn segist einu sinni sem oftar hafa verið á ferð með einni af þessum lestum. Þá var það einu sinni þegar lestin stanz- aði um niiðja nótt. að Idefinn sem hann hafði revnt að sofna i, var opnaður og 'hanti heyrði manna- mál. Þetta var á milli Le Mans og Nantes. Þá var hann purður hvort h:mn væri særður Englendingur. Hann svaraði engu og þóttist sofa. En það dugði ekki. “Einhver kom inn, fá'lmaði fyrir sér og stakk ferskju i hendina á mér. Eg þakk- lirópuðu þi til 'hinna þýzku her- manna, sem hrúguðust út að glugg- Þessum mönnum, sem ekkert hafa hcyrt nema kúluþyt og her- Hernieiinirnir ^ heilir ^ gny, er ekkert hljoö og engm !lraustil, lita alt annað en vel út, syn kæra[';fjni Tsr:i TSÍ.Í,PÍ!eftir.a« hafa þvælst i þrengsl- um í þrjá daga i gripa- vögnum. Mér virtist sjá meira á einkennisbúningi þeirra en Breta. Á spítalaskipi. Flann er næsta fagnr á að líta og sjónum, reiðubúin til að flytja þá úr svaðilfönmum, heim á íriðsæla feðragrund. Hans átti bróður sem hét Fritz höfug Fáeinir iímhnutar verW-amenn aS Þetta vaeri ,ett °g fljótunnið dauf glæta var þar inni sem 'hann og vissi að þeir voru mjög lilrir.1 hans. sem voru að fara til vinnu sinnar’ i 1>eÍm Var a aíS járn' var staddur' Þa var köld hönd 1>0 a6 hann skildi ekki nema Ttta ’ brautarvagnarnir voru merktir lögð á höfuð hans og hann var eina orð af þvi sem maðunnn jafnt til Berlín, Parisar og Lon 1- beðinn að hreyfa sig ekki. sagði. þá hélt bann aö hann viltist unum og liorfðu með forvitni á °n' °g soIdatarnir hof6u &ert sér Þetta var hönd og rödd konu. j á sér og bróöur sínum, I>að sem fvrir an-iin lr,r Sk.immn hinar g^silegustu vonir um ber- Úsegjanleg gleöi greip hann rétt Hann brosti, leit í kringum sig eftir að lestin nam staðar. voru1^*' Allir ætluðu þeir að hafa! sem snöggvast. Var stríCið af- og sagði í hálfum hljóðum: Chimes einhvem dyrindis hlut í fortim sm- staðið og hann kommn aftur lif- vagnarmr opnaðtr og fongunuml . .. ..6, i { . « r ... ■ . um til minnis um sigurforma. andi til Oberau? lofað að fara ut og retta sig ur TT . . , ®_ , . .1 ..... . . . ... Hans hafði lofað Lovisu sinnt Net; þvi miður. Það gat ekki að færa henni brjóstnál frá Ixmd- j verið. Þótt höndin væri mjúk, on, eða hring sem átti að tengjajþá var röddin óviðfeldin og hann skildi ekkert orð sem hún sagði. Hann var of veikur til að geta skilið hvernig í öllu lá. Hann hafði enga hugmynd um, að hann var í sjúkrahúsi óvinanna. Einhver vökvi var borimt að tár niðiir eftir fölu andliti Walker leikhúsið kútnum. Rungbúnir bjóSverjar. >au saman. Honum fanst að enskur gttll- hringur á fingri Lovísu sinnar væri engu óveglegra frama merki, en jámkrossarnir sem keisarinn | satdi eins og skæðadrífu vfir land- En sviðinn i sarunumi fljótt yfirsterkari, þótt þeir að komast heirn. Esturias „ ‘ IJCrtgur vel í augun þegar hann er verðurlhre ,., — -iiin og strokinn. En hann var ,Pr'U | ah annað en glæsilegur á þessum , 11 11, : föngtim, moklugur og auri drifinn þeirra á höfninni. Að vtsu eru ur skotgröfunum og |xi*nnn hálmi þar mörg spítalaskip. en hún er | og strái ur vögnunum. Liðsfor- þeirra stærst. Þegar ntargir sær- lngj;irnir litu litlu betur út. En ast, þarf hún þó sjaldan að bíða allir þrestust í bragði, þegar við nema einn dag cftir farmi af veikum mönnum og særðum. Þeir lenda flestir í Southampton. Þegar hlé verður á vígvellinum og færri særast verðut bíða lengur, en fyr fyllist þaö. lieilsuðum þeim og skiftum á milli jK'irra vincllingum sem við höföi- ttm með okkur. Við gerðum það meðál annars til þess að sýna þeim. skipið að; ag Englentlingar skipa ekki her- eða seinna tekmmi möttnum á hekk meö glæpamönnuirt. Það er einkennilegt að litast um Eg notaði þær fátt ntínútur sem á þilfarinu á þessu stóra skipi, I hópnum var leyft að standa a8i fyrir, en kvaðst ekki vera! þar sem það klýfur öldumar áleið-1 særður og mig langaði til að sofa. "En mig langar til aö hjálpa þér” sagði gesturinn. Eg endurtók að eg' væri ekki særður og var vtst ergilegur. Þá var klútur, vættur í ilmvatni, lagður á andlitið á mér. Komumaður fóri út og lokaði dyr- rtnum.” Hann kveðst hafa beyrt að sötnu orð og athafnir hafi fram farið' í •defumim sem næstir vont og get- Ur þess til að kömumenn hafi heimsótt alla sem í lestinni vom. En auðvitað voru þeir fáir sem höfðtt þá góðtt sögu að segja. að þeir væru ekki særðir. “Snemma morguns hættu hjólin að skrölta og lestin nam staðar. Eftir langa vökn og mikla þreytu rennur nú hinum særðu mönnum blundur á brá og þeir fá að liggja i ró og næði þangað til birtir af is til strandar. Það var ætlað auðmönnum og ferðalöngum, sem ferðast um í hitabeltinu. Þetta þilfar, sem er alþakið stólum og bekkjum, er svo að segja mann- laust. Þar eru einstöku foringjar, í ólikum einkenuisbúningum eftir tign sinni. En eitt emkenni liafa þeir allir — hvítar nmbúðir. Sumir verða að lialtra á öðrum fæti; sumir hafa aðra ltönd eða báðar í fatli og lítið sést. af and- liti suntra. En allir eru þeir særð- ir, allir þjást þeir. Og þetta em þó þeir hraustustu. Undir þiljum er margfalt hörmu legra um að litast. Hinir skratit- legu salir em fullir af særðum mönnum, sem ekki mega hrærast. Þeir liggja í litlum nengirúmum. Þannig er það á liverju þilfarl Borðsölum, danssölum. leiksölum þarna. til þess að' tala við suma liðsforingjana. Flestir þeirra töl- uðu annaðlivort eitsku eða frönsku og sumir bæöi málin og töluðu þau ágætlega. Mest þotti mér um vert að tala við einn þeirra. Hann virtist vera hámentaöur maður og bera lítil merki þess blóðþorsta, sem sumir stéttarbræðra hans hafa kynt sig fyrir. Þegar liann og fé lagar hans vom handteknir. kvað hann þá hafa veriö króaða á milli franskra og enskra herfylkinga Mér er sagt að þegar svo er ástatt sé engin vanvirða að gefast upp. En hann vildi ekki gefa upp vöm- ina nema með því skilyrði, að þeir yrðu fangar Breta en ekki Erakka. Þegar eg sptirði liann hvers vegna hann hefði sett þatt skilyrði, kvað hann það hafa verið vegna þess, að liann væri sannfærður um, að hafði lært mest af því sem hann kunni í málinu af litilli orðabók, sem hamt bar í vasanum. En liann kunni nóg til ið. vonun bans og hann drakk. Eftir , u shi|iö ,haJin Ef til vill hefir það verið hungr-! það sofnaði hann aftur og svaf j TT * TT •• »» - - ið eða þreytan eða lífsreynslan sem lengi, og þegar hann vaknaði aft- a® eltlr Hans ’ saj*ðl hann haföi öðlast síöustu vikium- ur var hann miklu styrkari og gat' 1)onahl - lacsenzie. \aðan ar, sem sópaði nokkm af móð- nú athugað það sem fyrir augun crtu' unni frá augum 'hans. Hver sem ■ bar. Honum skildist nú, að þetta h ra Oberan i Westphalen.. En ástæðan var, þá er svo miklð vlst,1 var sjúkrahús og liann lá þar á hvar er eS niður kominn? að þar sem hann stóði þama í meðal ótal sjúklinga. Hann gat “Við erum báðir á enskum graggugu fatninu, þá var hann því nær náð til þeirra sem næstir spítala, en fari það kolað ef eg farinn að hugsa skýrar en jafnvel vom. veit hvar hann stendur; alt gleym- nokkm sinni fvr á æfinni. Honn þorði ekki að hreyfa sig, i ist þegar þessi ósköp ganga á. en reyndi að taka eftir þvi sem fram fór. Grafþögn var þama inni. Lág- ar stunur og smá andvörp heyrð- ist annað slagið. Lesendurnir munu eflaust fagna yfir því, að tekjumar af “The of Normandy retma í “Nicht Fritz, Hans”. (’nicht^ Winnipeg Fuel Fund, sem er ein ekki)- deild þjóðræknis sjóösins <ig er (Tók þá þessi nábúi ‘hans aö tala varið til' að létta byrði þeirra sem við hann á hans eigin máli og enga atvinnu hafa. Því er það að fnrðaði 'hann það stórum. Að vísu leikhúsiö hefir yeriö svo vel sótt var það engin fyrirmyndar þýzka, þessa viku. því að maðurinn var skoskur og High Jinks Art'hur Ilammer- steins, ágætur gamansöngleikur verður sýndur alla næstu viku í miöviku- Hvorki Hans né neinn annar o- breyttur liðsmaður má hugsa. Þeirra hlutverk er það að gera| það sem þeini er skipað. berjast og deyja ]>egar stundin kemur — eða eftir skipunum yfirboðara sinna Þeir hugsa, þó undir yfirumsjón keisarans sé. fyrir alla ættjörðina. Hans Wesel miðaði byssunni á óvinina, þó að ltann sæi þá ekki; hann vissi að þeir voru að nálgast. Þá var eins og rödd hvíslaði aö honnm — rödd djöfulsins mundtu yfirboðárar bans hafa kallað það — að það væri himinhrópandi ranglæti, að tugir og hundruð þús- unda af saklaustim mönnum, sem ekkert höfðu til saka unnið, skyldu verða að þola kvalir og dauða til þess að svala metorð'agimfl og valdafíkn örfárra manna. Það var svívirðilegt ranglæti, því að eins og getið hefir verið, var Hans einn af þremur sem uppi stóðu af flokki þeim sem lagði stað með honum. Ef til vill veröur enginn þeirra lifandi manna tölu innan einnar stundar. Því þetta jarðneska víti Okkur má það líka héma fáum við þó friði.” “En eí viö erum i enskum spítala, livemig stendur þá á því, Hjúkrunarkonur og læknar að eg er ekki dauður?” stóðu til og frá utn gólfiö, og liðu eins og andar frá einunt sjúklingi til annars. Hans lá í rúmt sem var út í horni svo að hann þurfti ekki að óttast að hann yrði ónáð- aður og notaði thnann til að íhuga alt sem bezt. Hann var sann- færður um að hann væri í ensku sjúkrahúsi og furðaði þess vegna á því, aö hann skyldi vera lifandi. “Auðvitað af þvi að þú svo heppinn að engin kúla hefir farið í gegnum kollinn á þér og hér em beztu læknar og hjúkrun- arkonur sem þekkjast í veröld- inni.” “En — eg hélt að Englendingar styttu á þeim c>magahálsinn scm þeir ná í með lífsmarki.” “Hélstu það? Það mun vera Walker. “Matinees'' á þess að Hans dag og laugardag. “High Jinks" hefir hlotið há- rórna lof bæði vegna þess hve lög- in eru fögur og efni leiksins hlægilegt. Bréflegai pantanir aígreiddar nú. Byrjað aö selja aðgöngumiða í leilehúsinu á föstudagsmorguninn kl. io. N. B. Allir íþróttavinir munu fagna yfir þeim fréttum, að Alex Stewart reynir sig við Ejtegene Tremþlay frá Montreal i Walker leikhúsinu á mánudagskveldið i. febrúar. Stewart er tiu ámm yngri en keppinautur hans, sem mun vera nálægt 39 ara að aldri. Stewart æfir sig kappsamlega á varst degi hverjum og má ganga að þvi ekki borg einu gilda; að anda í visu, að hann verður vorri til minkunar. Hann furðaði sig á því, að hann si$ur þans hátigrmr. keisarans?” skyldi vera kominn í hrein föt. «Qg fæ eg þá að halda lífi?” Hann skildi ekkert í því, að hlúð SpUr$t Hans. — Dauður cr sagður hershöfð- inginn Stoend, sá . er herförinni stýrði gegn Japönum í Port Arth- ur. Hann var dæmdur í 10 ára fangelsi fyrir að gefa u-pp kastal- ann, var nú farinn að heilsu af hálfvisnun. Frakkar fæm svo illa með þá. Ivar stöðugt að versna. Kúlur var að honum eins og bróður. Hann mintist handarinnar sem hafði snert hann og honum hafði fundist hún eins mjúk og hönd móður sinnar eða' Lovísu. Hann gat ekki skilið neitt í þessu, og afréð að hætta að reyna að ráða þessar gátur. Tnnan skamms sagði maðurinn sem lá hægra megin við hann: “Sæll, Fritz. Hvemig líður þér?” — Suöur í Carolina riki var Já, auðvitað. Því læturðu; auðugur maður á lystisnekkju með svona ” ; vinafólki sínu. er gasolin vél spraklc Hans lagði aftur augun og svar- j í skipinu, fórst þar alt fólkitS nema aði engu. f þessum svifum kom hjúkrun- arkonan til að hasta á þá. “Legstu út af og hafðu hægt twn þig” sagði hún við Mackenzie með alvarlegri rödd. Hún lagaði um- búðimar á höfðinu á Hans og egar hfín gekk frá þeim, hnmdu kona hins atiðuga manns, er synti i land. —Kjöt er komið í geypiverð á Englandi. Ef þetta háa verð stend- ur í heilt ár, þá v'erður þjóðin að borga $52,000,000 meira fyrir þá nauðsynjavöru þetta ár en það síð- asta.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.