Lögberg - 21.01.1915, Blaðsíða 2

Lögberg - 21.01.1915, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. JANÚAR 1915. Járnbrautir á Islandi. Eftir Jón horláksson. HvaSJ œtlar þjóðin sért Ein af fyrstu spurningunum, sem fyrir manni veröur þegar ræS- ir um jámbrautarmáliö, er þessi: stofn í heiti einhvers hlutar, kemur þaö vitanlega af því, frumþjóðin átti nafniö til, og þá hlaut hún líka aö eiga hlutinn, og nota hann. Þannig má sjá, aö frumþjóðin hefir haft uxa, kýr, hunda, geitur, svín og kunnað aö [ vefa. Og hún hefir notaö vagna. . .Er nokkurt vit í því að ætla sér: En árið 1874 eftir Krists burð var að leggja jámbrautir um Island ? j notkun vagna ekki til á íslandi. Eins og vant er aö vera, veröur Hún var svo gersamlega lögð nið- þeim greiðast um svörin,, sem ur, og það fyrir löngu, aö ef nafn- hugsa grynst og vita minst. Þeir ið á vagninum hefð'i ekki geymst í eru ekki lengi í efa. Þeir svara bóklegum fræðum þjóðarinnar, þá hiklaust nei. Þeir bera þaö fyrir hefðum við núna seinustu árin þá floti að myndast, og efast enginn náð fullkomnun, eöa til annara að j um að hann muni vaxa hratt unz landa, sem bíða eftir fólkinu meö hann hefir náö fullri stærö eftir öll skilyröin fyrir fullkomnum at- fólksfjölda. Hiö eina„ sem enn vinnurekstri tilbúin ? Þaö er að er áfátt í þessum efnum, er það, vísu mögulegt, að blinda fólk um að vér getum ekki smíöaö gufa- j stundarsakir með fánýtum gyll- skipin sjálfir. Eii það er eins ingum og tali um ættjaröarást, víst og 2 og 2 eru 4, að þaö líða svo að það sjái ekki sín eigin ekki nema örfá ár þangað til vesælu lífskjör, en halda menn skipasmíðastöð fyrir botnvörpunga: virkilega að nokkurt land gHi og skip til innfjarðasiglinga verður. grundvallað framtiö atvinnuvega sett á stofn í Reykjavík. Sem sinna á slíku? Er það) ekki auö- stendur bíður þetta eftir því að séð, að þegar menn sjá aö þeim er liærinn komi sér upp rafmagns- j boðiö upp á verri lífsskilyrði en stöð. Og þegar svo er komið, öllum öörum, þá foröa þeir1 aö sig, að þetta land sé svo miklu orðið að búa til nýyrði fyrir þetta stöndum vér öðrum þjóðum jafn-jminsta kosti börnunum sínum strjálbygðara og f itækara og fá- þarfa þing, sem forfeður alira fætis í þessum efnum. j burtu, sjá um að koma þeim inn í mennara en önnur lönd, að þjóða i Norðurálfu þektu og not-j Þá nefni eg húsagerðina. Vitan- j cinhverja atvinnugrein, innan ókleift sé að leggja um þaö jám- uðu, en engin þjóðanna haföi týntjlega vantar afarmikið á þaö, aö lands eöa utan, sem býöur upp á bratitir. Þetta segir hver öðrum, niður aö nota nema vér. j enn sé búiö aö byggja nóg af ný- j |>olanleg eða ineðallífsskilyrði, og af þvi að nógu margir segja Meö öðrum orðum: Að því er tísku húsum fyrir landsmenn, og|ekki lakari en það. Þær mestu það, þá trúa flestallir. En einstöku snerti flutninga á lan li stóöum vér óvist hve fljótt þaö gengur, er menn, sem þykjast vera meiri árið 1874 hér um, bil á steinaldar- meðal annars komið undir því, hve spekingar en fólk flest, bæta vfð: j menningarstigi. Hve mörg ár vér vel sækist fram á öðrum sviðum. Og svo eiga þær alls ekki vði hér, vomm á eftir samtiöarþjóðum vor- j En hitt er vist, að nú erum vér jafnvel þótt kleift væri aö gera uin verður aldrei sagt. Það ei:t er byrjaðir að byggja jafntraust hús þær. j víst, að þau em fleiri en almanak- og aörar þjóöir. Vér höfum lært Þessi spuming hefir auövitað ið telur frá sköpun veraldar. það núna á siðustu 10 ámniun, og oröið fyrir mér líka. Eg hef reynt Vel mætti nefna annaö dæmi j það má telja að nú fyrir fjóram árum síðan sé þetta byggingarlag — steinsteypuhúsin — oröið hið almenna byggingarlag alþýðu í kröfur, sem gera má til fólksins i þessu efni, eru þær, að meöan ver- iö er aö vinna að fullkomnun at- vinnuveganna, .vinna aö því að skapa þau skilyrði fyrir velmegun og hagsæld, sem þetta land vantar en önnur lönd hafa, — á meðan láti menn sér lynda vonina um góða framtíð i staðinn fyrir viss- una um hagsæla nútið. En að ætlast til þess af mönnum, að þeir striti við atvinnugrein undir óvið- unandi skilyrðum, og án vonar um að skilyröin verði bætt, þaö er sama sem að heimta af fólkinu aö það I'ifi eins og hugsunarlausar skepnur. —Lögrétta Frá mer. að gera mér grein fyrir svarinu, og upp á þessa átakanlegu kyrstööu í ætla aö reyna að gera öörum skilj- verklegum efnum. Eg tala ekki anlega þá niöurstööu, sem eg hef um kóngsverzlunarhúsin eða önn- komist að. En eg verö fyrirfram ur slík, sem erlendir drotnar höfðu landinu. Mikið er eftir ógert, en aö biöja afsökunar á þvi, að hvorki reist hér, og ekki heldur um slik svo langt er komið, aö þau hús, verðtir svarið, né ástæöur mínar alveg einstök dæmi innlendrar sem vér nú byggjum, eru eins var- fyrir þvi, eins stutt og laggott eins; framtakssemi sem Viðeyjarstofu, anleg og yfirleitt eins vönduö og og svörin hjá fjöldanum. heldur á eg við húsagerð alþýðu. þau hús, sem bygð erti i semskonar Er nokkurt vit í því aö ætla sér Hver var framförin þar frá land-! tilgangi eða til sömu nota í menn- aö leggja járnbrautir um tsland? namstið? Jú, menn höfðu tekið ingarlöndunum. Allir vita að þaö I raun og vera er þessi spuming Þa ný'breytni upp að hafa gler i tekur tíma að húsa ált landið að svo ósanngjörn, að það er liart að gluggum. Þar meö held cg aö nýju. En hverjum dettur í hug að þurfa að svara henni. f öðrum framfarirnar í þeirri grein fram að I þjóðin hætti, fyr en öll hennar hús! menningarlöndum — undar.tekn- 1 874 séu upp taldar, en afturförin, eru orðin jafngóð eins og hús ann- ingarlaust — hafa rnenn í sífellu sem oröiö haföi á ýmsa lund, ótal- ant þjóða.-' Það var ekki von aöjvið máttum ei sitja i sólskins hlíö verið að leggja jámbrautir síðustu m- En hvað leið þessu hjá öðrum neinn þyrði að hugsa slíkt stór- og saman i vorsins faömi þreyja, áratugina (1 70—80 ár). Al-taðar þjóöum? Yfirleitx xyrir löngu ræði 1874, sem það að húsa alt þú sást mig þá burt var sumar tið er þetta talin stærsta nauösynin í lokið viö að’ byggja varanleg hús landið meö ramgeröum steinltús-! 0g síðasta Rósin var að deyja. innanlandsmálum, og um leið öfl- yfir öll landanna börn, hús, sem j um. Það var afsakanlegt, þó ugasta lvftistöngin fyrir atvinnu-! aldrei era rifin vegna þess aö þau menn sæu ekki þá hvert var ætl-j V'ið heyrum ei oftar horfinn hljóm vegina. Þess vegna lægi nær að ?efi ekki staðið lengur, heldur að- unarverk þjóðarinnar í þessari j né hallir byggjum úr rústum vona. eins vegna ]>ess, að þegar þau eru grein. En þeim mönnum er engin Eg felli mig ei við fallinn dóm orðin nokkurra mannsaldra göm- j bót mælandi, sem ekki sjá takmark-! þó forsjónin vildi stjórna svona. ul, þá þykja þau ’ekki nógu rík-1 iö né skilja ætiunarverkið nú. mannleg lengur. Mismunurinn á Fleira má nefna. Símasam- )*var er Þa® Jjós sem lýsti mér verklegri menningu hér og annars- j bandiö við umheiminn og innan- *>a '°kkanflt sa myndir þínar? staðar 1874 sést máske einna bezt á þvi. að bera saman íslenzkt höf- spyrja: Er nokkurt vit í því að leggja ekkx járnbrautir um ísland? Þannig ætti spurningin að vera. Þá væri hún sanngjöra. Svar- skyldan og sönnunarskyldan á aö hvíla á þcim, sem halda því fram, að ísland sé einstæð og sérstök undantekning frá reglu, sem ann- ars gildi undantekningarlaust úm heim allan. Slík kenning er, að órannsökuöu máli, svo ótrúleg, að það er ekki nema sanngjamt að heimta af þeim, er hana flytja, aö þeir leggi fram rökin. En af því að eg býst viö að bið yrði á sönn- unum1 frá þeim fyrir )>essu fárán- lega undantekningar-töii Islands, sem þeir halda frani, J>á ætla eg i lands. Hvar stóðum vér í því efni ^ Þa® húmar nú aS og.hrísUut ber 1874? Hvar stóðum vér fyrir 10 ' hjarn,nu telur raunir sinar. árum síðan? Landið var einmana úti í hafi, likast einstæðingi, uðbé>I — torfbæ, þykir afbragö ef i hann hrynur ekki áðúr en harai er J 100 ára — og böfuðbó! til sveita í j nágrannalöndunum, ramger og fögur, standa mannsaldur eftir -mannsaldur, geyma kynslóð eftir °g hvað þeirra eigin landi leið. kynslóð, og vekja hjá hverri nýrri Þorskurinn og síldin óöu umhverf- kynslóö virðingu fyrir dugnaöi j is Iandið, án þess að neinn vissi forfeöranna og lotningu fyrir aldri hvað þeim leið, nema þær fáu sálir, óðalsins. Eða skip>akostur landsmanna. Annarsvegar afturför, sennilega til muna frá landnámsöldinni, en hins þetta sinn að lofa þeim að beina! .,. . , vegar hia oðrum þjoðum œr ham- sinni spumingu til min, Jió hun .. ; , . J 1 , 1 1 hleypu-framfanr, sem gufuveln osanngjorn se. __■'f,, ___x ’ , , ,6 Mig langar þitt heyra hjartans lag ^ , sem|og hyldýpið þinnar sálar kanna j a ,!r 'a a ^ ,Cym ’ . °p, smennjog svífa með þér einn sólskins dag huktu hver a sinni þufu, an þess: Sl]8ur ; ,öndin hugsjónanna. að vita neitt hvað hemunum leiö Við svala lind vil þér sitja hjá og súpa úr brunni náttúrunnar. [ Þá myrkrið hverfur viö munum sjá j myndir, sem áður voru ei kunnar. J Aöu r en ver sem beinlinis og líkamlega ráku sig á torfumar. Slyngir. erlendir við-1 skiftamenn verzluðu meö allar okkar litlu afurðir, settu veröið á ]>ær eftir þvi sem Jjeim hentaði, án þess að við, seljendur J>ó aö nafn Úr undinni drögtun eitur hjör þar angandi loftið til sin Iokkar, j J>á setur ei heimur fingraför á frumgræddu sálar blómin okkar. j hleypu-f ram farir, og skrúfan gerðu, auk þeirra miklú 1 inu til, hefðum neina hugmynd um nálgumst svarið, framfara> sem oröfð höfðu á segl- hvað verið var að gera viö J>ær — verður nauðsynlegt að litast nokk-j skijxtgerð og siglingum. fyr en löngu eftir dúk og disk. En nð um, bæði í tíma og rúmi. Þannig mætti halda áfram að hvað erum við nú komnir langt; Þegar vér fengum sjálfsforræði j telja. Svona stóðum vér 1874,1 áleiðis i jæssu efni? Stöndumí i fjármálum, árið 1S74, voru tima-i langa-langt á eftir öðram þjóðum eftir 3—4 ár fullkomlega jafnfæt- mót í sögu J>jóðarinnar. Saga verk-j i verklagum efnum, meði nýfengið : is hvaða menningarþjóð sem er að! legra framfara frá landnámsöld stjórnfrelsi og fjárforneði upp á J>ví er simasambönd snertir! hér og fram að því ári var fljótsögö. j vasann. hefir sannarlega verið hlaupinn Til hvers átti nú að nota lög-1 harður sprettur — enda lá við upp- gjafarvaldið og f járforráðin ? j reisn í landinu. En 10 ára afmæli Hvaöa verkefni lá fyrir hinu end- j “Bændafundarins” er ekki. fyr en! urreista löggjafarþingi og hinni næsta ár, og bezt að bíða með að Það liggur viö þaö sé leiðinlegt þá löng og köld eru vetrar kvöldin, að sitja í algerðri sálar nekt í svarta myrkri á bak viö tjöldin. • )/ R■ .í /rrti-y Fréttabréf. Réttast hvgg eg að hún verði sögð með tveim orðum: Algerð kyr- staöa. Vitanlega samfara örlitlu iði ým st fram. eða aftur. En menningarlÖndin höfðu aðra söuu frjálsu þjóð? að segja, ekki síst frá næstu ára-i Það liggur við að óþarfi sé aö tugunum ]>ar á undan, eftir aö spyrja sliks nú, svo blasir svarið eimski| og járnbrautir komu fram við öllum. Vör höfðum fyrir 900 á sjónarsviöiö. Þar höföu áls-járum staðið jafn framarlega í staðar orðið stórkostlegar framfar- flestum efnum og nágrannaþjóðir ir. sem höfðu aukið auðlegö þjóð- vorar, og feti framar á sumum i minnast hans þangað til. Það má telja fleira. En því miður mætti líka nefna ýms svið atvinnumála og verklegra fram- kvæmda, þar sem vér eram enn svo skamt á veg komnir, að ókunnugir menn gætu vel ímyndað sér aö anna langt fram úr því, sem menn, sviðum, en vorum komnir svo menning okkar væri að halda áfram hafði órað fyrir áður. Vér vorum langt aftur úr, að hinar þjóðimar komnir aftur úr. vorum orðnir höfðu týnt oss úr tölu sinni. Hvað langt á eftir öllum menningar- gat verkefnið verið annað, en að þjóðum i verklegum efnum atvinnurekstri. til eilífðar að vera eftirbátar ann ara. Þetta á sérstaklega við um annan aðalatvinnuveg landsmanna. um Þetta er nú öllum kunnugt. En máske er ckki öllum ljóst, hvað langt vér vorum orðhir á eftir timanum. Mætti skýrra J>að með einu dæmi. í byrjun 19. aldar gerðu fræði- menn þá Uppgötvun, að flestar þjóöir í Norðurálfunni, og nt>k r- ar í Austurálfunni, eru runnar af sama stofni. eða eiga kyn sitt að rekja tii frumþjóðar einnar, sem lifað hefir endur fyrir Iöngu. miklu fvr en vér höfum nokkrar s'gur af, líklega mn það Ieyti er ciröldin hófst í heiminum, Jægar mennirnir fyrst fóru að nota málma til vopna og verkfæra. Það voru málm- fræöingamir. sem drýgstan skerf- inn lögöu til |>essarar merkil gu uppgötvunar, með þvi að þéír fundu skyldleika milli tungumála þjóðanna, og varð sapnað, að sá skyldleiki stafaði af skyldleika milli þjóðanna sjálfra. Þær höfðu kvíslast út frá frumþjóðinni eins og heill ættbálkur, og er þjóðbálk- ur J>essi nefndur ýmist hinn ariski eðá indóevrópiski. Mönnum er enn ókunnngt um hvar frumþjóö þessa þjóðbálks hefir búiö, en ýmsa vitneskju hafa menn um þaö. hvernig menningarnstmd hennar hefir veriö áður en af- springur hennar byrjaöi að kvísf- ast frá henni. Þær upplýsingar má meöal annars fá úr tungumil- unum. Ef allar hinar skyldu þjóöir nú á tímum hafa sama orð- ‘>g 1 II- ná }>eim? Komast jafn framarlega; landbúnaðinn, og J>ær verklegu | og þær i hverskyns menningu. framkvæmdir, sem hann verður að Ekki er eg viss um aö þ.im heift- j grundvallast á til J>ess að standa urstnönnum, sem áttu sæti á fyr-ta jafnhliða landbúnaði annara þjóða. löggjafarþinginu 1*575, nati veriö1 Hn samt fullyröi eg og staðhæfi, verkefnið fullkomlega Ijóst, eða að J f® markmið allrar okkar viðleitni Jæir liafi þorað aö hugsa svo hátt. I' verklegum efnum er það, aö kom- Þeim yar líka full vorkunn, vegna J>ess hve langt vér vorum orðnir á eftir. En 'hvort sem [>eim var ætl- unarverkið full-ljóst, eða meðvit- undin um það aðeins leyndist hjá |>eim, þá er hitt víst, að J>eir lögöu hiklaust á brautina, hófu eftirreið- ina á eftir gamla samferftaf jlkinu, sem síðar mun að vikið. Og ef vér Hturn á, hvað okkur hefir sókst í áttina, síöan 1874. þá fer að verða vandálaust að sjá það, að vér eig- lim ekki aö láta framsókn vora enda meö svefni í einhverjum þeim áfangastað, sem forgönguþjóðiraar eru nú búnar að yfirgefa, heldur eigum vér að halda áfram í strik- lotu þangaö til við náum þeim. Hvað erum við þá komnir áleið- is síöan 1874? Eg byrja á því síðasta, sem eg nefndi áðan, það er skipakostur og sjómenska. Eft- ir 900 ára kyrstöðu, eða vel þaft, höfum vér nú á tveim áratugum tekið svoleiðis sprett, að fiskifloti vor er aö gæöum fullkomlega á viö fisldflota hverrar annarar þjóöar, og að stærð meiri en flestra ann- ara aö tiltölu við fólksfjölda, og )x> svo hraðvaxandi, að öllum finst þetta, sem nú er, vera aðeins örlítil byrjun. Fiskimenska öll á hæsta stigi. Nýtískuverzlunar- ast jafnlangt öðrum þjóöum, og ekki er vel að verið, fyr en vér í einhverjum efnum sköriun fram úr. Enginn má skilja Jietta svo, sem eg heimti að þessi ffunenna þjóð nái fullkomnun í öllúm J>eim einstöku verklegu viöfangsefnum, sem menningarþjóðir nútímans hafa með höndum. Verkaskifting á sér staö, ogf verður að’ eiga sér stað, meðal þjóöanna eins og meðal einstaklinganna i hverju þjóftfé- lagi innbyrðis. En hitt er min meining, að 5 öllum Jæim atvinnu- greinum, sem vér stundum, eða þurfum að stunda, verðum vér að komast svo langt, aft þar stöndum vér öörum jafnfætis. Meö þeim samgöngum milli landa, og sam- kepni milli landa, sem nú gerist, er það bamaskapur aö hugsa sér, að neinn atvinnuvegur geti þrifist í einu lanli, ef skilyrðijt fyrir sam- vinnurekstrinum eru mikíú verri þar en í öllum öðrum löndum. Hvaða afl á að hamla því fólki, sem fæðist til slíkra kjara, þar sem ósigurinn i samkepninni, með þar af leiðandi vesaldómi og vondum lifskjörum, er fyrirfram sjáanleg- ur, frá því aö leita til annara at- vinnuvega i sama Iandinu, sem hafa Springvilla, Utah, 6. jan. 1915. | Herra ritstjóri Logbergs! Siðan eg skrifaði seinast i Lög- l>erg — sem var 30. ágúst næstl.— hefir fátt l>orið til tíðinda í þessum 1>æ. Heilsufar manna er gott og velliöan fólks að' sama skapi, því hið umliðna ár var yfirleitt mjög gott, J>rátt fyrir þann hnekkir er varö síöasta sumar á “alfalfa” heyi sökum “weevils” er eg mintist á í minu fyrra bréfi. Tíðin í alt haust var hin indæl- asta, J>ar til i desember aö brá til frosta og það svo mikið, aö um og eftir miðjan mánuðinn var frost- harkan svo mikil aö það komst 2 stig fyrir neðan Zero einn morgun, Eftir jólin vægði nokkuö aftur og sýndist sem ætlaði aö bregða til snjókomu, en mjög litið hefir orö- ið úr þvl enn sem komið er; J>ó snjóaöi dálítið þann 5. þ. m., svo nú er hér tim bil 5 þumlunga djúp- ur snjór. Menn hér óska eftir aö fá mikinn snjó i fjöllin á vetrin, því á þessti stendur aöal lífsspurs- málið, þar allur jaröargróði hefir sinn vökva frá áveitingavatni. Eg mintist á i minu fyrra bréfi að eg gat ekki þá með vissu sagt um uppskeru á kartöflum og syk- urrófum, og vil því nú skýra frá því í fám orðum: Kartöflu upp- skera var í tæpu meðallagi yfir- leitt, J>ó varö meöal verð á þeim 50 j cent busheliö i haust. Sykurrófu uppskera var svo mik- il að aldrei hefir þvílík veriö fyr; eg ætla að setja hér lítinn útdrátt úr skýrslu um sykurrófu fenginn, sem út kom í jólablaði frá “The Deseret News” dagsett þann 19. des. siðastl. Það eru hér }>rjú sykurgjöröar- félög er fá rófur frá jaröarbænd- um bæði i Utah og Idaho, og hafa verkstæði sin í báöum þessum fylkjum, þó fleiri af Jæim i Utah; eitt af Jæssum félögum er lang- stærst af þeim öllum, er nefnir sig “Utah Idaho Sugar Co.” Þaö rendi sjö sykurgjörðar verksmiöj- um í haust, ank tveggja annara er eg veit af, er aðeins brytja eða spaana rófurnar niður, taka úr þeim löginn og senda hann margra mílna veg í gegnum pipur, sem lagðar eru hérumbil 2 fet í jörðu niður, til þess staðaé þar sem sykurinn er búinn til. Þessi tvö síöastnefndu verkstæði eru bæfti í ]>essum dal (TJtah Co.), auk tveggja sykurgjörðar verkstæða. Þetta félag meðtók 562 þúsund og 712 tonn af rófum Jætta síð- asta ár, og bjó til hérambil 150 miljón pund af sykri. Hin tvö sykurgjörðar félögin eru mikiö umfangs minni; þau nefna sig “The Amalgamated Sugar Co.” og “The Lewistone Sugar Co.” og ineðtóku þau bæði til samans hérumbil 298 þúsund tonn af rófum og bjuggu til umi 75 miljón pund af sykri. Öll þessi þrjú félög til samans borguðu jarftlarbændum 4 miljónir og 250 þúsundir dolLara i pening- um. Prísinn á rófum er mismunandi, eftir því hvernig hagar til meö flutning á ]>eim til verkstæðanna; ]>eir sem eiga svo stutt að flytja þær aö þeir afhenda þær á verk- stöðvamar sjálfir, þá fá J>eir 5 dali fyrir tonniö, en }>eir sem era svo langt frá þeim aö þeir veröa að flytja þær að jámbraut og afferma vagna sína á jámbrautarvagnana, þá fá þeir að'eins 4 dali og 75 cent fyrir tonnið. Flutningskostnaður- inn á jámbrautinni er því tekinn af rófuverðinu. Kostnaður talsverður er við rófuræktunina, bæöi viö að þynna út plöntumar þar sem þær eru of jættar og svo við að uppræta alt illgresi og eru unglingar mestmegn- is leigðir til J>eirrar vinnu, þaö er að segja, af þeim sem hafa svo mikið umleikis aö ]>eir ekkí geta komist yfir ]>að sjálfir; þeir borga ekki eins mikið til unglnga eins og fullorðnir menn mundu krefjast fyrir vinnu sína, en ungnngarnir eru þó máske fult eins fljótir eins og þeir sem fullorðnir eru; þeir fá vanalega víst verð fyrir að }>ynna út hverja röð sem er svo eða svo löng, og þéna sér oft einnl dollar á dag fyrir átta klukku- stu-nda vinnu. Svo kemur annar kostnaftur fyr- ir þessum mönnum, Jægar kemur að því að taka rófurnar upp, því þá verður að genga til verks svo fljótt sem unt er þvi ao félögín senda menn út um alla rófuakrana til aö reyna þær, svo þeir viti hve- nær þær verða fullþroskaðar hjá hverjum fyrir sig, og þegar sá tími kemur, ent send orð hvenær byrja skal aö taka þær upp og þá veröa þeir sem mikið eiga að leigja menn til að hjálpa sér, J>ví allir hausamir verða að höggvast af rófunum áöur þær eru fluttar burt til aö seljast. Aðeins fullorðnir menn eru fengnir til þeirrar vinnu, og fá þeir venjulega 2 dollara fyrir 8 tíma vinnu. En þrátt fyrir allan þennan kostnað gefur |>ó rófuræktin meiri arð af sér en nokkuð annaö til jarðarbænda. Líka hafaj margir fleiri gott af Jtessari atvinnugrein við aö vinna á verkstæðunum og við að afferma jámbrautarvagn- ana og ýmislegt fleira er að J>essu lýtur. Blaðiö Lögberg er ætíð velkom- inn gestur til mín, þar er mörg grein frá löndum vorum, sem eg hefi mikla ánægju af að lesa; J>eg- ar eg heyri um þeirra framfarir í verklegu, búskaparlegu og mentun- arlegu tilliti, þá er eg bara upp meö mér að vera af Jæirra þjóöflokki, og er hróöugur yfir að minnast minnar þjóöar við hérlenda menii. 1 blaðinu eru líka oft góö kvæði, er lýsa talsvert eðli og upplagi Jæirra er semja þau, bœði kark og kvenna, t. d. vil eg minnast á tvö kvæöi eftir konu nokkra aö nafni Mariu G. Araason, hiö fyrra — aö mig minnir — með íynrsögninni "huglinn í I>úrinu”, hvar í hún lýsir sínu góöa hjartaþeli er hún talar til fuglsins sem er byrgður þar inni. Hitt kvæöið er nefnt “Kvenréttindadrápa” og lýsa þar sér hennar næmu tilfinningar, auk þess hugrekkis sem kvæöið ber með sér er hún ber fram þaö mik- ilvæga málefni, “kvenréttindin”. Og ætti þaö sannarlega að vera lýðum ljóst aö konan ætti aö hafa rétt til að kjósa hverja þá menn sem hún veit aö eru þjóöarvinir til aö ræða um öll opinber velferð- amiál er snerta land og lýð, rétt dns og maöurinn. Hér mætti margt tun segja, en eg ætla ekkl að orðlengja meir um þaö í þetta sinn. Svo óska eg ðllum löndum mín- um góös og gleöilegs árs. Th.Bjanrason. Herdís Anna Höskuldsdóttir. Átjánda Nóvember síðastl. var jarðsungin á Gimli Herdís Anna Höskuldsdóttir. Húskv'eðjan var flutt á heimili Hansar Jónssonar, þar sem hin látna hafði dvalið á annað ár; en aðal jaröarfarar athöfnin fór fram í lútersku kirkjunni. Séra Carl STOFNSETT 1882 LÖGGILT 1914 D. D. WOOD & SONS, ------------LIMITED----------------- verzla með beztu tegund af = K O L U M = Antracite og Bituminous. Flutt Keim til yðar hvar sem er í bænum. Vér æskjum verzlunar yðar, SKRIFSTOFA: 904 Ross Avenue horni Arlington TALSÍMI: Garry 2629 Private Exchange EPLI! EPLI! Þaú beztu sem til sölu eru boðin $3.50 TUNNAN Hér býðst baendum tækifærið til að fá þessi úrvals epli send til næstu stöðvar við sig, með þessu lága verði. Spy epli - - $3.50 tunnan Baldwin epli - - $3.40 tunnan Greening epli - - $3.35 tunnan þessir prízar eru F.O.B. Winnipeg Sendið pöntun yðar í dag. Allar pantanir af- greiddar þann sama dag sem þær koma. Fullkomnar birgðir af ávöxtum, sméri, eggjum alifuglum og nýlenduvörum fyrir borgarbúa. GOLDEN LION STORE 585 PORTAGE AVE., - WINNIPEG J. Olson embættaði við bæði tæki- færin. Herdís sál. var íædd á SiglufÍTÖi á íslandi 6. Jan. 1829. Hún ólst upp hjá fósturforeldrum þar til hún var átján ára að aldri. Arið 1847 giftist hun herra Þorvaldi Jónssyni, en átti samleið með honum að eins þrjú ár. Tv’ö börn eignuðust þau hjón, sem dóu bæði i æsku Fjórum ármn síð- ar giftist hún hr. Jóhanni Bjarna- syfii og fluttu þau hjón til Ameríku arið 1874 og settust að í Nova Sco- tia. Eignuðust þau fimm börn— fjóra pilta og eina stúlku. Að eins tvö af þeim systkinum eru nú á lífi tveir miðaldra menn, Guðvarður og Þorvaldur að nafni. Árið 1880 misti hún mann sinn og tveimur árum seinna fluttist hún með Guövarðl syni sinunx til Winnipeg- borgar og var þar hjá hontmi í mörg ár. Hún dvaldi sex ár á Gimli á þremur heimilum: á heimili hr. Arnljóts Ólson, Halldórs Karvels- sonar og Hansar Jónssonar. Hún var alveg rúmíöst í þrjú ár—sein- ustu þrjú árin — komst aldrex á tæt- j ur eftir að hún lagðist. Það mætti telja þessari konu há-1 lega alt til gildis, sem helzt einkennir! sannan kvenmann. Það má segja 1 með sanni, að hún hafi alstaðar sað ölómum og kveikt ljós. Hún var trú- kona mikil og truarlíf hennar bar ávöxt i góðgerðasemi og glaðlyndi. Hún var lika greind og kjarkmikil, og j vinsældum átti hún eðlilega að fagna ; hvar sein hún var. Sonur hennar Guðvarður, er í kaupmaður í Fort Frances, og hefir tekró mikinn þátt i opinberum málum í þeirri borg, og hefir verið þar i ýmsum embættum. l>essi maður á mikið lof skiliö fyrir það, hvernig hann hefir reynst móður sinni. E'ft- ir að hún hafði verið fiutt til Gimli skrifaði hann reglulega og sendi henni peninga til þess- að borga fyr- ir hana mánaðarlega. Af öllu útliti að dæma, mun Guðvarður vera fyr- irmyndarmaður í því mannfélagi sem hann tilheyrir Guð blessi minningu hinnar látnu. Allir, sem þektu hana, munu geyma margar hlýjar endurminningar um hana í hjarta sínu, og ylgeislarnir fögru, sem hún lét öllum í té, mnnu vafalaust varðveitast lengi á mörg- um stöðum. ■ Sonur hennar Guövaröur, biður aö tjá öllum, sem sýndu henni Vehrild á meöan hún dvaldi á Gimli, innileg- asta þakklæti sitt, sérstaklega Mar- gréti Ámadóttur, sem stundaði hana seinustu mánuöina sem hún lifðí og sýndi henni svo mikið af nærgætni og ástúö. Vinur. Góö sending barst mér t haust frá séra Matthíasi Eggertssyni i Gríms- ey, 40 og nokkrar myndir er hann tekur þar af landi og lýö. Veröur myndabók sú kjörgripur á safni stð- ar. Eru þar margir og merkilegir staðhættir. Nýja prestssetrið er skínandi fagurt og hámóðins, en skamt er í fiskhjallana. Er þar mynd af gamla bænum í Miðgörðum, tek- in fyrir alllöngii. Heyrði eg þá sögu um í æslai, að eyfirzkir há- karlamenn heföi legiö í Gpmsey eitt sumariö, og þá hlaðið bæjarveggi fyrir séra Pétur Guðmundsson, en hann gaf þeim mat fyrir, og undu hvárirtveggju vel við skiftin. —Nýtt KirkjubL $1.00 afsláttur á tonni af kolum Lesið afsiát tarmiðann. SeudiO hann með pöntun yÖar Kynnist CHINOOK Ný reyklaus kol $9.50 tonnið^ Lnginn reykur. Ekkert sét Ekkert gjall. Agaett fyrir eldavélar og ofna, einnig fyrir aðrar hitavélar haust og vor. Þetta f>oð vort stendur til 7. nóv- ember 1914. Pantið sem fyrst. J.G. HARGRAVE & CO., Ltd. 334 MAIN STKEET 1‘lione Maln 432-431 Klipp flr og sýn meS pöntun. $1.00 Afsláttnr $1.00 Ef þér kauplB eltt tonn af Chlnook kolum ft $9.60, þft glldlr þessl mlBl elnn dollar. ef elnhver umboSsmaCur fé- laKslns skrlfar undir hann. J. G. IfarKrave Jt Co., I,td. (ónýtur ft.n undlrskrlftar.)

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.