Lögberg - 21.01.1915, Síða 7

Lögberg - 21.01.1915, Síða 7
LÖGBERG, ÍTMTUDAGINN 21. JANÚAR 1915. 7 HUNDRUD af $ $ Gefin burtu í fögrum og nytsömum verðlaunum fyrir aðeins fáar mínútur af frí- tímum yðar til þess að hjálpa okkur að láta fólk vita af vorum nýju og aðdáanlegu “1‘ittle liaiuni CHOCOLATE PUDDING Rá8i8 þessa gátu og sendi8 oss me8 pöntun y8ar á þrem ''Llttle Dandy” Chocolate Pud- dings og nafn og áritun mat- vöruverzlunar y8ar. KomiS þessum 9 tölustöfum svo fyrir, a8 önnur línan sé tvöfalt hærri en hin fyrsta og þriCja rö8in jafn há þeirri fyrstu og annari til samans. YERÐLAUN: 1, verðlaun Eldhússkápur - $35.00 virði Gramophone Morris stóll Skrifborð - Dinner Set - Little Dandy Choeolate Pudding er nýr réttur og hefir aldrei áSur veri8 til sölu. þaS er hvorki írsk- ur búðingur (blanc mange e8a hlaup (jeliy). Ef þér gætiS vel aö, þá sjái8 þér, a8 þessi réttur er sam- bland af báSum þessum vel þektu matar tegundum. Hann er hin gómsætasta viSbót vi8 hverja máltíÖ. Auk þess er hann mjög nærandi og hollur og er bfl- inn til samkvæmt fyrirmælum laganna um hreinan mat. Vér vitum, aS ef þér reyni8 hann, þá notiS þér hann stöSugt upp frá því. pvl er þa8, aS vér gerum ySur þetta ágætis boð þegar þér panti8 I fyrsta sinni. Muni8, a8 hann er seldur me8 ábyrgS. Ef þér eru8 ekki ánægSir, verSur peningum skilaS aftur. Sendi8 pöntun ySar samstundis, áSur en þa8 er of seint. FltfTT Með fyrstu jHÍntun að eins. FRITT. Hver og ein ráSning, sem rétt er, verSur látin I ómérlct umslag og því stungið I forsigláðan stokk. þau ver8a dregin eitt á fætur öSru, Þegar samkepninni er lokiS, og sá, sem á þaS sem fyrst er dregi8, fær fyrstu verölaun, og svo koll af kolli. Allir þeir, sem ekki vinna verSlaun, fá nokkuS óvænt þeim tll hagnaSar. — Fylli8 út miðana áður en þa8 er um seinan. — SKERID ÞETTa EYÐUBLAÐ AF — 2. verðlaua 3. verðlaun 4. verðlaun 5. verðlaun í. verðlaun $25.00 virði $15.00 virði $10.00 virði $ 5.00 virði 6 Silfur hnífa og forka $3.00 virði SÉUSTAKT SKILYILin. ókeypis að eins með fyrstu pöntun. Vér höfum nýlega gert sérstaka samninga við verksmiðju, sem býr til ágæt skæri, og til þess að sanfæra y8ur um, aS Chocolate búðingur vor er eins góður og vér segjum a8 hann sé, þá gefum vér ySur án alls endurgjalds ein af þessum ágætu skærum. Þau eru búin til úr bezta stáli og eyrun lituð gljá- kvo8u; þau eru 7 þumlunga löng og ábyrgst, aS þér verðið ánægö meö þau. Skæri þessi eru seld fyrir 35 tii 45 cents. Vér gefum ySur ein af þessum skærum, þegar þér panti8 I fyrsta sinni þrjá af Littie andy” Choeolate Puddings. Vér höfum litl- ar birgðir af skærum. ReyniS a8 ná I ein. þér munuS ánægð verða. SendiS oss pöntunarmiSann tafarlaust. Umbú8ir aí þremur “Little Dandy” Chocolate Puddings duga til þess aS fá aS taka þátt I aö ráSa verSlau nagátuna, The T. Vezina Mfg. Co. 885 Sherbrooke St., Winnipeg, Man., Dept- C—2 Herrar;— SendiS mér þrjá pakka af “Little Dandy Choco-_ late Pudding” fyrir 25 cents og allar upplýsingar um hina miklu verSlaunasamkepni og ein skæri. Eg ætlast til, aö kaupmaSur sá, er eg skfti vIS, sendi mér Chocolate Puddinginnv en aS þér sendiö mér skærin mér aö kostnaSarlausu. Nafn Ál'itllll Nafn kaupin. Áritun .......... Winnipeg Dentai Parlors Cor. Main & James 53Ö2 Kórónur settar á tennur og brýr á milli þeirra $5.00 fyrir hverja tönn Plötur vorar úr hvalbeini eru svo góðar, að hvergi fást betri né ódýrari. Engir viðvaningar, allir starfend- ur útlærðir. Allt verk ábyrgst A A CT í 20 ár. Stúlka vinnur hjá oss " *V*****V Ei Business and Proíessional Gards Dr. Bearman, Þekkir vel á Augna, eyrna, nef, kverka sjúkdóma og gleraugu. Skrifstofutímar: 10-12, 2-5 og 7-8 Tals. M. 4370 215 8 morset Blk hjá Eyrarbakka. frétti hann atS faðir hans sefði yfirgefið landnám sitt á Suðumesjum og 'haldiS til Grænlands. Bjami lét í haf sam- sumars á eftir föóur sínum og hitti á bie lians, Herjólfsnes á Grænlandi, um haustið. Um t»or- finn karlsefni er það kunnugt, aS Degar séra Gísli Ólafsson Var hér, dó 1810, þá kvað Gísli Sigurösson bóndi á Ósi, og vel hagmæltur, vísu þessa: Séra Gísli sálaðist, sá er bættur skaðinn; herran gaf oss hingað prest Hjaltalín t- staðinn. Þegar séra Ólafur E. Johnson, sem Dr.R. L. HURST. Member of Royal Coil. of Surgeons, Eng., útskrifaBur af Royal College of Physiclans, London. SérfræSingur I brjðst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrifst. 306 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á móti Eaton’s). Tals. M. 814. Timi til viStals 10-12. 3-B. 7-9. hann var urn vetur a Vinlancli ogT, , , o • i , , , : Jonas man fyrst eftir, for heðan 1840 þar var Snorn sonur hans fæddur,i « o. * ' t>„ i • • T- 1 . i að Stað a Reykjanesi, en Jon prestur og bjo siðan a Glaumlve i Skaga- QísiaS0n, sem kallaður var Jón ridd- firðh Um tvo bænda syni er arj( kom, þá kvað Jón bóndi Þórð- getið, var annar af Eyrarbakka,: arson í Rífgirðingum, fræðimaður hinn af Mýrum, frá Straumfirði, j mikill og skáld gott, vísur þessar: þeir vom í kaupferh og Iíklega j Skarð fyrir skildi er hemaði jafnframt og börðust við Skógarströnd núna á, Gyrð jarl son Sigyalda og varð það I Hernaður íslendinga til forna. Framh. 11 Gm daga Hákonar jark og 'engi eftir var mikið um ferðir íslendinga til Noregs og koma ^rgir þeirra við sögu hans og þeirra þjóöhöfðingja, sem eftir hanrr réðu ríkjum. Sögumar eru emna greinilegastar frá því tíma- ,,r' svo sem. sjA má af Því er Þeir 1konungur hittust fyrst; þeir mætt- ust á stræti, og er Hallfreður heils- WU, er kristnin ruddi sér til rúms °g geta margra Islenzkra manna, er v'óru riðnir við þá atburði ut- anlands. Þó ekki vænx þeir í ‘hemaði eða berðust í orustum, er ýmsra getið sem lentu i liarki og svaðilförum. Svo var; um þá Eyfirðinga, frændur Víga-Glúms, Ögmund1 dytt og Þorvald tasalda. Hinn fymefndi var sléginn i rot á fyrstu ferð sinni til Noregs af öinum konungs gæðingi og hefndi tveim ánim síðar, fyrir áeggjan Glúms, allskömlegá. Margar fleiri sógur eni til af skiftum íslendinga °R Hákonar jarls, eða, manna hans, sv° ^ej11 SÚ imi Þráin Sigfússon,’ !eirrl einhver fótur kann að vera yrir. Sú saga er i annari frá- sogn heimfærð upp á Odd Ófeigs- son frá Mel i Miðfirði, er var tiandgenginn Haraldi harðniða. I vináttu við Ólaf Tryggvason ^onnist fjolda margir íslendingar meö því að taka kristna trú. Hann „ Uað ráð til að kristna landið, a halda íslenzkum höfðingja son- Um.’ S^sUng, meðan tveir höfðingj- arnir ráku kristniboð hans á land- !n’.' °hr við það gekk það fram, að ístnm var lögtekin. Mcðal • Ppa Ólafs konungs á Orminum p. ga er ffetið fjögra Islendinga. r'nn var Ormur skógamef. bróðir innars á 1 Iliðarenda, annar Þor- brTsnn IIskelkur' úr Húnaþingi, , ,fJI íallsteinn son Hrómundar , ta; fra Fögrubrekku í HrútafiHSi ^PP> mikill, fjórði Þorsteinn uxa- 1;*! l,r4-Ur-^ opnatlri5l‘ fiann komst andi ur þeirri orustu, en hinir Pnr fellu þan En með Eiríki jarli borðust vi« Svoldur Torfi Val- bramisoni er fyrst bjó á MöCru- ,?,m 1 Kjós og síðan á Breiða- bolstað i Reykholtsdal. Torfi oringi bygðarmanna er þeir eyddu ræningjum og úti- 'egumonnum, í Geirshólmi á Hval- BorlrSr-ffellisfitjuin. Annar i lil n.ÖI,ngUr bar«ist við Svoldur Borp- Ja rr’ ^kuIi ^orstemsson, frá °rg. Hann veitti Orminn var Borgarfirði uppgongu a aftnr °£ er 'hann sótti ur konunÍ rt,S"ti' 'T.™ iK'ygT)! hann sig* til p* „«14 r * r' 111 a* vefta nianna horfmn, hafði hlaupig fyrríW^ a« sogn þess sem hjá honum stóð og handtekmn var. Rin vísa er til eftxr Skula. mæta vel kveðin. þar- ^ hann hrósar því. í elli sinni, að hann haf. fylgt Eiríki jarli og Sigvalda: Sunnr fyrir Svoldrar mymxi sárlauk roðiim bárum. Hér er svo að skilja, sem Svoldur þafi verið á, en ekki eyja. — Vig- fúsar sonar Vígaglúms er enn getið í þessari orústu. Hallfreður vandræðaskáld var handgenginn maður Ólafs kon- ungs, og orkti um hann kvæði þau er saga hans var síðan rituð eftir. Hallfreður var einarður og ódeig- aði, spurði konungur að nafni lians og sagði Hallfreður sem var. ‘Ertu skáldið?” sptirði konungur. “Kann ek yrkja”, var svarið. Konungur boðaði honum kristni þegar. Hallfreður gerði þess kost, að liann léti skírast, ef konungur tæki hann i hirðlög og léti hann aldrei af höndum sér, hvað sem hann kynni að henda. Þetta ]>ótti konungur harður kostur, því að Hallfreður var óvæginn og kapps- fullur og kunnur að þvi, en þó gekk konungurinn að þeim k sti og hinum líka, er Hallfreður setti, að konungur 'héldi honum undir skím. Þetta varð honum seinna til lifs, er konungur reicldist hon- um og skipaði að láta drepa hann; þá skarst biskup i málið og kvað það ekki hæfa. er konungur var “skírifaðir” imannsins. Hjallfreð- ur vildi hefna Ólafs konungs og ætlaði að ráöa bana Eiríki jarli en varð handtekinn; gaf honum þá líf Þorleifur spaki, er Hallfreður hafði áður meiddan að boði Ólafs konungs. Margar aðrar frásagnir eru til af svaðilförum Hallfreðar, innan lands og utan. og gerist jafnan nokkuð sögulegt þarsem liann er við riðinn. Hann e'r kall- aður “einþykkur sent aðrir Islend- ingar”, er sýnir hvert álit forfeður vorír höfðu á sér í Noregi á þeim tímum. Þegar Ólafur digri, er síðan var heilagur kallaður, braust til ríkis i Norcgi, fylgdi honum maður sunnlenzkur, Þórður aö nafni, er kom til hans í vesturvíking; hann hafði áður fylgt Sigvalda jarli, og gerði hemað og skáldskap að at- vinmi sinni. Þórður Sigvalda- skáld var í Nesja orustu, þarsem Olaftir konungnr sigraði Svein jarl; þar var og sonur Þórðar, nýkominn af íslandi, hafði alizt þar upp á Apavatni í Grímsnesi, Sighvatur að nafni, hið mesta skáld nteðal íslendinga til foma; hann varð kær vinur Ólafs konungs og fyrstur Islendinga til að ná hárri tignarstöðu erlendis, er hann varð stallari konungsins. Sighvatur hafði hringabryuju og “valskan hjálm yfir svartrí skör” i þeirri orustu, að sjálfs hans sögn. A skipi Sveins jarls barðist þar ís- lenzktir maður, Bersi Skáld-Torfu- son, sem og var skáld. Bersi stóð út við borð á skipi jarls er þaö rendi hjá konungsskipinu á flótt- anum; konungur þekti hann, enda var hann “auðkendur, allra manna vænstur og búinn forkunnar vel að vopnum og klæðum. ‘Farit heilir, Barsi’, mælti konungur. ‘Verit heilir, konungur’, svaraði Bersi”. Það var löngu síðar, að konungur lét sitja hann í myrkvastofu og ætlaði honum líflát, en það var til- efnið, ef vér mtmum rétt, að kon- ungi þótti hann tala of mikið eða of kunnuglega við drotninguna; svo mikið er víst, að einn af hinum islenzku skáldum, er þá vom utan- lands, urðu fyrir reiði konungs af ]>essari ástæðu. íslendingar koma mikið við sögu Ólafs konungs. Hann ætlaði að leggja landið undir sig, og bað fyrst um Grimsey; en er þvi var neitað, bauö hann til sín helztu mönnum er þá voru á landinu, ein- um úr hverjum fjórðungi; þeimi þótti óráðlegt að ganga allir á vald hans í einu og sendu sonu sína í staöinn. Þegar þeir vom komnir á vald hans, sendi h;mn einn þeirra, Gelli son Guðrúnar Ósvifs- dóttur, að kveðja íslendinga til skattgjafar og þegnskapar við sig, en því var hafnað af landsmönn- um. Um tvo afi hinum íslenzku höfðingja sonum, sem til konungs fórtt af hendi feðra sinna, er þess getið, að þeir undu illa ófrelsi sínu, bóroddur son Snorra Goða vilcli heldur fara háskaför og vera frjáls á meðan, heldur en sitja í ófrelsi íneð konungi; hann fór sendiför til Jamtalands og komst klaklaust aftur, eftir niarga mannraun. Hinn var Steinn sonur Skafta lögsögu- manns. Hann var kappsfullur og metnaðarfullur, skáld gott, og ámælti konungi er hann iiafði lagt ófrelsi á sonu þeirra inanna, er liann hafði gint til sín með vinsam- legunt heimboðum. T>ar kom að' Steinn hljóp frá konungi, ásamt þjóni sínum, drap einn bústjóra hans, fór síðan sem konungs sendimaður þartil hann kom á fund Ragn'hildar dóttur Eríings hersis af Sóla. Konunigur gerði Stein útlægan og réttdræpan um alt sitt riki, en svo rösklega tylgdi hús- freyja máli hans, að bóndi 'hennar og bræður hans, Araasynir, svo og synir Erlings fónx fylktu liði að konungi og kúguðu hann til sátta. j Steinn gerðist síðan handgenginn j Knúti rika og var orðlagt hve j mikill skartsmaður hann var og er! það til dæmis að hann lét járna | hest sinn með gulli.. Þau urðu afdrif Steins prúða, að hann braut: skip sitt viö Jótlands síðu og kom á land svo þrekaður, að hann gat enga björg sér veitt. Kona kom að honum og rotaði hann með vífli eða þvotta-klöppu,, til að ná gtill- skrauti því, sem hann bar á sér. Um þetta leyti er Islendinga víða getið i förum. !>á bygðu þeir Grænland og í þann tíð Ifann Bjami Herjólfsson land langt í suður af Grænlandi. er Leifur hepni fann síðar og skírði Vin- land. Bjami var í kattpferðutn, og eitt sumar «r haim kom af hafi allfrægt. Hvarsem 'hægt var að koma sér á framfæri með skáldskap, mátti þá finna tslendinga, og þarf ekki' I að geta þess, að þeir liörðust jöfn- i | um höndum; meðan Knútur ríki réð fyrir Englandi voru íslenzk slcáld með honum, svo sem Þórar-! inn loftunga, er og var i herförum Knúts, sem kvæði hans votta. Til j Danakonunga komu þeir einnigl öðru 'hvoru og kváðu tim þá lof. i Með Svíakonungum er íslenzkra skálda getið um hríð, og jafnvel i Rúðuborg á Frakklandi. Keisar- Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William TEIEPHONE GARRYaau OFFiCB-TfMAR: a— 3 Og 7 8 e. h. Heimili: 776 Victor St. TRLKPHONR GARRV aai Winnipeg, Man, ar í Milkagarði höfðu þann sið, j af því að okkar fer ágætur prestur frá, andleg mein bezt sem bætti og guðs orða leiddi götu á. Mínerva mentagjörn má héðan víkja frá; Móría með sín börn mun þar af gleði fá. Ei tjáir um að kvarta því forlagastraumnum fylgja má. Jónas son Gísla á Ósi, sem áður er nefndur, kvað þegar séra Guðmund- ur Einarsson kom: Skógstrendingum fénast flest, fer það eftir vonum; gaf oss drottinn góðan prest, en gjalda verður honum. Prestarnir !) eru: séra Ólafur Stað, séra Jón Benediktsson séra Dr. O. BJORN&ON Office: Cor, Sherbrooke & William Cki.kihonk,í.ARRV :í2h Officetímar: 2- 8 e. h. -3 og 7 HEIMILI: 7 64 Victor Strcet l'EI.EPHONEi GARRV TB3 Winnipeu, Man. að taka útlendinga á mála, af ýms-j séra Jón er nefndur var' um löndum og urðu margir ^sleud- Benedlktss?n s|öast að Rafnseyri. ingar til að leita sór þar atvinnu, ^ Benedikt Eggertsson sjðast að e? , , , . ■ ! Vatnsfiröi, sera Magnus Helgason, r.i p\ 1 1 heiftm og alt fram á s^ra giríkur Gíslason, séra Jósef ' tl,1bniga öld. 1 Hjörleifsson og séra Lárus. — Nýtt Frá því er sagt, að þegar Ólafur! Kirkjublað. lielgi var eltur af skipttm og rek- Dr. W. J. MacTAVlSH Officb 724J Áargent Ave. Telephone Áherbr. 940. L 10-15 t. m. Office tfmar -! 3-6 e. m. ( 1-9 e. m. — Hbimili 467 Toronto Street - WINNIPEG tblbphonb Sherbr. 432 SérfræCingur í augna-eyra neí- háls-sjúkdómum. I Dr. Raymond Brown * * H26 Somerset lildg. Talsími 7262 Cor. Donald & Portage Ave. Heima kl. 10—12 og 3 —5 mn úr landi, voru flestir ófús- ir að taka við stjóm á skipi hans og var hlutað svo til að íslenzkur maður fékk skipið til stjómar, sá var úr Vatnsdal, hét Jökull Bárð- arson og var systurson Grettis. Honum var ekki nóg að taka við skipstjóm, heldur orkti 'hann líka Vélarbátum fjölgar hér talsyert vísu, til að hrósa óförtim konungs j nú. 4 nýir bátar verða smíðaðir á Eyrarbakka, 12. Des. 1914. All frosthart hefir verið hér nú í hálfan mánuð og snjókoma nokkur, en nú hefir verið frostvægt og gott veður nokkra daga og hlákubloti hér neðra. 4 4 4| íwvvvwwwtvrw Aflalaust með öllu þó á sjó gefi. og því, að hann stýrði óhræddur skipi hans. Svo illa vildi til, að þegar konungnr branzt afttir til lands í Noregi. varð Jökull fyrir liði hans og var þá ekki að sökum spurt; vöndur var snúinn í hári lians og niaður kvaddur til að höggva hann; hann réttist tipp er Sstokkseyri, og eru nú tveir af þeim fullsmíðaðir. Þar er útvegurinn all- ur að breytast í þessa átt, verða þar nú að eins 2 róðrarskip í vetur. Dr. J. Stefánsson 401 BOVD BLDG. Cor. Portage and Eilnionton Stundar eingöngu augna, eyrna. nef og kverka sjúkdóma. — Er aS hitta frft kl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h. — Talsíml: Main 4742. lleimill: 105 Ollvla St. TuLsiml: Garry 2315. Kaupfélagið Ingólfur hefir nýlega selt verzlun sína á Háeyri, Jóhanni V. Daníelssyni, er veitt hefir for- stöðu þeirri verzlun. Mun hann , • ■ - , - . taka við verzluninni um nýár. — hann hevrði hvinmn af; hoggmu SuðuM og kom vopnið 1 'hofuð lians en ______________ ekki á hálsinn. Ólafur konungur leit á og sá að sárið var bauvænt, kvað svo búið vera mega. Meðan honum blæddi út kvað hann þetta f ræga erindi: Svíða sár af mæði setit héf ek oft við betra, o.s.fr. Áfeð konungi í þessari herför vorti þrjú skáld af íslandi, Þor- Við áttum ei háreistar hallir, finnur munnur, Gizu'r gullbrár- en hugurinn sagði’ okkur þó skáld úr Staðarsveit og Þormóður Kolbrímarskáld og er löng saga af hinum síðastnefnda. Oddur Magnúgson. (Undir nafni ekkjunnar) Eg man er við héldumst í hendur j og horfðum á ófama braut; hvort lægi’ hún um ljós eðá skugga j við lögðum í gæfunnar slcaut. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage A»e., Cor. Hargrave 8t. Suite 313. Tals. main 5302. Dr. A. A. Garfat, TANNLÆKNÍR 614 Somereet Bldg. Phoi|e Main 57 WINNIPEC, MAN. Vísur í óþurki. Séra Haraldur prófessor Níelsson stakk vísunum að hlaðinu, hafði Sig- ríður móðir hans Sveinsdóttir frá Staðarstað kent börnnm sínum. Höf- undurinn var Jón bóndi Jónsson á Hákoti í Staðarsveit, góður maður og greindur að sögn frú Sigríðar.— Visurnar mintti á sig í haust sem leið. Sefaðu, drottinn, sorgarstríð, syndtigum gerstu vægur. Yfir oss dunið hellihríð hefir í fjórtán dægur. Lénaðu sólarljós á ný, líknarfaðirinn góði, svo vér druknum ekki i öðru syndaflóði. Himnaraufa heftu foss og heljar storma glamur, væg þú, drottinn, veikum oss og vertu miskunnsamur, Biðjum vér í sérhvert sinn þá sorgarskúrir buga, að v'erði náðarvilji þinn vorum kærstur huga. —Nýtt Kirkjublafi. Séra Lárus Halldórsson á Breiða- bólsstað á Skógaströnd ritar: Eg var í vetur einu sinni sem oftr að tala við öldunginn Jónas á Bíld- hóli, og fór hann með vísur sem eg set hér, ef þér hefðuð gaman af að heyra. Jónas man 9 prseta hér á Breiðabólstað. að meðan við ættum hvort annað við ættnm af hamingju nóg. Við reyndum það oft þegar eitthvað var andstætt og lamaði þor hve mikið er Iið í að leiöast og léttari samtaka spor. Það kærleikans konungi’ að þakka vér kunnum ei tákn eða mál, hve lífið á mikið af ljósi sem lifir í tvíeinni sál. Eg man er við héldumst i hendur þá helró tim enni þér leið; eg sá að þig drenginn minn dreymdi, sem dáinn í gröfinni beið. Mér fanst, er þiö sváfuð þar saman og svefninn mig afskifta lét, sem alt væri tærandi tunga, er tafði mín síðustu fet. Sein tíminn og tilveran, breyttist við tárlausa, þögula hrygð1, i óniælis eilífa byrði, hvert andvarp í skerandi sigð. En þegar eg horfi og hugsa með htigrö um samfarna braut þá minnist eg hvað það var mikið, sem með þér eg unni og naut. í blessaðri bókinni þinni, sem blasir við andlegri sýn eg fletti nú blöðum til baka, hvert blað hennar talar til mín. Egríes þar um alt sem við áttum unz alfegin halla eg mér til hvíldar í síöasta sinni og sofna við hliðina’ á þér. Siff. Júl. Jóhannesson. Slcrifstofutímar: Tals 1524 10-12 f.h. og 2-4 e.h G. Glenn Murphy, D.O. Oetcopathic Physician 637-639 Somerset Blk. Winnipeg Dr. S. W. Axfcell. Chiropractic & Electric Treatment Engin meðul ög ekki hnlfur 258K Portage A»e Tals. M- 3296 Takið lyftivélina til Room 503 TH0S. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræOiogar. Skrifstofa:— koom 8n McArthur Buiidins;, Bortage Avenue ÁRITON p O. BllX ItíSö. I eiefónar: 4503 og 4304. Winnipeg GARLAND & ANDERS0N Arni Anderaon E. P Garland lögfræðingar 801 Electric Railway Chambars Phone: Main 1561 Joseph T. Thorson íslenzkur lögfræðingur Aritun: MESSRS. McFADDEN & THORSON 1107 McArthur Bulldlng VVinnipeK, Man. Phone: M. 2671. H. J. Pálmason v Chahtered Accountant 807-9 Somersat Bldg. Tals. M- 273* Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI : Korni Toronto og Notre I ame Rhone —; Garry 2988 Helmilis Qarry 899 J. J. BILDFELL fasteionasali Room 520 Union bank TEL 2SR5 Selur hús og ióðir og annast alt þar aBlútaridi Peningaián J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 1 ALBERTfi BLOCK- Portage & Carry Phone Main 2597 i *• *• 6IOU6P6QW Tals. Sherbr, 2786 S. A. S1GURDSS0N & C0. BYCCIJiCAMEHN og n\STEICN/\SALAR Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Talsími M 4463 Wmnipeg ColumbiB Grain Co. Ltd. H. J. LINDAL L.J. HALLGRIMSON íslenzkir hveitikaupmenn 140 Grain Exchange Bldg. A. S. Bardal 843 SHE RBROOKE ST. ie'<ir líkkistur og annast jm úirarir Allur útbún aðor sá bezti. Ennfrem- nr selur hann allskonar minnisvarQa og legsteina r» s He mi|i Qarry 2161 * M OFflco „ 300 og 373 Hér fœst bezta Hey, Fóður og Matvara cmrí£ bVÍt Vörur fluttar Kvert »cm cr í bænnm THE ALBERTA HAY SUPPLY CO. 268 Stanley 9t.: Winnipeg; Vér leggjum sérstaka áherzlu & a8 j selja me8öl efttr forskriftum lækna. Hin beztu inelöl, sem hægt er a8 fá, eru notu8 eingöngu. þegar þér kom- | 18 me8 forskrlftina til vor, meglB þér vera viss um a8 f& rétt Þa8 sem1 læknlrinn tekur tlt. COIÆIiEUGH & CO. Notre I>ame Ave. og Sherhrooke 6L : Phone Garry 2690 og 2691. Giftlngaleyfl8bréf seld. j D. GEORGE Gerir við allskonar húsbúnað og býr tii að nýju. Tekur upp gólfteppi og leggur þau á aftur Sann&jarnt veitt Tals Sh. 2733 3ES Sherhrooke St. ER TÍMINN TIL AÐ FÁ SÉR Þ0RSKALÝSI {NU ^ Vér seljum það bezta ^ Sömuleiðis Emnlsion og bragðlaut- an Extract úr borskalýsi. Reynið Menthol Balsam Kjá oss við hósta og kvefi. Fónið pantanir til íslenzka lyfsalans E. J. SKJQLD, Druggist y Talt. C. 4388 Car. Wellington ér Símeoo The London & New York Tailoring Co. Kvenna og karla skraddarar og loðfata salar. Loðföt sniðin upp, hreinsuð efcc. Kvenfötum breytt eftir nýjasta móð. Föt hreinsuð og pressuð. 841 Sherbrooke St. Tais. Garry 2338 Thorsteinsson Bros. & Company Byggjú bús, sclja lóðir, útvega lán og eldsábyrgð F6n: M. 2992. 815 Somerset BMg. Helmaf.: G. 738. Winlpeg, Man.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.