Lögberg - 21.01.1915, Blaðsíða 3

Lögberg - 21.01.1915, Blaðsíða 3
LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 21. JANÚAB 1915. 3 gerðar eru á íslandi, og mega þær miklar heita og furbaniegar þeim sem ekki eru gagnkunnugir land- inu á síðari árum. Annarss'.aðar í blaðinu er prentuö ritgertS um jámbrautir er sýnir, hve hugmikil sú kynslóð er, sem nú lætur mest til sin taka á ættjörS vorri. ^p- * - '■éh'*'"WSi'íí'Í" ' ■. ;*iv. - . ' i : Hermcnn úr sjófota Breta, er börSust í Antwerp móti pjóSverjum pessa er veriS aS flytja til lœkninga. Bjarkir Eftir Binar Helgason. Þessi bók er í því skyni skrifuð að leiðbeina þeim sem vilja prýða heimili sín með því að rækta blóm og tré í kringum hýbýlin, og er ætluð bæöi skólum og aimenningi. Er þar nákvæmlega sagt fyrir um hvemig blóma og trjágörðum skuli haga og hvemig þá skuli undirbúa; þamæst er tilsögn um meðferð trjáa, frá þvi sáð er til þeirra og uppfrá því, og taldar upp nokkr- ar tegundir, sem helzt mundu vaxa á íslandi. Af þeim eru nefndar: álmviður nálægt 14 feta hár í Reykjavík, gróðursettur fyrir um 20 árum af Dr. Þorv. Thor- oddsen; askviður, 12 ára gamall, vaxtarlitill, i gróðrarstöðinni í Rvík; ösp, (popli) hetir fimdist hjá Oarði i Fnjóskadal, ólík öðrum að því leyti, að hún réttistj ekki upp, heldur óx meö jörðinni; hiynur (maple) hefir dafnað all- vel, síðan farið var að rækta hann á íslandi; heggviður, reyniviður og selja (willow) vaxa öll vel á ís- landi. Af barrtrjám hefir aðeins ein tegund gefist vel, fumtegund ein frá Siberiu, en hvít- og rauð- greni og fjallafural hefir ekki vilj- að hepnast vel að rækta, en þó segir höf. að það megi, í góöu skjóli. Eftir trén tekur höf. runn- láksson fékk til áhöldin og setti upp smiðju til aö smíða brúna og sagði fyrir um alt verkið. Brúin er nálega 300 feta löng jámbrú og hvílir á tveim stöplum í ánni, er steyptir voru ofan á sandberg í árbotninum, en að visu þurfti að ryðja burt ærið þykku sandlagi til að komast aö því bergi. ,Til brú- argerðarinnar vom veittar 45 þús. króna úr landssjóði, en kostnaður- inn við hana var alls rúm 39 þús- und að meðtöldum þeim nýju smíðatólum, sem til hennar vont keypt, og kostuöu á 7.. þúsund kr. Þau áhöld verða brúkuð héreftir til brúðasmíða á Islandi. 3. Um bygginga samþykt handa Reykjavik eftir Rögnvald Ólafs- son, byggingameistara, all ýtarleg ritgerð. 4. Motorar eftir M. E. Jessen, vélatneistara. 5. Um íslenskt melkorn og nokkra sceþörunga. Eftir Ásgeir Torfason, efnafræðitig. Hann skýrir frá rannsókn sinni á nær- ingargildi melkomsins og kemst að þessari niðurstöðu: “Er óhætt að fullyrða, aö melkomið er ekki nær- ingar minna en hveiti, rúgur hafr- ar eða bygg, heldur þvert á móti”. Um sæþömnga segir hann, að þeir séu yfirleitt auðugir af nær- ingar efnum, “sumir jafnvel nær- ingarmeiri en beztu landjurtir”; rneðal þeirra þörunga, sem hann Hinsta stríðið. Þeint ber margt hryllilegt og einkennilegt fyrir augu, scm fara um vígvöllinn eftir að orustur era afstaðnar. Þeir sem bana ‘hafa beðið Hggja og hanga með marg- víslegu móti. Dauðann ber brá t að, líkaminn stirðnar i þeimi stell- ingum, sem hann var, þegar kúlan eða kúlubrotið rændi hann lífi. Um þetta ganga ma-gar sögur og sumar næsta ótrúlegar. Einu sinni kom læknir þar að sem örendur hermaður sat inni í tjaldi. I vinstri hendi hélt hann á kjötbita, en i liægri hendi 'hafði hann saltbauk. Hafði hann verið að strá salti á bitann þegar dauð- ann bar að og sat i þeim skorðum. Annar var að fá sér að drekka. Sat hann með ílátið fult af vatni rétt við varir sér er hann fanst. Eftir að orustan við Sedan var af staðin, kom læknir þar að, sem franskur hermaður hallaðist upp að tré og miðaði byssu sinni. Læknirinn furðaði á þessu. Þeg- ar að var gætt, var maðurinn ör- endur. J Þýzkur læknir sem um þetta hefir skrifað og byggir skoðun sína á því sem 'hann sá og kyntist í striöinu 1870, segir meðal annars Það e,r einkennilegt, að líkami margra þeirra sem falla fyrir kúl um á vígvelli stirðnar svo fljótt, að þeir virðast í fljótu bili ekki vera örendir. Vegna þess hve datiðann ber brátt að, stirðna lim- irnir á svipstundu. Stun ’um er eins og likin fómi höndum til himins í bæn eða séu að benda eitthvað, en stundum era sorg og þjáningar markaðar á andlit þeirra. Margir hvíla höfuðið öðrtim handkggnum eins cg þeir sofi værum svefni, en sumir liggja á knjám með byssuna við öxl sér og hendumar á lásnum. Hann þekti skriftina Maður nokkur sem átti heima nálægt Kiel í Þýzkalandi haíði gefið sig til herþjónuitu fyrir mörgum árum, og verið sendur heim aftur vegna þess aö hann var ekki herfær^ Rétt eftir aö striðið skall á, fékk hann boð að koma og láta skoða sig á ný. Sá •uinar tsiencltngur, þv( aö nann y 0m Pœiekrebs og pæleorm , • heftr veitt forstöðu gróðrarstöð- og (]enm Forekomst veð Island. I 'U'"- mnt t Reykjavik, frá því hún varl Rftir Tll Krahbe. Sú ritgerð eri f og þegar búið var að skoða hann var honum sagt að fara heim aftur, því að hann mundi aldrei fær verða til hernaðar. Þegar hann k m ana fyrir og síðan blómjurtir, út- hefir rannsaka«, era söl, og er biIagi fór sem honum yar . - lendar og mnlendar. skýrsla hans fróðleg ttm þessa ’ P 8 Einar Helgason er lærður garð- j h|ufi yrkjttmaður og hefir sjálf agt 6 ' Traadlös Tclegrafi. Eftir meiri reynslu fyrir sér en nokkurjp pmifh ?»»ar tslendtoíur, þvi hann: 7. 0„ Pœlekrebs oe P*leorm,>ar |m„„ „iminglaSur við konu sína: “Vertu nú , 1,.... — -------- ntgerð stofnuð, en þaðan hefir breiðst útjum trjámaðk. þekking og á'httgi á þvi að “klæðaj 8 Telegrafens og telefonens ^ndið”, gerum vér ráð fyrir., Anlæg 0(J Udvirkling paa Island. a® ma ei8a vist- að alt sé áreið- j Eftir q.' Forberg. Þar er gefið anlegt sem í bókinni stendur, jurt-1 vfirht yfir sogu símamálsins og er um og rækt þeirra viðkomandi, og jlaö næsta frógleg skýrsla. Það er hun sjálfsagt þort og hentugj fyrirtækij sem var það stærsta, er þeim sem rækttm blóma eða trjáa' |an(|iS liefir ráðist í fram að þeim vt ja stumU. Rókin er tileinkuð, tima> hefir hepnast fram úr öllum mmnmgu Schierbechs heitins land-l vonum vel 0r landssjóði hefir læknis, sem mjög viStirkvæmi!egt ■■■■ mjog er. því að hann var þarfur maður landinti og ótrauður að brýna fyrir almenninga, bæði með orðum og eftirdæmi, umbætUT í garðrækt og dlraunir til að rækta matjurtir. t’ess duglega áhugamanns misti of fljótt við á Islandi. Það hefði 'klega borgað sig vel, að gera hann að ræktunarstjóra á landinu gefa hontim til launin. a lanctmu og þess landlæknis _ Honum samhentur var ,u þúsund krónur, 9 amiar hattsettur embættismaður í eykj^vík, Amii Thorsteinsson andfógeti. sent var manna áhuga- mestur og kunnugastur atvinnuveg- um landsins. Ritgerðir hans eru stonim læsilegri en mörg “skáld”- safan, þótt um “súrhey” séu, fiski- veiðar og önnur óskáldleg efni, af hmum lipra stíl og haglega orða vah hofundarins. Arna er minst loflega i þessari bók. verið lagt til símans ein miiljón og 160 þúsundir alls, til ársioka 1912, og nýir símar gerðir fyrir nálega 160,000 kr. á hverju ári. Tekjúrn- urinn 7,4 per cent síðasta ár, sem skýrslan nær yfir. Um 140 manns hafa atvinnu við símann. Þarnæst er yfirlit yfir helztu mannvirki, gerð á íslandi 1913. Það ár vora lagðir vegir fyrir rúm brýr bygðar úr steinsteypu fyrir samtals 44 þúsund krónur og tvær járnbrýr fyrir 13,600 kr. Nýir símar hafa vorið lagðir á sjö stööum og sim- róleg og glöð'y hjartað mitt, eg fæ að vera kyr hjá þér!” Ekki leið á löngu, áður en bréf kom á ný með tilkynning, að hann skyldi koma og láta skoða sig til her- þjónustu, og enn fór á sömu leið að maðurinn var semun netm ait ur, sem ófær til 'herþjónustu. Alt er þegar þrent er. Eftir þrjár vikur kom enn boð að koma og láta skoða sig og enn var honum forkastað. Að aflokinni hinni þrið'ju skoð- tm, dirfðist hann loksins að stynja , r , .v , ,. „ pví upp. hvað til þess kæmi, að ar hafa farið sivaxandi og var arð- 'honum var stefnt til skoðunar, þó að öllum lýðum væri ljóst, að hann gæti eklci þolað Jirautir sem hernaði væru samfara. Honum var svarað með þessari spurningu: “Hvað kcmur til, að' þtt ert altaf að bjóða þig til her- þjónustu sem sjálfboða liði?” — ‘Egf Það er eitthvað bogið. Eg hef aldrei gefið núg fram sem sjálfboða liði.” — “Hvað? Víst er svo — héma eru bréfin frá þér; inn færður fra Smjorvatnsheiði tiljþar segistu vera fuuhraustur a ny Hellisheiðar, vegna ísingar. og i 0„ biSur um leyfi til a.g h&, { gerður mjog sterktir. Fimm nytr ir- ættjor8ina.” Honum vortt sýnd þrjú bréfin og þekti hann hönd kontt sinnar á öllum! Ársrit Verkfræðingafélags íslands 1912-1913 heitir stór bók, sem oss netir verið send af stjórn þess félags. Það' var stofnað i apríl 1912 af 13 yerkfróðum mönnum í Reykjavík, islenzkum og útlendum og er for- inaður þess landsverkfræðingur Jon Þorláksson. Bokin inniheldur þau erindi, sem meðlimir félagsins og ein- stoku aí5rir hafa flutt á f j þess; x. Jœrnbeton eftir C. Bech hafna verkfræðing. 2. Brúin á. Ytri-Rangá eftir Jon Þorlaksson. Saga þeirrar niar er allmerkileg vegna þess, að hun er hin fyrsta stórbrú, er smíð- uð hefir verið á Islandi og sett upp af íslenzkum mönntnm!, er ó- vanir voru því verki. Jón Þor- vitar vortt reistir, á Bjargtanga, Kálfshamri, Skagatá og Flatey, svo og á Rrimnesi, á kostnað Seyð- isfjarðar. Þessir vitar kostttðu samtals rúmar 46 þús. kr. Þar að auki var reist 48 feta hátt sjóroerki og sæ'luhús í Máfabót á Hörgs- lands fjörti og stikur reistar á sandinum til bygðar. Byrjað var á höfninni í Rvík á þessu ári, garður hlaðinn frá landi til Effers- eyjar og var til þess verks út- borgað úr bæarsjóði 219 þús kr. I arínan stað lét bærinn gera hol- ræsi fyrir 29 þús. kr. og gang stéttir fyrir r r þúsundir. Loks voru tvær rafmagns stoWvar reist- ar, önnur á Seyðisfirði fvrir 75>°°0 kr., °§f aflið tekið úr T'jarðar á, hin á.Siglufirði fyrir 25 þús. og var aflið tekið þar úr Hvanneyrar á. Loks fylgja þýftmgar & helztu ritgerðuntim, sitmar á ensku, aðr- ar á þýzku. Bók þessi er einkar fróðlcg vegna þess, að þar er að finna yfirlit vfir verklegar athafnir, sem Vöggu-ljóð. Eftir borskabit. Skelfing er dimmt! eg skil ekki’ í því skjótt hvað nú tekur að rökkva. Þarna dregur upp austri i illviðris b.iku dökkva. Óðfluga linykla sig úlfgrá ský, undan þeim leiptur stökkva. Haglkorn úr loftinu hrökkva, Hringiðustormar með hrinur og gný himins á lömpunum slökkva. Verður, þá skellur vcðrið á voðaleg nottin lýðum. Ógn er í huga sinn ástvin sjá úti’ í þeim manndráps hríðum, gott er að' eiga guðsljós þá geislum með kæríeiks blíðum, er logar í stormi strið.im, og ljær honum yl og örvun frá okkur sem heima bíöum. Bí, Bí, litla barnið mitt byrgðu þig of’n í rúmið þitt. Láti drottinn ljósið sitt ljóma um vöggu þína. Biddu’ hann vora bæta þrá, babba þínum vera hjá, honum styrk og stuðn ng ljá striðs þá ógnir hvína. — Heimta’ ’ann aftur heim í Eden sína. Elsku hjartans unginn minn! Ó, hve hreinn er svipur þinn. Milt skín broa um munn og kinn málað himinvöldum. Gott átt þú að sjá ei synd sent nú drýgir kynslóð bhnd, grimlegustu g’æpamynd greipta’ á annáls spiökltnn sem að heimur sá á liðnum öldum. Já, hart er sín herspor að greiða að heiman, frá bömum cg maka, og verða sinn viljaþrótt neyða mót vopnuðum skyldum að taka. Með banvænu blýeitri deyða sinn bróður, án nokkurra saka. Og með sér í meðvitund reiða svo morðingja nafnið til baka. Það hart er, — en hvað skal þó segja þá hemaðar ráðin er gáta? Já, betra’ er á blóðvelli deyja en boðorðum kúgarans játa. Og sjálfstæði’ og f já'sræði fleygja, svo flatur i duftinu gráta. Nei! — bardaga 'heldur að heyja en heiður og réttinn að láta. Nú forlaga dómur er feldur, sitt föðurland verja hver hlýtur, og nöldra’ ei þó ne\ð \e ði se dur því nauðsyn hér friðarl g brýtur. En vei þeim sem striftinu veldur og vébönd hin helgu'stu slítur. Æi! gefðu þeim saklausa’ er geldur ó, guð minn! þá hjá'p sem 'hann nýtur. Nú er lokuð Ijúflings brá, líður sál þín skuggum frá, vængjum drauma engils á út í hulda geima. Fljúgðu til hans fööur þíns, færðu’ honum ástblóm hjarta míns, unaðsbrosið sonar síns sofinn láttu’ liann dreyma. Minntu’ ’ann líka á mömmu’ og bömin heima. Sofðu, sofðu, sofðu rótt, sælir englar vaki hljótt sæng hjá vorri svo í nótt svefn ei verði glaptur. Hindrað mun, — eg hef þá trú — hættan sem að skelfir nú. Hjartað von skal hugga sú: herrans; leiði kraftur, heilan til vor ástvin okkar aftur. fKOLog VIDUR ALBERT G0UGH SUPPLY C0. Skjót afgreiðsla. Lægsta veið. TALSIMI: M. 1246 \T e • .. l • (V* timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgðir tegundu«n , geirettur og als- konar aðfir strikaðir tigJar, hurðir og gluggar með margvís- legri tilbreytni. Komið og sjáið vörur vorar. Ætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WINMPEG peim sem stnnda náni U8 Hemphill’s skóla borgað hátt kaup 1 allan vetur. Elzti og stærsti rakarasKóli i landinu. Vér kennum rakara Iðn ttl hlitar á tveggja m&naóa tima. Atvinna ótveguö að afloknu n&mi meB alt atS $25.00 kaupi á viku; vér getum einnlg hj&lpað yöur að byrja rakara iBn upp ö. eigin býti fyrir iftgt mftnaBargjald; ótal staBir ftr aB velja. Mjögr mikil eft- irspurn eftir rökurum, sem tekiB hafa próf í Hemphill's skólum. VariB yBur á eftir líklngum. KomiB eBa skrifiB eftlr vorum fagra verBlista. LitlB efUr nafninu Hemphill, ftBur Moler Barber College, horni King St. og Paclflc Ave., Winnipeg, eBa 1709 Broad St., Regina, Sask. Plltar, Lvrlð að fara með bifreiðar og gas tractora. Ný stofnaBar n&ms- déildir til þess aB geta fullnægt kröfunum þegar voriB kemur. örf&ar vikur til náms. Nemendum vorum er kent til hlltar aS fara meB og gera viB bif- reiBar, trucks, gas tractors og aðrar vjelar. sem notaBar eru á lftBi og legl. Vér bftum yBur undir og hjftlpum yBur aB nft I góBar stöBur viB aBgerBir, vagnstjórn, umsjón meB vélum, sýning þeirra og sölu. Komið eBa skrifiB eftir vorum fagra verBiista. HemphllTs Schoo) of, Gasoiine Engineering, 483% Main Street, Winnipeg. jUNIOH Stórt. theilbrigt, kynbóta ÚTSŒÐi 0G FRÆ Beztu jurtafræBingar hafa ræktaB þaB og reynt til hlltar I Vestur Canada. tiRAS, SMÁItA, MATJURTA OG BLÓMFuJe vandlega skoBaB og hreinsaB. Peningunum skilað aftur, þaB reynist illa. — þetta er síðasta og bezta hjftlpin, sem vér getum boBIB yður tii að bæta búskapinn. þaB borgar sig aB skrifa tafarlaust eftlr tuttugu Og fjiigra blaBsiðu verBllsta meB myndum. ef 14 The ÍT5 rairt G)_ Ltd. Hvað gerzt hafi, þegar maður- inn kom heim og hitti meðhjálp sína, er svo fastlega sótti að koma honum í stríðið, — um það þegirf sagan. einsog þýzkir gera, því að þvi var liann vanastur. Herforinginn svaraði kveðjunni — á þýzka vísu. Nú rak soldátann í stans, hug'- kvæmdist að segja lögreglumanni til, er nærstaddur var, en sá vildi sér ekki af skifta, kvað það ekki í sínum verkahring. Soldátinn tók það þá til bragðs að liann gekk hjá foringjanum, lézt rasa, feldi glas hans og setti í hann skæting. Út úr því varð svo mikið uppistand, að báðir voru handsamaöir. Var þá rannsakað um liagi foringjans, með þeim árangri að það sannaö- ist, að hann var spæjari frá hálfu þýzkara. Um forlög hans greinir ekki, en soldátinn fékk lengd.m sinn frítíma af þeirri ástæðu, að liann hefði valdið því, að spæjari var handsamaður. Þektist af kveðjunni. í frönsku blaði nokkra er sagt frá þvi, að franskur maður frá Lorraine, er neyddur var til aðl berjast i þýzka hemum, strauk þaðan og gekk í franska herinn og fékk sár í fyrstu orastunni; er hann barðizt í, Frakka megin. En er hann var rólfær, fór hann til Parisar. að hitta vini <ig frændúr er hann átti þar, áður hann færi til vígvallar í annað sinn. Nú er I hann gekk eitt sinn um götur bæjarins, sér liann livar herforingi situr við glngga á veitingastað með glas fyrir framan s:g, og heilsar honum á 'hermanna vísu, en varð það á, að taka 'hendtinni til Foramenjar fundnar í Afríku í Suður Afríku fundust nýlega af tilviljun bein af ýmsum ú‘-dauð- um spendýram, talsvert af stein- áhöldum og viðarkolum eða sviðn- um trjám. Þessar forntnenjar fundust með þeim hætti, að göng voru grafin undir sandhæð fyrir vatnsleiðslu. Verkamennirnir ætluðti ekkert að skeyta um þetta “rusl”, en kona af hollenskum ættum, sem bar þar að, gerði vísindamönnum aðvart um fundinn. Beinin vora úr flóð- liestum, samkynja þeim semi enn lifa. Ennfremur voru þar bein úr nautategund, sem nú er fyrir löngu útdauð; höfðu þau naut hom svo stór, að oft vora tólf fet á milli stikilenda og Öll var sktpnrm stórvaxin að því skapi. Þar voru SA KR A EFTIR TÍ.MANK.M. SEM NOTAR “WHITE PHOS- PHOIUJS” EIiDSPÝTKR. pA5» ER ÓIiöGEERT AI> BtA pESSAR EKDSl’ÝTKR TII. OG Aö ARI IiIHNK VERÖUIl ÖI/ÖGI.EGT AO SK.Ii.TA p.K.R. K.K pí:R ER ANT IJM AO lIliÝOA HER6PINK: MAOE IN CANAOA” OG “SAFETY FIRST”, pA MKNTK ÁV VI.T NOTA EDDY’S ‘SESQUI’ EITURLAUSU ELDSPÝTUR einnig bein af risavöxnum hestum, sem nú eiga engan sinn líka, ýms- um villidýram og smávaxinni geitartegund, sem ekki hefir áðúr verið kunn. Þá vora þar stein- 'hrífur og stórir spjótsoddar. Það var að vísu alment álit vís- indamanna, að fólk heföi dvalið í Suður Afríku samtímis þeim stór- vöxnu nautum sem áður getur, en gildar sannanir fyrir þvi hafa vantað þar til nú. Það kom einn- ig í ljós, að þessum skepnum hatöi verið slátrað, bein þeirra brotin og kjötið soðið. h.kki vita menn enn með vissu, hvaða þjóðflokkur það hafi verið, sem þarna hafa dvaliö og þessi dýr. Þess er þó vert að gæta, að sams- konar dýraleyfar og þær, sem hér er um að ræða, 'hafa einnig fundist í Algeria. Því er það ekki taliö óhugsandi, að sú þjóð sem þar bjó, hafi flutt eða flúið suður á bóginn á síðustu ísöld. Og þess er ennfremur getið til, að vel geti þetta hafa verið' menn af hvítum þjóðflokki og í ætt við Norðurálfu- menn. En alt eru þetta ósannaðar getgátur. Sýnishom af þessum fornmenjum hafa veriö send til Cape Town. \ Fréttir frá Austfjörðum. fBréf úr Borgarfirði.J “Af sumrinu, sem nú er gengið úr garði, er ýmislegt að frétta héðan að austan. Tíðarfar hefir verið óvenju hagstætt, bæði til lands og sjávar. Heyskapur niun víðast hvar hafa verið með mesta og bezta móti, þrátt fyrir vorharðindin og þær afleiðing- ar þeirra, að sumstaðar var seinna tekið til heyanna en ella. En úr slíku bætti góð grasspr *fta, sem sumstaðar var með afbrigðum, og þurkar nægir og hagstæðir mjög. Því eru land- bændur nú yfirleitt mjög ánægðir, enda, sluppu þeir eiginlega mæta vel frá hinu harða vori, þar sem þeir biðu eigi venju fremur tjón á bú- peningi sínum, — munu Austfirðing- ar hafa sloppið einna bezt út úr harðindum síðastliðins vetrar— og nú eru afurðir allar i mjög góðu verði, eftir þvi sem vér eigpim að venjast — Fiskafli hefir aftur á móti verið með lakara móti. Þó dá- góður á árabáta i flestum fiskiver- um, en þvarr fyr en vant er—sum- staðar strax um miðjan Ágúst. A v'élbáta hefir hann verið rýr. Fisk- verð hefir verið sama og undanfarið sumar og rná telja gott, þó kaupmenn muni bera þar meiri hag úr býtum en viðskiftavinir þeirra. Þessi síðastliðin missiri hafa Aust- firðingar unnið sig töluvert frain, því að tíðarfar hefir verið mjög hag- j stætt tvö seinastliðin sumur, og af- urðir allar í háu verði. En margt er það |k>, sem verið hefir almennu gengi og framföruni til fyrirstöðu. Bætulur hafa yfirleitt verið mjög illa stæðir efnalega, og soknir í margra ára skuldir, sem eiga rót sína að rekja til hinnar illræmdu og rándýru lánsverslunar, sem enn ríkir hér fyr- ir austan og nnm gera fyrst um sinn, því að svo eru hin erlendu auðkýf- ingafélög búin að búa um sig hér, i ekki sízt fyrir tilstilli hérlends manns, að örðugt mun að ríða þau á slig, nema að löggjafarvaldið eitt gripi inn i, en slíkt mun ekki þykja tíma- bært enn, og biður þá seinni tíma. Jafnskjótt og hinar fyrstu fregnir bárust af ófriðnum tóku kaupmenn yfirleitt að alstaðat; höndum saman og hækkuðu v'erð á allri nauðsynja- vöru, svo að úr hófi keyrði, enda þótt þeir hefðu keypt hana erlendis meðan friður var og afleiðinga stríðsins gat á engan hátt gætt. Hvergi munu þeir hafa komið eins lúalega fram, eins og á Noröfirði. Þar hækkuðu kaupmenn flesta nauð- synjavöru um 50 til 70%. Hafra- mjölstunnan varð t.d. 74 kr. og lé- legt smjörlíki kr. 2.20 kgr. o. s. frv. Og auk þess er haft eftir skilríkum niönnum, að fyrir tilstilli kaupmann- anna þar hafi hafi atvinnurekendur ney.ðst til að láta fólk frá sér fara á miðjp sumri. Fyrir það biðu þeir sjálfir tjón, og Sunnlendingar héldu heimleiðis með sáralítið kaup, Enn fremur voru seðlar teknir xneð af- föllum. Sagt er. aö það hafi gert niarga konuna svo hrædda, að hún hafi þotið í búðimar og beðið kaup- menn í guðs bænum að taka seðlana með afföllum gegn úttekt í álnavöru, |>ótt eigi væri annað, því að kaffi og sykur, né annað jafn nauðsynlegt, gátu þær ekki búist við að fá fyrir seöla. — Hvergi annarsstaðar mun nauðsynjav'ara, sem fyrirliggjandi var þegar styrjaldarfregnimar bár- ust, hafa verjð hækkuð eins gífur- lega i verði. Víðast hvar annars- staðar munu kaupmenn hafa hækkað verðið á henni frá 20 til 30% Það skal þó tekið frarn, að eitt verzlunar- félag hér eystra — örum & Wullfs —hækkaði alls.eigi verðið á fyrir- liggjandi nauðsynjavörum þegar stríðlð hófst. Var slíkt heiðarlegt mjög, enda þótt sá böggull fylgdi skammrifi, að þeir reyndu að láta sem minst af nauðsynjavörunni ganga úr greipum sér fyr en þeir voru búnir að fá vörur frá útlöndum á ný, svo aö þeir gætu hækkað verð- ið á öllu í senn.—Ingólfur. — Margir fá að kenna á strið- inu og jafnvel sjávarbúar líka. Nýlega rak hval á fjörar i Hol tandi. Skotsár fundust á bonum er stöfuðu frá fallbyssu kúlum og þykir liklegt. að eitthvert herskip- ið 'hafi tekið hann fyrir neöansjáv- ar bát og ætíað að verjast honum. — Sjúkur er sagötir Keir Har- die, forsprakki verkamanna á þingi um sttind, einbeittur maður og næsta óorðvar. Hafði fengið slag eða hálfvisnun. — Á eynni Hawaii er el lfjall að gjósa og sést reykurinn langt utan af hafi. Eldfjall þetta gýs reglulega sjöunda hvert ár, eftir því sem eyjarbúar skýra frá.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.