Lögberg - 21.01.1915, Blaðsíða 8

Lögberg - 21.01.1915, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. JANÍJAR 1915. IDIFLIE KKIÐ BLUE MBBON Það er einn hinna heilnæmustu drykkja og vinsælustu í Vestur- !Canada. Reynið það Sendiö þessa autiysing ásamt 25c og þá fáiöþér „BLUE RIBBON COOK BOOK“ Skrifiö nafn og heimili yðar greinilega. Ur bænum Jón skáld Runólfsson á tvö Is- landsbréf á skrifstofu blaðsins. FélagiC Helgi magri heldur fund 21. þ.m. ('fimtudagj hjá B. Metúsal- emssyni, 628 Sargent Ave., kf. 8 e.h. I upptalning háskólastúdentanna á íslandi í síöasta blaöi Lögbergs, er einn nefndur Siguröur Jónsson. Þetta er ekki rétt; hann heitir Sig- urjón Jónsson. Hr. Ingólfur Andrésson. Gíslason- ar, aö Dog Creek P.O., kom snögga ferö til borgar fyrir helgina, sagöi góöa líöan og allgott árferöi þar. Fiskiveiöi i góöu meöallagi, gripa- verö lágt hjá því sem áöur, í haust. Eg hefi nú nægar byrgöir af “granite” legsteinunum “góöu”, stööugt viö hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú setla eg aö biöja þá, sem hafa veriö aö biöja mig um legsteina. og þá, sem ætla aö fá sér legsteina í sumar, aö finna mig sem fyrst eöa skrifa. Eg ábyrgist aö gjöra eins vel og aörir. ef ekki betur. Yöar einl. A S. Bardal. Guðsþjónusta. veröur haldin í sam- komuhúsinu í Leslie sunud. 24. Jan- úar, kl. 1 e.h. (seinum tímaj. Eftir guösþjónustu heldur Kristnes-söfn- uöur ársfund sinn. Allir velkomnir. H. S. Olson Bros. geía almenningi til kynna að þeir hafa keypt Fóðurvöru - verzlun A. M. Harvie að 651 SargentAve. Þeir óeka sérstaklaga eftir vift- skiftum Islendinga og ábyrp jast að gera eins vel. ef ekki betur en aðrir. Með því að vér aelj- um að eins fyrir peninga út f hönd getum vér aelt lægra verði en ella, Pantið næst hjá oss til reynslu, vér önnumst um alt hitt. Munið eftir staðnum. Olson Bros. 651 Sargent ave. Garry 4929 Farið ekki á mis við hinar ágætu afbragðs sýningar sem vér sýnum á hverju Mið- viku og fimtudagskveldi. Runaway June Mánud. og Þriðjudag 1. og 2. Febrúar. Komið snemma. ÍS “ Æfinlega fögur sýning Ljóðmæli Þorskabíts (ÞORB. BJÖRNSSONAR) Þessi ljóöabók er prentuö á íslandi, og útgáfan kostuö af Borgfiröinga-félaginu í Winnipeg. Bókin er nú rétt nýkomin hing- aö vestur, og veröur til sölu í flestum bygöum og bæjum, þar sem tslendingar búa.. Eftirfylgjandi útsölumenn eru þegar fengnir, og bókin nú til sölu hjá þeim:— Brown, Man.: Th. J. Gíslason. Baldur, Man.: Jósef Davíösson. Dog Creek, Man.: St. Stephansson. Gimli, Man.: H. Thorsteinsson. Hnausa, Man.: Mrs. L. Johnson. Icelandic River, Man.: Jón Sigvaldason. Lundar, Man.: D. J. Lindal. Otto, Man.: G. Torfason. Piney, Man.: E. E. Einarsson. Selkirk, Man.: Mrs. B. Thorsteinsson. Sinclair, Man.: Jón Halldórsson. Wild Oak, Man.: Halldór Daníelsson. Churchbridge, Sask.: Oskar Olson. Lögberg, Sask.: Gísli Egilsson. Foam Lake, Sask.: Jón Janusson. Kristnes, Sask.: Jónas Samson. Leslie, Sask.: H. G. Nordal. Wynyard, Sask.: Stefán Johnson. Vancouver, B.C.: Mrs. Valgeröur Josephson. Blaine, Wash.: Magnús Johnson. Duluth, Minn.: Chris. Johnson. Gardar, N.D.: J. G. Davíösson. Mountain, N.D.: Magnús Bjarnason. Hallson, N.D.: Kjartan Magnússon. Upham, N.D.: Stefán Johnson. Minneota, Minn.: A. R. Johnson. Pembina, Minn.: Thor. Bjarnason. Seattle, Wash,: Sveinn Ámason. Pt. Roberts, Wash.: Th. Bjömsson. Spanish Fork, Utah.: E. H. Johnson. Bókin kostar $1.25 í góðu bandi, $1 í kápu Panta má einnig frá undirrituöum skrifara Borgfiröinga-félagsins. S. D. B. STEPHANSON, P. O. Box 1834, Winnipeg, Man. Mr. G. E. Eyford biöur þess get- iö, aö hann verzlar meö algengar matvörur í búö sinni í Transcona gegnt Queen’s Hotel, og þess utan hefir hann pláss, 40x14 ft., viö hliö- ina á sinfti búö, ágætt fyrir kjöt- markaö, meö stómm plate glass glugga og show case- Þessi búð er í bezta hluta bæjarins, ef einhver ís- lenzkur markaðsmaöur vildi fá þar pláss, getur hann fundiö H. Her- mann á skrifstofu Lögbergs, eða eig- andann. Hr. Th. Vatnsdal frá Wadena, Sask., kom til borgarinnar ásamt konu sinni fyrir helgina, á leiö í skemtiferö til California og margra annara staða í þessari álfu. Þau ætla aö vera í burtu hálfan þriðja mánuö. Brotist var inn í þrjú hús á Alver- stone stræti á laugardaginn var, aö kveldinu; öll húsin eru nálægt Sar- gent; átti eitt Björn Hallson; þar höföu þjófarnir rannsakað vandlega allar hirzlur, fundu 10 dala gullpen- ing á skúffubotni og sparisjóösbauk barns brutu þeir og hirtu fáein cent, sem í honum voru; sömuleiðis hirtu þeir straujárn húsfreyju, en gullúr skildu þeir eftir, er uppi við' lá. I húsi St. Eymundssonar var, aö sögn, gullmunum stolið, og i þrtðja hús- inu, skamt frá, er enskur maöur býr í, var sömuleiðis stoliö á þessum sama tíma, ntilli kl. 7 og 10 að kveldinu. Wonderland ætlar að leika “Run- away June” mánudag og þriöjudag, 1. og 2. Febrúar, sem talinn er einn hinn bezti leikur er sýnir fína fólkið og þess hætti. Ekkert er til sparað aö gera leikinn eins skemtilegan og veröa má. Húsfrú Guðbjörg Loptsdóttir á Syöri Brú i Grímsnesi, kona Sigurö- ar Jlalldórssonar lengi bónda þar, er nýlega látin. Eitt af börnum þeirra er Mrs. Asdís Arason, hér i bænum. Mrs. Emilia Dittmeyer (i. ZeuthenJ kom sunnan frá Oklahoma fyrir helgina og hugsar til aö dvelja hér í borg um nokkurn tíma hjá mági sín- um og systur, Mr. og Mrs. Sigurjón Ólafsson, aö 666 Toronto stræti. Lesendur vorir eru hér með mintir á, að íslenzku sveinarnir heyja leik á mánudags kveldíð kl. 8.30 í Audi- torium leikskálanunt. Allur inn- gangseyrir rennur í félagssjóð þeirra. Haukar og þeirra vinir hafa hersöng er svo hljóðar: We are the Falcons, Out for a row, One time of Iceland, of Winnipeg now. Falcons I Falcons! We want to show them how e ee ee Yeow. Bæði karlar og konur sækja slíka leiki. Margir hafa gaman af aö horfa á þá. Þaö er varla efamál, aö vel verður leikiö, og öll viljum viö styrkja íslenzku drengina til sigurs. A safnaöarfundi Fyrsta lút. safn- aðar á þriöjudagskveld, voru kosnir þessir fullarúar: M. Paulson, (endurk.J, Br. Árnason ('endurk.J, J. J. Vopni ('endurk.J, Halldór Metúsalemsson og Jónas Jóhannesson. Y firskoðunarmenn: S. W. Melsted (endurk.J, og H. J. Pálmason. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson fór norður til Ashern og Manitoba-vatns fyrir helgina og bjóst viö aö koma aftur eftir vikutíma. Quill Lake, Sask., 12. Jan. 1915. Heiöraöa Lögberg! Fréttir engar héðan utan heilbrigöi fólks; frost-mildasta tíöarfar hér, sem aö líkindum er þaö sama og í öönim nærliggjandi bygðum; engin snjóþyngsli enn , sem komið er. Þótt handvömm póstafgreiöslunn- ar—aö eg held—hafi ollað því, aö jólablaðið kom seint til mín, er eg samt ánægöur og einnig mjög þakk- látur fyrir þá Vinarsending í þess skrautbúningi, sérstaklega vegna hins viöeigandi og hugþekka innihalds. En þótt jólablaöiö væri seint á ferö- inni, finn eg aö eg er líka seint á ferö aö þakka Lögbergi fyrir gamla áriö og einnig aö óska því gleðiríks nýárs. Jafnframt óska eg löndum mínum bæöi heima á ættjöröinni og hér vestra gleðiríkt, farsælt og frið- sælt í hönd komið ár. Agúst Frímantusson. Eg set hér gamla áraskifta-vístt neðan viö þetta ofanskrifaöa rugl neðan viö þetta; get ekki nafngreint höfund hennar; Hiö forna áriö er nú þrotið, og sem rennandi straumur flotið tímans botnlausa burt í hyl; hins nýja aftur einkar fagur upp runninn ljómar fyrsti dagur, hvorttveggja gleöi horfir til. Ritar sami Á. F. Til kaupendanna. Ráösmaöur blaösins vill láta þess getið, að því verður ekki viö komiö að senda hverjum einum, sem blaöiö borgar, sérstaka kvittun fyrir borg- uninni. En * hvert skifti, sem ein- hver borgar, er talan framan viö nafn hans og áritun á blaðinu breytt, ári eöa mánuöi, eöa hvorutveggja, eftir því sem borgun hans gefur til- efni til. Hann biður hvern og einn að gæta að þeim tölum. Ef þar stendur ekki þessa eöa næsta árs tala hjá einhverjum, þá mælist hann til, aö sá hinn sami geri Viö því og sendi sem fyrst borgunina. Vér erum að líta eftir góöum agent í hverjum bæ og borg til þess aö safna pöntunum, er grocery-kaup- menn á staðnum afgreiöi. Skrifiö oss eftir nákvæmum upplýsingum og nefnið þann kaupmann, er þér kaup- iö grocery hjá. The T. Veeicr Mfg. Co., 885 Sherbrooke St., Winnipeg, Man. Til leigu eitt “cottage” á Sher- burn St. Mjög vægir skilmálar ef tekið er fyrir 31. þessa mánaöar. Semjið aö 1050 Sherburn St., nálægt Wellington. Engar líkur eru til, aö tvöföld braut veröi lögö í jarögöngin á Portage Ave. á þessu ári. Fjár- þröng er víðast svo mikil, að flestir foröast öll útgjöld nema hin allra nauðsynlegustu á meöan sv'o stendur. Sumir starfsmenn borgarinnar fá allan ferðakostnað greiddan. Hér eftir veröa þeir aö gefa nákvæma skýrslu um hvar þeir fara inn í spor- vagn, hvar út úr ' honum og í hvaöa erindagerðum þeir hafi veriö. Ef- la’ust hefir sá grunur legið á, aö ekki hafi allar feröir þeirra veriö í þarf- ir borgarinnar, þær er þeir létu bæjarbúa borga fyrir. Sanisöng heldur söngflokkur Skjald- borgarsafnaöar þann 18. Febrúar næstkomandi. Sérstök áherzla verö- ur lögö á aö skemta fólki meö fögr- um íslenzkum Iögum, bæöi meö kór- söng og einsöngvum. Fólk er því beðið að taka Vandlega eftir skemtiskránni yfir þessa söngsam- komu, sem veröur birt í blöðunum hráölega. 1 herinn. SENIOR INDEPENDENT HOCKEY LEAGUE Mánudaginn 25. Janúar kl. 8.30 FALC0NS vs. STRATHC0NA Hvert sæti 25 cts. AUDITORIUM RINK Tals. 833 Frá íslandi. Frá Wild Oak er skrifað 16. þ.m.: Þann 7. þ.m. lögöu tveir menn hér úr bygðinni af staö “í hérinn”, þeir Tómas Jónsson Thordarson og Þor- varöur Sveinbjömsson. Tómas er fæddur í Þingvallaný- lendu 19. Maí 1891; foreldrar hans eru: Jón Þorvarðsson frá Másstöð- um á Akranesi og kona hans Guð- finna Tómasdóttir Ingimundssonar frá Efstadal. Þau hjón búa hér í Big Point bygð, vel efnum búin og njóta hylli og viröingar, Þorvarður er fæddur á Mið-Sýru- parti á Skipaskaga (AkranesiJ 21. Marz 1889. Foreldrar hans: Svein- björn (druknaöi 25. Nóv. 1891J Þor- varösson á Kalastöðum, Ólafssonar smiðs sama staðar, og kona hans Margrét Kristjánsdóttir Símonarson- ar. Margrét er nú til heimilis i Reykjavik. Báðir eru menn þessir hinir efni-, legustu.— Að kveldi 6. þ.m. var þeim haldiö skilnaðarsamsæti aö Lang- ruth. Beztu hamingjuóskir bygðar- manna fylgja þessum ungu og efni- legn mönnum.” 14. þ.m. andaðist Friöný Steinsson að 739 Alvertsone str., ekkja Sigurö- ar Steinssonar, er lengi bjó á Harö- 1 bak á Melrakkasléttu. Líkræða var flutt yfir hinni látnu í útfararstofu A. S. Bardals á sunnudaginn kl. 4 af séra B. B. Jónssyni, en á mánudags- morgun var líkið sent til Glenboro þar sem jarðarförin fer fram. Hin framliðna Var 81 árs að aldri. Enn þá einu sinni leyfum vér oss j að minna lesendur vora á, aö öll viöskifti þeirra viö blaöiö út af borg- un eða afgreiðslu heyra undir ráðs- mann blaðsins, en ekki ritstjórann. Sú villa hefir slæðst inn i dánar- frcgn, sem birtist í 3. nr. Lögbergs þ.á., að kona sú er þar er sagt frá að látist hafi í Dauphin, er sögö Grímsdóttir, en hún hét Guðrún Hallgrímsdóttir. Reykjuvík, 18. Des. 1914. Jón Jónsson, sá er bjó meö Júlíönu þeirri, sem réö bróöur sínum bana í fyrra, var fluttur á Klepp 15. þ.m. Jón Pétursson dó á Kleppi í fyrri nótt. Hann Var orðinn fjörgamall, á áttræðisaldri, og haföi verið geöveik- ur i nokkur undanfarin ár. Jón var ættaður frá Helluvaöi á Rangárvöll- um og bjó lengi í Vetleifsholti í Holtum. Jón sál. var greindur maö- ur og drengur góöur. Hann var kvæntur Guðríði Filippusdóttur frá Varmadal. Þau hjón áttu fjölda af tnannvænlegum Jxirnuni, meöal þeirra eru tveir synir í Ameríku. Reykjavík, 20. Des. 1914. Vígsla þjóökirkjunnar í Hafnar- firði fer fram í dag. Vígir biskup hana aö viöstöddum 5 öðrum prest- um. Kirkjan er reist úr steini, eftir teikningum Rögnvaldar Ólafssonar, og er hún ein af snotrustu kirkjum á landi hér. Nýlega er dáin konan Þuríöur Sig- urðardóttir, kona Ingvars bónda á Reykjum í ölfusi. Druknaöi í Varm- á, er rennur þar skamt frá bænum.— Vísir. Einmuna vetrartíð helzt hér enn, tneö hrímfalli og Iítilli snjókomu ööru hvoru og mjög vægum frostum. Á árunum 1909—T2 fjölgaöi sauö- fénu um 40 þúsund, hefir tala þess aldrei verið jafnhá á búnaöarskýrsl- um eins og hún varð 1912. Þó er fjártalan rúmlega 30 þús. Iægri en hún reyndist við fjárskoðunina I9O6 —’07. Þá varö fénaðartalan 634,700 eöa IO9 þús. fram yfir þaö sem taliö var í búnaðarskýrslunum. Geitfé er alls á landinu 846; hefir því fjölgað um 285 síðan 1909. Sennilegt er, að geitfé mætti meö góðum aröi hafa víðar hér á landi en enn er raun á. Geitfé þaö, sem enn er hér til er aðallega í Þingeyjar- sýslum. Hross eru alls áriö 1912 45,857.— Síðan 1909 hefir þeim fjölgað um 1,475, og er fjölgunin mest áriö 1911. Eins og hrossaeign landsmanna er nú, lætur nærri að þjóðin geti öll fengið sér útreiðartúr í einu, ein- hvem góöan veðurdag, með því aö tvimenna, og veröa þó folöldin öll og nokkur flókatryppi afgangs, sem geta elt lestina—yrði þaö all ásjáleg halarófa. Fénaður á hvert 100 landsbúa: Nautgripir 31. Sauðfé 679. Hross 53. Framtalið. — Eins og skýrslurnar bera með sér er eitthvað bogið viö framtaliö enn. Telur hagstofan auö- sætt, aö enn vanti stórlega inn í bún- aðarskýrslurnar. Sennilegt er þó, aö framtalið sé aö batna og aö hin mikla fjölgun sauöfjár á árunum 1907— Eitt kveldið var kona á gangi í Ft. Rouge og hélt á tösku i hend- inni. Ungur maöur gekk að henni og svifti af henni töskunni, en hún kallaði á lögregluna. Þjófurinn geröi hið sama, er hann tók á rás og hrópaöi hástöfum aö stööva þjófinn. Tveir menn komu hlaup- andi og tóku konuna, og meöan hún var aö koma þeirrí í skilning um, hvemig í málinu lægi, slapp þjófurinn eftir krókagötum. Helzt lítur nú út fyrir að engin sýning veröi hér næsta sumar, ef ekki rætist eitthvað fram úr því máli bráðlega. Sýningar undanfarinna ára hafa ekki borgað sig peningalega og hefir bæjarstjórn oröiö aö hlaupa undir bagga árlega meö mörg þúsund dollara tillagi. Síöast mun þaö hafa rnunið um 40 þús. dollars. Við síð- ustu bæjarkosningar Var greitt at- kvæöi um það hvort taka skyldi 40 þús. doll. lán til sýningarstyrks og neituöu bæjarbúar því meö miklum atkvæöamun. Nú hefir hin nýja bæjarstpórn á ftindi samþykt aö veita ekki styrk til sýningar á þessu ári, fanst aö bærinn stæöi sig ekki riö að leggja fram stórfé á hverju ári til sýningar fyrir lítiö eöa ekkert í aöra hönd. Dáinn er Peter McDiarmid, einn af þrem bræörum í contracta félagi svo nefndu, vel þektur maöur. í því félagi er landi vor Þorsteinn Borg- fjörö, scm stjórnar vcrki þcss í Van- couver. —J. T. Hughes, blaöamaöur úr Winnipeg, er á leiöinni frá Fort Chipewyan, Alberta, til Chicago í hundasleöa. Fer hann þessa för til að gera út um veðmál. Höfðu tveir menn ekki orðið á þaö sáttir, hvort unt væri aö komast þessa leiö í hundasleöa á tímabilinu frá 20. Okt. 1914 til 20. Febr. 1915. Hagskýrslu-molar. (Úr fSúnaðarskýrslunum nýju.) Bændur og býli.—Bændur á land- inu teljast nú alls 6,034. Auk þess voru samkvæmt manntalsskýrslunum 1910, 258 menn, sem stunduðu land- búnaö sem auka atvinnu. Af bændunum eru enn leiguliðar 3,773 eöa 62—63%. Sjálfseignar- bændur 2,261 eöa 37—38%. Við þjóöjaröasölulögin hefir sjálfs-; eignarbændum fjölgaö nokkuð, en þó | er hlutfal! milli sjálfseignarbænda og j Ieiguliða alt annað en vera ætti. Varla getur þaö talist óþarfi, aö j þing og stjórn láti sér ant um ábúö- arlögin, nieöan nær % allra bænda landsins eiga aö búa viö þau lög. Tala býla er nú á landinu öllu 6,500. Ábúöarhundruö eftir jaröa- mati 86,190. en áriö 1912 var búiö á 85,514 hundr. Mismunurinn er eyöi- býli sem ekki eru sérstaklega til- greind í skýrslunum, og svo jaröir sem orðið hafa kaupstaöarlóöir. Búfénaður.—Áriö 1912 eru alls á landinu nautgripir 26.285, þar af eru kýr 18,502. Á ántnum 1910—1912 hefir naut- gripatalan hér um bil staðið í stað, þó hefir kúnum fjölgaö lítiö eitt. Sauðfénaður er talinn alls 600,181. 1912 stafi nokkuð af bættu framtali. En ástæöa viröist til að spyrja um þaö, hvers vegna hagskýrslurnar ekki telja fénaðinn einnig eftir fóö- urskoöunarskýrslunum. Skoöunar- menn telja fénaöinn og fæst þá rétt tala. Mismunurinn milli þessarar ; tölu og vorframtals yröi þá aö mestu j leyti vanhöld aö vorinu, og ástæöur fyrir þeim vanhöldum á aö sjálf- sögöu aö tilgreina. Og eflaust mundi ! þessi aöferð reynast vel til aö leið- rétta framtalið.—Suðurland. IN MEMORIAM In Loving Memory of Magdalena H. Lindal, who died Jan. 22, 1913. Age 13 years. Þó farin sértu fyrir tveimur árum ti! friðar ljóssins, engilblíða mær, eg sakna þín í sorg meö beiskum tárum og sízt þér gleymi meðan hjartað slær, þvi minningin, sem mér er öllu kærri þú meðan dvaldir hér um stutta stund sálin þín var sólargeislum skærri sígleðjandi mína veiku lund. Eg huggast vil; nú himnum á þú lifir og himnaríki bústaður er þinn; eg huggast vil, meö englum ertu yfir og ánægö syngur Drotni lofsönginn; eg huggast vil og himna föður treysti aö hann mig síðar leiöi á þinn fund; eg huggast vil, því hann mig endur- leysti, að hann mig náöi viö minn hinsta blund. C. Hansson. I BYSSUR SKOTFÆRI Vér höfum gtærstar og fjölbreytUegastar blryöir af skotvopnum í Canada. Rlflar vorlr eru frá bestu ▼erksmlöjtun, svo sem Winchester, Martin, IUmln{- ton, Savage, Stevens og Ross; ein og tví hleyptar, avo hraöskota byssur af mörgnm tegnndnm. r The Hingston Smith Arms Co., Ltd. MAIN STREET (gegnt Clty Hali) WINNIPEG Palace Fur Manufacturing Co . — Fyr aö 313 Donald Street — Búa til ágætustu loðföt skinnaföt, breyta og búa tíl eftirmáli ■ 1 1 ............ 2 6 9 Notre Dame Avenue íslenzkur bókbindari G undirskrifaður leysi af hendi als- konar tegundir af bókbandi. Óska eftir viðskiftum íslendinga fjær og nær. Borga hálfan flutningskostn- að. Skrifið eftir bókbands verðlista A. HELGAS0N, Baldur, Manitoba Imperial Tailoring Co. SignrðssoD Bros., eigendur, ÍSLENZKÍR SKRADDARAR Gera við, pressa og breyta fatnaði Vér þykjumst ekki gera betra verk en aðrir, en vér leysum öll verk eins vel af hendi einsög vor langa og mikla reynala leyfir. G9D Notre Dame flve., horni Maryland St. W. H. Graham KLÆDSKERI 1 ♦ ♦ X X X X X X X X X X X ♦ + I I I Alt verk ábyrgst. Síðasta tízka ♦ ♦ 190 James St. Winnipeg Tals. M. 3076 +♦++++++♦+♦+♦+++ ♦+♦+♦+♦+•♦ m. Umboðsmenn Lögbergs J. A. Vopni, Harlington, Man. Jón Jónsson, Svold, N. D. Ólafur Einarsson, Milton, N.D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. J. S. Wium, Upham, N.D. G. V. Leifur, Pembina. J. S. Bergmann, Garöar, N.D. Jón Pétursson, Gimli, Man. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. A. A. Johnson, Mozart, Sask. Svb. Loptsson, Churchbridge, Sask. Paul Bjarnason, Wynyard, Sask. J. J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. * G. F. Gíslason, Elfros, Sask. C. Paulson, Tantallon, Sask. Olgeir Friöriksson, Glenboro. Man. Albert Oliver, Brú P.O., Man. Chr. Benediktsson, Baldur, Man. Ragnar Smith, Brandon, Man. D. Valdimarsson, Wild Oak, Man. Jóhann Sigfússon, Selkirk, Man. S. Einarsson, Lundar, Man. Kristján Pétursson, Siglunes, Man. Oliver Johnson, Winnipegosis, M. A. J. Skagfeld, Hove, Man. O. Sigurðsson, Burnt Lake, Alta. Sig. Mýrdal, Victoria, B.C. Th. Simonarson, Blaine, Wash. S. J. Mýrdal, Point Roberts, Wash. C. Olafson frá Winnipeg hefir borgaö til mín $1,000 frá New York Life Insurance Co., fulla borgun á skirteini Nr. 3379520. Selkirk, 14. Jan. 1915. Bergþóra Goodman. Hinárlega söngsam- koma söugflokks Fyrstu lút. kirkju verður hald- in 16. Febrúar n. k. Canadian RenovatingCo. Tals S. 1990 599 ElliceAve. Kvenna og Karla föt búin til eftir máli. Föt' hreinsuð, pressuð og gert vitS Vérsníöuni föt upp aö nýju Scandinavian Renovators&Tailors hreinsa, pressa og gera við föt. Þaulaefðir menn, Föt send og þeim sktlað. $5.00 sparnaður að panta alfatrað bjá oss. Alls- konar kvenfatnaður. Snið og verkábyrgst “ ;m jorgensen, 398 Logan Ave. Tals. G. 3106 WINNIPEG, MAN. WEST WINNIPEG TRANSfERCQ. Kol og viður fyrir Isegsta verð Annast um allskonar flutning Þaul- œfðir menn til aö flytja Piano etc. PAULSON BROS.eigendur Toranto og Sargetjt Tals. Sl| 1819 RAKARASTOFA og KNATTLEIKABOBD 694 SargentCor. Victor Þar líður tíminn fljótt. Alt nýtt ogmeð nýjustu tízku. Vindlar og tóbak selt. J. S. Thorsteinsson, eigandí Ný deild tilbeyrandi George Tailoring Co. LOÐFÖT! LOÐFÖT! LOÐFÖT! gerð upp og endurbætt NÚ er TlMINN $5.00 $5.00 Þessi miði gildir $5 með pönt- un á kvenna eða karlmanna fatnaði eða yfirhöfnum. * X X X X ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ ♦ f- + + 1 I X l TALSIMI Sh. 2932 676 ELLICE AVE. t++++++++ ♦ + ♦+♦+ ♦ + ♦+♦+++♦♦■? Fáið virullana hér. Vér geymum vindlana vel, eru hvorki of þurrir né rakir. ReyniB þ& næst þegar þér kaupiC vlndla. Allar helztu tegundir fyrlrliggJandL öllum tegundura vindlinga og tö- baks einnig úr að vetja. FRANKWHALEY IPreamption TBrngotet Phone Sherbr. 2S8 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. KENNARA vantar víö Hálano skóla Nr. 1227, fyrir 6 mánuöi frá 1. Maí næstkomandi. (Óskaö eftir frii yfir ÁgústmánuöJ. Umsækjandi verö- ur aö hafa Second Class Professional Certificate. Tilboöum veröur veitt móttaka af undirrituðum til 15. Marz 1915.—Hove P.O., Man , 9. Jan. I9I5. S. Eyjólfsson, ('Sec.-Treas.J Tals. G. 2292 McFarlane & Cairns æfÖustu skraddarar i Winnipeg 336 flotre Damo Ave. 3 dyr fyrir vestan WinnipeK leikhís

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.