Lögberg - 25.02.1915, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. FEBRÚAR 1915.
I
3
A fundi og eftir fund.
hjá próf. Knud Berlin.
FritSriksson, konungur Islands og herrans vilja aö hann haldi áf.am,
Danmerkur”. AS lyktum þakkaöi
formaöur félagsins ræðu- og
fundarmönnum.
I byrjun þessa mánaöar boöaöi
“Studcnterforeningen í Kaup-
mannahöfn til fundar, tu þess aS
ræfia íslenzk mál, og var próf.
Knud Berlin málshef jand'. Fnnd-
ur þessi var allfjölmennur og sat
hann talsvert af málsmetandi
Dönum, en engir ráSherrar voru
þar og fátt þingmanna. Ymsum
utanfélagsmönnum og blaöamönn-
um var boöiS á funuinn. Af ls-
lendingum var þar enginn, er eg
þekti, utan dr. Valtýr Guömunds-
son, birkjdómari Jón Finsen, póst-
meistari V. Finsen og Lefolii kaup-
maöur, en þar voru og nokkrir ís-
lenzkir stúdentar, er eg ekki kann
aÖ nafngreina.
Próf. Knud Berlin hélt þar
fyrirlestur um íslenzk mái, aöal-
lega um stjómarskmna og afstööu
dönsku ráöherranna til hennar.
Rakti hann taJsvert sögu málsins
og taldi aö Danir yrðu ætíð aö
halda óbreyttri setu íslenzkai ráö-
herrans í ríkisráðinu, flagginu og
sameiginlegri landhelgi. Annars
eru skoðanir hans svo kunnar, aö
eg sé ekki ástæöu til að fjölyrða
um þær hér. Hann gladdist yfir
falli stjómarskrárinnar og fánans,
®g vildi helzt fallast á landstjóra,
eöa þá skilnað.
Þá talaði Schack herforingi, er
áöur hefir oft um íslenzk mál tal-
aÖ; var hann aö mesiu sammala
próf. K. B., en skilnað vildi hann
ekki heyra nefn -an á nafn, en
taldi sjálfsagt, að ef íslendhgar
vildu eigi þýðast hið góða, yrði að
beita valdi. Hann taldi, eins og
próf. K. B., aö alt of mikið heföi
verið gefið eftir af Dana hálfu.
* á talaði fólksþingmaður Jens
Sörensen frá.Hjörring; ræðir hann
ætið íslenzk mál er þau eru til um-
ræöu, og lætur sig þau miklu
varöa. Hann var samþykkur K.
B., en mótmælti því að beita valdi
eins og Schack mintist á; taldi
hann hið langæskilegasta fyrir
Dani, að núverandi Islandsráð-
herra, Sig. Eggerz, sæti áfram, og
reynt væri af öllum mætti að
svæfa málið. Islandsráðherra hefði
vitanlega átt að fara frá strax og
hann fékk synjunina, en úr því að
hamn hefðá ekki gert það, þá mætti
ætla, að hann fyrir sitt leyti sam-
þykti, aö málinu væri skotið á
frest. Þó nú alþingi tilnefndi S.
E. á ný, þá eaiduTtekur hið sama
sig — og svo sofnar málið. Það
er stríö nú, og við hugsum allir
því nær eingöngui ttm það, og það
er þess vegna meðal annars nauö-
synkgt fyrir okkur aö svæfa mál-
ið, og ef vér getum nú, með hjálp
þess flokks sen> nú sttur að völd-
um á íslandi, svæft málið, þá höf-
um vér þó alt af von um að (á
A eftir fundinum var sumbl;
sátu það stjórn félagsins og nokkr-
ir útvaldir fundarmenn, og af ein-
hverri hendingu varö eg þeirrar
náðar aðnjótandi að vera þar mtö.
Þar var rætt um íslandsmál, og
þar voru umræðumar fjörug i og
óþvingaðri. Próf. K. B. er mað-
ur kátur og fjöragur, en þama lá
sérstaklega vel á honum; hann
hafði fengið eina af sínum heitustu
óskum uppfylta — stjómars ráin
var feld. Eg hefi aldrei séð kátari
mann. En vegna þess að eg lit svo
á, að hér sé eingöngu um fram-
hald af hinum fundinum aö ræða,
þá vil eg skýra nokkuð frá samtal-
inu þar.
Hvernig dettur yöur i hug að
halda fram skilnaöi? sagöi eg við
prófessorinn.
Þér getið skilið það, aðl eg vil
ekki skilnað. En ef þið Islend-
ingar vitið að þið getið fengiö
hann, þá girnist þið hann síður.
Mennimir ertt nú einu sinni á þá
liind, að þeir girnast minna það
sem þeir geta fengið.
T'að býst eg við aö se rett; en
allur hávaði ískndinga kærir
ekki um skilnað.
Þið segið það — nei, allir Islend-
ingar eru eins, það er alveg samá
hvað þiö kallið ykkur, heima-
stjómarmenn eða sjálfstæðismenn,
takmark ykkar allra er að gsra
Jandið óháð Danmörku — að skilja
fyr eöa síðar; þeir hygnari taka
a’t sem þeir fá hjá okkur. Stjórn-
in héma er fávís um íslenzk mál,
hún veit ekkert, mig vill hún ekki
sjá eða heyra, en það liggur mér t
léttu rúmi, því konungur og fleiri
iesa það, sem eg skrifa, og breyta
nokkuð eftir því. En það er sorg-
legt hvað þeir vita lítið.
Því fræðið þér þá ekki?
Eg geri það. En svo var Hainn
es Hafstein; það var sá hættuleg-
asti maður, sem til er á Islandi
fyrir Danmörku; hann veftir
dönsku ráðherruntim um fingur sér
og fær þá til að ganga inn á allra
itanda, sem er gersamlega óhaf
andi.
Tíl dæmis stjómarskrána ?
Já, til dæmis stjómarskrána; eg
er nokkmn veginn viss um það, að
ef hann hefði komið hingað nú,
hefði hann farið með hana stað-
festa. Og hann hefði áreiðanlega
fengið fánann. Þetta er engin
ástæða hjá Zahle, hann neiír betn-
linis svikið loforð sitt til ykkar, og
satt að segja getur þessi ástæða
ekki dugað nema við böm. Það
hefði verið miklu betra að taka
ástæðuna, sem eg gaf þeim upp,
að íslendingar vildú farfána, og
þetta væri aðeins trappa í stigan-
og-------
Það væri skömm fyrir k®nungs-
valdið.
Já — að vísu væri það, en kon-
ungur getur ef til vill haldiö að
hann fiii ekki anran, en það s;m
mest er um vert er, að ráðher ann
samþykkir gerðir ríkisráðsins þegj-
andi með því að sitja áfiam, það
væri því bezt fyrir okkur.
Það getur ekki orðið.
Eg steinþagöi, er umræð trnar
tóku þessa stefnu, og hlustaði að-
eins á. Og svo barst talið að ut-
anför íslenzkra þingmanna og
fleiru því um líku. |
En eftir fundinum að dæma, þá
voru allir þar sammála um
að ríkissetu íslenzka ráðherr-
ans væri eigi hægt að breyta, en
lengra náði ekki samkomulagið,
sumir, t. d. Karsten Meyer,, vildu
láta samþykkja íslenzkan fána, og
bæði hann og fleiri töluðu um
skilnað í fullri alvöru, sem þá
lausn, er væri hin bezta og hepp’-
legasta fyrir báðar þjóðimar, þó
þeir vitanlega væra þess ekki fýs-
andi, því, eins og stud. poiit. Kidde
sagði: “danska konungsveldið
minkar -mikið við það”. En allir
voru þeir sammá’a um það, að
hið æskilegasta af öllu væri að
S,S svæfa stjómarskrána, og beita til
þess öllum þeim meíölum, sem K.
B. hefði bent á á fundinum.
En hvernig er það — verður
málið svæft að óskum Knud
Berlins ?
Pétur Zophoniasson.
—-Lögrétta,
Fata Morgana.
Þú kæra mynd, eg miAning þina
úr mínu hjarta ei slitið fæ,
hún vermir kalda vegu mína,
með vonarljúfum unaösblæ.
Er lífsins þreytSr taumlaus trylling,
hún talar þögult hulinsmál
um vorsins þrá og vonafylling,
er vekur bergmál inst i sál.
Og þegar dagsins hljóðna hljómar
og hnígur sól, i aftanblæ;
sem stjama fríð, er fjarlæg Ijómar,
hún fylgi ljær mér sí og æ.
Hún viðkvæmt hreyfir hjartans
strengi
og huggar, styrkir, gleður mig.
Þig vil eg muna lengi, lengi,
þú ljúfa mynd, eg elska þig.
Maria G. Arnason.
, . „i um.
þeim tima verði hægt að vmna að: t- ra • t , i > • r.
L. ■ , . , . , . En ftanmn fæst ekki aftur, skaut
nyrn samvinnu á emhvenum þeim , . , •• . ... „
.„ I x hattstandandi embættismaður mn i.
grundvelh, er við getum gengið að,
ríkisráðsstefnunni getum við ekki
breytt.
Sá er næstu r sté í ræðústólimi
hét Krenchel og er laiganemi; var
var ræða sú ein lofdýraðardrápa
Eftir beztu heimildum hef eg
ástæðu til að tdja það áreiðanlegt,
að það mál sé dautt.
Eg get trúaö þvi, það kemur
heim við upplýsingar sem- eg hef
«m K, Berlin. En þi tók vie yf- f ■■ «*“ K,
irTéttarmáUnutningsmaíSur Kirsteni . ■ ,/t . " ” , ‘’1
MeyertvarhansraSaskilyrtfalanst!?'0"’'" ?
hin lansbcrta í yare vom Islorf-tÍT®?5í1”"5 m'” <5masta von- er
Danir hafa gert vitleysu, að Is-
lendingar gera enn þá stærri vit-
leysu. Fyrst var sambandsmálið;
það var gott og það féll, það
gladdi mig. Og svo nú aftur, er
Ilafstein fékk þá til að samþykkja
stjórnarsknina, þá fitjið þið upp á
þessum blessaða fyrirvara. Hann
er ágætur; eg gæti blessað höfimd
hans, því hann hefir hjálpað mér
framúrskarandi mikið. Og svo
sendið þið hingað þennan nýja
ráðherra, Sig. Eggerz. pað er
ágætis maður, talar fagurt og
langbezta í garð
inga, og hefði hver Islendingur
getað haldið þá ræðu, er slept er
ummælum hans um ríkisnáðið, því
það taldi hann, að svo lengi sem
samband væri á milli landanna, þá
yrðu mál vor að berast þar upp, til
þess að Danir gætu haft eftirlit
með því, að löggjöf vor bakaði
þeim ekki ábyrgðaír á einn eða ann-
nn hátt. En sá grandvöllur, er
hann bygði á. var, að sérhver þjóð
hefði rétt til þess að rá&ti sjjálf ör-
lógum sínum. Mótmælti hann sér-
staklega Schack herionngja og
prédikun hans um að læita! valdi.
Að lyktum taldi hann. að ef sam-
komulag eigi næðist, svo að þjóð-
irnar gætu báðar vel við unað og
lifað saman í eindrægni, þá \ æri
sjál-fsagt að slíta sambandinu.
Þá talaði einn af stjómendunum
i Studenterforeningen, stud. potit
Kidde, án efa mælskastur þeirra,
er þar töluðu, og var ræða lians
mjög svipuð að innihaldi og ræða
K. Meyers, cn þó var hann inun
fastorðari um vald það, er Schack
herforingi talaði um. og taldi það I
sjálfsmorð fyrir Danmörkn. ef jf>á væri það eins og gamanleikur
hún vildi beita hervaldi við ísland. | l ni upphafi til enda, skaut lög-
Skilnað gæti liann fallist á, og I ria’ðingur nokkur inn i.
taldi áHtamál, hvort það væri ei;u j Það getur ekki orðið; það væri
það æskílegasta. : brot á öllum þingreglum, skaut
Loks talaði dr. Valtýr Guð- annar inn í.
Bezt væri það, sagði sá þriðji.
Stuttur dagur.
20 mínútna sólskin.
í Colorado er lítið þorp þar scm |
sólar nýtur að eins 20 mínútur á
dag. Þorpið stendur niður í svo
djúpu gljúfri með háum fjöllum á
allar hliðar, að sól skín þar ekki
nema frá kl. 11,20 til 11,40 að
morgninum þegar dagtrr er lengs-t
ur. Þetta þorp reis upp þegar
vatnsleiðslu jarðgöng voru gerð í
gegntim fjöllin úr Gannison ánni
vestur í Uncompahgre dalinn. Ein
gata liggur niður í þorpið, höggin
i bergvegginn.
Dýrar hurðir.
Stærstu og vönduðustu vegg-
skápa hurðir sem til era, hafa ný-
lega verið settar í tvo oanRa, ann-
an í New York, hinn í Toronto.
Hurðin fyrir þessa hirzlu- New
Yorks banka kostaði $75,000, en
' skápurinn með öHu tilheyrandi
hugsar hátt í skýjunttm, og fer svoi *costar nálægt $200,000. Hurðin
aftur heim með tóma vasa. Svona j óyraumbúningurinn vegur 120
áþaðaðvera. Emð þið ísdend- : toml’ Hur5 er gerð úr
’ngar ekki ánægðir núna? | .samskonar stáli og því, sem her-|
Það bvst ee ckki við ætli við sk'P eru byírð Úr ná á do^un-
I , . , . . , ’ . . verður hvorki boruð í sundur néj
j sarnþykkjum ekk, frumvarp.ð aft- ()rotin og }>olir a!kt6r fallbyssu‘
ur' c. .. i skot. Hún er 9 feta brcið og 415j
Oju, og sendtð svo Stg. Eggerz. - þum!unga þykk. !
Syo verður þaö felt aftur og hr. eru tuttugu að tölu eru þumiung„
S,g. Eggerz situr svo aftur fyrst „ ; þverm41 hver. p ská „
um sinn t,I alþmg.s 1917 og syo ;nn er lokaður er harm loft •
afram -- syoleiðis er islenzka vatnsheldur svo ekki þarf að ót£
þingræ’íð, er það ekkt agætt! ,ist ag fljótandi sprcngiefni verði
Það væri hið bezta fyrir okkur; komið inn í hann. SKapurinn- er
eins hár og þrilyft hús og svo
&
K
I
R
i
1
Við sögðum að þau yrðu að fara-
og nú eru þau á förum
1
J
G
A
l
S
L
-375.00 x
CLINTON 1
$207.50
$10.00 cash
$1.50
\ per week 7
Þessi stórkostlega stríðstíma
sala skarar fram úr
öllum öðrum
HVERT einasta Piano og Player Piano
verður að seljast. Engar undantekn-
ingar. Þegar við byrjuftum þessa
stkrkostlegu stríðstíma sölu höfðum vift enga
hugmynd um að við myndum fá þá yfirgnæf-
andi eftirsókn, sem komið hefir í ljós. Það
sannar, að fólk, sem hefir gaman af söng og
hljóðfæraslætti er að nota sér þetta tækifæri.
Hugsið ykkur, að selja spánýtt, hljóm-
fagurt Mahogany Piano fyrir $198.00, sem
hefir selzt fyrir $400.00. Hugsið ykkur fag-
urt, nýtt $700.00 Player Piano með öllum
nýjustu uppfundningum, á förum fyrir að
cins $498.00. Einnig önnur stórkostleg kjör-
kaup. Þau endast ekki lengi.
Komið snemma
Btiðin opin frá kl. 8.30 f.m. til 6 e.m.
1)1 C A ^ Og upp, niðurborg- |K A r\ °g tipp
ssn 1 1 un er alt sem þarf -llu Viku
til að fá Piano . . . borganir
r
l
Brúkuð Pianós!
BrúkuO Pianósl
Vift höfum brúkuð hljóðfæri, mörg þeirra hafa verið endurbygð í okkar eigin*verksmiðjum. Það
hefir verið farið mjög nákvæmlega yfir hvert hljóöfæri, og þau hafa öll 'verið nákvæmlega stilt að
strengjum og tónum. Fullkomið peninga virði, hljómfegurð og ágæti er ábyrgst að öllu leyti. Þú
verður undrandi yfir þetnt stórkostlega afslartti sem við bjóðum meðan á þessari stórkostlegu TIL-
HREIN'SUNARSÖLU STENDUR Trúift ekki okkar orftum. Komið og sjáið sjálf. Það <-r hægð
arleikur að þykjast gefa mikil kjörkaup, en okkar tilboð eru ckta. Þessi sala stendur ekki yfir nema
stuttan tíma, svo þú ættir að koma sem fyrst til þess að ná í beztu kjörkaupin. Athugið verð og
kjör og berið saman við önnur tilboð.
Kf þú K«-tur ekki konii'ð, soikíu þeunan mi&a
DOHERTY PIANO C0„ LTD.
324 Donald StM Wlnnipeg. Phones Main 9166-9167
CX)UI*ON
DOHEKTY PIANO CO.. 324 Donald 8k,
Wlnnlpcg.
Oentlemen:—
1‘leaee aend me ptetures and descriptiona
of the speclal bargains in new and slightiy
used Píanos offered at your War Tlme
Saie.
Name ..................................
Address ........................
Jerúsalem.
Um
mundisson; talaði hami á móti
stjómarskránni og sagði marga
hér heima á íslandi hcnni andvíga,
benti á blaðið “Þjóðina”, er væri
nýstofnað til að vinna á m<>ti
Náttúrlega væri það bezt, sagðt
prófessorinn, og eg gæti vel trúað
því, að stjórnarskráin vcrði sam-
þykt aftur, og við Danir getum
henni. Var hann meðmæltur land- ekki fcngiö betri ráðherra en Hr.
stjóra, ta'Idi það eintt úrlattsnana.
Síðan urðu noklcrar orðahnipp-
ingar. T,ýsti Schack því yfir, aðl
hann hefði ekki átt við hervajd, og
Próf. K. B.^svaraði ýmstwn and-
mælum og sagði skrítlur, þótti t.
d. einkennilegt hveniig komist væri
að orði í altnanaki ÞjOftvmafélags-
ins, þar sem ságt cr “Kristján
Sig. Eggerz. Hannes Hatstein et,
að vísu ágætis maöur, en hann cr
hættulegastur fyrir okkur. Nátt-
úrlega ætti nýr ráðlverra að taka
þar strax við stjóm samkvæmt
þingTæðisrcghmtim, en ' vonandi
þarf þess ekki því talsvert af
stjómrrrálaþrefinu þar er valda
barátta, og því mtin flokkur ráð-
traustur að þó að bankinn hrynji,
pá stendur hann eftir' “sem kletturj
úr hafinu”.
Veggskápurinn í Toronto bank-
anum er einhver Hmn traustasti i
heimi. Hann er 30 fet á lengd,
breidd og liæö, bygður úr stáli og
steinlími. Hann er bólfaður í
tvent. í neðra hólfinu eru geymd-
ir peningar og verðbréf bankans,
en efra hólfið er ætlaft ail almenn-
ings nota, til að gcyma í dýrgripi
og aðra verðmæta hhiti. Traust
stálgólf aðskilur bólfin. Hurðin
er kringlótt, 10 fet aft þvermáli, 4
feta þykk og vogur 41 tonn. Hún
er hreyfð með rafmagns mótor.
Þrjár klukkur hringja bve lítið sem
hreyft er við hurðinni og er ein
þeirra í öðnt húsi.
þessar mundir er meiri
vígablær á hinni fomu borg og
héraðinu í grendinni, en lengi hefir
verið að undanfömu. Stræti og
götur og vellir og vegir eru kvik
af hermönnttm. Fréttaritari fr£!
Kairo kveður þetta vera tyrkneskt
!ið sem tyrkir era að æfa og á það
á sínum tíma að fara til Egypta-
lancfs og berja þar á Bretanum.
Þessi her hefir og á framvegis
að hafa aðal bækistöð sína í höf-
uðborg Gyðingalands. Háværar
skipanir og hermannaglamr hljóma
nú þaðan sem þöglir pílagrímar
læddust áður utn. Margar kynleg-
nr sögur ganga um borgina. Ein
er sú, að Engiendingar eiga að
hafa stolið beinum spámanmsins,
sem geymd eru í Mekka. Riður
því lífið á að ná þessum helgidóm-
um aftur úr klóm varganna sem
allra fyrst.
Heimsókn.
Nokkrir félagar úr stúkunni
Skuld heimsóttu ungfrú Sigriði
Friðriksson, stmrmdagskveldið þ.
7. febr. Hún hefir stjórnað söng
og hljóðfæraslættii í stúkunni um
langan tíma, og gert það með stakri
ástundun og ósérplægni. Var
heimsóknin til þess gerð aið votta
henni verðtrgt þakklæti fyrir vel
unnið starf. Gunnlaugttr Jóhanns-
son hafði orð fyrir Iveimsækjend-
um og afhenti Sigrim íagra háls-
festi með Saffir-steinuin — en það
er fæðingarsteinn hennær. Gunn-
laugur lýsti þeim áhrifum sem
starf Sigríðar hefði haft á hag
stúkunnar og fundi hennar og
mæltist honum vel og skemtílega
að vanda. Margir fleiri mæltu þar
og sagðist vel; þar á meðal vora
þessir: O. S. Thorgeirssorv. A. P.
Johannsson, Carolina Dalmann,
Ólafur lýggertsson, A. S. Bardal og
Thorsteinn Johnston. Eggortson
snéri máli sínu sérstaklega til for-
eldra Sigríðar, en Johnston lýsti
þolinmæði hennar og ástundun við
lærdóminn. Kvaðst hann aJdrcii
hafa kent neinum er eins vel hefði
þolað tilsögn og kvað það vafalaust
að Sigríður væri nú orðin nnsðfctl
þeirra allra færustu, t*r hljóðfæra.
kenslu stunda í þessum bæ. Caro-
lina Dalmann og Sig. JúL JÓhann-
, esson fluttu stutt kvæfti. Veiting-
ar voru hinar beztu og stóðu f yrir
þeim nokkrar konur úr stúkunni.
Að afloknum ræðunum skemtu
menn sér við söng og htjó'ðfæra-
slátt og var heimisóknin að ölhi
leyti hin ánægjukgastæ.
Ttl SIGRlBAK FRIöRJKSSON
frá stúkunni Skuld.
pú vaktir oft «r aftrir hvildar nutu,
I anda leiftst um friðartóna heim;
af iðni sigruð fegurst lög þér iutu
og Hf frá eigin huga gafstu þeim.
Já, tónar vinna likt sem lj6e og eldur,
þeir Mfga' og verma, hvar sem getur
mann,
hvort hann er glefti eða sorgum
seldur,
i söngsins riki guð sinn finnur hann.
Við heilsum þér með þökk fril Skuld-
ar bömum,
við þökkum marga liðna gleðistund;
þinn t6nn var okkur sverð í s6kn
og vörnum;
þér systkln rétta hií ja þakkarmund.
Slg. Júl. Jóhannesson.
Tll Miss K FHðriksson, 7. EVb. 1015.
Heill sé þér, vina min'.—Gaman og
gott,
sú gieðistund rann upp um sfðir.
að sýndum þér þakklœtis svolitinn
vott,
er samhug og ást til þin þýðir.
Vlð getum ekki' annað—við elskum
þig 611.
fyrir aðstoð við samvinnu málin,
fyrir unaðarstundirnar i vorri höll,
þar œð«t þú vaFst Jtfið og sálin.
Og aldrei var sönglist 1 sölunum
hreyfð,
að á Slgrfðl væri’ ekki kallað.
En væri hún fjarlœg, var I dáðleysis
deyfð
—eins og dauðamók—út af sér hallað.
öll glaðværð og skemtun sem höfuð-
laus her,
þegar hvergi sá gyðjuna frlðu.
En það vita allir, að hvar sem hún er,
er hús fult af sölskini’ og bliðu.
Nú finst oss sem hjartað úr höp vor-
um mist,
1 höllinni “autt fyrir sklldt".—
þar lék hún með töfrandi lipurð og
Hst,
svo ljúf, eins og hugurinn vildi!
Hvar finnum vér sameinað fegurð
og snild,
er fögnuðinn alstaðar glæði?
Hvar brennandi áhuga' og brosin svo
mild?
Hver bar með sér öl! þessi gæðt?
I>a8 er hún, sem við erum að heím-
sækja' 1 kvöld;
það er hún, sem var méð oss svo
lengi.
1 J>að er hún, sem að tönanna hrlfandi
völd
1 slær á hjartnanna dýrustu strengi!
! það er hún, sem við þökkum og 6sk-
um þess alls,
j er auka má velgengni' og frama!
Og að kærleiksmáJ blessist, nær konut,
til tals!
Svo kyesi' eg þig, hamingjusama!
t arolína Dalmanu.