Lögberg - 25.02.1915, Side 5

Lögberg - 25.02.1915, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. FEBRÚAR 1915. 5 armanna óskiftra aö heita má, all- ur fjöldi ungra manna í bygöinni hafa gerst meSlimir ‘hennar og rnargir hinna eldri manna einnig. Sumir hafa lagt svo mikiö á sig Á seytjátidu öld voru tveggja feta breiSir og fjögra feta háir speglar taldir á meöal furSuverka. Var fyrsti spegill af þeirra stærS talinn hér um bil $ 1600.00 virSi. Á fyrir þennan félagsskap þar nyrSta' Atjándu öld tóku þeir aS breiSast 4Mr ' ■*> j ■ sem birst hc/ir af orustunni viS Falklandseyjar, þá — l/'yrvta IJósmynd, er Von Spee gistl heljn með mörgum sinna manna. dgdreka Breta að bjarga mönnum al' sundi. Bátar ieftgja út frá 71. Or óprentaðri sögu, því miSur minna smellnar vísur, og suxnar all- ekki frekar skákllegri en alment góSar. “historiskri’’. — Hefir ekld marg- ur lesiS í sínum eigin lífskapítul- um of mikiS, er samræmi á viS t. a. m. þetta: “Og man eg títt, þá hvíldir hlýtt viS hjarta mitt, hve ástarþýtt, sem bamsins blítt, var brosiS þitt. Eg drakk af þeirri dýru veig, sem drekka tveir, vört ástar minni’ í einum teig; svo aldrei meir. Næsta óvíSa koma fyrir áherzlu skekkjur eins og t. a. m. í Kyrset- ur bls. 172: “Andanti getur knúS i •kyrSarsetan langa; þegar veturinn er af, setti betur ganga.’’ kaf Þar vora’ t ástarsögu svart þú settir strik ’svo únaSssælan entist vart um augnablik.” Geta mætti þess, aS orðin vort (’ástarminnij og vora (í ástar- sögu) eru ekld venjuleg í, algengu máli þar sem aSeins tveir eiga í hhit Ýfir höfuS er fiáitt af mál- skekkjum t bókinni, og máliS vlS- ast látlaiíst. SumstaSar jafnvel of þversdagslegt. AS höf. sé létt um óbreytt, látlaust mál sýna meSal atuiars t. a. m.: Stuðlaðar stutt- hendingar bls 84, Sóhggyðjan bls. 86 og mörg fleíri kvæSÍ. ! Til “Baldurs” bls. 90, sýnir aS höf. hyllir fremur djarfsóttar um- bóta stefnur, sem rit þaS, einkum Untlir penna séra J. P. Sólmundar- krnar flutti, þótt illa væri þakkaS áf gömlum yenjum og molhidtmm- um hugsunar liættil EilífSar von höf. er nokkuS óviss,. ósönnuS, og má þar maSur manni frá segja. Þær eru svo margar sviknu vonimar í mannlíf- inu, sviknu loforSin fyeirra erí bet- tir þykjast víta. áS nvirgum þeim, er hygsa yíSar .en á manna mótum, er hjétt aS standa á- sama; en gruna alla eSa fíesta. “yon’’ um græzku. Enda. er.ýppin, flestu óþarfari, þar sem röksýnd eSa staSreynd vijsa er férigin. EUífðar vonin bli. íio er þess virSi aS. vera lesin, og margt verra lært. Á hugar sveimi er lág- legt. kvæSi en höf.. hefir imisriíaS sumt í þvi-; “Hver sól’-hefir. fijlll-.' komnaö sjálfstjórnar ráS er vitanlega aíveg skakt. Hver sól hefir hreint ekkert sjálútjórpar rá8 væri rétt^ því stjóm og stefna hvers einasta hnattar býggist flá- •ega algerlega á dráttafli annira hnatta. Þetta er því misgáningyir sem höf. veit ýe! án þess eg þurfi segja honum frá því, en. lesend- umir vita þaS ef til vill ekki allir, þess vegria er þess hér getiSL Heilræði bls. 125 er blátt áfram Aiþþtalning nokkurra hellræSa; sem • -álestir. þekkja ,úr daglega!. Jtfinu umhverfis sig. IJta skolli illa út á prenti þótt þau séu algeng í reynslunni. .Heimskudömar bjs. 131, er of- sátt ádeilu kvæSi, og næsta kvæSi “S:krintslið” er eftirtektaverS snga ~ ekki skáldsaga sámt heldur veruleiki í IjóSi. Fleira er af “mérgjuSum” ádeilu kvæSum í Sókinni víSa æSi bitrum, t. a. m. Lygm bís. 134. Trúarjátning bls. 143 mtin eg hafa áSur minst á, og sjeppi henni því hér. t kvæSinu ■4lt b/eytist er margt vel sagt. , þrá bls, 154: . ..... ' - Eg þrái' alt og ekkert • ••'■'•ú ekkert, hef þó nógi “ eg- veit-ei hvaS mig vantaf, ‘-‘-en vant-ar áitthvaS"'þó, ' ' Á* • ' * '1 . £ er látlaus, lýsing _ á ýirigum. áugna-' blikum manniífsins, sem sumir, þekkja öSmm bettir. • Ekki efu •má'rgar'vísúr í bókinrti, ’”áfem kýftihi éSaéfýndrii rirtcga teTjásjt. ‘heiskja lífsiris héfir- yfirhöndiria: víSa-; þó eru t. ’a,-fri.: Ekki furija: bls 156,' Guðrœkni bls. 157. Tvirælt bls': 158, Til of mikils mælsf bís • Leikarihn bls. 160, Prestíeýsi ' bís;’ i68, Hávaði bls. 169, Nýji bún- ingurinn, bls. 172, alt mdra eSa Hér kemur full áherzla á 3. at- kvæSi í orSinu veturinn, sem er skakt. Nokkur brúðkaupsljóð era í bókinni, fremur lagleg yfirleitt. SíSast er flokkur af erfiljóSum, sem sum eru, samkvæmt tískunni. öfgar sem ekki er talaS viö menn t lifanda lííi og því síSur alment á bak. Sýnir þaS aS höf. hættir til, rétt líkt og öSrum,, aS fylla flokk vanans í sumu, þótt hann fordæmi þann siS, aS verSugu í- öSrum ljóö- luir. Ýmsir þeir er ljóö þessi öll lesa munu slá því föstu aSI höf. sé prestahatari. Þeim mönnum vil eg benda á eftirmælin Lárus 'l hor- arensen bis. 199, og gæti skeö aS þejr saftt xtt höf. hatar ekki alla menn af þ'eiíri flokki af því, aS þeir værú prestar. Þessi eftir- mæli eru ljömaridi kvæöi og í alla staSi veröug, eftir þeirri afspuxn, er eg hafSi af séra Lárusi sál. Eg befi nú lauslega drepiS á uokkur atriSi úr IjóSmæluim þess- um, og dæmt þau eftir mínu höfSi, án þess aS hafa séö dórna frá nokkrum öSrum. Þess skal eim getiö, aS vegna þess að eg hefi fleira aS starfa en lesa ljóSmæli, má vel vera aS eg hafi ekki tekiS meS allra-beztu kvæöin tíl aS hrósdæma þau. Geta aörir þá gert þaS. Ef eg misskil. þaS, sem eg hefi þegar dæmt, er þaS óviljaverk og væri gaman aS vita þá hvaS höf. sjálíur legöi til í þeim máhim; því Iélegt skáld er JtaS, sem enginn misskilur, og J>aS menn, sem meira hefir v-eriS lagt í andlegar sölur fyrir en mig, ' Yfirleitt tel eg Ijóöin af - betri röS, og þótt eg sé -ekki venjulega rífur á skáldanafninu, finst mér ■aö liorskabítur xe 1 mega vera m.’ö Jæitrt flokki. En nú er liann kom- inn á efra aldur að eg hygg, og vænti eg aö lífsreynsla og gætni setji framfara stimpil á ókornin kvæöi hans.. Sjálfsagt er um sein- an aS óska eftir hinu . rétta nafrii .höf. viö kvæSi hans í framtíSinni. þótt þetta gervinafn sé síður en svo fagurt né heppiiegt. Heimskan í heiminum, einstak- lingslífinu og fjöldans er svo dæmalaust vel útbreidd aS uggar hennar standa út . úr “vitum” margra. sem sjá þá cklti nema á, öSrum.,. - LjóSmæli þessi ■ ættu aS vera aS undmn sætir; bæSi í fjárfram- lögum, vinnu, fyrirhöfn og áhuga. Eg ætla ekká aS nafngreina neina sérstaka, þótt þaS skari einstakir menn fram úr eins og .aTIstaöar á sér staS. Þag má kallast stórkost- legt afreksverk aö stúkan hefir komiS sér upp stóm og veglegu samkomúhúsi; og þótt ‘hún hafi þar notiS höfSinglegrar hluttöku einstakra manna í stærri stíl en venjulega gerist, þá sannast þaSi þar einnig aS margar hendur vinna létt verk þegar eining ræSur. ÞaS er talinn mikill vottur um áhuga þeg- ar menn sækja fundi hér í Winni- peg, Jmr sem ekki er nema fáeina faSma aö fara; en manni finst það nærri því óafsakanlegt aS ekki skuli fjöldinn allur af félagsmönn- um sækja fundi hér þegar þess er gætt aS útí á landi eiga menn 5—15 inilur aö fara og sækja fundina samt. Mér lá viö aö öfunda Bar- dal af þessari tveggja ára dóttur hans; svo efnileg er hún; og þaö er víst aS fari alt aS sköpum, verö- ur hún bygSarmönnum til mikillar gæfu. Eitt er víst og þaöi er það, aS ef kaupmennirnir á Islandi hefSu tekiS eins ákveSmn og mik- inn þátt í bindindismáimu heima, og J. K. Jónasson gerir í þessari byg®’ þá hefSu færri efnilegir ung- lingar leiöst út á glapstigu af völd- um áfengis. Um stjómmái var lítiS rætt þar ytra, og alt i vinsemd. Vorum viS Magnús Markússon samferða um bygSina; vita þaö allir hversu ákveSnir viS erum báSir í því máli, en þaS var sannast aS segja aö “Islendingurinn” sat alstaSar í fyrirrúmi fyrir “flokksmanninumi” hvar sem viö komtun. ViStökum- ar vom þær sömu hjá öllum, hvaSa flokki sem J>eir fylgdu. Til dærnis gistum viS bæSi hjá Bimi Mattews og Stefáni Eiríkssyni, sem b|í5ir eru eindregnir flokksmenn og and- stæöingar okkar; en betri viötökur út til muna, en ekki var veröiS viö liæfi almennings og fram á nítjándu öld voru þeir viSa 1 dýr- gripa tölu. Detta í austur Af þvi aö jöröin snýst frá vestri til .austurs, þá er ekki hægt aS kasta steinum til botns í ‘hinum af- djúpu holijm, sem grafnar hafa veriS í námum i Michigan. Sum- ar þeirra eru um mílu á dýpt, al- veg þráöbeinar niöur óg þaS er mál manna, aS ef heilu grjóthlassi væri steypt ofan í þær, þá mtmdi ekkert af því ná til botns. Vegna snúnings jaröarinnar detta steinamir ekki þráSb.int, heldur geiga til austurs og festast í timbrinu, sem slegiS er innan í gryfjuna, elia kastast frá einum kanti til annars, þangaS til þeir eru muldir mélinu smærra. Frá námaskóla nefnds ríkis fóru riýlega menn aS reyna þetta. ^>eir hengdu stálkúlu á þráö yfir opiS, svo sem fjögur fet frá eystra barmi og brendu þráSinn, svo aS kúlan féll þráöbeint. Leirkista hafSi veriS sett ;á botn gryfjtmnar, til aS láta kúluna detta í, en htin kom aldrei til botns. önnur kúla var látin detta meö sama móti, en hengd upp nokkm lengra frá birtn- inúm. Sú kúia kom heldur ekki til botns. Þegar leitað var, fanst fyrri kúlan í plönkunum innan á veggjum gryfjnnnar, um 800 fet frá yfirborði, en seinni kúlan fanst aidrei. Þegar jöröin snýzt, hefir hver hlutur á yfirboröi meiri hraSa heldur en undir því, álíka og hver blettur á hjóli fer meiri vegaiengd á sama tíma, Jægar hjóliö snýst, heldur en hver blettur á ás eöa speli. Hraöinn er því minni svo sem mílu fyrir neöan yfirborö jarS- ar en á yfirboröinu sjálfu. Þeg- CANAOAi FINESl THEATSi1 LEIKIR ALLA t>ESSA VIKU OG HINA NÆ.STU I‘óyt|>antaiilr teknar nú fyrlr kveðju- leiki Forbes-Robertson, er byrja mánutlaginn 22. Febrúar Mánudagskveld (til arðs PjóSrækn- issjóSi, undir vernd T. R. H. hertog- ans af Connaught og frú;ar hans) : — HAMUET — priSjudags, Fimtudags og Laugard,- kveld: — THE LIGHT THAT FAHiED--------- MiSvikud. Mat. og Föstud. kveld: — HAMX/ET — MiSvd. kveld og Laugard. Mat-: PASSING OF THE THIRD FI.OOR BACK Aðgangur að öllum leikjunum: Orchestra gólf $2, Balcony Circie (3 fyrstu raSir) $1.50; (3 eftri raðirnar) $1. Balcony 75c. Gallery 26c. — Stúkkusæti $2. BráSum koma “The R-ed Rose” og ‘Mutt and Jeff.” hcita leikhús auglýsir ekki í Tclcgram”. 'The hefSum við ekki getaS fengiö þótt ar kúlan dettur, heldur hún þeim LoíXn _______- r'L • nt*0?Vri til rnm A skoöanir hefSu falliS saman. Eitt af þvi allra ásægjulegalsta í þess- ari ferS fanst mér þaö hversu greinilega; sönnun þess eg sá aS menn geta mæzt sem einlægir kunningjar og vinir á ednu svæSi í félagsmálum þótt þeir eigi amdleg vopnaskifti í öSrum málum. Sá andi er heilbrigður og sannur; hitt aS verða aS vera andstæöur í öllu t egna skoSanamtmar í einu, er til hins mesta tjóns og farartálma í öllum efnuni. (Frh.; hraöa til austurs, sem ‘hún hafSi á yfirboröi og léndir þvi í barmi gryfjunnar á niSurleiö. en kemst ekki í botn. keypt af sem flestum, þau verö- skulda þaS’ og höf.. einnig. Eg tel .vist aS þau reynist alþýStt hugö- næm, og vist. er urn þaö aS meira vit er í þeim en ýmsu því sem viS verSum aS kaupa í blöðunum okk- ,ar, t. a. m. brúSkaupsljóS, heim- sóknaijóS, eftirfnæli o. s. frv., þótt Speglar Ekki er ólíklegt aS stöSupollar, vötn og lygnir lækir ‘hafi veriS fyrstu speglar sem menn notuSti. lJegar mannkyniö komst svo langt, aS geta, sléttaS og fægt málmkenda steina, voru þeir nötaðir í spegla staS.. Enginn veit .meS vissu hvel nær byrjaS var á þessu. Fyrstu1 speglar sem um er getiö, vom úr i málmi. Hinir fornu Rómycrjar’ geröu spegla úr kopar og málni- j blöndu. En sá slæníi galli var á þeim, -aS svo oft þurfti aö fæg-ja ‘þá og. þaö var þar aS auki seinlegt. j Speglar úr silfri reyndust betur .og útrýmdu hinum því smámsaman. Áfrægöa.r og óhófsdögúm Röma-j borgar> .höföu allar heldri konurj silfurspegla í herbergjum sinun$;| yora þeir .oft settir dýrindis gkn-l steinuró. BæSi Plinius, Seneca og i fleiri . höfundar, sent oft kvarta! undan ó>hófi samtíðár sinnar,' segja j aö. jafnvel þjónustufólk krefj.stl þess, áð hafa silfurspeglai; eða aö, minsta kosti skrautgjamar síúlkur.; Þess má þó geta, að silfurplatan á! hinum ódýrari speglum mun halfa verið mjög þunn og eflaust oft blönduð kopar og ' öSrúm ódýrum málmurn. Einnig vöru fægðar steinplötur grafnar inn í múrvegg- inn.. Mtinu þær þó oftí hafi veriöl fremur ætlaöar til skrauts, Var sérstök hrauntegund oftast notuö i þessu augnamiði. Fanst hún fyrst í Abbissiniu í Afriku og var nefnd e.ftir þeim landshluta. Ekki vita menn 'hve nær speglar voru fyrst búnir fil úr gleri. Var Glíma í vændum, Glímukappinn Jón HafliSasr'n hefir ekki látiS til sín' taka upp |á síökastiS, hefir .ekki glímt opinber- lega frá því hafln átti viS þýzka berserkinn, í GoOdtemplara húsinu, fyrir nálega þrem árum síðan; sá var mikltt þyngri en Jón, en efth klukkustundar viSurdgn var sá djgurbarki farinn aö blása svo aS gerla máttí heyra fram til dyra á húsinu.. -Nú ætlar Jón aS reyna sig viS þapn $em hdtir “Kid” um næsta hllfa mánuð Sérsti k sala á sokkum Hárlokkar sem áður kostuðu $3 og QC. $4, kosta nú........................... Skriflegunt pöntunum sérstakur gaumur gefinn. Send eftir verSrská Manitoba Hair Goods Go. M Person ráðsm. \f e • .. | • timbur, fjalviður af öllunri Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og als konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar með margvís- legri tilbreytni. Komið og sjáið vörur vorar. /Etíð gláðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG KOL og VIDUR ALBERT G0UGH SUPPLY C0. *,.,u,Lr;Sr’’ [Skjót afgreiðsla. Lægsta verð. TALSIMI: M. 1246 peim sem stnnda nám við HemphlII’s skóla borgað hátt kanp i allan vetur. Elzti og stærsti rakaráskóll i landinu. Vér kennum rakara iðn tll hlitar & tveggja mánaSa tima. Atvinna útveguð að afloknu n&mi með alt að $26.00 kaupi & viku; vér getum einnig hj&lpað yður að byrja rakara iðn upp & eigln býti fyrlr l&gt m&naðargjald; ótal staðlr úr að velja. Mjög mlkil eft- irspum eftir rökurum, sem tekið hafa próf i Hemphill’s skólum. Varlð yður á efUr liklngum. Komið eða skrifið eftir vorum fagra verðlista. Litið efUr nafninu Hemphill. áður Moler Barber College, homi King St. og Pacific Ave., Winnipeg, eða 1709 Broad St., Regina, Sask. Piltar, brrið að fara með bifreiðar og gas tractora. Ný stofnaðar n&ms- déildir tll þess að geta fullnægt kröfunum þegar vorið kemur. örf&ar vikur til n&ms. Nemendum vorum er kent til hlitar að fara með og gera við bif- reiðar, trucks, gas tractors og aðrar vjeiar, sem notaðar eru & láði og legi. Vér búum yður undlr og hj&lpum yður að n& 1 góðar stöður við aðgerðir. vagnstjórn, umsjón með vélum, sýning þeirra og sölu. Komlð eða skriflð efUr vorum fagra verðlista. Hemphill's School of, Gasoline Engineering, 483% Main Street, Winnipeg. “KID” ROSS, sem glmir viff Jón Hafliðason. frægi leikari sýnir sig næstu viku í Wálker leikhúsinu. ÞaS1 veröur árdöanlega síSasta vikan. Hann byrjar þessa síöari viku á mánudaginn i. marz meö því aS sýna “The Light That Failed”, sem verBur endurtekiö á “matinee” á tniSv.d. og föstudagskveld. “Hamlet veröur leikinn á þriöju- dagskveld, fimtudagskveld og laugardags . “mtainee’. “The Passing. of the Third Floor Back”, sem var svo vel tekiö í fyrra skift- iS, verSur endurtekinn á miöviku- dags og laugardags k\reld. ASgöngtimiSar fyrir alla þessa leiki éra nú til sölu. Næst á ef.tir ledkjum Forbes- Robertsons kemttr gamanleikur sá sem bygSur er á myndum af “Mutt and Jeff”. AuSvitaö er hann ekk- art nema vitleysa. Em þáö veröa Jxegileg umskifti''eftir hifla alvar- Íegu leiki Forbes-Robertsons. A misjöfnu þrífast. bömin be?L Samkvæmt því sem segir í blöS- tim frá New York, Philadelphia og Boston kemur Miss Zoe Bamett til Winnipeg og leikur í Walker 3 daga frá ii. marz ásamt “matinee’ á lattgardag. • - SA ER A EFTIR TÍMANCM, SEM NOTAR “WHITF. PHOS- PHORCS” ELD8PÍTDR. pAB ER ÓI/ÖGI.EGT AD It£A pKSSAR ELDSPÍTFR TTI. OG AÐ ARI LIDNF VKRBUR OIRKiliEGT A» SEUA p.ETt. EF pfcR ER ANT ITM Afí HLÝÐA HEROPINU: MABE IN CANADA” OG “SAFETY FIRST", 1>A MITNTD AVAI/T NOTA EDDY’S ‘SESQUF EITURLAUSU ELDSPÝTUR vitanlega nýtileg kvæöi' séu þar í ril l>ess notaö dökkleitt gler. En og meö — í minni hluta. Sem seinna datt monnum í hug aö leggja skemtibók eöa lesbók fyrir ung- linga er ljóöasafn þetta ekki sem heppilegast aö minni hyggju.. /ó n Einarsson. Ferðapistlar. Eftir .f/ig, Júd. Jóhannesson. M.D. éFrfr.V ■ •' ' « ,. ... . 't ..... , Félagsmál bygöarinnar veit eg lítiö ;um annaS en þaö, aö sá.fé- lagsskapur er eg tel mest verSan cr þar í góSu gengi. ÞaS er bind- indisfélagsskapurinfl. Arinbjöm Bardal stofnaöi þar Goodtemplara- stúktt fyrir tvdm árum og er sú stúka einstök í sinni röö aö þvi levti aö hún nýtur stuSntngs bygö- ._ [ plötuna á svartan dúk eöa annaS dökkleitt efni, en gleriö .var þá gagnsætt. Löngu seinna var þaö ráö tekiö aö hella bræddu blýi á bakhliö glersins áöur ert þaö kóln- aöi og enn þá seinna tini; Engar áreiðanlegar sagnir eru.til um gler- spegla fyr en fra þrettándu öld. Enskur svartrtiunkur, sem dvalið hefir í Paris Og Róm, getur"þeirra, segir aö aftan á glérinu sé blýhúö og ef hún núist af, þá sé spegillinn ónýtur. •*'•• Ekki viröast speglar . af þessari nýju gerS hafa rutt sér ört til rúmsj því á fjórtándu öld varö sjálf drotningin á Frakklandi aö ■láta sér nægja málmspegil. Speglár voru dýrir og sjaldséöir. og smáír largt fram eftir öldum. Jó\" HAFLIDASON. Ross, allwl þektan glímugarp, ttm 14 f jóröunga. Jwingan. Jóti býr sig til glímtmnar mcö stööugum æfingum, en ltann er .vannr ,a5 fomu fari, af sífeldum átökum viö beztu glímttmenn hérlenda, er þar aS auki .sterkur og fylginn sér. Glíman fer . frani mánudagskveld þann I. marz, i Goodtemplara hús- inu. Jón vill að sem flestir land- ar hans komi og sjái aö hann hefir ekki týnt niöur glímttbrögöum, og haldi sínu í liaröbráki, þó viö rammam sé aö etja, , ■— Ritstjóri; stprblaSsins Ghicago .Tribtme, er .uýfarimi til ; Englands, Noregs, SvjþjóSar og T’etrpgrads. Hygst 'hann. aö komast þaöan VígstöSvjL Rýssa. til Walker leikhúsið Fjöldinn sent .daglega sækir til Walker leikhpssins þessa viku ber ljósastan vott. um þaö, hve vel fólk kann . aS meta leikhæfUeika Forbes-Robertsons. Þessi heiips- " • •■ ■ • Dóminion. - “The Barrier”, hin fjörugasta og áhrifarnesta saga frá noröur hluta landsins, sem nokktim tima hefir komiö. frá penna Yakon skáldsinS,. Rex Beach, veröur leik- inn næstu viku í Dominion leik- húsinu. “The Barriér” var fyrst prentuö í einhverju víSlesnasta tímariti J landsins. SíSar variS þessi.sagai cin -*í víölesnustu bóktim í la.ndinu og nú síöast kernur hún út í.leik- formi og hefir ttnniö engu minni liylli á leiksviKi en í bókaskápnum. “The Barrier’ er á'litin dnhver bezta bók Rex Beaths. Sagan fer fram i hinu víöáttumikla, hrjóstr- uga gullnámalondi 00 sýnir, eins og oft og víöa er á bent, áö ‘hvergi kemur sönn göfugmenska betur fram en einmitt þar sem lagaleys- iö og villibragurinn -er sem mest- ur,.. Þessi leikur veröur sýndur alla vikuna. meS “matinees” eins og venjulega á þriSjudag, fimtu- dag og' Iaúgardag. LeikhúsiS veröur aö halda sér fast' við þá reglu, að engum verður visaö til sætis sem kpma 3 minút- ttm eftir aö tjaldiö er dyegiS upp eða seinna. Vér verSum aö fylgja Jiessari reglu vegna kvartana, sem komiö hafa frá stundvísum áhorf endum. ' „ „ WILLUM NCWV/tS3MINSTB< SEGID EKKI “EG GET EKKI BORGAD TANNL.EKNI Ntj.” Vér yitum, að nú gengur ©Kki alt’ að óskum og erfttt er að eighast skildinga. Ef til vill, er oss fað fyrir bezLu. I>aS kennir oss, eem verðum að vinna fyrir hverju centi, að meta giídi peninga. MINNIST þess, að éalur sparaðúr ér dalur unninn. MINNIST þess einnig. að TENNDIt eru oft meira virði en, penlngar. HKILBRIGíH er fyrsta spor til hamingju. þvl verðlð þér að vernda TENNDRNAR — Nú er tímlnn—hér er staðurinn til að láta gera við tennur ýSar. Mikill sparnaöur á vömiuðu tannvcrki ELNSTAKAK TENNDR $5.00 HVER BESTA 22 KAR. GDLl. $5.00, 22 KARAT GDLIiTENNDR Verð vort ávalt óbrejtj.. Mörg hundruð manns nota sér hlð lága vorð. HVERS VEGNA EKKI pú ? Fara yðar tilhúuu tcnnur vel? eða ganga þær iðuléga úr skorðum? Ef þær géra þáð, finnið þ& ttuin- lækna, sem geta gert vel við ténnur yðar fyrir v.egt verð, • KG sinni yður sjálfur—Notið fimtán ára reynshi vora víð tnnnlækningar $8.0(> HVAX.BEIN 01*1« A KVÓLDDM DR. PARSONS McGREEVV BIiOCK, i’OKTAGE AVE. Telefónu M. 690. Dppi yfir Grand Trunk farbréfa skrifstofu. Pantages. Agæt leikskrá .er auglýst fyrir næstu viku í Pantages leikhúsi. .“Father’s Wav’! var skrifaöur af Edward Scott’ og er leikinn af A. Bart Wesner and . Company; -er J>a5 í fyrsta skifti. sem þeir félag- ár hafá sýnt sig, i sorg og dans- leikjum. Asamt Mr. Wesner íeika Naý Nannary Harvey Orr og Chaunceý' Sotbers og veröur eflaust einhver bezti gamanleikur sem sýndur veröur á þessum vetri. Margt annaS fagurt og kátlegt finst á leikskrúnni, svo sem sýn- ingar Daltons hins viSfræga finv- triska” stúlkan; Josie Mnlntyre ög Bob ■ Hardy,- tvd r gafnan • leikarar; Thé Sugar Plum Girlie og Marsh- mellow og Ed. -F. Reýnard.’ -víö- frægur búktalari, - - í :*.* Clias Richman lerkur í kjómandi íallegri gamankvtkmynd,- • ■.“•Tlte Man from Home” eftír; .Booth Tarkington, frægan indverskan höfund. Sagan er ein af hinum fegurstu og áhrifalinestu,.. sem nokkurn tíma .hefir veriö sýnd í leikamanns; Rose Garden “exen- kvikmyndum.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.