Lögberg - 25.03.1915, Blaðsíða 1

Lögberg - 25.03.1915, Blaðsíða 1
Vantar strax. Penlngar ót 1 hönd og hæsti prís fyrir 10. og 11. útg. Britannica, Book of Knowledge, Science & Health, Stoddard’s Lectures og gamlar bækur um Canada.— Vér bjööum fyrir pen. eöa ð. lán þessi ritverk, »16 til $96 virtSi: Stevenson, 15 vols., $4.98; Mark Twain, 26 vols., 9.98, Waverly novels, 36 vols., $9.50; New Practlcal Reference Library, 6 vols., $7.60; Maupas- sant, 10 vols., $6.50; Muhlbach, 18 vols., $7.60; Dick- ens, 25 vols., $9.50; Great Events, 20 vols., $15; Allir velkomnir aö skoöa. “Ye Oide Book Sliop”, 253 Notre Dame Ave. gegnt Grace Church. Ph. G. 3118. e f o. “G0H AÐ B0RÐA.” Kjötmarkaður, sem er betri en aðrir, á skilIB nánara athygli ea aörir. Vér æskjum viCskifta þeirra hygnu, rátSdeildarsömu og vandiátu, sem sýnir, að vér höfum betra nautakjöt, svlnakjöt. sauðakjöt, fuglakjöt og fisk en aðrir. “Ilentugiir staður til að hyljast á." pér getið fónað. Vér sendnin vörur C.O.D. F0RT GARRY MARKET CO., Limited 330-336 Garry St. Phone M. 9200 28. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 25. MARZ 1915 NÚMER 13 Fréttir af styrjöldinni. Virkið Przemysl gefst upp. Skipa- skaði í Hellusundi. Friðar skilmálar IBreta. | VirkiS unnið. Hi» sterka vígi Austurrikis- manna, Przemysl viö Sanfljót í Galiziu, hefir gefizt upp x vald Rússa. Níu hershöföingjar, 300 fyrirlitSar og 50,000 óbreyttir liös- menn þágu grið. Rússar settust um vígi þetta í september í haust, og var þá setuliSið um 100,000 a» tölu, valið líö, með vistir og vopnar bvrgðir til misseris. Eftir margar árósir af hend'i setuliðsins, og skæðar orustur, tókst Rússum að einangra þaö snemma í október og hafa síðan sótt á jafnt og þétt. Austurríkismenn sendu heri hvern á fætur öðrum að bjarga því, og nú síðast sendu þeir þrenna heri norður úr Karpataf jöllum. er allir voru brotnir á bak aftur. Fyrir nokkrum dögum reyndu svo virkis- tmenn í síðasta sinn að brjóta!st út og gerðu skæða skorpu á umsát- urslið Rússanna, en urðu ofurliði bomir og keyrðir inn fyrir víggirð- ingar virkisins. Rússar reyndu þá að taka virkið með áhlaupi, en tókst ekki. Þá áttu virkismenn eftir aðeins þriggja daga matar- forða, en áður hafði verið' talsvert að þeim sorfið, enginrt mjölmatur til og helzt ekkert nema hrossa- ket og dósamatur og því vom mik- 11 veikindi í virkinu, helzt tauga- veiki. Þegar svo var komið var foringja setuliðsins boðið af keis- ara, að gefast upp. Loftför höfðu jafnan skotizt inn í virkið og fært liðínu skipanir stjómarinnar og fréttir af þvt sein úti fyrir gerðist, svo og matvæli af skornum skamti. — Vamarmenn eyðilögðu alt, sem Rússum mátti að gagm verða, áður en þéir gáfust upp, byssur og vigi, en skotfæri þeirra voru nálega þrotin. Fögnuður var mikill um alt Rússland, er það spurðist, að vígið væri unnið. Þykir Rússum sem nú muni að vísu betur ganga við- ureignin þar syöra, eftir en |áður, er sá stóri her, sem þeir hafa 'haft umhverfis virkið, verður þeim til- tækur til sóknar. Honum verður nú stefnt til Cracow að sögn, semi er annað vígi afarsterkt, vestast í Galiziu, og þykir sem þeir hafi Austurríki á kné komið1, ef þeir vinna það. Talið er, að hátt upp i helming- ur vamarliðsins hafi týnt tölunni, sumt af veikindum, sumt fyrir vopnum, en sumt var handtekið, meðan á umsátinn'i stóð, i árásum þeim er þaðan voru iðulega gerðar á umsátursher Rússanna. Astæður til þess, að virkið stóð af sér árásir svo miklu lengur, en virkin í Belgiu og Frakklandi voru þær, að Rússar höfðu ekki stór- byssur slíkar sem þýzkir beittu, gengu heldur ekki svo nærri sem þýzkir, er þeir unmi Fiege, Ant- werp og Namur. Rússar fóru varlega og hættu ekki liöi sínu und- ir hinar afarstóru byssur virkis- manna. Fram til síðustu daga var 12 mílna bil frá virkisveggjum að vígstöðvum umsáturshersins. Hryftjusamt í Hellusundi. Af sókninni í Dardanella sundi eru þau sögulegu tíöndi að segja að á fimtudaginn var fórust þar þrír drekar bandamanna. Frakk-1 ar mistu þar skipið Bouvel, um 12 þúsund tons. gamalt skip að vísu, | en vel búið að byssum og sóknar- j tækjum. Bretar mistu herskiþin | Ocean og Inflexible, sömuleiðis stór skip, þó gömul væru. Tund- j urdufl urðu skipum þessum að grandi. Af hinumi brezku skipum var mönnum bjargað, en lítt eða ekki af hinu franská skipí. Sundinu má líkja við breitt gljúfur, í hömrunum eru skotbyrgi til og frá, með mjög öflugurm byssum, en skotfæri svo stutt það- an til skipanna, að jafnvel smiá- byssur duga til að kastá sprengi- kúlum. Milli 'hamranna brunar einsog straum þung á, og þurfa Tyrkir ekki annað en snará í sjó- inn tundtirduflum, þau berast með straumi, og tjáir því ekki, iþó að sjórinn hafi verið vandlega kann- aður og sprengidufl upp tekin, sem þár voru stjóruð. Herskipin eiga j erfitt með að snúa sér viö í kröppu sundinu, og því gerast slysin tíðari nú, en áður, er skipin eyddu virkj- um í sundkjaftinum, frá rúmsjó. Önntir skip hafa þegar veri send i stað þeirra sem farist hafa. Báðum megin sunds hafa l’yrkir safnað liði, sem mest þeir geta, og er erfitt, aS evða skotbáknum þess liðs af herskipum, því að þau má jafnan færa úr stað, eftir því sem hentugt þykir. Því er bainlamönn- um nauðsynlegt að draga lið aö sér, setja það á land og stökkva burt liði Tyrkja. Líklegt þykir að þetta sé að komast i framkvæmd. I því að Hð mikið hafa Frakkar sent frá Algier nýlega, er haldið er. að sé á austurleið til sundsins. Æzti fonngi yfir flota banda- manna, Carden að nafni, er veikur og hefir annar tekið við forustunni, Robech að nafni, írskur af sænsku kyni. Byssur hafa Tyrkir tekið af herskipum sínum í Miklagarði og flutt til sundsins, þar á meðál skot- báknin af hinum þýzka dreka Goeben. Flotinn er þeim ónýtur ef drekar bandamanna brjótast gegnum sundið og má því rétt eins vel nota hann til að verjá leiðina um sundið. A Frakklandi. í síðasta blaði var sagt frá því, að Bretar keyrðu Þjóðverja úr skotgröfum nálægt Neuve Chapelle , og náðu þar vígstöðvum þeirra. i Það áhlaup var dýrkeypt því að um 8000 féllu af Bretum og álíka J af Þjóðverjum, og margir voru j handteknir. Síðan hafa þýzkir I gert mörg áhlaup á Breta, til að ná aftur þessum stöðvum, en hafa ekki unnið neitt á, nema, að auka mannfallið. Belgir hafa hafið sókn jafnframt við Yser fljót og sótt hart á Dix- miude, en á þann stað h'efir ekki sótt verið síðan þýzkir náðu 'hon- nm. fyrir jól. Frakkar hafa enn j sótt á annars staðar og haldið því, sem þeir voru búnir áð ná áður. Yfirleitt gengur undan banda- mönnum á Frakklandi á hverjum degi nokkuð. Bretar hafa herskip fyrir landi og skjóta á vígstöövar er þýzkir hafa á laindi uppi i lielgiu. Canada liS. Alt liðið frá Canada hefir nú fengið “eldskírnina”, verið i skot- gröfum á víxl við annað lið, brezkt og franskt. Allmargir þeirrá hafa sjálfsagt hjálpað til að taka á rnóti atlögum þýzkra eftir ósig- ur þeirra við Neuve Ohapelle. Þeir fá hrós af öllum fyrir “kjark og hugprýði”. Foringinn fyrir Patriciu sveitinni. Farquhar að nafni, féll i nýnefndum bardögum við Neuve Chapelle, og margir aðrir úr þeirri hraustu sveit. ASgangurinn eystra. Fyrir fám vikum söfnuðu þýzk- ir ógrynni liðs og fluttu á jám- hrautum sínum tfil vigvallar á aust- ur Prússlandi og ráku Rússa það- an. Það var tilgangur þýzkra, með því ofurefli sem þeir höfðu, að hólma Varsaw af að norðan og austan. Þeir gerðu fyrst áhlaup á borgina Grodno í Rússlandi, en komust þai^ ekki fram, settust síð- an um staðinn Ossowets, en náðu honum ekki, loks tóku þeir staðinn Prasnez, en eftir fáa tiaga réðu Rússar þar á þá og sigruðu þá i grimmri orastu. Mistu þýzkir þar nálega jafnmargt lið og Rúss- ar höfðu áður inist á undanhaldi í Prússlandi. Síðan hefir sókn og vörn staðið t járnum, en þó segjast Rússar vinna á og hrekja þýzka undan sér á vissum stöðum. Einn daginn réðust Rússar inn á Prúss- land, þá sneið sem Hggur við Eystrasalt fyrir austan Memel. j Borg þýzka, samnefnda tóku þeir herskildi og rændu. höfðu þar sömu aðferð og þýzkir bníkuðu í Belgiu, með því að óbreyttir borg- arar veittu þar viðnáin, ekki síður en herklæddir stríðsmenn og skutu á Rússa úr hverju húsi. Þjóðverj- ar segjast hafa hrakið þá þaðan og tekið aftur Memel borg. t Karpatafjöllum stendur lát- laus orrahríð milli Rússa og Aust- urríkismanna; þeir berjast i djúp- um snjó og veita! hverir öðrum | hörð slög og stór. t Bukowina j sækja Rússar sig, að sögn þeirra ;og meðfram Svartahafi austantil sækja þeir inn á Tyrkjalönd og lirekja lið þeirra á undan sér. Ummœli Greys ráSgjafa. í þingræöti mælti sá frægi mað- ur á þá leið nýlega, að eitt höfuð- skilyrði fyrir því að friður kæm- ist á, væri það, að Belgia yrði sjálfstæð og frjáls á ný og fengi skaöabætur, sem auðið }'rði, fyrir þau spjöll sem þjóðin hefði orðið fyrir. Eitt af því sem nú væri barizt fyrir af bandamönnum, væri það, að hver þjóö um sig í Norð- urálfunni fengi frið og næði til þess að ráða sjálfar sínum málum, bæöi smáar og stórar. Þýzkra ,álit væri það, að þeir sjálfir væru rétt- hærri en aðrir og vildu ná yfir- valdi yfir öllum öðram þjóðum á meginlandinu. Botha á herferS. í lok næstliðins mánaðar lagði í Botha upp í herferð á lönd Þjóðs- verja í Suður-Afríku vestantil. Síðan hefir lítið af honurn heyrzt, nema að hann væri að Ieggja jám- j braut jafnóðum og hannl sótti inn á landiö, til þess að flytja farang- ur og vistir að sér. Nú er sagt, að hann hafi tekið 200 fanga og tvær fallbyssur þarsem hann mætti fyrst þarsem hdtir SkálÍnD fluttUr. liði þeirra þýzku. Swakopmund. Loftskip herja. Hás> sfn. siglingaklúbbur í Til Parisar sendu þýzkir f jögur Cleveland átti, þótti illa sett. Leist loftskip á sunnudaginn, er létu cigendum svo sem það mundi koma sprengikúlur detta hvar sem þeir betri notum ef Þa» fteBi á eyíu fóru yfir bæi á leið sinni. Tvö loftskipin gáfust upp á leiðinni. Frakkar vissu af þeirn longu áður en þau komu og höfðu vamir fyr- ir, svo að þau tvö loftskipin, sem í Rocky River, en ekki nentu þeir að rífa það. Gerðu þeir sér því hægt um hönd, fluttu það í heilu lagi á flathotna bátum 8 mílur veg- ar eftir Lake Erie vatninu og settu komust alla leiö, þorðu ekki lengra Þa® a i>ýjan gmnn er bjðgur hafði en í útjaöra borgarinnar, særðu þar átta manns með sprengikúlum og flýðu að því loknu. Skotfœri ganga upp. Kitchener jarl kvað svo að orli, í þingræðu, að skotfæri gengju svo ört upp, að stjórnin væri i vand- ræðum að svo stöddu, að búa til svo mikið sem með þyrfti. Byssur hafa Bretar og Frakkar nú fylli- lega á við þýzka, enda gengur sú •saga, að skothríð Breta í orustunni við Neuve Chapelle hafi verið svo verið á eynm Skálinn er 52 feta breiður, 78 feta langur og þrílyftur. Sex klukkutíma var verið að koma hon- um á skipsfjöl, ferðin eftir vatninu stóð ekki nema tvær stundir og |á- um stundum eftir að lent var við eyjuna, var skálinn kominn heilu og höldnu á hinn nýja gmnn. Nafni breytt. Mörgum forstöðumönnum sunnu- Sasxatctiewan Saskatchewan-stjórnin P er að afnema staupasölu VinSöluieyfi gestgjafahósa í því fylki verða Jaf- tekin 1. Júlí í sumar. Mœlist vel fyrir. ■'' \ íw- áköf, aö varla séu dæmi til, 3oo daSaskó,anna 1 öasiratcTiewan þýzkir dátar hafi orðið brjálaðir Srend vi8 C. N. R. línuna fynr og orðið að flytjast til Þýzkalands, vestan Saskatoon, þótti það illa á geðveikra spítala, og þýzkir fyr-iV1^ eigandi og htt sæmilegt, að irliðar, sem teknir vora höndum í senda Þau a skemtistað sem ekki orastunni hafa annálað það skotél. h*1*1 feSurra nafn en Fevils Lake Skotbirgðimar ganga þvi fljótt upp1 en ÞangaS foru sunnudaga skóla og verksmiðjur þær, sem þau hafa börn skemtlfor aö minsta kostl eulu búið til, anna hvergi nærri að smíða sinni á ári> Þ™ staðurmn kvað svo mikið sem með þarf. Því í vera undurfagur og vel fallinn til hefir þingið heimilað Bretastjórn skemtana- Bömin létu sig að vísu að taka að sér hverja verksmiðju lt,u skifta nafn sta®arin^; þeim sem hún vill og breyta henni í skot- vf n°g ab fa a® °,mast °f> leika færa smiðju. Þykir sú tilhögun sf eina dagstund> en tif Þess a® dæmafá í sögu Bretlands, að Þoknast, forstoðumonnum skólanna, stjómin slái eign sinni á verkstæöi bata ráðsmenn C. N. R. félagsins og gerist vinnuveitandi. Stórmik- fal,ist a a* breyf nadn,nu- °g heit' ið af skotfærum hefir verið pantað ir staðunnn nu Ciystal Lake . frá verksmiðjum hér í Canada.! Þurfa foreldrar Þvi ekki framar að Rússastjórn hefir nýlega pantað hlka V1® aS lofá bornum sinum a» fyrir 30 miljónir skotfæri hjá ,e,ka ser ema daSstimd á Rgurste verksmiðjum hér í landi. Skot- blettmum sem U er i nágfenmmi. færin em þegar sum send yfir þvert landið til Kyrrahafs strand: Aftur í varðhaldi. ar og flutt þaoan a skipum til ___ Vladivostock, og þaðan svo yfir Vera Tignerj ein af lx.zt þektu þvera Asiu eftir Siberiu jámbraut-, konutn úr hópi sociaiista á Rúss- inm. Seinna verða þau send frá ]andi hefir verið handtekin og sett Halifax yfir Atlantshaf, fyrir 5 varghakl í Un,gheni, nálægt landa- norðan Noreg, t.l Gandvikt.r og Rúmeníu, þvert ofan i Frá fyrsta apríl verður öllum staupasölu búðum í Saskatchewan fylki lokað kl. 7 á kveldin. Þing verður kvatt saman hi® bráðasta til þess að ræða um þá ákvörðun stjómarinnar, að afnema öll vín- söluleyfi, hverju nafni sem nefn- ast, um endilangt fylkiö, þann 1. júlí í sumar, alt þangað til strið- inu linnir. I þeim lögum ætlar stjómin að ákveða, að þau söluleyfi veitist ekki aftur, nema með' almennri at- kvæðagreiðslu í sveitum, er fari fram að stríðinu afloknu. en þó ekki fyr en í des. 1916. En tfl þess að hafa gát á, að engir prettir verði í frammi hafðir í þeirri at- kvæðagreiðslu. víngjafir eða aðrar brellur, setur stjómin sérstakan eftirlitsmann og rammar skorður. Ennfremur ætlar stjómin að ákveða í frumvarpi þessu, að sett- ar verði á stofn í hverri borg, þar- sem nú er heildsölu vínverzlnn, sölubúðir fyrir fylkisins reikning, barsem vin verði selt, er efcki megi neyta á staðnum. Um þaö, hvort þeim opinberu vínsölubiiðum sknlS við haldið eða eklci. ska! atkvæða greiðsla fram fara árið 1919 og hvenær sem vill, uppfrá því. ef ' f jórði hluti kjósenda æskir þess. og einstökum mönnum. sett á land i Archangel. ----• •----- Talsími um þvera álfu. 25. janúar s. 1. var talaö í tele- fóni yfir þvera Ameríku, frá New York til San Francisco. Þaö er i fyrsta sinni sem mannleg rödd hefir heyrst milli þessara borga og aldrei hafa telefónskeyti áður ver- ið- send á milli svo f jarlægra1 staða. — Fyrsta samtal í fóni fór fram 10. marz 1876, í Boston. Var annar maðurinn niður í kjallara en hinn uppi á lofti í sama1 'húsi að 109 Court Street. Fyrstu orðin sem töluð voru voru þessi: “Mr. Watson, komdu hingað, eg þarf að loforð ‘innanríkis. ráðgjafans, er hafði heitið bróður hennar því. að hún mætti haldá heim til föður- lands síns frá Sviss; en þar hefir hún dvaliö lengi. Vera Figner er 64 áira kömul. Lögreglan hefir stöðugt haft gæt- ur á henni síðan 'henm var slept úr fangels’i, en þar hafði hún setið i 20 ár fyrir hluttöku í samsæri til að lífláta Alexander keisara IT. Meiddur hershöfðingi. Þetta eru aðal atriðin i tilkynn- ing Scotts forsætis ráðherra utn þetta mál. Hann lýsti því, að stjórnin hefði vandlega ihugað, hvort þeir menn ættu kröfu til skaðabóta, er vínsöluleyfi mistu og kvaðst hafa komizt að þeirri niöurstöðu, að engin ástæða væri til að gefa þeim nokkra uppbót af fólksins fé, þó af þeim væri tekin arðvænleg atvinna, er þeir hefðu fengið hjá því opinbera. Hann kvað almenning í fylkinu hafa mjög ákveðnar skoðanir í þessu máli og stjómin gerði ekki nema fylgja stefnu almennings álitsins, í þess- um tillögum sínum. Ennfrsmur lýsti hann því, að business menn í fylkinu álitu að ókostir óhóflegrar áfengisnautnar vera viðurkendir af stjórnum stórþjóöanna, er í stríðl eiga, og því væri tími til kominn fyrir aðrar stjómir, að skerast i það mál, og takmarka og með tim- anum afnema vínsöluna. Hann kvaðst eiga vísa harða mótstöðíi, en stjóm sín vildi heldur sleppa. völdum, heldur en sneiða hjá skyldu sinni — og ef hún félli á þessu máli, þá hefði hún þá meö- vitund, að hún hefði barizt fyrir góðum málstað. f-essu ráði stjómari nar er víða vel tekið í fylkinu. bæði af blöðum messutímann og ætluðu að fá sér gamansprett. Á Notre Dame Ave. nálægt kirkjugarðinum, vildi slysiö til. Þar fann lögreglan Ólaf und- ir bifreiðinni, að tilvísun föður Camerons, er komið hafði heám í rannsókn þessa flókna og alræmda þinghús máls. Nokkur lög hefir stjómin keyrt gegnum þíngiö, ein um löglegan skuldafrest (moratorium) og hafn- aði tillögu liberala, að láta dómara talsvert meiddur, en Bhmderfield, skera úr, hvort óhæfilega 'hart sé fanst meðvitundarlaus í tómum'gengið eftir skuldum. Annaö strætisvagni undir morguninn, og lagafrumvarp hennar er nm hegn- var þá fótbrotinn. Það er sögn ingu fyrir vínveitingar meðan þeirra, að Ólafur ha.fi verið við kosningar standa, dinkum stilað stýrið og farið hart, en brautin ] gegn tnönnum, sem búa utan fylk- sleip, hann orðið undir bifreiðinni, I isins. Þriðja er á þá leið að gem er hún steyptist, en þeir kastast út málsókn í kosningasvikamálum úr henni. Móðir piltsins sem dó, torsóttari. Enn fleiri mál hefir býr að 733 Lipton St. Hann verð- stjómin á prjónunum, ýmist ó- ur jarðaður frá Fyrstu lút. kirkjuj merkileg eða ósanngjöm. síðdegis á fimtudag. | Ekki ráðalaus. Hershöfðinginn Steele héöan úr borg, fór austur til Toronto að vera viðstaddur 'hersýning og fór ríðandi meðal fylkinga. Hestur tala við þig”. Sömu mennimir sem bans faeldist og prjónaði þartil töluðu þarna saman, urðu einnig bann datt aftur yfir sig og ofan á fyrstir til að sendast orðum á fóni vfir þvera Ameríku. . Ilerfylking Prakka ú leið tll vÍKstöðvu ! Argonne þar sem nú er liart barlst. Þegajr fregnin um fyrsta samtal þeirra barst út um heiminn, varð all-fræguni vísindamanni þetta að orði: “Þetta áliald virðist vera all-merkilegt, og þeim sem ekkert þarflegt nenna alð gera, hefir bæst ljómandi leikfang. En óhugsandi er, að það komi nokkurum að liði.” — Tvennir eru tímamir. Hvemig mundu “business” menn þykjast settir nú, ef þeir væru sviftir fón- inum ? Fœr sjónina. Tvitug stúlka í Marblehead, Mass., sem borin var blind, hefir fengið sjónina að sögn. Foreldrar hennar vom fyrir löngu úr- kula vonar um að hún mundi fá sjónina; eiga því hvorki læknar ne aðrir menn hlut að þessu. Sam- kvæmt hennar eigin frásögn, ef rétt er hermt, fékk hún sjónina meíS þessum atburöi: “Eg var að koma diskum fyrir í skápinn í eld'húsinu. Fann eg þá snögglega til verkjar í höfði og sá bjartan geisla með hægra auganu. Eg vissi ekki hvaö skeð hafði fyr en eg sá móður mína, sem eg nú sá í fyrsta skifti. Tveimur dögum seinna fékk eg líka sjónina á hinu augana og síðan hefir sjón mín styrkst dag frá degi. Eg stundaði nám í Perkins blindra skóla, en nú get eg komist á alþýðuskóla og haldið áfram námi mínu.” , | hershöfðingjann. Hann liggur síð- an á spítala, beinbrotinn. Steele hefir staðið' fyrir liðsöfnun vestan- lands og var ráðinn til að stjórn , því liði, sem næst fer héðan. Skrásettir útlendingar. Búið er að skrásetja njálægt 28 þús. útlendinga hér í landi, þar af 10,000 hér i Winnipeg. Um 1900 eru í fangelsum til og frá um land- ið, granaðir um að vilja fara í stríðið með sinni heimaþjóð. — Af hermdarverkum útlendinga hér í landi hefir ekkert orðið. síðan sprengd var í loft upp jámbraut- arbrúin í N. Brunsvick. Þó vora tveir þýzkir menn teknir, er fóra vestur með C. P. R. lestum, skiftu oft um lest, til að skoða sig um og voru loks teknir fastir á einni járnbrautarbrú þess félags. Þeir voru þýzkir og á þeim fundust bæði vopn og sprengiefni. Getiö var þess til að þeir halfi verið að skoða sig um, til þess að1 gera skaða seinna, þegar liðið væri flutt héðan austur. Mennimir vom teknir og em hafðir í gæzlu. Frá Islandi. Seyðisfirði, 13. Jan. 1915. Fyrir nokkrum árum tók lög- reglustjórinn í smábæ i Danmörku eftir því, að róstusamt gerðist í veitingastofu andspænis bústað j áttræð að aldri. hans. Setti hann upp einkenms- húfu sína í sikyndi og snaraðist inn í drykkjustofuna. Þegar inn kom, sá hann þrjá heiðarlega borgara bæjarins ásamt lögnegluþjóni sitja við lítið borð og sungu þoir fullum háfsi. Þegar borgararnir komu auga á lögregl'ustj oranu þögnuðu þeir. Furöaði lögregluþjóninn á þessu. Fn þegar hann sá yfirmann sinn segir hann við hina gestina hárri og skipandi röddu: “í þriðja og síðasta sinn skipa eg yðnr að fara út og ef þér lilíðið því ekki, þá verðið þér settir t fangelsi. Lögreglustjórinn fór út og brosti í kampinn. Lögreglu- þjónninn sem kom sér svona lag- lega úr klípunni er nýlega látinn. Ingibjörg Jónsdóttir, tengdamóðir Ólafs Davíðssonar verzlunarstjóra, andaðist á ísafirði )). f. tn., rúmlega Látinn er 7. þ.m. Ámi Höskuld- son verkamaður á Búðareyri hér í hænum, fimtugur að aldri. Látin er á Akureyri frú Hólm fríður Jónsdóttir 94 ára gömul, ekkja séra Jóns Sveinssonar, prests að Mælifelli. Hún var dóttir séra Jóns Þorsteinssonar i Rtvkjahlíð. Seyðisfirði, 13. Febr. 1015. Brezktir botnvörpungur, “Pamclo” frá Hull slrandaði fyrir skömmu hjá Krossdal við Tálknafjörð. Mann- björg varð. Látin er á Akureyri nýlega ein elzta kona bæjarins, Soffía Jóna- dóttir, ekkja Bjarna Jónssonar tré- sniiðs. Hún var komin á tiræðis- aldur. Slys. Ólafur Johnson, unglingur 17 vetra, misti lifið á sunnudags- kveldið með því móti, að bifreið Frá fylkisþingi. Helztu tíðindin par gerast fyrír fjárlaganefnd. E. L. |Taylor er formaður hennar, en Coldwell ráð- gjafi er aðallega á verði fyrir stjórnarinnar hönd — báðir bera sig að bera í vænginn, hinn siðamefndi tók upp á sig ábyrgtíina af því að breyta samningnum um byggingu þinghússins, með þvi að klóra með blýant á hornið á honum, að breyt- ingarnar hefðu verið viðteknar á stjórnarráðs fundi. Coldwell b°fir: hnn sagt,“að' hún ~þyrftiað'~skre~ppa Ifengtð orð fyrtr að vera sleipur út> skömmu áður en mcnn gengu orðamaður og frekur Kka, en sú: til sængur. en er hún kom ekki tíð er úfi, að það komi ao haldi. inn aftUFj var hafjn leit ag henni. Það þarf meira en orðin og frekj-1 Röktu menn þá spor hennar niður Irátin er á sjúkrahúsinu á Seyðis- firði eftir langvinnan sjúkdóm Kristín Skaftadóttir ekkja Teits Andréssonar, nálega fimtug að aldri. Veðrátta hefir verið mjÖg utn~ hleypingasöm nú undanfarið. Sí- feldir rosastormar, rigning og krapa veður, svo afar ilt hefir verið yfir ferðar.—Austri. Stúlka, frá Tryggvaskála við ölfusá drekti sér 1. febrúar. Hún hét Guðrún Þorsteinsdóttir. Veikl- uð hafði hún verið og þunglynd. Kvöldið sem hún drekti sér haföi una til að standa í þeim vanda sem stjórninni er að hendi borinn. Taylor hefir sýnt sig í viðleitríi til steyptist með hann og gekk eitt; að flækja og tefja. en aörir í m iri hjólið yfir höfuð hans og var sá áverki ærinn til bana. Tveir aðrir sveinar á sama reki voru í ferðinni, er 'hétu Blunder- field og Cameron, höfðu þeir tek- ið bifreiðina traustataki fyrir hluta nefndarinnar, allir stjómar fulltrúar. þegja einsog steinar og gera ekki nema gréiða atkvæði eins og fyrir þá er lagt. Það er óhætt að segja, að Mr. Thos. H. Johnson hefir vaxið í áliti af ]>eirri rögg og kirkjudyrum á Sargent Ave. um 1 skörungsskap sem hann hefir sýnt að ánni, og er það eflaust talið að hún hafi drekt sér. Líkið hefir ekki fundist, enda em litlar likur á því, fyr en isa leysir.. Kolanáma hefir fundist í grend við Bolungarvík. Bolvíkingar eru famir að nota kolin og reynast þau vel. Búist er við, að kolaæðin sé allstór. Kolin em seld á kr. 3.50 skpd. —Vísir. /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.