Lögberg - 25.03.1915, Blaðsíða 2

Lögberg - 25.03.1915, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. MARZ 1915 SYRPI byrjar 3. árið 1. heftl 3. árgangs er nú komlS út og verSur sent kaupendum og um- hoCsmönnum þessa vlku. fnnihald: HHCarendi í FljótshlíC. Bftir Sig- urt5 Jónsson. í RauSárdalrxum. .Saga. Kftir J. Magnús Bjarnason. HugboS. Eftir Hermann JSnasson. MeSal blóma. Saga. fslenzkar þjóSsagnir. IX. Hlaupa- Mangi. Efttr Finnboga Hjálmarsson. StórskotaliSsmaSbr. Saga. Flöskupúkinn. Æfintýri. (Nl.) HernaSaraSferS nútimans. Eftir aéra G. Arnason. Heimsendir. Eftir Dr. F. Crane. Fyrstu vesturfarar frá Noregi. Saga. Annar Sveinn Dúfa. (Frásaga úr striSinu). Tafsöm lelö er til Tipperary. KvæSi. þýtt af dr. Sig. Júl. Jóhannessyni. (MeS söguyfirliti af Tipperary). Heimsókn til ólafs stiptamtmanns 1809. II Verstu ósannindin. GuSmundur i Dal. Saga. Fálkinn. Merki íslands. Til minnis: — Benedictus ’ XV. Gangstéttir úr gleri. — Peningar. Gamalt æfintýri.— FöSurlandsást. Músik 1 skotgröfunum.—Svlssland MpáSu stjörnurnar falli hlns þýzka veldist ÚW Árgangurinn ^$1.00 Heftið 30 cents SYRPA hefir náö mikiili útbreiSslu svo aS vonir útgefandans um ritiS í byrjun hafa rætzt og langt yfir þaS. þaS munu fá íslenzk heimiii vera þar sem Syrpa heflr eigi fengiS inni. — Kaupendur kvarta um aS leitt sé, aS hún kom eigi út mánaSarlega. Úr þvi kann aS verSa bætt, þegar strlS- inu slotar og aftur kemur góSæri í viSskiftalifiS. AS ritiS hefir náS jiíkum vinsældum, er þvl aS þakka, aS þaS hefir flutt mikinn fjölda af á- gætum sögum og öSru innihaldi skemtilegu Qg fróSlegu, sem fólk hef ir haft unun af aS lesa sér til dægra styttingar, þegar annir dagsins eru frá. þeirri reglu hefir veriS fylgt aS láta borga ritiS fyrirfram. þeir sem viija heldur, geta keypt eitt og eitt hefti í lausasölu fyrir 30 cents hvert, en dýrara er þaS og meiri fyrlrhöfn heldur en aS borga dollarinn strax og fá ritiS sent heim til sín meS pósti. KOSTABOÐ Fyrir $2.00 fyrirfram borgaSa og senda tíl útgefandans sjálfs, fá menn fyrsta, annan og þi-iSja árgang—768 blaSsiSur—(póstgjald borgaS). þetta ágæta kostboS stendur aS eins til aprfi næstkomandi. sem er hæfileg áhöfn, þá mundu öll býlin til samans verSa 57,500 fermílur aö stærC, eCa (álilca. um sig og IHinois ríki. mjólkur kýr af góúu kyni í báöar ættir, og ekki sízt þaö, aC vanda jarSargróCa, fóöur og hiríSu. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON, 678 8herl>rooke St., VViunipeíir. Kúabú í Bandaríkjum. Eftir W. J. Fraser, kennara í mjólkurbúskap við Illinois h&skóla. Bændur í Bandaríkjum halda þrennar feiknarstórar hjarðir kúa, en í hverri um sig eru meir en 7 miljón hausar, og þa'rf til undir- halds hverrar hjartSar jörS sem er fult eins stór urn sig einsog Illinois riki. Eina af þessum kúahjörCum vantar $50,000,000 á ári hvcrju, til þess a)5 borga eldi sitt og umhirðu. önnur, henni jafnstór, gerur sæmi- legan arð, sem svarar $7.85 á ári fyrir hverja kú. en þriðja hjörbin með 7 miljt'm kúm gefur ágætan arð, $26,82 hver kýr, eöa 187 miljón dali, allar til samans á ári hvejru. Þetta er ekki tóm ágizkun, held- ur staðreynd með rannsóknum j .lýítir- og- Búskapar deildar við' Ulinois háskóla, á árlegtim mjólk- ur artSi ineir en xööo kúa til og frá um alt Illinois ríki. Þrer rannsóknir voru ckki gerð- ar til þess að sýna, að kýr gefa núsjafnan arð, j>vi a'S ]>að er öllum ktinnugt fyrir löngu, heldur til þess að komasí að raun um, liversu mik- ill sá mismunnr er og hverja þýð- ingu hann hafi fyrir mjólkur bú- skap landsmanna í lieild sinni. I,akasti þriðjungurinn af þessari kúaeign gaf til jafnaðar 3654 pund af mjólk og 134 pund af sméri árlega, og vantaði hverja kú $7.25 á það ,að txorga fyrir fóður sitt. Þriðjtmgurinn í miðið gaf til jaínaöar 5000 pund af mjólk 1 >g 198 pund af sméri árlega, svo að $7.85 á.bati varð á hverri kú. Hver kýr í þeim flokkinum sem bezt reyndist, mjólkaði til jatnaðar 6765 pund af mjólk og gaf 278 pund af sniéri; ársarðurinn af hverri þeirri kú varð $26.82, af- Það finst ekki sú sveit í neinu | riki þessa lands, er hafi nándar- , . . nærri full not af kúm sínum. Og lesa, munu segja sem svo, að þessil baK er aumt tfl w. a6 yita a6 Lakasta hjörðin. 50 miljóna tap. Það stór blettur Bandaríkjanna, ekki minni um sig en Illinois, er brúkaður til þess að undirhalda 7 miljónir af ónýtum mjólkurkúm, yándamái er hverja vantar $7.25 a, að borga fóðrið sitt. Tapið á þeim öllum til samans er nálægt 50 miljónir dala á ári. En mjólkurbændur, sem þetta . . það er aumt til þess að vita, uppliæð geti ekki venð tomt tap. j mjólkurb endur og heimafólk þeirra En su viðbara getur ekk, hnekt þv, i en, svo önnum ka{in vig þ4 hörku. sem sannað er, að þessar lcyr eru vin aS undirbáa jarðveginn, sá, nua foðn viðsvegar unv landið. I hreinsa og uppskera, hýsa, gefa, Að þessar tyrn kyr eru dre,fðar,jhiríSa mjórka kýrnar, aS. þau em eða flem a hverju bui, þarsem fa sér ekki tíma til aS stansa og goðu kyrnar vega upp tapið a þeim,. ta að þvi hvert þetta stefnir. dregur ekk, minstu vitund ur tap-| „aS fólk ,)erst vis ofurefK sitt og mu, þegar ollu er a botninn hvolft. j glir ekki aS því, aS slíkur báskap. MeSal-kýmar. ”r ,eiðir ' basl °£ a vonarvöl. ; Það er bágt að 'hugsa til Annar kúahópurinn, meðal-kým- j forsjálausrar eyðslu. ar, 7 miljónir að tölu, þarf ná- Ef mjólkurkýr, með venjulegri kvæmlega sama fóöur, hús og hirðu j meðferð. gefur ekki 4000 pund af og hinar, sem lakarl em, þó a» I mjólk og 160 pund af sméri um hver kýr í honuni framleiði $15.00 árið, þá tapar eigandinn á henni. árlega, fram yfir þær. En til þess j Eigi að' síður em slíkar kýr og aðr- að hafa eins dollars arð af hverri ar þaðan af verri, aldar ár eftir ár upp á hár kosti móðurinnar, og þar því ekki að renna blint í sjó-j inn með það. I öðm lagi þekkir hann kynið að j Fyrsta ráðiS. j kúm sínum. Ráðið fyrsta var það, að fargaij \ þriðja lagi fara kostir kúa lök.ustu kúnum og fá aðrar betri í mikig eftir því, hvernig með þær staðinn. Hvort sem nokkur tmir j er farig fyrsta lífsárið, og getur því eða ekki, þá er það, hvort j eigandi því aukið kosti þeirra á kýrnar eru góðar eða ónýtar, aðal-1 sigan met; réttri nieðferð á þeim mjólkurbóndans, sem j cm kálfum. hann verður að hafa vakandi auga { fjorga lagi getur hann sneitt a, og hann má aldrei gleyma. ; |lja sýkingu, tímaleysi og tuber-, culosis á kúm sínum, með því að ala þær upp sjálfum af hraustu og iivilbrigðu kyni. kú í þessum flokld, verður að mjólka hana 80 sinnum, eða í meir en mánuð. Allur gróðinn af hverri kú í þessum flokki, að undanteknum 60 centum, gengur til þess að vega upp á móti tapinu af kúnum í lakasta flokkinum, og með þvi að ein af hvomm eða tvær samtals gefa 60 centa árlegan ágóða, þá gefur hver kýr af báðum flokkunum til sam- ans, 30 cent í hreinan gróða á ári hverju. Með öðmm orSum: mjólk- urbændiir í Bandaríkjum hirða, hýsa og mjólka lakari tvo þriðj- unga mjólkurkúa í Bandaríkjum til þess að fá einn tiunda úr centi á dag i ágóða af hverri kú. Hver kýr í þessum tveimur kúahópum, með 14 miljónum köa, verður að undirhaldast í tíu daga, til þess að gefa eitt cent í ágóða, og í fimtíu daga (nálægt tvo mánuði) og mjólkast eitt hundrað sinnum, áð- ur en hreinn ágQði aj nenm nægír til að kaupa 5 centa vindil eða og mann fram af manni. Þáð er ekki vandasamt að mæla nythæð og fitu, — því ekki þarf annað en kvarða, reizlu og Babock’s mælir en samt brúkar varla einn af hundraði af mjólkurbændum þessa lands þessi áhöld til að reyna, hvort kýrnar1 hans borga eldi sitt, eða ekki. Hver mjólkurbóndi ætti að halda skýrslu um mjólkurhæð og mjólk- urgæði hverrar skepnu og farga þeim strax, sem nú ekki þvi marki, sem nú var gefið. Markið ætti hver mjólkurbóndi að hækka ár frá ári, smálosa sig við þær kýr, sem aftur úr verða og fá sér aðr- ar hetri i staðinn. Því betri sem kýmar eru, því meira gefa þær af sér og því minna kostar kúahaldið og eftir því fer hagur kúabóndans. Til dæmís um, hve hentugar em þessar rannsóknir á nythæð og smérgæðum. má nefna þetta dæmi, sem eg þekki sjálfur: Kýr á einu frriðja ráSiS. Þegar kúabóndi er búinn að I losa sig við allar lélegar kyr, I káupá kyngott naut til kostabóta, | koma sér upp góðum kúm undan i beztu skepnunum, þá er enn eftir eitt aðál atriði — fóðrið. Sá sem kaupir að mestalt fóöur handa! skepnum sínum, heggur með því stórt skarð i ábaJtann af búi sinu, slíkrar 1 mörgum tilfellum rer allurj arðurinn af mjólkurkúnum for- görðum með því rmóti. Fóðrinu verður að haga svo, að ekki em-l ungis auki það mjólkur og smér' framleiðslu, heldur líka auðgi jarð- veginn. Munurinn á því fóðri sem hafa má af ekru hverri, er fyrir sitt leyti eins mikill og mismunurinn á mjólkurkúnum. Vanaleg ekru upp- skera af komi úr silo eðá alfalfa heyi er þreföld til fóðurgildis á við hafra eða timothy hey og fimmföld á við vanalegan “blúe grass” bit- ’haga. Af þessu er Ijóst, að sá sem vill búa góðu mjólkurbúi, verður að sá sem minstu til þess fóðurs, sem lítið fóðurgildi hefir á borð við annað, sem miklu dlrýgra er til fóðurs, svo sem kom og alfalfa, hvar sem því verður vitV ikomið. Þar sem alfalfa vex ekki, þar má hafa “cow peas” og “soja beans” í staðinn. Kom, ‘kom silage’ og alfalfa hey er bæði lystugt og drjúgt fóður handa mjótkurkúm og þarf ekkert kraftfóður að kaupa því til viðbóta'r, nema handa þeim kútn, sem mjög mikið mjólka. Þeir mjólkurlxændur, sem þess- um ráðum fylgja, munu fá góðan arð af búum sínum, á mjög fáum árum. Þeir geta gert betur en tvö- búi gáfu af sér hver til jafnaðar borga 5 cent fyrir fargjald með! 5800 pund af mjólk og 224 pund faklað' framleiðslu búsins og marg- strætisvagni. Maður sem mjólkarj af sméri, og var $16,60 arður af faldað arðinn. Til em búaíbú, þar- 50 slíkar kýr fengi 5 cent í ágóða, ■ liverri kú. þegar hyrjað vár að seni 9°°o Pund mjólkur og 324 fyrir hvern dag sem hann hefði ■ rannsaka nytina. Eftir að búið PUIK' sntérs hafa fengist úr hverri hug til að hattga við það “btisienss” var að reyna þetta í fjögur ár og ^ og arðurinn numið $42.00 af Hug&ið til þeirra 14 miljón kúa,, velja úr tií förgunar hverja kú, sem hverri, nm árið, að öllum kostnaði sem nú eru mjólkaðar á hverjum; aftur úr drógst, þá fengust úr frádregnum, þar degi í Bandaríkjum, er aldrei lögðujhúnum að meðaltali 8628 pund af eiSan'-a annara neitt ti! að 11 jálI>a búskaonum! mjólk og 324 pund af sméri. störfuðu og agóða a tneðal kaupi sem á búi já!j>a búskapnum mjólk og 324 j>und af sméri. störfuðu og agóða a) jarðargróðla áfram og gera ]>að aldrei. Þær Framförin var á þessunt fjórum el seklur hefði verið. k imtíu slík- eta up]> afrakstur af landi, er gef- árum 2828 pund af rnjólk og 100. ar ^ýr gáfu 3200 dali á ári í alveg , i „r arðurinn af hreinan ágóða. ur af sér helmingi rneira en hið frjósama Iltinois ríki, og gleypa bæði andlega og líkamlega vinnu 1,400,000 manna, sem á þessu landi búa og mjólka þessar 14 miljón beljur, aðeins til að horga vexti af höfuðstól og kaupgjald, með hreint ekkert afgangs í ágóða. pund af smen hverri kú hafði vaxið um $23.48. Annað ráðið. Þessari ritgerð höfundar, sem birtist í tímarit'inu .“Review of , . , Riveiws”, fylgja myndir af fimm oað sjaltsagt se að setja á kúm, er hann segir gefið hafa 112 vr álfa undan beztu mjólkurkún- dali [ eftirtekjur á einni viku, með um, þá er það ekki einhlítt, ef I0 Centa verði á pottinn. Með 2 nautin eru af lélegu kyni, þvi að; Centa verði á pottinum hefði kýr- Sá maður sem hýsir, hirðir, mjólk- K T fult emS an8aií*’ f veIÍa nytin eftir daginn verið virði $1.37. ar og yrkir jörðina til að fóðra a*iHann segir líka frá því, að Bún- og yrkir jörðina kýr, sem gefa 30 cent hver í gróða, má með sanni kallast húmaður. imjólkurkúm. einsog að öðrum! aðankild Bandaríkja stjómar rek- “ 1 skepnum. Margir bændur halda 1 1 Iéleg naut, þó viðleitni hafi að i öðru leyti til að bæta kúakynið, og geta því aldrei komizt áleiðis til að græða á mjólkurkúm sínum. En það er satt bezt að’ segja, að þó að I þnðja 7 miljón kúa hóp Uncle j kynbótanaut sé dýrt að kaupa hriðji hópurinn. Máttarz’iður mjólkurbúa. Sam’s, þarf hver kýr nákvæmlega sama fóður, landrými, hirðu, hús og fyrirhöfn, einsog ntnar, sem lakari eru, en framleiöir þá 6765 pund af mjólk og 278 pund af sméri utn árið, horgar fyrir hýs- ingu, kaup fyrir alla vinnu sem við hana útheimtist, markaðisprís fyrir alt fóður sem í hana fer, og í upphafi, þá finst ekki húmannlegra bragð, heldur en að eignast það, né neitt, er arðvænlegra sé til lengdar. Það er stórum hyggilegra en að kaupa dýra gæða kú, því að kostir nautsins korna fyr og víðrir fram á skömmum tíma. Ef und- aneldis naut eru hyggilegar valin, eitt fram af öðru, þá fara kostir gefur þar að auki í hreinan arð! laiahjarðarinnar hraðvaxandi, þó $26.82, sem umbun fyrir þá hygni að léleg væri i upphafi, unz hún og forsjá sem sýnd hefir verið í er orðin afbragðs góð á fám árum, mcðferð hennar. og tvöfalt arðmeiri en áður. Þessi hjörð er ]>að, sem heldur! kúabúskapnum við i landinu. Ef ekki væru þessar arðsömu gæða kýr. þá mundu mjólkur afurðir annaðhvort vera í geypiverði eða mjólkurbænriur allir liættir að mjólka kýr, svo að mannkynið væri mjólkurlaust. Af þessari hjörð er ekki 50 miljón dala skaði, heldur 187' miljónir í hreinan ágóða. Sá mjólknrbóndi sem hefir 30 kýr þessum likar, fær fyrst rentur af þvi fé sem liggur i jörð hans og áhöldum, kaup fyrir alla vinnu á jörðinni, búverk sem annað, og auk þess $805 í lireitian ágóða, sem Ef sæmilega aðferð ætti gangs öllum útgjöldum. Þær kýr sem til rannsóknar voru 'daun 1yr,r húvit sitt. teknar vorti á ýmsum stórum ov skynsamleg búnaðar smáum Samkvæmt síðustu skýrslum stjómarinnar uin afrakstur af da£ 1 hreinan ágóða. voru a vmsum storum og • auiclu búum viðsvegar um Ulinois. ser staf5 5 landinu- Þa mundu mjólk- amt síðustu skvrslum urbændur fa ha,fa aðra mtljón á Hver einasti hygginn mjólkur-| l>óndi mun segja þá reynslu sína,; að góð undaneldis naut hafi átt mikinn þátt í að örvá kosti kúa- hjarðar og hafi borgað sig betur en nokkuð annað ráð þeirra til efl- ingar kosta bjarðarinnar. . Sem dæmi má nefna ]>etta, sem eg þekki af eigin raun: 1 einni sveit vom skýrslur haldnar úm sex kúahjarðir, þar sem engin áherzlá var lögð á kosti föðurkynsins að mjólkurkúnum. t þeim hjörðum fengust 175 pund smérs úr hverri kú til jafnaðar á ári, og ársarður af hverri kú reyndist þar $3.40. í sex öðrum kúahjörðum sömu sveitar voru undaneldis naut valin að kostum og þar fengust 265 pun 1 smérs úr hverri kú til jafnaðar og var árlegur arður af hverri kú í þeirri hjörð til jafnaðar $24.80. u.r nokkur fyrirmyndar mjólkurbú á' 20 ekra býlum og hefir þar að jafnaði 3979 mjólkurpotta fyrir hverja ekru býlanna. Það er ná- lægt því helmingi meira en ltinir beztu mjólkurbændur hafa gert, 1 sem taka alt fóður hjá sjálfum sér, en bústjórar stjórnarinnar síðu nálega engu öðru en komi og alf- alfa og stunduðu upp á kynbætur og hirðu, sem bezt þeir kunnu. Enn sýnir þessi höfundur með töluskýrslum, að sá mjólkurbóndi, sem hefir mikinn ltag af kúabúi sínu. kostar litlu eða engu mciru til, en hinn, sem engan eða sár- lítinn arð hefir af jafnstóru búi. Tilkostnaður og verk era ámóta, en — hyggindin, sem muninn gera, eru ólík. staðinn kúm í öílum Tíandaríkjum, fæst af fJrir ba,fa nli,-ie>n’ 10eð sömu kua- hverri 140 pund af sméri að meðal-jtb,u’ tali um árið, en meðaltal smérs úr1 Það heyrist oft nú orðið, að hverri af þeim moo kúm sem ein ástæðan til þess, hve dýrt er að rannsakaðar voru í Illinois. var iifa ’ þessu landi, sé sú, að bænd- 203 pund. og þar af sést, að töl- ur kunni ekki að búa. Sé svo, þá urnar sem hér er gengið út frá, eiSa miólkurbændur sinn þátt í eru, ef ekki of háar, þá að minsta sökinni. Nú má spyrja: “Er kosti ekki of lágar. Til þess að nokkurt ráð við ]>essu feikna tapi?“, 1 ni móðurkyn kýrkálfa má frámfleyta þessum kúafjölda, 7 Ráðin era til, sem betur fer. Þau 1 se?Ía þetta, að góður búmaður miljónum aö tölu í hverri hjörð, eru hvorki erfið né margbrotin.;ilefir fernar ástæður til að velja og væri þeim skift niður á 230,000 Aðallega eru þau þessi: Að farga! Þa® ur hjörð sinni: Dýralíf í djúpsœvi. Flestar þjóðir hins siðaða heims hafa á síðari árum gert sér far um að rannsaika sem bezt höfin með ströndum fram, kynnast dýralífi þess, mæla dýpi og hita, athuga strauma og stefnur þeirra o. s. frv. Hafa slíkar rannsóknir einnig ver- ið gerðar við strendur íslands, þótt ekki séu þar enn öll kurl komin til grafar. En stærri þjóðirnar hafa ekki látið við það lenda. að rann- satka sjóinn með ströndum fram; ]>ær senda einnig rannsóknarskip sín, og ekki síður, “út á djúpið”. Badaríkin hafa haldið úti einu slíkti skipi í meira en þrjátíu ár. Fær- ustu vísindamenn og -náttúrufræð- ingar hafa verið valdir til a® stýra Eftir þeirri tölu fæst af fjörutíu rannsóknunum. Hafa þeir einkum kúa búi 856 dala arður af kynbætt- snui® athygli sinni að dýralífi t um kúm, úmfram það sem af hin- um fæst. Það er víst, að það margborgar sig að koma sér upp kynbóta nauti, þó að dýrt sé í upp- hafi. djúpsævi. Afla sinn veiða þeir x hotnvörpur af ýmsri gerð, en strengurinn sem botnvarpan er dregin með er alt að sex mílna langur, þegar dregiö er á í miklu dýpi. Skip þetta heitir “Albatross” og er tæp 1000 tonn að stærð. Hefir það viða farið þar sem ekkert skip 160 ekra býli, með 30 kýr á hverju, ónýtu kúnum. fá í þeirra stað f fyrsta lagi getur hann vltað í ilefir áður komið, mælt rýpi og eft- ir margra mánaða fjarvera, komið með aflann í glerflöskum. Skipið var bygt árið 1882 í þessu augna- miði og kvað vera fyrsta gufuskip- ið úr stáli er smíðað hefir verið í Bandarikjunum. Ameríkumenn byrjuðu á haf- rannsóknum skömmu eftir 1867 og hefir þeim verið haldið áfram til þessa dags. Síðan hefir vestur- hluti Atlantshafsins verið rannsak- aður norðan frá Nova Scotia og alt suður að MageUan sundi og aust- urhluti Kyrrahafsins sunnan frá Califomiu og norður að Behrings- sundi og norðvesturhluti þess suð- ur að Philippa eyjum. Mörg skip hafa verið notuð til þessara rann- sókna, þótt “Albatross” sé elst og hafi víðast farið. Miklar og margvíslegar breyt- ingar hafa orðið á dýra og jurta- ríki jarðar stð'an lifandi verur hófu þar fyrst sögu sína. Það er al- ment álitið, að lifandi verur hafi fyrst orðið til í grunnsævi upp viö strendur og þaðan hafi þær breiðst út ttm hafið, komist upp í ár og stöðuvötn, stigið eða skriðið á land tipp og fylt að lokum lönd og höf eins og vér vitum að nú gera þær. f'örfin kallar. Mönnum hefir skilist, að nauð- synlegt væri að kynnast launkof- um og leynikymum hatsms, bæði til þess að draga úr hættum sjófar- enda og fá ljósari hugmynd um hve auðugt það er af matvælum og öðrum nauðsynjum Það liggur i augum uppi, að því nteir sem mannkyninu fjölgar á jörðinni og því betur „sem þeim lærist að nota sér auðæfi þurlend- isins og gera hærri kröfur til lífs- ins, ]>ví örar gengur á þær nauð- synjar er þurlendið hetir aði bjóða ntönnunt til gagns og þæginda. Þvi era það hyggindi sem í haga koma, aiö kynnast sem bezt þeim auðæf- um er útsærinn hefir og læra að færa sér þau í nyt áð,ur en neyðin kallar að. Hefir þetta meðal ann- ars mjög ýtt undir hafrajnnsóknir á siðari árum. Forðabúrið. Mest af þeim matarforða eöá næringarefnum, sem dýr og jurtir hafsins lifa á berast þeim af landi ofan. Hver spræna, lækur gil ’of elfa leggur til sinn skerf í þetta stóra bú. Mikið af þessum mat- arforða er svo smágjör að hantl sést ekki með benim augum. Þeg- ar út i djúpið kemur, nærast dýr hafsins og jurtir á ]>essu. Er mikið af þessttm dýrum svo smátt að þau sjást ekki heldur með ber- um augum. Þau verða stærri dýr- um að bráð, fiskar eta þau, stærri fiskar eta þá og þannig gengur það koll af kolli, að .stærri dýrin eta þau smærri. .Verður því niður- staðan sú, að selir, hákarlar, hval- ir og önnur stórvaxin sædýr lifa í raun og veru á því, sem berst út í hafið. Þessi fæða er því minni sem fjær dregur landi. þótt haf- stratimar beri hana langar leiðir; ]>ess vegna er dýra og jurtalíf því fáskrúðugra sem f jær dregur landi. Sjaldan hefir komið fyrir, að lifandi verur hafi fundist á rrteir en fjögra mílna djúpi og aldrei hefir fundist kvik skepna þar sem er sex mílna djúpt. Er það því skoð- un þeirra er bezt vita, að þar sem svo er djúpt geti engar skepnur lifað. Lengi héldu ntenn, að fiskar gætu ekki lifað í svona djúpu vatni vegna þiýstings. En sú skoðun ryður sér nú til rúms. að þeir geti ekki haldizt þar við vegna matar- leysis. Ætla mætti að æti væri ekki ntinna þar sem dýpi er mikið heldur en þar sem grynnra er, því mesta sjávardýpi sem mælt hefir verið er nælægt löndum. Má benda á hina djúpu hafdali norður af Vestur Indiurn, fyrir austan Jap- an, sunnan Newfoundland og aust- an Guam eyjuna austur af Philippa eyjunum. Svo er það og á yfirborði haifsins; en ekkert af því æti kemst til botns, vegna þess, að það sem ekki er etið á leiðimn niður, leysist algerlega upp löngu áður en það nær til botns. Æti og annað leysist þvi fyr upp sem vatnsþrýstingin er meiri. Þiví er þáð, að á fimm til sex mílna dýpi finnast sjaldan aðrar dýraleyfar en hákarlstennur og hvalkvamir. Þessi bein eru mjög hörð óg leys- ast því seint upp: alt annað leysist upp og hverfur. Veiðarfœrin. Botnvörpur sem notaðar eru til þessara rannsókna, eru af ýmsri gerð. Flestar eru þannig gerðar, að hægt er að loka þeim og opna jþær eftir vild, ]>ótt þær séu utan- borðs. Er sá umbúnaður nauðsyn- legur, til þess að engar skepnur komist í vörpuna á meðan hún er á leiðinni upp eða ofan. Þegar rannsaka skal dýralíf í tveggja, þriggja eða fjörgr mílna fjarlægð frá yfirborðinu yrði rannsóknm hvorki nákvæm né ábyggileg. ef varpan væri send niður og dregin tipp opin. Þegar veður og sær leyfa ertt vörpurnar hafðar utanborðs í marga klukkutíma á milK þess að STOFNSETT 1882 LÖGGILT 1914 D. D. W00D & S0NS, —LIMITED— verzla með beztu tegund .af K O L U Antracíte og Bituminous. Flutt heim til yÖar hvaf sem er í bænum. Vér æskjum verzlunar yðar, SKRIFST0FA: 904 Ross Avenue horni Arlington TALSÍMl: Garry 2620 Private Exchange þær eru dregnar upp. Veiöin er látið í stór sáld þar sem aur og leðja eru hreinsuð úr aflanum. Þar taka vísindamennirnir við. Fáséð dýr. Eitt af einkennilegustu dýrunum sem fundist hafa í djúpsævi, stund- um í þriggja mílna djúpl, er “lilj- an sem etur ket”. Þetta dýr er, eins og nafnið bendir til, líkt jurt- um og gefur þeim ekki eftir í lit- skrúði. Vísindamenn kaUa þessa skepnu “crinoid” ('=líklilju). Þekja þessar rauðu, gulu og bláu “dýraliljur” hafsbotninn sumstað- ar á margra fermílna svæði. Ef sólarljóss nyti þar niðri og mann- legt auga mætti skygnast niður í djúpið, mundi oss ekki virðast feg- urð hafsins standa langt að baki ]>ess er vér sjáum fegurst í ríkí náttúrunnar á þurlendinu. Þessar skepnur virðast að ýmsu leyti ekki vel úr garði gerðar frá náttúrunnar hendi til að berjast fyrir lífinu og vera til lítilla nota fyrir aðrar skepnur. Þær geta ekki hreyft sig, eru blindar, eltal, ekki aðrar skepnur og gera engum mein sem ekki rekst á þær. En þær eta alt sem kemur í námunda við þær jafnt dýr sem jurtir. Veiða þær það með löngum gríp- örmum. Armamir eru tíu eða fleiri á hverri skepnu. Eru þeir þaktir hári eða fíngerðunr broddum, sem eru á sífeldu kviki og færa bráð- ina niður í munninn og magann, Armarnir eru hringstæðir og er munnurinn og maginn í miðjum hringnum sent þeir mynda. Lík- aminn er lítill og er tastur annað- hvort á steinum, öðrum ihafdýrum eöa í leirntun á hafsbotni. “Crin- oidan” er ein af þeim fáu sjódýr- um, sent aðrar skepnur sækjast ekki eftir; hítn er svo hörð og kalk- kend, í raun og veru ekkert nema bein. Því er það. að fá dýr á landi eðaj sjó, geymast jafn vel i skauti jarð- ar og þessi gera, eftir að lífi þelrra er lokið. 1 kalknámunum í Craw- fordsville í Indiana og Burlington í Iowa er mikið1 af leyfum af þess- um “hungruðu blómum, sam hafa legið þar í skauti jarðar síðan Mississippi dalurinn var hafsbotn. Fyrstu daga æfi sinnar sveima þessar skepnur um i hafinu og hrekjast þá fyrir straumum hafs- ins. Má því oft ráða stefnu haf- straumanna af því hvar þær era niður komnar þegar þær loks festa rætur. Mörg hundruð tegundir hafa fundist af þessnm dýrum. Aðrar einkennilegar skepnur sem víða þekja stór svæði af botni hafsins og erti ekki ólík runnum eða trjám, eru hinar svo nefndtl “sæfjaðrir”. Þegar þær koma upp úr djúpinn bera þær daufa birtu, en ef þær snerta ammóníak skína þær skært. Er haldið að þær geti lýst upp ríki sitt á botni hafsins og þannig hænt að sér æti eða fælt j óvini sína. Skynfœrin. Sjón fiska er mjög misskörp. Hákarlinn sér mjög vel, aðrir sjá illa eða eru blindir og komast þó, ferða sinna; liklega hjálpar tilfinn- ingin þeim. Sólarljóss nýtur ekki eftir að komið er mílu niður fyrir yfirlxtrð hafsins. Þar fyrir neðan rikir eilíft myrkur. Þeir fiskar sem hafa bækistöö sína í þessu myrkra ríki, era smáir vexti, dökkir á lit eöa rauðleitir. Sumir eru blindir en sumir ekkL Ætla mætti að skepnur sem aldrei sjá ljós dagsins, ]>yrftu ekki augna með; svo er þá ekki; sumir hafa enda skarpa sjón. Ekki er sú gáta að fullu ráðin, hvernig blindir fiskar finna fæðu. Lifa þeir að likindum mestmegnis á því, semi þeir finna í leimum á botni hafsins. Lengi var sú skoðun ríkjandi, að fiskar væru að eins á yfirborði sjávar, eða á þeim Slóðum þar sem sólarljósið nær tH og á botninum. f hilinu þar á billi héldu menn að engin skepna lifði. En það hefir sannast að svo er ekki. Margar tegundir djúpfiska koma jafnvel upp undir yfirborð ’hafsins. Fara þeir þessar ferðir all-reglulega, leita upp á nóttum en hverfa nið- ur í djúpið* á daginn. Ef um það er spurt hvemig á þessu ferðalagi standi, þá Iiggur svarið beint við: Þeir era að leita að æti, því miklu meiri gnótt mat- ar er upp undir yfirborðinu en þeg- ar neðar dlregur. Nóttina nota þeir til þessara ferða vegna þess, að þá eru þeir óhultari fyrir óvin- um. Djúpfiskar sjá betur en hin- ir þótt skuggsýnt sé; þeir eru van- ir myrkrinu. Að hinu leytinu standa djúpfiskar ver aðl vígi en hinir, ef til ófriðar kemur, þvi að þeir era að jafnaði seinni á sundi og eiga því erfitt með að forða sér. Margir þessara ferðalanga era einkennilegir. en einna mesta at- hygli hefir “Ijósberinn” vaklð. Hann er lítill og veikburða, en al- þakinn neistum líkt og rafljós væra. Fer hann um sem eldi- brandur í dökku djúpinu og laðar þar skepnur að sér sem ljóselskar eru, en fælir hinar. Annar hefir fundist í nánd við Philippí eyjam- ar: Sá er nafnkendur fyrir það 'hve ljótur hann er. Munnurinn er geypistór með löngum tönnum, en augun örsmá og eru svo nærri munnvikunum, að engu er líkara en hann muni gleypa þau á hverri stundu. En af efri gómn- um leggur skæra birtu svo munn- ttrinn er eins og eldhaf )á að sjá, þegar hann opnar hann. Margar aðrar kynjaverur 'hafa fundist og oftast bætast nýjar við t hverjum drætti. M unnmeeli. Margir munu hafa heyrt ýmsar kynjasögur um hafskrímsli. Há- karlar ferðast oft tveir saman, karldýr og kvendýr og synda þá hvort á eftir öðra. Þegar þeir era fjörutíu til fimtíu feta langir og ekki sér nema á sporðana og bak- uggana, virðast þeir báðir vera ein skepna, sem sjómenn þá halda að sé óþekt og hættulegt ferlíki Eitt af hlutverkum rannsóknar- skipa er það, að athuga seltu sjáv- ar. Er norðurhluti Atlantshafsins saltari en norðurpartur Kyrrahafs- ins. En mest salt er i Miðjarðar- hafinu, Rauðahafinu og .Adríahaf- inu. Báðumegin við jarðarlínuna era og höfin saltari en þegar suð- ur á bóginn dregur eða norður. Skarpskygn hagfræðingur hefir komist að þeirri niðurstöðu, að ef öllu því salti, sem er í þessum höf- um væri jafnað yfir Bandaríkin, þá yrði lagið meira en hálfönnur míla á þykt. (Árgip úr Amerícan Magazme) — Þýzka stjómin hefir bannað kafnökkvum sínum að skjóta á skip, er fara frá Haore á Frakk- landi, yfir sundið til Englands, nema eftir nákvæma athugun, með því að þýzkir fangar kunni að vera á skipum þeim, er fluttir eru til Englands. 11.00 afsláttur á viiui ai ivuiúiD i-esið afsláttarmiðann. Seudið Kann með pöntun yðar. Kynnist CHIN00K Ný reyklaus kol $9.50 tonnið Knginn reykur. Ekkert »6t Ekkert gjall. Agætt fyrir eldavélar og otna, einnig fyrir aðrar Kitavélar haust og vor. Þetta boð vort stendur til 7. mév- ember 1914. Pantið sem fyrst. J.G. HARGRAVE& CO., Ltd. 334 MAIN STItEET Phone Main 432-431 Klipp úr og gýn me8 pOntun. «1.00 Afslúttur $1.00 Ef þér kaupltl eltt tonn af Chinook kolum á $9.60, þft gildir þessl mitSi elnn dollar, ef einhver umbofismaBur fé- lajfslns skrlfar undir hann. J. G, Hargravo Jt Co., litd. (Ónýtur ftn undlrskrtftar.) I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.