Lögberg - 25.03.1915, Blaðsíða 6
6
LÖGBERÖ, FIMTUDAGINN 25. MARZ 1915.
Á vœngjum morgunroðans.
Eftir
LOUIS TRACY.
Hairm rétti henni annan sjóhattinn sem hann hélt
á; sjálfur setti hann hinn upp. Gleðisvipurinn hvarf
af andliti hennar. Hún vissi hvaS þau áttu fyrir
höndum. Hún var svo skynsöm a6 hún hafCi ekkert
á móti því. a6 setja upp hattinn.
Þegar þau komu niður á sandinn, kom hún strax
auga á fatabunkann. Kassarnir viltu henni ekki sýn.
Hún skildi hvaS hann haföi ætlað sér og henni þótti
vænt um hugsunarsemi hans.
Þegar hún hafði litast um sannfærBist hún enn
betur um hva6 skeC haföi. En hvaö haföi oröið af—
þeim ?”
Eg sé aö þér hafiC ekki veriö ifijulausir,’’ sagöi
hún og leit á fötin og stígvélin.
Hann leit á hana ströngum rannsóknaraugum.
En það var hægara aö lesa sögu jaröar á brimbörö-
um kietti en a« ráöa af andlitssvip hennar hva« henni
bjó í brjósti.
“Nei”, sag«i hann. “Lítils háttar líkn í þraut.”
“Þegar fötin eru oröin þur, þá skal eg gera viö
fötin mín. En hvað skal nú til bragös taka?”
“Fyrst býst eg viö aö við veröum aö leita vand-
lega í öllu| sem á land hefir rekiö, ef ske kynni aö
matvæli væru í sumum kössunum. Svo verBum viB
aB bjarga undan sjó öllu sem okkur má atS gagni
koma, því ef aftur hvessir meB aBfallinu skolar því
i burtu. I þriBja lagi þurfum viö aö eta og drekka
og hvíla okkur og því næst verðum viö aS rannsaka
eyjuna áöur en dimmir af nótt. Eg þykist vita aö
viö séum hér tvö ein. Eyjan er sjálfsagt lítil því ef
Kínverjar væru hér, mundu þeir fyrir löngu hafa gert
vart viö sig.”
“Haldiö þér þá aö viö veröum aö vera hér lengþ?”
“Um. þaö er ómögulegt aö segja. Skip kann aö
fara hér um i dag eöa á morgun, en —’’
“Já?”
“Þaö er bezt aö vera viö því versta búinn.”
Hún stóö í sömu sporum og starBi út á hafiö.
Stormínn haföi lægt. Skýjaflókarnir greiddust í
sundur, eyddust og hurfu og himininn varö eftir heiö-
ur og blár. Brimlöðrið var lítiö hjá þvi sem veriö
hafði, þótt þungar öldur steöjuöu á land.
Hásetinn gat ekki aö sér gert aö stara á hana þar
sem hún stóö1 meS sjóhattinn á höföinu. Hún minti
hann á konu er haföi klætt sig í sjóföt og þóttist vera
Grace Darling.
En Iris var í þungum hugsuniun.
“Haldiö þér þá,” sagBi hún og horföi stöSugt
þangaö sem sær og himinn mættust, “aö viö verðum
í þessu fangelsi í margar vikur eöa mánuðum saman?”
“Ef þér rifjið upp fyrir yöur atburðina sem
skeöu fyrir örfáum klukkustundum, þá er ekki óhugs-
andi aö þér teljið okkur sæl' og heppin aö vera þar
sem viö erum.”
Hún snéri sér á hæli, leit beint írarnan í hann og
. sagöi: “Farið ekki í kringum spurninguna, svariö
mér heldur!”
Hann hneigöi sig og kuldahreimur kom fram í
málróminn.
“Þér vitiö 'hvernig ástatt er. Þaö líða nokkrir
dagar þangað til vissa fæst fyrir því, að Sirdar hafi
farist. Fyrst halda menn að skpið hafi bilaö og taf-
ist vegna þess. Umboðsmennimir í Singapore bíða
eftir simskeytum. Þeir gizka á aö þaö hafi hrakiö
af leið' í ófviðrinu. Þegar ekkert fréttist og öll von
er úti verður skip sent til aö leita, auövitaö nokkru
fyr en viö mætti búast vegna óróa föður yðar. Fyr-
irgefið. Eg ætlaði ekki aö særa yöur. Eg segi aö eins
það sem mér virðist sennilegast.”
“Haldiö áfram,” sagði Iris.
“Skipið veröur að leita um alt Kínverska hafiö,
því enginn getur gizkað á hvert Sirdar hafi hralkiö.
Hvirfilvindurinn snýst í hring. Vitar eru óvíöa á
ströndum Kína. Java, Romeo eða Filippa-eyjunum og
víöa má búast viö ræningjum og villimönnum. Þó
svo happalega kynni aö vilja til, að þeir leituöu fyrst
á þessum slóöum, þá er hér alt umhverfis fult af
grynningum og eyjum svo leitin veröur torsótt og
seinleg. Sumar eyjamar eru bygðar en sumar ekki,
að öðru leyti en því, að þangaö koma fiskimenn viö
og viö og —” Hann ætlaði að bæta einhverju við
en stilti sig.
“Það getur því vel viljað til aö við verðum að
vera hér i marga daga og jafnvel mánuði. Hjálp
getur að visu komið j>egar minst varir, en okkur er
bezt að gera ráð fyrir aö vxö verðum aö vera hér
lengi. Eg byggi þetta á þeirri þekknigu sem eg hefi
nú, en þegar viö eram búin að fara um alla eyjuna,
er ekkert liklegra en að þessi skoðun mín brejrtist.”
“Hvernig þár”
Hann snéri sér viö og benti á hæsta tindinn á
skógi klædda fellinu á bak viö þau.
“Þegar viö komum upp á þennan tind,” mælti
hann, “ er hugsanlegt, aö viö sjáum aðrar og stærri
eyjar og ef svo verður, þá eru þær vissulega bygðlar.
Mig furðar á aö þetta skuli vera eyöiey.”
Hann hljóp í burtu. Þau voru aö eyða tímanum
til ónýtis. Áöur en Iris gat áttaB sig, var hann bú-
inn aö draga stóran, óbrotinn kassa upp á þurt land.
Hann hjó kuldahlátur. “Kampavín”, sagði hann,
“og ekki af lakari endanum.”
Þessi maöur var Iris hin mesta ráðgáta. Orðfæri
hansi benti á aö hann væri mentamaBur, en látbragö
hans var rustalegt og jafnvel dónalegt, þegar halnn
hélt aö hún veitti honum nána athygli. Hún skildi
ekki hvernig stóö á þessum ruddaskap hans. Af
framkomu hans viö hana vissi hxxn aö hann var prúö-
menni. Hvers vegna var hann þá aö klæða sig í
þennan dularbúning dónaskapar? Hvers vegna sigldi
haim undir fölsku flaggi?
Hún hjálpaöi honum sem mest hún mátti. öllu
ægði saman í fjörunni. Þau fundu kassa meö kampa
vinsf löskum og annan fullan af brennivíni, kassa meö
bókum og kompás, nokkra kassa af skipsbrauði; þaö
var lítt skemt því brauöiö var hart en kassamir
höföu verið örstutta stxmd í sjó. Þau ftmdu stóra
kassa fulla af svínaketi; þaö var svo aö segja óskemt
líka. Á milli matvælakassanna voru jámbútar, kaöl
ar og strengir, plankar og borðbútar.
Einn kassinn sem þau fundu var svo stór, aö þati
gátu ekki hreyft haim. Hásetinn leitaöi þangaö til
hann fann jámbút og opnaði kassann meö honum.
Þegar aö var gætt, var hann fullur af Lee-Metford
skothylkjum. Þar voru aö minsta kosti nokkur þús-
und skothylki.
“Nú vantar okkur ekkert nema riffla,” hrópaöi
hann. .
“Hvaöa gagn hefðum viö af þeim?” spurði Iris.
Hann ásakaöi sig fyrir framhleypnina eöa fljót-
fæmina, en sagöi þó meö stillingu:
“Viö gætum þá skotiö fugla. Þáð er mikiö af
þeimi á eyjuimi og margir þeirra era ætir.”
“Þér hafiö tvær skambyssur og eitthvað af
skotfærxim.”
“Já; þær eru góöar á sinn hátt; en ekki náum við
mdklu í soðið meö þeim.”
“Auövitaö ekki; mikill einfeldningur er eg. Þér
þurfiö náttxirlega veiöibyssu.”
Hann brosti.
“Einu manneskjumar, sem eg veít til aö hafi
hrakið' upp á eyðiey meö skipsfarm af nauðsynjum,
var skylduliö Robinsons hins svissneska.”
“Eg mundi ekki einu sinni eftir Robirison Crusó
fyr en þú mintist á þennan nafna hans. Er þaö ekki
skritiö? Eg — viö—”
Hún þagnaöi skyndilega. Hún sá í tíma, aö henni
mundi vera betra aö segja ekki þaö sem henni datt
í hug. En henni varö ekki orðfall heldur manaði hún
hann til aö ljúka viö' setninguna. Hann vildi ekki
gera þaö. Hann gat ekki fengiö af sér að nota sér
fljótfæmi hennar.
Hgnn leysti. hana úr vandanum. “Eg vonast til
aö likingin eigi ekki viö,” sagöi hann. “Aö minsta
kosti hafa fáar skáldsögu persónur fetaö í fótspor
yðár, eöa þér fetaö í fótspor fárra.”
Þetta mátti skilja á fleiri vegu en einn. Iris var
þakklát fyrir svariö. En þegar hún hugsaði um þetta
seinna og í betra næöi, gramdist henni það.
Þáu keptust við yinnu sína góöa stund. Sólin
var þvi nær komin i hádegisstað. Jenks náði í dá-
lítið af svínaketi og brauði, tók nokkrar spýtur úr
skipinui sem rekið höföu á land og sjónaukann og
bað Miss Deane að fylgja sér í skógarlundinn. Hún
fylgdi honum oröalaust eins og barn, þótt hún skildi
sist í þvi, hvemig hann ætlaöi sér aö kveikja upp eld.
Til þess að hjálpa eitthvaö til við miðdagsveröinn
tók hún flösku af kampavini og fok af mataríláti, sem
haíföi komist óbrotiö á land.
Hásetinn leit hornauga á flöskuna. “Ekki á
nteðan sól er á lofti,” sagöi hann. “Oott þegar kvéld-
ið' kemur og kólnar.”
“Eg ætlaöi yður flöskuna”. sagði Iris kuldxilega.
“Eg drekk ekki vín.”
“Þér verðið að brjóta þaö heit á meðan þér eruö
hér, Miss Deane. Hér er oft kalt á kveldin og nótt-
inni. Þér getið veikst ef yður verður mjög kalt og
héðan er langt til læknis.”
“Undarlegur maður!” sagði hún viB sjálfa sig.
Hún einblíndi á aðfarir hans. Hann reif blöð úr
vasabók og kúlu úr skothylki og blandiði púðrið með
vatni. Svo tók hann blöndtma, dreifði henni á papp-
írinn og breiddi blaðið við sól svo púðrið þomaði á
svipstundu. Hann týndi saman nokkur pur pálma-
blöö og lét spýturnar ofan á þau. Þvi næst tók hann
pappírsblaðið, stakk því inn í laufhrúguna, brá einu
kíkisglerinu á milli sólar og blaösins og hélt því þar
þangað til kviknaði i laufblööunum. Þá lagði hann !
meira eldsneyti á glæðumar og innan fárra mínútna j
valr fariö að skíðloga. Hann skar nokkrar sneiðar
af kjötinu með sjálfskeiðing og bakaði brauðiö viö |
eldinn; þaö var sú brauötegund sem mýkist viö
hitann.
Iris gleymdi öllum óþægindum; henni þótti svo
gaman aö horfa á liann. Sætan matarilm lagði frá
glæðunum. Þetta var eins og leikur eða skemtiferð.
Um þetta leyti í gær — henni lá viö að láta yfirbug-
ast af valdi tilfinninganna, en tókst að stilla sig. Þaö
var vanþakklæti viö guö, aö kveina eöa kvarta, svo
dásamlega sem hann hafði leitt hana úr hættunum.
Hvaö mundi hafa orðið úr henni, jafnvel þó hún
hefði bjargast á land, ef hásetinn heföi ekki líka
komist af ? Hann virtist geta greitt úr öllu þótt hún
sæi engin ráö. Þaö var of mikið vanþakklæti og
skammsýni, aö láta sér gremjast við hann, þó hún í
hugsunarleysi heföi mint hann á að hún væri Mrs.
Crúsó.
“Get eg ekki hjálpað eitthvaö til?” spurði hún.
Jenks virtist svo mikill iðranarblær í málrómnum,
aö hann varö' hissa.
“Jú”, sagöi hann og benti á lokiö. “Ef þér vilj-
ið strjúka af lokinu með erminni, þá getum viö not-
aö það fyrir disk. Maturinn er tilbúinn.”
Hann lagði tvær kjötsneiðar og tvo orauðblta á
lokiö og rétti henni það ásamt vasahnífnum.
“Mér nægia fingurnir,” sagði hann. “Það er
ekki í fyrsta skiftið sem eg borða hníflaust.”
“Hafið þér oft komist í hann krappan?” spuröi
hún.
“Nei,” sagði hann stuttlega.
“Eg hélt þaö vegna þess, aö mér sýnist þér hafa
hundraö ráö til aö komast fra múr öllum erfiðleikum
og aö lengja lífið — ráö sem eg hefi enga hugmynd
um.”
“Aö borða steikt flesk og brauð — til dæmis?”
Ef betur hefði veriö á statt, mundi Iris hafa
hreitt í hann ónotum fyrir þetta svar. En henni
virtist hann nú ekki eiga þaö skiliö.
“Já, eg dáist að hve vel yöur gengur aö matreiöa;
þaö er þaö sem eg á viö og ýmislegt fleira. Eg dá-
ist að, hve vel yður gekk aö kveikja upp eld og finna
vatn; þér virðist vita hvaða ávextir og jurtir muni
vera á eyjunni þótt það sé eyðiey, hvaöa fuglar —
og "béche-de-mer
Þótt hún heföi átt lífið aö leysa, þá hefði hún
ekki getaö sagt frá hvernig á því stóö, að hún nefndi
seinasta oröið.
“Þér þekkið þá “trepang”?” spuröi hann i mýkri
róm.
“Hvað ?”
“Trepang — þér vitiö að það er salma og béche-
de-mer”.
Iris skildi hvoragt oröiö; en hún lét sér ekki bilt
viö verða. “Já”, sagöi hún. “Þau hárbursta bök,
sem eru búin til úr því, eru fallegustu bursta bök,
sem eg hefi séö. Eöa í myndarömmum? Þaö á svo
vel viö sumar myndir. Eg hefi —”
Stór ketbiti hrökk ofán t Jenks, svo hann varö eld-
rauður í andliti. Eftir langa mæöu sagöi hann:
“Fyrirgefiö. Béch-de-tner er sæsnigill.”
“Eg er hissa!” sagöi Iris.
Hún hafði á unga aldri komist aö þvi nvaö þetta
var þægilegt orðatiltæki og eftir aö hún eltist fann
hún aö þaö dugði eins vel við aðra og þaö haföi dug-
að við kenslukonur. Hásetinn þagöi.
Þau þögðu þangaö til máltíöinni var lokið. Jenks
reis léttilega á fætur. Hvíldin og maturinn höföu
hrest hann. Stúlkunni fanst hún aldrei hafa séö jafn
álitlegan mann, þótt hann væri illa búinn. Hann var
hár vexti, vöðvastyrkur og vel vaxinn. Andlitið var
viðfeldið. Hana furöaöi á hve þrekmikill hann var
og hve vel hann bar sig eftir ‘alt slarkjð. Sjálf var
hún dauðsifjuð.
Hann tók upp skambyssu.
“Stendur yður ekki á sama þó eg hleypi af einu
skoti til aö reyna skotstiklana?” spuröi hann. Púörið
er óskemt, en hvellhettumar kunna aö vera skemdar.”
Hún haföi ekkert á móti því. Hann míðaði á
hnetuklasa og hvellurinn bergmálaöi i skóginum.
Tvær hnetur féllu til jarðar og vængjaþytur heyröist
í lofti. Iris hrökk viö, en áttaöi sig strax þegar
Jenks sagði: “Sjófuglar”.
Hann hlóB aftur þyssuna og ætlaöi aþ segja eitt-
hvaö, en þá heyröu þau einkennilegt hljóð, rétt eins
og vatni væri helt úr stórri flösku. ÞaB virtist koma
ofan úr trjánum andspænis þeim og þau Iris störðu
hvorfc á annað. Jenks hljóp áleiöis þangaö sem hljóð-
ið virtist koma, en stansaöi á miöri leiö og hló aö
sjálfum sér. Iris þótti gaman að heyra svona hjart-
anlegan hlátur. t honum var engin uppgerð, engin
tilgerð*
“Eg nnindi ekki eftir því í bili,” sagöi hann. “En
j>að er apa tegund, sem gargar svona einkennilega.”
Hann jtagði örlitla stund. “Fyrst þessir apar eru
; hér, þá hefir eyjan einhvem tíma verið bygð.
dökkur og veðurbarinn, en miklu lægri. Var auöséð,
aö eldingum haföi slegið niður á hann. Milli ranans
og hamranna var örmjór slakki sem ekki var meira
en 20 fetum hærri en sjávarmál þar sem hann var
hæstur.
“Skotiö upp í eldsumbrotum,” sagöi hann. “Grjót-
ið mjög málmkent.”
Biliö á milli hæðanna var lítt skógi vaxið, aö eins
örfá tré sem líktust íbenholt, og sedrusviði. Trjá-
stofnar stóöu upp úr grasinu hér og þar, sem sýndi,
að unnið -hafði veriö þar að skógarhöggi, þótt langt
væri síðan. Hann gekk niöur í slakkann og klifraði
upp í eitt tréð. Svo var sem hann grunaði; hann sá
heiðblátt hafíö í minna en hálfrar mílu fjarlægð.
Við rætur stærsta klettabeltisins uxu ýms ávaxta
tré. Á einum staö var undirvöxturinn ákaflega mik-
ill og Ijósgrænn. ,Óx þar meðal annars sagópálmi.
“Hér er þó nýnæmi,” sagði hann.
Hann tók sér lurk í hönd og ruddi sér braut í
gegnum jurtaflækjuna með honum og komst brátt aö
raun um hvernig á því stóð, aö jurtagróðurinn var
svona mikill á þessum stað. Trén og runnamir stóöu
á veröi umhverfis brunn og vömuðu því, aö hann
fyltist af sandi sem fauk upp úr fjöranni.
Þessi fundur var honum eins og nú stóö á, dýr-
mætari en gull eða demantar, því hann hélt aö þaö
gæti verið varasamt aö drekka mikið af vatni úr
blööum bikar jurtarinnar eða nærast á því til lengd-
ar. Hann lagðist á hné og horföi niður í brunninn.
Brannurinn var vel gerður. 1 tíu feta fjarlægð sá
hann spegilmynd sína. Hann stakk greininni sem
hann hélt á, niður í vatniö. Honum fundust drop-
amir, sent toldu við hana, sætir sem hunang. Vatniö
kom tárhreint upp úr hinni sendnu jörð’.
Hann reis á fætur glaður og ánægður. Þá tók
hann eftir því, að hinumegin viö brunninn leit út fyr-
ir aö væri grasi gróinn stígur sem lá upp að hömrun-
um. Hann rakti slóðina, þótt óglögg væri og horföi
beint fram undan sér. Þegar minst varöi brakaöi í
einhverju undir fæti. Þegar hann leit niður brá
honum ekki lítið í brún; hann haföi rekið fótinn í
beinagrind. ,,
Þó aö eitraður snákur heföi vafiö sig um fætur
hans, þá hefði honum ekki brugöiö meira. En þessi
viljasterki maður jafnaði sig skjótlega. Brúnimar
sigu og hann beit á jaxlinn.
Hann reif grasiö frá og sá þá að beinagrindin var
af manni. Beinin voru stór og sterkleg, en snjáð af
elii og áhrifum loftsins. Jenks haföi rekiö fótinn í
vinstra fótlegg ntannsins, en þrjú brotin rifbein og
molað herðablað sögðu sögu sína nægilega skýrt, þótt
hún væri hvorki rituð meö bleki né penna.
Undir beinunum voru leifar af hálffúnum fötum.
Þau voru ekki fúnari en þaö, aö Jcnks sá að' það
höfðu verið blá ullarföt. Nokkra messinghnappa sá
hann; þeir voru með upphleyptum akkerismyndum.
Stígvélin voru minst skemd; þau voru lítt rifin, en1
skinniö var skorþið og naglarnir stóðu út úr sólun-
um| eins og vígtennur.
Ryðugur vasahnifur lá hjá beinagrindinni; ann-
að var þar ekki af áhöldum eða vopnum. Enga hug-
jyjARKET 11 ()TKE
Viö sölutorgið og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
Vinna fyrir 60 menn
Sextlu manns geta fengíö aðgang
aí læra rakaralðn undir eins. Tl)
þess aS verða fullnuma þarf að ein*
8 vikur. Ahöld ökeypis og kaup
borgað meðan verið er að læra. Nem-
endur fá staði að enduðu náml fyrlr
$15 til $20 á viku. Vér höfum hundr-
uð af stöðum þar sem þér getið byrj-
að & eigin reikning. Eftirspurn efttr
rökurum er æfinlega mikii. Skrtfið
eftir ðkeypis lista eða komið ef þér
eigið hægt með. Til þess að verða
göðir rakarar verðið þér að skrifast
út frS Alþjó'ða rakarafólagt.__
Intcrnational Barber College
Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan
við Maln St., Wlnnipeg.
J. C. MacKinnon
ELECTRICAL CONTRACTOR
Sher. 3019 588 Sherbrooke St.
Winnipeg Carpet & Mattress Co.
Phone: Sher. 4430
589 Portage Ave.
Gólfdúkar hreinraðir, aaumaðir og
lagðir á gólf. Rúmdýnur fyltar baSm-
ull og hári. Nýtt ver sett á lyrir $4-50
og upp. Vér höfum nokkrar gáflar
dýnur með niðursettu verði.
“Þér munduð ekki eftir því?” endurtók hún. | mynd gat Jenks gert sér um hvað orðið hefði manni
“Þér liafið þá einhvern tíma áður ferðast tim þessar þesspm að fjörlesti og því síður hve langt var síðan
stóðir.” 1 hann hafði gengið til hinstu hvílu.
“Nei. Eg hefi lesið um það.” j Jetiks var búinn að standa þarna í margar min-
Tvisvar á sama hálftímanum hafði hann komið j útur þegar hann tók eftir því að höfuðið vaíitaði.
sér hjá að segja meira af æfisögu sinni, en góðu hófi' Datt honum fyrst í hug, að þegar hann hafðl verið
gegtidi. að rífa grasið frá, þá mundi höfuðið hafa færst úr
“Kunnið þér að beita skambyssu?” spurði hann. stað. En hann gat ekki fundið höfuðið; það hafði
“Faðir minn kendi mér það. Hann álítúr að hver bersýnilega verið flutt í burtu. Höfuðið gat ekki
kona ætti að kunna það, til þess að geta varist ef í fremur hafa &Iatast en hin beinin. öll beinin voru
, , „ grafin í svo þétta grasflækja.
rappan emur. Hásetinn hleypti brúnum og audlitið varö ískyggi-
Ágætt. En nu verðið þér, Miss Deane, að reyna Hann mintist ryðuga sverðsins, sem hann hafði
að sofna. Eg ætla að ganga niður á ströndina og sjá fundiö. Öljósar minningar um gamlar reyfarasögur
hvers 'eg verð vísari. Ef þér þurfið mín með, þá komu óboðnar fram í hugann. Margir höfðu horfið
gefið mér merki með skoti.” á kynlegan hátt t Kínverska hafinu.
“Eg er þrevtt; það er satt,” sagði hún.' “En erað “^kaf!” *ag8i han” me® gremju,Vg hryllingi’
, , , „ ,, . “Ef til vill hefir þetta verið enskur skipstiori sem
þer það ekkt ltka?.................................“Dyakar” hafa myrt.”
Eg ætti að þola meira en þér. Mér er órótt;j gf, þejr höfðu komið einu sinni, þá mundu þeir
það er að segja eg get ekki sofnað fyr en fer að ! konia aftur.
skyggja og mig langar til að finna betri náttstað áð- í tvö hundruð og firntíu faðma fjarlægð lá Iris
ur en við göngtim upp á fellið og lítum yfir “ríki” Óeane sofamli. Ifann hefði ekki átt að skilja við
okkar ” j hana einsamla. Þegar hann var a ðhugsa! um þetta j
j heyrðist hvellur af skambyssuskoti. Fuglar þutu
upp hundraðum satnan, gargandi og gólandi; þeirj
voru óvanir slíkum kveðjum. Jenks hljóp sem fæt-
ur toguðú og komst til stúlkunnar á ótrúlega stuttum
tíma. ♦Húm hafði risið upp úr hreiðri sínu, stóð út
á sandi náföl í andliti og starði hálftryltum augum á
klappimar við lónið.
BÚINN TIL BETUR
ER BRAGÐ BETRI
OG BETRI
í pela og pott flöskum,
Allir vínsalar, eða
beint frá
E. L. DREWRY, Ltd., Winnipeg
Ef Iris hefði ekki verið jafn þreytt og hún var,
mundi hún hafa tekið eftir ákafanum og óróanum í
röddinni. En sandurinn og laufblöðin sem hún lá á
voru mjúk. Hún hallaði sér út af, lagði aftur augun
og sofnaði. ,
Jertks horföi á hana litla stund. Svo gekk hann
til hennar, lagði byssuna þar sem stúlkunni var engin
hætta búin af henni, en þar sem hún hlaut þó að sjá
hana þegar hún opnaði augun, dró sjóhattinn niður á
ennið og gekk hljóðlega i burtu.
Þau hafði borið að norðvestur strönd eyjarinnar.
Að undanskildú kóralrifinu, með hnotutrénu, seiö
virtist vaxa upp úr hafinu eða lóninu, lá strandlengj-
an í jöfnum boga líkt og skeifa væri og voru á aö
giska tveir þriöju úr mílu á milli hælanna.
Eftir falli sjávar aö rlæma bjóst hann ekki viö
aö eyjan væri lengri en þetta. Eyjan var hálend;
hæsta felliö sem var á miöri eynni virtist vera hömr-
ótt aö suövestan óg vera aö minsta kosti 200 feta
hátt. í norðaustur gekk lágur háls út frá því og
tengdi þaö viö klettóttan höföa. Hásetinn hélt suö-
vestur á eyna; honum virtist sú leiðin greið'ust til
rannsóknar.
Hann hélt sig á brúninni þar sem sandur og gras-
svörður mættust; þar var sléttast, jarövegur þéttur
og vegur því beztur. Þáð sást ekki á göngulaginu,
aö hann væri sjómaöur. Ef hann heföi veriö klædd-
ur að hermanna siö, heföi hann verið likari herfor-
ingja en óbreyttum háseta.
Grumfr hans haföi veriö réttur; suðvestur hliö
fjallsins eöa hæðarinnar var þverhnýpt klettabelti sem
stakk mjög í stúf viö hvanngrænar hlíðamar. And-
spænis hömrunum var gróðurlaus og grýttur rani,
“Hvað er á seiði ?” spurði hann, þegar hann loks-
ins mátti mæla.
“Ó, eg veit það ekki,” sagði hún og var annars
hugar. “Mig dreymdi svo hræðilegan draum. Mig
dreymdii að þér væruð að berjast við eitthvert ótta-
legt skrímsli þarna niður frá.” Hún benti á klapp-
irnar.
“Eg var í alt annari átt,” sagði hann. Honum var
erfitt um andardráttinn. * Brjóstið gekk í djúpum
bylgjum við hvert andartak.
“Já, eg veit það.. En eg rauk upp í svefninum, vilí- Samkvæmið sátu a annað
til að hjálpa yður. En þegar eg kom út á sandinn, hundrað manns. Ræðu fyrir heið-
sá eg eitthvað sem baðaði út ömiunum, svo eg hleypti ursgestinum flutti frú Jarþrúður
Isabel Cleaning& Pressing
Establishment
J. W. QUINN, eieandi
Kunna manna bezt að fara
með
Loðskinnaföt
Viðgerðir og breyt-
ingar á fatnaði.
Garry 1098 88 isabel St
horni McDermot
Frá íslandi.
Skáldkonan frú Torfhildur
Hólm, höf. skáldsaganna urn
Brynjólf biskup, Jón biskup Vída-
lín, Eldingar o. fl„ átti sjötugsaf-
mæli 2. febrúar. Var afmælisins
minst um daginn með veifum á
stöng víða um bæinn, og í gær-
var skáldkonunni haldið
fjölment samsæti í Hótel Reykja-
af byssunni. Skepnan hvarf og þá komuð þér.”
Lögbenjs-sögur
FÁST GEFINS MEÐ ÞVÍ
AÐ GERAST KAUPANDI AÐ
BLAÐINU. PANTIÐ STRAXl
Jónsdóttir — skáldlegt erindi, og
þar á eftir var sungið' kvæðt eftir
Guðmund Magnússon skáld. Þá
talaði ráðherra Sig. Eggerz, flutti
kveðju frá æskustöðvum skáldsins
eystra. — Frú Torfhildur þakkaöi
fyrir virðing þá og vináttuhót, er
sér væru sýnd og áréttaði Indriði
Einarsson það með snjallri ræðú,
sem endaði á minni kvenfólksins.
Fyrir minni íslands talaði Guðm.
Magnússon skáld. — Þá er borð
vora upp tekin, sátu menn drjúga
stund í hinum efri sölum viö söng
og samræður fram yfir miönætti.
—Isafold