Lögberg - 25.03.1915, Blaðsíða 7
LOGBEBG, FIMTUDAGINN 25. MAEZ 1915.
r
Vorið heima.
(Sléttubönd.)
Móinn, hæöir, blómstur-ból
bindur röndin klaka;
Snjóinn bræöir svásleg sól,
Sundrast böndin jaka.
I<eiöir voriö blíöa björt
Blómin dala hlíöa,
Greiöir sporiö undra ört
Yfir bala friöa.
Hlíöa vanginn klæöist krans,
Kvika rósir grænar,
Prýöa ganginn bólmar brands
Boröa drósir vænar.
Rennur móöa, fellur foss,
Fleygir gróöa straumi;
Sennur ljóöa æfa oss
Undir hljóöa flaumi.
Syngur lóa “dýröin dýF’,
Drembnir hanar góna,
Glingur kjóa fálkinn flýr,
Fagurt svanir tóna.
Valinn prófar ára enn
öldin stökkum búin;
Smalinn hóar saman senn
Sauöa-krökkum lúinn.
Prúöi æöar-fugla fans
Fóstru skreytir vengi,
• SUrúöi gæöa hlýi hans
Hagnaö veitir mengi.
Seppar gelta, hneggja hross,
Haukar griöum fresta.
Greppar velta öllum oss
Ööar smiöum vestra.
Hjaönar undin kifsins köld,
Kæran metur friöinn.
Glaönar lundin, yngist öld
Hftir vetur liðinn.
16 Marz 1915.
Sv. Simonsson.
Hefnd.
Gerður var nýkomin heim í sveit-
ina eftir tíu ára fjarveru.
Jón bróöir hennar bjó á föður-
leifð þeirra, og hjá honum settist
hún aö.
Skömmu eftir heimkomuna gekk
hún upp á Nónhól. Hann var uppá-
haldsstaður hennar frá æskuárunum.
Degi var fariö aö halla. Sólin
sveif eins og svanur á öldu yfir
hæsta hnjúkinn á fjöllunum í vestri.
Langir forsæluskuggar teygöu sig
hægt og hikandi ofan hlíðarnar líkt
»g þeir væru hræddir við að láta
þetta skínandi fagra Júlí-kvöld sjá
sig. Tíbráin dansaði á brúnunum,
hjúpuðum bláma fjarlægðarinnar.
Hún steypti sér út af sæbröttum
björgunum fram á sjóinn, sem nú
var lygn eins og leiösla friðarins, og
bjartur eins og Baldur hinn góði.
Fellið austur við dalinn ornaöi sér
við geisla kvöldsólarinnar. Það
bar ekki höfuð eins hátt og vestur-
fjöllin, en var miklu gróðursælla.
Það var klætt grænum mötli frá
toppi til táar. í kvöld lá þokuband
um það mitt, líkt og hvítt silfurbelti.
SuÖur í dalsbotni stigu hvítir
hverareykir upp í loftiö, eins og
góöar sálir sem svífa til guös á
himnum.
Loftið ómaði af fagnaðarkveöju
farfuglanna. Vorið hafði gefið
þ>eim óminnisdrykk ástar og unaðs,
svo þeir gleymdu hættum og harð-
rétti ferðarinnar sunnan um haf.
Lóan söng “dýrðin, dýrðin!” Og
allir aðrir fuglar tóku undir og
sungu með sínu nefi, dýrðin, dýrðin!
Þó þeir segðu ekki það sama og l<v-
an, hafði það sömu þýðingu. Loks
heyröist manni himinn, jörð og haf
syngja í kór: “Lof og dýrð og hósí-
ana sé vorgyðju Islands, sem hvergi
á sinn líka undir sólinni!”
Og hljóðöldurnar risu hærra og
hærra. Lengra og lengra bárust þær
' áttina til kvöldroðans, eins og þær
hugsuðu sér að fá hans gullnu vængi
til þess að fljúga fram fyrir höfund
Canadískar
VÖRUR
W indsor
Salt er
Búið til í Canada
lífsins og færa honum þakkarfórn.
Gerður þekti þetta alt vel. Hún
hafði svo oft verið uppá Nónhól á
vori forðum daga. Og þó var ein-
hver breyting orðin á öllu þessu.—
Hún litaöist um. Nei, náttúran var
sú sama og fyrir tíu árum. En hún
sjálf var breytt, þaö var það sem
gerði mismuninn.
Hún strauk hendinni þreytulega
um ennið og hálfbyrgð stuna leið
frá brjósti hennar.
Fang sólbjarmans vafðist um alt—
og hana líka. En geislar hans náöu
ekki inn í sál hennar. Henni fanst
hún lokuð fyrir þeim. I æsku höfðu
þeir streymt gegnum hana eins og
stóran. glugga.
Þroskaárin höföu gefið lausn á
margri gátu, sem barnsþráin hafði
beðiö um. En haföi hún unniö
nokkuð viö þaö? Já, lífsreynslu,
þrek, þekkingu. — Það Var nú gott
og blessað. En hverju haföi hún
fórnað ? Gleðinni, viðkvæmninni,
hjartafriðnum ? — Hún hljóp á fæt-
ur, breiddi faðminn móti kvöldsólinni
og hrópaöi: “Nei, það er ekki satt!
F.g vil ekki trúa því” En lóttalegur
grunur reis í huga hennar, um þaö,
aö í langan tíma heföi lífið verið að
smíða brynju utan um hjarta henn-
ar, sem var að vísu ágæt og ómiss-
andi i viðskiftum við mennina, en ó-
bærilega þröng. þegar heimþrá kær-
leikans í Ieitinni að kjarna lífsins
krefst réttar stns i helgidóm einver-
unnr.
Því voru þessar hugsanir svona á-
leitnar í kvöld? Bjó einhver Hulda
í Nónhól sent snart tilfinningar
hennar á fingramáli þagnarinnar?
Máske hafði hún tekið ástfóstri við
hana þegar hún var ung, og saknaði
nú lífsglöðu meyjunnar með gull-
hárið, þegar hún sá hana aftur sem
alvarlega, þroskaða konu, oröna
dökka á brún og brá?
Minningarnar komu og liðu fyrir
hugann, eins og sýning í kvikmynda-
húsi.
Já, hún hat'öi liíað hér glaöar
stundir.
Hvað lífið v'ar þá létt. Hvaö mik-
ill fögnuður var í því. Hvaö hún
hafði þá fundið hjartaslátt vorsins
glögt í sínu eigin hjarta! — Þráin
hafði farið margar ferðir nteð skýj-
unum vestur yfir Bláfjöll. Imynd-
unaraflið hafði borið hana eins og
sterkir vængir. Þaðan sá hún
landið hinum megin hjúpað töfra-
skini fjarhrifanna.
Það var margs aö minnast.
Og nú kom sterkasta minningin—
sem reyndar hafði svo oft komið ó-
boðin áöur á þeim tíu árum, sem
voru liðin síðan, síðan tildrögin
til hennar gerðust, það v'ar minning-
in um fyrsta ástar-æfintýrið hennar.
Þá var hún átján ára.
Hún hafði verið stödd hér aö vor-
lagi. Og kvöldið hafði verið svo
líkt og núna.
Hvað hún mundi þetta glögt, eins
og það hefði skeð í gær..- Og hún
mundi líka hvað hún hafði verið að
hugsa. Hún var að hugsa um það,
—eða öllu heldur óska þess,—að hún
Væri orðin svo stór aö hún gæti fall-
ist í faðm viö vorið, kyst það marga
marga kossa, eins og elskhuga, og'
hvíslað að því ástar-orðum, sem
fengju hjarta þess til að slá fyrir
hana eina. ,
Hún mundi, að hún hafði hlegið
að þæssari ósk. En henni hafði
dottið í hug, að hún sýndi furðu
skýrt hvað ástin getur verið tak-
arkalaust eigingjörn. — —
t þessum svifum heyrði hún hófa-
dyn. Hjörtur á Ási hleypti Rauð
sinum á fljúgandi skeiði upp hólinn.
Hjörtur hafði komið þar í sveitina
fyrir rúmu ári. Þau höfðu oft
verið saman á skemtisamkomum.
Hann var óframfærinn, næstum
feiminn, og dulur í skapi, með éin-
kennilega þunglyndisleg augu, sem
v'irtust horfa yfir nálægðina og
I eitthvað út i fjarskann.
i Henni hafði ekk> geðjast að hon-
utn fyrst í stað. Þó haföi hún veitt
honum meiri eftirtekt en öðrum
mönnum. Hann var svo ólíkur öll-
um. Hann var einn þeirra manna,
sem taka sitt sérstaka riim í huga
manns og halda því heilu og ó-
skiftu.
Fyrir stuttu hafði hann lesið upp
sögubrot eftir sig á fundi Aldrei
hafði hún séð eins mikla breytingu
á nokkrum manni. Feimnin var
horfin, þunglyndiö í augunum var
horfið, og þ'etta starandi augnaráð
út í bláinti var líka horfið. Hann
stóð keipréttur og horföi djarflega á
fólkið og málrómurinn var djúpur
og hljómfagur. Þarna var hann á
réttri hillu, líkur sigurvegara, sem
leggur undir sig lönd. Og var ekki
líklegt, aö hann gæti unnið lönd í
heimi hugsjónanna, ef þrotlaus bar-
átta strits, fátæktar og einstæðings-
skapar hefðu ekki sniðið honum
þröngan stakk.
Hún hafði lesið um hugprúöar
meyjar, sem frelsuðu konungssyni
úr álögum. Oft hafði hún óskað, að
hún hefði v'erið ein þeirra.
Hann var kongssonur í álögum.
Þ.arna fékk hún tækifæri til aö upp-
fylla ósk sína.
Hún haföi grun um, að hann
hugsaði hlýrra til hennar en annara
kvenna.
Svo bar fundum þeirra saman á
hólnum.
Hún mundi ekki sanital þeirra.
Eftir nokkra stund bjóst hann til
brottfarar. Hann rétti henni hend-
ina til kveðju horfði fast t augu
hennar,.og úr augum hans skein bæn
þeirrar ástar, sem hvorki vill né
getur klætt óskir sinar í orð. —
Hann slepti ekki hönd hennar og hún
hneig í faðm hans. En það þótti
henni undarlegt, þegar hún vafði
handleggjum um háls honum, að hún
fann til meiri sælu viö það að finna,
að hann skalf eins og hrísla fyrir of-
urvaldi þeirra áhrifa) sem ástaratlot
hennar höfðu á hann, heldur en af
því að hvíla við brjóst hans.------
, (Framh.)
Fixmil>\.
(Auglýsing.)
Pað er tiltölulega skamt, þótt und-
arlegt megi virSast, sföan menn fóru
alment aB gef aFlorida verulegan
gaum.
Ein höfuð orsök til þess, hve litla
athygli menn virðast hafa veitt land-
inu, mun aðallega vera sú, aö menn
sumpart af þekkingarskorti á fram-
leiösluskilyrSum þess, hafa eigi ætl-
atS IandiÖ eins byggilegt og ákjósan-
legt væri. Og sumpart af þvi, sem
og rétt var, aö til skamms tima var
landitS vIBa alt of votlent til rækt-
unar. En nú eru skilyrSin orBin alt
önnur og mjög til batnaBar breytt.
Eins og kunnugt er orSiS, þá hefir
Bandarikjastjörn, I sambandi viS
ýmsa áhugasama, atorku og efna-
menn, látið gera skurði um landiS
þvert og endiiangt til þess aS þurka
upp votlendiS og gera þaS nothæft
bændum og búalýS, og variS til þess
fé, sem skiftir miljónum dala.
Og sá hefir árangurinn orSiS af
þeim nytsemdarverkum stjórnarinn-
ar, aS fólk hefir jafnan slðan streymt
árlega inn 1 landiS og tekiS sér þar
bölfestu.
Sem HtiS sýnishorn af verki og viS-
gangi hinna einstöku bæja á stSustu
tímum, vil eg benda á eftirfarandi
skýrslu: ÁriS 191^ taldi bærinn
Tampa 48 þús. Ibúa, en 1914 fullar
70 þúsundir. Bærinn Miami 1908
5,000 Ibúa, en 1914 20,000. Bærinn
Forth Lauderdale 1909 200 Ibúa, en
1414 4,000; bærinn Lake Worth eng-
inn 1912, en 1914 voru Ibúar 1,500.
Eg tel fullnægjandi aS sýna þessi
dæmi, en fjöldi annara bæja viSsveg-
ar um nýlendurnar hafa á slSustu
árum vaxiS aS sama skapi.
Samkvæmt skýrsiu áBal banka-
stjórans I Palm Beach fylkinu, hefir
peningaveltan frá árinu 1908 til árs-
ins 1914 aukist sem hér greinir:—
ÁriS 1908 var aS eins einn banki 1
fylkinu, meS tæpum 200,000 dölum I
veltufé. En nú eru bankarnir sex og
veltufé þeirra samlagt $1,750,000.00.
Alla þessa afar auknu peningaveltu
þakkar bankastjörinn afdráttarlaust
hinum ágætu framieiSslu skilyrSum
landsins..
Geta má þess og, aS 4 austurströnd
Florida, (Palm Beach fylkinu), lifa
menn jöfnum höndum af fiskiveiS-
um, ávaxta, jarSepia og alifugla rækt.
Fimm ekrur af ræktuSu landi 4 þeim
stöSvum eru taldar nægilegar til
framleiSslu, hvaS stórri fjölskyldu !
sem er. Hver akur gefur af sér |
frá 200 tii 1,000 doll. á ári.
Alt af fjölgar fólkinu I Amerlku og !
alt af byggjast löndin meir og meir,
og alt af hækka þau Ilka I verSi. Og
ekki er heldur sama, hvar menn' taka
sér bólfestu. En á hinum örSugu
tímum er lífsnauSsyn aS láta ekkert
tækifæri 'ganga sér úr greipum, er aS
gagni mætti verSa.
Hálf kynlegt kann ýmsum aS þykja
þaS. og eg hefi jafnvel þótts verSa
þess var I einstaka tilfellum, aS eg,
sem hefi eigi dvaliS nema tlu mán-
uSi hér vestan hafs, skuli hafa kom-
ist I náin sambönd viS eitt hiS öfl-
ugasta og áreiSanlegasta félag, sem
hefir meS höndum Iandsölu I Flor-
ida. En tildrög þess eru þau, aS sIS-
astliSiS haust, er eg dvaidi I Banda-
ríkjunum, komst eg I kynni viS máls-
metandi íslending, sem sjálfur hafSi
fariS suSur, séS landiS meS eigin
augum, og keypt af þvi svo mikiS
sem efni hans leyfSu.
Mér varS einnig kunnugt um ýmsa
landa þar sySra, sem höfðu keypt
lönd I Flbrida árin 1912—1913, án
þess þó aS ætla sér aS flytja þangaS
búferlum. Og reyndin hefir orSiS
sú, aS nú eru lönd þeirra sumra
hverra, stigin I verSi sem nemur 4—
500% af hundraSi hverju og I sum-
um tilfellum nokkru meir.
SiSan hefi eg ekkert tækifæri lÆt-
iS ónotaS til þess aS kynna mér fram-
leiSslu-skilyrÖi, staShætti og at-
vinnuvegi 4 Florida. Og árangurinn
af þessu starfi mlnu hefir á stuttum
tlma orSiS sá, aS eg og ýmsir aSrir
landar hér I Winnipeg, eru nú þegar
búnir aS festa kaup á löndum þar
sySra. pess vil eg geta, aS um næstu
i mánaSamót fer eg aS öllu forfalla-
! lausu su'Sur til Florida, til þess aS
i sjá löndin meS eigin augum og kynn-
ast staSháttum þar. Einnig verSa
! nokkrir menn, er keypt hafa lönd
j þar, fyrir mina milllgöngu, mér sam-
! feröa 1 þeim tilgangi aS setjast þar
' aS
Mér væri |>aS einnig mikil ánægja,
ef eg gæti á einhvern hátt greitt veg
landa minna hér, meS því aS útvega
Þeim atvinnu syðra, og hefi eg þegar
gert fyrirspurnir I þá átt, sem eg
mun fá svaraS mjög bráSlega.
Mér hefir nýlega borist 1 hendur
bréf, frá málsmetandi íslendingi I
North Dakota, er skýrir mér frá þvt,
aS nokkrir velefnaSir menn þar ráð-
geri aS fara suSur til Florida, til þess
að skoSa iöndin, og jafnvel stofna
þar íslenzka nýiendu, ef þeim litist á
skilyrSin.
Winnipeg
Dental Parlors
Cor. Main &|James
530^
Kórónur settar á tennur
og brýr á milli þeirra
$5.00
fyri>r hverja tönn
Plötur vorar úr hvalbeini eru svo góðar, að hvergi
fást betri né ódýrari. Engir viðvaningar, allir starfend-
ur útlærðir. Allt verk ábyrgst \jT A A \jT CT
í 20 ár. Stúlka vinnur hjá oss *V*****V&
Business and Professional Cards
Dr. Bearman,
Þekkir vel á
Augna, eyrna, nef, kverka sjúkdóma
og gleraugu.
Skrifstofutímar: 10-12, 2-5 og 7-8
Tals. M. 4370 216 8 mcriet Blk
Ðr.R. L. HUR5T,
Member of Royal Coil. of Surgeons,
Eng., útskrifaSur af Royal College of
Physicians, London. SérfræSingur I
brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum.
—Skrlfst. 306 Kennedy Bldg., Portage
Ave. (4 móti Eaton’s). Tals. M. 814.
Heimili M. 2696. Tlmi til viðtals:
ki. 2—5 og 7—8 e.h.
1
Til bænda
Saskatchewan-fylki.
Dr. B. J.BRANDSON
Office: Cor. Sherbrooke & Wiiliam
TELKI'IIONK garrv sseo
Offick-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h.
Heimili: 776 Victor St.
Telkphone garry 321
Winnipeg, Man.
Að siðustu vil eg vekja athygli
manna á því, at5 eg hefi fengið (
hreyfimyndir af ýmsum merkum
stöðum I Palm Beach fylkinu, og'
yerSa þær sýndar á Mac's kvikmynda
leikhúsinu á horni Sherbrooke og
Ellice ave. frá 24 til 31. þ.m.
Myndirnar verSa að elns sýndar
þrssa daga á þessu eina leikhúsi 1
borginnl.
AS öðru leyti leyfi eg mér aS vísa
til auglýsingar frá mér um Florida á
öSrum staS I blaSinu.
Winnipeg, 22. Marz 1915.
Jónas H. Jónsson.
SEL EKKl BÚSTOFN ÞINN
Peningaskortur, hátt verð á kornvörum eða fóðurskortur
kom mörgum bændum um gjörvalla Norður Ameríku, til að i
selja meiri hlutanu af bústofni sínum. Vegna þess hve mikið I
af kjöti barst á markaðinn lækkaði það mjög í verði.
Vegna þess að verð á kjöti varð lágt, en kornvörur hækk-
uðu í verði, álitu margir bændur, að það myndi ekki borga sig
að fóðra fénaðinn. Því var það, að fjölda ungviðis var slátr-
að og afurðirnar seldar mjög lágu verði.
HID LÁGA VEKD GETUK EKKL HALDIST LENGI
]
Vegna stríðsins, sem nú stendur yfir, hlýtur að verða j
skortur á bústofni í Norðurálfunni. Hlýtnr þar því að verða
mikil eftirspurn eftir búfé, þegar styrjöldinni lýkur.
Klaufsýki og munnveiki í skepnum hefir gert niikinn
usla í Bandaríkjunum.
Þá er og þess að gæta, að’ niðursuðuhúsin bafa keypt mikið
af gripum. Það virðist því liggja í augum uppi, «u innan
tkamms muni verða jkortur á allskonar búfénaði.
UM VIÐA VERÖLD ER SKORTUR A BÚPENINGI
Sá bóndi, sem selur bústofn sinn nú, má búast við að verða
að kaupa hann háu verði síðar meir.
Þegar stríðinu lýkur og Kornvörur lækka í verði, ætti verð
á fénaði að verða hátt, og bændur, sem nú halda bústofni sín-
um, ættu að bera góð laun úr býtnm.
Menn ættu um fram alt að forðast að selja magrar skepn-
ur, ef mögulegt er hjá því að komast, því verðið er svo lágt.
' Jafnvel þó fóðra verði skepnur á dýrum kornvörum, þá
ætti það að borga sig betur en að selja þær nú. Verðið ætti
að hækka, þegar minna berst á markaðinn. Þetta hlýtur að
ske áður en langt um líður.
SAUDFÉ EYDIR ILLGRESI.
Mikið af þessu fylki er vel fallið til sauðfjárræktar.
Nú er hentugur timi til að auka sauðfjárræktina. Samðfé gef-
nr mikið í aðra hönd. Sauðfé, sem ekki gefur af sér 100 prct.
er af lélegu kyni.
Sauðfé gefnr af sér tvent í senn: kjöt og ull. Það þarf
lítið fóður og litla nmönnnn.
Sauðfé borgar að mestu fyrir fóður og hirðing með því
að eyða illgresi og frjóvga jarðveginn.
Kaupið sauðfjárstofninn í tíma áður en aðrir eru búnir
að velja beztu skepnurnar úr hópnum.
TREYSTIÐ EKKI EINNI ATVTNNUGREIN
Hvergi hefir landbúnaður blómgast þegar til lengdar hef-
ir látið án kvikf járræktar.
Það hefir slæm eftirköst þegar fram í sækir, að hætta við
kvikfjárrækt vegna þess, að korn hækkar í verði; það háa
verð stendur ekki til lengdar.
Dr. O. BJORN&ON
Office: Cor. Sherbrooke & William
rHLKPraONiaGARRY 32«.
Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h
HEIMILI:
764 Víctor ttraet
ÚÍI.KI'HONKl GARRY 703
WÍHnipeg, Man.
Dr. W. J. MacTAVISH
Offick 724J Áargent Ave.
Telepbone Áherbr. 940.
I 10-1* f. m.
Office tfmar 1 3-5 e. m.
( 7-9 e. m.
— Hkimili 467 Toronto Street
WINNIPEG
tklkphonk Sherbr. 432
Dr, Raymond lir own, >
*!
r
*
i
*
*
Sérfræðingur I augna-eyra-nef- og
háls-sjúkdómum.
S‘26 Somerset Bldg.
Talsími 7262
Cor. Donald & Portage Ave.
Heima kl. io— 12 og 3—5
Dr. J. Stefánsson
401 BOYD BLDG.
C’or. Portage and Fdinonton
Stundar eingöngu augna, eyrna.
nef og kverka sjúkdóma. — Er
að hitta frá kl. 10—12 f. h. og
2—5 e. h. — Talsími: Maln 4742.
Melmili: 105 Ollvia St. Talsíml:
Oarry 2315.
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKNIR.
ENDERTON BUILDNG,
Portage Ave., Cor. Hargrave St
Suite 313. Tals. main 5302.
— MaSur aiS nafni Wilson, hef-
ir keypt nokkur hreindýr í Lap-
landi og flutt til Canada. Hann
hefir eignast og inngirt stórt svæiSi
í Quebee og ætlar aö fjölga þeim
þar, selja þah sífSan til sleöaferöa, j
en til þess eru þau ágætlega vel
hæf. Hann ætlar og Intliánum aöi
eignast þau, hér í landi, álíka ogj
Indiánar í Alaska hafa gert, er nú
eiga stóraf hjarðir hreindýra ogi
oriSiiS efnaiSir af.
Þegar flestir bændur um endilangt landið gefa sig einkum
við kornyrkju, þá lítur hinn hygni bóndi eitt ár eða fleiri fram
í tímann.
Department of tgriculture,
Dr. A. A. Garfat,
TANNLÆKNIR
614 Somerset Bldg. Phone Main 57
WINHIPEC, MAN.
Skrifstofutimar: Tals ty. 1524
10-12 f.h. og 2-4 e.h.
G. Glenn Murphy, D.O.
Ostcopathic Physician
637-639 Somerset Blk Winnipeg
Dr. S. W. Axtell.
Chiropractic & Electric
Treatment
Engin meðul ög ekki hnifur
25SJ4 Portage Ave Tals. ty. 3296
TakiÖ lyftivélina til Room 503
THOS. H. JOHNSON og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fslenzkir iogfræBiagar
Skrifstofa:— Uoora 8n McArthur
Building Portage Avenue
áritun P. O. Box
I'eiefónar 4503 og 4504. IVinnipeg
GARLAND & ANDERSON
Ami Anderaon E. P Gaiibnd
LÖGFRÆÐINGAH
801 Electric Railway Chamhara
Phone: Main 1561
Joseph T, Thorson
íslenzkur lögfræðingnr
Aritun:
MESSRS. McFADDEN & THORSON
1107 McArtbur Buiiding
Winnipeg, Man.
Phone: M. 2671.
John Christopherson
íslenzkur Lögfrœðingnr
10 Bank of Hamllton
WINNIPEG, MAN.
H. J. Pálmason
Charteked
Accountant
S67-9 Somersot Bldg. Tals. M|. 2739
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VKRKSTŒÐI:
Korni Toronto og Notre í)ame
Phone —;
Qarry 2988
HelmlHj^
Omrry |
J. J. BILDFELL
FASTEIGnASALI
Koom 520 Union ban! - T£L 26S5 ^
Selur hús og lóöir og annast
alt þar aölútandi. Peningalán
J. J. Swanson & G).
Verzla med fasteigoiir . Sjá um
leigu á húsum. Annaat lán og
eldsáSyrgðir o. fl.
504 TIu' Ivcnsington.Port.&SmlUi
Phone Maln 2597
«. A. SIOUHPSOW Tals. Sherbr, 2786
S. A. SIGURÐSSON & CO.
BYCCIfiCAMlFflN og F/\STEICNASAUB
Talsími M 4463
Wmnipeg
Skrifstoía:
208 Carlton Blk.
Vér leggjum aérstaka áherslu A aC
selja meööl eftir forskrlftum Uekna.
Hin beztu melöl, sem hægt er aö fá,
eru notuð eingöngu. þegar þér kom-
iö meö forskrlftina U1 vor, meglö þér
▼era vias um aö fá rétt þaö
læknlrinn tekur Ul.
COLCLEUGH * OO.
N'otre Dame Ave. og Sherbrooke St.
Phone Garry 2690 og 2691.
QlfUngaleyflsbréf aeld
Regina, Sask., February, 1915.
E. J. Skjöld,
Lyfsali
Horni Simcoe & Wellington
Tali. Garry 4368
Columbia Grain Co. Ltd.
H. J.LINDAL L.J, HALLGRIMSON
Íslenzkir hveitikaupmenn
140 Grain Exchange Bldg.
A. S. Bardal
843 SHERBROOKE ST.
selnr likkistur og annast
jm úi.'arir. Allur útbúo
aSur sá be2ti. Ennfrem-
ur selur hann allskooar
minnisvaröa og legsteina
Tu’s. He'mili Qarry 2151
„ OfYlce „ 300 og 37»
Tals. G. 2292
McFarlane & Cairns
æfftustu skraddarar í Wianipcg
335 flotre Damt Ave
t dyr fyrir vestan Winnipeg leikhús
D. GEORGE
Gerir við allskonar húsbúnað og
býr til að nýju.
Tekur upp gólfteppi og leggur þau
á aftur
Sanngjarnt vetð
Tals G. 5112 369 Sherbrooke St.
Ihe London & New York
Tailoring Co.; o
Kvenna og karla skraddarar og loÖfata
salar. Loðföt sniðin upp, hreinsuð etc.
Kvenfötum breytl eftir nýjasta móð.
Föt hreinsuð og pressuð.
842 Sherbrooke St. Tais. Garry '2338