Lögberg - 25.03.1915, Blaðsíða 4

Lögberg - 25.03.1915, Blaðsíða 4
4 IjÖGBERG, í'IMTUDAGINN 25. MARZ 1915. LÖGBERG GefiC út bvern fimtudag ai Ttie Columbia Press, Ltd. Cor. WilUam Ave & Sherbrooke Street. VVtnnipeg. - - Manitoba. KRISTJÁN sigurðsson I'iditor J. J. VOPNI. Business Manager Utanftskrift tii blaísins: The COLUMBIA PRKSS, Ltd. P.O. Box 3172 Winnipeg. Man. Utanáskrift ritstjórans: EDITOR I/SGBERG, P.O. Box 3172, Winnipeg, Manitoba. TAI.SIMI: GARRT 215« Ver8 blaðsins : $2.00 uin árlð Enn þann dag í dag er stálverkiC! hún forseta félagsins, aC ekki vaeri aSeins komiS upp sem svarar einni lofthæö, þó fullborgaS sé fyrir bæíSi efni og vinnu. StáliS í norCurarm hússins var hinum sama manni faliö aö leggja til fyrir 230 þús. dali og þann 9. júlí var húiö aC borga honum 85 imt aC verCa viC tilmælum hans. En Sir William vildi ekki láta sér segjast. Hann kom aftur til borga'rinnar, hitti stjórnina, fyrir rúmum liólfum mánuCi, og sagöi' henni til síns vilja, alveg frýju- j laust, aC sögn. Hann á aS hafa ] THE DOMINION BANK gtr KUkl'ND B. OSl.K.K. M. P., Pm» W. D. MATTHKW8 .VUw-Pm. C. A. BOGKKT. General Manager. per cent af þeirri upphæC, þó aC tjáö henni, aö C. N. R. þyrfti a verkiö sé ekki hálfbúiö enn. í»ann þessari hjálp aö halda og yröi aö 9. júlí 1914, sem var dagurinn fyr-j fá hana og þaö strax, á þessu ir kosningardaginn, var Kelly borg-' þingi. Stjórnin maldaöi í móinn, Borgaður höfuðstóU........... Varusjóður og ósklítur ábatl . . SP AKISJ ÓÐSDEILD $8,000,000 $7,300,000 má ávajcta aö fvrir stáliö i báöa arma hússins 242 þúsundir dala, umfram þaC sem hann hafCi lagt til eCa látiC vinna. Og alt var þetta, aukaverk, ekki nefnt á nafn í hinum upphaf- lega samningi. Stjómin borgaCi $132 fyrir stáltonniC uppsett, en vanalegt verC hér í borg er um $70. agði það ógeming aö koma málinu fram á yfirstandandi þingi, en gaf von um aö hægra væri um vik á því næsta. Sir Wm. Mackenzie svaraöi skjótt, aö þess væri of langt aö bíöa. En er ráöherramir héldu á sínu, þá er sagt, aö hann hafi gefiö þeim er ein deildin 1 öllum útibúum bankans. far $1.00 eða meira. Vanafegir vextir greiddir. pað er ðhultur og þægilegur geymslustaður fyrir spari- skildinga yðar. IIAMILTON, Manager. BBANCHi J. OBI8DAU, Huxn. Þinghúsbyggingin. Þaö er ýkjulaust, aö um ekk- ert efni veröur almenningi hér í borg eins tíörætt þessa dagana. einsog aöferö stjómarinnar í því máli, jafnvel ekki stríCiC, þó aC fylking héöan úr borginni sé þar í bardögum á hverjum degi. FramburCur stjómarþjóna, sem viC bygginguna hafa veriö riönir, og liberal þingmenn skrúfa út úr þeim fyrir fjárlaganefnd, er les- inn á undan stríösfréttunum. Á hverjum degi kemur eitthvaö nýtt fram, frekara og furöulegra en áö- ur, hver segir öömm 'hvar komiö sé og allir undrast og öllum blöskr- ar þaö sem ennþá er nefnt meö þinglegu oröalagi: óhæfileg van- hyggja og óbærileg eyösla á fylk- isins fjármúni. Hér skal í stuttu máli skýrt frá ganginum í þessu máli, sem oröiö er sögulegra, en flest önnur stór- mæli, sem fylkisstjörmn netlr ver- iö viö riCin um sína daga. Upp- dráttinn aC þinghúsinu geröi ensk- ur maöur, vel þektur af stórhýsa byggingum er hann haföi staöiö fyrir i sínu landi, Simon aC nafni er síöan geröi för hingaö aö ráög- ast viö kunntiga menn, stjómar- deild opinbérra verka, byggingar- meistara fylkisins, Horwood aö nafni, og enn aöra, og voru siðan nákvæmar reglur settar um bygg- Alt þetta og fjöldamargt annaöjí skyn, svo að þeir skildu full- hefir fjárlaganefndin, þaö er aö glögt, aö ef kvöö hans yröi ekki segja þeir sem orö hafa fyrinsint, þá kynni C. N. R. aö neyðast liberölum í þeirri nefnd, Thos. H.! til vissra aögeröa sem fylkisjbúum Johnson og A. B. Hndson, grafiö j mundi vissulega ekki geðjast aö og upp meö miklum erfiöismunum, liklega mundi ráöa stjóm Roblins einkum meö því aö yfirheyra þá! aö fullu þegar í staö. menn sem hafa verið riðnir viö Nú var tekinn spretturinn og verkiö og til hefir náöst. .Stjómin flokksmenn boöaöir á nýja fundi hefir ennþá ekki lagt fram nema til þess aö fá samþykki þeirra til litiö eitt af þeim skjölum, sem aö lögtaka þessa auknu skuldar- heimtaö var í þingbyrjun og þar ábyrgö. f’essir fundir voru lífleg- aö auki hefir stjómin bægt hinum ir, aö sögn, því aö mótstaöa, var liberölu meölimum nefndarinnar ærin. og er forsprakkinn í henni frá aö kalla vitni, meö afli atkvæöa i sagður gamall þingmaöur, sem í nefndinni. Meöal þeirra, sem ] sýnt hefir stöku sinnum aö undan- aö $3.00 á tonni hverju. Áriö sem gergi sjálfur lítiö annaC en lesa leiö, 1914, keyptu íbúar Cainada j ^ækur og skrafa og skeggræöa viö áburö frá Bandaríkjunutn, sem.þ^ sem UTn yeginn fóm. Einu nam $752,357; þar af hafa runniö j sjnnj sem 0{tar var hann sokkinn rúmar $75,000 í landssjóöi. Eitt- njgur \ bók um Napóleons styrj- hvaö lítilsháttar var og keypt frá \ aldimar. öörum löndum. Þaö liggur því í “Veiztu hvaö eg heföi gert, augum uppi, aö ekki mundi lands-j \]aría,” sagöi hann, “ef eg heföi sjóöur miklu tapa í samanburöi' verig Napóleon?” viö þann hagnaö, sem bændur og “Já, þaö veit eg,” svaraoi Kona “ N0RTHERN CR0WN BANK ADALSKRIFSTOFA f WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) - - - $6,OC 0,000 Höfuðstóll (greiddur) - - - $2,850.000 STJÓRNENDUR : Formaður - -- -- -- - Slr D. H. McMLLLAN, K.O.M.G. Vara-formaður - -- -- -- -- Capt. WM. ROBINSON Slr D. C. CAMERON, K.C.M.G., J. H. ASHDOWN, H. T. CHAMPION W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL Allskonar bankastörf afsrciild. — Vér byrjum relkninga vlð eln- staklinga eða fclög og sanngjarnir skilmálar velttir. — Avísanlr selilar til hvaða staðar scm er á fslandi. — Sérstakur gaumur gellnn spari- sjóðs lnnlögum, sem byrja má með elnum dollar. Rentur lagðar vlð ó hverjum sex mánuðum. T E. THORSTEINSSON, Rí«»maí«r (Jor. William Ave. og Sherbrooke St., Winnipeg, Man. allir landsbúar heföu af þvi, aö all- ur tollur á áburöi væri afnuminn. Ef tollurinn væri afnuminn, er ekkert líklegra en aö innflutningur áburöar, bæöi frá Bretlandi og Bandarikjunum margfaldaöist á skömmium tíma og þaö þarf hann aö gera. Frjósemi landsins þverr- ar óöum vegna áburöarleysis. Tollur á innfluttum áburöi vinn-| irr margfalt meira tjón en þeim tekjum nemur. sem landssjóði hlotnast af honum. Auk þess er þetta svo lítill tekjuliöur, aö litlu munar. Þaö væri því vissulega hejipilegt og sfyddi aö aukinni En hans. “Þú mundir hafa setiö ró- legur suöur á Corsiku og ekki skeytt agnar ögn um hvernig bú- skapurinn í Noröurálfunni gekk.” Hvaðanœfa. stjóminni hefir fylgt í því, aö ] fömu, aö hann vissi a|f því, tálma ýtarlegri rannsókn, er þing- hann hefir skoöanir fyrir sig. maöur Nýja Islands. herra S. Stjómin kvaö enn ekki vera bú- Thorvaldson. Kjósendum hans er in aö fá alla sína flokksmenn til aö trúandi til aö spyrja hann hvort ] fylgja þessu máli, en þingfylgi fylkinu í heild sinni sé óhagui4 aö ] hennalr er svo rýrt, aö hún má varla því aö þetta hroöalega mál sé sem ] viö því aö tapa einu atkvæöi. bezt rannsakaö, — og gera þaö1 Stjómin fer vel aö þeim flokks- strax. Þaö er hætt viö, aö þaö ráö mönnum sinum sem í móti standa, j framleiöslu aö afnema hann. veröi tekið aö slíta þingi áöur en enda kvaö Roblin ekki hafa hug ■ þess mun varla þurfa að vænta. fjárlaganefnd lýkur störfum og til að segja þeim alt eins og er, til Samkvæmt opinberum skýrslum það er áríöandi aö kjósendur, semjþess aö missa ekld tökin á þeim í! eyða Belgir aö meöaltali 224 pund- hafa vit og vilja á ajmennings ] þvi öngvegi, sem hann er nú stadd-! um af tilbúnum áburði á hverja gagni, segi fulltrúum sínum af- ur. Ef mótstaöa þeirra sem hjálp- nektaöa ekru; Hollendingar 180 inni hafna, verður yfirunnin, þá álpundum; Þjóöverjar 150 pundum; að bera upp frumvarp til laga um 1 Bretland 70 pundum; Bandaríkin ábyrgöar-aukann einhvem daginn, 16 pundum — en Canadal aöeins og drífa þaö gegnum þingiö. ! þremur hundruöustu pörtum úr ♦ í pundi. Ekki er von aö vel fari. í ■ ^ II j Nú stendur styrjöld yfir. Sig- AburðartoIJur. urinn er ekki síöur undir matar- --- foröa kominn en púöurbyrgöum. Sú áskorun hljómar nú lands-1 Hvert vagnhlass af áburði sem ingu hússins og tiMiögun allra hluta henni viökomandi, eftir þeim upp- hermdi upp á 'hann lýsingum, .scm þessí byggingar- j vikubyrjun aö hann dráttarlaust hvaö þeir vilja vera láta, — áöur en þaö er um seinan. Það er orðið lýöum ijost, aC stórkostleg fjársóun hefir átt sér staö og óregla í meðferö þessa byggingamáls, af stjómarinnar hendi, aö peningum fylkisins hefir verið helt eins og vatni í þessa aukaverka hít, án þess aö þinginu hafi verið frá því skýrt og síöan sýnd tregöa og tálmanir í rann- sókn málsins, af 'hendi stjómarinn- ar og hennar flokksmanna á þingi. Þaö er meira aö segja augljóst oröiö, aö ráðgjafi opinœrra verka skýröi þinginu rangt frá málavöxt- um í haust leiö, þegar stjómin var aö fá leyfi þess til 2 miljón dala Iántöku. Mr. Thos. H. Johnson þingræðu í heföi fariö meistari gat Iieztar fengið. Eftir ,ue* ósanmndl í sjö atriðum, þeg- aöjnum viö framleiöslu þeirra; þeirri reglugerö var tveim con-;ar hann skýröi frá þinghúsbygg- j þaö var ráöiö til aö lækka “her- tractors veitt tækifæri til aö gera ingunni á síöasta aukaþingi, en tilboö í byggingu hússins, varö sá * vegna þ^s aö þingið lagði þá trún- er heitir Thos Keily hlutskarpari a® a or® hans, var stjóminni lieim- og viö hann var samningur geröur huö lúntakan. Þessi sama stjórn aö hvggja þaC, er und'irskrifaður hiöur enn um heimild til nýrrar var 16. júlí 1913, af nefndum ] lántöku, $1,500,000 í þetta sinn. Kelly og Coldwell ráðgjata, tynr; T>ati ætt’ a® vera kjósendum fylk- ] “herbúnaö” þéirra, áburöinn, sem tjómarinnar hönd. t samningnum isins, hverjum flokki sem þeir til- er þó undirstaöa og grundvöllur homanna á milli aC sýna ættjarð-j ffyst inn í landið og drdft er yfir arást og þjóðrækni og auka fram-' akrana, á sinn þátt í sigrinum á leiöslu landsins í öllum greinum,! vígvellinum. Til þess aö geta fætt einkum afurðir akra og búpenings. her verður að rækta jöröina. Aö sjálfsögöu er þetta ekki aö JarCvegurinn i Canada er frjó- lesta. En til þess aö sýna aö hug-|samur- En sú frjósemi er aö ur fvlgdi máli, heföi stjórnin sann-!tæmast °g er sumstaöar til þurC- arlega átt aö sjá um aö jarCafóöínr. ar gengin vegna áburöarleysis. áburöur. kæmist tafarlaust inn í j Ver þurfum því a« fó áburð bæði landiö. Ekkert heföi betur stutt t,! Þess a® auka uppskeruna og þjóðraskna bændur til aö auka af-1 ffyta fyrir þroska komsins. Sum- tirðir búa sinna og draga úr kostn- j arifi er stutt; jarðvegurinni verður því aö vera frjósamur til þess aö korn og ávextir geti náö fullum skatt” bænda. Enginn efast um þjóörækni Canala bænda. T*eir berjast meö- an blóö er í æð. En þaö er eðli- legt aö þeir spyrji hvernig á því stendur aö stjórnin leggur toll á allrar framleiöslu og þaö á þeim var til tekiö, aö engu mætti breyta heyra, alvarlegt íhugunar efni, i byggingarregluntim nema meö í hvort þessari stjórn er trúandi fyr- tima þegar landiö þarf mest á hon- skriflegu samþykki byggingar-1ir stórum lántökum, hverja ofan nm aö halda meistara og ráögjafa og borgun!:i a®ra> me® þeim hnekki sem þetta greidd smámsaman eftir því scm i,yS'ging'a hneyxli hefir hakaö áliti tinniC væri, en þó aldrei meir en hennar. 85 per cent. 15 per cent skyldi Jiroska Þess vegna ættu allar áburöar- tegundir aö komast tollfrítt inn i Canada. Fékk húsaskjól. Fyrstu dagana i januar mánuöi kom ungur, vel klæddur maöur inn í hótel í Estherville, beiddist gist- ingar, kvaöst heita O. F. Harald s. m. Á bónbjörgum. per cent. 15 per cent lialda eftír þar til lokið væri verk- inu. Fjórtán dögum eftir aö þessi ------ samningur var þannig staöfestur Margt amar að fylkisstjóminni var brugöiö út af honum og svo a þessum tímum, fleira en rann-! l,m 7J4%- AC vísu lítur út fyrir, mikiö var aö þvi gert, aC lvinn upp- ■ sóknin á útgjöldunum til þinghús- j aö hún ætli aC hverfa frá því ráöi runalegi samningur má kallast sett- rústarinnar. Canadian Northém °g hækka ekki tollinn á neinum ur til síöu og byggingunni hagaö járnbrautarfélagiö er fariC aC áburöartegundum og er þaö gott. Búnaöardeildin er aö berjast ] og vera frá Minneapolis. 19. ________ fvrir því aö auka f ramleiðslu allra ] gaf hann sig á tal við hótel eig- landinu, til aö fylla j andann, kvaöst eiga von á pening- um á hverri stundu og baö hann aö fæðutegunda 1 upp í skarðið sem komið 'hefir viö það, aö innflutningur heltr tepst trá öörum löndum vegna striösins. j Citizens National Bank En í sömu andránni hækkar stjórnin toll á innfluttum áburöi eftir því sem stjórninni þóknaðist. f staö þess að reisa húsiö |á stein- steypu stöphmi, lét stjómin búa þá til úr steinsteypu og stáli. Sú breyting kostaði fylkiö 'hátí upp í | lána sér 5 dali gegn ávísun á í Albert Eea, því þar kvaöst hann eiga fé geymt. Eigandi hótelsins varö viö bón hans; samdægúrs hvarf gest- urinn og lét hótelreikninginn (iborgaðan. Leist veitingamanni ekki á blikuna, haföi tal af bank- aö e_j" thki breytist aftur veöur í lofti. anum í fóni, og fékk þaC svar aö I.n hvers vegna gengur hún ekki nefndur Harald ætti þar ekki eyr- forseti feti lengra og afnemur alla tolla; js viröi. Skömmu seinna fanst þó reglu fylgja 1 pilturinn. Þarf liann nú ekki aö Þekti piltinn. Lætur nærri aö sá tollur nemi Vér erum sérfræðingar á tré. AVAXTA- sækja að henni líka og þaö marki. Fvrir ári síðan gekk iþess félags, Sir William Mackenzie af áhuröi? T’eirri fyrir stjómina og bar fram kvaðir flestar akuryrkjuþjóöir og allarjborga næturgreiöa fyrst um sinn" 800 þús. dali, og þar á ofan er ekki j s,nar. Einsog kunnugt er stendur #em lengst eru á leið! komnar í! —---------------- sannaö að þess hafi verið þörf, né fylkissjóður í ábyrgö fyrir stórri landbúnaCi. Þeim mundi þykja heldur líkindi til aö stál hafi verið félagsins, nálega 26 miljón-; þaö ganga landráöum næst, aö tolla haft í nærri öllum stöplunum. Sáj l,m dala. og er því svo hagað, aö áburö sem fluttur er inn í landiC. i maCur sem átti aC líta eftir stöpla ] stjórnin hefir ábyrgst 10 þús. dali Tollur á innfluttum áburCi er í gerCinni, er horfinn og finst ekki, I a mílu hverja af 1407 jámbrautar- Canada nú sem stendur 10%. en af vasakvers ræfli sem lrann j milum og 13 þús. dali á hverja hefir skrifaö í athuganir sínar, mílu af 692 mílum í járnbrautum virCist þaö sannað, aC stöplar þess-j félagsins innan fylkisins. Þcssa; fr voru stórum minni en látið var j áhyrgC vill Mackenzie íá hækkaCa j í veCri vaka, og ódýrari og auC-iuPP í 15- Þus dali á míluna, eöa gerðari Kellv haföi InrCist til aö; aiis um 8 miljónir. Ef þaö færi gera stöplana eins og byggingar- j tTani, mundi ábyrgöarskuld fylk- meistarinn hafCi til tekiö. fyrir' issjóös nema nálægt 34 miljónum rúma 64 þúsund dali. En stöpl- ‘iMa Svo víst áttu hlutaðeigend- amir, einsog þeir eru nú, kosta i ur a® þotta mundi ganga greiö- fylkiö tæp 780 þúsund. Þessi! iefía. aö þaö var auglýst í tíritish mikli mi.smunur er því furöulegri, ] Columbta, til að árétta bónakvalbb sem aörir bygginga menn hér í félagsins j>ar, aC þetta væri veitt horgiruii hafa gert sig ánægCa meC ( aT stjórninni í Manitoba. sama prís fyrir hvora stöpla teg- En stjóminni þótti ekld ráölegt undina sem er. ]^C vinda bug aC þessu undir kosn- f annan staC var sú breyting gerC mgamar siöustu, heldur lcvaö hún á hinni uppfmflegn áætlun, að setja 'áölega aö bíða þartil búiö væri aö stálgrind í veggi hússins. Þann; kveða liberala í kútinn, og stjórnin 20. júni 1914 var Kelly faliö aö Víeri sezt á Iaggirnar á ný meö simt gera þaö, fyrir 215 þúsund dali. venjulega atkvæCamagni eCa meiru T>rem vikum seinna eCa 9 júli, er 1>a átti félagiC aC uppskera, ekki honum gefin ávísun fyrir rúmum ; síCiir en aörir. 157 þúsundum af þeirri upphæC, í byrjun þessa þings kom Sir ]>ó að ekkert af því efni væri WiIIiam viC í Winnipeg og hélt á komiC aC byggingunni, hvaC þá l>vi sama og áöur. Stjómin kall- uppsett. Þann 31. júlí voru enn áöi flokksmenn sína saman og bar greiddar 25. þús. fyrir þetta og upp- UPP máliö fvrir þeim, en er þeir hæCin öll greidd þann 9. desember. | tóku allmargir illa í þaö, tilkynti; - Rússar drekka svo mikiö te síðan þeir mistu áfengið, að verö á sumum tetegundumi hefir hækk- aö til muna. Sagt er aö Rússar séu í þann veginn aö kaupa alt te frá Indlandi og Ceylon, er þeir geta náö í. Tedrykkja mun og aukast á Bretlandi og vesturhluta Norö- unálfunnar. “A einhverju veröur fólkiö aö lifa.” — Eyrir nokkrum mnnuCum lagöist ungur maöur í Viscpnsin í máttleysis sýki. Uröu hradur hans og fætur fyrst máttlaus, svo hann mátti sig hvergi hræra,; en er á leiö veiktust ondunarfæri hans svo aö hann get ekki andaC. Var þá lofti dælt niöur í lungun og lífi þannig haldiö í manninum i sex vikur. Ráö og rænu hélt maöurinn allan þennan tíma, en nú er hann látinn. — Piltur kom inn í fatasölu búö í Portland og keypti sér $8 föt. Fm þegar borga skyldi bauð hann 400 ónotuö tveggja centa frímerki fvrir f ötin. Þótti búðarmanni þetta grunsamt, einkanlega vegna |>ess, aö nýlega hafði veriö stolið $700 viröi af frímerkjum úr póst- húsinu. Var lögreglan kölluð og átti pilturinn erfitt meö aö afsaka sig, enda kom þar upp frímerkja stuldurinn. — Tvítugur piltur hér í borg hefir fundiö upp flugvél meC nýrri gerC, er þykir að ýmsu leyti betri en þær er áöur hafa gerðar verið. Hún hefir sjö tonna boröarafl, fer 60 mílur á klukkustund fullhlaöin og getur svifiö meö fullri ferC í fimm daga án þess aö ná nýjum gasforða. — Maðúrinn er ættaður frá Malta, en hefir dvaliö þrjú ár í borginni. — Kona Jölm D. Rockefellers hins eldri er látin. Hvorugur feðganna var heima er hún lézt. Þessi kona var skólakennari áöur en hún giftist. Kveöst Rockefeller mundi vera félaus maöur, ef skarp- skygni hennar og ráðdeiIdaT hefði c'kki viö notiö. — Convvay Castle er fyrsta skipið sem frést 'hefir um aö Dresden, beitiskip þýzkra, hafi sökt síöan orustuna viö Falklands evjar. Skipshöfnin komst af og var flutt til Valparaiso. — OHukassi í Brooklyn sprakk í ioft upp. Fjórir drengir sem voru aö leika sér þar í grendinni, dóu af sprenginguimi, og fjórir menn sem voru að vinna á næstu Vlí> I.EGGJI'M SÍRSTAKA 8TUND A SKIJGGATRJK. TRJE OG RUNNA. Vér höfum stærstu verzlun með fræ og ungviði trjáa I Sléttufylkj- unum. Vérseljum flelri tré en nokkur önnur verzlun vestanlands. Hvers vegna? Af |>ví að þau eru ræktuð í Saskatchevvan. Tré, sem ræktuS hafa verlS I Austur-Canada eBa Bandarlkjuunm, geta ekki þrifist hér, nema plönturnar séu smá-vandar vlð loftslaglS Vér ábyrgjumst aS trjáplöntur vorar reynast vel, að I staS þelrra, sem ekki þróast, verSI aSrar I té látnar fyrlr hálflrSi 1 tvö ár. Er hægt aS búast vlS betrl boSum? SkrlfiS undir miSann, sem fylgir, og sendiS oss. þ& skulum vér þegar senda ySur alveg ókeypis uppdrátt vom af fyrirmyndar heimtli meB tilsögn um skilmála vora fyrir ávaxtatrjám til reynslu. SendiS miSann meS pósti I dag. LátiS þaS ekki bregSast paS mun verSa upphaf þess aS þér fariS aS prýSa heimilib. • Indriöi bjó á litlu sveitabýli skamt I Srosum hafa ekki fundist. frá borginni; hann lét konu sína Ung kona Mrs Sundah var hafa mest fynr buskapnum, en | hreinsa föt ,neð gasolíni( er - þyí kviknaöi. Þegar hún vildi slökkva bálið, hljóp eldur í föt hennar og fékk hún svö mikil brunasár, að hún dó eftir 14 stundir meö miklurn harmkvælum. Fjögra mánaöa gam- alt barn lifir hana ásamt eiginmanni. Konan var ættuð frá Fargo, N. D., ung að aldri, fyrir skömmu hingað flutt. The Prairie Nurseries, Ltd., Estevan. Sask. Herrar:— Gerið svo vel aS senda mér upp- lýsingar viBvíkjandi tilboSi ySar um ökeypls ávaxtatré ásamt "Model Farmsted Plan' Nafn ... Helmili Ihe Prairie Nurseries LIMITED Estevan, Sask. — Árið sem leiö vrar meiri baölm- ullar uppskera í Bandarikjunum en nokkru sinni áður; hún nam 8,051,071,500 pundum. — Piltur í Hattiesburg, Sem enn er hulinn i þokunni hefir gert sér þaö aö. atvinnu, aö stela blómum sem plöntuö eru á grafir framliö- inna. Ekki vita menn hvort hann notar þau til að skreyta blómagaröa Iiæjarins eöa selur þau grunlausum syrgjendum. herra Bergsveinn M. Long var þ*á búinn aö vera full 25 ár samfleytt meðlimur stúkunnar, en kona hans litlu skemur, og veitti honum þá, samkvæmt beiöni hans, lífstíðar skír- teini: Fundi var slitið í fyrra lagi. Hófst skemtunin meö því, aö leikið var lag á hljóðfæri. Þ.ví næs taf- henti hr. Hjálmar Gíslason þeim hjónum ávarp, er Friörik Swanson haföi skrautritað, og er þaö á þessa leið: •“Til Bergsveins M. Long og konu hans Þuríðar Indriðadótur, frá meö- limum stúkunnar Heklu, nr. 33 af Alþjóöa Reglu Good Templars. Kæru félagssystkin! Viö samverkahjálp ykkar í stúk- unni Heklu finnum viö okkur skylt aö votta ykkur alúöarfylsta þakk- læti okkar og viröingu fyrir tuttugu og fimm ára starfsemi í þ'arfir stúkunnar og bindindisins, VelferÖ hvers málefnis byggist á trúmensku og ötulleik þeirra, sem að því starfa. Þiö hafið sýnt sanna trúmensku og ötulleik í starfi ykkar til eflingar stúkunni Heklu og bind- indismálinu yfir höfuö,. Með einlæg- um áhuga og þolgæði hafiö þiö unn- iö að heill og viðgangi málefnisins. I > ess vegna hefir starf ykkar veriö svo happasælt fyrir stúkuna, aö hún má þakka ykkur flestum öðrum frem- ur vöxt sinn og velgengni á liðnum árum. Okkur finst þaö sérstaklega v'iö- eigandi við þetta tækifæri, aö taka frani aö bróöir B. M. Long hefir gegnt erfiöasta embætti stúkunnar, embætti fjármálaritara, um mörg ár ineö stökustu reglusemi og vand- virkni. Fyrir alt þetta mikla starf og fyrir bróöurhug og ljúfmannlega viö- kvnningu viljuni við, félagssystkini ykkar, þakka vkkur um leiö og viC árnum ykkur allra heilla á komandi áruin, og óskum aö viö niegum lengi njóta samvinnu ykkar í starfinu fyr- fyrir bindindismállC.” Séra GuCm. Árnason ávarpaöi þau hjónin nokkruin orðum. Lýsti hann stuttlega starfi B. M. Longs í þarfir stúkunnar og reglunnar yfir höfuö. Virtist honum hr. Long skipa svipað sæti í baráttunni fyrir bindindismál- inu og hermennirnir er lægju í fremstu skotgröfum og stæöu þar jafnan sem áhlaup óvinanna væru höröust. Afhenti hann aö skilnaöi þeim hjónum sína gjöfina hvoru, hr. Long vandaöan staf og konu hans regnhlíf. Þökkuðu þau hjón þá fyrir þú velvild og þann bróðurhug, er þeim væri sýndur. — Auk þeirra, er nefndir hafa verið töluöu þeir hr. Ólafur S. Thorgeirsson, konsúll, og hr. Ámi Anderson, Iögniaður, nokk- ur orö. Á niilli ræðanna var skemt meö söng og hljóðfæraslætti og að lokum drukkiö kaff: 25 ára afmæli. Stúkan Hekla mintist þess meö sérstökuni fagnaöi á síöasta fundi sínum á föstudagskveldiö var, að ^3 Kristj án Magnússon Laugardaginn 21. Nóvember 1914 andaöist í Argyle bygö öldungurinn Kristján Magnússon á 90. aldursári. Ilann var fæddur í Mývatnssveit á Islandi árið 182Í? foreldrar hans voru Magnús bóndi Halldórsson, er lengi bjó á Helluvaði, bróðir Gamal- íels Halldórssonar skálds og þeirra systkina, og konu hans Maríu Nik- ulásdóttur Buck, verzlunarstjóra á Húsavík. Kristján sál. var kvong- aöur Vilhelmínu Helgu Jónsdóttur, er ættuö var úr Eyjafirði. Þau eign- uöust 9 böm; 4 þeirra niistu þau ung, en eitt uppkomið; en 4 eru á lífi; em 2 þeirra á íslandi, Jón, giftur niaöur og býr á Hofi í Flat- eyjardal, og Anna, ógift og til heim- ilis á Akureyri; hér vestan hafs eru Maria Goodnian, ekkja aö Kandahar, Sask., og Sigfús Rósinkranz, ógiftur, aö Wynyard, Sask. Kristján sál. kom hingað vestur árið 1895 og dvaldi fyrst nokkurn tíma hjá Joseph Walter, frænda sín- um, aö Gardar, N. Dak. Þaöan fór hann vestur í Vatnabygðina í Sas- katchewan til sonar síns, og tók þar lieinWlisréttarland; var hann þá nm áttrætt. Síöustu æfiárin fjögur var hann i Argyle-bygð hjá hjónunum Brynjólfi Gunnlaugssyni, sem andað- ist í Desembertnánuöi síöastliönum, og Halldóru konu hans, og á heiniili þeirra naut hann hinnar ástúöleg- ustu timönnunar og hjúkmnar, cnda var hann mjög bilaöur á heilsti síð- ustu árin tvö. Hann var maður einkar vandaður og trúrækinn. Framan af æfinni átti hann viö ervið kjör og fátækt að stríða, en ekki lét hann það samt draga úr sér kjark, og bjartsýni og glaölyndi varveitti hann til dauða- dags. Eimskipafélag Islands. Ákveðnar fargjalds fregnir fengnar. Samkvæmt því sem skýrt var frá í blööunum í fyrri viku hefir herra Árni Eggertsson sent svo- látandi fyrirspurn til Islands: “Má eg taka móti peningum fyr- ir fargjöld frá Reykjavík til Hali- fax meö Gullfoss 10. Apríl? Seg- ið upphæðina. Kemur skipið aft- ur í sumar? Hvenær? Felast máltíöir í fargjaldinu? Sendiö uppdrátt af farþegarúmi skipsins og farseöla forni”. Móti þessum spumingum kom svolátandi svar frá íslatldi 15. þ. m.: “Veitiö fargjöldum móttöku, erum aö senda yöur farseölaform meö pósti. Gullfoss kemur við í Halifax eingöngu á austurfyið — frá New York. Fargjald tnilli Reykjavíkur og New York hvora leiö, 250 krónur á fyrstu káetu en 150 kr. á annari káetu. Frá Rvík til Halifax sama og til New York. Aöeins frá Halifax til Reykjavík- ur er fargjaldiö 200 kr. á fyrstu káetu en 100 kr. á annari káetu. Skal tilkynna yöur meö hraCskeyti tölu óseldra farþegarýma, þegar Gullfoss fér héCan. Dumarferðir óvissar en ferö i október líkleg. Fæöi aukreitis, borgist á 1. káetu 4 kr. á dag og á 2. káetu 2 kr. á dag. F.i mskipanejndiri'. Sömuleiðis hefir herra Eggerts- son samiö viö jámbrautafélögin hér um að fargjald frá New York til Winnipeg verCur á fyrsta pláss vögnum $37.15 og á annars pláss vögnum $25.00. En frá Halifax til Winnipeg á fyrsta pláss vögnum $36.15 en á annars pláss vögnum $18.00. Lægsta fargjald frá Islandi til Winnipeg, gegnum Halifax, verC- ur $58.50 eöa kr. 217.00; en frá íslandi til Winnipeg, gegnum New York, veröur þaC $65.50 eCa kr. 242.00. rúmar. Lægsta fargjald frá Winnipeg til Islands gegnum Hali- fax verCur $60.55 eCa kr. 224 rúml., en frá Winnipeg til íslands, gegnum New York, verCur það $75.65 eCa rúmar kr. 280. Þessar fargjalds upphæðir eru auk fæCis sem hver farþegi verC- ur aC kaupa á skipinu, svo sem aC ; framan er sagt í skeytinu frá Is- landi. MeC öCrum oröum. Hver fárþegi veröur, auk fargjaldsins, aö kosta fæöi sitt alla leið á sjó og landi, hvort heldur á austur . eöa vesturleið. Xú kemur Gullfoss ekki viö í Hali'fax á vesturleið. VerCa því farþeigar frá íslandi aC fara til New York og yfirgeta sklpiö þar, eða þeir geta læðiö í því meðan |>aö dvelur þar og fluzt svo meö ]>ví til ilalifax og lent þar. En fæöi borga þeir frá því þeir koma um borð í skipið á íslandi þar til þeir yfirgefa þaö algerlega hér viö land. Eins og sézt á skeytinu frá Is- landi eru sumarferöir Gullfoss al- gerlega óvissar, þó er taliö liklegt að skipið niuni gera ferC til þessa lands i Október n. k., en ekkert ákveðið loforö er um }>aö. Ferðaáætlun skipa Eimskipafé- lagsins, eins og hún var samin og prentuð fyrir áriö 1915, áöur en Evrópustríöið hófst. gerir eingöngu ráð' fyrir feröum tnilH Islands og Kaupmannahafnar, Ilamborgar, TTull og Leith. Aö undansldldum ferðunum til Htill og HaJmbofgar eru því Eimskipafélagsferöjtnar áætlaCar nákvæmlega eins og ferC- ir Sameinaöa gufuskipafélagsins, til íslands og umhverfis þaö á ýmsar hafnir. Fyrir ferötim til Ameríku er þar alls ekki ráö gert og þaC er eingöngu neyöar úrræCi vegna viö'skiftatregCunnar viC Evrópulöndin síCan stríCiö hófst. aö Gullfoss kemttr hingaC vestur. En hvaö sem þvi líöur þá geta nú landar vorir komist til íslánds meC Gullfoss frá Halifax 2. maí n. k. og aC öllum Hkindum vestur aftur

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.